Lögberg


Lögberg - 18.12.1913, Qupperneq 8

Lögberg - 18.12.1913, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. Desember 1913. Jólagjafir Fyrirtaks gleraugu. S2.00 til $15.00 Kíkirar..............$2.00 til $60.00 (ileraugna keðjui'. . . . 50c til $4.00 liCslgler...............50c til $3.00 Kodak^ eða Ilrownies $2.00 til 25.00 L.iiularpt*nnar . . . . $1.50 til $20.00 Limited H. A. NOTT, Optician 313 Portage Ave. Fyrir Jólin mun það borga sig fyrir hvern sem er, að líta inn í búð B.Arna- sonar á Sargent Ave. Þarverð- ur ýmislegt selt sanngjarnlega fyrir jólin, t. d. alt sem konur þurfa að kaupa fyrir jólakök- urnar. Allsnaegtir til af öllu og alt af beztu tegund. Sérstak- lega mœtti benda á miklar og góðar birgðir af bezta smjöri, nýkomið utan af búgörðum bændanna, Harðfiskinn má og nefna J>ö hann sé kannske ekki viðfeldinn jólamatur. Það er gnaegð til af honum nýkomn- um frá Noregi. Og síðast en ekki sízt erjvert að festa á minn- ið að allur niðursoðinn könnu- matur svo sem fiskur garðmat- ur og aldini, er nú mikið ódýr- ari en verið hefir í fleiri ár að undanförnu. B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Taltimi: Sherbrookc 112 0 Ur bænum Dugleg og þrifin vinnukona ósk- ast strax. iVírs. G. P. Thordarson 766 Victor Street. Stúlka sem vön er húsverkum og matreibslu, getur fengið vist nú þegar að 800 Ilome St. Gott kaup í boði. TIL JOLAI BLÁ-STÁL Victoria Range Nú aÖeins $28.75 FRAM AÐ JÓLUM hef eg ákvarð- að að selja allar matreiðsluvélar með stórum afföllum fyrir peninga út í hönd eða 30 daga tima til áreiðanlegra við- skifta vina. Eg he.i tólf mismunandi tegundir úr að velja. Pöntunum utan- af landi sint sama dag og þaer koma ef borgun fylgir. Skrifið eða Fónið. B. j Hardware Merchant Wellington og Simcoe, Winnipeg Phone Garry 21 90 Vér höfum fullkomnustu birgðir Af góðum meðölum oz lyfja efnum og ttöndum vel að vígi til að selja lyf eftir fyrirtögn fljótt og nákvœmlega. Laerður lyftali er ævinlega til ttaðar, reiðubúinn til að sinna með sérstakri athygli samsetning meðala eftir lyfseðli Ef þér getið ekki komið því við að koma með lyfseðla, þá fónið ots, og skulum vér J>á með ánægju senda eftir f>eim og senda meðölin til baka, hvar sem er í borginni. Vér Köfum einnig miklar birgðir af lyfsala varningi, tóbaki, vindlum, ritföngum, ilmvötnum, smyrslum og öðrum toilet articles. Vér seljum La Preferenria vindil, sem er stærstur og beztur að reykja af f>eim sem fást fyrir sama verð. Fón Garry 4368 E. J. SKJOLD, Prescription Druggist. Oor. Welllngton ok Simcoe, - Winnipeg, Man. Shaws 479 Notre Dame Av Mritrzta. eizia og bezt kynta verzlun rneö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. •H4+4"H4+‘H,++++,H‘+'f++1 Phone Garry 2 6 9 6 $ jt++++++++++++++++++++++++X Fulltrúar Kristnes safn. hafa ákveöiö að hafa samkvæmi í Leslie Hall á gamlárskveld kl. 8 e. h. (C. I P. R. timij. Aðgangur ókeypis. Samskota verður leitað til að mæta kostnaði. Nefndin býður alla ís- lendinga