Lögberg - 20.11.1913, Page 6

Lögberg - 20.11.1913, Page 6
L()(} UERG, FIMT Lí I)A GíNN 20. Nóvember 1913. Fátæki ráðsmaðurinn. Saga eftir OCTAVE FEULLET. viS þaS, sem fagurt er, en ekki við það hverfula! j Sniddu þér stakk eftir vexti, er þú óskar þér ein- jhvers! Láttu skyldur þínar ganga fyrir öllu! Þar næst eiga tilfinningar aö koma til greina! Læröu aö sleppa tilkalli til þess, er hægt er aS svifta þig! j LærSu aS afsala þér öllu þvi, sem sæmd þín kref st! Já, þannig hljóSa þessi JögmálsorS; mér voru —————————— 1 . ....... ....I þau kunn, en samt tróS eg þau undir fótum. og fyrir VarS ekki mikið kraftaverk að gerast til þess aS | l>á sök hefir mér komis makle& refsing. Eg hafði þeim tálmunum vrði á burtu bægt, sem hömluSu okk- varla fyr ta lltan i töfragnúp þessarar ásta., en ur ag njótast5 aS mer var steypt niSur af þeím tindi, og þaS er öllu Og þó aS þaS kraftaverk yrSi, var þá víst aS hún ilil skila haldis aS °g sé enn- eftir fimm daga bil- mundi bjóSa mér hönd sína og hjarta? þvi aS aldrei bninn aS f‘l nægilegt hugrekki til aS skrásetja þau mundi eg dirfast aS biðja hennar. þó aö eg vildi leggja ;at'isi- er nærri l,v' meRa hlægileg heita, en urSu þó lif mitt í sölurnar til að eignast hana.. ,il l)éss aS steyPa mér- Og mundum við verSa hvort ÖSru að skapi? Frn Far<:xlue (,g dóttir hennar höfðu lagt af Mundum viS verða hamingjusöm í sambúö? stað sneinma morguns í aðra ferS til að heimsækja Gat eg ekki búist viS að grunsemd mundi þá og ^aint"Cast herforingjafrú, og ætluSu þær að sækja þegar vakna í þessari órólegu, leitandi sál? jfra ^ub‘T um leiti- Mundi mér ekki falla ])aS þungt að verða aS FS hitti ungtrú Helouin eina í höllinni, og færöi þiggja alt af henni? ^ ihenni laun hennar fyrir síöasta ársfjórðung, þvi aS Gat eg gert mér þaö að góöu, aS njóta þeirrar l)é> eg l'-vrfti ekke,t aS fjalla um einkafjármál, lieim- ástar, sem mér átti að hlotnast af náð? ilisfólksins, samkvæmt.stöðu minni, þá hefir svo ver- Hverjum karlmanni ætti að verða þaS virðingar- jis lil ætlast' líklegast af tillitssemi við mig og ung- og tilfinningar-mál aS vera verndari eiginkonu sinn-|f,n Helotiin, að laun hennar og mín skuli aö eins ar; en ef þetta snýst í gagnstæða átt, jafnvel þó ekki jganga gegnum mínar liendur. sé hægt viS aS gera, þá lilýtur það þó aS kasta skugga : Fnga stúlkan var í herbergi því, er liggur út úr á viröingu eiginmannsins, ef konan á aS vera bæði j dagstofunni. Hún tók á móti mér meS blíðusvip og bóndinn og húsfreyjan. j var xmSsjáanlega í þönkum, og varS eg hrærður viS Vitaskuld er það, aS auður er ekki svo mikil aS sÍa hana- °g ÞaS fremur- sem eg var þá vÍS- hlunnindi, aö ekkert sé til, er á viö hann tnegi jafn- , hvæmari fyrir en venjulega, og náungans kærleiki ast, og eg lít svo á, að sá maður, er lætur á móti mikl- j vabandi i Itrjósti mínu. Þessvegna fastréö eg aS um auöæfum koma ættgöfgi, virðulega stöSu og ó- re.vna a® liösinna jæssari stúlku, sem vissulega var flekkaS mannorS, þurfi ekki að líta svo á, aS hann einstæSingur. standi í neinni þakklætisskuld viö konu sina, er fjár- 1 l ngfrú góð, sagöi eg, þér hafiS lagt óvild á munina hefir lagt til. irnig, en eg ber {>ó enn sama vinarþel til yðar og áSur En um mig er þaö að segja, að