Lögberg - 15.01.1914, Side 5

Lögberg - 15.01.1914, Side 5
LÖtíBERtí, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1914. f J. A. BANFIELD f Bvrgir hcimilin aö öllum húsgöimum 492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580 Þar er sá staður sem þér getið fengið húsbúnað ódýrast í Canada. Komið og fáið að vita sérstök kjör og prísa. Þetta fagra hvítgljá- andi rúmstæði veiður selt þessa viku fyrir $8.95 en er naucíalítiÖ v«ið. vana- verðið er £12.50. Rúmstœðið sem er hentugast í laglega svefnstofu. Skoðið þau. Aðeins $8.95 Á bökunardegi getið þér losnað við á- hyggjur með því að nota OGILVIES Royal Household MJEL Royal H 3usehold er búið til í þeim myllum sem bezt eru útbúnar af öllum í hÍQu brezka ríki og er ekk- ert því líkt að gæðum. OGILVIE FLOUR MILLS Co. Limited Mcdicinc Hat, WINNIPEG, Fort William, Montrcal þús. kr., vörur sem áður voru á- titnar e>nskis viröi. MetS Botniu sendi eg ca. 20 smálestir af vörum þessum, eins og þær koma þar á markaöinn. — í ÁgústmánuSi keypti eg 400 lunda, sem eg sendi til Liverpool' i frystirúmi. Peir kostuSu 8 aura í Reykjavik, en eg fékk fyrir þá 45 aura; svo þat5 er verzlun sem borgar sig. En þvi miCur er ekki kælirúm i öörum sk:pum en Botníu og Sterling, svo þaS er ekki nema endrum og eins, aS hægt er aö senda vörur til út- landa á þann hátt. 1— Hvenær ætliS þér að beina viSskiftum ySar til Færeyja. Þar getiS þér keypt vörnr þessar, ekki siSur en á íslandi. — Eg hefi i hyggju, aS koma til Færeyja í vetur. Þá fer eg aftur til íslands til þess aS undirbúa smiSi verksmiSjunnar ...... .— Hvernig féll ySur vistin á hinni köldu söguey? — Mér leiS þar ágætlega. En mi er eg á leiSinni til Morokko, Tunis og Tripolis, þvi aS á þessum tima árs er þar slátraS ógrynni af geitum. Þar verS eg Desember- mánuS. Eg vil miklu heldur vera á íslandi en i Afr'iku — eg hefi veriS þar áSur. MaSur þarf ekki annaS en klæSa sig vel þegar kalt er. en hitinn þarna sySra er óþol- andi og íbúarnir E-ru ekkert skemti- legir. — Morgunblaðið. Gæsasteik Þetta orð lætur vel í eyr- um um nýársleytið. Við höfum birgðir af ungum, feitum og fallegum gæs- um til nýársins. Megum við ekki senda yður eina, verðið er Sonngjarnt. Auð vitað höfum við allarmög- ulegar tegundir af kjöti. Aðeins látið okkur vita hvað yður þóknast. MEÐ INNILEGUSTU NÝÁRSÓSKUM G. Eggertson & Son 693 Welllngton Ave. Phone: Garry 2683. Avarp 77/ liluthafa í Eimskipafél. Islands. fljótu bragði hrósverðar, en íinnað verður upp á teuingnuui, ef vel er að gáð. Þjóðin þarf á mentuðum verkmönnum að halda. Innflytjendur vinna enn að meginhlut þau störf, sem ekki þarf til sérstaka verks- kunnáttu. En við því er elvki að búast, að þeir hinir söinu innf lytjendur geti leyst af hendi þau störf, semsérstaka verks- ])ekking 0g kunnáttu þarf til að vinna. Innfæddir Bandaríkja- menn ættu að vera færir nm slílc stÖrf, og telja sig fúsa til að vinna þau, En eru þeir ]>að þá ? Kæra þeir sig nm ]>að ! öium vér sonu vora upp þannig, að þeir gerist fúsir ti! að fara 1 verkstæði og verksmiðjur, og taka þar að sér þau störf, sem verkskunnáttu þarf til að vinna? Eliegar erum vér að hinu leyti að koma npp kynslóð, sem gerir það að metnaðarsök, að “hömndsþjartar hend- ur” ? Erum vér að koma því inn hjá ungdóminum, að það sé niörandi að leggja stund á iík- -iml(>ga