Lögberg - 18.12.1913, Síða 7

Lögberg - 18.12.1913, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGIN N 18. Desember 1913. HVER SEM KYNNIST ÞESSU TÆKIFÆRI, GRÍPUR AND- ANN Á LOFTI. KINLOCH PLACE bifreiðar braut og ágætlega hentugar vagnaferðu. __ setta skemtigarði Winnipeg borgar. einmg nálægt btnu nýja Sýntngarsvæði er borgin hefir keypt fyrir meira en miljón dala. Kinloch Place er tast v ð þann stað og er því ákjósanlegur staður til bústaðar. Byggingalóðir 1 Kmloch Place eru þurrar og liggja hátt. ódýran en á íka ná'f W.nn.peg og seldarmeð vægari kjörum. Urvalslóðir kosta S1 75.00 $ 0 í pemngum og $5 á mánuði. Finnið oss viðvlkjandi tilboðum vcrum t.l sölumann . SCOTT HÍLL& CO., 22 Canada Life Bldg., W.peg, Fón M. 666 KINLOCH PLACE er umtaUlaust sú bezta fasteign aem nú er til boða í Winnipeg, borg- inni sem mun bafa miljón íbúa eftir næstu tíu árin. Kinloch Place munu allir hyggnir menn, sem peninga hafa, kjósa sér. Af hverju? Af því að Kinloch Place er við Main Sl, 132 fet breitt, og verður asfaltað og tví ett teinum áður langt um líðu •, svo að þar verður bezta Kinloch Place liggur vel við Strathcona Park, hinum fegursta trjá- Scndid midann i dag SCOTT HILL & CO.. WinniseK Án þess e« sé í no<kurn máta skuldbundinn. þá sendið mér Kver með myndom og uppdrátt af Kin- loch' Place. Nafn .................................. Heimili Söguþáttur Rögnvaldar hins halta. Eftir Gisla Kovráðsson. _ íðnr ritaður af Jóui presti Rcykja- lín að fyrirsögn Rógnvalds sjálfs, cr hann kallar “Rögnvaldar- œfi”; aukin að nokkru. 1. kap. Frá (ctt og frœndum Rögnvaldar. Maður er nefndur Jón, og bjó að Klifshaga i Öxarfirði og var Rögnvaldsson Sveinssonar, kynj- aður austan úr Múlaþingi hinu nyrðra. Rögnvaldur átti konu þá er Geirlaug hét, var hún dóttir Jóns bróður Guðrúnar Marteins- tióttur, konu Bjarnar á Bustarfelli sýslumanns Péturssonar og Elísa- "fcetar Jochumsdóttur fálkafangara, en móðir Geirlaugar konu Jóns Marteinssonar, var Signður Skúla- dóttir Hrólfssonar á Skútustað við Mývatn sýslumanns í Þingeyj- arþingi Sigurðssonar sýslumanns á Víðimýri í Skagafirði, er hafði I'ingeyjarþing með Þorbergi bróð- ur sínum á Stóru-Seilu, voru þeir synir Hrólfs hins sterka Lögréttu- manns á Alfgtirsvöllum i Skaga- firði, er síðast er sagt að hafi borið vopn á aiþingi og í Xorðurlandi — Bjamasonar Þorsteinssonar Hrólfssonar á Mói í Fljótum, er sumir til geta að væri frá Landa- Hrólfi; er þetta kölluð Sterka- Hrólfs ætt. Jé>n í Klifshaga átti konu þá er Anna hét Þorkelsdóttir Önundar- sonar, þess er Önundarklópp er við krnd í Btvðlunga höfn i Gnúpa- sveit, því þar druknaði hann við selaveiði, árið iýio; þar er nú þurr sandur, og fjærri sjómáli; var önundur son Þorkels önund- arsonar og Ingibjargar Illugadótt- ur Björnssonar frá Ivaxamýri; hún var systir Magnúsar prests Illuga- sonar á Húsavík, föður Þorvaldar skálds; móðir Þorkels var Þor- björg dóttir Ttrnia og Kristínar Jónsdóttur. er lengi bjuggu á Nú]>i í Öxarfirði; kona Þorkels móður Önnu, var Briet Benediktsdóttir Benediktssonar Magnússonar skipa- smiðs í Þórunnarseli