Lögberg - 11.12.1913, Síða 7

Lögberg - 11.12.1913, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. Desember 1913. T HVER SEM KYNNIST ÞESSU TÆKIFÆRl, CRllUk ArtU- ANN Á LOFIT. KINLOCH PLAwE v« NL.OCH í^LACt- er urmttisl.tust sú bezta fASteign sem nu er til boða í Winnip«-g, borg- inni se n mun hafa míljón íbúa eftir næstu tíu árin. Kinlo-h Place munu allir hyggnir menn, se n peninga hafa, kjósa sér. Afhverju? At því að Ki.iloch Place er við Main >*t., 132 fet breitt, og verður asfaltað og tví ett teinum áður langt um ilðu , svo að þar verður bezta bifreiðar braut og ágætlega hentugar vagnaf rð 1. — Kinloch Place liggur vel við Strathcona Park, hinum fegursta trjá- setta skemtigarði Winnipeg borgar. einnig nálægt hinu nýja Sýningarsvæði er borgin hefir keypt fyrir meira en miljón dala. Kinloch P1 ce er f st v ð þann •tað og er því ákjósanle4ur staður til búUaðar. Byggingalóðir í Kinloch P1 ice eru þurrar og liggja hátt, ódýrari en á ika eignir nálægt Winn p g og seldarmeð vægari kjörum. Orvalslóðir kosta S1 75.00, $10 í peningum o $5 á m&nuði. Finnið oss viðvíkjandi tilboðum vc rum til sölumann . SCOTT HlLL & CO., 22 Ca .ad* Life Bldg., W.pepr, Fób |W. 66fc Sendid midann i dag SCOTT HILL & CO.. Winn.seir An þess ok sé f no kurn máta skuldbundinn, þá sendið niér aver með myndom o* uppdrátt af Kin- loch Plsce. Nafn ... Heimili. hann gengiö frá Hólum, fram a8 fjallabaki til Noröurárdals, og kól á þe:rri leiö. Mælt er að í litlum virðingum væri hann með Halldóri |iied8ur þá hvað hann hygði vun menn sina; hann svaraði: “Eigi veit eg það víst, en það hygg eg að Jón Austmann sé kominn til and- skotans!” spuröi Ragnheiður hann þá ei um það meir; en það sagöi Jón sér heföi þótt undarlega við bregða. að hann sæi þá bræður Halldórssonu, Bjarna og Einar, sitja í herbergi því er djáknastúka var kallað, og víst mundi þeir ei lieilir heirn koma, en ei gat 'hann þess' við Ragnheiði. Pétur stúdent Pétursson prests frá Tjörn á Vatnsnesi bjó nú á Sjávarborg og hafði fengiS Elínar Vidalín á Stað, og vitum vér ei hvað til bar, því ærið vel var Jón prestur að sér, á þeim dögum, og Halklór eigi kallaður óspektarmað- ur, og heldur góðlátur við snauða menn, en prestur þá félítill; nema fátækt hans hafi ollað, er eigi var all ótítt. f>að var kvöS á klaustrinu að gefa prestinum máltíð eina í •hvert skifti er hann saung messu, og var Jóni presti jafnan borinn grautur eða spónamatur. Bjami sonur jieirra Halldórs og Ragn- heiðar var ]>á nær tvitugu, og kom- inn í skóla á Hólum; hann var ær- ið kátur og hafði oft niikið um sig.! Grimólfsdóttur prests frá Glaumbæ Þáttur frá Jóni Þorsteinssyni á Hryggjum. Eftir Gísla Konráðssott. Niðurlag. Eftir Sandharðindin, sem hóf- ust vorið 1765, liðu ekki mörg ár áður fjársýkin hófst, og var þá að lyktum boðið að skera fyrir sýkina. Hafði þá fengið Hegranesþing Vigfús Scheving Hansson Klaust- urhaldara, bróöir Davíðs Schevings sýsJumanns i ILoga vestur; bjó hnnn á Viðivöllúm í Blönduhlíö. Var .nú vandlega eftir gengið að engi sauSkind væri óskorin; var ein rnissir skoriS milli