Lögberg - 18.12.1913, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. Desember 1913.
Fátæki ráðsmaðurinn.
Saga eftir
OCTAVE FEULLET.
En skyldi hann gera það?
ÞaS varö að eiga á hættu, og eg verS að kannast
viS, að það var ekki alveg kvíðalaust, að eg hóf aS
lesa samninginn, er nú mátti ekki breyta. fyrir þvi
marga fólki, setn á hann hlýddi.
— Já; mér fanst hjartað ætla að stöðvast i brjósti
mínu, greip ungfrú de Porhoét fram i, þvt að i fyrri
hluta samningsins virtist svo tnargt í þágu óvinar vors,
aS mér fanst, sem málið væri tapað.
— Og kvíði yðar var ekki ástæSulaus, ungfrú
góS, en þér hafið og svo sem að sjálfsögðu heyrt að
alt er undir endalylctunum komiö, og því var ekki
óskringilegt að sjá framan í de Bévallan, og stallbrérð-
ur hans, lögfræðing hans, Jtegar eg kom með mina
skilmála i samningnum.
Fyrst gutu þeir augum hvor til annars, hvísluðust
síðan á um hríð; J>ar næst stóðu J>eir báðir á fætur,
gengu yfir að borSinu til mín, og beiddust skýringar
hjá mér í lágum hljóðum.
— GeriS svo vel og talið upphátt, herrar minir,
mælti eg. Petta pukur á hér ekki við. HvaS eruS
þér aS biðja um?
Áheyrendur fóru nú að gerast forvitnir, en de
Bévallan hélt áfram með lágri röddu, og sagSi að í
samningi þessum kendi ó]>arflega mikillar tortrygni.
— Tortrygni! endurtók eg 'svo hátt að heyröist
um allan salinn. Hvað eruð J>ér að segja maður?
TaliS þér J>etta t:l frú Laroque, til stallbróður míns
hér, eða til mín? Hverjum leyfið J>ér ySur að bera
þetta á brýn
Eg las honum ennfremur kafla úr dagbók minni,
til J>ess aS honum skildist betur, hvernig tilfinningum
minum væri háttað, og hvernig eg hafði litiS á þaS,
sem á daga mína hafSi drifiS, eftir aS eg kom til
hallarinnar.
Eg sagði honum hreinskilnislega frá öllu, og dró
ekkert undan, nema það leyndarmál, sem eg hafði
orðiS áskynja um, þegar eg var aS skoða skjöl
Laroque-ættarinnar.
Gamli Ivaubépin varS því hryggari á svip sem eg
sagði honum lengur frá, og þegar eg hatöi lokiö máli
minu, mælti hann;
— Eg þarf naumast að skýra yður frá því, vinur
minn, að þegar eg réði yður hingað, gerði eg þaS '1
[>eim tilgangi, að ástir tækjust með ykkur ungfrú
Laroque.
I fyrstu gekk alt að óskum.
Lað gat ekki hjá því farið. að þið, sem bæði
voruð í broddi líísins, fengjuð ást hvort á öðru viS
nána viðkynningu, en eg verð að játa það, að sá róm-
antiski atburður, sem gerðist í Elfar-turninum, hefir
gersamlega ruglað minar ráSstafanir.
Fyrirgefið þó eg segi yöur, að eftir minni mein-
ingu, var þaö nægileg sönnun fyrir ósérplægni ySar,
að þér stukkuð út um gluggann, eigandi þaö á hættu
að hálsbrotna; J>að var algerlega óþarft fyrir yður að
árétta með }>ví loforði, að þér skylduö aldrei giftast
veslings stúlkunni, nema með þeim skilmálum, sem
alveg var óhugsandi, að hægt væri að fullnægja.
AS vísu tel eg mig býsna ráösnjallan mann, en
eg finn að það er mér algerlega um mégn að leggja
yður ráð til þess, að afla yöur svo hundruðum þús-
unda skifti í árstekjur, eða svifta ungfrú Margrétu
auðæfum hennar.
umst til að hvíla þær og vaka yfir sjúklingnum næstu
nótt.