á Vestur- sandi við Kelduhverfi, en móðir Bríetar var Anna Sigurðardóttir. Jón Rögttvaldsson og Anna Þor- kelsdóttir íæistu bú að Klifshaga, sem fyrr getur, græddist þeim brátt fé, svo þau áttu bú sæmilegt; áttu þau fjögur börn, tvo sonu og tvær dætur, hétu þau Rögnvald hinn eldra, eftir föötirafa sínum, var hann lx>rinn hjúaskildaga eða if. Maí 1769, var hann snemma bráð- gjörr, vel viti borinn og fjörugur; unnu foreldrar hans honitm mest bama sinna; bróðir hans hét Jón, fimm vetrum yngri, en systur "þeirra Þorbjörg og Þórdýs, ellefu vetmm yngri Rögnvaldi, og bjtiggu þau Jón við búsæld allgóða um bríð —- áður harðæri féll á, sem nú skal talið. 2. kap. Harðindi. — Rögnvaldur fer Hl J'orgrUns auðuga. sín taka. Þorgrímur var auðmað i ur mikill og hafði lengi um sig bú- ið og skorti hann þá ekkert fyrir fénað sinn hinn mikla, en þó fengu harðindi þessi honum svo mikils, að aldrei mátti hann kalla með heilli sinnu. og að lyktum ærðist hann. Þórun i Skógum hafði verið í vináttu við þau Jón i Klifs- haga og konu hans, og mjög vel var Þórunni til Rögnvaldar sonar þeirra; var það því að Jón fór á fund Þorgríms til Skóga. nær þorralokum, og biður' hann full- ting:s um vistir að láni, meðan ei yrði náð til annara útvega, en kveðst skvldi gjalda honum slíkt er hann frani legði, þótt ei léti hann verð út í hönd. Þorgrirrtur kvaðst ei mundi aflags fær, um það lyki harðindunum. “Vil eg þó ei”, segir hann, “að þú farir með öllu erindislaus. og máttu færa hingað eitthvert barn þitt til dvalar um liríð, en mat kvaðst hann ei liafa til út að vega. yrði það eyðslusamt og óvist að eiga slíkt lán inni. þá fénaður væri fallinn. Þórunn hús- freyja lagði það til, að þetta skyldi vera Rögnvaldur. er henni gatst hezt að. Þakkaði Jón velgjörning þenna og bað þau hamingju fyrir hljóta, hvarf síðan heirn og sagði syni s'mum, kallaði ráð þetta mundi að fullu hlita. hvað sem' hinum mætti að hvarfi verða; segir Jón nú konu sinni hvað fyrir varð hjá Þorgrími — lág hún þá oftast í rekkju i hjúkleika sínum —, kvað h'ún þá svo búið standa verða, það ráðið var með þeim Þorgrími, en heldur kvaðst hún kosið hefði fóst- ur þetta fvrir Þórdísi eða Jón, hann var þá á áttnnda ári. en hún hintt þriðja; en þó hún efaði í engu góðvild Þórunnar, livcrt sem barn þeirra væri, en að Þorgrími getst mér á annan veg, og óhægra hefði honum verið að reka í burtu hin yngri böntin þá minst varði, ef honum svo sýndist, þegar fé var til meö þeim aö leggja, þvi mér segir svo hugur um, að okkur for- eldrum þeirra, verði skamrna hr’ið til að segja; en Rögnvaldi er ríf skipað, nú þegar, i vist með hverj um þeint er hjúa þarfnast, en tali ykkar Þorgríms mun ei bregða að svo komnu. En þegar að rnorgni er Rögnvaldur búinn til farar; var rnóðir hans grátin mjög; að skiln- aði faðmaði hún Rögnvald að sér og mælti: “'Xú skal ei mörg orð við þig hafa, og er þér þvi hægra að festa þeu i ntinni, sem færri eru. Guö sé þér náðugur son minn! Ræktu öllu fremur trú þína og skyldu, hvað sent þú tekur i móti!” Hefir Rögnvaldur það sagt, að sér væri jafnan i fersku ntinni