Lögberg - 15.01.1914, Síða 6
LÖGBLRG, /'IMTUDAGINX 15. JAN.trAR 1914.
The Westminater Company, I,td. Toronto, á útyáíuréttinn.
ÚTLENDINGURINN.
SAGA FRA SASKATCHEWAN
eftir
RAI.PH CÖNNOR
■'.Ójá”, saiíði ókunni maðurinn og brosti.
"já, j>eir selja al!a skapaða bluti. korn. svín. egg.
srrfjör, en lifa á káThöfuðurn, osti og brauði."
'‘<)já". endurtók ókunni maðuriun, auðsjáanlegaljega
ánægður.
bróðir minn? spurði maðurinn.
“Eg vil komast jjangað sem Pálina Koval á heima.
Veistu hvar hún er?’’
“Já, við vitum jrað, en —“ það kom hik á menn-
ina og ]>eir litu htfor á annan.
“Bróðir okkar hefir ekkert að gera inn á heimrli
Pálinu Kovals", sagði sá sem fyr hafði tekið til máls,
Pálina hefir ekkert leigu-herbcrgi. f>að er fult-á-sett
hjá henni með börnin sem hún hefir og alla vista-
tökumenn'na."
"'Einmitt það", sagði ókunni maðurinn, “og hvað
‘er margt Jrar?"
“Jæja”, svaraði hinn nraðurinn og taldi á fingr ;
Imi'sef,' “])að er Pálína, Irörnin hennar ]>rjú, og—”
|“Tvö börn", greip ókunni maðurinn fram i hvatskeyt-
“Rétt er það”, mælti ókunni maðurinn, og leit “Við vorunt ekki boðnir 1 veizluna þina, Jakob
hálfhissa.á ■telpti-krakkann. “Hvar hefurðu lært að Wassyl”, svaraði Símon, “en okkur langaði eigi að
heilsa með handabandi?' síöur til að óska þér t'l lukku og konunni þinni.”
“í skólanum”, svaraði hún á ensku. “Ójá, og verið þið velkomnir, bæði þú Símon
“ t skólannm?” endurtók óknnni maðurinn á Ketzel og þú Jósef Pinkas. Hver leyfir sér að segja
sama tungumáli. “f»ú gengtir á skóla. A hvaða að j)iö séuð ekki velkomnir?" sjiurði hann og snéri
skóla gengurðu?” | sér önuglega að Rósenblatt.
“Á alþýðuskólann, herra." Rósenblatt jragði við, og jiví næst tautaði hann
“Og er ])ér ekki kent á alþýðuskólanum, að : eitthvað, sent virtist óþekkast, “slafnésk svin!”
krjúpa á kné þegar þú heilsar?” “Slafneskir!” endurtók Jakob 'með veglyr.disleg-
"Nei, herra íninn, við krjúpum atdrei á kné.” uin ákafa. “Við eruin allir slafneskir. Við erunr all-
“Hvaö lærið ])ið þar þá?” rir Pólverjar. Við erum allir Galiziumenn. Við eruni
"Við lærum að syngja. lesa. skrifa; marscra, óg allir bræður. Hver sem annaö segir, er ekki vinur
sauma.
"Ójá”, s'agði ókunni maðurinn ánægjulega. “Þ;ð
í lærið margt. Og hvað kostar nú öll þessi kensla?"
spurði hann föður hennar á rússnesku.
“Ekki neitt.”
“Xú e:* eg alveg hissa!'
"Xei, börnin efti þrjú. Já, þrjú éru þau." Hann j *-yg hver kendi. lieirni ensku?”
Jakobs Wassyls.”
Samúðaró]) kváðu við fr;i, fagnandi. mannfjöld-
antim,
"Koniið bræður". kallaði Jakob til Símönar og
Jósefs, “komið inn. Ilér er nógur matur!" Hann
agðí (ikutmi maðurinn. j gekk aftur á bak og rýmdi til fvrir aökoinumönntim,
Dr.R. L, HURST,
Member of Royal Coll. of Snrgeons
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physicians, London. Sérfræðingur í
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814.
Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9.
"E11 samt er þetta áreiðanlegasta fplk . liélt niað- hættii við talninguna, eins og honum hefði flogið eitt-
urinn áfrarn mvð spekingssvip. "við seljum þeirn akur-hvað nýtt í hug. "Ertt hömin ekki þrjú. Jósef?”
yrkju-tól. ispurði hanu. og suéri sér aö félaga sinum.
"Ojá. akuryrkjutól.' sagði ókunni maöunnn. J Jósef lét ásannast að liann færi rétt með. “Jú,
"Já. plóga. sáningarvélar, og kornskurðarvélar.jSimón, þau eru þrjú; stúlkan. drengurinn og tinga
o. s. frv. jbamið.'” h
"Ojá, akuryrkjutol, einnritt . sagði ókunni mað-j Ókunna manninum kom ])etta augsýnilega mjög
urinn og var sem hann vildi festa þetta orð i minnijá óvart.
sér. "Og jæir standa vel í skilunt?’ | j "Haldið áfrant”, sagði hann ]>urlega.
og var eins og hann hefði alveg sérstaka ánægju af
Rósenblatt
"Já, Jæir ertt skilvis r. einstaklega áreiðanlegir.
Þeir eru líka góðir hændtir.”
“En ekki éins góð t* hermenn, eða livað?"
“Heirmenn? Nei, eg held ekki. En við höfum
ekkert með hermenn að gera.”
‘1Hvað þá? Eru hér engir hermenn? Ekkert
setulið ?"
“Xet, hvað skyldum við hafa að gera með her-
nienn hér i landi. Okkur vantar hfngað bændtir, og
])á marga."
Ókunna manninum fcomu á óvart þessi tíðindi
ITárirí gat ekki slitið hugáhn frá ]>essu. Hvernig var
hægt að halda friði og reglu ? Hvernig færi ef upp-
lilaup yrðt? Hvernig var farið að onkalla skatta?
"Það er Pálina, börnin þrjú, og Rósenblatt og—"
"Rcsenblatt!” Orðið skaust fram af vörutn ó-
kunna mannsins, með álíka afli-, eins og kúla úr riffil-
hlaupi. "Rósenblatt á hennar heimili! Svo-o-o-o-o!” j Jósef ólundarlega.
Hann rak andlitið með svo grimmilegu og illilegu I ^í^* '”*r 'lann húsbóndi
hvæsi að vitunum á manninum, sem talað liafð'. aö
“Enginn. Hún lærði hana rétt af öðrutn börn- 1 þvi, að fagna vel ]>essum mönnum, sem
um." hafði sýnt fyrirlitning.
“Ójá, það ei* gf>tt að beyra." ] Herbergið var troðful.t af dansendum, sem
Foreldramir voru auðsjáanlega upp með sér af sveigðu sig og læygðu og hrópuöu, og gufan stérð upp
litlu dóttur siiiui. í þessu heyrðist hróp og söngur, I af. það yoru Ijæði karlarog konur, en af öllunt lagöi
svo að ókunni maðtirinn leit út 1 gluggann. j svitagufu og laukjykt. Á palli í einu horninu sat
"Ilvað er ]>etta? ’ s])tirði hann. Arnúd, milli tveggja fiöhtleikara, fyrir frantani skála-
“ Brúðkaupsveizla'. svaraöi Símon. “Það • er jbumbu sina-, áburðarmikill í leggingaskyrtu og skraut-
stóreflis ve'izla lijá Pálími. Þar ertt allir núna. j saumuðu vesti; þar hamraði hann á hljóðfæri- sitt
“Hjá Pálinu? endurtók ókunni maðurinn. “Og uppáhalds-lög dansendanna, og gaulaði öðrtt bvortt í
því ert þú þar ekki ?” ] samræmi við sönginn, er þaut cins og máknregn úr
“Við erum ekki neinir vinir við Rósenblatt.” ] hljóðfærinu fyrir frainan hann. I sanífléyttar fjórar
"Þið jRósenblatt? Hvað kemtir honum ]>etta við?" klukkustundir eða nteir, höfðu hljóðfæra’eikarar hald-
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
Islenzkir lógfræOinejar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg
■f
♦
X
§
♦
X
I -f
♦
♦
i
"Rósenblatt er liúsbóndi á heimil: Páltnti”, sagði
þar? Og þið
ófcunni maðurinn.