vinnu í stað andlegrar ? Skólarnir ættu að innræta unglingnnum, að öll vinna sem vel er af hendi leyst, sé heiðar- íeg, eii þó fvrst verður liún ó- virðu-efni, ef verkið er illa og hirðuleysislega unnið. En að skifta starfsviði manna í tvo liluta', og glæða þá skoðun, að eftir öðrum helmingi þess starfsviðs beri að keppa, en forðast Jiinn, það er ekki gæfu- vegur. Virðing fvrir allri vinnu ætti að innræta. Það er ekki rétt að vekja vonir hjá, livaða unglingi sem er um það, að hann eigi í vændum að verða forseti Bandaríkja. Og ef skól- arnir innræta rangar eða falsk- ar skoðanir á mannlegu Iífi, þá þarf að taka í taumaua og það strax. Eimskipafélags nefndin hér í lx)t‘g átti fund meh sér þattn 9. þ. m., til ]>ess að lita yfir ástand hltitasölunnar vestan hafs, og til aö ihttga svolátandi hraðskeyti frá hr. Tóni J. Bildfell, dags. 6. þ. m.: "Horfur sæmilegar — nefniö nefndarmennina". Nefndinni hér kom saman um ah í skeyti þéssu feldist sú staö- hæfing, aö Austur Tslendingar hafi fullvissaö herra Bildfell um, aö |>£ir gangi aö þeirn hrtvtingum sem nefndin hér geröi viö bráöa- birgðar lagafrumvarp eimskipafé- lagsins og sem birtar hafa veriö hér í blöðunum, og aö þeir óskuött aö fá aö vita, hverjir Vestttr-ís- lendingar ættu aö vera t stjórnar- nefnd félagsins. svo að hægt yröi aö staðfesta þá kosningu á stofn- fundi félagsins þann 17. þ. m. Nefndinni hér kom einhuga saman um aö tilnefna þá herra Jón J. l’.tldfell og Arna Eggertsson i nefndina. og samkvæmt þvt var svolátandi hraðskeyti sent til*herra lhldfells: “Hundrað se.vtíu þúsund lof- ... að — söfnum áfram. Bíld- . .. .fcll. Eggcrtson stjórnarnefnd. Skýrsla féhiröis sýndi aö hann haföi mEÖtekiö ákveöin loforö um : Auglýsing. Undirritaður hefir þessar fisk tegundir til sölu með eftirfar- andi verði: Pike 4 cents pundið Birting 3 cents pundið Pickerel 51 cents pd. Þetta er verð á fiskinum í sölu- umbúðum. Flutningsgjald frá Langruth, Man., greiði kaup- andi. Góð vara. Pantanirverða fljótt og skilvíslega afgreiddar. j || |Benidikt Björnsson, Wild Oak P. 0., Man. KENXARA VANTAR við Framnesskóla nr. 1293. Kenslu- timi frá Marzbyrjun til Júniloka j næstk. Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup sem óskaö er eftir. Tilboð sendist undirrituöum. Framnes, Man. 29. Des. 1913. Jón Jónsson. I V Ef ver gerum það, þá er meir Ný verksmiðja í Reykjavík. Síðastliðið sumat sendi “The English and JTritish Colonial Ani- ntal Produce Company-’ hingað til i Reykjavíkur, niann aö nafni C. | Friend. Hann keyptí hér húöir, i skinn, horn o. s. frv., en fór héöan j aftur 1 byrjun Nóvemhermánaöar. j Færeyskur blaöamaöur, sem varö Mr. Friend samferöa til j Skotlands, hefir sent “Dimma- lætting" eftirfarandi pistil, og vonutn vér aö niargur liafi gaman af aö sjá hverjum oröum Mr. hriend hefir fariö ttm sjálfatt sig og Reykvtkinga. — Er langt síöan þér hyrjuöuö starf yöar á íslandi? ;— Nei, ]>aö er ekki langt síðan. Félagið sendi tnig þangað 1 Mát- mánuöi, til þess aö grenslast eftir þvi hvort nokkrar líkur væru til þess aö viö gætum grætt á þvi aö skifta viö fsland. Landsþúar urðu alveg forviða er þeir visstt að eg keypti bæöi sauöarhorn, fætur og innýfli, háu veröi. Þegar eg kom til Reykjavikur. lágu hrúgur af Varla mun réttmætt nð seffia I hva,bei"um Þar \ fj(,ru,n1ni' fen,Þeg" ctt - A/T-t '11 i** beö.Ta!ar eg for, sast þar ekkært betn. .VO se. Mikilhæfir menu Krakkarnir höföu tint þau saman 1 U ekki smáum augum á nó- og selt mér fyrir hátt verö. Græddu llaga sinn vegna búningsins, er þau ekki svo litiö á því. — Verzl- hann býst. Kann að vera, að unuin gekk ágætlega og eg varö aö 3Umir kennarar geri það, því le mér stórt geymsluhús. Nú að • v i. ii • 1 sem stendttr hefi eg 14 manns í1 ■Zrr e aPS Wónush' ™"ni ) Rejkjnvik. •nciidur, sem fusir eru tll aS — Til hvers notiíi 1>Í8 sauíar- 7>vta sig við líkamlegri vinnu, horn og fætur? Ijé) að þeir geti orðið snjallir — Þaö skal eg segja yöur. Úr •Mamenn ó dollara og centa homunum smiöum viö kamba, hár- vísa- Glæða skólar nir hjó gre;®ur' taimburstasköft o. s. frv. ^veinunum metnað, sem fer í Pr !eggíunum,smiíum vis sk5ft rarwro m 1-1 . á hnífapör, en úr sinunum er gerö- ,15 ! , ?er.a þatt ur réttur, » Euglendingum • >u sj nlegt fyrir neinendúr, er þykir mesta sælgæti. ra þeim útskrifast, að verða! — Ætliö þér aö halda áfram a* l’oU heilmikla óft trsæld! verzlun yðar viö íslendinga? en bogið við mentamála- lyrirkomulag vort. Því hvað vr heiðarlegra heldur en að Gnna líkamlega vinnu? Hverj- 11 eru meiri nytjamenn heldur <*n æfðir og listfengir hand- iðnamenn? Menn, sem leiða Ijós inn í hús vor, stýra vélmn vorum, og flytja oss fæði frá jarlægum heimsálfum? Er h\íti kiaginn skrifstofuþjón- unna nokkurt sérkenni gáfna eða andlegra hæfileika, en verk- mannsbuxur einkennisbúning- Ur þjóna? 90 000 8 775 8 325 1 225 2 175 975 900 000 075 75 175 4 400 i 975 3 225 8 800 2 5 100 — Já, þess getið þér verið full- viss. í vor ætlum við að reisa vegna þess þeir sjá ekki eftir- Ginganir sínar rætast? Ef þeir Sera það, þá vinna þeir sjálfum stóra verksmiðju ' Reykjavík. til 8ér ínein, mönnunum sem stvra j ,>esT að smíöa Þessa híutir Þar ,á hoirn Afv. . í*. n‘..P staðnum, og til þess þurfum vitS I)eiTn’ °£ l\1oðfelai>*inu vfir liof- * * 6 1 1 oð að tala. hér um bil 60 verkameun. T suntar hefi eg keypt fyrir 20—30 Frá Winnipeg . . .... kr. - Argvle bygö . . . . — - Nýja íslanli .. .. — - Selkirk.............— - Narrows hygöunum — - Wild Oak og West- bourne............— 4 - Beckvill bygö .... — - Poplar Park .... — 1 - Álftavatnsbygö . . — 1 - Sotiris bygö ... . . — - Sask. bygöum .... — 4 - Alherta.............— - British Columbia . . — - Tlygöum i Wash. .. — - N. Dak. bygðutu .. — - Spanish Fork .... — - Duluth Minnesota . — - Einstaklingum vtösveg- ar i landi þessu . .— 2 000 Svo er og selt talsvert af hlutum t bygöarlögum, sem nefnd hafa ver'ð. en sem féhiröir ekki haföi talið meö ofangreindum upphæö- utn. af því aö fvrsta afborgnn ekki haföi fylgt kanpum. Fnnþá er eftir aö selja hluti fyrir fullar 40 þúsund krónur. svo aö mætt veröi óskttm Austur-Islend- inga, og nefndinni er ]iaö sérlega hugleikiö, aö landar vorir í hinum ýmsu bygðarlögum hér vestra, vildu gera svo vel og senda hluta- pantanir til féhiröis nefndarinnar, eins fljótt og þeir geta. Einnig biöur nefndin alla þá. er ritaö hafa sig fyrir hlutakaupum, aö senda fjóröurtgsborganir sinar til féhirö- is. fvrir lok þessa mánaðar. Nefnd- in finnur til þess að viröing Vest- ur-ísiendinga krefst þess, aö þeir sýni svo mikla þjóörækni, aö þeir fttllgeri þau hlutakaup. sem Aust- ur-íslendingar óska. Þaö er al- gerlega