Blöndu i Húnaþingi og Jökulsár í Skaga- firði, — en þó varð það, aö enga sauSk'nd skar Helgi bóndi i Þver- árdal á fremra Laxárdal, Jónsson, barSabónda á Mörk, átti hann þó fé margt, og Jón á Hryggjum; en jafnan stóSu þeir hjá fé veturinn og sumariS og gættu vandlega að aldrei skyldi sauöar vant ella búi- sauður koma saman viS fé þeirra. — En það var á manntalsþingi um voriS, aS Vigfús sýslumaSur spurði þingmenn að því, hvaö vandlega skor'S heföi? Jón var einn á þingi, og talaði sýslumaður til viö Jón, aS skoriö mundi hann hafa sem aörir? Jón svarar : “Óskorin var kona mín og börn, þá eg fór heiman í morgun !” SvaraSi sýslu- maöur því engu, en bauð Jóni hreppstjóra á Bessastöðum að rann- saka urn skurö Jóns. Litlu síðar er sagt, aö hann riði til Hiryggja við n*rm nokkra, sá Jón för þeir.ra og fór á móti þeim með járnkall mikinn 1 hendi, og spyr þá erinda. Jón’hreppstjóri lét fátt yfir þeim, og þóttist sjá aö Jón á Hryggjum mundi til alls búinn, kendi og skap- ferli hans og karlmensku. brá honum á einmæli. Vissu menn ó- gjörla hvaö þeir töluSu, riSu siSan til Hryggja og þáSu beinlteika af Jóni; en aö engu var minst á skurömn. Kom Jón hreppstjóri því svo kænlega fvrir viS sýslu- inann, aö ekkert var sýslaS um slikt. En það sagði Jón á Hryggj- um, aö eigi mundi hann þolað liafa aögjörðarlaust, að sjá fé sitt sikor- iS. Jón fór á hausti einu sjóveg yfir i Hofsós úr Sauðárkróki og nokkr- ir menn meS honum, lentu seint um kveld og lágu undir skipi sínu tim nóttina, varö þeim kalt, af því aö frost nokkurt var; þá var Höývisk kaupmaður. — Jóni var kalt, og tók hann tjömkagga fullan niður viS saltborS, og bar fyrir búðardyr, svo kaupmaður fékk eigi opnað búöina; — baS kaupmaðtir Jón að hera hann braut aftur og hét hon- um brennivini; gjörSi Jón þaS, og gaf Höyvisk honum á átta potta kút og lét hann njóta aS því orku sinnar. ÞaS var eitt sinn aS Jón lá til grasa í SuSurfjöllum, að hann fann hest rauSan og lét lýsa honum meö þeim hætti, aS eigandi segði hversu af homim væri rakaS, og kom sá enginn, er þvi lýsti. Þá varS það aS Þorvaldur Kláus Halldórsson biskups, sendi eftir hestinumi tvo menn; kallaöi sig 'hann mist hafa hcstinn á s.uSurlteiS á fjöllum, en lýsiti honum þó enn eigi. — Ekkii slefti Jón heldur hesthium, en rit- aði bréf Kláusi, heldur harSorSaS ; kallaði þaö eigi næðal þjófnað, að eigna sér gripi þá, er maöur fengi eigi lýst. Kom svo að hann 'hélt hestinum, því enginn fékk lýst því að hann væri fjörtekinn á tagl sem ’ótemja. Jón ráðamaöur á Reynistað, kall- aður Austmann, var skapharSur og óvæginn, bætti hann Iitið um fyrir sumum kotungum og Klaust- ur landsetum. LagSi hann þaS eitt sinn til, aö Jóni væri byggt út frá Hryggjum; kallaSi vangoldna land- skuld hansi. Er sagt aS Jón á 1 ( Hryggjum svaraði því fáu en byöi' viö þekjuna og stundum sem huö honum i krók. Er þá mælt aö Jón væri dregin um bæinn meS dynkj- Austmann byði Jóni á Hryggjum um og ólátum; og þó^ bún fengi aö glíma; en fyrir þvi aö Ragn bœlt kúna niður, sleit hún upp jafn- heiöur kona Halldórs var viS, fórst ] óöum. — Þó