eruö
“En
iö áfram sinu óendanlega tindirspili v ð dansana og
söngvana, og að eins hvílt sig rétt á meðan þeir slöktö
þorsta ’sinn. Þar var sjáanlega enginn fastandi.
engir vtnir nans , sagði cVkunni maðurinn. “En Jakob ruddi sér braut að innra lierberginu,
hvernig stendur á þvi?” -"Hæ! Pálína!” hrópaði ltann, komdu með tvo
hann hrökk undan. Okunnt maðurinn áttaði sig þó J “Við ermn Rússar, cn hann er Bukówiníu-mað- (diska lianda mönmmum. sem eiga eftir að borða.”
skjott. "Heyrið þið bræður, eg ]>arf herltergi 1 fáeina ur ; hann leigir verkamenn fyrir járnbrautarfélög. við j “Eftir að borða!” Þessi ovæntu tíðindi hertu
daga. cinhversstaðar; kemst af með litið herbergi, og j ieigjum okkur sjálfir; liann stýrir sölubúð, við kaup- | svo á Pálínu, að hún komst á hlaup, þó svifasein væri.
get borgað vel fyrir það.” um nauðsvnjar okkar i búðum Canadamanna; þess | "Hérna, hérna”. sagði hún, “komdu með þá að ghigg-
“Þér er velkomið, að koma he'rn ttl min”, svar- ve^a hefir hann 6vil<1 á ohk“r'''
. Okunni maöurmn kinkaði kolli, til merk;s um
afti maounnn, sem Josef liot, * cn þar eru sex mann- ; v . . .. i • ..ir„ i_.
V 1 , að hann skiur hvemig 1 ollu lægi.
eskjtir með mér. | Og þessvegna eruð þið ekki boðnir í veizluna.”
“Nei, við ertini ekki boönir í veizluna”; sagði
! fósef 1 gremjurómi.
“Og eru ]œtta ekki vinir ykkar, sem eru aö gifta
Félagi hans tók í sama stren|
“Kofinn. rni.nn er
Lpphlaup.* Hér í landi verða aldrei upphlaup.jbæð? íátæklegur og litill. tvö börn fyrir, en ef öld-
L't af hverju ættum við að gera upphlaup? Viö höf ungtirinn. bróðir minn, vill láta svo Htið?”
um of mikið að gera til [æss. ()g unt skattana, seml “Já, eg þekkist það. vinur m nn", sagði ókunni
þér míntust á er ]>að að segja. að við greiðum enga maðurinn. “Þft skalt ekki neins í ntissa við það.”
skatta, nema skóla-skatta. Hann tók ttpp töskuna sina, sent liann hafði sett á
"Og ekki til kirkna? spurði útlendingtirinn. yagnsfoðvar-pallinn. og sagði stuttaralega; “Farðu á veizla í lagi! Bjórækið var ekkert smáræðij Að eg
“Nei. hvér maður leggtir sinn skerf til þeirrar undan.” ekki tali itm dansinn!”
kirkju, sem ltann telur sig til. eða greiðir ekkert til
kirkju, ef honum ]>ykir það betra. jhonum töskuna, “við förunt "þessa leið.”
L'tlendingutinn hlyddi á mjög hugfangin 11. Mik-j Þ-eir gengu norður yfir járnbrautar-spor’n og
anum að baka til.”