sá skilnaður við rnóðtir sína. er varð hinn hinsti á æfi þeirra. Fór nú Rögnvaldur að heiman við góulok og leiddi faðir hans hann á leiö til næsta bæjar, er hqt í Akurseli, kvaddi hann og gekk heim siðan; en fyrir þvi að veðttr var iskyggi- legt, settist Rögnvaldur að, og var þar hríðfastur i viktt; þaðan gekk hann að .Erlækjarseli og var þar aðra viku hriðfastur, komst siðan að Skógum og voru þá harðindin scm mest svo Þorgrímur lét þá á tveim dögum skera 2 kýr, 40' ær 20 Iömb, en eftir átti hann 3 harmi, hætti að matast og gengur út afsíðis að gráta. Þorgrímur ketnur þangað og rekur hann á fætur með nokkrum hörðum skap- raunar orðutn. þorði sveinninn ei annað en hlýða, fór inn, lagðist í skálarúnt og grét sáran., Þórunn húsfrevja verður þess vör og geng- ur þangaö og lætur að honum mjög mjúklega, sem barni sínu, biðu' bann lniggast láta og segir hann ei ]>aðan hrekjast skvldi, ef hún mætti nokkru ráða; við þetta hressist Rögnvaldur nokkuð um sinn. Nú var nokkuð tekið að, mýkjast veðr- :ð í 'vikunni fyrir hvítasunnu, var það þá einn morgun að Þorgrimur var snemma á fótum, var þá veður gott, og skipar hann þá syni sínum og húskarli að fara uppi Gnúpa- sveit, að sækja sauðfé sitt og manninn er geymdi það er af því lifði rólfært. Kvað hann og Rögn- valdur Skyldi með þeim fara. heimtaði hann þá mat þsirra sem skjótast af húsfreyju, ætlaði hún að Rögnvaklur ætti að hjálpa þeim með féð, þangað til þeir gengu úr garði og bóndi skipaði lienni að bera út það sem hann hafði þang- aö með komið af klæðnaði og væri þá ei i kominn. Biöur hún nú bónda meö aflri alúð að dvelja lengur fyrir Rögnvaldi, en þess var cngi kostur þótt hún bæði hann grátandi; hlaut nú svo að vera sem bóndi vildi. og sveinninn harmandi að kveðja hana, án þess hún gæti gefið honum annað en honum var deilt um morguninn i þeirri svipan ; hafði hann þá dvahð þar 15 vikur. — Lá þá leið þeirra þriggja saman upp vfir Austur-Sanda, en færö var ill svo vaða varð krap og snjó- vatn i hné og mitt læri alt að Sandá, var ]>eim vfir liana á báti skotið, en icr ]>eir koniu að Núpi, yzta bæ í Axarfirði, skilja leiðir þeirra. þvi Rögnvaldur fór fram að Gilsbakka, fimm bæjarleiðum fjær. var hann eftir á Núpi unt nóttina, var þar heimili bjargþrota og í flutningi út i Gnúpasveit. 4. kap. Rögnvaldur og systkini hcms hungra mjög. á brott rekinn af Þorgrími, þvi á það hugði hann, að finna mundi hann föður sinn og systkini vista- litil; lögðust þau siðan t'l svefns og sváfu af um nóttina, en þegar er ]>au vöknuðu um morguninn, tók Rögnvaldur bækur' og las og söng það honum þótti bezt við eiga, og svo gerðu þatt kvöld og morgna ; nieð öðrum sálmum sungu þau “Jesú minning”, og fanst þeim ær- inn styrkur að því jafnan og eð þatt mætti með betra móti taka á móti dauða sinum. í von um bót alla á böli sínu i eilífu lífi. Eftir lestur:nn k’æðist Rögnvaldur og gengur út, var þá hláka á komin og leysing svo mikil, að ár allar lágu á löndum, er umkringdu bæ- inn á þrjá vegu, er til bvgða vissu. Nú voru þau systkih með, öllu bjargarlaus og ekkert til nema einn pottur