Lögberg - 15.01.1914, Page 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JANÚAR 1914.
Komið fyrst til vor
eftir gleraugum
Kodaks og lindarpennar.
Vér höf%am sérstaklega lagt stund á
að velja |>ennan varning og getum
veitt yður þaö bezsa fyrir lægsta
verð.
Limited
H. A. NOTT, Optician
313 Portage Ave.
Notið tækifœrið.
Allir þeir sem kaupa
vörur í búð minni eftir 1.
Janúar fyrir peninga út í.
hönd fá
5 prct.
afslátt af dollarnum
B. ÁRNASON,
Sargent og Victor. St.
Talsimi: Sherbrooke 112 0
Ur bænum
Um helgina kólnaði nokkuö í
veðri, snarpt frost á sunnudag um
20 stig, mesta frost á vetrinum.
Hlýrra aftur á mánudag og
þriöjudag, þó heiöskýrt hafi veriö
og bjartviöri
17. Desember siðastl. gaf séra F.
J. Bergmann saman i hjónaband,
aö heimili sínu 259 Spence stræti,
þau Christian Gogel og Maude
Kmma Hodginson, bæöi frá Wpg.
25. Nóvember síðastliöinn voru
þau Thomas William Jacklin frá
Brandon Man. og Sigríður Ein-
arsson frá Winnipeg, gefin saman
í hjónaband. Séra F. J. Berg-
mann gaf þau saman, aö heimili
sínu 259 Spence St.
TIL JOLAI
BLÁ-STÁL
Victoria Range
Nú aðeins
$28.75
FRAM AÐ JÖLUM hef eg ákvarð-
a8 að selja atlar matreiðsluvélar með !
stórum afföllum fyrir peninga ót í hönd
eða 30 Jaga tima til áreiðanlegra við-
skifta vina. Eg heli tólf mismunandi
tegundir úr að vefj*. Pöntunum utan-
af landi sint aama dag og þær koma ef
borgun fylgir.
Skrifið eða Fónið
B.
j
Hardware Merchant
Weilington og Simcoe, Winnipeg
Phone Qarry 21 90
KJÖRKAUP
á prjónapeysum karlmanna
og barna
og þykkum nærfötum til vetrarbrúks, Prjónapteysur
karlmanna frá.....85c. til $5.00
R. J. MERCER,
670 Sargent Avenue, Sargent Block.
M. Markússon
LES upp frumsamin kvæði, gam-
ans og alvarlegs efnis, i Good-
templara húsinu í Sclkirk, föstu-
daginn þann 16. þ. m. Samkoman
byrjar kl. 8 aö kveldinu. AHir
velkomnir.
Inngangur 25 cents.
WONDERLAND
IIZONA'
Hernaðarsýning
í fimm þáttum
Nafnfrægir
leikarar
Fimtudag
Og
Föstudag
Farið ekki á mis við það sem sýnt verður í næstu viku
CHELSEA 7750
X*H"H,+4MH,'H,4,+++++4,+++,i''H,+X
fShawsl
+ J
| 479 Notre Dame Av +
JL, Í,rtlr|.rl1rtf.ftnrlirL -t- « >- -t- -•- -1--*--•- -É- J- ■- -i- -i- +
rTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT ,
+ Stærzta. elzta og J
bezt kynta verzlun +
+ meö brúkaöa muni +
$ í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur +
keyptur og seldur +
Sanngjarnt verö. +
Phone Garry 2 6 6 6 |
KENNARA vantar aö Geysir-skóla,
nr. 776, frá i. Febr. til 30. Jóní 1914.
Umsækjendur tiltaki kaup og menta-
stig. Tilboöum veröur veitt móttaka
af undirrituðum til 15. Jan. 1914. —
Bifröst P.O., 19. Des. 1913, JÖN
PÁLSSON, Sec.-Treas.
Þegar VEIKINDI ganga
* hjá yður
þá erum vér reiðubúnir að láta >ð- ♦
ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. 4-
Sérstaklega lætur oss vel, að svara ^
meðölum út á lyfaeðla.