Nú varð nýr troðningur, en innan skatnms tók
Jakob móti tveimur fötum, sem full voru af gómsæt-
um, rjúkandi jafningum ltanda gestunum.
í því að þeir snéru brott með hinurn gestrisna
húsráðanda. kom maður með mikið svart skegg á
glugganum.
“Héx er enn einn, sem ekki hefir fengiö að boröa,
Páltna”, sagði liann rólega á galizisku.
“Heilaga guðsmóðir! Hvar hafa attir þessir
svöngtt menn verið?’, sagði Pálína og flýtti sér með
annað fat yfir að gluggamtm.
Maðurinn hikaði við og hálf-fálmaði e-ftir fatinu.
'T.ofaðu mér, bróðir", sagði Simon. og tók af "flais t'i* lrigt að verða af öðm eins", sagði ó- “Eg er langt að kominn”, sagði hann og rnælti
kunni maðurinn. "Þið eruð víst hræddir v.'ö Rósen- í nú á rússneska tungu, með lágri en þungri röddu.
blatt”. hélt hann áfrant með nálega ómerkjanlegum j Pálíntt varð hverft við. Maðurinn greip um
úlnliðinn á henni.
ÓLAFUR LÁRUSSON J
,.°g :
BJORN PÁLSSON :
YFIRDÖMSLÖGMENN ♦
Annaat lögf-æðisstörf á íslandi fyrir *
Vestur-IsWndinga. Otvega jarSir og ♦
hús. Spyrjið Lögberg um okkur. ♦
Reykjavik, - lceland t
P. O. Box A 41 X
Dr. B. J BRANDSON
Office: Cor. Rherbrooke & William
1 Tklefhom: oarrvSSO
Opficb-Tímak: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 V ctorSt.
TEI.BFHOHE GARRY f»ai
Winnipeg, Man.
“Jú”.
"Og er ekki gott til matar og drykkjar ])arna?”
"Jú”, svaraði Jósef með ákefð. "Það er nú
Dr. O. BJOR\SON
Office: Cor, Sherbrooke & Wíllíam
Díi.kphonki garrv 3SÍ»
Officetímar: 2-
-3 og 7—8 e. h.
Heimi i: 8te 1 KENWOOD AP’T'8.
Maryland Street
tki.kphone: garry rea
Winnipeg, Man.
. þjósti.
ið undraland gat þetta verið! Þarna vortt engir her-jáfram göttina fram hjá tveimur þverstrætum, því í “Hræddir!" hrópaði Simon. “Nei! En maður
meitn, engin upjthlaup, og ]>eir einir lögð.u fé tiljnæst beygðu, þeir til vesturs út á auða sléttuna. En kemst ekki inn ttm lokaðar dyr.” *
kirkna, sem kærðu sig um ]>aö ! Hann spurði vand-jer þeir höfðu gengið litla liríð, benti Símon á dökka
Icga að Mennóníta-hylendunum. ltvar þser værti, hvaðíkofaþyrping nokkra, sem skar mjög af við drifhvíta
þær væru sÍEóraf, livernig fólkið væri. og um alt, er mjöllina. ~
]>að snert;. En ]>egar farið var að spyrja hann um "Þarna". sagði hann brosandi, “er litla— Rúss-
sjálfan hann, og }>að sem honum kom við. þ’i varðjland.”
hann alt í eitni bljóður. Hann var allra þjóða maður.! "Þetta er ejcki Rússbnd", sagði Jósef. "|)etta er
sagði bann. Hann væri að ferðast sér t:l skemtubar Gálizía.”