kom Jón heim heill þaö fyrir, með innilegum bænar- j aö morgni, og sagöi þá konu sirni staö hennar, því ilt hugöi hún aö víst nuundi Jón Austmann dauö- mundi af leiða, ef þeir vrð ættust. j ur. Var þaS og slíöan oft, að hæl- Var Jón á Hrvggjum þó jafnan I «m heyrSist bariS viS þekjuna áSur spaklyndur kallaöur, nema hann Jón fór út; létti þá jafnan. — ÞaS væri mjög ertur — en ærin var siö- | var þáeina nótt að Jón dreymdi aS an óvild meö þeim nöfnum. sveinninn E:nar Ha’ldórsson Vída- lin kvæði fyrir sér vísu þessa; meiri líkindum, ef rétt er frá sagt. — ÞaS var á jólum aS Jón kom til kirkju að ReynistaS, spmrði Ragn- Glettist liann oft viö Jón prest og hló að honum. Var það þá eitt s nh að Bjarni skvetti oft úr spæni prests. er hann mataðist, bæöi of- an á hann og um matborS S. en prestur áður oröinn skjálfhentur. Reiddist prestur glensi því l’jarna, og mælti þaö oftar en einu siuni, með áhyggjusvip miklum: “Þú skalt ekki fá graut Bjarni! Þú skalt deyja úr htingri Bjarni! og mun ei alllangt eftir aö bíSa!” — Halldór Vídalín varö var viö við- ureign ]>eirra Bjarna og reiddist ]iresti; varð þeim mjög að oröum, svo til riskinga kom; bar þá ])rest- ur lægri hluta, er hann var bæöi gamall og haltur, en Halldór yngri og haföi verið glíminn; sleit hann bár af presti, því liærður hafSi hann verið rnanna bezt, áöur Ragn- heiSur skildi þá; er sagt hún kall- aSi til Jón á Hryggjum að taka mann sinn og koma honum frá. — Jón greip Halldór og bar stem barn væri i fangi sér. hversu sem hann braust um, og á loft upp í sængur- lierbergi. — Ástriöur Þorláksdóttir bét griðkona ein á StaS. er frá þessu hefir sagt, er síðar bjó ekkja aö JaSri 1 Glaumliæjarhjáleigu einni. hún tók hár þaö, er slitnaö haföi af presti og fékk honum ])að; prestur bað hana fá Bjarna, mætti liann liafa þaS í þarfaband, og bœtti við ineirti af liári sínu, og' sagði ÁstríSur hann tekið viö ltafa og fleiri frá þesstt sagt, er þá voru á StaS. Nú varö það þessu næst aS Stað- armenn urðu úti á Kjöl: Jón Austmann, Bjarni og Einar Hall- dórssyni, SigurSur frá Daufá og Jón DaSason aö austan. Var það þá öndverðan vetur fyrir jólaföstu, að Jón á Hryggjum stóS aö fé sínu, er venja hans var til. — Jón hafði þá mista SigríSi, fyrri konu sina, en átti ])á er GuSbjörg hét Einars- dóttir og nieö henni margt barna er þá voru allung; var hún ein heima meS ]>au. — Kafald var á um dag- inn, en herti þó meir á með kvel'l- i.nu; en þó Jón ætti forustu sauS góðan, gat liann með engti móti komið honúm á undan, og sagði svo síöan, sem jafnan sýndist sér að maður nokkur bandaði móti fénu. og gekk svo nótt alla, hverstt atallega sem Jón gekk aS þvi aS koma heim fénu. Kona hans var heima og leiddist mjög eftir manni sínum og hrældist urn hann. Kú áttu þau eina, var hún undir palli í baðstofu; sleit hún þá upp meS öskri miklu. HugSist GuSbjörg þá að kveikja og fór fram til eldhúsi- dyra, sýndist henni þá Jón bóndi sinn standa fannbarinn i bæjardyr- um, varö feg’n og mælti: “Guði sé lof þú ert kominn !” en þá hvarf maður sá út! en er hún vildi kveikja, gat hún