Lögberg - 12.03.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ 1914.
J. A. BANFIELD
Bvrgir heimilin aö öllum húsgögnum
492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580
Alllr stakir húsmunir.
FVKNJTURE
ÆVPH0L5TERED
Allir húsmunir, sem orð-
ið hafa eftir og húsbúnaður
sitt af hverju tagi, eftir Fe-
brúarsöluna verða að seljast
fyrir hvaða prís sem fæst til
þes» að rýma fyrir nýju vör-
unum í vor.
Ef þér þurfið á einum grip
eða húsfylli að halda þá
reynið oss, engin kaup of
smá, engin of stór.
Gjaldfrestur ef viil.
Fyrir peninga út í hönd,
eða með afborgunum
handi, og var tali'S sennilegt að þing-
rð nnindi veita hana.
No. 15 og 16, um afslátt á fargjöld-
um og flutningi á vörum var ekki
sett í lögin, en gert að fastri og á-
kveðinni fundarsamþykt, meö þeirri
breytingu einni, að vanalegur af-
sláttur verði veittur þeim viöskifta-
vinum, seni flytja árlega meS skipurn
félagsins vörur sem krefjast 5 þús.
króna flutningsgjalds eða mcira.
MáliS stendur þá svona: aS 17
breytingartillögum höfum vér fengiö
framgengt öllum. nenta þeim tveim-
ur, sem ríkislögin banna, og annaö
þessara tveggja er liklegt aö veitist
meö Jtingsamþykt í Júní næstk.
Næst gat herra Bildfell ttm ráön-
ingu framkvæmdarstjóra, sem er
Emil Nielsen, sem verið hefir i þjón-
ustu Thore-félagsins í mörg ár, og
af öllum talinn hæfasti og ágætasti
maður til þessa starfa. Nielsen á-
samt Sheffinberg skipbyggingameist-
ara, er talinn er með nafnfrægustu
mönnum í sinni grein í Evrópu, og
annar valinn vélfræöingur, eru þegar
farnir til útlanda tit þess aö sjá uni
byggingu þessara tveggja skipa, sem
félagiö hefir þegar pantað, og eiga
aö vera að öllu hin vönduðustu, enda
nokkru dýrari en upphaflega var
tetlað. Skal annaö skipiö kosta 580
þús. krónur, hitt 500 þús. Til þess
aö mæta þessunt kostnaöi tekur fé-
fagiö um hálfrar milj. króna lán í
Hollandi meö 5 prct. vöxtuni. Ann-
aÖ skipanna veröur bvgt í Danntörku
°g ef til vill bæöi.
Stjórn íslands hefir keypt hluti i
félaginu fyrir 100 þús. krónur, sem
Síefur henni 4 þúsund atkvæöi á
fnndum félagsins. Þess utan teggur
stjörnfn fTT 30O ]>ús. krónur tit þess
ítÖ kaupa 2 strandferðaskip, er veröi
hennar eign en starfrækt af félaginu
t»g nteö því árlegu tillagi úr lands-
sjóði sent uni semst milli stjórnarinn-
ar og félagsins.
Skip félagsins eiga að veröa full-
gerö til starfa, annað í Marz 1915,
hitt í Júní sama ár.
Svo er reiknað, að hlutafé félags-
ins strax í byjun veröi 700,000 kr.;
þar af frá landssjóði 100,000, frá is-
tenzkum hluthöfum 400 þús. og frá
Vestur-ísl. 200 þús. En svo samdist
herra Bildfell viö stofnfundinn, að
Vestur-lsl. skuli jafnan hafa þriðj-
ting atkvæöa á öllum fundum félags-
ins, og var þaö gert aö föstu lagaá-
LvæÖi, en meö því skilyröi þó, að
Vestmenn taki tiltölulegan þátt í
þeirri aukningu höfuöstóls félagsins
sem framvegis kann aö veröa gerður
tða ákveöinn.
