Lögberg - 18.12.1913, Side 1
Pegar nota þarf
LUMBER
Þá FŒ.YN1Ð
THE EMPIRE SA5H & DCOR CO., LTD.
WINNIPEG, MAN.
Furu Hurdir, Furu Finish
Vér höfum birgðirnar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO„ LTD.
WINNIPEG, MAN.
26. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. DESEMBER 1913
li
NÚMER 51
Fáninn fenginn.
t danska dagblaðimi “Xational-
tidende” frá 23. Nóvember, er
skýrt frá úrslitum hins íslenzka
fánamáls á þá lund. að konungur-
inn, Cristian X. hafi samþykt til-
lögu tslands ráögjaía um, að heim-
ilaö sé aS nota sérstakan fána,
bseði á landi og í landhelgi við ts-
land. Frásögn blaðsins um- það
sem fram hefir farið í rikisráði,
þessu viðvíkjandi, er þannig:
“íslands ráðgjafi bar allra þegn-
samlegast fram í rikisráði árdegis
i gær (22. Nóv.ý tillögu um að
heimila sérstakan fána fyrir ísland,
og hélt því fram, að konungur gæti
með tilskipun gefið heimild til þess,
svo og ákveðið lögun og útlit hans.
f>arnæst sagði svo meðal annars í
erindi hans:
“Með þvi að almenningur á ís-
landi ásamt alþingi, er einhuga i
því, að óska sérstaks fátia fyrir
landið, þá er það allraþegnsamleg-
ast tillaga min, að yðar hátign
sýni þegnitm vðar á íslandi þann
konunglega góðvilja, að heiraila
með tilskipun, að notaður sé sér-
stakur fáni á íslandi og í landhelgi
við það. í þeirri tilskipun virðist
])ess skirlega bera aö geta, að með
löggildingu fánans sé í engan máta
skertur réttur til að vinda upp
Dannebrogsfána, svo sem ltingað til
hefir við gengist, og með því að
ntér er þess litan kunntigt, að það
er vilji yðar hátignar, að ekki verði
af því brugðið, að Dannebrogs
fána sé veifað frá húsi eða lóð
hins islcnzka ráðaneytis, þá er það
tillaga mín, að þegar hinn íslenzki
fáni er dreginn á stöng í ráðaneytis
húsinu eða lóð þess, þá sé hinn
skoraði Dannebrogs fáni jafnframt
undinn þar upp og sé hann eugu
minni um sig og á engu ósjálegri
stað.
Það er vilji Islendinga — ]kí
ekki með einu santþykki — að fáni
þeirra verði blár, með h'vitum
krossi, enda ent hvítir og bláir
litir samþyktir sem landinu hæfi-
legir í konunglegri tilskipun. frá
árinu 1903, um merki íslandi. En
eftir að alþingi hinu síðasta var
slitið, fékk ráðaneyti íslands ó-
yggjandi vissu um, að slikur fáni
er notaður annarsstaðar; griski
fáninn, sem notaðnr er á landi, er
blár, aflangur, og með hvitum
krossi, álíka stórum og á Danne-
brogs fánanum er. Þeim er sá svo
líkur, sem margir lslendingar hafa
óskað eftir, að eg sé ntér ekki fært
að halda því til streitu, að hann
verði löggiltur handa íslandi.
Að svo vöxntt rnáli áhzt tilefni
vera til að almenningur og alþingi
á íslandi fái að segja til þess,
hvernág það vilji að fáninn liti út,
og þegar það er unt garð gengið,
en ekki fyr, komi íslands ráðherra
fram með tillögu unt, að yðar há-
tign ákveði lit og lögun fánans með
konunglegri tilskipun.
með tilskipun sérstakur fáni til
notkunar á íslandi og á sjó um-
hverfis ísland er lög, landsins ná
til, en gegn þvi að gefa út þá til-
skipun, hefir forseti rikisráðsins
ekki mælt.
