Lögberg - 11.12.1913, Síða 1

Lögberg - 11.12.1913, Síða 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEO, MAN. Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN II. DESEMBER 1913 NÚMER 50 MORÐ 1 REYKJAVlK Júlíana Jónsdóttir byrlar bróður sínum Eyólfi eitur að undirlægi annars manns. Dagblöð úr Reykjavik ('“Vísir” og “MorgunblaSið”j útgefin 16. og 17. Nóvember, en hingað kom- in 9. þ. m., segja ljóta sögu af morði er framið hafði verið þar í bænum, með því móti að kona nokkur, Júliana Jónsdóttir, fyrrum gift Magnúsi hafnsögumanni í Elliðaey, gaf bróður sinum, Ey- jólfi, eitur í skyri, er re.ð honum að fullu á 13. degi. Tilefnið virð- ist l’Tfa verið, að hún og maður sem hún bjó með, er Jón heitir, Jónsson, vildu ná í eignir Eyjólfs, þar á meðal sparisjóðsbók með rúmum 700 kr. Úr kistu hans er hann hafði látið systur sína geyma, var l>ókin horfin, þegar að var gáð ; þó fékk hann hana er hann krafð' systur sina msð vottum. Um það leyti vafð Eyjólfur veikur með grunsamlegpi móti og sagði svo frá, að systir sin hafði gefið sér skyr Frá Vilhjálmi Stefáns- syni. Blöð flytja bréf frá honum, er hann á að hafa sent frá Point Banon, Alaska, þann 30. Okt. í því bréfi segir, að ís hafi verið meiri í ár og verri viðureignar, helduir en nokkru sinni áður, svo menn muni, og telur upp, hve mörg skip séu föst í isnum meðfram Alaska ströndum, og þar á meðal voru skip hans fjögur. Karluk, það skip, er hann var sjálfur á, gerði ýmist að losna úr ísnum og festast í hann, en stundum irak það svo mörgum dögum skifti i hrönn- inni, þartil 19. Sept., að hann hugði það ekki losna mundu allan veturinn, er isinn tók að festast af frosti. T’á fór Vilhjálmur á land með nokkra menn, að veiða dýr til matar, hafði og hunda og sleða, en að tveim dögum liðnum rak á veð- ur mikið af landsuðrri með fann- komu, en er því létti, tóku við þok- ur miklar, en er bjart varð, var skipið horfið. Tók Vilhjálmur þá til ferðar með ströndum fram, að hafa fréttir af skipum sinum þrem- ur. er hann hafði orðið viðskila við i ísnum. Fann hann tvö he;l og óskemd í vetrarlægi, en hið þrðja, er Elvira hét, þóttist hann vita, að brotnað hefði. Eftir það segir hann af ráðagerð sinni, því1 að löngu er férðalag bæði skipa og manna fyrirhugað af honum; ætl- ar hann sjálfur landveg til Hersch- el Island, til starfa nokkurra, en Karluk ætlar hann að halda fram ferðinni, jafnskjótt og ísa leysi, til Mackinzie ósa, og skjóta þar mönn- um á land til mælinga, koma síðan til móts við sig. Engri hættu telur hann skipið i, að svo stöddu, og alls ekki hætt við að skipshöfn farist. þó sk:pið molist ’i ísnum, með þvi að skinnabátar eru margir á skip- inu og ágæt áhöld til ísaferða. þar- hjá vistir nægar til þriggja ára og menn röskir og ísaferðum vanir. Séra Friðrik Friðriksson kom hingað til Winnipeg 5. þ. m. Hann fór af íslandi 15. Nóv. sl. og gekk ferðin mjög að óskum vestur. Hér dvelutr hann að minsta kosti um sex mánaða skeið, starf- andi í þarfir bandalagsfélagsskap- arins íslenzka. Hann er svo sem kunnugt er, frábærum hæfileikum gæddur, til að laða að sér hugi imgfra manria, og beina 'i