Herra Bildfel! kvaö þaö yfirlcitt
t'ggja á meðvitund manna á íslandi,
aÖ félagsmyndun þessi sé mesta á-
huganiál sem íslenzka þjóöin hefir
haft á dagskrá i sögu hennar allri,
°g svo er sú sannfæring sterk ineöal
a"ra flokka þar, aö jafnvel fátækar
e*dcjur og fjölskyldu verkamenn, sem
Ultl mörg liöin ár hafa verið aö reyna
a® safna fáeinum krónum árlega í
■’Parisjóö, drógu nú út hvern eyri, er
þe'r áttu þar, og lögöu þannig al-
eigu sina í félagið: og vfirleitt hefir
PJóðin tekiö miklu nær sér fyrir
I^tta niál en alment er vant aö vera.
*'Us og sést á því, að af þeim 340
Juis. króna hlutum, sem búiö er aö
’aupa á íslandi þegar fundurinn var
var haldinn, voru strax uppborgaöar
•t25 þús. krónur. Þjóðin er einhuga
l,m ag fá umrág yfir sinum eigin
^glingum og aö gera alt sem í henn-
ar valdi stendur til þess aö trvggja
PaÖ aö fyrirtækiö hepnist.
t*ess gat Bildfell enn fremur, aö
svo vasri vandaö til kosninga í stjórn-
jrnefnd félagsins, aö ekki þyrfti aö
pttast vanrækslu í embættisfærslu
I'eirra manna. Eins heföi veriö
vandaö ti! þeirra þriggja manna, sem
osnir hefðu veriö til þess aö yfir-
s oöa reikninga félagsins.
, h'yrir hönd Vestur-íslendinga voru
osnir i stjórnina þeir Halldór yfir-
r ornari Daníelsson og Jón Gunnars-
s°ri kaupmaöur.
Aörir nefndarmcnn voru kosnir
tessir; Sveinn Björnsson yfirdóms-
pgrnaöur, Garöar Gíslason kaupm.,
p'ggert Claesen yfirdómslögm., Jón
ornsson kaupm. og ólafur Jónsson
kauÞmaður.
^ fargt annaö fróðlegt var í ræöu
Sv ra Hildfells, sem öll féll fundinum
læt' Ve' ' hann vottaöi þakk-
bar Slt- m.e® ÞV1 a® hvert manns-
•^l f , a fætur og meö miklu lófa-
*Ýst' anægju sinni meö erind-
lsl°h Bildfells.
AÖ siöustu gáfu sig fram eftir-
fylgjandi 40 manns til þess aö rita
sig fvrir hlutum í félaginu.
B. L. B.
kr.
Hjálmar Gíslason................100
John Swanson....................100
Eiríkur Sigurðsson .............100
Hallur Magnússon................400
Miss C. Anderson................100
Miss Elízabet Sigurðsson . . . . 100
Símon Johnson...................500
Stefán Sigurösson...............100
F. Filippusson..................100
Rúna Thorsteinsson..............100
B. Thorlacius...................300
Patric Dagbjartarson............100
Thórður Bjarnason...............100
S. Sveinsson....................100
Steindór Jakobsson..............100
Guöjón Skaftfeld................300
S. F. Ólafsson..................500
Símon Símonsson.................100
A. S. Bardal....................750
Friðlundur Jónsson..............500
Bjarni Magnússon................100
Halldór J. Eggertsson...........100
Halldór Metúsalemsson...........250
Sigurjón Ólafsson...............100
Siguröur Sveinbjörnsson.........400
Guðm. Stefánsson................100
Fred. Swanson...................100
Skúii Bergmann..................200
! I S. Bardal...................500
Rögnvaldur Guöbertsson..........100
B. D. Johnson..................200
Mactías Thorsteinsson...........100
Barni Finnson...................200
Svcinbjörn Árnasoti.............300
Otto Kristjánsson...............100
Raínkell Bergsson...............100
Stefán Baldwinson...............100
Jóhannes Jónsson ............... 25
Ssemundur Björnsson.............100
Óli Bjarnason...................250
C. Thorláksson..................100
G. Eggertsson.................1,000
Eggert Johnson..................100
Samtals...........9B75
Áöur auglýst..............173,225
Nú alls 182.400
Mestir veiðifuglar.