eg hefi að eins j’ viljið þér leyfa mér aS færa ySur heirn sanninn allsleysi aö bjóða, og enga viröingarstöðu, væntan- um aS svo er r legri konu minni; eg á aS eins eitt af þeim gæSum, Hún játaSi því feimnislega. er menn leggja virSingu á, og þaö er ættgöfgi; en " Þér en,S að eyöileggja framtið ySar, ungfrú einmitt henni verð eg aS afsala mér, til þess að ekki SoS- gærkveld ún spratt upp alt i einu. — Þér hafiö séS mig i lystigarðinum — Já, eg sá yöur þar. — Drottinn minn !....... Hún færði sig nær mér og sagði titrandi af ákefö: — Eg get svariS þaS, herra Maxíme, að eg er sé hægt að nugga mér því um nasir, að meS henni hafi eg keypt mér kvonfang. Eg yrði þá í stuttu máli, aö taka viS öllu, sem mér yröi látiö í té, án þess að hafa nokkuð að leggja í fram í móti! Konungar ganga stundum að eiga ! hjarSmeyjar, og er þaS taliö göfugmannlegt og lýsa miklum mannkostum; er þaS og ekki að ófy.rirsynju heiöarleg stúlka! lofað, en það mundi ekki þykja eins álitlegur ráða- j — Um þaS efast eg ekki, ungfrú góð, en þó vildi hagur, ef drotning færi að giftast hjarðmanni. eg benda ySur á, aö þrátt fyrir það, þó að þér hafiö í alla nótt hefi eg veriö aS hugsa um þetta efni, ekki ætlaö yður neitt óheiöarlegt meS þessari útivist og hefi þó ekki komist aS neinnri fastri niSurstöðu. j— en hið sama er engan veginn hægt að segja um ÞaS hefSi kannske veriö. lang-réttast af mér, aS I manninn, sem meö yður var, þá stofnið þér bæði fara brott af þessu heimili og úr þessu héraSi; sjálf- mannorði yðar og sálarfriöi i háska með slíku fram- sagt mundi það vera lang-skynsamlegast, því aS ekki feröi. Eg ætla nú af alhug aS biöja ySur. aS athuga er þess aS vænta, aS heppileg úrslit verði á þessum þetta, um leiö og eg vil fullvissa yöur um, að aldrei málum. skal neinn fá neitt um þetta að heyra af minum munni. ÞaS er sem sé dagsanna að margoft komast 1 Eg var í þann veginn aö snúa burtu, þegar hún menn hjá miklum hörmunugm. meö því að taka rösk- fleygði sér á kné framan viö legubekkinn, tók að legar ákvarðanir, er hugrekki þarf til að fastráöa! hágráta, og !ét ennið hvíla á hönd minni, er hún hafði Eiginlega heföi eg átt aö vera fullur örvænting- gripið utan um. ar, þvi að aldrei hafði eg haft meiri ástæðu til þess, ! Þó að eg litlu áöur, hefði séð miklu fagrari konu en nú. 1 Samt er eg þaS ekki! flóa i tárum, konu sem meiri samúS átti skiliö, hrærð- í djúpi minnar sárpindu sálar er ein hugsun, ist eg þó til- meSaumkvunar. sem tekur yfir ailar aSrar, og engin önnur kemst aS — ÞaS er enn tími til aö taka sinnaskiftum, fyrir, og fyllir mig fögnuði meir en mannlegum. Mér ungfrú góð, sagði eg. finst eg sé léttur á mér eins og fleygur fuglinn. l’lessaðar látiS þér ekki hugfallast svona, Eg er stöðugt að gera mér ferð yfir í kirkju- ungfrú! ÞaS er auðgert aö losa y’our við þessi ó- garðinn einmanalega. og læt augu hvarfla þaöan yfir þægindi. LátiS þér mig aðeins vita, hvaö eg á aS gera dökkblátt hafiS og nýt hins dýrölega útsýnis; og eg fyrir yður. Hefir þessi maSur í höndum, bréf frá sé í arnla hina guöumliku konu standa uppi á stein- yður eSa eitthvaS annnaö, sem þér vilduð aö eg heimt- fletinum. Þeirri sýn get eg aldrei gleyipt. aði af honum? Þér getið treyst mér eins og eg væri Eg