Lögberg - 02.04.1914, Blaðsíða 8
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1914.
Notið tækifœrið.
Allir þeir sem kaupa
vörur í búð minni eftir 1.
Janúar fyrir peninga út í
hönd fá
5 prct.
afslátt af dollarnum
B. ÁRNASON,
Sargent og Victor. St.
Talsimi: Sherbrookc 112 0
Til ekkju Páls GuSmundssonar:
ÁSur auglýst............$1687.40
I!. Walterson, P.rú 5
Nú alls...........$1702.40
Ur bænum
HERBERGI, vel uppbúið og rúm-
gott fœst nú leigt að 636 Toronto
Str.
Blockir tvær á Maryland og Sher-
brooke ætla Péturssons ,bræ8ur aí5
byggja í sunlar. Jóseph Johnson
ætlar og aó hyggja tvær blockir á
Hargrave og McDermot strætum, og
er ])egar byrjab á annari en hin
bygb seinna í sumar.
Sagt er. ab herra Th. Oddson ætli
í sumar a8 reisa 78 ibúða “block” á
Bumell stræti í nánd við Ellice Ave.
Goodman og Benson ætla ab reisa
14 íbúða "block" á Victor stræti.
Stefáh Johnson 14 íbúða "block” á
Emily stræti. S. Brynjólfsson con-
tractor og það félag hefir tekið að
sér verk á þessum byggingum og enn
fleiri stórhvsum.
Ung stúlka óskast strax til að
vinna í klæðabúð. Komi sjálf og
sæki um stöðuna, til Percy Cove,
á horni Sargent og Agnes str..
Fjögra mánaða gamalt barn í
Kildonan dó nýlega af því að
gleypa glerkúlu, er eldra systkini
þess hafði fengið þvi.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kom
vestan frá Wynýard eftir helgina
með fjölskyldu sína og sest að hér
i borginni, er hann tekur við rit-
stjórn Ivögbergs með byrjun þessa
mánaðar.
Islands-
Mrs. G. S. Daviðsson á
bréf á skrifstofu Logbergs.
1 ---------:---
Herra Stefán Stefánsson, kaupmað-
ur og bóndi að Dog Creek P.O., var
staddur i borginni vikuna sem leið, i
erindagerðum sínum.
Peir. sem hafa bréfaskifti við
Kristján Pálsson, er áður var í
Vancouver og síðan á ferðálagí víðs-
vegar um landið, eru beðnir að
skrifa honum til 689 Beverley stræti.
Winnipeg.
Jarðarför Freysteins bónda John-
söns, Churchbridge, Sask., fór fram
á sunnudaginn 22. Marz. Prestarn-
ir séra Rúnólfur Marteinsson og séra
Guttormur Guttormsson, sóknar-
prestur hins franiliðna, framkvæmdu
prestsverkin. Mikiö fjölmenni var
viðstatt. hátt á annað hundrað
manns, einkum úr nágrenni við heim-
ili hins framliðna. Fósturdóttir hans,
Anna Hannesson, fór frá Winnipeg
að vera við jarðarförina, svo og
sonur hans Thomas og Mrs. Fraser,
enn fremur dóttir hans, Mrs. Thor-
varðsson ásamt Mr. Thorvarðsson.
Önnur dóttir hins framliðna öldungs,
Jenny, er dvalið hefir hér í borg hjá
systur sinni og dvelur framvegis hjá
móður sinni í Churchbridge. önnur
böm Freysteins sál. eru: John, sem
nú stýrir búi með móður sinni og
Mrs. Reykjalín ('KristínJ. er var við-
stödd jarðarförina ásamt rnanni sín-
uni, en þau eiga heinta suður í North
Dakota.
Tíð hefir verið fremur mikl und-
anfarna daga. A þriðjudaginn rigndi
ofurlitið. Var það fyrsta rigning,
sent hér hefir komið á þessu vori.
Herra Chr. Johnson frá Baldur
er hér staddur }>essa dagana, alúðleg-
ur og glaður í anda eins og’hann er
vanur. ■
Hið góðkunna og skemtilega
timarit Rod and Gun er nýkomið
út fyrir Apríl mánuðu þ. á. Það
er fult af ritgerðum um dýra og
fiskaveiðar; þar eru og í sögur
veiðimanna og brot úr ferðasögum
náttúrufræðinga. Þetta hefti er
með þeim skemtilegustu, sem út
ha'fa komið af þessu tímariti.