komiö ttndir undirtektum vortim hér vestra, hvort hægt verð- ur aö byrja þetta fyrirtæki i þeim st'il, sem heimaþjóðin óskar og sér nauösynlegt til þess aö sigursæld þess sé trygð, og þaö væri alls ó- sæmilegt þv’i trausti sem heima- hjóöin ber til vor hér, aö kæfa fvrirtækið meö áhugaleysi voru. Þessvegna hefir nefndin faliö mér aö mælast til þess fyrir sína hönd, t. aö sem flestir íslendingar, sem enn hafa ekki ritaö sig fyrir hlutum, vildu gera þaö setn allra fyrst. Að þeir menn, viðsvegar i hygöarlögunt íslenditiga. sem góöfúslega hafa tekiö að sér aö selja hluti í félaginu, vildu halda áfrant starfinu ltver i sinu bygöarlagi, þar til allir þeir hlutir eru þ'ar seldir, sem liægt er að selja aö allir kaupendur liluta sendi fjóröungsborganir sinar til fé- hiröis fyrir lok þessa mánaöar, svo hægt veröi að senda upp- hæðina heim, að þeir sent finna sér fært að auka hlutakaup sin, umfram þaö, sem þeir þegar hafa keypt. vildu gera þaö sem allra fyrst og senda féhiröi tilkvnningu ttm þaö. B. E. Baldzvinson. Hnunáburðurinn. — Eins og menn muua, var' hér i fyrravetur þýzkur maðitr, Thorsen aö nafni. Var hann hingaö send- ; ur til ])ess að rannsaka livort eigi ! væri hægt að koma hér á verk- j smiðju, er ynni áburöarefni úr í hrauni. Verksmiöju af þvi tagi hafa l*jóðverjar stofnað á ítaliu og á eynni Martinique — og hefir þeitn græöst fé. Thorsen Jtessi leitaði fyrir sér í i I lafiiarfirði, tók sýnishorn af hraungrjóti þaðan til rannsókna j erlendis, og samdi viö bæjarstjórn Hafttarfjarðarkaupstaöar um land j til verksmiöjubyggingar o. fl. Sýnishornin reyndust mæta vel j og var þegar afráðið aö koma á | félagi. 11. Des. er frestttr sá út- j rttnninn, er bæjarstjórn Hafnar- fjaröar haföi sett félaginu. En 9. lX's. fékk uinboðsmaöur félagsins hér .simskeyti frá Hamborg — en, þar húa hluthafar — um aö félag- ið væri stofnað. Heitir þaö “Is- lands Vulkan Phonolith Syndikat” og hyggur aö vinna hér áburö úr hrauni. Ein skilyröi Hafnarfjaröar voru, aö bærinn eignaöist 5% af hluta- fénu og skyldi félagið greiða hon- um 2 aura fyrir hverja feralin af lóö þeirri, er til verksmiöjunnar færi og á 15 álna svæöi umhverfis verksmiöjuna. j Þegar veriö var að undirbúa j stofnun félagsins var húist viö, aö i 150 smálestir af áburöi yröu unn- j ar á dag, og aö verksmiðjan mundi ; veita fjölda matina fasta atvimiu. —M orgunblaðið. Reykjavtk 10. Des. Nýlega ltafa verið sektaöir þr’tr [ tuentt hér í bæ, fyrir óleyfilegar j áfengisveitingar. Sektarfé alt nam , 500 krónum. Hafnargerðin. Yfirverkfræöingur hafnargerð- arinnar, Kirk, battð um daginn j hafnarnefnd og blaöamönnum aö ! skoöa það sem búiö er aö gera og I hvernig verkiö gengur. Þaö er j ekki eins margbrotið verk, eins og Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert í bezta og heilnæmasta bakarahúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að geeð- um, lyst og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 sumir ef til vill gera sér í hugar- lund, sem þarna er unnið til þess að útvega Reykjavíkur-bæ hina margþráöu höfn. Skulum vér lýsa þvt nokkuð eins og vér sáum það. 1 Grjótiö í hafnargaröana er eins og menn vita, tekiö úr öskjuhlíð— og einnig mylsna sú og möl, sem 1 tiotuö er. Ertt heljarbjörg sprengd þar sundur og hafin á vagna meö lyftivél ó ‘kran’ ý- Ætlast er