Þær þágu boðið og ætluðu aö ganga til svefns
innan stundar.
Læknirinn var líka þreyttur, og hann haföi ekki
verið nema stundarkorn inni í sjúkraherberginu, þeg-
ar hann tjáði mér, að hann ætlaði að fara inn í her-
bergið næsta við svefnherbergið sjúklingsins og leggja
sig þar fyrir stundarkorn.
— Eg get ekkert gert hér til gagns, sagði hann,
maðurinn er að fram kominn. I>ér gteið sjálfur séð,
að hann er hættur, að taka út kvalir! .... Hann ligg-
ur i dauöamóki', og er orðinn alveg tilfinningarlaus.
t>egar hann vaknar, þá veröur dauðans skamt aS bíða.
Hér er þv'i ekki um neina hjálp að ræða. Ef einhver
breyting verður, }>á skuluö þér kalla til m'in; en eg
á ekki von á. aS þaS veröi fyr en í fyrra máliS. Eg
get ekki haldið augunum opnum lengur.
Hann geispaði hátt og fór inn í hliöarherbergiö.
Mér hugnaöi illa þetta kæruleysislega atferli hans,
þar sem dauðinn var fyrir dyrum, og J>ó var Desmaret
læknir góður maður. En hver sá, sem maklega lotn-
ing vill sína við andlát manna, má ekki að eins líta á
hina hrörlegu líkams-tjaldbúö, sem er að falla, heldur
og að vera minnugur hins andlega anda, sem þá hefir
öðlast fullkomið frelsi.
l>egar eg var oröinn einn eftir 1 herberginu, sett-
ist eg við fótagafl rúmsins; hvílutjöldin voru dregin
saman, og reyndi eg að lesa ofurlitiö mér til afþrey-
ingar, viö birtu litla lampans, sem stóð á boröinu við
hlið mér.
*
Bókin féll úr höndum mínum, og eg gat ekki ann- I ilvægu áformi?
að, en fest hugann við þá einkennilegu rás viðburð-
anna, að nú, eftir öll þessi ár, skyldi sonarsonur þess
eg komst á fætur, hefir sannfært mig bezt um, hversu
þung raun hefir verið fyrir mig lög-5; en andlát
Laroques er i bili afsökun þess, að eg staöfestist hér
um stundarsakir.
Rennes 26. Október.
Nú er úti um alt!
En þaö veit guð, að þungt var að slita böndin,
sem tengdu mig viS ástmey rnína. Og segjanlegs sár-
sauka kendi eg þegar þau voru slitin.
Klukkan 9 í kveld sat eg viS gluggann heima hjá
mér og studdi hönd undir kinn; glugginn var opinn
og varö eg þá hálfhissa, er eg sá ljósbjanna lítinn
færast nær híbýlum minum eftir trjágöngunum, sem
hallarbúarnir aldrei voru vanir aö ganga.
Innan stundar var barið að dyrum hjá mér;
ungfrú de Porhoét kom inn og var móö af göngunni.
— Eg þarf að tala við yöur, frændi minn, mælti
hún.
Eg horfði fast á hana.
— Hefir nokkurt óhapp orðið? spurði eg.
— Ekki beinlínis óhapp .... en setjist þér nið-
ur og svo skuluð þér fá að dæma um þaS sjálfur.
I>ér hafiS verið tvö eða þrjú kveld í þessari viku
heima í höllinni — og hafiS þér þá alls ekki orðiS
var við neina óvænta breytingu á háttsemi þeirra
mæögna ?
— Nei, siöur en svo.
