Lögberg


Lögberg - 20.11.1913, Qupperneq 8

Lögberg - 20.11.1913, Qupperneq 8
6 LíOGBEKO, FLM rUOAOlNN 20. Nóvember 1913. YÐUR ER VINSAMLEGA BOÐID Á KODAK SÝNINGUNA í Coliseum þann 10. til 15. Növem- ber. Inngangur aðeins með miðum en t>eim verður fúslega útbýtt, 6- keypis, til yðar og vina ojr kunningja yðar. Biðjið um þáað 313 Portage Ave., þar sem hö.uðból Kodak- véla, svo og sjónarglera af öllu tagi, er að finna. -> V Falleg Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. ALLAR ÍSLENZKAR KONUR þurfa að vita það, að hjá Brynj- ólfi Árnaayni fást ætíð BEZTU matvörur með afar sanngjörnu verði, Það votta þeir aem hjá honum kaupa. Reynið það íyr- ir sjálfa yður einusinni— og aannfærist. B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: 8horbrooke 112 0 húsfrúr! (5) „Quicker Yet!“ og „Jubilleeu Rafmagns þvottavélar mínar eru þær beztu sem þekkjast, ‘komið og skoðið þær, ogjátið mig útakýra fyr ir'yður hvernig þær borga sig á einu ári. Eyðið ekki kröftum yðar til ónýtis, látið rafurmagnið vinna. Verðið $60.00 5 rrct. Cash Discount B. PETURSSON, Hardware M rchant Wellington og Simooe, Winnipeg Phono Garry 2190 Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. Or bænum Sama góða tíðin helzt enn, frost- lítið og blíðviðri á degi hverjum. Tvö eða þrjú ódýr herbergi fást til leigu í nýju húsi. Upplýsingar að Lögbergi. Manitoba Dye House, Mrs. Fann- ey Jacobs eigandi, saumar kvenfatn- að, litar, hreinsar, pressar og gerir við allskonar fatnað. Látið íslend- ing njóta viðskifta yðar. 570 Notre Dame Ave. Hr. Guðjón Johnson ('Hjarðar- fellsj biður þess getið, að hann sé ekki í kjöri til vafa forseta í liberal klúbbnum íslenzka hér í borg. Greidd verða atkvæði í næsta mán- uði um fjárframlög úr bæjarsjóði til að létta undir byggingarkostnað Al- menna spítalans i Winnipeg. Sá spít- ali er nú næst-stærstur í Canada, enda vex aðsókn að honum með ári hverju. I>að er ein hin þarfasta stofnun i þessari borg og þessu fylki og er von- andi að almenningur bregðist vel við nauðsyn þessarar þörfu stofnunar.. Herra Th. Breckmann frá Lundar var hér í borginni t vikunni snögga ferð. Vér höfum fullkomnustu birgðir Af góðum meðölum o? lyfja efnum og stöndum vel að vígi til að selja lyf eftir fyrirsögn fljótt og nákvæmlega. Lærður lyfsali er ævinlega til staðar, reiðubúinn til að sinna með sérstakri athygli samsetning meðala eftir lyfseðli Ef þér getið ekki komið því við að kpma með lyfseðla, þá fónið oss, og skulum vér þá með ánægju senda eftir þeim og senda meðölin til baka, hvar sem er í borginni. Vér höfum einnig miklar birgðir af lyfsala varningi, tóbaki, vindlum, ritföngum, ilmvötnum, smyrslum og öðrum toiiet articles. Vér seljum La Preferencia vindil, sem er stærstur og beztur að. reykja af þeim sem fást fyrir sama verð. Fón Garry 4368 E. J. SKJOLD, Prescription Druggist. Cor. Weilingrton og Simcoe, - Winnipeg, Man, Skemtisamkoma 2. Desember. Ekki eitthvað hversdagslegt, eins og fólk á að venjast, þegar ekki er beðið um netna “kvart”, sem að- göngugjald. Nei, alt verður “first class”. Aðeins ein ræða, en verð- ur líka vönduð, — öll um ísland. Öll “music” verður af fyrsta flokki. Nöfn fólksins er syngur og spilar, er bezta sönnunin fyrir ágæti þess ; en þið fáið ekki að vita hverjir það eru, fyr en í næsta blaði. Og síðast verður dans, og þeir sem leiða bann, og spila fyrir honum, vita hvemig þeir eiga að vinna svoleiðis starf. Ennþá fleira verður á skemtiskránni, og það kemur alt í næsta blaði. — Hvaða heiðursfélag haldið þið nú að lxk- legt væri til að skemta fólkinu svona myndarlega, fyrir aðeins “kvart”? T>að skulið þið fá að vita strax. — Það eb st. Skuld. Vinsamlgeast, Forstöðunefndin. Frá Harlington, Man., er ritað: Þó snemma frysi fyrir plóg (20 Okt.J, þá hafa verið blíðviðri síðan. Uppskera ágæt, en bændur fá ekki flutningsvagna til að koma henni i burtu; C. N. R. flytur að eins frá kornhlöðum auðfélaganna. — Sýnishorn af árangri síðustu lagabreytinga. /. A. Voþni. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Bulldlng A hornl Maln og Portage. Talsími: Maln 320 Fyrirlestrar stúdenta- félagsins. I íinn fyrsti fyrirlestur stúdenta- félagsins verður haldinn í Skjald- borg, næsta þriðjudagskveld kL 8.30. “Hinir fjarlægu heimar” er heiti fyrirlestursins, sem er stjörnu- fræðislegs efnis. Hann verður út- skýrður með mörgum ágætum myndum. Inngangur er ókeypis, en sam- skota verður leitað, til að standast kostnað þann, sem myndasýningin hefir í för með sér. Jóhann G. Jóhannsson B. A. flytur fyrirlesturinn, og auk þess skemta ýmsir aðrir meðlimir fé- lagsins. Skemtun verður ágæt og fróð- leikur mikill, komið því öll sem getið, og komið í tíma, því fyrir- lesturinn byrjar stundvíslega: „Vefarinn með' 12 kóngavitið.“ Leikfélag “Helga Magra” kvað ætla að skemta íslendingum í vetur, og hefir það safnað til þess nýjum kröftum, í viðbót við þá, er okkur eru að góðu kunnir frá 1 síðastliðnum vetri, þó félagið ! hafi að sönnu mist mikið, er það nýtur ekki aðstoðar Guðrúnar Ind- riðadóttur. Það sem leikfélagíð hefir valið til að sýna fyrst, er “Vefarinn með tólfkóngavitið”; gamanleikur í 3 þáttum, eftir hinn góðkunna danska rithöfund, Holberg. Leik- ritið er þýtt og lagað eftir íslenzk um háttum, og fer fram í Reykja- vík á miðri átjándu öld, eða nokkru eftir að Tyrkir rændu við Jsland. Sýnir það greinilega fáfróða póli- tíska uppskafninga, sí skammandi og niðrandi þeim, sem embætti skipa. Og þegar svo vegur og virðing, vald og ábyrgð hlotnast þeim, finna þeir svo átakanlega til vanmáttar sins, að þeir jafnvel taka til þess úrræðis, að fremja sjálfsmorð. Það er margt hlægilegt og skop- legt í leikritinu, og er því enginn efi á því að landar fá góða skemt- un í Good Templafa húsinu á þriðjudaginn kemur, og ekki þarf fólki að leiðast milli þátta, því Mr. Theodór Árnason fiðluleikari, sér um hljóðfærasláttinn. Her með viðurkennist, að Kristján Ólafson hafi afhent mér eitt þúsund fli.oooj dollars, sem er lífsábyrgðar- eyrir greiddur af New York Life fé- laginu til dánarbús Sigurðar heitins Sveinssonar, sem druknaði í Rauðá við Selkirk 1. dag Júnímán. síðastl., og kvittast hér með fyiir greindri upphæð, með þökkum fyiir greið og góö skil á henni. Winnipeg, 13. Nóv. 1913. Sveinn Brynjólfsson. —Sigurður heitinn var ættaður af Akranesi á íslandi og kom hingað vestur síðastliðið vor; hann meðtók lífsábyrgðar skírteini sitt frá New York Life félaginu 30. Maí og druknaði 1. Júní. TILKYNNING. — Laugardaginn 29. Nóv. kl. 2 e.h. les eg með ferm- ingarbörnum í Leslie. Biðja vil eg öll ungmenni úr héraðinu umhverfis Leslie, sem hugsa sér að njóta upp- fræðslu til undirbúnings undir ferm- ingu, að ínæta mér þenna dag í Leslie. Mánudaginn 1. Des. kl. 2 e.h. les eg með fermingarbörnum í Mozart; eg vil sömuleiðis biðja öll ungmenni úr þvi héraði, sein njóta vilja uppfræðslu til undirbúnings undir fermingu á næsta vori, að mæta mér í Mozart þann dag. Sömuleiðis vil eg biðja öll ungmenni í héraðinu umhverfis Wynyard og Kandahar, sem hafa í hyggju að njóta uppfræðslu hjá mér í vetur til undirbúnings undir fermingu að vori, að tilkynna mér það sem allra fyrst bréflega eða á annan hátt. H. Sigmar. P.O. Box 27, Wynyard, Sask. Guðsþjónustur verða haldnar í Wynyard og Kandahar sunnudaginn 23. Nóv., í Wynyard kl. 12, í Kanda- har kl. 3. Sd.skóli eftir guðsþjón- usturnar. H. S. eBu6smísðat> Qompðna IDBAB AT«rt — _ .. _ — - B ______ » INCORPORATED 1070 HE RBERT C. BURBIDCC, STORES COMMISSIONER Á LEIÐINNI er atburður sem hverjum einasta borgara í Winnipeg er áríðanbi að kynnast, og það er Sala á niðursett- um Jólavarningi Byrjar á mánudag þann 24. Nóvember. TakiÓ eftir auglýs- ingum vorum í dagblöðunum á laugardaginn kemur. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm HUDSON’S BAY CO. Leiðrétting. í grein herra Stephen Thorson í siðasta blaði hafa við prentunina orðið missmíði á upphafi hinnar fjórðu setningar, .þannig, að þar hafa orðin “til eignar” fallið úr í þriðju línu; her því svo að lesa: “að eg hafi nokkru sinni, leynt eða ljósa, falað til eignar” o. s. fr. Bettes Co. Penin?ar lánaðir um stuttan eða langan tíma. Mortgages og Agree- ments keypt. Eldsvoða ábyrgð. 333 Main Street SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins i miðju eins og að utan Et létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til ! beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeirs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappfr vafin utan um hvert brauð Ashdown’s Gæðamiklu húsgögn. Mestu gœði, stærsta úrval og lægsta verð á eggjárni. 600 ólíkar tegundir vasahnífa 25c til $10.00 15 ólíkar tegundir veiðihnífa 50c til $2.50 50 ólíkar tegundir rakhnífa 50c til $5-00 35 ólíkar tegundir Safety hnífa 50c til 20.00 Sérstakt—20 tylftir Purity holbrýndra rak- hnífa, vanal. $1.25. Niöursett .... $1.00 Badger hár og Bristle rakburstar. ,25c til $7.00 35 ólíkar tegundir Safety-hn. 50c til $25 00 FyrirskurSar hnífar, pör eða set $1.00 til $ 7.00.. Fyrirskurðar hnífar í stokkum $3.00 til $20.00 Hnífar í stokkum og skápum .. $4.00 til 250.00 —Kaupið jólagjafirnar hér.— Skoðið inn í gluggana hjá ASHDOWN’S MANTEX. DEPARTMENT — A þrlðja lofti. Verið ekki eyðslusöm, geymið R0YAL CR0WN SÁPU ‘C0UP0NS’ 0G fáið verðmætar premíur alveg ókeypis. Vitanlega eru til aðrar sápur og aðrar premíur, en engin jafnast á við IJoyal Crown. — pað er ekkl lia*S:t að nmbæta það, sem alfull- komið er. — Hér myndir af fá- einum gripum.— ÍI.IifXA VAKN- INGUR AF SII.FIJI. ... - m F.ssex teskeiðar — MeS þykkri silfur- [ húð. gæSin ábyrgst. Endast árum sam- f an. Fæst fyrir 4 50 umbúSir tylftin eSa 225 umbúðir hver tylft eSa $1.25 í pen- insrum og- 25 umbúðir tylftin, eða sex saman fyrir 75 cent og 25 umbúðir. Essex Dessert skeiðar—Bömu gæSi og teskeiðarnar hafa; sex fyrir 400 umbúð- ir e8a $1.35 í peningum og 25 umbúCir fyrir hálfa tylft. Essex matskeiðnr — með þykkri húð. Essex gæði. Ábyrgst að endist svo árum skiftir. Fjórðungur tylftar sendur 6- keypis fyrir 200 umbúðir eða 75c í pen- ingum og 25 umbúðlr, ellegar $1.50 1 peningum og 25 umbúðir fyrlr hálfa tylft. Essex matforkar — Vel silfraðir og vænir. Hálf tylft send ókeypis fyrir 350 umbúöir. Forkarnir eru af sömu gerð og spænirnir. Flöt skðpt, með upphleypt- um doppum. $1.25 I peningum og 25 umbúðir verða teknar I skiftum fyrir hálfa tylft. Essex Dessert forkar — Vænir og vel silfraðir. Hálf tylft send ðkeypis fyrir 300 umbúðir, eða $1 I peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Hawlhorn borðhnífar — GóÖir hnifar meðal stærð. Hálf tylft send ókeypis fyrir 300 umbúðir, eða $1.00 Ipeningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Líta út eins og myndin sýnir. Ilawthorn Dessert hnífar—Vænir og vel silfraðir. Hálf tylft send ðkeypis fyrir 275 umbúðir eða 90 cent og 25 umbúöir fyrir hálfa tylft. . .Hawtliorn matforkar—Af sama tagi og hnífamir. hálf tylft send ókeypis fyrir 300 umbúðir eða $1.00 1 peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. . . Hawthom Dessert forkar—Vænir. Hálf tylft send ókeypis fyrir 275 umbúðir eða 90 cent I peningum og 25 umbúðir