af salti. Vatnsbóli var svo háttað. að lind spratt þar fram undan klöpp, og var alment kallað hið hollasta vatn, og oft þangað sókt handa sjúkum mörnium, er þótti þaö hægja sér og stundum aö bata verða. Rögnvaldur tekur nú ]>að ráö, að róla út um móa og leita muðlinga. þvi eðksbo'ð það fann hann með sér að lergja líf sitt og systkina sinna, svo lengi Vatnsveitan hefir kostað bæinn í fyrra kr. 41,55000 fAfb. og vextir kr. 32,594,31, reksturskostnaður kr. 1,603,35 endumýjun og aukn- ing kr. 7,342,34J en tekjur námu kr. 53432.81 eða kr. 11,882,81 meiru en útgjöld n. Sótaralaun voru hér í fyrra kr. 1,900,00 en sótaragjaldið nam kr. 3,047,55, vpru því hreinar tekjur þar kr. 1,147,55. Salemahreinsun hér kostaði bæ- inn i fyrra kr. 4,033,23 en tekjur námu kr. 4,108,00 eða kr. 74,77 meira. Kjötútflutningur hefir verið með mesta móti i haust frá Borðeyri og Hvammstanga. Hafa verið sendar út 1075 tunnur frá Borðeyri en um 1800 tn. frá Hvammstanga. Alls var slátrað á þessum tveim stöötun nokkru á þriðja þúsund j íleira fé en í fyrra. Reykjavik 9. Nóv. Símfrétt frá Stykk:shólmi 8. Nóv. Afli cr allgóður úti hji Ólafsvík. | En svo finst mönnum að fiskur 1 hafi þverrað allmjög hin síðari árin ; á m'ðum þar útfrá. Er það kent botnvörpuveiðum. Botnvörpuskipin a. og sem hann mætti. ef að kostur væri hafa verið mjög nærgöngul á þess- um sviðum undanfarin ár, enda hefir varðskipið varía látið sjá sig þar fyr en i suman Þegar hér var komið sögunni, voru 10 bæir komnir i attðn i Axar- firði og flest alt fólk dáið i þeim, en það eftir lifði, dauðvona fyrir megurð og hungri; gat nú enginn fyrir vatnaflóðum, heldur en stijó- þyngslum áður, flakkað frá hýbýl- ttm sínum til annara sveita, mátti þvi nálega deýja hver þar sem kom- inn var. fyrir ]>ví að Axarf jöröur j en' h^Ífan mánuð. er alla vega umgyrtur stórum vatns- föllttm ög fjallvegum, ei skemri en þingmannaleið. Dregst nú Rögn atburðalevsi vrði hontun ei að sök. Safnar hann nú muðling- um þessum sem mest hann má, mvlur ]>ájúður með hamri i potti. hellir á vatni og seyð:r með blóð- ! björg niður i, drukku þau seyði þetta. eftir þvi sem }*ss varð aflað tvisvar og þrisvar á dag, og lásu jafnan lx>rðsálma yfir, með heitri bæn til guð; drógst þannig fram yfir hátiðina. Það var einhvern dag, er Rögnvaldur var að muðl- inga lestri, að hann sá yfir ána að Hafrafellstungu, og að karlar voru þar á rjátb. langar hann þí til að hafa tal af þeim, og einkum að fá hjálp til að bera líkið úr baðstof- unni. þvi ei mátti þar vært inni kalla sökum óþefs, er lagði af likinu, og það þó gluggar aílir hefðu veriö opnaðir á bæjarhúsun- um, en fvrir því að áin hafði að nokkru niður fjarað, réði hann af að freista þess, hvort hann mætti ei yfir hana vaða; gengur hann cttir staf. og segir þeún Þorbjörgu og Jóni fyrirætlan s'ina og l>að ]>au • að fara ekkert frá húsum, meðan hann á brautu væri, kveður þau síðan og heitir þeini að fara var- lega. og sem bráðlegast aftur að koma. Krækir hann nú á brotum. uns hann fær yfir komizt. Furð- aði þá alla áræði hans og sögðu ána ófæra nema á hestum; varð