Hornið á Sargent og Victor Str.
Fínasta byggingarstæði
•
Stærð 10145 ft. á Sargent og 81’3 ft. á Victor St. ,,Lane“ meðf;am því á
bakvið Sargent Ave , birta á 3 vegu. Verð $220.00 fetið á Sargent Avenue.
Vægir skilmálar til þeirra sem vilja byggja Eigandi til mtð að taka góðar
.Agreements of sale“ sem part borgun eða „second mortgage44 á eignina þeg-
ar bygt er alt að helming af land veði. Þettað eru bæði góð kaup og kjör.
H. J. EGGERTGON,
204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364
Fljótlegust, hreinlegust, fyrirhafnarminst cg Odýrust
er matreiÖslan sem gerð er á rafmagns-eldastó
Aðeins um það að gera að vélarnar séu góðar.
JOHNSON’S ELECTRIC COOKí)
riður sér nú mjög til rúms.
E-g bý þær nú til af ýmsum stærðum með einu, tveimur, þremum eða
fjórum eldholum og þær stærri háfa bökunaro^n. Eftir rafrr nsverði sem
nú er kostar eldun í þessum vélum frá fc upp í lc um klukkutímann fyrir
hvert eldhol, sem er ódýrara en nokkurt annað eldsneyti þepar aðgætt er hve
fljótt vélarnar hita. VÉLARNAR ÁBYRGSTAR í ÞRJU ÁR.
Verð $7 og yfir eftir stærð
IVlér er ánægja að sýna yður þœr á verkstofunni.
Paul Johnson,
Tais.
761 William Ave
WiNNIPEG
Garry 735 og 2379
Eg undirrituð. Þórunn H. Eyj-
ólfsson, votta hér með, að C. Ólafs-j
son, Winnipeg, hafi borgað til min
að fullu lifsábyrgð mannsins mírts
sáluga. Eyjólfs Eyjólfssonar. er kírkjuna, p] ag kenna únglingum
hann hafði í hinu velþekta New
Herra Þorlákur Guðnason, bóndi í
Argyle-bygð. kom til bæjar eftir
helgina með son sinn til lækninga.
Þeir sem hafa sér aö starfi að
reisa blocks og selja gætu fengið
þægilegan stað tyrir eitt slíkt hús að
689 Agnes Stræti. t>ar fæs#t nú keypt
með góðu verði hús og lóð. Næsta
lóð að norðan er sama ’sem auð, og
fæst keypt einnig. Báðar lóðirnar
rétt mátulegar undir laglega block.
-Munið eftir fánalagi prófessors
Sv. Sveinbjörnssonar, sem fæst hjá
H. S. Bardal og kostar 50 cent.
Dr. Jón Bjarnason hefir verið
býsna veikur undanfarið, en er nú
að hressast aftur. Hann hefir haft
fótavist eftir helgiria, og fer nú að
likindum dagbatnandi. Vitum Vér
að hinum mörgu vinum hins merka
öldungs verða þessar fréttir sönn
gleðitiðindi. • *
Herra Alagnús S. Ármann, sem
verið hefir við verslunarstörf að
undanförnu að Steep Rock
NTan., kom veikur til borgar
fvrir rúmri viku, og bggtir í
taugaveiki, allþungt haldinn.
York Life lífsábyrgðarfélagi. Pen
ingarnir voru mér afhentir án alls
ómaks eða fyrirhafnar af
hálfu. Þess vegna er eg þakklát
New York Life félaginu fyrir rétt-
vís skil og Mr. Olafson fyrir milli
gönguna. því hann bæði seldi og inn-
heimti lífsábyrgð þessa, sem nú
kernúr sér einkar vel í vandræðunum.
Selkirk, Man., 23. Marz. 1914.
frórunn Helga Eyjólfsson.
— Um ellefu mánuðina síðustu
hefir verzlun landsins náð svo
hárri upphæð. að meiru nemuUen
1000 miljónum, samkvæmt skýrslu
tollmála ráðgjafans.