Af ölium íuglum er Pelikaninn
einna ötulastur til veiöa, enda
mjög lystugur, þarf lika mikils
meö, því aö hann er á stærð við
álft. Þeir fuglar finnast í flest-
um álfum heims, en hvergi er
væntanlega eins mikiö af þeim og
við Mexioo flóann og meöfram
vesturströnd Suður-Ameríku, eink
um í Peru. Feröamenn, sem þar
fara um á gufuskipum, hafa mikiö
gaman af aö horfa á fuglagerið,
því að margar miljómr sveima þar
um, bæöi i lofti og á sjó. máfar,
endur og sundfuglar alskonar, og
einkum pelican-fuglinn, stór og
státinn. í sjónum er engu síöur
líflegt en í loftinu, þar synda fisk-
ar í stórum torfum og sér á ugga
viö ugga; þeim er háski búinn,
bæöi að ofan og neðan. Fuglarn-
ir miöa úr loftinu og steypa sér
alt í einu einsog elding niður í
sjóinn, hverfa um fáein augnablik
og koma svo upp aftur meö fisk
í nefinu. Pelican-fuglinn steypir
sér þrjátíu til fjörutiu fet, og þeg- j
ar hann kemur í sjómn, verður j
skellur mikill og gusumar standá j
í háa loft. Þelr eru gráðugir og !
ásæknir aö afla sér fæöunnar og
kafa aftur og aftur. þangaö til
pokinn, sem þeir hafa unudir nef-
inu, er orðinn alveg fullur, og eru
þá stundum svo þungir á sér, er
þeir hafa kyngt sig fuilla og fylt
poka sinn, aö þeir geta ekki tekið
sig á loft og liggja á sjónum, þar-
sem þeir eru komnir, þangaðtil
þeir em búnir að melta eða æla
'nokkru af ætinu. Selir og sæljón |
eru líka önnum kafnir að veiða j
sér til matar i fiskatorfunum, og
gljáir á skrokka þeirra er þeir j
koma upp til að anda eöa reka
uppúr bam eða hrevfa á á eltingar-
kik við fiskinn.
Fyrir Peni ströndum liggja
bær guano eyjar, sem frægar em
af áburði þeim, sem þaðan flyzt til
ýmsra landa, og ekki er annað en
fugladrit, sem þar hefir safnsat
fyrir um ótaldar aldir. Alt um-
hverfis þær er krökt af fugli, og !
mest umhverfis þá stærstu, sem )
rís graslaus og gróöurber upp úr
bláu hafinu. Efst í lofti fljúga
smærstu fuglamir segir ferða-
maöur, sem þetta er tekið eftir,
svo þúsundum og miljónum skift-
ir, þamæst pelikanar, þrjátíu eða
svo i hverjum hóp; einn í farar- j
broddi og herma atlir hinir eftir ,
honum. ef hann hvíldi sig á !
vængjunum, gera hinir slikt hið !
sama, og eins ef hann lækkaði eða 1
hækkaöi fltigið ; næst sjónum flugu I
fuglar, sem þar nefnast e:nu nafni
“ræningjar”, í stómm hópum, án
skipulags, eða fylkingar. Þessir
hópar vora alstaðar, svo langt
sem augað eygði, og slíkt hið sama
mátti sjá svo langt sem augað
eygöi í sterkasta kiki. Allir þessir
fuglar vom á ferð í sömu átt, þeg-
ar við fórum þar hjá, en það var
undir rökkrið; þeir stefndu allir
til eyjarinnar stærstu. sem var
hátt upp úr sjónum. Hún var al-
sett fugli, en þó virtist hver nýr
gesttir fá þar rútn. annaðhvort
uppi á kolli eða í gjögrum og hol-
um í berginu. ÞAsu hefir farið
fram svo langt sem sögttr ná, að
fuglar hafa breiöraö sig og haft
næturgisting á þessum eldbrunnu
eyjum.