hjartanlega velkomna. Samkoman nánar auglýst í Leslie. J. Henderson & Co. 236 Kir« Slr“*' Eina ísl. skinnavöru liúðin í Winnipeg W’peg. S',%2590 Vér kaupum og verzlum með húðir og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fieira. Borgum hæsta verS. Fljót afgreiSsla. <+ -+ Herra B. Eyjólfsson að Gimli kvað nýskeð hafa selt greiðasölu- hús sitt enskum manni frá Saskat- chewan fylki. ; II. S. Bardal hefir nýfengið merkilega bók, er um hrið hef'.r verið ófáanleg hér vestra, það er Icelandic Pictures of T. W. W. Howell; það eru ferðalýsingar af íslandi, með myndum af landslagi, hibýlum, fólki, búningi, áhöldum o. fl. Bókin er í skrautbandi, gylt í sniðum og hin hentugasta jóla- gjöf- ____ Þorrablót kváðu Leslie-menn að vera að undirbúa, og sagt að verða muni vandaðra en nokkru sinni fyr. Nánara auglýst síðar. HARTS JÓLAKORT Bækur og Skrautmunir með niðursettu verði ' Richardson & Bishop, Ltd. 368 Main Street, Cor. Portage Ave., +- +- +• +< +- +• +- +< +- + +< ♦ + + +- +< + +< +• +• Winnipeg X Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Butldlng A horni Main og Portage. Taisími: Main 320 Hjálp í neyð. Til Sjigurlaugar Guðmundsdóttir Ónefndur frá Tantallon ... $1 00 Stúlka frá Dakota...........$1 00 Áheit frá ón. v. á Kyrrah.st. $2 00 G. Sigurðsson, Stojiy Hill fáheitj................ 2 00 Ónefnd við Foam Lake fáh.) 5 00 Mrs. Helga Johnson............ 50 Samtals .. .. $11 50 Aður auglýst . . . . $267 85 Nú alls...............$279 35 Þess ber að geta að talið er í síðasta lista (20. Nóv.J að Eggert Björnsson hafi gefið 25C, i stað 500, og svo verður nú hætt að taka á móti samskotum í þenna sjóð að Lögbergi, en séra Jóhanni Bjarna- syni afhent sú upphæð, er vér höf- um veitt móttöku, sem er $279 35. —Ritstj. Pople sá, sem dæmdur var til dauða fyrir að drepa kornbam mágkonu sinnar í fyrra vetur, hefir verið náðaður af stjórninni í Ottawa. Þriðjudaginn 9. þ. m. voru gefin j saman í hjónaband á heimili hr. Skúla Andersons, Brú P. O., Jón S. Anderson, sonur hans, og ung- frú Ágústa Halldóra Helgason, dóttir hr. Jóns Helgasonar, Brú P. O. — Ungu hjónin lögðu samdæg- urs af stað í skemtiferð vestur í ATatnabygð '1 Saskatchewan, þar sem einn af bræðrum brúðarinnar á heima. Jólagjöfin bezta fyrir börn, unglinga og kven- fólk, er Blómsturkarlan í skraut- bandi. Kostar 75 cents. Hjá bók- sölum og undirskrifuðum. Ólafur S. Thorgeirsson. 678 Sherbrooke St., Winnipeg. SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eina í miðju eins og að utan Er létt í aér og bragðgott, og kemur það til af f>ví að |>að er búið til ( beztu vélum og bakað í beztu ofn- um. 5c brauðið TheSpeírs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert brauð Ashdown’s Eggjárn sem ábyrgst er að reynist ágœtlega. Triplus ólarbrýni fyrir Star og Gillets blöð.. .. 75c Blaðahaldarar fyrir ein og tvíeggjuð blöð 50c og 75c Griffin automatic fyrir öll hnífblöð.....