Heyrst hefir að Ruttan verk-
fræðingur borgarinnar muni ætla
að láta af embætti sínu bráðlega.
Hafði haft við orð að gera það
fyrir nokkru, en nú mun það full-
ráðið. að til frantkvæmdar komi
sú fyrirætlun hans.
— Þing Japana tók 46 miljónir
dalá af þeirri upphæð, sem stjórn-
in ætlaði til herskipasmiða og
færði þessar miljónir til þeirra út-
gjalda, sem verklegum framkvæmd-
um og iðnaði eru ætluð.
Brynjólfur Þorláksson
söngfræðingur, hefir verið ráðinn
af söfnuðinum við Fyrstu lútersku
söng. Kenslan byrjar á sunnu-
daginn kemur í sunnudaga skóla
mmni sal kirkjunnar kl. 2—3 e. h. Allir
piltar og stúlkur 9—16 ára eru
velkomin að .taka þátt í kenslu
þessari, og er hún ókeypis fyrir
þátttakendur. — —
Það má óhætt mæla fram með
Brynjólfi Þorlákssyni til slíkrar
kensiu, því bæði er hann þaulvan-
ur að heiman við það að kenna
börnum og unglingum söng og þar
að auki mesti snillingur í sinni list,
svo að engir þóttu honum fremri
heima. í mörg ár var hann kenn-
ari í söng við Barnaskóla Reykja-
vikur og líka við Mentaskólann
þar.
Pr. Friðriksson.
Hlutir keyptir
í ísl. eimskipafélaginu vestanhafs.
— Allsherjar þing kvenfélaga,
er telja sér 10 miljónir meðlima,
víðsvegar um heim. verður haldið
i Rómaborg í sumar. frá 4. til 13.
Maí.
reisa
Nýkomin íslandsblöð segja ís-
hruðl hafa sézt við Hom t öndverð-
um Marzmánuði og snjóa mikla á|
Norður- og Vesturlandi.
Herra Björn Líndal úr Grunna ,
vatnsbygð var staddur hér fyrir I g'&mla
helgina.
■ • ' -------- | Hann hefir neitað ýmsum ákærum.
Miss L. Evjólfsson frá Lundar, | senl fram höfðu verið bomar út-
sem dvalið hefir hér í borg í vetur
við að nema hljóðfæraslátt,, fór
heimleiðis i vikunni sem leið.
viku, hefir 1 fastráðið
nýtt stórhýsi á rústum hins
er verði bæði traustafa og
tryggara fyrir eldi, en hitt var.
Aður auglýst . . . . . . kr. 182,750
Hjörtur Bergsteinson Ala-
meda . ...............kr
Gísli Einarson, Hekla P.O.
Ontario...............
Solveig Einarson, Hekla
P. O., Ont. . .........
Mrs. Johanna Melsted,
Wynyard................
Hall, Wynyard.......... 100
[ og heíir unnið sigur á herdeild er ^orman GUiver, Beckville .. 100
! 1V1 t)tl 1*X /s X fXI •— r* /-v #1 D • •— M • — ! -Margret Baldvinson Beckville 100
25
— Enn á Kínastjórn í höggi við
ræningja, og kemur Jiú fram að
höfðingi þeirra, “hvín úlfur”
er
Herra Scott, eigandi blockar- íekki. fallinn’ heldur stjórnar her ■
innar, sem brann hér í borg fyrir ! r*nm&Janna með miklum dugnaöi, |
rúmri viku, hefir 1 fastráðið að
400
20O
100
200
móti þeim var send. Ræningjar
drápu nýlega 1500 manns í einni
j borg, kvöldu 400 og rændu borg-
! ina.
S. J. Katsted, Banff, Alta
Nú alls.........kr. 183.975
sem
af brunanum.
LAND til sölu nálægt Yarbo,
Sask.. 40 ekrur undir akri í sumar.
Fæst nú fyrjr $2,500. með góðum
borgunarskilmálum; skuldlausar lóð-
ir í eða við Winnipeg teknar
part-borgun. Upplýíngar hjá” S. Sig-
urjónsson, 689 Agnes stræti. Wpeg.