kristilega átt, en sjálfur er hann sterktrúað- ur kristinn maður. Hann prédik- aði í Fyrstu lútersiku kirkju á sunnudagskveldið var. Eók- suður til Minnesota á mánudaginn. Þar mun hann dvelja fram. yf;r hátíðir, en koma lr’neað norður aftur í Tanúar-mánuði næstkomandi. Vér bjóðum hann velkominn vestur, og ó<;kurr að sem mesHtr og bezttttr árangur verði af bví, góða verki, spm hann er kominn til að vinna hér. — Nálægt Prag í Botcmi laust saman lestum tveim, var önnur j vörulest. pn hin fu'l af verkafólki. 62 verkamenn meiddust þatr. og látið i duft nokkurt. Hún var tekin og yfirheyrð eftir dauða hans og hafði sagt upp alla sögu, og kent um Jóni þeim, er með henni hafði búið, að harin hefði hvatt sig til illvirkisins. Mjög hafði hún iðrast, og hljóðað svo ákaflega, að enginn fanganna mátti sofa fyrir látum hennar. Jón er og í haldi og tekinn aö linast, að| sögn. — Eyjólfur hafði lengstum verið vestanlands, kallaður sterki, vinnu- gefinn og samhaldssamur, svo að orð var á gert. Systur sinni, er olli dauða hans, hafði hann, oft hjálpað í fátækt hennar, að þvi er hermt er eftir honum. Morð hefir ekki verið framið á íslandi i siðasta aldarfjórðung, og þá norður i Bárðardal, þykja þetta þvi stór tiðindi og ill, með svo ó- geðslegum atburðum sem orðið er, að kona ræður bana bróður sínum til fjár. Rán og morð. Forstjóri útibús Montreals bank- ans í Plum Coutee var skotinn um hábjartan dag og um 5 þúsund dölum rænt úr bankanum, af ó- kendum manni; þetta skeði þann 3. Desember og er morðinginn ó- fundinn enn. Bankastjórinn var einsamall, með því að tveir menn er með honum storfuðu í bankanum, voru famir til máltíðar. Með vissu vita menn ekki, með hverjum atburðum glæp- uronn fór fram, en sögn unglinga nokkurra er nærstaddir voru, að bankastjórinn hafi elt rnann út úr bankannm, með barefli á lofti og marga seðlabunka í fanginu, hróp- andi að stöðva þjófinn. Þegar aftur fyrir bankahúsið kom, snéri ræninginn að honum og skaut á hann á skömrnu færi, einu skoti er vann honum að fullu samstund- is, tók seðlabunkana af honum í andarslitrum og flýði sem fætur toguðu til bifreiðar er hann átti vísa. Hana hafði hann beðið um hjá manni, sem vanur var að leigja vagna i þorpinu. Segir sá svo frá, að maður hefði komið til sin áður en vigið varð og beðið um beztu bifreiðina til ferðalags um bygðrna og heimtað hana tilbúna á vissum tíma, hafi svo komið ásamt öðrtim manni, stokkið upp i og hvatt sig til að keyra úr þorpinu í vissa átt, ögrað sér siðan með vopnum til að fara marga króka svo klukkustund- um skifti. Þegar hann kom aftur til {xjrpsins, fundust nokkur hundr- uð dalir faldir í vagni hans og í ýmsu þykir frásögn hans tortryggi- leg, enda er hann i haldi. Hjóla- förin voru rakin af lögreglunni og þykjast menn vita að morðing’nn og félagar hans á flóttanum, hafi haldið til Winnipeg. Grunaður er glæpamaður af Galiciumanna kyni, aö nafni Krafckenko, maðurmæta vel gefinn, að sögn, harður og kænn, svo að við engan þykir lög- reglumönnum verra að eiga. Flest- ir eru sagðir við hann hræddir, sem þekkja til hans. Kviðdómur er kvaddur var til umsagnar nefncli hann 1 