Vér seljum Möller's þorskalýsi. 4
E. J. SKJQLD, Druggist, :
Talt. C. 436> Cor. Welliqgton t* Simcoe -f
t»++++++++++-f +♦+♦+♦+++:
0br í au (jbmpanu
IMCORaORATID IOFO ----- --- —---- ^
B. BURSIDOI. ITORII COMMISSIC
JANUAR SALAN
Frábœr kjörkaup í öllum deildum
GÁIÐ AÐ RAUÐA MIÐANUM
Ótraustur er ísinn sagöur á
Rauöá á móti gasverkinu , vegna
hins volga vatns er þaðan er veitt
út i ána. Víða á báðum ánum er
ísinn sagður ótraustur, enda ekki
að furöa, jafn væg og frostin hafa
veriö 1 vetur.
Maður nokkur pólskur hér í
borg var dæmdur i þriggja mán-
aöa fangelsi fyrir aö bera á sér
skammbyssu.
A gamalárs-kveld síðastl. gaf
séra N. Steingr. Thorláksson sam-
an í hjónaband, aö heimili Mr. og
Mrs. Chr. G. Finnsson, 193 Eugene
hér i bæ, þau Stefán Tryggva
Johnson og Ingólfínu Guðnýju
Eiríksson. Brúöurin er systir Mrs.
Finnsson, en brúöguminn sonur
Tryggva Johnson roadmasters i
Selkirk. Heimili ungu hjónanna
veröur í St. Vital.
Að heimili Lofts Jörundssonar hér
i borg, gifti séra F. J. Bergmann
24. Nóv. síðastl. þau Jens Július
Eiríksson og Ragnhildi Hansdótt-
ur frá Lundar.
VINNUKONU vantar á gott
heimili, til innanhús - verka.
Verður að geta talað ensku.
Spyrjist fyrir að 39 Purcell Ave,
fyrir sunnan Pörtage ave., gegnt
Maryland St.
Herra Þórhallur Blöndal hef-
ir sezt aö i St. James og stundar
þar rakara-iðn. Rakstofa hans er
á horni Rosebery og Ness stræta.
Mr. Blöndal hefir rekið þessa iðn
síðastliöiö ár og staöið fyrir rak-
stofu, er hérlendir menn eiga, og
fær gott orö af þeim sem viö hann
skifta, fyrir Hpurleik og gott verk
Maöur framdi sjálfsmorð að
nafni James Arnold, er bjó um
fimm milur norðaustur af Baldur
Man., rúmlega fertugur aö aldri,
vel staddur efnalega og vel metinn
af nágrönnum sínum, og vita menn
ekki hvað hann setti fyrir sig. C.
H. Isfjord fann likið og geröi yf-
irvöldum viö vart. Hinn fram-
liðni var vel kyntur meöal íslend-
inga, er oss skrifaö frá Baldur.
Paul Johnston
Real Estate
&
Financial Broker
312-X14 Nanton Buildlng
A horni Maln og Portage.
Talsimi: Main 320
Enn eru ófundnir menn þeir er
myrtu hinn danska mann Alex
Helbo í fyrri viku. Nokkrir mis
indismenn voru teknir fastir, vist
einir sex grunaöir um glæpinn, en
við nánari rannsókn þykir í ljós
leitt, aö þeir hafa ekki átt neinn
þátt '1 þessu glæpatærki, og þeir
sem þaö frömdu ganga enn lausir
aö því er frekast er kunnugt.
Stúlkurnar i Skuld ætla aö halda
pie-social miövikudaginn annan
en kemur, þann 21. þ. m. Menn
eru beðnir aö fjölmenna.
SNOWDRIFT
BRAUÐ
er vel bakað brauð, alveg
eins í miðju eins og að utan
Ejt létt í sér og bragðgott,
og kemur það til af því
að það er búið til í beztu
vélum og bakað í beztu ob -
um.
5c brauðið
TheSpeirs-Parnell
Bakine Co. Ltd.