finn varir minar brenna á hönd hennar .... eg finn tár hennar standa mér í augum og drjúpa aö hjartarótum minum! j "Eg ann henni! Ann henni! bróðir yðar. Hún slepti hönd minni með reiöisvip. — En hvað þér eruð harðbrjósta stundi hún upp meö ekka. Þér talið um aS bjarga mér .... en það A morgun ætla eg að ráSa eitthvað af, ef eg jeruö þér sem ætlið aö koma illu upp um mig! Eftir þarf þess, — .... en þangaS til ætla eg aS njóta sælupnar! Það er langt síSan lukkan hefir brosaö viS mér — . og má vera aS eg verSi aS láta líf mitt sakir þessarar ástar .... en samt ætla eg að leyfa henni einn einasta dag aS fylla sál mína ósegjanlegum fögnuSi. ^ % XI. 26. Ágúst. Og eg fékk þá ekki aS njóta þessa eina dags, sem eg æskti eftir. Eg varS að líða fyrir eftirlátsemina viS sjálfan mi&' °5? yfirbót min mun verSa að standa langan tíma. ÞaS hefði eg átt aö vita! Hér er um lögmál að ræSa, sem engum manni leyfist að brjóta hegningarlaust, og enginn getur um- flúiS tyftandi hönd forsjónarinnar. * Maöur nokkur þreklítill. en miklum hæfileikum , að halda Þeim t’ífinningmu. sem eg ber í brjósti til gæddur, hefir skráð undursamleg sannindi, þó aS vSar. innan réttra takmarka. hann væri hálfbilaður á geSsmunum, er hann lýstÍ , Eff Set ekki séS’ að slikt Þurfi á nokknrn hátt aS þeim ástríðum, sem gerðu hann aS aumingja, þrátt ivera auSmýkíandi fyrir YSuL en öðru máli væri aS fyrir hans góðu gáfur. Hann kemst svo aS orSi: aS þér hafiS komiS mér til aö trúa því, aS yöur þætti vænt um mig, hafiö þér hrundiö mér frá ySur .... |>ér hafið látiS mig verða fyrir auðmýkingu og hrund- ið mér oían í örvæntingar-djúpiö .... ÞaS er yður einum að kenna, {ætta sem nú hefir komiö fyrir! — Nú, sýniS þér mikla ósanngimi ungfrú góð! F.g hefi aldrei gefið ySur þaS í skyn, aB eg elskaSi ySur; eg hefi gerst vinur yöar, og sú velvild er enn óhögguS. Eg skal játa þaö. aS þér hafiö fulla ástæSu til að ætla, vegna fegurSar yðar og miklu hæfileika, aS karl- menn felli til yöar ástarhug, sem kynnast ySur ná- kvæmlega, en staöa mín í lífinu og þær skyldur, sem eg hefi að rækja gagnvart mínum nánustu, heimilar mér alls ekki að ala i brjósti tilfinningar gagnvart íyður, sem eg gæti ekki taliö heiSarlegar. Eg skal hreinskilnislega játa þaS fyrir yður, aS j mér finst þér vera yndisleg stúlka, og eg skal líka j viðurkenna, aS mé'r hefir ekki ávalt veist þaS auSvelt, Allar ástríður eru góðar, þegar manni hepnast aS hafa taumhald á þeim. En þær verSa illar þegar maður verður þræll þeirra. Náttúran bannar oss aS igegna, ef maður tjáði yður ást sína, en neitaði al- gerlega aö giftast yöur. Hún leit til mín illum augum. — HvaS vitið þér um slíkt? Það eru ekki allir láta löngunina leiða oss lengra en þaö, að vér fáum menn svo’ aS Þeir eftir auSæfum etnuml stjórnað henni. Skynsemin fyrirbýður oss aö girnast j En ef svo er’ aS Þér séuS vond og illa inn- þaö, sem ekki er hægt að öðlast. Samvizkan bannar 1 rætt manneskja> ungfrú Helouin, sagði eg rólega, þá oss ekki að falla í freistni, heldur hitt aö láta freist- ;leyfi e& mér aS kveðja ytSur strax. inguna yfirbuga oss. Oss er það ekki sjálfrátt, hvort Ilerra Maxime! hrópaði hún og stökk í veg ástríöur gera vart viS sig í brjóstum vorum eöa ekki, fyrir miS- en það