Lögberg - 26.03.1914, Page 5

Lögberg - 26.03.1914, Page 5
LÖUBERG, FIMTUDAGINN 26. MARZ 1914. J. A. BANFIELD Bvrgir heimilin að öllum húsgöynum 492 MAIN ST., Winnipes, Fón G, 1580 Ef karlmenn œttu að vera í eldhúsinu Ef einhver ykkar karlmannanna ættuð að vinna í eldhúsin j, og fynd- uð hversu mikla töf og fyrirhöfn þérgætuð sparað — þrisvar á dag-- með Barrfields Kitchen Ca- binet, þá munduð þér eignast eitt innan sólarhrings. Hversvegnaþá að láta konu yðar halda áfram að slíta sér út dag eftir dag, þegar þér getið hlíft henni svona mikið. Gef- ið henni Banfields Kitcheo Cabinet undir eins. Hún mun vissulega þiggja vel þá hugsunarsemi yðar. Eldhússkápar Banfields eru hentugir og prýðilegir og endast mannsaldur með hœfilegri meðferð. langi til aS komast á þing, og svo hverfi þeir aftur til sinnar fyrri at- vinnu, þegar þeir séu bilrtspark- aðir af almenningi; enn fremur að þeir geti ekki treyst á hæfileika l>ekkingu, mælsku eða persónuleik sinn, heldur verði að beita mútum, peningum, ofstæki og bakslettum á mótstöðumenn sína! Svo endar hann þessa makalausu grein sína með eftirtylgjandi orð- um: “íslendingum er betra að senda engan mann af stað, heldur en að láta þess háttar menn koma fram í nafni þjóðarinnar", og enn fremur, að hvar sem Islendingur bjóði sig fram, að hann fái ekki nægilega tiltrú meðal hérlendra kjósenda og tapi svo þess vegna. Af því að svo vill nú til, að eg er einn af þeim Islendingum, sem hef verið valinn sem þingmanns efni, þá hefir mér dottið í hug að fara nokkrum orðurn um þessa ill- kvittnislegu grein, sem á að vera ráðlegging til kjósenc’a fylkisins. I>ó að þessi grein f Ileimskriwglu komi ekki fyrir sjónir nema aðeins litlum parti kjósenda i mínu kj«.,r- dæmi, þá álit eg það skyldu ís- j lenzku þingmannsefnanna að svara henni, því þeir eiga þar allir óskil- ið mál. Fyrst álítur ritstjórinn að það sé nauðsynlegt, að bæmrur jafnframt annara stétta monnum. sitji á lög- gjafar þingi þjóðarinnar, en seinna kemst hann aö þeirri niðurstöðu, að Ixendur ættu ekki að rífa sig upp frá búskap eöa annari stöðu, til aö taka þátt i stjórnmálum, al- veg í ósamkvæmi við sjálfan sig! Heldur herra ritstjórinn, að bænd- ur hafi ekki sama rétt til að skifta um stööu, eins og til dæmis prest- ur? Eg get ekki séð annað en aö bændur geti verið eins færir aö vera fulltrúar fyrir bændur í sínum bygöaylögum, eins og annara stétta menn, og jafnvel miklu fremur, ]>vi þeir ættu, að likindum, aö þekkja hag og þartir bændanna. betur en nokkur önnur stétt manna, og ekki held eg að þaö sitji vel á ritstjóranum aö bera bændum það á brýn, aö þeir brúki fremur mút- ur, og bakmælgi um mótstööu- menn, heldur en annara stétta menn mundu gera. Siðustu auka- kosningar í Gimli benda á alt ann- að. Hvaö fáfræði og þekkingarleysi snertir, þá getur það náttúrlega veriÖ misjafnt með bændur, eins og aöra menn, og ekki hef eg trú á því, að ritstjóri Jrleimskringlu gæti ekki fullkomnað sig með tim- anum, þó lionum sé sumstaöar á- liótavant ennþá, því það er gamall islenzkur máls'háttur, að “svo lengi lærir sem lifir". Það er fyrir kjósendur í hinum ýmsu kjördæmum að skera úr þvi, hvort þeir menn, sem þeir liafa út- nefnt, séu hæfir eöa óhæfir aö standa fyrir málum þeirra. Aö líkindum hafa þeir i öllum tilfellum valið þá menn, sem þeir