Phone Garry 2345-2346
Pappfr vafin utan um kvert krai;S
Herra Gestur Oddleifsson var
hér á ferð og lét vel yfir Höan
manna i Árdals bygö. Sleðafæri
kom þar fyrir seinustu helgi og
uröu menn þvi fegnir. Um 40
manns lætur Gestur nú vinna i
skógi og á liann þvi mikið undir
tiöarfarinu.
Miss Jónasson. dóttir Bjarna J.
i Gull Lake, Sask., var hér á ferö
um helgina, á kynnisför til frænd-
fólks sins í Dakota.
Hernaöarsýningar fara fram á
Wonderland þessa viku meö söng
og tveim gamansýningum er alt
stendur yfir 'i nálega tvær klukku-
stundir. Lesiö auglýsingu frá því
leikhúsi á öörum staö.
Hinn 7. þ. m. voru þau Guö-
rnundur Ó. Einarsson og Ragn-
heiður Elín Schram, bæði frá Ár-
borg Man.. gefin saman í hjóna-
band. Séra F. J. Bergmann gaf
þau saman aö heimili Sveins
Pálmasonar aö Agnes stræti hér
i borg.
Vegna ofbeldisverka sem fram-
in hafa veriö hér i borg, einkanlega
upp á síökastiö, hefir Deacon
| borgarstjóri taliö nauðsynlegt að
hert væri á reglum og lögurn viö-
I víkjandi eignarhaldi og umráöum
manna á vopnum hór i borg. Merg-
urinn málsins er sá, að enginn ætti
aö hafa leyfi trf aö hafa vopn,
svo sem skrffnmbys.su jafnvel í
heimahúsum, nema vopnið sé lög-
skráð iæigu hlutaöeiganda, og hann
hafi greitt ofurHtiö leyfisgjald
fyrir.
t ráöi er aö bvrjaö veröi á laug-
ardagsskólanum svo nefnda hinn
17. þ. m., á laugardaginn kemur.
Forstööu skólans hefir tekið aö
sér Baldur Jónsson B. A. Allir
íslenzkir unglingar eru boðnir og
j velkomnir á skólann eins og aö
undanförnu. Kenslan ókeypis.
Annars itarlegar ský-rt frá tilhög-
un skólans i ritgerð frá forstööu-
manni, sem hirt er annars staðar
hér '1 blaöinu.
Minneota Mascot segir frá því
9. þ. m. aö séra Fr. Friðriksson
hafi þá verið fyrir skemstu kom-
inn til Minnesota frá Kansas City
Mo. af alríkja þingi Y. M. C. A.
Jónas Hall og Guðni Helgason
frá N. Dak. voru staddir hér á
þriöjudaginn. Góö tið, snjólaust,
aö eins grátt í rót.
Herra A. S. Bardal fór til Morden
bvgöar eftir helgina og stofnaði þar
nvja Goodtemplara stúku, sem heit-
ir “Stjarnan”. Meðlimir 24 alls.
Þessir eru fyrstu embættismenn:
Æ. T.: T. J. Gíslason,
V. T.: Rena Ámason,
Kap.: J. B. Johnson,
Rit.: A. S. Árnason.
A.R.: Árni Thomson,
F. R.: Lína Árnason,
Féh.: T. Ó. Sigurðsson,
Drótts.: Odda Gíslason.
A. D.: Salla Olafsson.
I. V.: Halli Olafsson,
Ú. V.: EIis Helgason.
G. U.T.: Anna Bergvinsson,
F.Æ.T.: Sara Olafsson.
U.: J. S. Gillies.
Mjólkurbú til sölu
Ágætt mjólkurbú í góöum stað fast vi8 Winnipcg-borg, þar með 4 lot,
hú«, fjóa ög mjólkurhú8, 22 kýr, I keyrsluhestur, vagn og sleði, ásamt öllu
mjólkursölu úthaldi. alt í góðu lagi og gefur af sér mikla peninga. Verður
selt rímilega og með þægilegum skilmálum. Góð eign jafnvel tekin í skiftum
sem part borgun á sanngjörnu veröi.