honum áð ]>ví smni ickkcrt liðsint, ; en heitið því siðar. t Hafrafells- ! tungu var sem víðast bjargþrota j að öðru en litlu af fjallagrösum, er tind voni þá til gaf, og límsoðin í vatni; var Rögnvaldi þar gefið grasalím i merkuraski. en maga- verk fékk hann af þvi ærinn. En hest fékk hann þá yfir ána, þann eina er til var i Hafrafellstungu; en magaverkurinn batnaði honum* smámsamatt af blóðbergur seiðinu, og á þvi drógu þau lif sitt í meir Framh. Reykjavik n. Nóv. Símað frá Vestmannaeyjum 10. Nóv: Klukkan ioj4 í morgun k\rikn- aöi í fiskskúr Brydes-verzlunar hér. H:ð nýja slökkvil ð Eyja- manna fékk nú að reyna s:g fvrsta sinn og vélar sínar. Tókst þessi fyrsta slökkvitilraun svo vel, að skúrnum varð bjargað og eldurinn slöktur á tæpum klukkutima. Upp- tök eldsins voru þau,' að tveir menn voru að bika færi í skúrnum, höfðu tjöru i fötu og hituðu við “prim- us”-vél; hljóp eldur i fötuna, velt- ist hún á gólfið full af biki og læsti eldurinn sig þegar í húsið er logandi tjaran rann i lækjum um gólfið. — Veiðarfæri o. fl. tilheyr- andi mótorbát var i skúmum og brann það alt óvátryggt. Er það rnörg hundruð króna tjón fyrir ’eiganda. Leikrit nýtt, er nefnist “Út úr þokunnr", las Steinn Sigurðsson kennari upp eftir sig í Good-Templ- arahúsinu í gærkveld. Það er i 5 þáttum. En er hann var byrjaður á 3. þætti, hófust i húsinu svo mik- il ólæti og áflog, að höfundur varð að liætta lestri, og ætlar hann nú að reyna í kveld aftur. Rekið var til bæjarins i gær 370 kindur úr Grafningi, á 5. hundrað úr Sandvíkurhreppi og sagt er von á um 800 átn af Landi (\ Rvs.J auk ýmsra fleiri rekstra úr Árness slu. Ilarður vetur ætla margir að nú sé í aðsigi. Einkurn er það trú ýmsra austanfjalls og hafa rnargir gjörfargað lömbum sinum. T. d. eru aðeins eftir 2 lambhrútar á ; Bildfelli i Grafningi af nær 300 ! lömbum. Það var nú næst til tíðinda, að Anna kona hans sýktist hættulega i °S ■ , síðla kyr °S SriíSunK °“ ænnn fjolda sauðfjár. Skifti hann ttú fé sínu sendi húskarl sinn með ]>að upp i Gnúpasveit á hagbeit, á tvær hættur, þvi þar var af nýrnagulu er kallað var, vetrar 1783, svo leita varð henni lækningar, var hún ]>á ýmist með! Jóni presti Sigurðssyni í Garði í jjarS egast.i Keld,uhverfi eða öðrunt manni, er að engu varð nema kostnaði, skorti þar og mjög lækna er vel hæfii' voru i þeirri íþrótt; varð Jón þá að taka bústýru, er lítt kunni til þess starfa; misti hann og 8 ær sinar beztu frá nytkun, fvrir und- irhaupi að kallað var. Það vor liófust og Reykjarharðindin er köll- tið voru, iirðu hev banvæn, er öfluð- ust það sumar, kvikfénaði öllum, sökum brennisteinsmóðu er á það félt, var og veturinn eftir, einn hinn harðasti með stór köföldum og frosthörkum, og þegar cftir nýjár urðtt hafþök ísa. Gjörféll nú allur kvikfénaður Jóns og allra 1; þefm. en er minst annara meðal bænda, nema liinir i jarðar eigandi stökustu auðmenn áttu ei alllítinn i fénað eftir, er gnægar áttu hey- firningar, og voru þeir tveir í Ax- arfirði. Lagðist þegar á harðæri og sultur, þvi eigi varð til kornkaupa komizt í Húsavík sökum snjó- þyngsla, en