Hvaðnœfa.
KARLMENN ÓSKAST. —
Fáið kaup meðan þér lærið. Vor
nýja aðferð til að kenna bifreiða
og gasvéla meðferð er þannig, að
* ■ u-’ u 1 t u -1 Þér getið unnið meðan þér eruð að
manaða hjonaband. Yilhjálmur ]æra F
— Hertogafrúin í Brunsvík
dóttir Þýzkalandskeisara, eignað-
ist son fvrir skömmu, eftir tíu
Miðvikudaginn 25. Marz voru þau
James Irving Greig frá Victoria, B.
C., og Lára Guðrún Oddson frá Win-
n>Peg’ gefin saman í hjónaband að
833 Ingersoll
Marteinssyni.
keisari
drengi.
á nú sex barnabörn, alt
— I Mexico hefir verið barizt
undanfarna daga af mikilli grimd _ Alandra heitir sá, sem tekið
sem um þá borg sem heitir Torreon, og| hefir við ráðaneytis fofstöðu á
lauk með þvi, að hershöfðinginn i ftalíu. i stað Giolittis, og eru í
Villa vann borgina og stökli herliði ; ráðaneyti hans menn úr öllum
Huerta forseta á flótta, að- sumra j flokkum, nema klerkaflokk.
sögn, en sumar fregnir segja, að
enn sé eítir nokkur partur borgar-
innar óunninn. Þessi Torreon
Str., af séra Rúnólfi j borg er ramlega viggirt, og telzt
Samdægurs lögðu | uppreisnarmönnum greiður og auð-
brúðhjónin af stað vestur að Kyrra-1 veldur vegur til höfuðborgarinnar,
þeirra ver<ur 1 íct | þegar Torreon er unnin. Flogið
__________ , hefir fyrir að Huerta ætli að sleppa
forseta störfum um stund, taka |
hafi.
oria.
Heimil
B. C.
Þórarinn
Gísladóttir Johnson frá Mountain, j ^a^a shriða til skara.
N. D., voru gefin saman í hjónabandj
af séra F. J. Bergmann. 259 Spence
stræti. 19. Marz. j stjórnaði Canada
tima, og nú dvelur
J. Þórarinsson frá Am , ,
ag Þorbjörg Sigríður sJalfur herstjorn yfir hði stpu og
— Sir Charles
Paul Johnston
Real Estate
&
Financial Broker
312-314 Nanton BnJldlng
A hornl Main og Portage.
Talsíml: Main 820
Tupper, sem
um nokkurn
á Englandi,
J hefir ritað bók um æfi sína, er
þykir merkileg. Hann er nú einn
á lifi af þeim sem sömdu stjórnar-
I skrá landsins, háaldraður, fæddur
I árið 1821.
j — Grikkir eru að efna sér til
j flota, og ætla að smíöa þrjá víg-
! dreka og mörg smærri herskip, til
j ]>ess að vera viðbúnir ef Tyrkir
j ganga ekki að þtd að láta af hendi
| við þá eyjarnar i Grikklandshafi.
j Þó að hættar seu þær þjóðir að
j berjast, er friður ekki ennþá sam-
j inn þeirra á milli. ’
I — Balfour, -hinn nafnkendi
j brezki stjórnmálamaður, var á
j ferð í bifreið til golf-leika á
Frakklandi, snaraði þá ungur
sveinn steini að vagninum, kom
hann framan i Balfour og meiddi
hann mikið á kinn og nefi.
— Skemtiskúta flutti sextíu og
fimm manneskjur, mest konur og
Ixirn. til Feneyja, en er inn á
höfnina kom, kom torpedo bátur
vaðandi á fullri ferð, rendi á
skemtisnekkjuna og sökti henni á
einu vetfangi. Fimtíu manns voru
uppi á þilfari og var öllum bjargað,
en það fólk fórst sem undir þiljum
var, 50 að tölu,
— Ungur maður ítalskur hefir
fundið púður. sem springur
gla’mpalaust. og flytur kúlur
lengra, heldur en það sem hingað
til hefir þekst.