komist meS ljós inn í miögatiginn, sloknaöi það þá, en bömin æptu mjög, en kýrin öskraöi. Freistaöi hún þá enn aS kveikja og þóttist þá enn sjá mann snæugan i dyrunum; hræddist hún liann ])á, var þá enn dauSur eldur- inn. — SagSi hún eftir þaS, aS aldrei lifSi hún jafn hræSilega nótt og oft heyröist henni hælum bariö maður sá kæmi úr fjöllum er H n- rikur héti til GvendarstaSa og vildi hann eiga Sigríði, og skæri hann nautið, en eigi var hæfa þess; en Jón kvað um þetta kvæö' nokkurt, er kallaS var “Bolabragur”. Reidd- ist MálmfriSur því mest, aS ein- hversstaðar stóð í 'honum: Stukku á hann stelpur tvær, stráks meö lundu voru þær. En uni sjálfan sig kvað hann svo: HræSst hefir hvem kari kálf kæran mælti þetta sjálf. Síst inun þora aS sjá mitt naut það sendir hann á heljar braut. kkjm Sveins auSga Þorlákssonar Pétur var hinn s?ildlegasti maSur og - vel styrkur og fríSur sýnum. Hann átti griSung mikinn og mannýgan. cr hann mátti eigi lóga, ])ví naut- laust var i öllum Sauðarhreppi og svo i StaSarhreppi, eftir Reykjar- harðindin. Heldur var fátt með þeim Jóni á Hryggjum og Pétri stúdent, ])vi sagt er að Jón rífi hrís í Borgarlandi i hálsum uppi, leyfislaust. Þá er leið aö sumri, batt Péttir griSttnginn við stórt tré meS járnhtekkja festi utan til við borgina er bærinn stendur á, þvi e'.nn varð Pétur um liann að sýsla ; þótti ])aö ei öSrum færilegt á Borg. Jón á Hryggjiim kom meö kú sína miövikudag fyrir sumar. Jón bað Pétur aS ljá nautiS ; liann kvað kálfinn fyrir utan Borgina, og vildi ’hann láta við hann skilja með sama umbúnaði og á honum væri. Jón levsti nautið, og er liann haföi nýzt viS kúna. réöst hanri á Jón. Pétur hræcldist um Jón og iagðist niöur út á Borgina og vildi sjá bvernig meS þeim Itola færi, og luigðist aö veita Jóni lið aö lyktum, en hirða eig; þótt hann fengi sig reyndan. Jón fékst um hriö viS griöunginn. og skopraSi hann viSa undan í fyrstu. en svo kom aö hann vatt bola niöur, og ]>ótti Pétri þaö ei minni þrekrattn aS hann dró naut- ið flatt eigi allskamt að trériu, og batt ]>aS meS sama hætti og áSur. En hvorki ])akkaði hann Pétri nautslániS, tié galt bolatoll; heimti Pétur hann ekki heldtir. Htefur Pétur sjálftir frá þessu sagt, og aS slíkt væri hraustlegast handtak, er hann heíSL séð á æfi sinni, er Jón sýndi þá. — Pétur varS prestur og prófastur að Miklabæ i BlönduhliS, bjó hann síðast á VíSivöllum, var hann faSir þeirra Péturssona. Gtsli hét niaSur og var Gunnars- son, bjó hann á GvendarstöSum á Yíöidal, eru þar tveir bæir nú bygð- ir á Yíöidal, GvcndarstaSir og Hrvggir, samdi þeim Jóni og Gísla lítt; eitt s:nn reiddist hann Gísia og sleit þá ný ólarreipi mitli handa sér, og var þá gamall orðinn, en þótt hann væri ramur aö afli og reidd- ist illa, baröi hann þó ei á mönnum. — Jón kvaS tim Gísla, því liagorð- ur var hann: ■ v T ., ... 