er voraði og snjóa leysti, bönnuðu vatnavextir. — Þörgrímuf hét maður, kallaður hinti auðgi eða ríki, bjó hann að Skógum t öxarfirði; kaldlyndur valdur leið sína fram að Gilsbakka j og kom ]>ar að.miðjum aftni, og j er hann gengur fyrir opnar | skemmudyr á hlaði fram, sá hann I likkistu standa þar inni, því næst jhittir hann ]>ar úti systkin sín Jón og Þorbjörgu, er l>æði voru fyrir megurð nær að bana komin og þrútin af harmi og segja þau hon- um að ]>etta sé lík móður þeirra. en faðir þeirra hafi dáið um morgun- inn, — í þvi koma út úr hænum bóndi er þar hafði bú'ð og kona hans, með sitt barnið hvort á bak- inu og fóru nú flakkandi frá. — Rögnvaldur gengur nú í bæittn, er hann hafði grátið um hrið, og fann föður sinn örendan í hvílu sinni, og Þórdísi litlu systur sína nakta [ undir fótum á líkinu. Má nú 1 nærri geta, hvað sjón ]>essi, með hungrinu, hafi ]>rengt að hörnum þessum, einkum Rögnvaldi, er clst- ttr var orðinn og vitrastur, er hann sá þeint engan lifsveg, en hörmung eina hvaðanæ-fa. Fékk honum þá svo mikils hið ógurlega böl ]>etta alt, að hann leið í ómegin, og er hattn raknaði við, las hann bænir sínar og bað guð líknar af öllum htig, fól hann sig á hendur guði föður og systkini sin. og er hann hafði nokkra hríð svo heitt beðið, var sem hann styrrktist við, að því hann sjálíur sagöi frá síðan; var hann og jafnan trvtmaður mikill og vel viti borinn, og svo kvað hann sig þá langað hafa mjög til að deyja, , I sem hann fýsti áður að lifa, því lríutti Jon sig ]>a I visan sá liann hiuigurdauða fvrir Frá íslandi. hagi, en það megurra var heinia, lét hann Rögnvald að ]>ví standa, þegar út gaf, og fór svo fram ttm hríð. 3. kap. Móðir Rögnvaldar andast; hann fcr frá Skógum. Það er nú frá Jóni að segja, föðtir Rögnvaldar, að hann fellir niöur allan kvikfénað sinn um veturinn og vorið, nema 12 ær, vont það kúgildi jarðarinnar, og ætlaði Jön að reyna til að draga ltf varði, sendi er var prestttr ]>eirra, eftir ánum til að bjargast við þær sjálfur. ___ frá Klifshaga. er nú fór í eyði, ogjanra ]>eirra systkina fjögurra s’am að G'lsbakka i sömu sókn; vortt 1 an; þó varð honum það fvrir að lítil hús og hlýrri, gátu þau j hughreysta systkini sin scm bezt heldur varist kulda. Það var | hann kunni, tók síðan mærina Þór- á árstiðaskrá heilsuhælisins á árinu kr. 4214.25 og eru >ar 1 eitt sinn að kveldi dags, þá Rögn- valdur koni heirn frá sauðum i Skógum og settist að máltíö, að Þorgrímtir kemur til hans og mælti: “Eg get sagt þér nokkuð i fréttum. var hann og einrænn i skapi, Þór- |maður!” fvar það viðkvæði hansj. unn hét kona hans, góðlát og vel að “Jlún Anna á Gilsbakka er dauð!” sérum niarga hluti, en lét þó ei til — Rögnvald setti hljóðan, með dísi tindan fótum föður sins, lagði hann til og veitti likimt nábjargir, býr ]>vi næst um þau öll i hvílu einni, og nærir þau á máltíð þeirri, er honum hafði siðasta morguninn geftn verið i Skógttm, hafði hann borið liana jafnan með sér, og eirk- is af neytt, eftir ]>að hann vissi sig Reykjavík 4. Nóv. Simað frá ísafirði í dag; Sæfari heitir vélarbátur