Lón mikiö er í Florida, fyrir
ofan sjávarmál, og er þar hólmi
e’nn afarstór, er nefnist Pelican
eyja. Af einhverrt ástæðu, sem
enginn þekkir, hafa Pelican-fugl-
ar frá austurströnd Bandaríkja
haft athvarf á hólma þessum. Þeir
vilja helzt hafa hreiöur sín í trjám,
búa þau til úr kvistum og hálmi,
og oft hafa fundist mörg hreiður
í sarna trénu. A hólmanum hafa
trén dáiö út vegna þessara hreiö-
urgeröar fuglanna, en eigi aö síö-
ur halda ]>eir trvgö viö hólma sinn
og verpa í sandinum, beldur en aö
leita til nálægra eyja, þarsem nóg
er af skógartrjám. Ár eftir ár
bverfa fuglarnir aftur til þessa
sama hólma, þó aö til séu ótölu-
lega margir aörir meöfram allri
ströndinni, er virðast hvorki betri
né verri en þessi. og kann enginn
aö segja, hvemig á því stendur,
livort sem þeir gera það af félSgs-
skap, til þess að vera margir sam-
an. ellegar aö einhver eölishvöt
segir ]>eim, aö þar sé öruggast aö
unga út afkvæminu. Aðeins í tvö
skifti vita menn aö þeir hafi
brugöiö vana sínum. í annað
skifti komu veiðimenn til varp-
hólmans og drápu fuglinn, alt
hvað ]>eir gátu yfir komizt, til þess
aö ná i flugfjaðrirnar; árið eftir
komu þeir ekki aftur. sem eftir
liföu, enda var bólminn alþakinn
af búkum og beinum hinna drepnu
fugla. Bandaríkja stjóm tók þá
að sér hólmann, friöaöi fuglinn og
lét setja upp §tóra auglýsmgu á
trjáþili. að eyjan væ-i friðrð.
Áriö eftir aö það var gert, lét fugl- 1
inn ekki sjá sig, hvort sem þeir j
hræddust auglýsinguna eöa likaöi
ekki hvernig hún var orðuö. Þá '
var atiglýsingar skjaldþilið tekiö |
niöur.og komu fuglamir þá strax. j
Maður var siðan settur til aö I
gæta eyjarinnar, og varna þvi, að j
fuglinn væri drepinn eða ónáðað- j
ur um varptimann. Eina hættan
fvrir fuglinn, er sú, að sjór geng-
ur stundum á hólmann og drekkir
ungviöinu, áður en þaö er orðið,
fleygt eða fært i sjó.
Fuglinn byrjar að leita til hólm-
ans eftir vetumætur. til aö byggja
hreiörin. Þeir sem fyrst koma,
setjast i þau fáu tré sem ennþá
standa þar uppi, hinir verpa í
sandinn. Hreiðrin skifta mörgum
þúsundum. áður en lýkur. Fyrsta
egginu er verpt þann x. Desember
og aldrei fyr eða siðar, eggin eru
aldrei fleiri en þrjú, og skiftast
makamir til að liggja á þeim.
Þegar kvenfuglinn er oröinn
hungraður, sezt karlfuglinn á, en
hún dregur sig út á sjó til veiða,
t lok fjórðu vikunnar fara ung-
arnir aö skríöa úr egginu, og er
satt bezt aö segja, að leitun mun
á ljótari skepnu. heldur en ungum
þessara fugla, þegar þeir fyrst sjá
dagsins ljós. Þeir cru ákaflega
gráðugir og veröa báðir foreldr-
amir að hafa sig alla viö til að
draga nóg að hreiðrinu; þeir
veröa aö fara margar ferðir á dag
út á miðin. kvngja fiskinum, og
æla honum upp í pokann, þegar
heim kemur. og þar taka ungarnir
hann. Eftir tíu vikttr erti ung-
arnir orðnir fullfærir til flugs og
veiða, og í Marz er varphólminn
vfirgefinn með öllu og kemur þar
ekki fugl í næstu sjö mánuði.
Hafísinn.
f byrjtm fyrra mánaðar fréttist
hingað til Reykjavíkur, að hafís-
inn væri kominn að Vesturlandi;
að ísafjaraðrdjúp væri oröiö fult
af ís, botnvörpuskip inni lokuö;
voru menn alment kvföafullir fyrir
hvað næstu fréttir mundu færa,
þvi að heyrst hafði, að nokkur
Ixotnvörpuskip væru í nauðum
stödd úti í ísnum og sum væri í
------
Kvæða-Keli í musterinu-
Eg er aðeins söngs og sögu-geyminn.
Syng við lífið, alt sem kom og fór.
Eg var bara sendur svona i heiminn
Sveitaskáld en ekki Trúbadór,
Mínir logar leika í stuðlaföllum.