og til að afla sér Jækkingar. Það gæti fariö svo aö! Ókunni maðurinn nam staðar og leit á kofana;
hann settist einbvern tima að í þessu landi. en núnajjiví náest lét hann augu hvarfla út að sjóndeildarhring,
vrði ]>að ekki. .Siðan ]xignaði hann. lét höfuð’ð sígajyfir skínandi sléttuna, bleikleita hér og hvar og roöna
n.ðtir á bringu, og þannig sat hann þangað til járn- gulli hinnar hnigandi kveldsólar. Siðan benti hann á
brautarþjónn fór um lestina og hrópaði: "Winnipegijkofana og sagði: ‘Þetta er Canada. En þarna”,
(æstaskifti i allar att.r! Þa stóð útlendingurinn.upp. sagði hann. og ve’faði hendinni út yfit* sléttuna, “er
“Óne:. en langar ykkur ekki í veizluna, dansinn
og ölið?" s])iirði ókunni maðurinn. “Eg skyldi fara í
þessa veizlu sjálfur. cf eg væri ekki ókuimugiir hér.”
Eg’ skyldi fara, ef eg þekti brúðtirina."
•'Við skultim fylgja þér þangað. bróöir,” sagði |
Jóse'f með át.fð. “\Snir okkar fagna þér ]>ár.”
Enn var hik á Símoni.
"Mér er ekkert unt Rósenblatt."
"En Rósenblatt e * nú orðinn drukkinn". sagði
ókunni maðurinn.
“Nei, það verður liann ekki". svaraði Símon.
"I fann vérður ekki drukkinn, ]>ar sem mögulegt er að
græða skildinga.”
“En er ekki veizlan ókeyp:s?”
“Jú, veizlan er ókeypis, en þó eru pen ngar altaf
“Kyr!” sagði hann. "Segðti ekki nokkurt orð.
Pálina.”
Konan fölnaði ■ undir óhreinu, blökku andlitshör-
tindinu.
“ITver er þetta?” leið hljótt fram af skorpnum
vörum hennar.
“Þú veist að það er Michael Kalmar. maðurinn
þinn. Komdu. F,g bíð ])in fvrir ntan kofarin. Segðu
ekki neitt viö neinn.”
“Þú ætlar að- drepa mig", ságð' hún, og feitur
skrokkurinn á henni titraði af þróttarskorti.
“Fussum fei! Gyltan þín! Hver skyldi kæra
sig 'Um að drepa gyltu? Komdu nú, segi eg. F.ngan
undandrátt.”
Dr. A. Blöndal,
806 Victor St.,
á horni Notre Dame Avenue
TalsímiGarry 1156
Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h
Vér leggjuni sárstáka Aherzlu 6 aá
selja e.tir tdi-Hknptum I.-Pkria
Hln beztu mrS:. sem hægt er að tk,
eru notuft elngöngu. pegar þér komllí
með (orskriptina til vor, megtB þtj
vera viss um að fá rétt Það sem lækn-,
frinn tekur tll.
COLCÞKCGM & CO.
-Votre Danie Ave. og Slierbrooke 8t.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Glftingaieyfisbi-Af seld.
]>akkaðii- sessunaut simtm dálitvð vfirlætislega. en þó Síbería. En bvað eruð þið?" sjittrSi hann og snéri ’ } eizlunni. I'.ii -ui teðniál, o L1 inúsikkin, sem
hæversklega, fynr leiðhemmgarnar. for , s.ða yfir- ser að monntmum. j leigt Arnú(I. ska]abumbt, hans og fiðlu. og dansmenn-
fralskann-sinn, sem f()ðraður var kimbskinntim. og "Yið ertini frjálsir menn", sagði Jósef. "Við er- jrnjT Verða að borga.”
skrevttur skinnleggingiim, setti upp lambskinns-húfu um Canadamenn." “Ójá, þetta er hygni fyrir sig", svaraði ókunni
stna.ióg váir nú enn þá líkari hermanni, þar sem hann "Við erum Canadamenn", svaraöi Símon, enn j maðurinn. "Hann er klókur karl þessi Rósenblatt.
stóð. heídur en nokkru sinni áður. jhægra. "En béma", bætti hann við, og lagði hötidina 1 ,ann ver('il,r voldugur her 1 borgmm. Hann verðttr
Á vagnstöðvar-pallinum i \\ ’tnhipeg voru mikiljá hjartastað, “bérna er altaf Rússíand, og rússneskt
læti og-troðningur.* Járnbrautarþjónar og brautar-íbræðraþel.”