fyrir hálfa tylft. Sendið oss nafn og áritun. Vér skuium með ánægj senda yður vora nákvæmu premíuskrá með fullkominní upplýsingu—ókeypis. Stórt úrval af öðrum premíum. Sendið nafn og áritun. Vér skulum tenda yður verðskrá vora ókeypis. The Royal Crown Soaps PREMIUM DEPARTMEIMT ‘H” WINNIPEG, MAN. Gott brauð er mikils virði Margir kunna ekki að skilja, hversu mikils virði gott brauð er fyrir heilsuna. Brauð styrkir meir og er mikilvægara en nokk- urt annað efni til manneldis, og þvi skyldi vanda sig að velja það. CANADA BRAXJD er búið til úr ágætu mjöli og hefir inni að halda stórmikið af þeim efnum, sem styrkja og byggja upp líkamann. Canada brauð kostar ekki meir en vanalegt brauð, og er miklu lystugra. 5 cent hleifurimi. Fónið og látið vagn vorn koma. Fón: Sherbr. 2018. CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Sölumenn óskast til að selja fyrirtaks land í ekrutali, til gaiðan ats tæktunar. Landið er nálægt Transcona, hinu mikla iðn- aðarbóli. Jarðvegur er svartur svörður á leir. Ei kert illgresi. Mikill ágóði í vœndum, bæði fyr- ir þann 8im kaupir og fyrir sölu- mann. Verð $385.oo ekran $20 niður og $10 á mánuði, éða með þeim kjörum; sem um semur. J. A. Kent & Co. Ltd. . Fasi eignasalar 803 Confeéeration Life Bldg., Winnipeg, Man. ?: The ITi Er nú kastað ógn af fé út af Heljarbrúnni og mér sagt að raíkið se „meira blóð í kúnni.“ Nú stendur yfir sláturtiðin í algleym íngi hér í bæ, og er eg sjálfkjörinn enndsrek! Islendinga að færa þeim h im af b^óðvellinum hvað sem þeir óskaeftir. En þið megið ekki g'eyma lalsímanúmerinu eða sti ætisnúmeri. S. 0. G. Helgason Phone: Sherbrooke 85 0 530 Sargent Ave., Winnipeg 8kri-fatofu Ta!s. Mam 7723 Hoimilis Tals, Shcrb.1 704* MissDosiaC.Haldorson SCIENTIFIC MASSAGL SwedÍ8h ick Gymnasium and Manipula- tions. DipJoma Dr. Clod-Hansens Institute Copenhagen. Denmark. Face Massage and Eíectric Treatments a Specialty Suite 20 Stool Block, 360 Fortage Av. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronlo og Notre Dame l’hone lielmilis Carry 2988 Garry 899 Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og i rúkaðar Saumavélar. Singen Whití, Williamn, Raymond, New Homc.Domeatic.Standard.WheeleríkWilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Kíng George Tailonng Company Bestu skraddarar og loÖskinna salar. Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fata efni. Nýjasta tízka. Komið og skoðið hin nýju Kaust og vetrar fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG Auglýsið í LÖGBERGI IIOLDEN REALTY Co. Bújarðir og Ðæjarlóðir keyptar seidar og teknar í skiftum. 5Ö0 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022 Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin FRANK GUY R. HOLDEN Shawsí X.H'+4'4"H.+4”H’4”H”H"f,H'+4'rH"l')! f ----- - + ■r + | t 479 Notre Dame Av ± + t •b H4'4'4'4'4,4'4'4'4"H'4'4'4'H"M'4’4' T + Stærzta, elzta og £ bezt kynta verzlun + t me5 brúkaða muni 5 í Vestur-Canada. ? ? Alskonar fatnaöur + !X keyptur og seldur t ^ Sanngjarnt verð. J t 444"H44"I"H"H"H"H"H"I'4"H j + Phone Garry 2 6 6 6 % X 4 Jt444+444444d*44'4444444444+3< Whaley’s! „ „ Lyfjabúð |91 TOGEEOIjK vahningoij vor er fullkominn að öllu leytl: Hot Water Bottlca, Fountaln Syringes, Túttur, Teething Kings. Um hvað sem yður vanhagar af þess- ari vörutegund getið þér fengið hér. Rubber vörur vorar eru þannig til búnar, að þær springa ekki eða leka. með vanalegri meðferð. FRANKWHALEY Ur^cription Urugijist Phone Sherbr. 258 og 1130 Húðir og loðskinn Hæsta verð borgað fyrir húðir og loðskinn Skrifið eða komið eft- ir ókeypis verðskrá. F. W. KUHN, 908-910 Ingersoll Str., - WINNIPEC

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.