— Fyrirliði í her Þjóðverja var
dæmdur í ]>rjátiu mánaða fangelsi
og rekinn úr hernum, fyrir að
drepa félaga sinn í einvígi, en áð-
ur harfði hann náð ástum konu
hans. Það er hin harðasta hegn-
ing. sem lögð hefir verið á nokk-
urn mann á Þýzkalandi, fyrir
manndráp í hólmgöngu.
— Bókasafn var nýlega vígt í
Berlin, með mikilli viðhöfn. Smíði
þess hefir staðið í mörg ár, enda
kostar húsið 20 miljónir dala og
tekur 5 miljónir af bókum.
— Abdul ITamid, hinn afsetti
Tyrkjasoldán er sagður skilinn við
þennan heim, í varðhaldi sinu í
Miklagarði.
Þeir sem læra í vortim
j vinnustofum, vinna við bifreiðar
j og gasolinvélar. Þeir sem tekið
■ hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7
á dag. Eftirspurn hefir aldrei ver-
ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu,
ef þér viljið byrja lærdóminn inn-
an næstu 10 daga. Komið strax.
Kontið eða skrifið eftir ókeypis
skýrslu með myndum. The Omar
School, 505 Main Street. Beint á
móti City Hall, Winnipeg.
Takið eftir!
Fundi þeim, sem haldast átti
þann 19. þ. m., í “The Fishermen's
Protective Union of Lake Winnir
peg”, hefir verið frestað þar til
þann 7. Apríl n. k., og þá skal hann
haldinn í ‘Valhöll” að Gimli, Man.
Óskandi er að allir meðlimir
einingarinnar mæti á þessum fundi
og sýni með því, að þeim standi
ekki alveg á sama hvemig farið er
með þeirra sémiál af þeim, sem
þar hafa yfir að ráða.
Husawick P. O., Man.
19. Marz 1914.
W. B. Arason
ritari F. P. U. of L. W.
WM
Alþýðuvinurinn
BLAÐIÐ sem allir vilja
lesa, af því aðþað er
bæði. ^agnlegt og
skemtilegt; auk þess ein*
>3lenzka bindíndisblaðið
vestan hafs. Takið eftir dómi
lesenda þess á ttðrnm stað í
þessu blaði. Mánaðarrit.-
Verð 75c árg. Utanáskrift:
692 Banninf? St., Winnipeg
@hp Buössnfs Bav ©ropana
INCOftPORATKD IOFO ------ ------------- *
Ol, STORES COHHISSIONKR
Mikilfengleg sala á beztu tegundum
handsaumaðra karlmannsfatnaða.
200 vorfatnaðir, rétt metnir til ÖJ1G C||
verðs á $30.oo. Seldir á ... I >U*uU
Þessi auglýsing mun verða kœrkomin mönnum er hafa
litið eftir auglýsing frá oss undanfarið í þeirri von, að fá
tækifœri til að ná í kjörkaUp á beztu tegundum.
Þessir klæðnaðir eru fegursta samsafn vortízku fata, sem hefir sjest í klæðadeild-
inni þetta ár. Þeir eru fyllilega jafnokar vorra vanalegu fata, er kosta $30.00.
Þeir er.11 komnir frá klæðaverksmiðju liins bezta klæðagerðarmanns í Canada og
nafn hans stendur á vasa hvers klæðnaðar.
Ef ekki væri vegna þess, að vér fengum óvenjuleg kjörkaup á þessu, þá gætum
vér ekki selt fötin einu eenti minna en 30 dali.
• ^ t
Hver klæðnaður er handsaumaður úr ágætum enskum tweeds, eheviots og wor-
steds, með mjög margvíslegum, vinsælum vorlitum, brúnum, gráum qg ljósari lituni.
Sumir nýju litirnir eru einstaklega þokkalegir; enn fremur eru sum fötin einiit, og
sum með fínum, smágerðum röndum og heather litum. Sniðin eru ensk að hálfu
leyti, mjög geðsleg og smekkleg.
Fyrir 30 dali er ekki liægt að fá betri föt neinstaðar í borginni. (
Verð þessa viku.........................................
CI Ll ClirMY <X\J HtUlU
$16.50
DRENGIR! og STOLKUR!