7 | 1
svemar, æpandi aðvörunar-orð, nuldust nteð litlaj Ókunni maðurinn horfðii hvast á hann. "Eg trúi
ílutningsvagna sina gegnum mannjjröngina. Gistihúsa-
.s.veinar' kölluðu upp nöfn og vistaij-verð á hótelum
jdnuni. Esprcss-ntenn og öku-piltár buöu aðstoð sína
þér”, sagöi hanit. “Enginn Rússi getur gleymt föð-
urlandi sinu. Ekki getur heldtir neinn Rússi gleymt
bróðtir sinum”, og þegar hann horfði yfir sléttuna og
köngur ykkar einbverntíma."
Glampi kom í augu beggja mannanna, við að
heyra þetta báð. “Ójá”, hélt ókunni maöurinn áfrarn.
“hann notar auð sLnn til að gera ykkur að þjónum
sinum. Cattada er nú reyndat* frelsis-Iand, en bér
verða bæði drotnar og þrælar líka.’
Þetta var að grípa á kýlinu, þvi að drotnunar-
, ., , .> * . , i ,, . i, ., -....... , , , . , | girni Rósenblatts var engin ímyndun, heldtir and-
, akafa. Bæjarbuar skeytti, Jæssu engu, eu ruddust ut að eldskyjuðum sjonde.ldarhnngnum, bra fynr 1 j styggiIegur vcrulejki. Það voru miklar bægðir á þvi
fast fram, til að bjoða vtlkomna vin, og ætt ngja. jauguin hans drambþrungnum glampa. j fyHr nokkurn mann að fá góða atvinnu nema fyrir
Þarna var vs og þys og ogangtrr mesti. F.n ókunni Við dyr lítils kofa lét Simon þá nenta staðar. Itilstdii Rósenblatt, sem gerði samninga tim verk handa
maðurinn stóð grafkyr án ]>css að þetta fengi nokkraj “Fyrirgefið, eg ætla að knnngera koinu bróður Galiztumönntim. Yeí gat ]>að verið að menn hefðu
vitund á hann; liann virtjst vera vanur þvi að lendajmins”, sagði hann. ovild á Rósenblatt, eða fvrirlitu hann, en það var
1 havaðasamri mannþrÖng en -kotrað, öð u hvoru Þegar hann'iopnaði hurðina, kom þefjaður gufu- | niennjrnjr voru ÍæstÍ°fS til að fara í
livos-umi augtini til beggja lianda. mökkur rjúkandi í móti, þeim. ókunni maðurinn vejz]una. Hvi ætti Rósenblatt að' standá í vegi fyrir
Smátt og smátt tæmdist vagnstöðvar-pallttrinn. hvarflaði frá, og leit aítur út að sjóndeildarhring, um íjæ'm? Voru þeim ekki vinir Jakobs og önku? Var
Gist húsa-sveinar skálmttðu hróðtigir burt með þá, semjejg og hann sogaði t sig svalt Íoftið í löngum te-gum, j ckki nýkominn gestur velkominn á hvert heimili í
þeir höfðti náð í'; r.i*/>rej.t-menn og öku-sveinar keyrðu hreínsað á þúsund milna langri ferð yfir snæþakta hverfinu, eirikanlega ef gesturinn var mikilhæfur?
af stað með fltitning sinn; að eins. fáeinir menn voru ísléttuna , Símon vildi svaia metnaðargirnd sinni og lagði af stað
eftir. Tveir rrtenn stóðu á öðrum enda pallsins í; «pn llvax er nndarleet'” sapði Irinn “Tú á un(lan heiin a» húsi Páhnu.