Með því að eg þykist vita að
veifa þessi verði ekki mjög lík
þeim veifum, sem önnur lönd hafa,
þá vænti eg þess að ráðherra Is-
lands beri fram seinna meir, til-
lögu utn lögun og lit fánans.
Eg vil geta þess og kveða rikt
aö þvi, að þessu máli héfir þann
veg tekið verið af danskra manna
hálfu, af þvi að þeir vilja með
fullri alvöru, að Danmörku og ís-
landi komi sem bezt saman og bet-
ur eftir en áður.
Eg leyfi hérmeð forseta rikisráðs
og íslands ráðherra, að gera heyr-
umkunnugt það sem rætt hefir ver-
iö um þetta mál á þessum fundi
rikisráðsins, i Danmörku og á ís-
landi, hvorum um sig.
Bœj arstj órnarkosning ar
á Gimli 16. þ. m. fórtt svo að
Stefán Thorson var kjörinn bæjar-
stjóri með 20 .atkv. meiri hluta
fram yfir gagnsækjanda sinn P.
Tærgesen, fyrvErandi borgarstjóra.
llæjarráðsmenn voru kosnir Jósef
Hansson og t. S:gtryggur Jónas-
son, en Árni Thordarson skóla-
nefndarmaöur.
— Þau loðskinn eru að komast í
móö, sem nefnast ‘‘svört tóuskinn”,
og verða rabbitar að leggja þau til
mestmegnis., en kattaskinn af vel
öldum. stroknum köttum þykja þó
enn betri og þvi eru þeir, sem slík
húsdýr eiga, næsta hræddir um þá,
einkum i Lundúnum. þarsem móð-
urinn stendur hæst. Þar reynist
nálega ómögulegt að 'ærja svarta
ketti fyrir ásæknilm loðskinnasöl-
um.
— Erá Portugal er sú saga sÖgð,
að bóndi kom með vagn fullan af
heyi yfir landamæri þess ríkis og
Spánar. og skoðuðu landamæra
verðir í hann eins og hvað annað,
sem flutt er yfir landamærin. Eúm
þeirra rak sverð sitt í heyið, hvað
eftir annað, til þess að vitg, hvort
nokkuð levndist i heyinu, sagði síð-
an ökumanni að halda sina leið, en
er þeir horfðu á eftir vagmnum,
sáu þeir blóð renna úr honum. Eltu
þeir þá ökumann með skotum og
veltu vagninum; undir heyinu lá
maður, lagður í hjartastað, einn af
forsprökkum konungssinna, er ætl-
að hafði að leynast inn í landið með
þessu móti.
— Nýlega er látinn í Rómaborg
úr lungnabólgu, forseti kardmála
ráðsins, fjörgamall maður, enn-
“Útaf þessari tillögu tók for- I , T . tt
sætisráðherranntilmáls,ogsagðis4fremUr 1 L°nd°n H°n'
svo:
"Að setja reglur urn rfkisfána og'
notkun hans i öllum löndum, er
sameiginlegt ríkismál, og þeim
reglum má ekki breyta, nema með
ráði Danmerkur stjórnar.
“Þetta verður svo að yera, af því
að lög mæla svo fyrir, svo og af
fornri venju og af því, hvernig mál
þetta er vaxið; helzti kostur verzl-
unarfána er sá, að allar þjóðir við-
urkenni hann, en til þess útheimtist,
að fáni sé lögg'ltur af stjórnarvaldi
er heimild hefir þar til, samkvæmt
alþjóðalögum.
En það er ekki því til fyrirstöðu,
að löggiltur sé sérstakur islenzkur
fáni til að nota á landi og á sjó v ð
ísland, svo langt sem landslög ná
til.
Þess ber þó að gæta — svo sem
ráðherra íslands hefir líka vikið á
— að ekki verði skert réttindi til
að veifa same'ginlegri rikisveifu á
íslandi og á sjó, sem landslög ná
til, og að sá fáni sé jafnan undinn
upp á því húsi, þarsem yðar hátign-
ar íslenzka ráðaneyti fyrir finst,
þegar þaðan er veifað.