bera fult traust þl að geti Iialdið fram þeirra mábstað, livar sem vera skal, og venjulega er tekiö tillit til l'ekkingar þeirra og hæfileika til framkvæmda. Hvað íslenzku þingmannaefnun- um viðvíkur. þá eru þeir, nú sem stendur, útnefndir í aðeins tveim- ur kjördæmum, Gimli og St. George. I Gimli kjördæminu mun vera fullur helmingur ann- ara þjóða menn, en íslendinga, og má nærri geta. hvort þingmanna- efnin i Gimli voru vaim af íslend- ingum einvöröungu. Það mun sanni nær, að álíta, ao Kjosendurn- ir i heild sinni beri fult traust til þeirra. Eg hef fylstu ástæðu til að halda, að þeir séu báöir hæfi- leika menn, og færir til aö taka í þá stööu, sem þeir keppa um. Uvað mínu kjördæmi, St. George, viövikur, þá eru íslend- mgar minna en einn áttundi hluti l<jósenda, og voru þar af leiðandi ekki fleiri fslendingar á útnefn- ingar fundi mínum, en að hlutföll- um, og er því tæplega hægt að telja það islenzkt kjördæmi. I’etta- ber vott um að hérlendir menn hafi borið fult traust til min, eigi síður en landar minir, og hef eg því fullkomna ástæðu til aö bú- ast viö sterku fylgi þeirra. Eg álit því óþarft fyrir Heims- kringlu aö fara lengra út i persónu- lega hæfileika hinna ýmsu þing- mannaefna, þangað til hún veit meira um þá og áfstö'ðu þeirýa gagnvart kjósendum, heldur en fyr áminst grein ber með sér. Lundar'21. Marz 1914. Skúli Sifffússon. Ferðaskýrsla. cftir Pál Jónsson kenhara á Hvanncyri. Formaður Líúnaðarsambandi Suöurlands, Ágúst Helgason bóndi í líirtingaholti, réð mig i vor til að meta jarðabætur og reka nokkur fleiri erindi í nokkrutn sveitum í Arnessýslu ofanverðri. Hefir hann beöiö mig að gefa stutta skýrslu urn ferð mína og er eg fús til að verða við þeim tilmælum. Eg lagði af stað frá Reykjavík 24. Júní og upp í Þingvallasveit. Mældi eg fvrst jarðabætur þar í sveitinni, og hélt þaðan niður í Grafning, síðan austur í Grímsnes, Hiskupstungur og loks upp í Lattg- ardal. Þar lauk eg starfinu og kom afttir til Reykjavíkur 27. Júlí, eftir rúntan tnánuð. Jaröabætur mældi eg á 125 býl- um á ferðinni. þar af á 12 býlum t Þingvallasveit, 8 í Grafqingi, 43 i Grímsnesi, 47 i Biskupstungum og 15 í Laugardalnum. Sveitir þessar ertt næsta ólíkar að sýn og landkostum. Þingvallasveit mttn vera einhver svipmesta sveit þessa fands, og vel | geta þeir, er sjá hana, tekið undir með skáhlintt og sagt; "Glögt eg skil hví Geitskór vildi I gcyma svo hift dýra þing." En þó aö sveitin sé fögttr, þá 1 nta óhætt segja að liftn sé mögttr. I Sauðland er að vísu gott í skógin- ún í Þingvallahrauni, en heyskapur er bæði rýr og ’erfiður á flestum jörðunt þar. Laugardalurinn hefir lengi veriö j annálaðtir fyrir fegurð> og finst mér ekki ofsögum af því sagt. Ó- vífta mun eins fara satnan fegtirð ! og frjósemi eins og þar. Xeðri sveitirnar verða að sjálf- sögöu því svipminni sem t’jær J dregur fjöllunum, en að sama i skapi verða þær grösttgri og gróð- j ursælli, og gatnan væri að vita, ; hvaða tíðindi Þórólfttr srnjör hefði haft aft’flytja til Xoregs ef hann j Itcfði litið yíir landið að Kiðja- i bergi eða öörttm liáum sjónarhól í Grímsnesi eða liiskupstungum neð- j anveröum. \'iftast hvar muntt menn vera í frenutr góöttnt efnum í þessttm J svéitum, eftir því sem gerist hér á landi, enda háir ekki þéttbýlið. Þvert á móti ertt svoná frjó héruð j mjög strjálbygö, þegar þess er gætt j að þau eru cinn samanhangandi grasreitur, og silungsveiði svo að j segja í öllttm ám og vötnum. Þrátt fyrir það gegnir þó furðtt, i hve fáir sjálfseignarbændur eru á þesstt svæði. langflestir eru leigu- I liöar. Mætti því ætla að það gengi i út yfir jarðabæturnar og aö til- ] tölulega litið væri ttnnið. En eig- inlega veröa ntenn þess ekki varir j aft leiguliöar vinni öllu minna upp j og ofan, þó aö stöku sjálfseignar- bóndi kunni aö sýna meiri fram- takssemi, einkurn í húsabótum, en nokkur leiguliði sér sér fært. Ixrng- algengasta jaröabótin ertt þúfna- sléttur Af þeini 125 bændum (og- ekkjumj, er eg mældi jarðabætur hjá, eru aöeins 9 sem ekki hafa sléttaö. af því aö aðrar jarðabætur hafa verið látnar sitjt í fyrirrúmi nú í ár, einkunt girðingar. Til jafnaðar eru me^tar túnasléttur í Búnaðarfél. Grímsneshrepps. Þær nema að meðaltali rumum 1000 fer-metrum á hvern felagsmann eða 20 dagsverk, en á einutn bæ hefir mest veriö sléttaö, á Laugarvatni hjá Böövari Magnússyni hrepp- stjóra. Þar hafa veriö sléttaðir í vor 3800 fer-metrar eða rúnt 76 dagsverk og var þó allstórt flag eftir ómælt, sem nýbúið var aö rista ofan af. Er það gamall mað- ur, Ingvar að nafni. sem aö mestu leyti hefir unnið að þessu einn í vor. Sjást handaverkin hans frá fyrri árum víöa á túninu. Hann virðist hafa kastað ellibelgnum, garnli maðurinn, og sýnir nú meiri æskunnar eldmóð, en margir af okkur, sent yngri erum. Óneitan- lega er þaö einkenntlega fagur minnisvarði. sem ltann er að reisa sér þárna á gamalsaldri, og óbrot- gjarttari en margir af þeim, sem reistir eru í kirkjugörðunum. Sáðslétturnar virðast ennþá eiga örðugt uppdráttar hjá okkur, en megn ótrú hefir komist inn hjá sumum þeim, er þær hafa reynt. Þó sá eg á nokkrum stöðum all- stór hafrasáðslönd í góðu útliti. sem væntanlega gefa mikiö heyfall i haust. Stærst sáðslétta var á Ormsstöðurrí í Grímsnesi', 1496 fer-' metrar eða tæj) 30 dagsverk og önnur næstum jafnstór á Spóastöð- um t Biskupstungum. Sú ótrú á sáðsléttunum, sent komist hefir inn hjá sumtnti, held eg að stafi með- fram af þvi, að menn hafa ekki getaö fcngiö verkið unnið nema til hálfs í rnesta flaustri, en eiga ekki sjálfir nauðsynleg áhöld né kunna nteft þau að fara, tíi þess að geta sjálfir unnið verkið á réttum tíma og til lilítar. Menn hafa fengið einhvern til þess að plægja hjá sér allstórar skákir, en þar við hefir svo setið sumstaðar, því að ekki hefir verið hægt að fá nienn til að lterfa og undirbúa flögin og sá í liöi, En eftir því viti, sem eg hefi á vatnsveitingum, þá óttast eg að menn geri sér óhagræði sumstaðar með því að hlaða flóðgarðana of háa. Háir flóðgarðar eru dýrir, gera tiltölulega lítið gagn, því að vatnsdýpið verður ot mikið við garöinn, og svo endast þeir svo illa, eru altaf að bila, og viðhaldið veröur afskaplega mikið. Þó ótt- ast eg ekki minna stiflurnar sum- staðar, en út í það mál er oflangt að fara hér. Vatnsveituskurðir hafa verið grafnir á 9, stöðum. Eru það skttrðir bæði til áveitu og afveitu á eitgjum. Mestir skurðir eru í Biskupstungum. Lengd allra skurða er 3546 metrar og eru þeir 166 dagsverk alls. Af því eru 68 dagsverk hjá Bergi Jónssyni bónda á Helgastöðum. Lokræsi hafa hvergi verið Jögð. Ábttrðarhús hafa hvergi verið bvgð að nýju, en aðeins stækkuð ttnt nokkra teningsmetra á einum stað. Safn])rær ltafa aftur á móti verið bygðar á 9 stöðum, þar af 1 steinlímd, en hinar 8 annaðhvort úr steini ólímdum eða úr torfi, eða torfi og grjóti. Flestar eru forir [ ])essar fremur litlar. Langstærsta for ltefir bygt Halldór Halldórsson ; bóndi í Hrosshaga, 20 ten. metrar. | Flestir er eg átti tal við og reynt höfðu þessar forir gatu ekki nóg- ; samlega lofað gagnsemi þeirra, og ! margir töldtt þær “bezta tlátið” í sinni eigu. En forir eiga helzt að j vera svo stórar. að ekki ])ttrfi að flytja úr þeim nema einu sinni á ári, í byrjun gróinda á vorin. Bezt væri að hafa dælu í forum. En J nú er alstaðar ausið úr þeim. en dæla hvergi til. Haughús eru enn aðeins komin á 11 bæi í öllum þessum sveitum, salerni á 35 og safttforir á 47, en ; 2 safnforir ertt á 2 bæjum. svo að alls hefir veriö koniið ttpp 49 for- ttm. Hér er því allmikið verkefni j fyrir höndutn, ef menn eiga aö geta fengið jarðabótastyrkinn et't- þau. Girðingum ltefir fjölgað mikið íl ár. Langmest kveður aö gadda- vírsgirðingunum, en allmikið hefir [ einnig verið ltlaðið af torfgörðum, einkum kálgarðsveggir og traðir. Grjótgarðar, einhlaðnir og tví- hlaðnir. ltafa verið gerðir um tún á nokkrum stöðum, þar sem vel hagar til. Mest kveftur þar að ein- hlöðnunt grjótgarði, er Jónas Hall- dórsson, hreppstjóri i Hrauntúni í j Þingvallasveit hefir hlaðið í vor. i Hann er 124 mctrar á lengd og nægilega ltár til varnar öllu sauð- j fé; vel hlaðinn og stæðilegttr. Gaddavírsgirðingar hafa ’veriðj gerðar á 37 býlum. Lengstar giröingar eru á Stærra Mosfelli hjá j séra Gísla Jónssvni. 3424 metrar efta fast aö hálfri danskri milu og 1 nemttr 484 dagsverkum. Önnur J mest girðing á einu býíi er á Kiðja- j bergi bjá Gunnlaugi Þorsteinssyni. Lengd hennar er kxh metri, og er hún 269 dagsverk. Eru þetta haga- ! giröingar á báðum þessum bæjum. Lengstar samgirðingar eru ltjá 1 séra Jóni Thorsteinssynf á Þing- völlunt. Sigmundi Sveinssyni á Brúsastöðum og Jóhanni Kristjáni ; Kristjánssyni i Skógarkoti. Hafa j þeir girt engjar sínar um Öxará | uppi í vestri barnti Almannagjár. ; Lengd þeirrar girðingar er 4734 nietrar meft 4 strengjum og sterk- j um járnstaurum klöppuðum i j steina. Önnur mesta girðingin er j hjá bænum i Bræðratunguhverfinu. Hafa ])eir girt tún sin í félagi og er lengd girðingarinnar 2260 m. Girðingarnar erti gerðar með ýmsu móti. Lengd allra gaddavírsgirð- inga á ölltt svæðinu hefir verið j þessi; Með 5 str. 1391 m. — 4 — og undirhleðslu 12911 — — 3 — án — 540 — ] “3 — °g — 9265 — | -2 — og — 816 —; Langlaglegastar eru því girðing- j ar með þretnur eða fjórum strengi- j unt og undirhleðstu. Undirhleftsl- an er svo að segja alstaðar einhlað- in úr kökkum, og er eg hræddur um að viðhald hennar verði nokk-j ttð kosnaðarsamt, þar sem hlaðið : er undir 3 strengi. Beztur frá- j gangttr fanst mér yfirleitt vera á j girðingum með 4 . strengjum og undirhleftslu. og vil er helzt mæla tneð þeim við þá, sem enn eiga ó- girt tún, því að háar undirhleðslur eru i revndinni ekki svo vandaðar sem skyldi. Aftur á móti vil eg j vara menn viö þeim falsspámönn- j um, sem kenna að 4 strengir án ; undirhleðslu séu fulltrvgg vörn i fyrir sauftfé. \ arðarskurðir ltafa verið gerðir á einurn bæ á svæðinu. Flóðgarð- ar hafa-verið hlaðnir á 9 býlum í vor og stærri stíflugaröar á 3. lengd allra flóðgarða nemur 2171 metrar, og gerir 212 dagsverk. en í stíflugarða hafa farið 47 dags- verk og eru þeir 180' metrar að lengd alls. Óvíða hafa menn völ á góöu vatni á áveitur þær er kom- ið hefir verið upp, en viðleitni tnanna er lofsverð, enda tel eg ekki vafa á. aft sumar verði að nokkru ir 1919. Þ<) aft haughús séu ekki orðin j almennari en þetta, er áburðarhirð- ing þó til stakrar fyrirmyndar á sttmum bæjum. Einkutn varð mér starsýnt á fjóshaugrnn hjá Magn- ; úsi Sigurðssyni í Austurhlíð, og! ekki trúi eg öðrtt en að þess sjái | merki í túninu þar með tímanum. j Marga fleiri mætti nefna, sem bera j sýnilega umhvggju fyrir geymsltt ábnrðarins. Sauðataði mttn viðast hvar vera brent að meira eða minna levti. ! Mó er ]>ó sumstaðar brent að mesttt leyti og skógi. þar sem skógnytjar ertt. Ekki hélt eg svo spttrnum fyrir um taðbrensluna að eg geti sýnt hana í tölum. Moðsuða er víst mjög óviða - etlnþá. Að vísu spurðist eg ekki fyrir ttni ltana í Þingvallasveit, Grafningi eða Grimsnesi, en í j Biskupstungum og Ixmgardal hefir hún hvergi verið reynd nenta hjá séra Eiríki Stefánssvni á Torfa- stöðum, og að Helgastööum var moftsuðukassinn aðeins ókominn. Sumstaðar er soðið og bakað brattð i hverum, en þar sent hverir eru ekki, er enginn vafi á að moð- suða á fult erindi inn á heimilin. Vegagerð hefir verið allmikil á ýmsum stöðum. bæðt tún- og engjavegir. Eru sumir þeirra mik- j ið mannvirki eins og t. d. engja- ! vegttr hjá Jóhönntt Magnúsdóttur á Kárastöðum. rúntir 1100 metrar. j er gat þó ekki konuö til greina við jarftabótamælinguna vegna hinna ströngu ákvæða ttm skilvrði fyrir mælingu slikra vega. Sumstaftar j eru menn líka farnir að leggja up])hléypta vegi heim túnin í stað traðanna, og tel eg ]tað stóra fram- 1 för, því að traöirnar virtust mér því nær alstaðar alveg ófærar ef dropi kom úr lofti, sem ekki var fiarska sjaldgæft meðan eg var á þessu ferðalagi. Mestttr túnvegur hefir á ])essu ári verið lagður hjá Guftmund? Þorvaldssyni bóftda á Bildsfelli, setn kostað hefir mikið fé, ett af eldri vegttm minnist eg einkum að lagftur hefir verið ágæt- ttr vegur heint túnið á Efri-Rrú hjá Guftmundi bónda Ögmunds- svni. Af sjaldgtefari verkfærum er ntjög lítift til á bæjunum. Hjól- börur eru t. d. ekki til á 23 bæjum og ristuspaðar ekki á 11 bæjttm. \ iðast er i—2 ristuspaðar, en sumstaðar 3 og 4. Af hestaverk- færum til jarðvinslu eru til 11 plógar, 14 herfi. 1 valti og 1 hesta- reka, og eru ]>essi áhöld mest not- uft við þúfnasléttun meö þaksléttu- aðferðinni, en sum þeirra eitthvað lítilsháttar við sáðsléttu- og flag- sléttuaðferðina, því að sáðslétta hefir þó verið reynd t ár eða áður á 12 bæjum alls, en flagsléttan á 16 bæjum. Hefir árangurinn ekki orðiö uppörvandi, etns og eg hefi drepið á. Fjórar sláttuvélar eru komnar í þessi héruð og eru þær eign 7 manna. Óvíða mun haga svo til að ]>ær verfti notaðar til mikilla gaensmuna, en víðar þó en enn er orðið. Rakstrarvél er hvergi til, en heyýta notuð á 3 bæjum. Einn tvíhjólaður heyvagn er not- aður hjá Gunnari Þorsteinssyni í Miðdal og annar fjórhjólaður á Kárastöðum, en svo ætlar Jón Guö- mundsson á Heiðarbæ að hafa ekki minna en 4 tvíhjólaða vagna til heyflutninga í sumar, og brýtur ■hann þar laglega ísinn í þvi efni. —Suðurland. Framh. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Otvega lán og eldsábyrgð. róttn: M. 21)02. 815 Somerset Blil* Helmaf.: G .736. \Vinntpe«, Man. Nashyrningar og Nykrar, Xykur hefir ávalt aftra merkingu i íslenzkri þjóðtrú, en þá sem hér er lögð í orðift, en með því að ®rð- ið er stutt og laggott, ])á skal það liaft hér um þau skinnþykku vatna- dýr, sem nefnd eru “hippipitami” á grísku, ett það þýðir orðrétt “fljótahross”, þó að þau dýr séu að litlu eða engu leyti hrossum lík. Maður nokkur hefir fyrir skömntu skrifað margar ritgerðir um ýms láfts og lagar dýr, bæöi eftir ])ví, sent liantt ltefir sjálfur séð í dýra- garði í Lundúna borg og á veiði- förttm víða um heim, svo og eftir frásögum fjölda margra veiði- og ferðamanna. Eftir þeirri bók skulit nú nokkrar sögur sagðar af ýmsttm dýrum. Bæfti nykrar og nashyrningar eru svínunum likir i byggingu, og má því vel ftirða <Hg á því, að þeim skuli nokkru sinni liafa verið líkt | við hross, þvt að jafnvel á fótun- tint hafa þeir klaufir en ekki hófa. Af nashyrningunt eru til þrjár ó- líkar tegundir i Suður Afríkti og enn aðrar i Asíu. einkum á Ind- lattdi. Þeir alda sig nærri vatni, ett þó ekki i mýrlendi eða foræðum, heldttr velta sér i þurrum leirflög- ttm cins oft og ]>eir geta og ertt því gjarnan líkir á litinn og leirinn ttndir sverðinum, ]tarsem ])eir halda sig. þó að aðallega sétt þeir svartir og hvttir á lit. Yfir þrjár álnir eru þeir á herðakamb. en bera höíuðið svo lágt. að trjónan nem- yr við jörð og er oftlega sorfin og eydd at' því að strjúkast tncft jörft- inni. Þó að ljótir séu tilsýndar, þá er ketið af þeim talift betra af veiðimönnum en af ttokkurri ann- ari villibráð og bæði af því, og himt, að mikið var sókt eftir horn- iint þeirra, þá er sá ótölulegi grúi i þessara dýra, sem eitt sinn sveim- | aði á sléttum Afríku. nálega ger- santlega að velli lagðttr. Hornin gátu 'orðiö ttm 6o þumlunga á lengd | og vortt höfð bæði til gamans og j til ýmissa smíðisgripa. Xashyrningar erti ákaflega sterk j dýr, svo sent vöxtur þeirra sýnir,! og er (Sliklegt að nokkur villidýr j hafi áræði til að ráða á fullvaxinn i nashyrning. Menn hafa ’séð þá e'gast við sjálfa, stargast og reyna ! að holdskera viðkvæmasta part líkamans. fyrir frantan bógana, ekki með trjónunni, heldur með vígtönnunum i neöri skolti, einsog villisvín gera. Þó segir eittn ferða- tnaðtir svo frá, að hann sá ltvar fullvaxinn nashyrningttr kom ttpp úr á. og tók þá krókódíll um aftur- I fótinn á honum og dró hann niðttr í vatnið. meö ógurlegum aðgangi: hann var slitinn sundttr á eintt vet- j fangi, því að margir krókódílar hópuðust að og tók hver sinn skerf ; ferðamaður gat tekið nokkrar tnyndir af þessu og sannað með því sögu sína. Annars fer ýmsum j sögum unt það, hvort þessi dýr séu grimm eða ekki. Eitt er víst, að þatt sjá illa og eru ekki lyktnæm, en á þeint hafast við ftiglar. sent lifa við þau smákvikindi, er sækja á dýrin og skriða i hrukkum og fellingttm á skinni þeirra. Þegar veiðimenn ertt i nánd, fljúga fugl- arnir ttpp með gargi og Vængja- i slætti og styggjast þá dýrin og j taka á rás, en það halda menn, að sé algerlega ttndir hendingu komið, J hvort þau hlaupa í áttina til veiði- í manns eða ekki; þar af segja menn j að skiljist, hvers vegna sttmum ; hafi reytist ]iatt grimm og ógurleg, j en sttmum huglaus. En öllttm kem- ur saman um, að þau séu heimsk, j ljót og klunnaleg ])ó að frá sétt þau j á fæti. Sum hafa tvq horn á trýn- | t inu, sum eitt. Ein sú undarlegasta j saga er þaft sem nafngreindur maðttr, og liátt settur í her Breta á i Imllandi. segir frá, að þar vortt I þrælar á ferð í skógi, höfðtt járn- j ltringi um hálsinn og lá sterk járn- t'esti milli allra hringanna, einsog j þar var sifttir. Þegar minst varði, j hljóp ttashyrningur beint á þann j manninn sem var i miðift og vóg ! hann upp á trjónunni, og svo snarpt ] var áhlaupið, aö allir hinir háls- ! brotnuftu á sama vetfangi. Sjálfsagt hafa allir séð myndir j af “fljótahestum” eða nykrum og ! vita af þvi, hve ljótir og klunna- legir þeir eru. Það er siður þeirra að liggja í vatni, eins mikið og þeir geta, og bafta þurfa þeir sig að minsta kosti einu sinni á dag, ella þornar Jieirra þykka skinn og springur. Þar af ketnur, að svo erfitt er að flytja þá á landi, eftir að búið er að handsama þá. Hagen- beck, hinn frægi Þjóðverji, sem flest villidýr lét handsama og temja, segir í sinni bók, að nas- hyrningar kæmust fljótt upp á að þekkja sinn gæzlumann og rölta á CANADflt riNESl THEATR! Vikuna frá 23. Marz korna McINTYRE and HFATH nteð THE HAM TREE VIKUNA FKA 30. MARZ Matinee >Iiðvikud. og Laupml. LAURENCE IRVING og allnr lians euski leikflokkur i tveiinur af leikjiiin þeim er I101111111 láta bezt Mánud., Föstiul. og Ijaugartl. kveltl og' Matinee á Miðyikudag THE UNWHITTEN I.AW priðjutl., Miðv.il. og Fimtiul. kvekl og Matinee á Kaugarilag “THE LILV’ Sit'tl l'ást keypt Fiistutlag 27. o.s.frv. Kveltl $2 til 25c. Mats. $1.50 til 25c. VIKITNA FKA ti. AFKIU Leiknr EMMA TKENTINI “THE FIKEIT.V" eftir honnnt eins og rakkar, en nykur yrði að gæta sin fyrir, því að þau dýr væru þver og vond við- ureignar, og af fáum villudýrum, sem í gæzlu væru, henti jafn mörg slys sem nykrum. Á sumum stöðum i Afríku er fólk ntjög hrætt við nykra og slys hafa komið fyrir með því móti, að fólk hefir gengið niður að vatni, án þess að gæta sín, og stigið á nykur, er legið hefir í sefi undir bakka, og verið drepið samstundis. Það er ekki langt síð- an að nyktir tók konu meft þessu móti um handlegginn og skelti hon- um af. Konan var flutt á spítala og grædd. en vikuna sem hún fór algróin út af spítalanum, stakk liana eitur naöra til bana. En nykurinn er ekki mannskætt dýr, enda verður hanji ekki mörg- um að fjörtjóni netna tneð því móti að hvolfa smáum bátum, sem fara of nærri honum, eða reka sig j á hann. Hann er ákaflega var um sig. og þegar hann liggur í vatni, j er ekkert upp úr af honum nema nasirnar og augun, alls ekki meir en fjórir þumlungar af höfuðkúp- unni. og verður ekki drepinn með byssu, nema kúlan hitti höfuðið al- ] veg niður við vatnsflötinn. Hann ; getur verið lengi í kafi, og sttmra j sc%n er. að hann heyrist rymja og! frýsa niður í vatninu, þó að engar j loftbólur sjáist á yfirborftinu. Xykurinn er ákaflega lífseigur; einn veiöimaðuf segir svó frá, aft hann skaut einn gegnum höfuðið ] og lá dýrið sem dautt, fylgdarmenn j tans tóku til aö skera það og skáru álnarlangan skurð á síðu þess, með ] skálrn eöa sveðjtt. Þá reis það á j fætur. en þó svertingjar reyndu að leggja það á hol. þá fór það leiðar sinnar og slapj). Fleiri sögur eru sagðar af því, að mer.n hafa skot- ið nykur í vatni, borft á ferlíkið I byltast um, einsog í dauðateygjum ] og vatnið veröa blófti litað, en í j stað þess að fljóta uppi steindautt, | ltefir það rétt við og skotizt burt. Xykurinn kemur á land á nótt— ! um. til að bíta, og er þá oft auð- veldara aft komast aö dýrunttm og drepa þau. ef tunglsljós er, heldur en á daginn, þegar þau Hggja í vatni. og lielzt í skugga undir trjá- ] limi. Og svo er um nykrana sem önnur dýr. liversu vör um sig og ! sterk sem þau eru, þá fækkar þeim óðum hvarsem hvítir menn komast ! að þeim, meft morftvopn sín. Leikhúsin. Mr. Lawrence Irvitrg meft að- stoð Miss Mabel Hackney sýnir næstu viku á YValker tvo af sýnum frægu leikjum. Á tnánu föstu og laugar dags kveldum verður sýnd- ur leikurinn "The unwritten Law” og á miftkudag fyrri partinn, en á þriftju, miftku og föstudags kveld- tim og seinni partinn á laugardag verður sýndur leikurinn “The Lilv” Einn merkilegasti leikur Sir Henry Irvings heitins var það, hve nánar gætur liann gaf öllum niönn- um. Enginn var honum líknr í því, og var hann samt mestur allra þeirra, sem leikt hafa sýnt á leik- sviði. Sá fyrsti buck and wiry dans sem sýndur var, var sá er Mdntyre og' Health frömdu árift 1876 á ] Tony Paston leikhúsi í New York. ! llann braut í bág vifi marga aftra forna dansa, er ýmsir höfftu sýnt 1 áöur, og var strax ágætiega vel ! tekið. Mcíntvre & Health sýna i sig á W’alkcr jæssa viku i John Corts góða leik “The Ham Tree”. 1 Matinees einsog vant er á miðku og laugardögum. 1000 manna, sem orftift hafa heilsulitlir, hafa haft stór- miklö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIGNA8ALI Room 520 Union fíank TEL. 2685 Selur hús og lóöir og aonast alt þar aölútandi. Peningalán Tals. Sher.2022 R. H0LDEN Nýjar og 1 rúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home.Domestic.Standard.Wheeler&Wilaon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Pame __ ,>h'TU_ Helmilta Garry 2988 Garry 899 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norð.in Loga-: Ave. Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert Lbezta og heilnæmasta bakarabúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gœð- um, lyst og bragði. 5 cént hleyfnrinn CANAÖA BRAUÐ 5 cents Hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINMPEG WINE CB. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vln og Hkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanir úr svelt afgreiddar fljött og vel. Sérstakt verð ef stöSugt er verzlaS. Piltar, hér er tæki- færið Tvauii goldið meSan þér læriS rakara ISn í Nloler skölum. Vér kennum rak- ara iðn til fullnustu á tveim mánuSum. StöSur útvegaöar aS loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent ySur á vænlega staSi. Mlkil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa ötskrifast frá Moler slcólum. VariS ySur á eftir- hermum. Komið eSa skrifiS eftir nýjum catalogue. GætiS aS nafninu Moler, á horni King St. og Paciflc Ave., Winnipeg, eSa ötibúum I 1709 Road St., Regina, og 230 Simpson St, Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan fríttupp á lofti frá kl. 9 f. h. til le.h J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTfl BL0Ct\. Portage & Carry Phonm Main 2597

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.