$2.00 Kanner Style Stroke fyrir vanaleg rakblöð. . $3.00 Twinplex Botary fyrir Gillett blaða ólar Báðar eggjar í einu. Verð..............$4.00. Gillets Bakhnífar, 16 tegundir . . . . $5.00 til $25.00 Auto brýnisólar, 7 tegundir.....$5.00 til $ 7.50 Durham Duplex, 5 tegundir.......$5.00 til $ 8.00 Yankee rakhnífar, sérstakt verð.........$ 2.00 Gem Junior, Ever Ready, Enders, Star Cru- Steel Safety Razors...................$ 1.00. Hollow Ground rakhnífar, frá.......25c til $5.00 Skoðið inn í gluggana hjá ASHDOWN’S MANTEIi DEPARTMENT — A þrlðja lofU. Central Grocery ÍSLENZKA VERZL- UNIN á Ellice Ave. er ein sú stærsta og hefir meiri vörubirgðir, OQ fleiri viðskiftavini en flestir aðrir kaupmenn borgar- innar. Vér höfum fengið mjögmiklar birgðiraf Manitoba Jurkey sem vér seljum með sanngjörnu verði. SÝNISHORN AF SANNGJÖRN- UM PRÍSUM: Grænt kaffi, gott, 6 pd.....$1.00 Brent kaffi (Kio) pd. á......25c Santos kaffi, var 30c., nú. .... ,28c Agætt Ceylon te, nú............35c Ciott kaffibrauð, 2 pd. á ,. .. 25c Gínger Snaps, pd. á............10c Rasp. sykur, 18 pd. á.......$1.00 lcing sykur, 3 pd. á...........25c 5 pd. Jam fötnr, eru nú ...... 55c 5 pd. Marmalade, er nú.........55c Molasses I könnum er nú........10c IJreinsaðar rúsínur, 2 pakkar. . 25c Hreinsaðar kúrennnr, pd........lOc Bezta Mixed Peel, pd...........20c Góðar Table-Figs, pd.......... I5c Swift’s Pure I.ard, 2 pd nú . . 35c Tólgur, ágætur, nú.......... 12J4c Breakfast Bacon, nú ...........25c Ontario Ostnr, nú..............20c Catsup í könnum, nú............lOc Vaniila glös, nú 3 fyrir.......25c Lemon glös, nú 3 fyrir.........25c Corn Flakes, 3 pakkar á........25c Castile sápa, 12 stykki á......25c Hardwater T. sápa, 6 stykki á . 25c Toiiet Paper, 6 pakkar.........25c Bezta hveiti, 98 pd. sekknr. . $3.00 “ 49 pund sekkur .. $1.55 “ 24 punda sckkur .. 80c Finnan Haddie, var 12 %c pd á lOc Codfish, pundsstykki á.........lOc Codfish I heilu lagi pd........lOc —Ennfremnr miklar birgðir af á- gætum harðfiski. Ev. Peaches, 2 pd. nú..........25c Ev. Pears, 2 pd. nú............25c Niðursoðið:— Strawberries, voru 25c, nú Kaspberries, vorn 25c, nú Pears, vorn 18c, nú...... Peaches, voru 20c, nú .... Pine Apples, voru 18c, nú Plums, voru 13c, nú...... I’eas, voru 13c, nú...... Tomatoes, voru 15c, nú . . Tiger Salmon, var 20c, nú Clover L. Salmon, var 28c, nú.. 20c Horsc Shoe Salmon, var 28c nú 20o . 20c . 20c . 15c . 15c . 15c . lOc . lOc 12^C . 15c Við höfnm allar sortir af fnglum, alveg nýkomnum utan af landi, með mjög lágu verði; og svo erum við nýbúnir að fá 2,000 pund af bezta bænda smjöri, sem við seijum fyrir 30c. pundið meðan það endist. Þessi kjörkaup standa til Jóla bjá: Central Grocery 541 Ellice Ave. Phone Sher. 82 LEIKFÖNG MUNU H0PPA ÚT GREIÐLEGA ÞESSA DAGANA Komið í The Bay eftir leikföngum, því að þar eru þau til svo skiftir þúsundum í stórum breiðum, svo að úr miklu er að velja. Sumir hafa sagt oss, að þeir hafi aldrei séð annað eins sam- safn fallegra leikfanga. Þau sem hér eru nefnd, eru að