-----—- Á silki-hnébeð hringi engum bjöllum,
Né hníg þar fram, né dái þá sem kunnu,
Né ota í neinn, að sálarbót það sé,
Sem lista-skáldin—launbörn Munks og Nunnu,
Sem liggja á bæn hjá Guðsmóður úr tré.
--------Þína götu, gígju með á armi,
Geng eg, vinur! út að höfn og fjöllum:
Syng um hvað mig hlægi, eða eg harmi,
Horfi fram úr vonleysuntim öllum.
Slæ þér ekkert nöðru-nag í barmi
Nautnalífs, frá barónanna höllum.
Aðrir sínum eymdum kveði í bætur
Ykkar tár, þið Jerúsalems dætur.
i—3- '14.
Stephan G. Stcphansson.
Aðalvík og um þau voru ógreinileg-
ar fréttir. Þann 6. fréttist að flest
skipin hefði komist leiðar sinnar
og björgunarskipið Geir fór að
grenslast eftir þeim skipum, sem
haldið var, að væri föst í ísnum.
Mönnum hefir jafnan verið illa.
við hafísinn, hann hefir ill áhrif
á aðalatvinnuvegi landsins, kemur
sem þjófur á nóttu, og þrátt fyrir
allar athuganir ómögulegt að gizka
á ferðalag hans.
Til eru skýrslur um ísrek aö
ströndum landsins og ná þær yfir
109 ár eöa tímabiliö frá 1800—1892
og 1895—1910. Á þessum árum
hefir ísinn komiö að landinu á
öllum ársins tíma nema í Október-
mánuði. Þann mánuö hefir aldrei
oröiö vart viö ís á hinu nefnda
tímabili. en tíðastur hefir hann
ver;ö bér viö landiö í mánuöunum
Apríl og Maí og þar næst í Marz
og Júní, ey þrátt fyrir skýrslur
])essar, er ómögulegt að gera nein-
ar ábyggilegar áætlanir um feröa-
lag hans, en af töflu þeirri, er hér
fer á eftir sést, aö á móti einu ís-
lausu ári koma fjögur ísár og er
þá ísinn á reki fram meö strönd-
um landsins .sjaldan skemur en
mánaöartíma, oft marga mánuði.
w 3 CfQ c/i C/)
CfQ 3 -t —1 JT* .
w r" _ W o
‘ “* cr < 3 CX
=■* _ ° 'c
J cr o ^
^ O 3 ^ CJ' p
O: W 3
- CX CL
“ rtj ________
w n cr . ctq __________________________
3 ** 3 0 p, 3,
c/, s n. 1 = 35
O N _ p' =
cx
CKv; £ =j 3
I -t TT W P'
1,55. </> " cr 3
S*g. =!§<
g s
p jk g
3 n ^ 5
cr ;
3 5*
r ffi
o
O:
*-n
CfQ
5J'
“I
H'cc
00 0}
Oá »0 4* to Cn Jan.
cn Feb.
4— 00 VI U\ Mar.
00 Cn 00 Apr.
4* o CN ON Maí
o cn -L 4- Júni
cn o _« »0 »0 Júlí
cn o to cn Ag-
O o o 4^ Sep.
O o o O Okt.
O o 10 o GJ Nóv. Des.
O 4^
Fyrsti dálkur töflunnar
<y>
Oíe
oó ^
U. 0»
'C
o
h\ærsu oft og á hvaða tíma árs ís
hefir sést við land á hinu fyr-
nefnda tímabili.
Annar dálkur sýnir, hversu oft
ísinn hefir borið að landi og í
bvaða mánuðum liann hefir kom-
ið, þannig hefir hann komið 24
sinnum i Janúar, 14 sinnum í Feb.
og svo frv.
Þriðji dálkur sýnir, að þegar ís-
inn hefir legiö viö landiö í meira
en þrjá mánuuöi, þá hefir hann
sést i fyrsta sinn í Janúar, 14 sinn-
um, í Febrúar 5 sinnum o. s. frv.
Fjóröi dálkur sýnir, aö þegar ís
hefir sést fyrst í Janúar, þá hefir
hann horfiö þrem sinnum í Jan.,
5 sinnum í Maí og Júní og 10 sinn-
um legið fram í Júli og Ágúst.