“Þarnæst mælti hans hátign, kon-
ungurinn:
“Að vísu hefði mér verið geð-
feldara, að alþingi hefði frestað að
segja ti! vilja síns um sérstakan
fána íslandi til handa, unz ráðið
var til lykta málinu um samband
Danmerkur og íslands, en eigi að
siður veiti eg nú samþykki mitt,
að heyrðutn þeim orðum, er hér
hafa töluð verið, þeirri tillögu Is-
lands ráðherra, að heimilaður sé
Lyttleton, er áður var aðstoðari
GÍadstones og vel kunnur maður á
Bretlandi.
— Borgarstjóri í Chicago liefir
útgefið forboð gegn því að kven-
fólk brúki á almannafæri fjaðrir og
alt annað skraut á höttum sínum,
það sem stendur lárétt út i loftið
og kitlað getnr augu, eyru eða nasir
annara í búðum, sönghúsum og
strætisvögnum.
— Samningur um vátrygging var
gerður i Montreal nýlega, og var
hin vátrygða eign virt á 112 mil-
jónir dala en vátryggingar upp-
hæð:n nam 100 miljónum og er hin
hæsta er menn vita til að nokkur
einn maður eða félag hafi gert
samning um, bæði hér og annar-
staðar. Eigandinn var C. P. R.
— Eldur kviknaði i næturvistar
hæli fátækra manna í Boston, Mass.
Þar brunnu 27 manns inni, — “ef
ekki fleiri”, segja blaðafregnir.
— Keisari Þýzkalands hefir far-
ið að dæmi stjómarinnar '1 Austur-
riki og látið í ljósi þann vilja sinn
að herforingjar í sínum her skuli
bera skegg, þó ekki liafi hann ber-
lega skipað það. Hann hefir látið
það berast eftir sér, að það væri
ósiður að nauðskafa alt andlitið.
“Hver alminlegur karlmaður ber
granaskegg”, er haft eftir keisar-
anum.
— Jules Vedrines, fimastur og
djarfastur allra flugmanna, er lagð-
ur af stað i flugvél sinni í ferðalag
umhverfis jörðina. Hann segir
svo frá, að þegar hann flaug yfir
víggirta borg eina í Austurriki, var
skotið á liann af stórbyssum. Hann
var þá 4000 fet frá jörðu, og þó
að skeytin h:ttu hann ekki, þá varð
svo hvast í kringum hann. er þau
smugu hjá honum, að nálega
hvolfdi loftfari hans. Hann flaug
sem skjótlegast upp á við, þartil
hatin var 9000 fet frá jörðu, og
“þá hló eg að dónaskap þessa stór-
veldis”, mælti hann.
—í Wisconsin biðu 22 menn bana
i haust fyrir skotum félaga sinna á
fugla. og dýra veiðum, en í
Michigan féllu níu og tólf særðust
þar með sama móti. Heldur tninna
kvað mannfallið vera meðal veiði-
manna í öðrum rikjum.
— Bannað var Hindúum i haust
af Ottawa stjórn, að koma til
British Columbia, en því banni var
nýlega hnekt tneð dótni þar vestra.
Nú hefir stjórnin látið það boð út
ganga, að bannað sé öllum verka-
og iðnaðar-mönnuitn að koma þang-
að frá öðrum löndum, og gildir það
jafnt hvíta menn og Hindúa, en
notkun slikt hið sama. utgefendur
eru póstafgreiðslumenn í Rvík.
Þorsteinn Jónsson og Þórður
Sveinsson. Bókin er einkar hand-
hægur leiðarvísir og mjög ódýr,
kostar aðeins to aura.
Heimboð kvenféiags Fyrsta lút.
safnaðar.