1 tnér ei liægt viSgerðar. er mér var Margretar, S.gnður, Ing.bjorg ej kostur á aö fræðast um a]lar þær sagnir, og þó veriö hefSi, var eg aS engu fær um aS dæma hvað sennilegast hefði veriS. —• Leitast hefi eg viS aö tína alt baS í Annál- En nú cte'ldi MálmfríSur eitt sinn á Jón, og var afaræf. Tók Jón þá ráö það, aö rista ofan úr henni, aem kallað var, — var trúaö að með þeim hætti mætti slæfa skap- varga; átti aS rista meS beittum hnífi ofan úr hálsmáli bakatil og ofan fyrir pilshöldin, svo klæöin félli ofan af þeim, — en svo all- eina mátti snerta líkama þeirra beran, að rauS rák mætti sjást eft- ir hnifsbakkann, en ella var sök á ef þær særðust íneira. og fyrir því þurfti mikla handlægni til. Er sagt, að mjög yrði MálmfríSur hrædd, er hún stóð ber, og sæfðist við þaS geöofsi hennar aS miklu. Jón og SigríSur, fyrri kona han.si, áttu 3 börn, er á fót komuzt, Sveinn er síðan bjó að Veðramóti, og átti Hcrdísi, dóttur SigurSar eldra Ól- afssonar i Yatnshlíð, var þeirra dóttir Margrét er Jón átti i Dæli. prestsSon að sunnan, bróSir Ingi- bjargar cr átti Helga dannebrogs- 1 ^ mann i Vogi á Mýrum; dætur Jóns 1' ‘ og og Málmfríöur, en alsystur Sveins voru Sessilja á Hryggjum og Guö- rún á Skaröi, báðar barnlausar. Siöan átti Jón GuSbjörgu Einars- dóttur frá Mel viö Reyn’staS Hein- rekssonar, var Einar sá fyrst lengi luiskarl á Revnistaö, bjó síöan á Mel og andaðist ]>ar. En börn þeirra Jóns og Guðbjargar voru: 1. Guöbjörg. siöasta kona Jóns á Steiná; 2. Svanbildur, móSir Sem- ings Semingssonar, og SigríSar dóttur Háfa-Bjarna Jónssonar frá Steiná; 3. GuSfinna, hét GuSrún dóttir hennar og Isleifs á Egg ‘Bjarnasonar frá Kálfárdal og 4. GuSmundar i Áshi'ldarholti, blóö- tökumanns og læginn til lækninga, hraustmenni mikiS; átti hann Steinvöru Guömundsdóttur, syst- ur SigurSar hreppstjóra á HeiSi og hans systkina. Voru þau börn Guðmundar og Steinvarar: Sigurður, GuSmundur, GuSrún. og Þorsteinn. Átti og Guömundur son og dóttur áSur hann fékk Stein- varar; Guömund etdri' meö Hter- dísi SigurSardóttur Brandsson- ar og Sesselju meS Björgu Þórð- ardóttur, Þorleifssonar frá Dæli.— Jón Þorsteinsson frá Hryggjum dó í Kálfárdal úr galtspýu, nokkru eftir átjándu aldalok, er hann var vetri betur en liálf áttræöur, og ætla nienn að hann væri hinn gild- asti tveggja maki aS afli. 27. Þorliks prófasts skálds Þór- arinssonar 28. Fljótverja 29. Grímseyjar-Antoniusar 30. Þórhalls prests og hans syst- kina 31. Jörgins eöa Jörundar danska. Fonttáli Gísla. Þess bið eg aS enginn vitnr mað- ur misvirði, þótt eg ritaö hafi. sögu- þætti þessa, beint af sögnum, er mér hafa 9agöar verið (og aS nokkru fundiS fyr:r mér skrifaöj, af fróSum mönnum eða þá m;nn- ugum, og hafi eigi aö vettugi haft, margt er hégómlegt sýnist um f jöl- kvngi, drauga og uppvakn nga, þá er slik trú var á þeirn tímum al- menn, er sögurnar eru frásagSar; er fullsanna má af mörgum galdra- málum, bæöi á alþingi og í héruS- utn, auk sögusagna margra, er aö vísn mega að niörgu ruglaðar vera, og fáum eða nær engurn í lófa lag- ið aö vita hiö sannasta, þegar ei saman lær þe'm er frá segja, og ]>eir liafa numið af sér eldri mönn- um. Nokkrar sagnir þessar em og ritaöar eftir þeim, er sjálfir þykj- ast liafa varir orðiS kynja þessara, og þá eg vissi þá óliúgfróða aö ööru, ]>ótti mér ei hæfa aS