Lögberg - 12.03.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.03.1914, Blaðsíða 6
LÖÖBERG, miTUDAGINN 12. MARZ 1914. The Weetminster Company, Ltd. Toronto, ft út^ftfuréttinn. ÚTLENDINGURINN. fastákveðnum reglum, sem settar eru í fangelsinu,” svaraöi læknirinn. “Fastákveönar reglur”, endurtók Mrs. French meö beiskju í röddinni, sem henni var þó ekki gjarnt jtil. “Eg ætla aö fara beint til dómarans.” “Komiö þér upp í vagninn”, sagöi læknirinn og | dró að sér aktaumana. “Hvert ætlið þér? Við skiljum ekki við þetta j aumingja fólk svona,” svaraði hún með tár i augum ; og grátstaf í kverkum. ------ ---- - ■ --------:------------— “Nei, liklega ekki”, svaraði læknirinn byrstur. “Viö lendum líklega í annari rimmunni. Eg veit ekki “Segðu henni”, sagði hún við litlu stúlkuna, “að j hvert þér komið mér að lokum, en það er bezt að þér eg skuli fara með börnunum, og eg skuli lofa henni jráðið ferðinni. Við ökum þá líklega til fangelsisins.” þvi, að þeim skuli ekkert mein verða gert. Og eg .\[rs. French hugsaði sig ofurlítið um. Við skul- skuli koma aftur meö þau, þegar þeim er batnað. um fyrst fara með börnin á spítalann. t>aðan getum SAGA FRÁ SASKATCHEWAN . eftir RALPH CONNOR Móðir vkkar getur komið sjálf að sjá þau á morgun — eða í dag. Spítalinn er allra bezta hús. Bömin fá íalleg leikföng, brúður og nógan góðan mat að borða. Og við skulum sjá ti! þess, aö þe'm batni.” Þvínæst tók Mrs. French til að lýsa þeim þæg- indum og ávinningi, sem af þvi væri að senda bömin á spítalann. Hún brosti alúðlega og talaði svo hratt, aö hún stóð nærri þvi á öndinni, en þagnaði að eins til að gefa litlu stúlkunni tóm til að þýða það sem hún sagði. Loks lét móðirin sansast og hörkusvipurinn hvarf af andliti hennar. Hún fór frá dyrunum og lagði hnífinn á borðið Það var ekki mælska Mrs. French, sem þessar verkanir hafði haft, helflur hið vingjam- lega handtak og hið hlýlega bros á andliti Mrs. French. við far ð til fangelsisins, og hitt Pálínu þar.” “Látum svo vera”, sagði læknirinn, “segið þér þeim það þá. Eg geri eins og þér leggið fyrir.” “Þér emð: ágætismaður, herra læknir,” og enn á ný færðist bros yfir andlit hennar. “Eg trúi þvi að yður finnist það,” svaraði hann. “Ef vorið væri ofurlítið nær, þá mundi eg komast allur á loft. Mér þykir gaman að þessu. Eg hefi ekki skemt mér jafnvel og nú, síðan í seinasta knatt- leiknum sem eg var i. Eg sé í anda atdrif fanga- varðarins. Flýtið þér yðar nú.” Að klukkustund liðinni óku þau Mrs. French og læknirinn upp að fangelsinu. Þar fundu þau, við1 norðurdyrnar, sem kaldur Marz vindurinn gnauöaði á í forsælunni, Pálínu og börn hennar. Þau stóðu þar í hóp skjálfandi af kulda, uppburðarlítil og ófram- Móðirin sagði þá aftur eitthyað. “Ætlið þér að fara líka?” spurði litla stúlkan. ! færin, mjög útlendings-leg og einmana í sínum Galizíu- “Já, auðvitað. Eg fer líka,” svaraði hún. þjóðbúningi. ,t>á lét Mrs. Blazowski undan til fullnustu. Bæði læknirinn og vnkona hans virtust verða Hún tók tmi hendur Mrs. French, kysti þær hvað | snortin af meðaumkvun við að sjá einstæðingsskap eftir annað og tók að gráta hástöfum. Mrs. French j þessara aumingja. vafði handleggjunum utan um konuna sem var að i “Hann hlýtur að vera aumi þorparinn, þessi gráta. og kysti hana hiklaust á tárvota óhreina kynn- j náungi. sem hér ræður húsum”, sagði læknirinn. ina. Wr:ght læknir hafði þegjandí horft á með að- j “Honum hefði þó líklega verið óhætt að lofa þeim dáun. ' að standa í skjóli innan við hurðina. Eg ætla að “Þér eruð fárra líki”, sagð’i hann. "Þetta gæti finna höfuðpaurann að máli.” eg ekki leikið eftir yður; en eg er að verða snortinn af fordæmi yðar. “Vefjið þér nú sjalinu utan um hitt bamið og svo skulum við reyna að komast af stað; annars veit eg ekki nema eg lendi í því að fara að kyssa allan hópinn.” Han ætlaði að leggja af stað til dyranna á ný, en móöirin hljóp í veg fyrir hann meö miklu rausi og handleggja-burði. “Hvað er nú t;l fyrirstöðú ?” spurði læknirinn og snéri sér að litlu stúlkunni. “Hún segist verða að þvo þau, klæða þau!” “Skelfing er þetta raunalegt,” sagði Mrs. French. Kæknirinn hringdi bjöllunni viö dyrnar ofe bjóst til bardaga. “Eg vil fá að tala við Mr. Cowan.” Dvravörðurinnn leit á uppburðarlitla hópinn á bak við læknirinn og sagði: “Hér er ekki heimsókn- artími um þetta leyti dags.” “Eg vil fá aö tala við Mr. Cowan,” endurtók læknirinn og hvesti augun á dyravörðinn. “Er hann heima ?” “Komið þér am,” svaraði dyravörður ólundar- ’*Það er nú ekkert áhlaupaverk”, svaraði læknir- lega; hann hlevpti svo lækninum og Mrs. French inn, en eg verð víst að láta það gott heita.” inn, en skelti hurðinni aftur rétt við andlitið á Nú tók Mrs. Blazowski að búa börn sín í hinn { Galizíu-fólkinu. mikilvæga leiðangur út i veröld:na, og gekk ötullega Litlu seinna kom Mr. Cowan fram; hann var að verki. Þvotturinn var brotalítið starf. Hþn tók hár vexti og þreklegur, og vingjamlegur bæði á svip mikla rýju. með matarsoðinu í, upp úr bala, sem stóð og i framgöngu. Hann tók alúðlega kveöju læknis- á eldstónni hálf-fullur af óhreinu vatni, og með nokkrum diskum i, vatt hana vandlega og tók siðan að þvo hrúðrum-settar hendur og andlit barna sinna; henni fórst það fremur höndulega, og dífði rýjunni öðru hvoru í diska-balann til að bleyta í henni jafn- óðum og hún þornaði. Aö því búnu þerði hún þá likamsparta. sem fullþvegnir vom, með skýlukhit sin- um. Þessu næst nældi hún skýlur á bömin. er þá vom íerðbúin. fékk þau Mrs. French í hendur, há- grátandi. eins og hún byggist aldrei við að sjá þau framar. “Jæja, við sluppum sæmilega”, sagði læknirinn og ók hart af stað. “Eg var að velta því fyrir mér, hvaða tökum eg ætti að taka gömlu konuna, þegar þér komuð til skjalanna.” “Aumingja manneskjan!” sagði Mrs. French. “Því þykir innilega vænt um bömin sin, þéssu Galizíu- fólki. og það hefir illan bifur og óhug á okkur. Það hefir ekki átt neinu ööru en illu aö venjast.” Þegar þau óku fram hjá húsdyrum Pálínu, kom Irma lítla hlaupandi út. "Manura þarf endilega að finna yður”, kallaði hún til Mrs. French. "Segðu henni að eg skuli koma til hennar í kveld”, svaraði Mrs. French. Hún vill finna yður núna,” svaraði Irma með svo mikilli ákefð að Mrs. French hnykti við. “Stanz- iö þér augnabhk, læknir. Eg ætla að vita, hvað gengur að! Þér skuluð ekki þurfa að bíða lengi.” Hún hljóp inn i húsið og litla stúlkan á eftir sem ins og Mrs. French. “Mig langar til að minnast á það við yður Mr. Cowan”, mælti Mrs. Frcnch, “að hér úti fyrir bíður kona og börn mannsins, sem dæmdur var í gærdag. Dómarinn sagöi þeim í gær, að þau mættu koma og sjá fangann.” “Heimsóknartiftiinn er síðari hluta dagsins,” sagði Mr. Cowan. “Gætuð þér ekki lofað þeim að koma inn núna? Konan er búin að biða með bömin við fangelsisdyrn- ar svo klukkustundum skiftir; henni var þá neitaö og fór hún alveg yfirbuguð af sorg. Hún skilur ekki okkar siði, og er óframfærin. Eg vildi óska að þér gætuð leyft að hún fengi að koma inn núna, meðan eg er hér stödd.” Mr. Crown hikaði ofurlítiö. “Elg vildi mjög gjarnan verða við tilmælum yðar, Mrs. French, það vitið þér gerla sjálfar. Setjist þér niður, eg skal sjá. hvað eg get gert. Hleypið konunni og börnunum inn,” sagði hann við dyravörðinn. Vörðurinn gekk til dyranna ólundarlega og Mrs. French á eftir. “Komið hingað inn,” sagði hann í höstum rómi. Mrs. French flýtti sér fram hjá honum, tók í handlegg Pálínu og sagði: “Komið þér inn og setj- ist niður.” um Ieið og hún leiddi hana að bekknum, sem hún hafði setið á sjálf. “Alt gengur vel”, hvísl- aði hún. “Eg er viss um að þér fáið að sjá manninn yðar. Segið henni það”, sagði hún við lmru. Innan stundar kom Mr. Cowan aftur. henni. Herbergið var fult af karlmönnum sem i “Þau geta fengið að sjá hann,” mælti hann. “Það stóðu þar hljóðir og undrandi, starandi á Pálínu, sem i er reyndar á mÓt’ reg,ÖnUm> en >aS er býsna erfitt virtist vera yfirkomin af harmi. Hjá henni var ogj standa á móti óskum MrS' French>” hann vis pilturinn Kalmar. mjög raunamæddur á svip °g sneri sér að lækninum' “Hvað hefir komið fyrir ” spurði Mrs. French "ÞaS er alveg g^laust", sagði læknirinn, “eg og gekk rakleitt til Pálínu. “Segið mér það hiklaust. Irina varð fyrir svörum. Snemma um morgun- inn höfðu þau öll farið til fangelsisins; þar biðu þau aS svo klukkustundum skifti, en var loks aiveg neitað um inngöngu af fangavrði. Þar var fjarska harður maður, sem rak okkur burtu,” sagði litla stúlkan. “Hann sagðist ætla að setja okkur inn lika. Við fáum aldrei að sjá pabba framar.” Þegar hún haföi sagt þetta, tók Pálína og bæði bömin að gráta ákaft. “En dómarinn leyfði þaö, að hann”, sagði Mrs. French forviða. hún við. « þið mættuð sjá “Bíðið mín”, bætti Að svo mæltu hljóp hún út og sagði lækninum frá málavöxtum, í gremjurómi og fagurratið'ir blettir voru sýnilegir á fölum vöngum hennar. “Finst yður þetta ekki mesta háöung?” spuröi hún að lokum. “Og eg býst viö. að þetta stafi af einhverjum hefi komist að því fyrir löngu.” "Komið þér”, sagði Mrs. French og leiddi Pálínu lvrum fangaklefans. Fangavörðurinn snéri lykli, skaut slagbrandi frá. opnaði hurðina, benti Pálinu að koma og sagði rudda- lega: "Farið inn !” Pálina gægðist inn í fangaklefann, óframfærin og kvíðafull. “Farið þér inn”, sagði Mrs. French og klappaði blíðlega á öxlina á henni, “eg skal biða yðar hérna.” Ilaldandi hvert í annað fóru bömin og konan inn, og fangaförðurinn skelti hurðinni á eftir þeim með dynjandi hávaða. Mrs. French settist niður á bekkinn úti fyrir, og sat þar niðurlút með aftur aug- un. öðru hvoru heyrðist gegnum járngrindumar stunur og grátekki, og þá fól Mrs. French andlitið í höndum sér, en tárin streymdu niöur kinnar henni. Meðan hún sat þarna var dyrabjöllunni hringt og tveir Galizíumenn beiddust inngöngu. “Við erum komnir til að fá að finna Kalmar,” sagði annar þeirra. Mrs. French hljóp til dyranna. “/E, lofið þér þeim aö koma inn. Þeir eru v nir fangans. Eg þekki þá.” Maöurinn svaraði engu en skálmaði rakleitt inn á skrifstofu Mr. Cowan, sem var kominn í fjörugar samræöur viö læknirinn; að lítilíi stundu kom hann aftur og hafði fengiö leyfi til að hleypa mönnunum inn. “Þið getið sest þarna niður," sagði liann og benti : þe m á bekk andspænis þeim, sem Mrs. French sat á. Nú leið skömm stund áður fanginn kom að dyr- : unum á klefa sínum og kona hans og böm líka. “Viljið þér gera svo vel og oþna hurðma?” sagði hann kurteislega við fangavöröinn. ‘Þau vilja kom- ast burtu.” Fangavörðurinn opnaði hurðina og Mrs. French . stóð að baki honum með útrétta arma að taka á móti I Pálínu, sem var grátandi. Um leið og hurðin var opnuð komu bömin fram, en á þrekskildinum nam ! Pálína staðar, leit aftur inn í klefann, þaut inn og j fleygði sér til fóta fangans, grípandi hönd hans og kyssandi hana hvað eftir annað. Hauu leyfði henni að halda í hönd sína ofurlitla stund, svo sagði hann með alvarlegri en ekki óþýðri röddu: “Farðu nú! Bömin eru i þinni ábyrgð. Vertu dygg.” , Pálína stóð upp ]>egar í stað og gekk aftur til dyranna, þar sem Mrs. French beið hennar. í því þær fóru, snéri fangavörðurinn sér að mönnunum og sagði stuttaralega: “Komið þið.” En rétt þegar ]>eir voru að fara inn í fanga- klefann, hljóp drengurinn frá Pálínu til Símonar Ketzel. greip í handlegginn á honum og sagði: Lof- aðu mér að koma inn með þér.” “Farðu”, sagði fangavörðurinn, en drengurinn slepti ekki takinu. “Æ, lofið þér honum að fara inn,” sagði Mrs. French. “Hann gerir engum neitt.” Fangavörður- inn tautaði eitthvað ólundarlega og leyfði drengnum að fara. Aðkomumennirnir fóru inn alvarlegir og jafnvel með lotningarsv'p, féllu á kné fyrir fangantim og kystu á hönd hans. Stundin var dýrmæt og margt þurfti að segja svo að Kalmar tók þegar til máls. “Eg hefi gert boð eftir ykkur,” mælti hann, “og það hefi eg gert i fyrsta lagi til þess að tjá ykkur skýrslu mína, sem þið verð'ið að senda til aðalskrif- stofu félags okkar.” Hvað eftir annað hafði hann skýrsluna yfir fyrir þeim, unz hann var orðinn þess fullvis, að ]teir myndu hana. “Þessari skýrslu verðið þið að koma áleiðis þeg- ar í stað,” sagði hann. « “Já. hún skal veröa send undir eins,” svaraði Simon. / “Innan fárra vikna eða mánaöa vonast eg til að verða frjáls,” sagð'i hann lágt. Síbería hélt mér ekki, og getið þið þá ímyndað ykkur, að nokkurt fangelsi í þessu landi haldi mér? En skýrsluna verðið þið aö senda strax.” “Hún skal verða send strax,” svaraði Simon. “En svo er annað,” svaraði Kalmar alvarlega. Ekkert hnekkir, framgangi félags okkar jafnmikið eins og ótrúmenska sendimannanna. 1 þessari borg er einn slikur svikari. Eg hefi unnið eið að því, að ráða hann af dögum, eða láta lífið1 að öðrum kosti. Ef mér mistekst, verð eg að fela það verk öðrum. Það er þessvegna, að eg hefi gert boð eftir ykkur. Þið eruð báðir i Bræðrafélaginu. Hverju svarið þið ?” Mennirnir þögðu báðir. “Svarið þið!” sagði Kalmar með lágri og alvar- legri röddu. “Eruð þið orðnir mállausir?” Þeir þögðu enn alvarlegir og hryggir, lítandi hvor til annars. “Neitið þið að vinna eiðinn? Látið mig heyra,” mælti Kalmar. “Herra minn,” sagði Josef Pinkas ólundarlega, “við erum komnir hingað i nýtt land. Við höfum sagt skilið við alt þvílikt um leið og við skildum við ættlandið. Á Rússlandi eiga ofbeldisverk rétt á sér, en ekki hér i Canada. Hér vinnum við ekki eið að manndrápum.” “Svínið þitt!” hvæsti Kalmar út úr sér með ó- segjanlegri fvrirlitning. “Hversvegna komstu þá liingað? Rurt með þig!” Jósef hopaði undan útréttri hönd hans skelfdur. Kalmar þaut til dyranna og hristi hurðina. “Þessi maður vill fara,” sagði hann, þegar fanga- vörðurinn kom. “Hleypið honum út.” “En hinn?” spurði fangavörðiurinn. “Lofið þér honum að vera kyrrum augnablik,” svaraði Kalmar og tókst með miklum erfiðismunum að tala rólega, eins og hann átti að'sér. “Nú, nú, Simon Ketzel,” sagði hann og snéri sér að manninum, sem eftir var, “hverju svarar þú?” Símon tók í hönd hans og kysti á hana. “Eg er fús til að leggja fé mitt og líf i sölurnar. Eg er Rússi i mínu insta eðli,” bætti hann við og lagði hönd á lijarta, “og eg get ekki gleymt löndum mínum, sem bera þrældómsokið. Eg vil hjálpa þeim til frelsis.” “Hamingjunni sé lof,” sagði Kalmar. “Hlust- aðu nú á mig. Þessi Rósenblatt hefir svikið okkur; hann hefir valdið útlegð og dauða margra bræðra okkar og systra. Hann er enn á lífi. Hann ætti að deyja. Finst þér <það ekki?” “Jú, ha'nn ætti að deyja.” ‘Eiöurinn hvilir á mér. Eg æskti þeirra einka- réttinda, aö fá að framkvæma hefndina; mér voru \æitt þau réttindi. Eg vona, aö mér takist að efna heit mitt, en mér gæti mistekist. Ef mér mishepn- ast,” bætti hann við og laut niður að Símoni Ketzel, en þá var því likast, sem eldur brynni úr æðaþrútn- um augum hans, “ef mér mishepnast”, endurtók hann, “á hann þá samt að fá að halda lífi?” “Mælist þú til að'eg drep; hann?” spurði Símon með lágri röddu. “Eg á konu og þrjú böm. Ef eg drep þennan mann, þá verð eg að skilja við þau. Hvergi i þessu landi get eg þá átt sama stað. Hér er engrar undankomu von. Eg yrði að kggja byrði þessa verks á herðar barna minna, og vita að þau kæmust aldrei undan henni. Ætlast þú til að eg geri þetta? Vafalaust lætur guð hefnd sina ganga ýfir þenna mann. Látum hann eiga sig, og felum guði hefndina.” “Láta hann eiga sig?” hvæsti Kalmar út á milli samanbitinna tannanna. “Hlustaðu á mig og segðu mér svo að láta hann eiga sig. Fyrir mörgum árum féll grunur á mig þegar eg var stúdent við háskólann, og án þess að mál mitt væri prófað1 fyrir rétti, lét hin grimma landstjórn varpa mér í fangelsi. Þegar eg var látinn laus aftur, gekk mér tregt að hafa ofan af fyrir mér. Bölvun stjórnar-grunsemdarinnar hvíldi á mér. Eg kvæntist göfugri konu, og um hríð lék alt í lyndi. Siðan gekk eg í leynifélagið. Eg átti einn vin. Hann hafði biðlað til konu minnar, en hún tók honum ekki. Einn;g hann var ákafur framsóknar og frelsis-maður. Hann gerðist meðlimur félags okkar, og rækti hlutverk sitt þar svo vel, að honum var trú- að fyrir hinum leynilegustu ráðagerðum vorum. Hann seldi þær stjórninni í hendur til að steypa mér i glötun. Félaginu var sundrað, meðlimir þess teknir höndum, vinur minn eins og aðtir settur í fangelsi og allir dæmdir í útlegð. En innan skamms var hann látinn l'aus. Eg slapp úr fangelsinti. Eftir það sett- ist eg að í f jarlægum bæ við landabærin og hafði fast- ráðið að flýja þaðan af landi brott, með konu mina ög tvö börn, sem við áttum, og var annað þeirra ungabarn. En þá komst hann að því, hvar eg var niður kominn, þessi vinur minn. Eg grunaði hann ekki. Eg sagði honum frá fyrirætlunum mínum. Hann bauðst til að hjálpa mér. Eg fékk honum í hendur féð1 til að múta með lögreglunni. Þá sveik hann mig á ný. Þegar við vorum ekin af stað, hróp- aði hermaður á okkur að nema staðar. Eg drap hann og við héldum áfram með miklum hraða, og ráktimst þá á annan hermann. Við hlupum úr sleðanum og snérum inn á skógarbraut nokkra. Við áttum að e ns eftir að komast eina mílu. En þar var um rnarga stíga að’ ræða. Hermennirnir eltu okkur í ófærðinni og skutu á okkur. Ein kúlan leitaöi sér staðar í brjósti konunnar m'nnar! Æ, drottinn minn! Eg á bágt með að ryfja þetta upp. Hún hné riiður í snjó- inn nt£ð barnið i fanginu. F.g varpaði mér niður við hlið hennar. Hún leit upp til min og brosti. “Eg hefi þá loksins fengið frelsi.” sagði hún. “Vertu sæll elskan mín. Yfirgefðu mig — en komdu bömunum — þangað sem frelsið rikir.” Eg veitti líenni ná- bjargimar, huldi líkið i snjómjöllinni, flýði í gegn- um skóginn og komst þrekaður og kalinn yfir landa- ntærin og var nú úr allri hættu. Eg skildi börnin eftir í vina-höndum og snéri aftur til að sækja lík konu minnar. Eg fann blóðdrefjar í snjónum, og ekkert nema bein.” Hann fól andlitið í höndum sér, e:ns og ltann vildi byrgja augu sín fyrJr’ Jxssári hræðilegu sjón ; því næst sló hann frá sér höndunum, snéri sér að' Símoni og hvesti á hann augun. “Hvað segirðu nú? Á eg að láta hann eiga sig?” “Nei,” sagði Símon, og greip um báðar hendur hatts. “Nei, það veit guð almáttugur! Nei! Hann skal deyja!” Kalmar hnepti frá sér skyrtuna og dró úr barm- inum litinn kross. "Viltu vinna eið að þvi frantmi fyrir guði og öllum helgurn mönnum, aðj>ú skulir taka við hefnd- inni, ef mér mistekst hún?” Símon hikaði við. í þessu hljóp drengurinn fram, greip krossinn af föður sínum, þrýsti honum að vörum sér og sagði hátt: “Eg sver við guð og alla helga menn að gera það.” Faðir .hans hrökk við og horfði um hrið undr- andi á son sinn: “Hvað segirðu drengur?” mælti hann því næst. “Þú veist ekki, hverju þú ert að lofa.”. “Jú, eg veit það pabbi. Það var hún móiðir mín, sem þú skildir við í mjöllinni. Einhverntima skal eg drepa hann.” “Nei, nei, sonur minn," sagði faðir hans og greip hann i fang sér. “Þú ert sannttr sonur foreldra þinna. Þú átt ríkar tilfinningar og mikið hugrekki, en þessi eið'ur skal ekki hvila á þinni sál. Nei, ann- aðhvort skal ltann deyja fvrir minni hendi, ellegar vera órefsað.” Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Swrgeon* Eng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. Sérfræðingur t brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, xo-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir InglræBingar. Skrikstofa:— Koom 811 McArthur Buildinft, Portage Avenue ÁRitun: P. O. Box 1656. 'lelefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON ..°g BJORN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast Iögfræðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islendinga. Útvega jarðir og hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Rcykjavik, - lccland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Árni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 8oi Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telipronk garrvhso Ofkicb-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 VictorSt. Tei.ephoke oarrv aai Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN&ON j Office: Cor, Sherbrooke & Willjam rEI.KIHONE, GARRV .'!U« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. b Heimi ■: Ste 1 KENWOOD AP'T’I. Maryland Street TELEPHONEi garrv TEMJ Winnipeg, Man. Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 tii 4 og 7 til 8 e. h. Vér leggjum sérstaka áherzlu & &8 seija meftöl oftir l'orskripturn iæltna. Hin beztu meSöl, sem hægt er afi fA, eru notuB eingöngu. pegar þér koml* með forskriptina til vor. meglfi þér vera viss um aö fá rétt þa* sem lækn- irinn tekur til. COIjCIiEUGH & co. x#tre I>ame Ave. og Sherbrooke 8t. Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaieyfisbréf seid. — Skilvrði fyrir því að konur séu kjörgengar á Kansas þingi, eru þau að þær séu komnar yfir fer- tugt og eigi börn. Svo og það að þær hafi gegnt embættum í sveita- eða sýslunefnd, eða sinnt öðrum trúnaðar störfum. Síðan konum var vB'ittur kosningar réttur í Kansas í fyrra haust, hafa þær gefið ^ig við pólitík af kappi. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J .Sargent Ave. t Telephone Vherbr. 940. \ ’0-12 f. m. Office tfmar 3-5 7-9 e. m. e. m. — Hkimili 467 Toronto Street WINNIPEG tblbphone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. Lögbergs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Dr. Raymond Brown, Og Sérfræfiingur í augna-eyra-nef- háls-sjúkdómum. G26 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. 10— 12 og 3—5 ----- " f www w w m m m A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistuf og annast om útiarir. Allur útbúu- afiur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarfia og iegsteina T»'«. Ho mili Oarry 2161 *. A. >IQURD<ON Tals. Sherbr, 27I S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIfiCAfyEflN og F/\STEiCNf\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.