Af þessum 109 árum eru þá:
22 ár íslaus.
32 — ís við landið ekki fullan
mánaðartíma.
23 — ís við landið frá 1—3 mán-
tiði.
32 — ís við landið í fleiri en 3
mánuði.
Öfl þau, sem knýja ísinn áfram
eru straumur og vindur; ræður
straumurinn þar mestu, þvi að
flötur sjávarins, er miklu stærri
en það sem upp úr stendur og
vindurinn nær til, enda sést það
oft, að stórir jakar fara hratt á
móti skörpum vindi, en þegar
straumur og stormur leggja samatí
að verka á ísinn í sömn átt, þá
verður hraðinn oft svo, að undur
þvkja.
Tíðast mun hafisinn fyrst koma
að landinu við Hombjarg á
Ströndum. þegar norðvestan og
vestan stormar hafa geysað lengi.
Frá Honii berst svo ísinn með I
straumum austur á bóginn, og er j
þá hætt við að Húnaflói fyllist, nái
ísinn að Skaga, því að straumur
er þar að jafnaði inn með landinu.
Sterkur austan og suðaustan
stormur vinnur það oft á að
brekja ísinn til bafs. Nái ís-
breiöan Langanesi og komist fram
hjá því, ]>á beygir hún í suðvestur
og flyst með þeirri grein Pól-
straumsins, sem streymir fram
með Austfjörðum; viö Vestrahorn
mætir ísinn, aö öllum líkindum,
grein af Golfstraumnum, þvi þar
liefir breiöan staönæmst allan
]>ann tíma, sem sögur fara af, en
hröngl getur borist vestur meö
suöurlandinu og stundum hefir
orðiö vart viö jaka viö Ingólfs
höföa og í kringum “Vestmanna-
eyjar. Þegar ísinn hverfur aftur
frá Austurlandi, þá fer bann út
til hafs og stefnir í norðaustur og
aldrei vita menn til aö hann hafi
fariö seinna frá landinu en í
Agústmánuði.
Árið 1840 var mjög mikill hafís
fyrir Noröur- og Austurlandi; þaö
vor var briggskipiö “Thetis”,
skipstjóri Paulsen, á leið frá
Kaupmannahöfn til Eskifjaröar,
hlaöiö vörum. 24. dag Maímáti-
aöar sá hann ísinn og var þá eftir
útreikningi sínum: 64° n.br. og
io° vl. frá Gr. eða uin 30 mílur
undan landi, en hér um bil 6 vikur
liðu, þangaö til liann hafnaði sig
á Eskifirði ("4. Júli- Samtímis
bonum kom . að ísnum jagtin
“Catinke"; var hún á leiö frá
Kaupmannahöfn til Eyjafjaröar
og ætlaði því fyrir Langanes.
Fyrir “Catinku” réö skisptjóri
Olsen. — Átti hann þá úr vöndu
að ráöa, þvi svo stóö á, aö skip-
stjóri James Ross á skipinu “Cove”
hafði áriö 1836 séö tvo feikna
stóra jaka á 610 n. br. og 6° v. 1.
frá Gr., hér utn bil 50 mílur frá
Hjaltlandi; bvorki bann né aörir,
sem uin þetta heyrðu, gátu ímynd-
að sér annað en aö straumur heföi
flutt jakana þaöan norðan úr höf-
tim. Enginn kannaðist við slíkan
straum. en þetta ruglaði almenn-
ing og menn voru í efa um hverju
trúa skyldi. Skipstjóri Olsen réö
samt af aö fara norðtir meö land-
inu aö sunnanverðu og treysta
hvort eigi kæmist hann þá leið-
ina fyrir Horn og austur til Eyja-
fjaröar; gekk sú ferö vel, og kom
liann með hcilu og höldnu til Ak-
ureyrar um miöjan Júnímánuö og
varð alls eigi var \nö ís á þeirri
Ieið.