Eins og getið var um í Lögbergi
1 vikunni sem leiö, hefir kvenfélag
Fyrsta lút. safnaöar i Winnipeg,
ákveðið að hafa skemtisamkomu
fyrir aldrað islenzkt fólk. Þetta
vill nefndin, sem fyrir samkomunni
stendur, skýra nú nokkuð nánar,
heldur en gert heíir verið. Það
sem kvenfélagið ætlar að gera, og
gerir hér með, er að bjóða öllu ís-
lenzku fólki hér um slóðir, sem er
60 ára að aldri og þar yfir, að
heimsækja sig í sunnudagaskólasal
Fyrstu lút. kirkju, þriðjudaginn
milli jóla og nýjárs, 30. þ. m., kl.
7L2 að kveldintt.
Það er óskað sftir þvi, að ef eitt-
hvað af þessu fólki á bágt með að
komast á samkomuna, að aðstand-
endur þeirra og vinir hjálpi þeim
vitanlega er bannið aðallega stílað til þess. því kvenfélagið langar til
gsgn hinum síðarnefndtt.
— Þing Mexico manna hið ný-
kosna, hefir óný-tt forsetakosning
þar i landi og fyrirskipað að ný:t
forsetakjör skuli fram fara i Júlí
mánuði næsta ár, og grunar menn
aö það sé prettur Huerta til að hafa
nokkurnveginn gilda ástæðu til að
sitja við völd 5 næstu sjö mánuði.
,
— Gaston Doutnergne heitir sá, |
sem stjórnar hinu nýja ráðaneyti á ;
Frakklandi og er Cailloux fjár-
málaráðherra þar. Hinu nýja ráða-
neyti er ekki spáð löngum lífdög-
um.
verðið falli, vegna skemda sem orð-
ið hafa á aflanum. Margir hafa
tapað netjum sínum, og við Bull
Head lá við að mannskaði vrði.
Var þar við veiði enskur maður frá
Gimli, sem Briston heitir, með all-
an afla sinn og net. Misti hann
hvorttveggja, en komst í land eftir
tveggja sólarhringa hrakning, upp
á grjótkamb við Mikley. Ýmsir
fleiri hafa mist net og afla, en
komist nauðulega til lands sjálfir.
að sjá sem allra flest, helzt alt
“gamla fólkið” við þetta tækifæri.
Það skal tekið fram, að þetta boð
er ekki aðeins fyrir fólk innan j
safnaðarins. heldut er alt islsnzkt
fólk, sem komið er á þenna aldur,
jafnvelkomið. Samkoman er að-
eins til þess, að reyna að hafa eina
í skenitilega kveldstund, með öldr-
ttðu íslenzku fólki, konum og
j körlum. Kvenfélag^ð vonast eftir
að geta tekið svo á móti “gamla
fólkinu”, að bæði félagið og gest-
irnir geti haft ánægju af.
Komið allar og allir og revnum
að hafa eina sameiginlega, skemti-
lega kveldstund — um jólin.
Or bœnum
— Á síðustu ellefu mánuðum
fórust 416 persónur fyrir bifreiðum
í New York og 2,149 manneskjur
slösuðust af því að verða fyrir
þessum fararskjótum, en rannsókn
var ekki haldin útaf nærri öllum
þeim slystim. Með þessu eru ekki
taldir þeir sem bifreiðum stýrðu |
eða í þeim sátu, og meiddust sjálf-
ir, án þess aðrir hefðu slys þar af.
Ríkisþing á að kveðja til sérstakr-
ar löggjafar úr af þessum tíðu
slysum. ____________
— Mrs. Emmeline Pankhurst, j Herra H. S. Bardal hefir stór-
ein hin harðasta kvenréttinda dís á I ™:klS úrval af jólakortum, islenzk-
Dorkasfélagið i Fyrsta lút söfn.,
heldur samkomu i sunnudags-
skólasal kirkjunnar á íöstudags-
kveldið, í því skyni að gleðja fá-
tækt fólk fyrir jólin. Inngangur
ókeypis. en fólkið beðið að hafa
með sér eitthvað matarkyns, til að
auka vistabirgðirnar fátæka fólks-
ins.
BJARNI LYNGHOLT:
Fölvar Rósir.