rengia ])á, og mætti um þaö segja sem Heródótus gamli ritar: “Svona sögðu h:nir Egj'psku prestar mér' frá!” — það er hinu kynjalega, sem 1 | hann haföi eftir þeim ritaö — j Þar þykist eg og að vísu ganga, aS j | margt muni hér ritaö í þáttunum, ] er sumir menn bafa heyrt nokkuö frá sagj:. — en þar var um eöur Árbókum er fundizt hefir og Alþingisbókum, og mér var kostur á, og jafnframt þaö í ættar- tölum finst, og eg þóttist fyrir víst vita að satt var. Bið eg alla landa mína vel aö virða þessa v:Sleitni mína, ]x) aö mörgu megi ófmlega tekist hafa, og mig að mörgu skort áhöld þau er hefSu þurft. Má og vera að liinir fróSari menn fengi betur umbætt siSar, og þessi tilraun mín fyrir þá sök, ekki ónýt með öllu. Flatey á BreySafiröi, hinn 6. dag Febr. mán. 1854. G. Konráðsson. Frá íslandi. Jón prestur læknir Gtmnlaugsson bjó á Holtsmúla og var mjög hníginn að aldri, hafði hann verið gildur maSur og vil styrkur, en þó haltur siðan liann kól á fætur, er Tiann var á ferð úr Hó’askóla, er Þó er sagt, aS löngu seinna dreymdi I klettaskoru kreftir erum við báðir en í tjöldum áður þar allir vorurn félagar. Gvendarstaða Gísli mjög gjarn á lýgi og hrekki ærulaus þci læri lög lagfærist hann ekki. Eti þaS voni orðtök Gísla: “Sláum skons”, "athugum alla punktana”, “gáum aS lögunum”, “hér er einn punktur eftir”. — Gísli lézt vit- niaSur og gambraSi. mikiö. — Um SigurS son Gísla kvaö Jón þessa stöku: Þó ekki fái hann alt hjá mér cigi stendur þar til von húsgang tamið hefir sér hann Siguröur Gislason. SigurStir sá var síöan kallaSur Tröll, og bjó lengi aS Tanníaga- stöSum. — Gisli heimti Jón eitt sinn á sáttafund, átti Eggert prest- ur i Glaumbæ og Jón Oddson hreppstjóri aö miöla málum meS þe:nt, en ákærði Jón ])ó aS engu er til kom, en sagði þó út á 'hlaöi er fundi þeim var slitiS: “Nú get eg ekki lengttr þagaö!” Varö úr þesstv spéskapur einn. — Málmfríöur hét kona ein, systir Siguröar Jónssonar Bærifóts, er Daufár S’ggi var kallaSur, — hún va r hinn mesti svarri, fór hún bygSum aS Gvend- arstöSum eftir Gísla. AfálmfríSur átti griöung og vildi slátra honum, en svo var henni illa viö Tón, aS ekki fékk hún af sér aö leita hans' um að skera naut- S; tók hún þá ráö þaS aö drepa siálf nautiö og. konm þeirri er Sig- ríður hét, og síöan var kölluð Hrenna Smga og siunir Tilbera- Sú bók er þáttur þessi er tekinn úr og aörir þættir Gísla, er hér birtast, er i eigu Dr. O. Stepbensens, svo sem áður er getið; hún er meö eigin hendi Gísla. meö fallegri stafagerö, ágæt- lega vel læsileg, en á einuni eSa tveim stöSum er skotiö inn blööum með athuga greinum er litlu skifta, þeirra Ólafs prófasts í Flatey og Þorvaldar i Hrappsey. Titill bók- arinnar er á þessa leið: “Nokkrir Scigti Þættir ísl.endinga, hinna seinni tíða. Fyrri. hluti”. Efnis- Hér hefir i haust veriS sett á stofn verksmiðja, sem vonandi er að eigi sér langa og góSa framtíS, og þaö er niðursuöuverksmiðja sú, er Pétur Bjarnarson ‘hefir sett á stofn vestur á Norðurstíg i gömlu sláturhúsunum þar. — Eru þar komnar í gang vélar, sem ganga j fyrir mótorkrafti, svo sem