Frekari upplýsingar gefur
G. J. Goodmundson,
Tals. G. 2205
696 Simcoe St.
Edward Christensen lézt í
Chicago föstudaginn 9. þ. m. og
fór jaröarfór hans frarn á þriðju-
daginn var. Hinn framliöni var
sonur Sigrjöar Jónsdóttur frá
Elliðavatni, systursonur Mrs. J.
Th. Clemens liér í borg, maöur á
bezta aldri, um 35 ára gamall.
Hann var giftur konu af amerisk-
um ættum og var hjónaband þeirra
barnlaust. Ættingjum hins látna
hér í borg var simuð andlátsfregn-
in frá Omaha, um helgina.
Sunnudaginn 18. Janúar veröur
guösþjónusta haldin i samkomu-
húsinu á Leslie kl. 1 e. h. fseinn
tímij. Eftir guösþjónustu heldur
Kristnessöfnuður ársfund sinn.
Ýms árfðandi málefni fyrir fund-
inum. Æskilegt aö safnaðarmenn
sæki hann vel.
H. Sigmar.
Þann 5. þ. m. voru eftirfylgj-
andi meölimir stúkunnar Vinland,
— C. O. F.—, settir inn í embætti
fyrir áriö:
C. R.: Páll S. Dalman.
V. C. R.: Kr. Kristjánsson.-
R. Sec.: Guöjón H. Hjaltalin.
F. Sec.: Gunnl. Johannsson.
Treas.: Kr. Goodman.
Chapl.: Guöm. Lárusson.
S. W.: Stef. Baldvinson.
J. W.: Stef. Pétursson.
S. B.: Krist. Hannesson.
J. B.: Stef. Johnson.
Viö áramótin haföi stúkan 96
meðlimi. Fundi hefir hún fyrsta
mánudagskveld hvers mánaöar j
Goodtemplarahúsinu á Sargent
Avenue.
G. H.
$8.50 Otterkragar karla
er seljast á $3.25
Stórir svo að ná upp á hvirfil, úr
völdum dökkbninum skinnum, og má
hneppa þeim af og á. Loðskinnin eru
góð og þola vel og skýla vel eyrum og
nefbroddi. Voru á $8.50. QT
Þessa viku á... . . .
$4.50 sauðaullar rúmteppi
þessa viku á $2.48
Óvenjulega stór, úr hreiuustu ull,
yzta borðið úr fögrum dúk mjög lag-
lega prýddum. Dýnur þessar flugu
ört út á $4.50. Qyi
Þessa viku meðan endast . .
A öðru lofti.
50c til $1.00 Parísar slör
25c yarðið
Alla vega afgangar, frá til 6 yards
á lengd, nýjustu frönsk silkislör, svört,
rnuð, livít og svört, bleik o.s.frv., með
Chenille, Tuxedo og hairline sniði.
Yoru á 50c., 75e. og $1 yardið.
Þessa viku yardið á........
25c
Lítið volkuð teppi
Hvít ullarteppi á tvöfalt rúm, frá
enskum, skozkum og canadiskum verk-
smiðjum. Voru áður $6.00 til $12.00
parið. Þessa viku má (JM IQ 4-jl ÚJQ C7
velja úr þeim fyrir . . Lll ulJiUi
$25-00 ‘BridalRose’ borð-
búnaður á $1 8.50
Úr fögru austurrísku postulíni, með
harðri skel, ljómandi fallegri og vel
prýddir með smágerðum blómum og
gyltum röndum. Vanaverði
$25. Þessa viku.
$18.50
Ullar Cashmere sokkar
karla, 5 pör á $ 1.00
Vel prjónaðir, úr svartri Cashmere
ull og sterkuin hælum og tám, sam-
skeytalausir. Slíkir sokkar seljast
alstaðar á 25e parið. d»| nA
Söluverð þessa viku 5 pör á yI»UU
Ullarpeysur karla $5.00
Þetta eru ekki peysur eins og geng-
ur og gerist, heldur þær verðmætustu
og beztu, sem vér eigum til. Prjónað-
ar úr ágætu ullarbandi, háar í hálsinn
og tvíhneptar. Betri peysur fást ekki.