er undir oss sjálfum komiö, hvort vér drotn- um yfir þeim ástríöum eða ekki. Allar þær tilfinn- ingar, sem vér getum stjórnað, eru réttmætar, en all- ar þær tilfinningar, sem vér getum ekki haft vald. yfir, eru óleyfilegar ......... Festu huga þinn að eins FyrirgefiS mér! SjáiS aumur á mér .... og reynið aS láta yöur skiljast, hvað eg er dæmalaust óhamingjusöm! GetiS þér ekki rent grun í, hvaða hugsanir liljóta aö vakna í brjósti þeirrar veslings konu, sem for- sjónin hefir veriS svo grimmúöug aS gæða, ríkum til- | finningum, og miklum hæfileikum .... sem öðlast allar þessar gáfur, til þess aS eins að kveljast þeim mun meira .... og hata þeim mun ákafara? Hvernig haldið þér aö æfi min sé, og hvaS getiS þér ímyndaö yður u-mi framtiö mína? Æfi mín er sífeld yfirlýsing fátæktar; fulÞvissa þess vex meö hverri stundu, og að sama skapi vex gremja mín yfir öllum þeim auðæfum og allsnægtum, sem eg sé’ um'hverfis mig! ()g um framtíð mína er þaö aS segja, aö hún geymir mér ekkert annaS en sára eftirsjá og sorgar- stundir, sakir hinnar aumu þrældómsæfi, sem eg lifi á! Þér mintust á æsku mína, og hæfileika! Eg vildi óska að eg hefði ekki haft aöra hæfileika, en þaö, sem sveitastúlkur alment hafa, þá væri eg miklu haming.jusamari! Eg hefi eytt) beztu árum mínum, til aö auðga anda annarar stúlku; til þess aö hún yrði þeim mun yndislegri, til þess aS hún gengi þeim mun meir í ,augun á karlmönnunum, og til þess að hún yrSi enn þá drambsamari. Og þegar eg er búin að dæla blóðlindir minnar vizku inn í æðar hennar. þessarar brúðu, þá veröur þaS hennar hlutskifti aö ánægður eiginmaður leiðir hana viS hönd sér út í glaum og hátíðafögnuS lífsins, en þá verð eg öldruö og yfirgefin aö húka í einhverj- j um afkymanum, og þar naumast kost á aö geta bætt úr brýnustu nauðsynjum mínum.......... HvaS skyldi eg hafa brotið, úr því að eg verð að hreppa slíkt hlutskifti? Hví skyldi mér vera ætluð slík æfi, fremur en jþeim, Margrétu og móSur hennar? Er eg ekki eins góð manneskja eins og þær? Ef eg verð vond og illa innrætt, þá er það ör- lögum mínum að kenna; óhamingjan hefir þá hrundið j mér af stað til að gera það, sem ilt var; og rang- jsleitni lífsins hefir fylt sálu mína bitru hatri.*. ... Eg var alveg áþekk, þeim tveimur, sem eg nefndi, jef til vill þeim að ýmsu leyti fremri; eg var fædd t'il að vera góð, bjartsýn og ástúöleg! ........ Það er svo sem vandalítiö að vera góðsamur, þegar auSur er nógur, og það er ekki erfitt að sýna alúS þegar hamingjan brosir við manni! Ef eg stæði í þeirra sporurn, en þær í mínum, j þá mundu þær hata mig ------- eins og eg hata þær! Mönnum þykir sjaldnast vænt um húsmæSur sínar! . . ?. . YSur finst þetta víst óskaplegt, sem eg hefi, sagt ? Eg veit það vel, og þeim mun tilfinnanlegra verSur mér það .... Eg finn vel, hvað eg er mikiS óhræsi .... eg blygSast mín fyrir það .... en þó verður engu þar um breytt! Eg veit nú aS þér fyrirlítiS mig enn meir en áöur, herra Ódíot! Þér, sem eg mundi hafa unnaS j alveg takmarkalaust, ef þér hefðuð viljaö sinna ást j minni! Þér einn hefðuS getaS veitt mér aftur alt, sem eg hefi glataS; von, friS, góðsemi og sjálfsvirö- jing! .... Æ! ré'tt í svip ímyndaöi eg mér, að eg væri hólpin .... rétt í svip fann eg í