eins sem dropi á borð við heila fötu. Allir geta fengið leikföng í The Bay, og það fyrir lítið verð. Takið eftir kjörkaupum á 25c., 50c., 75c. og $1.00. Sérstakt á 25c — Voru flest á 35c og 39c. ÚrvaliS er Te-sett, Arkar kerti, dýr og ýms leik- föng. Hvert um sig nú selt fyrir . Sérstakt á 50c—Jiessi voru á 75c til 85c. Teddy bjarndýr, vél- ar, brúSur, brúðuhús, gripagarð- ar, kid brúður, sparibúnar brúö- ur, járnbrautarlestir o.s.frv., nú hvirt um sig á..............50c. Sérstakt á 75c—Leikföng, sem áður kostuSu $1.00. PrúSbúnar brúSur, vagnlestir meS vél, bolla pör úr pjátri og gleri, barna- vagnar, kvikir rakkar, gripabæ- ir, taflmen no. fl. á....75c. bombakdment Skothrið á Vígið paS er virki úr tré meS fimm skotsmugum og stendur hermaSur I hverju. Falleg pístóla fylgir. AS stærS 18% x 8%. VerS.................. Töfra doppur Skemtilegt, hent- ugt leikfang fyrir börn eSa fulltlSa fólk Tiu spjöid fylgja, marglit, meS mörg- um doppum, alt I prýSilegum stokk. að stærS 4% x «» r _ 6,% þml.......Z0C Nýsilfur lúður Fallegur, meS bandi og skúf. j 14 þml. langur. Sérstakt 10c Sérstakt á $1.00—Mörg essara leikfanga voru á $1.00 til $1.75. Raflestir, gufuvélar, barnavagn- ar, brúður meS liðamðtum og sparibúnar, sem ómögulegt er alt að telja hér. Hvert & ... . $1.00 jólaverð BRÚDUR 1 fögrum og skraut- legum calico klæSum, frlðar og ekki brot- hættar; 15 þuml. á hæð. Sér- | stakt verS .. . . 1U C CROQUET A BORDI handa fjórum, kylf- urnar rendar, hælar málaðir og knettir, vir bogar á tréfótum. Alt i trékistli með renni- loki; stwrS 10% x 4% þuml. Sér- OC_ stakt jólaverS . .CtOC JÓI.ASVEINA GRÍMUR Gott og hentugt leikfang, sem hverju barni mun koma vel aS eign- ast. Sérstakt Q r jðlaverS.................ZDC pVOTTA BORD. MeS mjög falleg- um gljáa, þvottar áhöldum, spegli og fötu, 9% þml hár. . . 45c •Yankee", Dump Cart 50c GRIPA FJÓS 19% þuml. langt, 9 þuml. breitt, 17% þuml. á hæS. Tvær rennl- hurðir á, 6 básar meS jötum og gluggum og 14 skepnur: tvö hross, tvwr kýr, tvö svín, tvö múldýr, tvær kindur og 4 hænsni. <J»i Sérstakt . ...............Jpl.vU TAFU bord Ytra borSiS leatherette, reitir rauSir og svartir, hvit stryk milli reita og falleg rönd utan 1 p meS. VerS....................IUC PIT Nýr skemtilegur leikur fyrir glatt fðlk. Fjörugri en nokkur annar af sömu tegund. Sama hverjir taka þátt íhonum A O VerS.........................4ÖC TIDDUEDY WINKS Inniheldur fernskonar flips meS gler skál og 4 grænum þðfum fyrir þátttakendur. n r Sérstakt jólakaup. ........ Zt>C YANKEE KERRA MED HEST’I Reglulega eigulegt og vinsælt leikfang og þolgott, má steypa úr henni meS því aS taka 1 fjöSur............... BOY SCOUTS. Gljáandi spila- spjöld meS myndum, uglu, úlfi, ljðni o. s. frv. meS fall- egum litum og 1 alla staSi gðS um frúgangi. DRENGJA SLEDAR Setan máluS fagurlega, melSar olíubornir, járntelnar undlr, 33 þuml. langir, 10% þuml. hreiSir. Sérstakt lO. jðlaverS....................