til aö hún sé ekki notuð til aö lyfta meira en 9 smálesta þunga, en getur loftað 'töluvert nieiru. Hafa mörg björg um 10 smálestir á þyngd, veriö flutt til sjávar á járnbrautinni til þess aö taka á móti vestanbriminu, og ertt nú út- verðir í granda-garöinum. En lestin fer meö meira en kletta og stórgrýti. Hún sækir éinnig möl- ina og mylsnuna sem er látin inn í garöinn. T þessu sambandi skul- um vér geta þess, aö það er óþarfa kviðbogi, sem sumir bera, aö haf- rót og straunuir nntni skola því út og garðurinn svo hrynja þegar “innýflin" erti farin. ÞveVt á rnóti verðttr mylsnan svo hörð að sjór- inn fær ekki vitund á henni ttnnið, og eins hörö og klettarnir sjálfir. Má þegar nú sjá hve þéttur — vatnsþéttur — garöttrinn er, aö þegar fjara er, er sjórinn hærri viö garðinn austanverðan en vestan- verðan. Stynjandi og másandi fer járn- brautarvagninn á staö frá öskju- lilið meö yfir 20 hlaöna vagna 1 eftirdragi, vestur á viö, yfir mel- ana, og niöur aö sjó hjá Grandan- um. Og nú er eftir að skila inni- haldinu á réttan stað. Til þess er .búin t'l öflttg hryggja, reknir niö- ur staura meö fallhamri, smálesP arþungum. Ent þeir tengdir sam- an og halda siöan uppi bryggjunni. Ertx á henni jámbrautarteinar, og fer nú eimvagninn út á hana með alla trossuna. Er þvi síðan hleyj)t i sjóinn, og sér varla “högg á vatni”. En safnast þó er saman kenntr. og búiö er að steypa þarna út yfir 40,000 smálestum. Eru um 10,000 eftir, uttz granda-garöurnn er fullger. Til garöanna er ekkert steinlím notaö. Ekki einu sinni ofan á. veröttr þar gengiö og ekið á höggntt grjóti. Enda er þaö ratnlegast. Ýmsir hafa frtrðað sig á aö granda- garöurinn skyldi vera látinn lenda á austurhorni Örfiriseyjar, en elcki vestar. Sagöi Krabhe verkfræö- ingur oss aö það nnindi hafa orð- iö um 90.000 kr. dýrara — auk þess sem þaö kostaði, aö fylla þar upp siðan. Mundi nóg rúm á höfninni þó fylt væri upp viö garöinn vest- anverðann. Ekki er ómögulegt aö garðurinn verði kominn út í eyjtt fyrir nýjár __ ef veörátta verðttr hagstæð — fráleitt fyr. Aö hafnargeröinni vinna nú lið- ugt 100 manns. Auk þess vinna nokkrir að þv'i aö taka upp grjót og möl og selja. Kvaö Kirk þessa tuenn geta haft um 3 kr. daglaun á ])essu. Er undarlegt hve fáir nota sér þetta nú, þegar vinna er lítil aö fá. Borgarstjóri tjáði oss að eins margir og vildu gætu haft atvinnu af þessu. Ættu menn að nota þetta meir en gert er — nokkrir og nokkrir saman. —ReykjazJk. Mrs. Ingibjörg Johnson. Dáin 28. Sept. 1913. Eg veit þaö aö kveldið er komiö aö kyrláta dagliljan hrein feldi sinn fegursta bjarma þvi frostið er blómanna mein. í. vestrinu sé eg aö sólin er sveipuö í tármóöu ský er áöur með unaöar ljóma j i austrinu glóöi svo hlý. Ó, þvt er þín göfga og góða um glóbjarta hádegis tiö svifin í fjarlægð og farin svo fögur og gáfuö og blíð. Hvar er nú perlan hin prúöa er prýddi síns eiginmanns hönd tneö fegurstu gæfunnar gulli meö gleðinnar rósofnu bönd. Fáið ánægju af skóakaup- um með Jdví að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Room 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Tals. Sher. 2022 Gert við alskon ar saumavélar. R. H0LDEN Nýjar og i rúkaðar Saumavélar. Singcr, White, Williams. Raymond.Ncw Home.Domestic.Standard.WhcelerAcWilson 560 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg yjARKET JJOTEL VÍÖ sölutorgiC og C-ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Thorsteinsson Bros. & Co. hús. Selja lóöir. Útveg* lán og eldsábyrgð. Fónn: >1. 2»»2. 816 Somerset Bld« lleimaf.: G .736. YVinnipeg, Maa. éfmms. VIKUNA FRA 12. JAX. Sýndur De Kovcns bezti gumaniplknr af De Kovon Opera Compauy, gem Bessie Abbott er fyrlr, í „ROBIN .HOOD“ Tickets sclii Föstudag ». Janúar Kveld $2 til 25c. Mat. $1.50 til 25o. PRJÚ KVELD, BVRJAR 12. JAN. WM. MORRIS kemur þá með hina frægustu ensku gamanleika leikkonu ALICE LLOYD «K 75 aðra gamanlcikendui' í féiajfi JANÚAR 22-23-24 Gaby Deslys leikur I "THE LITTLE PARISIENNE” Kveld $3 til 50c\ .Matinee $2 til 50e. T.VK EPTIR! Sætapantanir meS pósti a8 tveggja vikna söngleik Quinlan Grand Opera félagsins var byrjaS aS selja mánu- daginn 12. Janúar. Sendiö til Box- office eftir upplýsingablöSum öllu þvi viSvikjandi er Dóstpöntunum \iSkem- ur, búningum og verSi. Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœÖi handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og S5c ROBINSON *122- Móöirin indæla unga viö ástina skilin svo fljótt. Unnustinn andaöa brúöur svo einmana harmar nú hljótt. Og dæturnar ungu sem áttu sinn æskunnar blómskrýdda reit í umhyggju ástrikrar móöur, enginn neitt dýrðlegra veit. Amma er þolinmóö þreyöir i þrautinni reyndist svo sterk. Hún dýrustu fórnirnar færir og fyllir upp kærleikans verk. En sorgin er verndari og vinur hún veitir jafnt blessun og kíf, hún lnigann til himinsins leiðir og lielgar manns daglega líf. Þvi enginn er sæll er ei syrgir enn sigrast af lifsnautna þrá. menn þekkja bezt gildi hins góöa aö gleði og hrygð skiftist á. Ingibjörg, ástvinum þínum aldrei mun gleymast þitt nafn. Erá umliðnum er þínum tima svo yndislegt minninga safn. Og vinimir þeir einnig þakka þá dvöl er áttir þú hér, hlýleik og ljósgeisla lagöi svo ljúflega ætíð frá þér. Gott veröur síöar að sjá þig er sólin á lifsmarinn skin og meö þér í ljósinu að lifa, þar læknuð er vanheilsa þín. Þar rósirnar fögru ei fölna og fullkomnun snýst ei í rýrð, en eilifur vorblómi vitnar um vísdómsins ómældu dýrö. Kristín D. Johnson. Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dapsfæði $1.25 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. „eno Fóu M 40 Vér flytjum inn aUskonar vtn og ltkjöra og sendum til ailra borgarhluta. Pantanir úr svelt afgreiddar fljótt og vel. Sérstakt verð ef stöðugt er verzlað. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre f ame Phone : Helmilfs Oarry 2988 Garry 899 fcAUPIÐ LÖGBERQ PEMNGALÁN Eg útvega peninga lán á hús og stór byggingar, einnin akuryrkju lönd. Margir hafa fengiö betri lán meö því að láta mig sjá fyrir þehn, en þeir sjálfir hafa getað fengiö. Eg út- vega kaupendur fyrir sölu- samninga meö beztu kjör- um. H.J.EGGERTS0N 204 Mclntyra Blk. Phoqe M. 3364 Þúsundir manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- niikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ I>AÐ Á Walker leikhúsi er þessa viku sýndur leikurinn Robin Hood, af þeim leikaraflokki, cr Bessie Abbott ræöur fyrir. Ótrúlegur fjöldi hefir skemt sér viö aö lesa um Rohin Hood og hans rösku fé- laga og n}un mörgum hugur á aö sjá þá sögu sýnda á leiksviði af hinu frægasta leikfólki.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.