sambandi við glæpinn. Mjög torsótt er að fá fólk til að bera vitni opinberlega í málinu, með því að sumt hræðist manninn en sumum þykir vænt um hann. Hann er sagður vera í felum hjá einhverjum vinum sínum i Winni- peg, þó ekkj verði hann fundinn. Plum Coulee er fyrir sunnan Winnipeg, austur af Morden, litið þorp. Bankastjórinn, sem myrtur var, hafði beðið um betri útbúnað i bankanum, gegn illvirkjum, ef til þyrfti að taka, en því ekki verið synt af yfirstjórn bankans. Það þykir ekki ólíklegt, að fleiri séu i vitorði um ódæðið en ljóst er orðið, og bíða menn með óþreyju þess, að lögreglunni verði nokkuð ágengt með leitina. Hinn myrti banka- stjóri hét Arnold. Krafchenko var tekinn á mið- vikudagsmorgun að 439 College Ave ,Winnipeg. Lögreglansló hring um húsið svo að ekkert bar á, mun hafa vitað þar af honum í nokkurn tíma, og var hann handsamaður fyrirhafnarlaust. — Kaupmaður nokkur á Þýzka- landi var nýlega dæmdur i tólf ára fangelsis veru. Þegar hann var búinn að vera nokkra daga 1 fang- elsinu, komu 30.000 mörk á miða þann, er hann hafði keypt í lotteríi, rétt áður en hann var höndlaður. Peningarnir vdru afhentir dómara og settir á banka undir nafni fang- ans, en ekki fær hann að snerta þá fyr en hann sleppur, að 12 ár- um liðnum. — Skip fór frá Miðjarðarhafi til Englands, hlaðið vörum og með nokkra farþega; nálægt eynni Wight kom eldur upp í skipinu og magnaðist svo fljótt, að við ekkert varð ráðið. Stormur var og stór- sjór. Eitt herskip Breta “The Iron Duke”, var þa'r á sveimi sá hvernig komið var og lagði að varningi vestanlands, er almenn- ;ngur heimtar að fært verði niður. Talsrraenn fólksins í því máli halda þvi fram, að þegar C. P. R. voru gefnir árið 1881 25 miljón dalír i peningum og 25 þúsund ekrur lands, af eign almennings, þá hefði það átt að koma fram á flutnings- gjaldi, sem félag'ð tekur af al- menningi. — Eldur varð laus í borginni Bambay á Indlandi og lagði í ösku nokkur þorp borgar'nnar, þarsem kaupmenn og gimsteinasalar eink- antega, höfðu búðir sinar; tjón afarmikið. — Flóð og vatnavextir hafa valdið miklu mann- og eignatjóni i Texas; 150 manns eru sögð hafa mist lífið og mörg þúsund mist at- hvarf og heimili. Farið er á bát- um um margar sve'tir og fólki bjar.gað af húsaþökum, trjátoppum og háttliggjandi stöðum. — Sambandsþing á að kveðja saman einni eða tvcimur vikum r | Eftiir nýjár, þann 8. eða 15. Januar að sögn. Þá verða gamlir kunn- skipinu, sem stóð 1 björtu báli alt, >ngjar lagðir fyrir þingið, íiklega, j nema stefnið, og tókst aö bjarga ! svo sem það að veita 10 miljónir öllu fólkinu. í til vegagerðar. þarsem sambands- í stjórn;nni sýnist — án þess þær — Torcom heitir foringi í her j Verði notaðar í fólksþágu, náttú1:- Búlgara, er til Par sar kom fvrir ]ega —, einhver hrærigrautur um skömmu og skoraði á Pierre Loti flotamálið og önnur þarflaus hér- j að berjast við sig og aðra rithöf- villa, að stjórnarinnar sið. EkkeJ-t unda og blaðamenn, er skrifað hefir heyrst um það, að stjórnin höfðu óvinsamlega í garð Búlgara. ætli að reyna til að te:ta úr dýr- rneðan á stríðmu stóð. Allir af- tiðinni, sem nú gengur