Hafið þér nokkurntíma athugað, hvers virði það er að
geyma og safna Hoyal Crown Sápu miöum? Vit-
ið þér að þér getið eignast Base-Balls, Base-Ball
glófa og vetti, Bas-Ball gildrur, Foot-Balls, Lindarpenna,
Brúður og leikföng, Postulíns pör til að Ieika sér að, Te-
bolla með tilheyrandí, bæði úr leir og tini, allskonar
dægradvalir, Hringi, Hálsmen, Sjálfskeiðinga o. s. frv.,
Yfirhöfuð hvaðeina sem drengir og stúlkur geta óskað
sér. Vér höfum premíur sem öllum henta.
Sendið eftir ókeypis verðskrá, sem inniheldur ná-
kvæma upptalning. Hún veiður send vim hœl.
SKRIFIÐ STRAX.
Byrjið nú þegar að safna.
líl® Royal Crown Soaps, Ltd.
PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN.
Dominion Hotel
523 Main St. Winnipeg;
Björn B. Halldórsson, eigandi
Bifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25
♦ Þegar VEIKINDI ganga t
t~~7 1 s T / stendur iörgu megin við karlín-
Zakarias Jeremiasson una og hefi*r.f 3 vö8nUm,
og er að verða seinn í vinnuna, fer því að tala við sjálfan sig:
„Pessir árans strætisvagnar! Þetta er ekki í fyrsta
sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til
Sumarliða Matthews og fá mér G<>TT HJÓL
En hvað hef eg nú mikla peninga (telyr) 10 - 12-13-18
dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara
hjól þá borga eg það seinna.“
Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt
hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og
gerum þau svo úr garði að allir vetði ánægðir.
Central Bicycle Works,
566 Notre Dame Ave. - Tals. Garry 12 L
S. Matthews, eig-andi
hjá yð
ur
þá erum vér reiðubúnir að lóta yð-
ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk.
Sérstaklega lætur oss vel, að svara
meðölum út á lyfseðla.
i Vfcr seljum Möller’s þorskalýsi.
: E. J. SKJOLD, Druggist
+ Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe J
4.
lJ
írskur maður, Philip Breen, sem
vann aö viögerð talsíma hér í bæ,
beið bana af rafmögnun á horni
Poplar ave. og Kelvin street í Blm-
wood að afhallandi nóni á laugar-
daginn var. Lað er ekki fullkunnugt
hversu slysið atvikaðist, en því helzt
um kent, að maðurinn hafði ekki
borið togleðurglófa ú höndum. Voru
þær brendar talsvert , en annars sá
ekki skemdir rafmagns á líkinu.
The King George
TAILORING CO.
Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og
pressa, gera við og breyta fatnaði.
feezta fataefni. Nýjasta tízka
Komið og skoðið hin nýju fataefni vor.
866 Sherbrooke St. Fón G. 2220
WINNIPEG
COUPON
King Ceorge Tailoring Co. tekur þennan Coupon gildan
sem $5.00 borgun uþp í alfatnað, allan Febrúar mánuð.
EF p.TEH HAFID KVJEF
þá losniS strax viS þaS, annars getur
hætta stafaS af því, ef ekki er tekið
ráð við því I tíma.
XYAIi’S I.AXACOLDS
Iseknar kvef á einum eða tveim dög-
um og Nyal’s Tliroat l’astUlcs munu
lwkna hðsta og sárindi í koki rétt eins
fljótt. — Elgnist öskju af hvoru íd ag.
FRANKWHALEY
IJrtðrription TBrngQtst
Phone Sherbr. 258 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
SShawsí
+ *
t 479 Notre Dame Av. *
4. *+
4* T
+ Stærzta. elzta og
bezt kynta verzlun *
J meö brúkaðif muni
J í Vestur-Canada. Z
J Alskonar fatnaöur >+
5 keyptur og seldur X
J Sanngjarnt verð. t
% Phone Garry 2666 J
2 *
*++++++++++++++++++++++++)i
J. Henderson & Co. 1
Eina ísl. sktnnavörn búðin í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum með húðir og gærur og allar sortlr af dýra-
sktnnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum
hæsta verð. Fljðt afgreiðsla.
MARKET ffOTEL
Viö sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag-
Eigandi: P. O’CONNELL.