Seinni liltita Júlimánaöar ]>etta
ár (1840J fór ísinn að hreyfast
norðureftir og var horfinn með
öllu um miöjan Ágúst. Minnis-
varði um koniu hans stóö þá lengi
milli Rauöárhafnar og Langaness.
en þaö var heljarstór jaki, sem
stóð á grunni á fimtugu dýpi, og
hét sá Winther og var skipstjóri,
er stikaði þaö dýpi og skýröi stð-
an frá; þá um sumarið voru marg-
ir jakar á reki undan Ingólfshöföa
og kringum Vestmannaevjar.
Þetta skeöi þá og getur skeö
oftar og aö brýna fyrir mönnum
varúð á þessu sviði við Suður-
landið. þegar ís liggur fyrir Atist-
urlandi, ætti að vera skylda allra,
því ótrúlega lítinn ísmola þarf til
þess að setja gat á hafskip, sé því
siglt á hann; ísinn er harður eins
og klettur og þungur fyrir.
Þegar vér lesum eða fréttum um
skip, sem hafa horfið og aldrei
frést frekar frá. þá fer hryllingur
um oss; vér gerum oss ýmsar hug-
myndir um, hvemig slysið hafi
borið að höndum og hvarf sumra
skipa er svo óskiljanlegt að sumir
hafa jafnvel verið á þeirri skoðun,
að úti í reginhafi væri klettur við
vfirborð sjávarins, sem enginn
þekti. og því eigi getið á sjókort-
nm. Einkum er það óskiljanlegt,
hvernig þau skip hverfa, sem
þekkjast og eru samferða öðrum
skipum. sem fá bezta veður á
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir. Útveja
Ián og eldsábyrgð.
Fónn: M. 2992. 815 Somerset Bldg
Helinaf : G .736. Wlnnlpeg, Man.
CANAOflí
FINEST
THEATRÍ
VIK., EK BYKJAR MAXUI). 9. MARS
Mats. Mlðvd., Fimtuit. Föstud. Laug.
William A. Brady sýnir
“L I T T L F. W O M E N”
Snúið í ieik af Martin de Forrest
MAXl'D.KV. 16. MARS kl. 8.30
syngur Englands mesta Contralto-
söngkona
MADAME C L A R A BUT T,
og iiinn mjög lofaðl enski Baritone
MR. KEX.XEKLEY KIEIOKI)
I’antanir með pósti nú afgreiddar
Verðið er: Bóx Seats $3.00; Orch-
estra 33.00, Balcony Círcle (fyrstu 3
raðir) $2.50; Bal. Circle (eftri 3 rað-
ir) $2.00: Balcony $1.50, Galiery (re-
served) $1.00.
Box Office sala byrjar ú Mánndag 9.
Marz, kl. 10.
5 KVELD og BYR.TAK 17. MARZ
Matinee Miðvd. og Laugard.
. THE . QDAKER . GIRL .
með Victor Morley
Sæti seld föstudag 15. Marz
Kveld. $2 til 25C. Mats. $1.50 til 25C
1000
manna, sem orðiö hafa
heilsulitlir, hafa haft stór-
mik»ð gagn af hófs&mlegri
brúkun á
DREWRYS
Redwood Lager
Hreinasta malt-tonic
Æfinlega eins á bragð
ið og jafn góöur.
REYNIÐ ÞAÐ
J. J. BILDFELL
FASTEIGnASALI
Room 520 Union bank - TEL. 2695
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. Peningalán
Vikuna frá 23. Marz
koma
McINTYRE and HFATH
tneð
THE HAM TREE
ferðinni og mæta hvorki einu né
öðru, sem heftir för þeirra og ættu
því að koma fram á réttum tíma,
en koma aldrei.
Langur er listinn yfir stór, vel
ment og vel útbúin skip, sem þann-
ig hafa horfið og aldrei heyrst um
frekar.
Milli Ameríku og Evrópu er
staður í sjónum. sem menn al-
ment nefna “kirkjugaröinn”, og er
trú þeirra, aö á þvi svæði sé fjöldi
skipa á botninum. Þfessa staðar
er ekki getið á sjókortum og eng-
in sérstök athugun sett um neinn
slíkan stað, en trúin er þó þessi,
og eitthvað mun vera í því, að á
sumum stööum í Atlantshafi liggi
fjöldi skipa á ekki mjög stóru
svæöi.