dósavél-1 ar, sem búa til dósir, og söxunar- vélar m. fl. Er hægt aB sjóSa nið- ttr alt að 1,000 kílógrömmum af j kjöti og fiski á dag. — Hef ir Pétur | nú þegar 11 tnanns starfandi i I verksmiSjunni og er búinn aS sjóöa | niSur 4,000 kiló of kjöti (S,ooo pd.J. Það sem látið er í dósirnar er kjöt, kjötsnúöar, kæfa, sviS, karbónaSe, buff, “beinlausir fugl- ar” m. fl. og svo ímistegt úr fiski, | einkum fiskibollur, þegar fisk er aö fá, en auSvitaS er einkunt soðiS niSttr kjötmeti um þennan tíma. Símfrétt frá SiglufirSi 6. Nóv.: I smáhýsi utarlega á Eyrinni yfirlit fylgir og fonnáli, er hér fer ! hvr hafa bhið gömul híón. ásamt á e'ftir; 3- 4- ,s. 6. ALLAN LINE KonunuleR Póstiiutuskip VETRAR-FERDIR Frá SL John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGJOLD A FYIISTA FAKKÝMI IIW.IN) og upp A Ö»RU PAKKÝMl M7.5C A pKIIU.A FAKRÝMI U1.U Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fynr 12 ára og eldri........ $56.1« “ 5 til 12 ára.......... 28.05 “ 2 til 5 ára ........... 18.95 “ 1 til 2 ára .... 13-55 " börn á 1. ári............... 2 70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. K. ALLAN S64 Maln St., WinniprK. AaalumtM>ffHmafiur Teetanlanda JVIENN dSKAST til að lœra ð stýra og gera við gas tra to.s og bifreiðar. Þeir srm eru út ærðir hjá oss fá $3 til $9 á dag. Ráðningar aðferð vor er svo fullkom- in að vér getum útvrgað læri veinum vorum góða atvinnu, þegar útlærðir eru. Vér kennum líka Plumbing og Ðricklaying o.fi. Vér kennum með því að lát < mennina beita vélunum pg líka með skriflegn tilsögn, Skri - ið strax eftir skýrslu með myndum. Omar School of Trades & Arts. 483 Main Str., Wlnnipes Beint á. móti City Hall. oj I kulda, snjó, bleytu Þúsundir manna hafa nú hlýjan fótabúnað til að verj aat kuldanum en þaS eru LUMBERSOLE STÍGVÉLIN Þú aettir aS ganga i hópinn strax ALLAI Stmrdlr fyrir karla konur og unglinga. AHirmed »ama «erdi FóSraS- ir m e 8 þykk- um ffók a. Biðj- iS um báíbúS unum. ekki. The SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. 263 TalbotAvt., Winnipog 306 Notre Deme Ave. 2 m/n. M Eatoa e-" \iS229 tivered Fræ Skrifið oea ef þeir fá«t menn kölluöu ei einleikiS; hafði hann vísu þessa, og þykir þaS aS Siggu, en sögSu þa'S öSrum, aö 9- 10. 11. 13- T4- T5- 16. T7- 18. T9- 20. 21. 22. 23- 24. '>5. 26. Hallgríms prs. skálds Péturs- sonar Bjarna skálda og Siggu skáldu Kolbeins skálds Grímssonar GuSmundar skálds Bergþórs- sonar Jóns Steinssonar biskups Eyvindar Fjallaþjófs. Höllu, Arnesar etc. Halls skálds og Þóröar skálds á Strjvtgi Þorvaröar prests BárSarsonar og Eiríks góSa Hjálms bónda á Keldulandi Stóru-Grafar Jóns og StaSar- manna Jóns l>orsteinssonar á Hryggj- um Arna prests Jónssonar frá Hofi Arna Grímssonar seka Sléttunga og Bjama Fýritanna Stephans prófasts í Presthól- um Rögnvaldar hins Ilalta SigurSar Flótta Þorvaldar gamla Magnússon- ar skálds Þorvaldar skálds Rögnvalds- sonar Þorvaldar skálds frá Húsavík Einars Sæmundarsonar og Jóns prests L tra-Bjargar Hellu Jóns og Jóns ’i Skógum Illuga skottu Mývetn'nea Galdra-Geira stúlku. Sváftt