yfir landið, þökkuðu hólmgönguboöið nema , sVO sem með því að afnema tolla, | einn, er Bcreitmeyer hét, garpur Ega létta á þeim. Heldur ekki. að [ mikill og jafnvigur á sverð og ; Borden ætli sér að efna loforð sin penna. Þeir börðust mjög lengi ; um að ve;ta fylkjunum umráð fylk- ! með stórum höggum og stríðum isnytja, svo sem hann hefir lofað, hug. Svo lauk þeirra viðureign. að ! né hitt, að vestnrland eigi að fá hrottinn frá Búlgariu varð sár á hluttöku i landsstjórninni, sem það bringu og gaf upp vörnina er hann j a réttindi til samkvæmt fólks- 1 mæddist af blóðrás. — Bóndi nokkur í Massactusetts á margar kýr og setti stórt þappa- spjald á allar, um það leyti sem veiðitiminn hófst í haust, og stóð þar á nieð stórum stöfum; “Skjót- ið ekki, eg er belja!” AUar voru kvmar uppistandandi, þegar veiði- .. v , „ . , . ., . ' 1 , , ' ö ftnna, að það eina, sem læssi stiom timinn var a enda. og er bondi . , ’ ,,, , v . v „ ú v ,v. stundar með nokwru kappi, er að sannfærður um. að það se raði ; v , , r. ^ , v A, . , • 1 stnu að þakka. Margir fara úr borgunum út á Tandsbygðma á haustin, með bvssu sína. að skjóta ; — Nálægt Nimes á Frakklandi, dýr og fugla, og þykir sumttm 1 er fögur og merkileg b úarsmíð frá hæðileg þeilrra aðferð. ! dögunt Rómverja, gerð í stjórnar- tíð Agústusar keisara, undir stjórn Dottir Leopolds Belgiukon- ; \pr'ppai tengdasonar keisarans. ungs. þess er dó fyr.r fam arum. j Eigandi iÓSarinnar> þarsem þessi kom til Parisar 1 sumar og eigði forna krý stdg( vj]dj Sprengja hana ! fjölda. Það eina af aðgerðum , | stjórnarinnar, sent komizt hefir á 1 j loft. er það, að fjármála ríðherrann ' White, hefir tekið tvenn láni 1 ! j London, með háum vöxtum, þ|-átt fyrir hinn gifurlega vöxt á lands- j tekjum, sem orðið liefir á síðustu tveim árum. Fólk er farið að ! I evða landsfé. En það tekst henni lika furðanlega. þar fagra höll til íbúðar. Prinsess- an borgaði enga leigu, þó krafin væri ,og loks lét hallar eigandi reka hana út og selja alla húsmuni til lúkningar húsaleigunni. — Skyndilega vitskertur varð 1 veitingaþjónn á hraðlest er rennur milli Nizza og Monte Carlo. Hatin iréðst með reidda sveðju á fólk er sat að matborði, og særði 20 manns, suma hættulega, og lagði eina konu til bana, áður en hann varð yfir- bugaður. — t Suður-Afríku eru H’ndúar fjöldamargir að verki i námum og þykir mjög þröngvað sinum hag og sinna landa og hafa spunnist af óeirðir meðal þeilrra og æsingar allmiklar á Tndlandi. Vara-kóne-- urinn þar, Lord Hardinge, sagði svo nýlega 'i ræðu, að það væri von til, að Hindúar yndu illa við “h;n ranglátu og illu lög” ef þeir ættu við að búa í Afríku, og þykjast menn af þvi mega ráða, að þungt sé þegnum hans í skapi, er hann fer svo hörðum orðum um lög arn- ars lands í riki Breta. með dynamiti, en rikið skarst þá í leikinn. — Laga frumvarp liggur fy.rir þinginu á Frakklandi, er segir svo, að tekjuskatt skul: hækka um fjórð- , ung á öllum ógiftum persónum. Giftar persónur með einu bami áttu að fá ivilnun í skatti þeim, þær sem, áttu tvö, skyldu fá enn meiri og þriggja þarna foreldrar vera álögulaus. Ekki er víst hvort