fyrsta sinn geisla hamingju jog metnaSar leggja inn í djúp sálar minnar! Ó, mig j auma! ó, mig auma! Hún greip nú báSar hendur mínar, fól andlit ! sitt í þeim og grét beisklega. — L’ngfrú góð, sagði eg, þaö er næsta sennilegt, j að eg geti bezt getið nærri, hve aumleg og raunaleg j staða yöar er, en þér megið trúa mér til þess, aS yður jverSur hún tvöfalt þungbœrri, ef Jiér aliö slíkar til- j finningar í brjósti, sem þér létuö nýlega í Ijós við mig. ÞaS er sannarlega ljótt af yður að hugsa þannig, og ef þér haldiS þvi áfram, þá eru þessi örlög yöur jmakleg, sem yður virðast þó svo hörð aðgöngu. Þrátt fyrir fullyrðingar yöar í gagnstæöa átt, er ySur sýnt sama atlæti hér, eins og þér væruð ein af fjölskyldunni, og það er ekki ósennilegt, að þér eigiS eftir að giftast hér og verSa lánsmanneskja. AS því er sjálfan mig snertir, þá skal eg, svo lengi sem eg lifi, vera minnugur vináttu yðar, en til þess, aS enginn misskilningur geti átt sé’r staö okkar í milli, vil eg taka þaS fram, að eg hefi skyldur aS rækja gagnvart mínum nánustu, er hljóta aS vera því til fyrirstööu, að eg geti nokkurn tirna kvongast. Hún horfði fast framan í mig. — Og jafnvel ekki ungfrú Margrétu? — Eg get ekki skiliö i, hversvegna þarf aS fara að bendla nafn ungfrú Margrétar vi& þetta. Nú sveiflaSi hún hárinu frá augum sér, með ann- a,ri hendi, en hina steytti hún framan í mig ógnandi og sagði meS dimmri röddu: — Þér elskiS hana, eða réttara sagt, p'eningana hennar — en þér skuluð aldrei fá að njóta hennar! — Eg er alveg hissa á yöur, ungfrú Helouin! — Mér kom ekki til hugar, aS þér væruS það barn að ímynda yður, að þér gætuS blekt konu, sem hafði veriö svo skammsýn að veita yður ást sína. Þér megiö vera vissir um, að eg fer nærri um alt vélræöi yðar! Og þar að auki er mér vel kunnugt um hver þér eruð .... Eg var ekki allf jarri þegar ungfrú de Porhoét sagði frú Laroque leyndarmálið, sem þér höfðuð trúað henni fyrir .... —■ Þér leggiS þaS í vana ySar að standa á hleri, ungfrú góö? — Eg læt átölur yðar eins og vind um eyrun þjóta .... En eg skal hefna mín .... áSur en langt um líöur. Þér eruð kænn herramaður, de Champ- cey, um þaS getur enginn tfeitaS ySur .... Yöur hefir hepnast snildarlega aS leika þaS hlutverk óeigingirni og lítillætis, sem herra Laupébin hefir falið yður .... hann gat svo sem getiS yður nærri .... Honum var líka fullkunnugt um drotnun- argirnina í þessari hofróöu. Þykist þér ekki hér um bil vissfr um að hafa j konuna á yðar valdi ? Dáfallegur er auðurinn, þá aö sumir segi hann ! ekki »«m bezt fenginn. Hann ætti þó ætíð að vera fullgóSur til að gylla meö skjaldarmerki og kaupa aftur góss, sem gengið hefir undan voldugri ætt.......En j nú skal ekkert af því verða, og þér skuluö heldur ekki j fá lengur aö ganga með grímuna, sem þér hafið brugðið yfir yður; þér skuluö ekki fá að bera 'hana einum degi lengur, því skal eg lofa yður — þessi hönd skal svifta henni af» ySur! j ■ — Nú er víst tími til kominn að þessu samtali I slíti, þvi ]iað er fariö aS fá á sig sorgarleiks blæ. Eg taldi það sjálfsagt drengskaparbragS að aö- j vara yður, því aö eg vildi firra ySur illu urntali og j óþægindum, en ef ySur sýnist svo að færa alt til j verri vegar, þá er yður það guS vel