— Hafið þér ekki tekið eftir því, aS þær eru
orðnar miklu rólegri, heldur en þær hafa veriö, eins
og þær hefðu fastráðiö aS koma fram einhverju mik-
En nú langar mig til aö spyrja yöur ráða, ' manns, er látið hafði lif sitt fyrir atbeina þessa seka
herra Laubépin! Eg treysti betur dómgreind yðar en
sjálfs min; eg fer }>ess ekki duldur að eg hefi unnið
heit, sem mannorð mitt krefst að eg efni. Segiö
- Þev! þey! Þér þurifö ekki að gjalla upp meS j mér einl*glega >'5ar skoöun viSvikjandi því, hvort eg
þetta! hvíslaði lögmaðirr de Bévallans. En þaö var!á aS láta l,etta vanhugsaða loforð, svifta mig þeirri
öldungs, verða til þess að vaka yfir honum á dánar-
beöi síðustu æfistundirnar; og í ]>ögulli kyrð nætur-
innar rifjuðust upp fyrir mér þeir hryllilegu atburS-
ir, er gamli sjóræninginn hafði orðiS sjónarvottur að.
Eg tók að reyna að verða áskynja kennimerkja eftir
frá upphafi gert ráð fyrir aö. heimanmundurinn skvldi í hamingju’ sem höföirö ætlað mér’ eSa ekki’ >á atblir8i á ásÍónu hins (leyÍandi manns- andliti8 var
ekki koma til greina í samningnum. Laubépm stóð á fætur; hann hnyklaSi loðnar fölt og dauðamörkin á því auðsæ; friður og alvara
— Heimanmundurinn ? Hvar er um hann talaö j aUgabryrnar og skálma8i stundarkom um gólfiö. : grafarinnar hafði breiðst yfir það.
1 Loks nam hann staðar, tók í hönd mér og mælti: Þér j Ööru hvoru gekk eg yfir aS höfðalaginu, til að
— Fn vSur er kunnimt nm hað siálfnm stall i hafið gert rétt 1 t>vi’ aS trua mér f>'rir einkamálum fullvissa mig um. hvort sjúklingurinn héldi áfram að
bróöir g6lí >Ínsk^: !L |M »»«**> ............................ y8nr, „g a„„ y5„r i ,„d, „g vær, me5
reyna að bæta úr þvi' eins og 1*^ væruS s°nur minn. F.n þegar á nóttina leiö, færðist yfir nng óum-
— KænskubrögSum. herra lögmaður? ViijiS þér j En jafnvel þó aS ySur finnist aö l>ér ætliS að j ræðileg þreyta, og eg sofnaöi snöggvast, styöjandi
gera svo vel og taka til gneina þá bendingu frá mér, j vanmeSnast undir Þeirri byrSi’ er Þér bafi» með þessu ; hönd undir kinn.
svo sem eldri manni í lögmensku, að leggja niður |bund|ö ySur’ °g mer falh sart aS vita td l>ess’ Þá Set ' Alt 1 dnu fann eS ótiotahroH fara um mig, svo
svona munnsöfnuð !es Þ0 ekki svæft samvizku mina, eða brotið bág við sem mér rynni kalt vatn milli skinns og hörunds.
— Mér þykir þetta undarlegt atferli. sagði de Hær grundv’allar-skoðanir, sem eg hefi myndað mér. | Öldungurinn hafði sest upp í rúminu og staröi á
Bévallan; þaS er þmngt kosti mínum og farið með '>aS er marSfalt réttara, »8 ganga hófi lengra i því, | mig athugull og undrandi, og með skilnings-þrótti
mig rétt eins og e^ væri barn aS uPP^ylla nvannorðs-skyldur sínar, heldur en skamt. , sem eg átti enga von á að hann ætti enn til.
— Þér skiljið víst ekki hvernig mál þetta er vax- ! °g hver sá einhverju hefir heitiS’ hann er skyldur t!1 í>eSar e- leit framan 1 hann- for titringur um
ið, herra de Bévallan! Yður er það v'ist ekki full- !aS efna lof°rS sitt’ ef l>aS er ekki ^Css eSlis aS svifta !limi sJuklingsins> Þar sem hann sat, fölur og skininn
ljost, að hér Er um hjónabands-samning, en ekki erfða- ! sig eSa aSra Iifi’ eSa vinna lögbrots VErk’ Þetta eins og vofa’
skrá að ræöa. YSur gleymist vist, að frú Laroque ef min skoSlln' Hann rétti fram hendur sinar 1 ulóti mér og kal1-
er enn á lífi, að tengdafaSir hennar er enn Iifandi og ; _ Somu skoSun het eg “ og læssvegna legg eg ;aði meö hljömmikiUi, biðjandi röddu, sem eg gat ekki
aS [>ér eigið fyrir höndum að kvongast, en ekki að
s:g eða aðra lífi, eða vinna lögbrots verk.
er min skoöun.