v , . . v, , , . . J*n nva0 Petta tr riiKiariegt. sagoi iiann. ju. vísu var óþarft að visa nokkrum veg til æss
sauðskinnstreyjum og nteð lambsktnnshufur a hofði jþ^^ er Rússlaml, það er sama löftslagið, sami himin- \ 1)úss> er vej?laii fór fram i. Söngurinn og háreystin
Óktinni maðtmjm þokaði sér. með hægð, til þeirra. jþl^mjnn, sama sléttan.” gaf ótvíræðlega til kynna, og það um .langan veg,
Meðan liann var að færa sig þetta til, tóku mennirnir Innan stundar kom Símon aftur. 1 hvar. veizlugestirnir vortt staddir, og ]>egar aðkornu-
að horfa á hann. fyrst kæntleysíslega, en þvi næst “Komdti inn”, sagði hann og laut rnjög djúpt. menn nálguðust, mátti enn gleggra þekkja veizltt-
með meiri alvöru. Stundarkorn stóð hann kyr Qg|«Þetta er þitt hús,’ hróðir; við erum ])rælar þmir.” >taðinn' á JÓIksþyrpmpmni vtð dyrnan Þeim Jósef
Itorfði niður eftir götunni, og því næst sagöi ltann eins Þetta var rússnesk vinakveðja. ! °g. S,nK)!1'., v7*.r ^ at mi ’* ‘ tlSm °g mC :
Og við sjaitan sg a russnesku: Flann er a norðan “Nei”, sagði ókttnni maðurinn og rétti snögt út £n l>egar ]>eir ætluöu að fara að gera gestinn
í kveld.,. hönd sína. "í þessu landi eru engir þrælar, guði sé | kunnugan, vat* hann horfinn, og gátu ]>eir hvergi séð
Alt t einu glæddist athygli mannanna tveggja. lof. her ern a]]jr bræður." hann í mannþyrpingunni. Aftur 4 móti rákust þeir
“Og fannfergið er mikið," svaraði annar mað-] -j.j sannarlega erum við bræðtir þínir", sagði | á Kósenblatt, sem réðist þegar á þá.
urinn, um leiö og hann lyfti hendinni upp , kveðju-|Simon, um leið og lmnn féll á kné og kysti á böndma j ‘’HcC™í'". stcn(Inr áfcrðum ykkar h,n«að- Slaf'
. • , , . ' ar.-' oskraði hann fyrirltlega.
y utrettu. “Iæna; kallað, hann t,l konu stnnar, sem | <.j,ar sem ætj6 er fyrjr> þangað safnast emi.rnir”,
"En það mun konta vor, bróðir , svaraði ókunni stóð óframfærin í hinum enda herbergrsins, “hér er j sagíSi einn af fylgjurunt hans.
maðurinn. kominn öldungur bræðrafélagsins okkar.” j .“Eg er kominn til að óska vini mínum Jakobi
Annar maðurinn gekk nú hvatlega til hans, tók Lena gekk nú nær, kraup á kné og kysti á útréttu i Wassyl til hamingju , sagði Símon meö lágri röddu.
í hönd hans og kysti á hana. höndina. ' j >Já* náttúrlega”, gullt, við margar vingjamlegar
. 1 . . . j I raddir. Og ])vi skyldi hann ekki gera það? Það
“Heimskmgi! svaraði okunm maðunnn, kipti aö: “Komdu Margrét", sagðii hún. og togaði í sex [ er hárrétt'af honum.”
sér hendinni og sk'maði í kringum, sig á vagnstöðva- ára gamla dóttur s'tna, ‘ komdu og heilsaðu meistar-
])allinum. “Sá björn sem veiðir á bersvæði, verður anum.”
Dropinn.
Hann stóð svo einmana og stgrnmnim kveið
að stráinu kropinn.