Frá árunum 1892—1813.
Bjami Lyngholt hefir orðið til
}>ess alveg nýlega að auðga bók-
mentir vorar með' kvæöalxík er
nefnist "Fölvar rósir”, og segir svo
í formála til lesandans:
En brátt skall á hretið, sera hlýind-
in sleit
svo hrundu allar skýjanna borgir:
og fölva sló yfir rósanna rsit —
um rústirnar flögrttðu sorgir;
þær auðnir nú skoða eg við æsk-
unnar ljós,
j því ennþá eg vona aö spretti þar
rós.
1 Kvæðin eru mestmegnis um harma
! og gleði skáldsins, svo og það sem
j hann hefir áhuga á og elsku til,
jtækifæris og ættjarðar kvæði og
náttúru ljóð. Fátt þeirra hefir birzt
áður, þó má nefna eitt, sem Log-
berg flutti i fyrra vetur, en það
var hið snjalla kvæði “Island”.
Kvæðin ertt orkt á síðustu tuttugu
árúm, sum áður en skáldið var
fullroskinn að aldri, enda eru þau
nvsjöfn, hagmælsktt kennir alstað-
ar, en þróttar og vits því nteir, vit-
Borgar-kosningarnar
j fórtt þann veg, aö borgarstjóri var
endurkosinn án atkvæðagreiðslu,
en í Board of Control voru endur-
kosnir Cockbttrn, Midwintcr, Mc-
Lean og F. J. McArthur í stað
Douglas. I Vesturbænum hafði
Wallace yfirhöndina yfir A. And-
erson, með nokkrunt atkvæðamun.
Tillag úr bæjarsjóði til sp'italans
var felt, sömttleiðis tillaga um það
að kjósa Controllers til tveggja
ára^ Stórar fjárveitingar til skóla,
brunaliðs og farsótta spítala voru
samþyktar af bæjarbúum.
Bretlandi,
þúsund dali
hafa haft 20
uppúr ferðalagi sínu
sagðist
um og enskunt, og sett frant nýtt
söluborð undir þati í búð sinni.
og fyrirlestrum :t Bandaríkjum, og ! Kortil1 eru Pri'ðilega vönduð og á-
kvaðst mttndu nota það fé til þess I sÍaleg og væntum ver að landar
að efla málefni sinna félags kvenna
á Englandi. Hún sagðist búast við
að verða tekin föst er hún st gi þar
á land, enda brást henni það ekki.
Hún var tekin áður en skipið kom
að landi, sem hún ferðaðist á yfir
hafið, og gerðtt hennar fylgifiskar
raikið uppistand útúr því.
— Prinsinn af Wied, þýzkan, af
gömlum ættum. hafa Austurríki og
ítalía útvalið til konungdóms i Al-
baniu. Hann hefir nú ttm 30,000
dala tekjur af eignum sinum, en
heimtar 500 þús. í viðbót fyrir að
taka að sér konungstjórn.
vorir skoði þatt áðttr en þeir leita
annarstaðar fyrir sér.
honutn komið fyrir til ttndirbúnings
skólanánts hjá séra Ólafi í Gutt-
ormshaga, sem nú er Frikirkju-
prestur í Reykjavik og orðlagður
kennari. Ekki varð þó af skólanámi
hatts. 111 eð þvi að móðir hans dó
ttm það leyti en föðttr sinn hafði
hann mist áður og hlaut sveinninn
að fara að vinna fyrir sér frá
fermingar aldri. Hann gerðist
heimiliskennari hjá Runólfi bónda
á Rattðalæk um allmörg ár, en
sttnta tima ársins stundaði hann
nánt 1 Reykjavík hjá ágætum kenn-
urum og nefnir hann sjálfur þeirra
á meðal Þorgrínt Guðmttndsson og
Paterson hinn skozka. Eftir það
hafði hann á hendi barnakensltt
með landssjóðsstyrk á vetrum og
vann að vegagerð á sumrurn i all-
mörg ár. *að lokum sem verkstjóri.
A þsssttm ártim starfaði hann mik-
ið i þarfir Goodtemplara reglunnar j
á tslandi, ferðaðist um landið og
stofnaði nýjar stúkur og reisti við
gamlar. á þeim arum hafðist hann
við á ýmsum stöðum. Á Akureyri
starfaði hann kappsamlega að
bindindi, á ísafirði dvaldi hann um
stund og á Eskifirði giftist hann
árið 1901. Tveim árttm síðar kom
hann hingað vestitr og dvaldi hér
i fylki í nokkur ár og starfaði þá
fvrir Itfsábyrgðar félag eitt alþekt
unz hann fluttist til Vancottver ef*
þar hefir hann
Guðsþjónustur.
Guðsþjónustur og samkomur ttm
hátíðimar í prestakalli séra H.
Sigmars:
Aðfangadaginn. — Kl. 7 gttðs-
þjónusta og jóla samkoma í Wyn-
yard.
Aðfangadaginn. — Jólasamkoma
i Leslie, haldin af enska og íslenzka
söfn. sameiginlega, byrjar kl. 8 e.h.
Jóladaginn. — Guðsþjónusta og
jólasamkoma í Kandahar, byrjar
kl. 3 e. h.
Sunnudaginn
samkoma, sem
Sléttusöfn. halda
bvrjar kl. 3 e. h.
Gamlársdag. — Guðsþjónusta við
Kristnes kl. 1 e. h.
Nýjársdag. — Guðsþjónusta í
Elfros kl. 2 e. h.
Sunnudaginn 21. Des. verður
guðsþjónusta í Leslie kl. 12 á há-
degi, og eftir guðsþjónustuna les
eg með fermingarbömum.
H. Sújmar.
28. Des. — Jóla-
Sólheimasöfn. og
sameiginlega.
Mrs. Valgerður Magnússon.
éekkja Skúla heitins Magnússonar
málaraj, misti nýskeð, 3. þ. m..
annan dreng úr barnaveiki. Sá
hét Edvard Valtýr og ttrðu átta
dagar á milli andláts hans, og
yngri bróðursins, sem getið var um
hér í blaðinu að dáið hefði fyrir
skemstu. Mrs. Magnússon, hefir j
þá mist börn sin fintm og á að eins 1
eitt eftir, dreng á 7. ári. Dr. Jón j
Bjarnason jarðsöng báða sveinana, j
er svo skjótt voru brott kallaðir.
anlega, sem árin færast yfir skáld-
ið ; eigi að siðttr finnast góð tilþrif j jr f jögur ár og
strax 1 hinum fyrstu kvæðum hans. ! dvaíið síðan.
Bjarni hefir auðsjáanlega feng ð | Bjarni Lyngholt er maður vel
hagmælskuna í vöggugjöf. e'nsog gefinn og vel að sér, enda átt að
náfrændi hans, Guðm. skáld Guð- : fagna viðkynningu við marga góða
mundsson, en þeir ertt systkina og gáfaða menn og nefnir hann
synir. Sem dæmi þess, hve léttstig ; þartil séra Matthías og marga aðra.
ljóðadísin er hjá honum, má til- j Hann fékkst við lækningar, með
Fréttabréf.
færa fvrsta
lóunnar:
erindið úr kvæði til
Sæl og blessttð, svstir mín!
Sönginn þinn eg lengi þráði.
Blessuð litla lóan m'm,
lengi hef eg beðið þín.
Altaf mændu augttn mín ;
eitthvaö þinni komu spáði.
Sæl og blessuð svstir mín I
Söngran þinn eg Iengi þráði.
j góðri hepni, meðan hann dvaldi 1
átthögum s’tnum og sem leikari
i þótti hann mjög efnilegur. meðan
i hann gaf sig við þeirri list. Hann
| var glaðlvndur og skemtinn og er j
| það enn, í hóp vina sinna, maður j
hreinn og beran og einhuga og
Frá Wild Oak er skrifað 10.
þ. m.:
Aðeins fáeinar ítnur að þessu
sinni. Á laugardags morguninn
var, þann 6. þ. m., brast hér á af-
spvmu rok á norðan. sem hélzt all-
an daginn. Fyrir veður þetta var
ísinn á Manitobavatni mjög veik-
tir, þar sem svo frostvægt veðttr
hefir verið undanfarandi og sum-
staðar vont allstórir blettir á vatn-
inu atvðir. Jafnvel ])ó isinn væri
svona ótraustur, vom velflestir
þeir menn, er stunda fiskiveiðar
hér, i þann veginn búnir að leggja
net sín 1 vatnið, eða megn'ð af
þeim. Veðrið braut upp ísinn á
sumum stöðum og hrakti hann suð-
ur eftir. Við “ísabrot” þetta tap-
röskur liðsmaður hverju máefni er agjst mikið af netjum og mikið af
Keisarinn á Þýzkalandi hefir Herra Thorbergur Thorwards-
í tekjur 4 miljónir dala af rikissjóði j son að 323 Sherbrooke stræti, var
og anríáð eins af eignum sinum til j nýlega skorinn upp við magasjúk-
og' frá um landið; eigi að síður á j dómi. Dr. B. J. Brandson gerði
hann fult í fangi með að láta tekj- uppskurðmn, sem tókst vel og er
urnar hrökkva til útgjalda sinna, j Thorwardson kominn á fætur aft-
eftir þv't sem hann segir sjálfur og j ur fyrir nokkru.
ætlar þvi að selja eina höU sína, ef
hann hefir léð fylgi sitt. Hann er
enn á bezta aldri. um fertugt, og á
því margt kvæði óorkt og margt ó-
Fleiri kvæði ertt þessu lik, er skáld- j gert ennþá, vonandi. Hann mun
ið leikur sér að riminu og lýsir til- j eiga hjá sér fleiri kvæði en í þessu
finningum sinum næsta fimlega en hefti finnast, svo og skáldskap í
þó einstaklega látlaust.
Með því að ætla má, að þetta
nýja skáld vor á tneðal sé ekki ýt-
arlega ]>ekt meðal almennings,
sundurlausu máli, bæði þýddan og
frumsaminn.
Kvæði Bjarna er eiguleg bók,
prýðileg að útliti og frágangi og
nógu hátt boð fæst.
virðist vera dýrt að
í Winnipeg.
Eftir þessu
lifa, víðar en
— Tveir af mönnum Vilhjálms
Stefánssonar hafa fundið Leffing-
well. hinn nafnkunna norðurfara i
óbygðum Alaska.
— Meðal skipskaða í nýafstöðnu
stórviðri á Atlantshafi er talið
sænskt skip “Malmberget”, er
strandaði við Noreg. Með því for-
ust 46 manns.
— Á einum stað á Spáni sýktust
105 manneskjur af skemdu keti;
þrettán gáfu strax upp öndina, en
alt hitt liggur, sumt fyrir dauðans
dyrum.
Fvrir síðustu helgi komust is-
lenzkir fiskimenn á Winnipegvatni
'1 tnikinn lífsháska, þrir sem vér
höfum heyrt tilnefnda, Jón Einars-
son, Kristinn Einarsson og Pálmi
Lárusson. Þeir höfðu verið að
veiðum við Elk-eyju að draga net
er stór sprunga kom í tsinn milli
þeirra og lands. Var við búið af
því að ísinn var næsta ótraustur að
þeir næðu ekki landi og lenti einn
þeirra ofan '1, en varð náð upp úr
aftur, Hunda sina og sleða mistu
þeir og net öll. Er það mikill skaði
og tilfinnanlegur.
skulu nokkur æviatriði fylgja mynd 1 einstaklega ódýr, aðeins 65C. Það
hans. Bjarni Lyngholt er ættaðar j er hentug jólagjöf, og það má ó-
úr Rangárþingi af góðu bændafólki. hætt spá þvi að hún verði vel þegin
og með því að sveinninn þótti og viðtakanda þvi kærari. sem hann
greindari en alment gerist,
var kynnist henni betur.
hann hefir geymst eins vel í blíð-
viðrinti, og skyldi. Fisk byrjaði T.
H. Johnson við Oak Point að taka
eftir helgina.
Póst og síma handbók
heitir nýr bæklingur sem oss hefir
verið sendur frá Islandi, sem seg-
ir vandlega til um hvaðeina sem al-
menning varðar viðvíkjandi póst-
1 sendingum, hverju nafni sem nefn-
ist, bæði á Islandi og í öðrum lönd-
um, svo og um símagjöld og síma-
Herra Daníel C. Jónasson, sem
rekið hefir verzlun í fleiri ár i
Rivers Man., var kjörinn bæjar-
Herra Sigurður
bóndi í Markerville,
ferð hér eystra eftir siðustu mán-
aðamót, í kynnisför, einkum að sjá
systur sínar, er hann h^fði ekki séð
í 26 ár. Mr. Benediktsson hefir
dvalið hér í landi i 11 ár, hefir
komið sér upp.góðu búi á þe m
tíma og unir vel hag sínum. Hann
Herra Gísli S'gmundsson, kaup-
maður frá Geysisbygð, kom hingað
á föstudaginn. Snjólaust alger-
lega er norður þar, svo ekki er hægf
að koma neinum cord-við að mark-
Benediktsson,1 Afli er mikill, en erfitt að
Alta., var á
er miKMi, en
koma fiski frá. svo að meir og
minna liggnr skemt af honum út
á vatni; verð á fiski með betra
móti. Margir ætla samt að fiski-
fiski þeim sem búið var að veiða
og lá hjá vökunum. Vel flestir
fiskimenn hér hafa tapað einhverju
af netjum sínum. en sumir næstum
öjlum. Sagt er að tveir menn hér
nyðra hafi tapað um 30 netjum,
hvor þeirra. Skaðinn sem orð'ð
hefir á netjum nemur mjög mik-
illi fjárhæð alls. Einnig nemur
skaði sá er menn höfðu á fiski
þeim sem búið var að veiða, ærinni
upphæð. Að undanteknu þessu
skaðaveðri á laugardaginn, helst
sama góða tiðin enn. Jörð næstum
auð. lítið frost um nætur, en næst-
um frostlaust um daga. Sólskin
og bjartviðri.
Ekki hefir frézt að manntjón
hafi orðið hér á vatninu á laugar-
daginn var, það |sem til hefir
frést; má það mikil mildi heita,
þar sem: fjöldi manna var staddur
á vatninu við veiðiskap þann dag.
Sagt er þó að stimir hafi nauðtt-
lega bjargast.
&.
stjóri 1 þeim bæ nýskeð, gagnsókn- jer einn af þeini( sem gengust fyrir
arlaust. Herra Jónasson hefir (f jársöfnun í sinni bygð til Eim- j
staðið vcl í stöðu sinni í bæjarráð- j skipafélags íslands, og lætur vel:
inu og í verzlunarstöðunni hefir af Undirtektum bygðarmanna. Ár-1
honum farnast vel eigi síður. ferði var hið æskilegasta þar um
slóðir, eitt hið bezta er menn muna.
Mr. Benediktsson biður Lögberg
I að flytja kæra kveðju vinurn og
vandamönnum er tóku honum
1 tveim höndum hér og alúðar þökk
fyrir viðtöl<umar.
Spilafund
Herra A. Skagfeld frá Hove P.
O. var á ferð í þesari viku og
sagði alt gott að frétta úr bygðun-
um í kringum sig. Fiskur nógur ’i
Manitoba vatni, en vanséð, hvort
hefir ísl. Liberal klúbburinn í Good-
Templar salnum ne^ri, nœsta þriðju-
dagskveld. „Tyrki“ gefinn í verðlaun.
Meðlimir komiö tímanlega, því kapp-
spilið hefst kl, 8 síðd-