— Sömu skoöun hef eg
af stað með yður á morgun. j annað en komi&t við af að heyra:
— Nei, Maxíme, }>ér ættuð að dvelja hér ennþá j — Fyrirgefið mér, herra markís, fyrirgefið mér!
um tíma .... Eg trúi ekki að kraftaverk gerist nú j eg gat ]>að ekki; mér fanst eins og eg vera fastur við
á tímum. en eg trúi á guð, og hann vill ekki að þeir hægindastólinn, sem eg sat á.
sem réttvíslega breyta skuli fyrirfarast. ; Deyjandi maðurinn horfði fast á mig og sagði
Lg held við ættum að gefa forsjóninni einhvern svo aftur, eftir stundarkorn:
frest. j “FyrirgefiS mér, herra markís, sýniö mér þá
Mér dylst ekki að með þessu móti er verið aö j miskunnsemi, að fyrirgefa mér!
leggja vöur í nukla eldraun, en eg vona, að þegar eg Loksins fékk eg ]>rótt i mig til að standa upp.
I biS yður í nafni vináttu minnar, aS gera þetta, þá Hann virtist horfa undan. J>vi nær sem eg færði
Að svo mæltu gekk hún út úr salnum og bar hátt j skorÍSt þér ekki undan Ef l>ér fáiS engar nyÍar , mig honum’ eins og hann kviSi ógurlega fyrlr Þvi
höfuðið eins og drotning. frettir frá mér aS mánubi liðnum, þá megið þér minna að eg snerti við sér.
vegna fara héðan. Eg lyfti annari hendinni og strauk henni hægt
Síðan faðmaði hann 'mig að sér, og skildi við ] niður enni hans og lokaSi augunum, sem hann starði
mig með rórri samvizku, en ]>ó yfirbugaðan af þung- ! á mig, stórum og hvössum.
um harmi. j — Hvilið í friði! Eg fyrirgef yöur, sagði eg.
Eg hafði ekki fyr slept orðinu, en mikill gleði-
y.y bjarmi færðist yfir gulbleikt andlitið, og um leiS
i hrundu tvö tár af hvörmum öldungsins, niður- magra,
• 12. Október. j kinnfiskasogna vangana.
Hann rétti aðra hönd sína fram í móti mér, en
erfa látna manneskju .... að minsta kosti ekki enn
þá! Þér verðiö að hafa ofurlitla þolinmæði!
Þegar hér var komiö, stóS ungfrú Margrét á
fætur.
— Xú er nóg koiniö! mælti hún. Gerið svo vel
herra Laubépin, að fleygja hjónabands-samningi þess-
um á eld. En eg ætla að biðja þig mamma, að sjá um
aS herra <h Bévallan verði sendar aftur allar gjaf-
irnar sem hann hefir látið flytja heim til min.
Frú Larocjue fór strax út á eftir henni, en eg
fleygði samningnum í eldstóna.
— Hér er utn Ijótt undirferli að ræða, og eg
skal komast fyrir um, hvernig þvi er háttað, sagði de
Bévallan í ógnunar-rómi.
— Þér skulttð strax fá að heyra, hvernig i þessu
liggur. svaraði eg. Unga stúlkan, ssm liefir mikinn
metnað til að bera, og það að maklegleikum, var
hrædd um, að það væri auður hennar, sem þér væruS
að slægjast eft:r .... um það vildi hún geta gengið
úr skugga, og það hefir henni hpenast. Svo leyfi eg
mér að kveðja yður ,herrar mínir.