er hafð- ur verður t vetur á ísafjarðar- djúpi til þess að annast þar flutn- ing á pósti, farþegum og farangri. Bvrjar hann ferðir stnar kl. 7 í fyrramálið frá ísafirði, en áætlað- ar 4—5 ferðir um Djúpið á hverj- um mánuði. \riðkomustaðimir eru helstir þessir: Aðalvík. Ar- múli, Arngerðareyri, C5runnavik. Hesteyri, Hnífsdalur, Höfði, Laugaból, Melgraseyri, Sandeyri, Skálavik. Vatnsfjörður, TEðey og Ögur. Síðasta }>ing veifti alt að 9000 kr. bvort árið næstkomandi til bátsferða á ísafjarðardjúpi og Húnaflóa. Reykjavík 10. Nóv. Nýtt mótorskip er bvrjað að smíða í Völundar skipaskála, er }>a ð engu minna en Hera sem var hleypt aí stokkunum þar nýlega. Skip ]>etta á Bjarni Ólafsson út- vegsbóndi á Akranesi, eti yfirsmið- ur að þvi er Magnús Guðmunds- son sá er smiðaði Heru. Þrjátíu og fimrn þúsund fjár hefir Sláturfélag Suðurlands slátr- að í haust og heldur þó enu áfram slátmn þar til út þennan mánuð. Til samanburðar má geta þess að þar var slátrað i fyrra 17,400 fjár og í hitteðfvrra 17,500 fjár og var það mesta fjártakan þar til nú. Allmikið hefir félagið Isbjörninn keypt, cn 450 tn. eru sendar út. íshúsið hcfir tekið i haust um 8000' f jár, er það alt handa bænum. Slátrun ]>ar bætt aö kalla. Lán ltefir Reykjavíkurbær nú 30 að tölu hjá ýmsum og með ýms- um kjörum. Nema þau að upp- hæð kr. 1.549,084,00. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland. til til Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGjOLD A FYItSTA PARRÝMI..$80.00 og upp A ðöRC FARRÝMI.......$47.50 A PRÍÐJA FARRÝMI......$31.35 Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri...... $56.1« “ 5 til 12 ára .. ..... 28.05 “ 2 til 5 ára.......... 18,95 “ 1 til 2 ára......... 13-55 “ börn á 1. ári.......... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaÖur vor, H. S. BAEDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til bans leita. W. R. ALLAN 304 Main St., VVtnnlpeg. Aðalumboðsmaður Teatanlands. 1 MENN ÓSKAST til að laera < ð stýra og gera við gas tra< tors og bifreiðar. Þeir sem eru út’aerðir hjá o«s fá $3 til $9 á dag. — Ráðningar aðferð vor er avo fullkom- in að vér getum útvegað laerÍBveinum vorum góða atvinnu. þegar útlaerðir eru. Vér kennum líka Plumbing og Ðricklaying o.fl. Vér kennum með því að láti mennina beita vélunura og lika með skriflegn tilaögn. Skrif- ið strax eftir skýrslu með myndum. Omar School of Trades & Arts. 483 Main Str., Winnlpes Beint & móti Clty Hall. Tnn komu nú kontnar inn á hana alls (írk miðju ári jgio) um 12,000 kr. Er þaö auðsætt, að betur er því'fé varið, en ef því hefði verið evtt í kransa og þó eru þeir enn margfalt almennari við jarðarfarir en mynjaskildir, mun þar mestu um valda sú skoöun fólks, að venjulegt kransverð sé of litið til að gefa t árstiðaskrána, en, venjuleg gjöf fyrir hvern skjöld er 2 kr. og munu ódýrari kransar fremur sjaldgæfir. Ársrit Heilsuhælisins 1913 er ný- lega út komið og fylgir því mynd af heilsuhælinu. A árinu komu 110 sjúklingar, fóru 92, dóu 30. Meðaltal sjúklinga var á dag 71,5. Af þeini 110, sem komu til hælisins;, á árinu, voru 