Hann hafði ekki orðið á ljósgeislans leið —
litli regndropinn .
llann draup |>jirna niður á stráskygðan stað
og stóð þar ófundinn.
Geislanna drotning ei, gætti’ honutn að
er gekk hún um ktndinn.
Hún sveipaði dropana huldugulls hjúp
og hóf þá til skýja.
Þeir liðtt í regnbogans litstrauma djúp,
á ljósvængnum hlýja.
Þeir hurfu í skínandi glitljóma glóð
um geisla-hlið opin.
En eftir á stráinu cinmana stóð
atimingja dropinn.
Hann snéri mót ljósinu bólgnum regn-barm
af hálvindunt skekinn.
Það lá við hann springi af helkulda harm
því hann var ei tekinn.
Hann gat ekki hreyft sig, hann gat ekki spurt
gleytndur af vinum.
En þvi kont ei geishnn að bera hann burt
með bræðrunum hinum ?
Og draumeyga kvöklið brá dulrúna hring
um drapa-Iegg grannan.
og húmþrttngni** skttggarnir krtijnt í kring
hver-eftir annan.
Sofnaður þrösttir sig hjúfraði á hlyn
og höfði draup smári,
en einmana dropinn sem aldrei sá skin
varð að daggar-tári.
Huld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724J 5'argent Ave.
Telephone A'herbr. 940.
( 10-12 f. tn.
Office tfmar < 3-6 e. m
( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Slreet —
WINNIPEG
tklbphonk Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG.
Portage Ave., Cor. Hargrave St
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr, Raymond Brown,
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
háls-s j úkdóm um.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7282
. Cor. Donald & Portage Ave.
Heima kl. io— 12 og 3—5
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
sel>>r líkkistur og annast
sm útiarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Ta s He mili Garry 2151
Officc „ 300 og 375
“Jakob Wassyl kærir sig um hvorugan ykkar
Itingað”. æpti Rósenhlatt upp yfir a’la hina.
Margrét litla faerði sig nær, og rétti höndina, en I 'Hver heldur hér uppt svörum fyrir Jakob
W'assyl?” heyrð:st nú hrópað. Það var Jakob sjalf-
skjótt vekldur sjálfur.”
“Hæ, hæ,” skrikti hinn maðurinn stundarhátt,,]eit framan j ókunna manninn iipplhsdjörf, en þó hálf- I Wassyl?" nú hrÓpaÖ' Þ* ... , .
"hér í landi eru engir á veiðum, bróðir.” smeyk. i nr> standandi í dyrunum, rennandi sveittur, kafrjoð-
„TI ■ -i • * ■ a. ’ , ; ur af dansinum, og hreifur af öli og unaðsemdum
He'mskmgi sag«, okunm maSunnn altur i “Skammast., þ,n! Skammastu þí„ r sagSi I.ena 1 ,mB|i , ,insS Penna dag aS minsta kosti var
lágum en alvarlegum rómi. "Hvar sem dýr eru, þar.i ofboði. “Krjúptu á kné! Krjúptu á kné!” ; jakob hæstráðandinn. “Hvað sé eg?” spurð: hann
eru einhverjir á veiöum.” j ’ “Hún kann ekki að heilsa”, sa.gði faðir hennar í ennfremur, “eru héT ekki komnir vinir rnínir, þe'r
“Hvaða greiða getum við gert? Hvers æskir afsökunarskynii og brosti. ' símon Ketzel og Jósef Pinkas?”
Lögbergs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞV(
AD GERAST KAUPANDlAD
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
S. A. SIGURD80N
Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSS0N & C0.
- ■ " -—1—
BYCCI|4CAIV|E)4N og F/\STEICN/\SALAB
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
HOLDEN REALTY Co.
Ðújarðir og Bœjarlóðir keyptar
seldar og teknar i skiftum.
580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022
Rótt við Sherbrooke St. Opið á kveldin
FRANK GUY R. HOLDEN