Því næst fór eg að finna kvenfólkiö, sem varð
mér fegiö og lá við aS félli mér um háls af fögnuði
Að fjórðungi stundar liðnum fór de Bévallan
burt úr höllinni ásamt lögntanni sinum.
Brottför biSils ns varð til þess að losa um mál
beinið á vinnufólkinu, og sagði þaö nú hispurslaust
frá samdrætti hans og ungfrú Helouin.
Sú yngismey hafði ekki átt neinum almenntim
vinsældum að fagna undanfarið, og þegar hún óskaSi
eftir að mega fara burt úr vistinni þenna sama dag,
var henni veitt þaS undir eins.
Eg þarf ekki aS taka þaS fram, að þær mæðgur
hafa ánafnað henni riflegan framfærslu eyri ...
Jæja, hvernig lízt yður á fréttirnar, vinur minn?
Er yður að versna ? Þér eruð orðinn náfölur ...
Sannleikurinn var sá, aS þessi tíöindi höfðu vak-
iS svo ríkar tilfinningar, bæði harms og fagnaðar i
brjósti minu, að nær lá að eg félli í ómegin.
Ivaubépin ætlar að leggja af stað í fyrra máliS
og kom hann á fund minn i kveld, til að kveðja mig.
ViS töluöum fyrst um hitt og þetta, og svo sagði
hann:
— Eg ætla ekki að fara að grenslast eftir einka-
málurn yöar vinur minn, en ef þér þyrftuS á leiðbein-
ingum eða ráöunaut aS halda, þá geriS svo vel og
leitið til min.
Eg fann gerla, aS eg átti ekki kost á vinfengi
nokkurs manns, sem tryggari væri, né vildi mér betur,
heldur en hann, þessi aldraöi heiðursmaSur, svo eg
afréð að segja honum upp alla sögu, af sambandi mínu
og ungfrú Margrétar, frá því viS kyntumst fyrst alt
til yfirstandandi tíma.
Xú ertt tveir dagar liðnir, siðan eg var orðinn
svo hress, að eg gat farið úr herbergjum mínttm og
heim til hallarinnar.
Eg hafði ekki séS ungfrú Margrétu siSan viS j
skildum í Elfar-turninum.
Hún var ein í dagstofunni þegar eg kom inn, og
þegar hún sá hver kotninn var, hrökk hún viS, og j
sýndi snið á sér til að standa upp og fara burtu; |
samt hætti hún við það, en varð kafrjóð út undir j
eyru. Eg fann hka gerla að eg einnig roðnaði.
— Hvernig líður ySur, herra Ódíot, eruS þér að j
hressast? spurSi hún og rétti mér höndina.
Hún sagði þetta svo angurblítt og alúðlega, að
mér lá við aS falla á kné fyrir henni; en eg fann
að eg varð að svara henni kuldalega.
Hún leit til mín með hrygöarsvip og grúfði sig
svo strax ofan yfir sauma s'tna.
Rétt á eftir kom orö frá móður hennar, um að
hún skyldi koma stra.x inn til afa síns, því að honum
hafði versnaS, og var nú mjög sjúkur.
Hann hafði orðiö mállaus fyrir nokkrum dögum,
og nú var hann oröinn máttlaus allur og gat enga
björg sér veitt.
Allur húgsana þróttur var nú horfinn og ekkert
eftir netna kvalir og þjáningar.
Það var engum vafa bundið, aS öldungurinn átti
skamt eftir ólifað, en þessi járnlíkami vildi ekki sleppa
öndinni, fyr en eftir harða baráttu.
Læknirinn hafðii sagt, að dauðastríðið mundi
verða mjög hart.
sjúklingurinn mundi vera staddur 't mikilli hættu,
íöfðu þær frú Laroque og dóttir hennar, tekiS til aS
íjúkra honum sjálfar, meS einstakri urrfönnun, og
ekki vikið frá honum nótt né dag.
í fyrra dag voru þær orönar svo lamaðar af
þreytu og sAefnleysi, aS við Desmaret læknir buð-
samstundis krepti hann hnefann og steytti hann ógn-
andi út ’t loftið.