40 úr Reykjavík. Bata að meiru eða minna leyti fengu 81, heilbrigðir af þeim 45. , Ný lækningaaðferð er nú notuð á hælinu og með góðum árangri, það er loftinnblástur í lungnapok- ana. Deildir Heilsuhælisfélagsins eru 41. stærst sú í Reykjavtk með kr. 2.500,00 í tillögum og er það tniklu meira en tillög allra deildanna úti um landið til samans. Engin deild ei; i \*estmannaeyjum, Stranda- sýslu og Húnavatnssýslu. í nokkr- um sýslutn er aðeins ein deild og smnar deildir eru aðeins gamlar skuldir og engin tillög á árinu. Gjafir hefir hælið fengið á árintt kr. 7,630,93; eru þær stærstar frá Aubertin stórkaupmanni í Höfn, kr. 2,000,00 og kr. 200/00 árstillag, frá Baðfélagi, Rey$avíkur kr. 1,000,00 og ntinningarsjóður Bj. Vilhjálmssonar kr. 400,00. Reksturskostnaðurinn hefir orð- ið kr. 63,38095 og hefir kostnað- tirinn fyrir hvern sjúkling orðið á 1 dag kr. 2,39. I kulda, snjó, bleytu Púsundir manna hafa nú hlýjan fótabúnað til aö verj ast kuldanum en það eru LUMBERSOLE STÍGVÉUN Þú eettir að ganga i hópinn atrax AILAR Stoardir fyrir karla konur og unglinga. Allirmad sama verdi Fóðrað- ir m e ð bykk- um ffók a. Biðj- ið um þáíbúð unum. ekki. The SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. * 263 TalbotAve., Winnipeg; ®3a 306 Notre Dame Ave. 2 min. frá Eaton Delivered Freo Skrifið oaa e( þeir fáat <h O ÁU Reykjavik 20. Nóv. Simað frá ísafirði i dag; Aflalitið er hér og gæftir stopul- ar., Töluverður afli var i gær og er það 1 fyrsta skiftið í langa tið. Húsavík (nyröraj : Nýtt slátur- hús hefir verið bvggt hér t sumar vandað og veglegt. A það Aðal- steinn kauprnaður Kristjánsson. Ent nú ]>rjú sláturhús í þorpinu., Af fénaði er hér sett á vetur um 30 kýr, 500 krndur og rúmlega 100 geitur. Grenivík: Húsbruni varð hér nýlega. Var það býlið Þengil- Fluttur! Vegna þess að verkstæð- ið sem eg hef haft að undanförnu er orðiö raér ónóg, hef eg orðið at^ fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir norðan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biðja við- skiftamenn mína að at- huga. G.L.STEPHENSON *’ The PLmber ” Talsími Garry 2154 885 Sherbrook St., W’peg. bakki, eign Bjönis bónda Jóbanns- sonar. Nær engu varð bjargað og fórst þar allur vetrarforði bónda, íatnaður, búsmunir o. fl. Er skað- inn honum mjög tilfirinanlegur, því bæði hús og mttnir var óvátryggt. Akttreyri; Lán hefir bærinn tek- ið hjá e’ganda Höepínersverzlunar til kostnaðarins við vatnsleiðsluna, en ]>að skilyrði fylgir lánveiting- unni að bryggja sé byggð fyrir 20 þús. 'krónur norðan við innri hafn- arbryggjuna. VÍN TIL JÓLANNA SKULUÐ ÞÉR KAUPA HJÁ CITY LIQUOR STORE pelr eru áreiSanlegostu kaupmenn í Vesturlandinu. Hver flaska alvec eins og bún er sögð. Prlsar alt of sanngjarnir. GæSin ern úbyrgst og greið viS- skifti. Sendingar afgreiddar f blfrelS mn allan bæ. FóniS pantanir tímanlega og forS- ist ösina. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Telephone : Carry 2286 “Vér höfum til sölu þaS berta, sem allar ÞjöCir hafa tll sölu af vlnum og áfengl.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.