komtS, og mig getiö þér svert og rægt eftir yöar geSþótta; eg legg j drengskap minn viö því að gjalda ySur ekki í sömu; mynt Og nú leyfi eg mér að kveSja yöur! Svo yfirgaf eg hana. þessa ungu og hamingju- snauðu stúlku, og gat eg ekki annaö, en bæöuvorkent j og fyrirlitiö hana í senn. Þó að eg heföi altaf verið hálfhræddur um, aS ungfrú Helouin mundi lenda í glapstigu, af þvi aS hún gat ekki neytt sinna góðu hæfileika, vegna þess jhvað staöa hennar var lítilf jörleg, þá haföi mér aldrei komið til hugaf, að hún mundi fá magnast ti! þvílíkrar mannvonsku, sem hún haföi nýskeð látiö í ljós viS mig. Þegar vandlega er að gáð, þá eru víst fáar stöS- ur líklegri til að vekja gremju í huga, heldur en staSa kertslukvenna. Engin staða gerir atvikin áhrifanæm- ari, eða reynir meir á skapsmuni, ellegar æsir meir til afbrýði, né gengur meir i berhögg við hégómagirnd, heldur en staða kenslukonunnar. ÞaS mun mála sannast, að þeim einum kenslu- konum, sem hafa haft nægilegt siSferðisþrek og viljafestu, eða guSs sérstaka handleiSsla hefir stjórn- að, hefir tekist að sneiSa hjá þeim sorglegu geSs- hræringum, sem ungfrú Helouin hafa reynst um megn. En þó er þessi staöa heiðarleg, og mörgum verður að leggja hana f-yrir sig, vegna fjárskorts. En sarnt sem áður er staöan ískyggileg! Mér hefir stundum flogið það i hug, aS svo kynni einhverntima til að bera, að systir mín neydd- ist til, vegna óhappa, sem að ökkur hafa steöjað, að takast á hendur kenslustörf hjá ríku fólki; en ég hefi heitiS því með sjálfum mér, aS fyr skyldi eg láta hana búa meS mér í léiegasta þakher- bergi, heldur en að láta hana þola þá auðmýking og þaö kvalræSi, sem oftast verSur hlutskifti fátækra kenslukvenna. Eg hafði fastráðið þaö við mig, aS lofa ungfrú j Helouin að sigla sinn sjó, og gera ekki svo lítiS úr j mér að reyna að berjast í móti henni, með svo auS- viröilegum vopnum, sem hún mundi beita; en samt sem áður var eg hálf-áhyggjufullur yfir afleiöing- unum, sem verði mundi af því stríði, sem hún hafði sagt mér á hendur. Hún hafði gefið í skyn, aö hún mundí reyna að hitta snöggustu blettina á mér, vega að ást minni og virðingu. Ungfrú Helouin var kunnugt um leyndarmál mitt, og meö kænlegri lævísi og undirferli mundi jhenni ekki veröa skotaskuld úr, að rugla svo saman sannleik og ósannindum, að framkoma mín yröi næsta j tortryggileg; hún mundi ekki skirrast viö aS nota sam- vizkusami mína, sem vopn gegn mér, og telja trú umi aS smávægilegustu athafnir mínar væru hrekkjabrögð, unnin af yfirlögðu ráði. Mór var öldungis ómögulegt aS vita, á hvern hátt hún mundi beita ilsku sinni, en um þaS þóttist eg full- vís, aS hún mundi efna ógnunarorö sín. Engum var kunnara en henni, hvar eg var veikastur fyrir. Hún haði það vald yfir ungfrú Margrétu og frú Laroque, sem yfirdrepsskapur hefir yfir ráSvendni og hreinskilni, og lævísi og undirferli yfir einlægninni. Vegna þess að ihún var meS þeim mæSgum dags daglega, naut hún trausts þeirra og trúnaSar, og eins og hún sjálf hafði komist að oröi, mundi húsbændum hennar aldrei detta í hug, aS henni byggi í brjósti jafn-djöfullegt stærilæti og vanþakklæti, eins og þar var fyrir. Það var litlum vafa bundið, aS jafn-slungin manneskja eins og hún, mundi eiga auðvelt meö að anda ólyfjan sinni inn í svo viökvæmar sálir, sem þær voru mæögurnar. AS vísu gat ungfrú Helouin átt þaS á hættu, aS ef hún léti hatur sitt gegn mélr hlaupa svo meS sig í gönur, að ungfrú Margrét samþykti bónorS de Bévall- ans, og þannig yrSi flýtt fyrir hjónabandi, er kæmi í bága viS metnaöargirnd ungfrú Helouin sjálfrar; en mér var líka vel kunnugt, að hatri kvenna getur eng- inn getiö nærri, og að það er látiö ganga fyrir öllu, ef svo ber undir. Eg var því við því búinn aS hefndin mundi skella á þegar i staS, og þann veg sem sízt væri viS aö bú- ast; og mér skjátlaöist þar ekki. Þær stundir er eg hafði áður helgaS unaðsleg- ustu hugrenningum, urSu mér nú reglulegar harms- og kvíSa-stundir. Eg fann til þeirrar þjáningar, sem ósjálfstæSis- meðvitund hlýtur aö vekja í stórlátri mannssálu; eg fann þá gerla hvaS sárt það er aS láta gruna sig, þegar maSur veit sig saklausan, og eg fann hve ó- skaplegt það mundi verða, að hljóta að þola fyrir- litningu þeirrar konu, sem hugurinn ann, og hjartaS aldrei gleyma kann. ] Lögbergs-sögur FÁST G E F 1 N S- MFÐ ÞVl AE GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur í brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á. móti Eaton’sj. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lögfræðine:ar, Skripstofa:— Koom 8n McArthur Building, Portage Avenue Áuitun: P. O. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg í t ..°« , ♦ X BJORN PALSSON 4 X YFIRDÖMSLÖGMENN ♦ Annast Iögf-asðisstörf á Islandi fyrir X t j estur-Islendinga. Otvega jarðir og T + nús. Spyrjið Lögberg um okkur. ♦ t ReyRjavik, - lceland | t P. O. BoxA4I X L>r. B. J BRANDSON Office: £or. Sherbrooke & William TELEPHONII GARP.vSaO Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hkimili: 620 McDbrmot Avb. Tklephonb garry 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William rKLBFHONBl GARRY 32» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimi i: Ste 2 KENWOOD AP’T'8. Maryland Street Telbphonbi garrv T03 Winnipeg, Man. 1 Vér leggjum sérstaka áherzlu á aB selja meðöl eftir forskriptum lækna. Hin beztu meðö), sem hægt er að eru notuð elngöngu. pegar þér komið með forskriptina til vor, meglS þér vera viss um að fá rétt það sem lækn- írinn tekur tíl. COLCliEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. , l 10-12 f. m. Office tfmar ( 3-5 e. m. ( 2-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tklephone Sherbr. 432. Dr. R. M. Best Kverjna og barna læknir Skrifstofa: Union Bank, horni Sherbrooke og Sargent Tímar: 3—5 og 7—8. Heimili: 605 Sherbrooke Street Ttls. Garry 4861 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. Dr* Raymond Brown, SérfræOingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast oo úifarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvaröa og legsteina Ta s Hc mili Garry 2151 n OfTiee „ 300 og 376 8. A. 8IOURD8ON Tals. Sherbr, 2786 S. A, SIGURÐSSON & CO. BYCCIfiC/'HjEfiN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: Talsími M 4463 208 Carlton Blk. Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEICn A8ALI Roon\520 Union Bcmk - TEL. 2685 Selur hús og lóBir og annast alt þar aSlútandi. Peningalán

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.