Eg sá að hann ranghvolfdi augunum æðislega
undir lokuðutn bránum, rétt eins og kúla hefði hitt
hann í hjartaö.
— Bansettur Engléndingurinn! tautaði hann.
AS svo mæltu hné hann máttvana út af á kodd-
ann — og var andaöur.
Eg gerði ættingjum hans aSvart, pg innan stund-
ar heyrðist ekki annað í herberginu, en harmakvein
|og innilegar bæn r.
Eg hraðaði mér burtu, næsta hrærður eftir þenn-
an einkennilega atburS, sem um alla eilífS veröur
leyndarmál, er engir skulu fá um aS vita, nema
viö tveir.
Þessi sorgaratburður Laroque ættarinnar, hefir
orðið tilefni til svo mikils umtals, aS eg hefi fundiS
þaö skyldu mína, aS hverfa ekki burt héöan fyrst i
staS, svo sem eg þó aö öðru leyti hefði átt aS gera.
Mér er það oskiljanlegt, hvaS Laubépin hefir
gengiS til þess að ráða mér frá að fara burtu.
HvaSa vonir skyldi hann hafa getað gert sér um
heppilegan árangur af dvöl minni?
Mér virðist sem hann hafi þar látið leiöast af
einhvers konar hjátrú, eða af óafsakanlegu þróttleysi,
er aldrei hefði átt aS ná yfirhönd hjá jafn-þrekmikl-
um manni eins og hann er. Og mér finst, aS eg hafi
breytt ranglega er eg varð viS þessari ósk hans.
. , „ ... „ Gat honum ekki skilist, aS hann var að teygja
Þegar þaS var orðtS augljost, aö , , „ ,
ur kvalastundum mtnum, og aS mer mundt verða o-
Jú, kannske. Ef ekki er tekiS neijtt tillit til
ástvinamissisins, sem þær mæðgur hafa orðiö fyrir
nýskeS, ]>á finst mér þær að visu vera rólegri og
ánægðari hsldur en aö undanförnu.
— Já, ekki þyki mér þaS ólíklegt, aS þér hafið
orSiS þess áskynja. En ef þér heföuö verið samvist-
um meS ]>eim síSasta hálfan mánuðinn, eins og eg,
þá heföuð þér sjálfsagt orðið ýmislegs var, sem alls
ekki er ómerkilegt.
Eg hefi hvaS eftir annað tekið eftir þvi, aS þær
hafa litiö þannig, hvor til annarar, eins og þær væru
búnar að koma sér saman um eitthvaS. Þær hafa
lagt niður alla sina fyrri siði og háttu. Frú Laroque
hefir hætt við að brúka fótavermil sinn, og sömuleiðis
aö sitja á hægindastólnum meS tjaldinu yfir. Hún er
tekin til aS fara snemma á fætur, og sezt þá strax við
saumaborS sitt hjá ungfrú Margrétu. Þær mæSgur
sitja altaf sveittar viö útsaum og eru síspyrjandi um,
fyrir hve miklu fé sé hægt að vinna við þá atvinnti.
HingaS til hefi eg ekkert í þessu skiliS. En nú
loksins hefi eg komist aS, hvernig i öllu liggur; aS
vísu langar mig ekki til að hafa meiri afskifti af yðar
einkamálum, lieldur en sjálfum yöur gott þykir, en
samt hefir mér nú virst rétt aö vara yöur viS, og gera
yður kunnugt um hvers eg hefi orSiö vísari.
Þessu næst tók ungfrú de Porhoét af mér há-
tíðlegt loforð um að þegja yfir þvi, er hún ætlaöi aö
segja mér, og þvi næst tnælti hún meS sinni viröu-
I legu röddu:
— Frú Aubry kom á fund minn í kyrþey í gær-
kveld.
Hún rauk strax upp um hálsrnn á mér, en mér
er þó mesti viðbjóður aö hennar andstyggilegu hand-
leggjum.