þetta frumvarp nær fram að ganga. — Á flot er komið og að öllu leyti fullgert, hið lengsta he*rsk;p, sem heimurinn hefir séð; Bretar eiga það og nefna “Tron Duke”; það er 26.000 smálestir að stæfð og kostaði um 10 miljónir dala. Varnir hefír það loftsk’pum. — Meðal hinna mörgu flug- manna, sent mist hafa lífið í seinni tið, er nefndur Lushington, yfir- maður i her Bireta, er Winston Church'll hafði verið i lofti með, hvað eftir annað. — Wilson forseti las upp boðs- bréf sitt til þingsins, fyrir báðum deildum, þann 2. Des., og var þar fátt nýstárlegt. Hann tók upp nokkuð af þvi, sem hann hafði áð- rfr tilkvnt þing'nu um Mexico mál- ið og kvað völd Huerta vera á fjall- andi fæti. Ennfremur var drepið á stjálfstjórn á Porto Rico og Hayti og að Philips eyjar mundu fá sjálfstjórn á endanum. — Kínverskir træningjar hafa látið mikið til sin taka uppá sið- kastið. “Hvitur úlfur” he'tir for- ingi þeirra, er drepa lét tvö þús- undir manneskjur i bo'g nokkurri nýlega og ræna og rupla öbu góssi, sem hönd á festi. Allmarga missionera lét hann og handtaka og hafði i höftum um tíma, þart'l hann þorði ekki annað en láta þi lausa. í — Stjórn Austurrik's hefir á ný leyft C. P. R. að láta skip vé*a i förum milli þess rikis og Canada. 1 en þau réttindi og mörg önnur tók j stjómin nýlega^af félagi þessu, ; vegna þess að umboðsmenn þess hjálpuðu Austurrikis þegnum til útflutnings og til að losast undan herþjónustu. Bretastjórn skarst í j piálið og fyrir hennar fylgi fékk j félagið aftur þessi réttindi. — I blöðum cr sögusögn um það, að eitt af skipum Vilh. Stefáns- sonar, norðurfara, hafi brotnað í i is, og að týnzt hafi þar dýrmæt og nauðsynleg áhöld, ásamt öllum farangri, en menn bjargast. Ekki j er kunnugt með fullri v;ssu, hvort þetta sé áreiðanlegt. — Miklir stormar hafa geng ð ; vfir norðurhluta Atlants hafs að undanförnu, við strendur allra landa, sem að þvi liggja. Við Nevv- foundland fórust fjögur skip er í j förum voru þar milli hafna, og 1 mörgum skipum hefir senkað yf:r hafið, af byl og stórviðri. V:ð Noregs strendur var veðrið svo mikið, að ódæmum sætti. Til dæm- is er það sagt, að fimm menn drukhuðu á Björgvinar höfn í, einni hríðinni, sjór gekk á land '1 sumum hafnarborgum og viða rauf bæjar- og peningshús uppi '1 landi. — í borginni Fredericton N. B. var kona nokkur hrædd um bónda srin og svo sár var hún, að hún tók byssu hans, og setti hlaupið við brjóstið á sér og ste'g á hanann. Skotið fór gegnum bringuna fyrir neðan hjartað, en þó er konunni ætlað lif. Hún hafði verið gift í fjóra mánuði og var komung. Þeir J. J. Vopni og Jósef Johnson kotnu sunnan frá Minnesota um miðja fyrri viku. Þeir ferðuðust þar um ís- lenzku byggðina syðra Og seldu hluti í íslenzka eimskipafélaginu fyrir rúmar 6,000 krónur, en meira mun væntanlegt úr þeirri bygð. Ámi Egg- ertsson og Jónas'Jóhannesson komu frá Argyle um helgina og seldu hluti fyrir eitthvað 8,000 kr. Þaðan mun og viðbótar von. Mesta upphæð lagði fram herra Ámi Sveinsson, 1,000 kr., og studdi þá vel við fjár- söfnunina. — Ásmundur Jóhannsson kom með álitlega upphæð úr Nýja Is- landi, svo alls hafa þar verið keyptir hlutir fyrir um 10.000 kr., með því sem áður var auglýst. Herra Jóhanns- son fer aftur norður þangað bráðlega að selja hluti á þeim svæðum í Nýja íslandi, er hann kom ekki á t hinni fyrri ferð sinni. hannessonar j síðasta blaði, ber að leiðrétta tvær hendingar, aðra í 4. versi: Þar skal standa “hróSrar- merkiS” fyrir — “verkið”, og í seinustu hendingu ber að lesa: “Þinn andi svlfi jörðu vorri frá”. Þann 15. Nóv. segir í nýkomnum blöðurn, að ungfrú Guðrún Indriða- dóttir og hr. Páll Steingrímsson hafi gengið i borgaralegt hjóna- band. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hef- ir fastráðið að halda skemtisamkomu fyrir aldrað íslenzkt fólk hér í borg þriðjudagskveldið milli jóla og ný- árs, 30. Desember næstkomandi. Nán- ara auglýst í næsta blaði. 4. þ. m. lézt að heimili sinu, 757 Home St., Mrs. Guðrún Valgerður Mikaelína Özurardóttir fsystir N. Ottensonar og þeirra systkinaj. Hin látna var sextug að aldri, ekkja eftir Ingimund hc'tinn Sæ- mundsson. Verður minst nánara síðar. Jarðarförin fór fram 6 Des. Dr. Jón Bjamason jarðsöng. Á sunnudagsnóttina var kólnaði t veðri og snjóaði ofurlitið á mánudags- nótt. Það föl hefir að mestu tekið j aftur, því að eftir snjókomuna hlýn- j aði, strax. Vetur enginn kominn enn nenia í almanakinu. Nýtt blað er farið að koma út í j Reykjavík, sem heitir “Árvakur”. Rit-j stióri Pétur Zofoníasson. Það er stjórnmálablað allhyassyrt. Virðist það vera málgagn Lárusar prófessors ! Bjarnasonar cg hans fylgistpanna. | Það deilir ótæpt á H. Hafstein og stjórn hans. Eimskipafélagsfttndur verður hald- inn á Mountain, N.D., á tnánudags- kveldið kemur kl.. 7 Ræðumenn verða Aðalsteinn Kristjánsson, Ltndal Hall- grímsson og Árni Eggertsson. Menn eru beðnir að fjölmenna. Þegar Ámi Anderson er kominn í bæjarstjórn, sem vonandi er að isl. kjósendur í 3. kjördeild sjái um að verði við kosningttna á morgun, er vonandi að hann verði ekki í vand- ræðum með að útvega hentugan stað fyrir almenna baðhúsið. sem bæjar- ráðið samþvkti íyrír weim árum að reisa skvldi í 3. kjördeild og lagði fram "0,000 dollara til. Herra Wallace hefir bæði árin ekki þózt geta fengið hentugan stað fyrir baðhúsið, og kvartað um það hvað eftir annað á bæjarráðsfundum að sliknr staður væri ófáanlegur. Ef litast væri um á svæð- ’nu milli Sargent o,g Weliington ave. þar sem slikt baðhús ætti að standa, mætti eflaust finna margan blett er til baðhússstöðu væri þægur. Herra Hinrik Thorbergsson, sem lengi hefir unnið við Walker leik- hús og er vel þektur og á marga vini og kunningja hér í borg'einkum meðal yngra fólksins, er fyrir skemstu fluttur til Portage du Fort í grend við Ottawa þar sem hann hefir fengið góða atvinnu. Stefán Thorson er í kjöri til borgarstjóra á Gimli 1 næstu bæjarstjómarkosningum, sr þar fara fram. Lögberg leyfir sér að mæla hið bezta fram með honum. Hann er atkvæðamaður, athugull og gætinn og drengur hinn bezti. Hann er vel kunnugur þörf- um og áhugamálum Gimli-manna. og mun láta sér ant um hagsmuni bæjarins í öllum greinum. Um það efast enginn, sem manninn þekkir. Tlann er strang-heiðarleg- ur maður. sem