Kirkjugaröurinn er þar, sem ís-
molar hæglega geta verið á reki, og
svo litlir aö útliti, aö óhætt þykir
að renna skipum á þá, en þeir eru
oftast stinnari fyrir en hugsað er,
og geta því orðið aö grandi.
Væri um kletta aö ræöa úti i
iniðju Atlantshafi, þá mundu þeir
nú vera á öllum sjókortum, því,
þótt þeir væri nokkra faöma und-
ir yfirborðinu, myndi þeir segja til
sín.
“Ungfrúin” á Newfoundlands-
fiskimiöunum er klettur í hafinu
og hyldýpi alt í kring. Yfir klett-
inn þjóta skip þegar ládeyöa er,
en þegar vindur er og öldugangur,
þá er bann í einu brimlööri. Oft
ber það viö þegar blæjalogn er og
sjórinn sem spegill, aö í kring um
“Ungfrúna” fer aö ókyrrast, öld-
urnar rísa og brotna meö argi
miklu; þá segja fiskimennimir, aö
hún byrgi söng sinn, sem varar þá
viö hættunni, því aö þá er von á
vondu veðri.
Þaö eru ekki klettar i reginhafi,
sem hvörfum skipa valda, en hngs-
anlegt væri, aö sum skip sigli á
smáa ísmola, þó nógu stóra til aö
sökkva þeim. — (Æffir).
— Auglýst er af Goethals, sem
hefir stjómaö verkum við gröpt
Panama skuraörins, aö skurð’urinn
veröi öllum farkostum fær þann
1. Júlí i sumar, ef ekki koma fyrir
óvænt forföll.
LeikHúsin.
“Little Women” er harla vel sótt-
ur leikitr á Walker þessa viku, og á
þaö skilið, þvi aö innihald og meö-
ferð eru hvort eftir ööru.
Madame Clara Butt, hin fraega
enska söngkona meö contralto rödd
og bóndi hennar. Mr. Kennerley
Rumford.láta til sin heyra á Walker
næsta mánudagskveldið, þann 16.
Marz. Búiö er að selja fjöldamarga
aögöngumiða, er sýnir hve mikil for-
vitni bæjarfólki er á aö heyra ])essi
frægu hjón syngja. Aldrei hafa eins
margir aðgöngumiöar selst fyrir-
fram áöur, nema ef vera skyldi þá,
þegar þau létu til sín heyra hér í
fyrsta sinn.
“The Quaker Girl”, sem enn er
einhver hinn vinsælasti og skemtileg-
asti sjónleikur, sem hér hefir sézt,
verður endurtekinn á Walker í fimm
kveld meö tveim matinees og byrjar
]>riðjudaginn 17. Marz.
Mclntyre og Heath eru aðdáanleg-
ir gamanleikarar og gamanleik þeirra
“The Ham Tree” hlæja hreint allir
aö. Það hefir aldrei brugöist aö á-
ihorfendur hafi hlegið sig máttlausa
aö þeim leik, og má þaö kallast góö-
ur gestur á þessum áhyggju og tára-
tímum. Meö þeim er góöur leik-
flokkur, tjöld og búningar fyrirtak
og söngflokkur aö því skapi. Þeir
verða hér í heila viku, frá mánudegj
þ. 23. Marz meö matinee á miöviku-
og laugardag.
Fáið ánægju
af skóakaup-
um með því
að kaupa þá í
Quebec Shoe Store
639 Main Street, Winnipeg
Rétt fyrir líorðan Loga-; A ve.
MARKJET JJOTEL
VÍÖ sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Holt,
Lystugt,
Heilnæmt
Hvert brauðið öðru betra. Gert
í bezta og heilnæmasta bakarahúai
vestanlands.
Canada brauð er eitt sér að gæð-
um, lyat og bragði
5 cent hleyfurinn
CANADA BRAUÐ
5 cents Hleiíurinn.
Fón Snerbr. 2018
_____________________________.1
Ef þér viljið fá fljóta og góða
afgreiðsln þá kallið upp
WINNIPEG WINE CO.
685 Main St. Fón M 40
Vér flytjum inn allakonar yln
og ltkjöra og sendum Ol aUra
borgarhluta. Pantanir úr rreit
afgreiddar fljðtt og vel. Sérstakt
verC ef stöðugt er verzlaB.