*xOL DÍR, SEM HREYFAST Úr fögru, hvltu silki flosi. pegar dregin eru hreyfast ganglimirnir eins og á lifandi skepnum. StærS 8x7 þuml. Sérstakt verS........ Kvikmynda vjel Mun skemta börn- um svo tímum skiftir. Mjög lágt verS | /\o Sérstakt * .W $1.00 SAUMAVJEUAR 1 fallegum stokk, 6% x 6% þml. petta er allstðr vél. Hver stúlka getur saumaS á hana. Sérstakt verS fsbjörn með bjöllu Bjallan n silfur búin og vagnlnn er hann stendur á vel, úr garSi gerSur. Bjarn- dýriS máiað meS lit. Hvert. 25c RUGfcuHESTUR Sveiflu eSa hlaupa-hestur á völt- um. Tagl og fæx úr hári. MeS hnakk og IstöSum. Kjörkaup á........... 10.50 VAGNUEST A TEINUM Agætt kaup. Vjel úr stáli, eim- reiS og vagnar af beztu ger*. — Sérstakt *7C. jðlaverS................../ *)C LEST A TEINUM TogreiS meS sterkri vél og vögn- um. Sérstakt i r A jðlaverS....................l.DU Sta-rri lestir . . . . $2.50 og $3.50 COOKO Ef þér viljið vera vissir um að j ó 1 a- g j a f i r yðar verði vel þegnar, þá lát- ið þœr vera eitthvað sem er nytsamt. Engin betri jóla- gjöf er til handa konunni yðar en Electric COOKO 16.90 $7.00 Á þc8sari litlu rafmagnseldavél tná steikja, sjóða og tósta j fljótar og kostnaðarminna < n á nokkurri am arri stó á markaðnum. Komið og skoðið þœr. Kosta aðeins. 13eztu Stmujárn og Mazda lanipar, 25 og 40 watts, 45c, eí sóktir tll mín PAUL JOHNSON, 761 WIUUIAM AVE. TAUSfMAR: Garry 785 og G. 2379 Umboðsmaður í Vancouver: B. Benson, 76 42nd Ave. Eeast 7- Nóvember setti umboðsmaöur st. Heklu ('Ólafur BjarnasonJ, eft- irfarandi meðlimi i embætti, fyrir komandi ársfjóröung: F. Æ. T. Mr. S. Árnason Æ. T. séra G. Árnason V. T. Mrs. N. Benson F. R. Mr. Ó. Bjarnason, 1127 Sherburn St., phone G. 93Ó G. Mr. Jóh. Vigfússon R. Mr. A. Jónasson, 683 Agnes St. A. R. Mr. S. Bergmami K. Mrs. G. Magnússon D. Miss S. Christy A. D. Mrs. Þ. Olson V. Mr. Þ. Guðmundsson U. V. Mr. F. Bjering. Meðlimatalan nú 415. Stúkan óskar aö meðlimirnr sæki fundina vel. Jólin í búð vorri. Frestiö ekki lengur. Komiö og skoöiö vorar fögru jólavörur. Viljið þér fá gjöf handa bróður eða systur? Þá gripi höfum vér. Ilmvötn frá 25C. til $5.00. Sætindi hin beztu í stokk upp aö $3.50. Skrifföng prýðileg í stokk, toilet vörur, spegla o.s.frv. Faöir yöar eöa bróöir mundu helzt af öllu kjósa sér góöa pípu í hulstri frá $1.00 til $3.50, eöa kannske vindlastokkur væri bezta jólagjöfin. Hvaö um Safety rakhnífa? Vér höfum slíka á $1.00 til $5.50. Gleymið ekki að líta á jólaspjöldin hjá oss. Vér höfum stærsta og bezta upplag af þeim allra í vesturbænum. Muniö eftir nýja staðnum. FRANK WHALEY, Horni Sargent Ave. ogf Agnes Str. „Heims um ból!“ P]g óska gleðilegrar jólahá- tíðar 0g happ í skaut öllitm niínum viðsldftavinum, nær og f jær, og ef eitthvert beim- iii er á meðal vor sem fátœkt- ar eða veikinda vegna ekki getur notið gleðilegra jóla, þá væri mér greiði gerður að gera mér aðvart um hvor það er. S. 0. G. Helgason, PHONE SHER. 850 530 SARGENT AVE., W-PBG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.