Bláar, gráar, bleikar og þar AA
milli. Þessa viku.....ipD.UU
$1.00 til $2.25 karla vetl-
ingar á 7 5c
Góðir vetlingar til útiverka, þolgóð-
ir skjólvetlingar, bæði fingra og bol-
vetKngar úr kálfskinni, múldýra, hesta
og geitaskinni, með fóðri og án. Hafa
selst á $1, $1.50, $1.75, $2 og
$2.25. Þessavikuá...........75C
Jersey búningur drengja $ 1.50
Prjónaðir úr ensku warsted bandi, hlýir og skjólgóðir,
Jersey hnappar í hálsinn; buxurnar styrktar með sateen
taui; jiokkalegur og hentugur vetrarbúningur handa
drengjum ; stærðir 18 og 20. Litir ýmsir: brúnn, navj’,
cardinal og grænn. d»1 r|\
'l’akið þá þessa viku fyrir.........Y * •
Borgfirðingafélagið hélt aðal-
fund sinn io. þ. m. Þá voru kosn-
ir embættismenn fyrir þetta ár, og
fór kosning þannig: Forseti Jó-
hannes Sveinsson (endurkosinn),
ritari R. T. Newland ('endurkos-
innj, gjaldkeri Sveinn Pálmason,
meðstjómarmenn S. D. B. Steph-
ansson og Ólafur Bjarnason; yfir-
skoðunarmcnn fyrir skýrslur og
reikninga embættismanna fyrir ár-
iB voru kosnir þeir sömu og i
fyrra: Sveinbjörn Arason og Frið-
rik Björnson.
Fé'lagiö hefir lítiö látið á sér
bera ennþá, þaö er ungt, rúmlega
ársgamalt; en þaö vill veröa stórt
og njóta langra lifdaga og láta gott
eitt af sér stafa. — Þaö hefir samt
farið af staö meö að kosta útgáfu,
kvæöa skáldsins “Þorskabits”.
“Þorskabítur” er oröinn velþektur
af kvæöum sínum, er út hafa
komiö i blööunum. Viö erum viss-
ir um að þau seljast fljótt og vel.
Þau veröa komin á markaöinn
þetta ár, það er veriö aö prenta
þau núna í Reykjavík. — Meira
um þetta eins fljótt og við fáum
nýjar fréttir.
Nefndirn.
GARLAND & ANDERS0N
Árni Anderson E. P. Garland
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambers
Phone: Main 1561
Herra Benedikt Lindal, sem um
nokkur ár hefir unniö á skrifstofu
Coast Lumber Yards Ltd., hefir
segt upp stöðu sinni og gengið i
samband viö fasteignasölu félagið
Thomas Wright & Co. aö 509 Mc-
Greevy Blk. Hann mælist vinsam-
lega til þess, að íslendingar hér í
horg, unni-honum viöskifta. Fón
númer hans er Main 2949.
Miklar birgftir af beztu vetrarfata-
efnum. Föt búin til eftir máli hjá
The
Kíng George Tailoig
Company
866 Sherbrooke St. Fón G. 2220
WINNIPEG
236 King Street,
W’peg. Zl\%2S90
J. Henderson & Co.
Eina ísl. skinnavörn búðin í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum meS hútSir og gærur og allar sortir af dýra-
skinnum, einnia kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum
hæsta verö. Fljðt afgreiðsla.
VÉR ÓSKUM við-
skiftavinum vorum
og í lendingum yf-
ir höfuð, Gleðilegra Jóla
og farsæls Nýárs.
S. 0. G. Helgason,
PHONE SHER. 850
530 SARGENT AVE., WJPEG
Góð sápa
er auðfundin, ef leitaö er á réttiun
stað. Komið hér og vér skulum gera
yður ánægð. — -Reynið binolia Baby
Soap, hina beztu handa börnum og
fullorðnum. 25C. staukurinn.
FRANKWHALEY
llreamption TOruegtat
Phone Sherbr. 258 og 1130
Homi Sargent og Agnes St.