F.ftir langar raunatqlur tók hún aö biðja mig að
skerast i leik, áöur en frænkur hennar steyptu sér í
algera glötun.
Hún er sem sé vön því að standa á hleri, og hafSi
þannig komist á snoöir um, aS þær mæðgur væru aS
sækja um leyfi til að gefa katólska klaustrinu í
Rennes allar eigur sínar, til þess að þurka burtu þann
mismun, sem er á efnahag ungfrú Margrétar og yðar.
Með því þær sjá sér ekki fært að gera yður jafn-
rikan sér, ætla þær aö gerast fátækar sjálfar.
Mér fanst kæri frændi, að það væri skylda mín,
að segja ySur frá þessu, sem er augljóst tákn um
tvent: göfuglyndi þessara kvenna og ákafa um aS
koma fram vilja sínurn.
Dr.R. L. HUR5T.
Member of Royal Coll. of Snrgeooa
Eng., útskrifaöur af Royal College ol
Physicians, London. SérfræBingur i
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portagie
Ave. (k móti Eaton’sJ. Tals. M. 814.
Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJALMAR A. BERGMAN,
Islenzkir 1'igfræPÍBgar.
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Aritun: P. O. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
ÓLAFUR LÁRUSSON
t BJÖRN PÁLSSON t
♦ YFIRDÓMSLÖCMENN t
I ./""“' '“BþKÍÍBWrf á Islandí fyrir *
t Veatur-lslr.idinga. Utvega jarðir og
I hús. Spyrj.ð Lögberg um okkur.
t "eykjavlk, . Iceland
P- O. Box A 41
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telepiione garrv SSO
Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 V;ctorSt.
Telephonb G4RRY 321
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
tV.I.KPBONKiGARRY 32»
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimi i: Ste 5 KENWOOO APT'S.
Maryland Street
Tki.ei»hoivki garrv 703
Winnipeg, Man.
Dr. A. Blöndal,
806 Victor St.,
á horni Notre Dame Avenue
Talsími Garry 1156
Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h.
j Vér leggjum sérstaka áherzlu 6. al
i . meðö1 oftlr forski-iptum lækna
Hin beztu meStl, sem hægt er aC fí
eru notuS eingöngu. pegar þér komlt
j með forskriptina til vor, megl8 þéi
, vera viss um aS fá rétt þaS sem lækn
irinn tekur tll.
COLCLKUGH & CO
N otre Daine Ave. og Sherbrooke 8t.
Hhone. Garry 2690 og 2691.
Glftingaleyfisbréf seld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J .Sargent Ave.
Telephone -Vherbr. 940.
r>f« . ( 10'12 f'
Office tfmar 3-5 e. m.
' 7'9 e. m.
Hkimili 467 Toronto Street -
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Eftir lestur „Hranna'
Hér ei ræðir skjall né skrttm —
skálds í gæða letri
“Hranna” kvæðin hygg eg sum
Hómers fræSum betri.
Jaðra klungur Sónar svam
séðra þungtt ljóða
fjaöra ungttm flaug í ham
feSra tungu góða.
Valdra gæSa mælsku mun
minnast fræði letra
aldrei kvæSa hátta hrun
höldttm fæöist betra.
J. G. G.
4
*
4
4
4
4
4
Dr. Raymond Brown, I
Sérfraeöingur í augna-eyra-nef- og ?
háls-sjúkdómum. |P
326 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & Portage Ave.
I Heima kl. io— 12 og 3—5
wtw W w m -mwt
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
setnr líkkistur og annast
am atfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-.
ur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Ta s. He mili Garry 21B1
„ Offlcc „ 300 og 37B
hæg og erfiö samveran með þeim mæSgttm?
Hvaða hlutverk hafði eg aS rækja hjá þeim eftir-
leiSis?
Er nú ekki einmitt hægt að segja um mig með
réttu, aS eg sé að leika meö tilfinningar annara?
Fyrsti fundur okkar ungfrú Margrétar, eftir aS
Lögbergs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVf
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAX!