Lögberg - 18.12.1913, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. Desember 1913.
9
Premia Xr. 1 — Falleg, lltil borð-
klukka, mjög hentug fyrir sveínher-
bergi eSa skriíbortS, iagleg útlits, eins
og myndin sýnir, og gengur rétt
SendiS $2.00 fyrir Lögberg S eitt ár og
20 cents fyrir umbúBir og burðargjaid
meB pósti. Alls $2.20.
Kostaboð Lögbergs fyrir nýja
áskrifendur.
Beztu þakkir
til kaupenda Lögbergs, sem hafa
stutt að því, að blaðið hefir uppi-
haldslaust komið út í viku hverri
á annan aldarf jórðung.
Síðan blaðið hóf göngu sína
hafa vinsældir þess farið vaxandi
með ári hverju og áskrifendum
þess fjölgað. Þetta hefir sannfært
útgefendurna um, að þeir væri að
vinna þarft verk og gefið þeim
djörfung til þess að leggja meira
og meira í sölurnar til þess að gera
blaðið svo vel úr garði, sem efni og
ástæður leyfðu.
Sjálfsagt má eitthvað að blað-
inu finna, enda mun það mega mn
flest blöð segja. En enginn mun á-
saka útgefendurna um, að þeir hafi
látið nokkuð það hjá líða, er þeir
gátu gert til þess að blaðið gæti
orðið Klutverki sínu vaxið-
Ákveðnum stefnum hefir Lögberg léð óskert fylgi sitt, af því það
hefir álitið þær hollar landi og lýð. Fyrir það hefir blaðið áunnið sér
virðingu almennings, jafnvel þeirra, sem stefnum þeim eru andvígir.
En til þess að geta gert enn betur á komandi tíð, til þess að geta
látið Lögberg enn betur fullnægja vaxandi kröfum, þarf blaðið að fá
fleiri áskrifendur.
Aldrei hafa útgefendurnir hugsað um peningalegan hagnað af út-
gáfu blaðsins. Alt það, sem innhendist, verður varið til útgáfu þess.
Því meiri tekjur, því betra blað. Geti Lögberg orðið Islendingum hér
vestra til gagns og sóma, er tilganginum náð. Útgefendurnir óska að
vinir blaðsins líti á útgáfu þess sem sitt eigið fyrirtæki, geri sér ant um
það og auki áhrif þess með því að útvega því marga nýja kaupendur.
Islendingar þeir, sem hingað komu nokkur fyrstu árin eftir að ínn-
flutningur þeirra hingað hófst, gleyma seint þeirri lítilsvirðingu, er
þeir urðu stimdum að þola af hérlendu fólki- Þeir voru svo “fáir, fá-
tækir, smáir”, að þeir urðn að taka öllu því með stillingu. Þeir urðu
oft að gera sér gott af að sæta ýmislegri at-
vinnu, sem þeir sækjast lítið eftir nú, og
voru í mörgu látnir skilja, að þeim bar að
standa skör lægra en hérlendu fólki.
Það væri ógeðfelt að minnast þessa, ef
sömu sögu mætti segja nú. En tímar hafa
breyzt. Islendingum tókst fljótt, þó fair
væru, að ryðja sér
braut til fjár og frama
í landi þessu. Óhætt
mun að segja að eng-«
um þjóðflokk hér,
sem jafnilla stóð að
vígi, hefir tekist það
jafnvel. Bæði í háum
stöðum og lágum hafa
Islendingar áunnið sér
virðingu og álit hér-
lendra manna. Þeir
hafa háð örðugan bar-
daga og borið sigur úr
býtum. Þeir hafa rutt
brautina og gert hana
greiðari þeim, sem á
eftir koma. Nú dett-
ur engum í hug að
fyrirverða sig fyrir
að vera Islendingur, heldur telja þeir sér það heiður.
Fyrir þetta getur unga íslenzka kynslóðin aldrei fullþakkað.
Gildan þátt í þessum umbótum hefir íslenzka blaðamennzkan hér
vestra átt. Lögberg hefir ætíð, eins og því bar, látið sér ant um fram-
farir Islendinga; reynt til þess að benda þeim á það, sem, frá þess
sjónarmiði, var til heilla og framfara. Þess vegna hefir blaðið djörf-
ung til þess að vænta, að hinir yngri Islendingar, sem eru að taka við
taumunum, sem það hlutverk liggur fyrir að halda uppi heiðri og hags-
munum íslenzka þjóðflokksins hér vestra, ljái blaðinu aðstoð sína svo
það geti haldið áfram að leysa hlutverk sitt æ betur og betur af hendi.
Þetta geta þeir gert með því að skrifa sig fyrir blaðinu og lesa það.
Lögberg hefir nú að bjóða betri kostaboð en það hefir áður treyst
sér til að bjóða. Þetta gerir blaðið til þess að fá sem flesta til að lesa
það og af því að reyuslan hefir sýnt, að ef menn byrja að kaupa blaðið,
halda þeir því áfram, er von um að fyrirtækið borgi sig með tímanum.
Lögberg treystir því, að eldri kaupendur blaðsins, sem lengi og
vel hafa staðið með því, uni því þó þeir geti ekki fært sér í nyt kjörkaup
þessi, en minnist þess, að um mörg undanfarin ár hefir verið reynt að
gefa nýjum kaupendum eitthvað aukreitis, þó það hafi verið minna
virði en það, sem nú er boðið-
Þegar þér, sem ekki kaupið blaðið, hafið lesið þetta hér að framan
nákvæmlega, og sem þér eruð óefað samþykkir, þá leggið frá yður blað-
ið og skrifið tafarlaust eftir því og preiniu þeirri, er þér veljið, og
sendið andvirðið. Þeir, sem skrifa sig fyrir blaðinu og borga fyrir-
fram fyrir næsta árgang, fá ókeypis það, sem óútkomið er af þessum
árgangi.
Preinift Nr. 3.—öryggis rak-
hnífur (safety razer), mjög
handhægur; fylgir eitt tvíeggj-
aB blaB I hann, sem má kaupa
12 fyrir $1.00. SendiS $1.00
fyrir Lögberg I G mánuSi og
rakhnífinn ókeypis meS pósti.
Premift Nr. 3—Vasa-
iir i nickel kassa; lit-
ur eins vel út og mörg
$10 úr. Mjög mynd-*
arlegt drengja úr. —
SendiS $2.00 fyrir Lög-
berg i eitt ár og 5 cts.
t burSargjald.
Premta Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla
meS því aS dýfa pennaendanum t blek og snúa tappa á
hinum endanum, þá sogast blekiS upp t hann. Penninn
er gyltur (gold plated), má láta í pennastöngina hvaSa
penna sem vlll, af réttri stærS. —-SendiS $1.00 fyrir Lög-
berg t 6 mánuSi og fáiS pennan nsendan meS pósti ó-
keypis.
pelr sem scnda oss $2.00 fyrlr Ijögbcrg í eitt ár geta, ef þcir heldur vilja, fengið
bæði premiu nr. 3 og 4. — Viljl áskrifentlur iáta senda niunina sem ábyrgðar bögla
(Reglstered) kostar það 5 cent aukreitis.
Engir þeirra, scm segja upp kaupimi á Lögbergi mcðan á þessu kostaboði stcnilur,
geta hagnýtt sér þessi vilkjör. — Andvirðl sendist tll vor oss að kostnaðarlausu.
Ávísanlr á banka utan Wlnnipeg-bæjar að elns tcknar með 25c. afföllum.
Komizt áfram
meS >vl aS ganga á Success Business College á Portage Ave. og
Edmonton Sts., eSa aukaskólana 1 Regina, Moose Jaw, Weybum,
Calgary, Lethbridge, Wetasklwin, Lacombe og Vancouver. Nálega
allir Islendingar t Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunar-
veginn, ganga á Success Buslness College. Oss þyklr mikiS til
þeirra koma. p eir eru góSir námsmenn. Sendiö strax eftir ó-
keypis skýrslu t'il skólastjóra, P. G. GARBRTT.
Við Dauðasjó.
í næstsíöasta blaöi var sagt frá
feröalagi nokukrra manna um
Judeu auön; svo sem til framhalds
þvi, skal hér sagt nokkuö af því, er
fyrir aöra feröamenn bar, er fóru
til Dauöahafs i rannsóknar erind-
um, og geröir voru út af Yale há-
skóla í Bandaríkjum.
Meöfram Jordan og a báöa vegu
frá bökkum hennar, er ilmandi
gróöur. F.n þegar dregur aö ósun-
um, þarsem áin rennur út í Dauða-
haf, kenni'r saltþefs, setn er æriö
megn. Larseni áin rennur í vatn-
iö, standa mörg visin tré, en í suð-
ur af þeim lilikar vatniö, með
morauöum klöppum og liöfðum.
svo aö nærri stappar purpuralit,
undir sól að sjá. Vatniö er stund-
um dökkgrátt aö lit, stundum kol-
grænt. Yestan viö ósana eru lón,
sáltminni en vatniö sjálft, með há-
vöxnu sefii umhverfis, en á bökk-
ununt vaxa ýmiskonar blóm, og
leggur af sumuni sæian ilm. f
austri rís fjalliö Fisgah ('XebóJ,
einstakt einsog kirkja uppaf
Móabs mörkum, þaöan sem Móses
fékk aö líta liiö fyrirheitna land,
þó ekki væri honum leyft, að stiga
á ]>aö fæti sioum.
Bygðin er strjál og fátækleg, aö-
eins fifekimanna kofar til og frá.
Til vesturs er eyöiháslétta Jtideu,
en uppyfir hana tekur tindur Olíu-
fjallsins i fjarska, svo sem þing-
mannaleiö i burtu. En þaö fja.ll,
og landið í kringum ]iaö. er i alla
staöi frábrugöiö Dauðahafs dal, er
liggur um 1300' fetum fyrir ne'ðan
sjávarmál. Enginn dauðabragur
viröist þó vera umhverfis vatniö,
hedlur sæmilega líflegt. Bæöi end-
ur og gæsir og máfar synda í lón-
unum og í grynningum í ósunnm;
þær ná meir en bálfa núlu frá
landi og er vatnið þar aöeins i
mjóalegg og kálfa; þar vaða há-
fættir fuglar og leit aákaft eftir
fæöu í botninum, milli kræklóttra
greina og visinna trjábola, er þang-
að liafa skolast. Þegar fuglarnir
1 heyröu hljóö til okkar, litu þeir
upp og flugu burt; sýndi sig þá
að þetta voru flamingóar er þarna
halda sig.
Það er ljóst af fttghim og grös-
I um er viö vatnið vaxa, að nafniö
1 á ]>ví er misnefni, aö það er ekki
dautt, heldur auöugt af lifrænum
efnum. Eti ef fariö er nokkurar
mílur út frá ósunum, ]>á hætta aö
[ f'tnnast nokkur lifandi kvikindi i
| því, né heldur viö bakka þess, og
; loks hverfa jafnvel hinar smæstu
j jurtir. Meöfram ströndunum
standa útdauö pálmatré i hópun)
i og talsvert af dauöum jurtum, og
isést af þeim, hversu banvænt vatn-
I iö er fyrir jurtagróöurinn, enda
I hefir hækkaö í þvi um fimm eöa
1 sex fet á síðustu árum. I ósa-
j grynningunum sést glitta á eitthvaö
hvitt á floti; þegar aö er gætt,
sést aö þetta er dauöur fiskur og
brátt sjást margir slíkir. Þeir hafa
hætt sér of langt frá hinu ferska
árvatni, og látiö lifiö í lónunum,
jafnvel áöur en kom út í sjálft
vatnið. Saltbeiskjan er banvæn
bæöi fiskum og gróðri. Hafiö á
sitt ömurlega nafn fyllilega skiliö.
Hinn frægi náttúrufræðingur,
Alffx Hnmboldt hefir sagt. aö fróö-
legri staður væri eigi til '1 víöri
veröld, lieldnr en sá djúpi dalur
■ eöa klyft, sem neínist Ghor, ■ og
{bæöi áin Jordan og Dauöahafiö
eru í. Sá djúpi dalur eöa feikna
breiöa gljúfur skilur aö Judeu og
útileguþjóöir Arabiu. Fjöldi ferða-
manna sækir þangað af öllum lönd-
um, leggur leiö sina frá Jerusalem
td Jerikó og þaöan til baðstöövanna
við Jordan og noröurenda Dauöa-
hafs, er það aöeins þriggja daga
ferö á vagni. Fáum þykir staöur-
inn fagur, margir kvarta yfir ferö-
inni, hve erfið hún sé, og ef satt
skal segja, þá er það ekki ómaksins
vert að leggja á sig þaö feröalag.
til þess að dvelja i nokkrar mínút-
ur við hafsbakkann, en svo er ferö-
inni háttaö nú sem stendur, af þvi
félagi sem annast flutning ferða-
fólks á þeim slóöuiti.
Viö höföum bát meö okkur. er
felþa mátti saman, úr segladúk. En
meö því aö Soldán í Miklagaröi á
sjálfur Dauðasjó og Jórdán og alt
land umhverfis, þá urðum viö aö
láta sendilierra Bandaríkja útvega
okkur leyfi t’l aö setja bátinn á
ílot. Soldáninn hefir sem sé leigt
einkaréttindi til að hafa bát á vatn-
inu, tveim mönnum, er hafa þar
lítinn mótorbát og tvo róðrarbáta,
og svo ríkt er þeirra réttinda gætt,
aö hinir grtsku fiskimenn er viö
vatniö búa, mega ekki fleyta kæn-
um sínum er þeir smíöuöu fyrir
fám árum, og liggja þær nú á landi
og verða ónýtar. Þeir sem gæta
áttu réttinda þessara, vrldu ekki
leyfa okkur aö ýta á flot okkar báti,
fyr en hermaöur kom frá Jerikó,
með stranga skipun, aö hindra ekki
ferö okkar.
Margar sögur liafa gengið af
Dauöasjó, svo sem þær, að íuglar
dyttu dauöir niður, er fljúga út á
þaö, aö ekki kæmu bárur áv það
nema i hvassviöri, og yröu þær þá
geysilega stórar, að erfitt væri aö
synda í þvi og þar fram eftir göt- '
unum. Þetta er vitanlega alt orö-
um aukið. Aö visu er vatniö þyngra
í sér en venjulegt er um sjó, svo
aö upp úr eru heröarnar, ef synt
er í því, og er mjög viðfeldið að
taka ]>ar sundtökin. Eins er þaö,
ef vaöiö er út i þaö, að ekki er
hægt að tylla tánum í botn, þegar
vatniö nær manni undir hendur.
Ekki finst ]>aö aö öðru leyti aö
maður sé ekki i venjulegum sjó,
nema þegar vatnitð kemur í augu
eða munn, þá er þaö beizkt. Ef
]>að nær að storkna á líkamanum,
þá er þaö óþægilegt, því er hentast
aö ]>vo sér í ferskit vatni, áður en
líkaminn þornar. Eitt sinn er viö
lögðtimst til sunds i einu lóninu,
var vatnið svalt viö ströndina, en
]>egar út kom á mitt lóniöi gerðist .
]>aö heitt, og fundum viö þá, aö
heit uppspretta var í botninum.
Jarðbik var þar í botninn.
\ iö gengttm meöfram vatnsbakk-
anum og drógum bátinn eftir okk- !
j ur, meö því aö þaö var fyrirhafnar j
minna, heldtir en að róa honum er 1
hann var hlaöinn. Yiö komtim þi ;
aö uppsprettu nokkurri, góöan spöl j
frá vatninu, er spratt ttpp úr kalk- j
klöpp, var salt vatn i henni, einsog j
i öllum lindum meðfram Dauöa- j
hafi. Þarsem hún rann til hafs- |
ins, óx mikiö af græntt sefi, og var
þaö hýrleg sjón i auðninni. sem i
umhverfis var. Saltkarla hittum j
viö fyrir okknr, er höföu sögtt áö ;
segja af ránsferö Araba til ltag- [1
lendis nokkurs, ekkii mjög langt frá
vatninu, heföi þar oröiö bardagi j
daginn áöur, og réöu þeir okkur !
frá aö halda Iengri. En ekki urö- j
um við þeirra ræningja varir, þó j
tnargar sögtir gangi af ]>,eirra at-
föritm á þeim slóÖum og margir
feröamenn bafi orðið fyrir ]>eim.
Orsökin til þessara ránferöa er sú,
að Arabar lifa við fátækt, og ef
haglendi bregst af regnleysi, sem j
oft vill veröa, ]>á hrvnja Iijaröir j
þe irra niður, og sjálfir horfa þéir
fram á bjargarskort. Það þykir, 1
þegar svo stendur á. engin synd,
heldnr sjálfsagöur hluttir, aö sækja
]>aö sem vantar til náungans. ef
nokkrir eru nærlendis af öðrum
kynflokki, og láta hendur skifta,
enda eru nóg hæli. gljúfur og skút-
ar. aö leynast í, ef gangskör er aö
því gerð. aö elta þá.
Sjúklingar á spitölunum; Á
geöveikrahælinu 58, á ATifilstaöa-
hælinu 72, á T.augarnesspítalanum
54 og í Frakkneska spítalanum viö
Lindargötu — enginn. Hann er
eingöngu ætlaður Frakkneskum
sjómönnum, en stendur auönr
þann tima árs, sem þeir eigi eru
hér viö land.
—Visir.
ROBINSON *£?,•
Kvenbúningur
Haustkápur ungra stúlkna
$4.50
Yfirhafnir úr klœÖi handa
kvenfólki, verð . . . $10.00
Svört naerpils úr moire,
heatherbloom og satin, 36
til 42 þml. á lengd . . $1.25
Hvítar treyjur, fyrirtaks
vel sniðnar og saumaðar,
úr bezta efni....$2.50
Náttklæði úr bezta efni,
vel sniðin og saumuð 85c.
Drengja-buxur af ýmsum
lit og gerð á
29c, 55c og 95c
ROBINSON *£?•
VjöXaa?,. Dœlur,
Klatlar
Þessi mynd sýnir
Milwaukee
steínsteypu
Vjel
Spyrjið eftir verði
THE STUART MACHINERY
C0MPANY LIMITED.
764 Main St., - - Winmpeg, Man
Fyrir varúðar sakir—---------------
ættuð þér að hætta að brúka eitraðar eldspít-
ur. Gætið að sjálfum yður og fólki yðar. Biðj-
ið því um hinar nýju „SES-QUI"— algerlega
hættulausu
BiffjiÖ
kaupniennina
unt þcer
Eddy’s
Eldspítur
llinar einu óeitruðu eldspýtur
tilhúnar i Canada
KARLMANNA BUXUR
Hentugar á vorin.
Hentugar til daglegs brúks
Hentugar til vinnu
Heníugar til spari.
Hver sem kaupir buxur hér,
verður ánægður með kaupin.
Þær eru þokkalegar og end-
ast vel. seldar sanngjarnlega.
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street, - - WINNIPEG
V1tlbúsverzlun 1 Kenora
THOS, JAGKSON & SON
BYQOINQAEFNI
AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST
TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN.
GEYMSLUPLÁSS:
Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63
í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498
í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland,
Vér seljum þessi efni í byggingar:
Múrstein, cement, malað grjót,
(allar stærð.), eldtraustan múrstein,
og eldleir, Flue Lining, möl, Hard-
wall Plaster, hár, Keene’s Cement,
hvítt og grátt kalk, hydrated kalk,
viðar og málm lath, gyps, Ruhble
stone, Sand, ræsapípur, weeping
drain Tile, Wood Fibre Plastur,
Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt,
standard og double strength black.
FURNITURE
• r> t.4t|
0VERLAND
I ’ií 'ANDim '
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBERT/\ BLOCK- Portage & Carry
Phone Main 2597
Piltar, hér er tæki-
færið
FORT ROUCE
THEATRE SSE-
Hreyfimynda leikhús
Beztu myndir sýndar
J JONASSON, eigandi.
Eg hefi 320 eknir af landi nálægt
Yarbo, Sask. (V4 sect.J, sem seljast á
meö góöum skilmálum ; eign í eöa um-
hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A
landinu eru um qo ekrur plægöar og ai
þeim 50 undir akri nú. Alt landiö inn-
girt og á því um þúsund doll. virði af
húsum ásamt góöu vatnsbóli.
5. SIGURJÓNSSON,
68q Agnes Straeti, Winnipeg
Kaup goldiö meöan þér
læriörakara iön í Molerskól-
um. Vér kennum rakara
iðn til fullnustu á tveim mán-
uöum. Stööur útvegaöar
aö loknu námi, ella geta
menn sett upp rakstofur fyr-
ir sig sjálfa. Vér getum bent
yöur á vænlega staöi. Mikil
eftirspurn eitir rökurum sem
hafa útskrifast frá Moler skól
um. Variö ykkur á eftirherm-
um. Komiö eöa skrifiö eftir
nýjum catalogue. Gætiö að
nafninu Moler, á horni King
St. og Pacific Ave., Winni-
peg eöa útibúum í 170Q
Broad St.. Regina og 230
Simpson St., Ft. William,
Ont.
Þér fáið yður rakaðan og kliptan
frítt upp á loftifrákl. 9f.h. til4 e.h