óhætt er að treysta og fela ábyrgðarmikla trúnaðar- stöðu. Styðjið hann þvi við þessar kosningar Gimli-menn. Þá fá'ð þér borgarstjóra, sem verður yður til sæmdar og mikillar nytsemdar. Kjósið Stefán Thorson! — öllum fyrirliðum 't her Aust- urríkis er nú stranglega banriað að raka efri vörina, heldur er sk:pað svo fyrir i nýútkominni tilskipun, að allir sktili þeir hafa “grön s'tða”, nema þeir í dragúna sveit einni, er leyft hefir verið að vera án granaskeggs frá því árið 1757, er skegglausir unglingar einir voru '1 sveit þeirri og dugðu vel í orust- un- Illa una herforingjar þescu ófrelsi, að mega ekki raka skegg sitt eins og þeir halda að sér fari bezt. Or bœnum — Reynt er að konta þvi á hér í landi, sem i löndum Norðurálf- unnar hefir lengi staðið, að póst- stjórnin annist allar böggulsending- ar. Það stendur mest fyrir, að járnbrautafélögin heimta stórar skaðabætur úr landssjóði, fyrir það — Sagt er það af hryðjuverkum á Balkan, sem ótrúlegt má þykja, aö Serbar hafi kúgað Albaniu- menn, er þeir tóku höndum, til að grafa gröf handa sér, áður en þeir voru afteknir, svo og að nitján hafi verið kyrktir með því snúa fónavir að hálsi þeirra, bakvið eina orn?&ar | stjórnarbyggingu í tilteknum varð- haldsstað og ennfremur aö Serbar hafi hrundið á bál, er þeir brendu hús og þorp, til þess að spara sér aftöku og gröft likanna. — Ráðaneyti eitt er frá völdum farið á Frakklandi útaf þv’i, að meiro hluti þingmanna vildi hafa tjón, er þau þykjast munu biða á skuldabréf hins nýja rikisláns, að “express” flutningi sinum, &: þau j upphæð 260 miljón dala, álögulaus, hafa grætt á afar mikið fé um j en stjórnin vi]di þaS ekki Barthou larigan aldur. hét s£ stýrgi hinni fráfarandi- Mrs. Guðrún H. Anderson lézt á Almenna spítalanum á sunnu- daginn, kl. 12 á hádegi, eftir fimm vikna legu í þetta sinn. Hún hafði verið veik af þungum sjúkdómi í meir en sex ár og löngum þungt haldin. Hin látna var fædd fyrir 51 ári síðan í Sléttuhlíð í Skagaf., kom til þessa lands fyrir 26 árum og giftist árið eft- ir Mr. J. J. Anderson í Glenboro, og átti með honum átta börn, sem öll eru á lífi, hið yngsta á áttunda ári. Hin framliðna var góð kona og góð móðir og vel látin af öllum, sem þektu til hennar. — Jarðarförin fer fram í dag (miðvikudagj frá útfararstofu A. S. Bardals, í Brookside grafreit Herra G. J. Oleson, ritstjóri blaðs- ins Glenboro Gazette, var á ferð eftir helgina, að vitja bróður síns Guð- mundar, sem skorinn var upp á þriðjudaginn, við nýrnabólgu. Hann lét vel yfir hag manna þar ytra, en nýjungalaust með öllu. Herra J. A. Anderson frá Glen- boro kont til borgar á mánudagskveld, að standa fyrir útför konu sinnar, sem fer fram í dag. Hinn 5. þ.m. voru þau Jón J. Thor- steinssbn og Sigurdís Sigurðsson, bæði frá Geysir, Man., gefin saman í hjónaband að 606 Beverley stræti af séra Runólfi Marteinssyni. Nokk- tir hópur vina var þar viðstaddur og naut veizlufagnaðar. Ungu hjónin lögðu af stað næsta dag til heimilis síns í Geysisbygð. Frá Islandi. “Skúli fógeti” er nýkominn heim bcina leið frá Geestemúncte. Var þar gerð breyting á vél skipsins, sem kallað er á ensku “overheated steam” é“°Ihe;tur eimur”J og sparast með þvi kol alt að fimtungi. Þetta er fyrsta skip islenzkt, sem hefir þennan útbúnað. Englend- ingar eru aðeins að bvrja að gera breyting þessa á botnvörpungum sínum, en 1 Þýzkalandi er hún þeg- af orðin alntenn, enda þýzk umbót að upphafi. Sjávarrok var svo mikið á Hval- firði i mikla veðrinu, að það barst stiður yfir allan Revnivallaháls, svo að selta varð á jörð 1 Vindási, efst í Kjós. -—Ingólfur. Unglingsmaður vestur á Fells- strönd var nýlega á rjúpnaveiðum, féll á byssu sína svo að skot' hljóp úr henni og varð það honum að bana. Pilturinn hét Jón Hallgrims- son og átti heima í Túngarði. Laugardaginn 6. þ.m. voru þau Mietúsalem J. Thórarinsson, húsa- smiður, og Sigríður Katrín Sigurrós Davíðsson, bæði til heimilis í Winni- peg, gefin saman i hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hjóna- vigslan fór fram í nýju prýðilegu húsi brúðhjónanna að 940 Sherburn Str. Nokkur nánustu skyldmenni og aðrir vinir voru þar viðstaddir og sátu rausnarlega veizlu. Alt fór fram með hinum mesta myndarskap. Gefin voru saman i hjónaband í Fyrstu lút. kirkju, 3. þ.m., þau Harry A. Preece og ungfrú Etta McDonald af Dr. Jóni Bjarnasyni. Fjölmenni var í kirkjunni. Myndarleg veizla var haldin á heimíli foreldra brúð- gunians að 867 Winnipeg Ave., og sátu hana á annað hundrað manns; fyrir veizlunni stóð Mrs. R. Blöndal með aðstoð Mrs. Fjelsted og fleiri. Hófið var hið myndarlegasta; og á- nægjulegasta. Heimili ungu hjón- anna verður að 668 Spence St. Þeir herrar G. B. Björnsson, rit- stjóri, og Bjarni Jones frá Minneota, komu hingað snögga ferð fyrir helg- ina. Heimleiðis fóru þeir aftur á mánudag og varð þeim samferða suð- ur séra Friðrik Friðriksson. Heimatrúboðssjóður. Sanikvæmt ráðstöfun síðasta árs- þings hins ev. lút. kirkjufélags ís- lendinga i Vesturheimi, hef eg undirritaður veitt móttöku gjöfum til heimatrúboðs-sjóðs, sem fylgir: Frá Fríkirkjusöfnuði .. .. $ 9 30 — Sd.skóla Fríkirkjusafn. 3 40 — Frelsis-söfnuði........ — Sd.skóla Frelsis-safn. — Immanúels-söfnuði.. — Víkur-söfnuði ». .. — Lúters-söfnuði .. .. — Pembina-söfnuði .... — Konkordía-söfnuði .. — Lundar-söfnuði .. . . — Sd.skóla Lundar-safn. — Þrenningar-söfnuði . — hr. S. S. Hofteig. Cott- onwood, Minn.......... Samtals..........$97 60 Winnipeg, 25. Nóv. 1913. S. W. Melsted. 14 45 4 20 5 6 8 3 25 3 75 3 00 6 25 5 00 Spilafund — Fyrir “Railwáy Commission” I þessa lands hefir staðið orrahrið í J.nálega tvö ár, ttm flutningsgjald á stjórn, en Cailloux stríddi honum á móti, sá er áður var við völd eitt sinn á Frakklandi. Þau Mr. og Mrs. Jón Hávarðsson að Siglunes P. O. biðja Lögberg að flytja Dr. B. J. Brandson innilegustu Jiakkir sínar fyrir þá miklu alúð og einlægu rækt er hann sýndi við lækn- ing bams þeirra, sem hann gerði ný- skeð andlitsskurð á með hinum bezta árangri. hefir ísl. Liberal klúbburinn í Good- Templar salnum ne^ri, nœsta þriðju- dagskveld. Porkunnar fögur mynd og „Tyrki“ verða gefin að verðlaunum. Meðlimir komi^ tímanlega, því kapp- spilið hefst kl. 8 síðd- 8 8

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.