kvenmennirnir sam- an uppi á lofti en bóndi svaf niSri. Kvöld eitt nýlega kemur bóndi heim, voru konur þá sofnaSar. Hann bar vosklæöi og lét þau upp á loft, því þar var ylur í eldstó. Um morguninn fór hann á fæt- ur kl. 6y2. sókti þá föt sín og var ekki var annars en kvenfólkiö svæfi; heyröist eins og hrotur lít- ilsháttar í hinni yngri. Er bóndi hafði vertS ttm hríö viö vinnu fann hann til höfuö- verkjar og hélt heim og lagöi sig upp. Honutn tók nú aS lengja eftir aö stúlkurnar kæmu niSttr og fór upp til þeirra. Var þá eldri konan örend, en snörlaði í hinni og lá hún í spýu mikilli. Læknir var þegar sóttur. Yngri stúlkan lifSi daglangt, en meðvit- undarlaus. Undir andlátiS fóru aö koma frani á henni hinir einkenni- legti blárauöu blettir, er fyljga eitrun af kolailti. Eldri konan var krufin og staöfestist þar þessi grunttr um dauSasökina. Símfrétt frá Akureyri 6. Nóv. Forstjóri Síldarverksm:Sjun-iar á DagverSareyri Hans Hansen and- aSist á Ríkisspítalanum í Kristjaníu sömu nóttina og verksmiöjan brann * DaP'verSarevri. Hann hafSi ver- iö á Eyjafiröi á hverju sumri stö- ustu 15 ár fyrir norskt sí'dar- veiöafélag. Var kvæntur íslenzkrí konu Sesselju Stefánsdóttur frá KollugerSi hjá Akureyri og áttu 1 ]>au 5 börn saman. Ágæt tíS hefir veriö hér nokkra daga. Enn hefir eitt slys viljað til viö hafnargeröina. Þau hafa skeö tvö áöur og nú bætist hiS þriBja viö — og þaS á einu ári. I Eskihlíö vortt menn nokkrir aS vinnu siödegis í gær. Hlóöu þeir Fluttur! Vegna þess aö verkstæB- iB sem eg hef haft aB undanförnu er orBtB mér ónóg, hef eg oröiB aB fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir norBan WiUiam, á Sherbrooke. Þetta vil eg biBja viB- skiftamenn mína aB at- huga. G.LSTEPHENSON ' Ti« Pltaber " Talsími Garry 2154 88S Sberbrook St., W’pef. inni og braut hana. En tveir menn stóSu á vagninum og reyndu þeir aS stökkva af, er þeir sáu að fest- arnar voru i ólagi. Annar þeirra gat forðað sér undan, en hinn, Einar Finnsson steinsmiSur, var svo óheppinn aö lenda á höfuöiS á járnbrautarteinana er hann stökk niöur á jörSu. Meiddist hann vagna með grjóti og höfSu Jægar i jníKiJs á andliti og var fluttur á komiö tveim björgum fyrir á einn ; heimili sitt á Klapparstíg hér í vagninn, er ]>riSja bjarginu átti þar ofan á aö hlaöa. EitthvaS höföu raskast festar þær, sem notaöar höföu veriS til aö lyfta grjótinu og tenti einn steinninn á vagnsröttd- bænum. Hann er þjáSur nokkuS, en þó er engin hætta fyrir lífi hans. “MorgunblaSiS” átti tal við einn sjónarvotta og skýrði hann svo frá þessum leiöa atburSi. VÍN TIL JÓLANNA SKULUÐ ÞÉR KAUPA HJÁ CITY LIQUOR STORE peir era &rei8anlegustu kaupmenn í Vesturlandlnu. Hver flaska alveg eins og hún er sögð. Prisar alt af sanngjaralr. Gæðln era ábyrgst og greið vlð- skifti. Sendingar afgrelddar í bifrelð um allan bæ. Fónið pantanir timanlega og forð- ist öslna. THE CITY LIQUOB STORE 308-310 NOTRE DAME &VE. Telophone: Carry 2286 “Vér hðfum til sölu það bezta, sem allar þjöSlr hafa tll sölu af vínum og áfengi.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.