Lögberg - 02.04.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.04.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRÍL 19x4- Rósin 0g geislinn. Mánadrósin skreytir ský, skjótt frá ósi hraöar. Hiniinljósa elfum í unga rósin baðar. Um þá stund hún bregSur blund barði undir hóla, þegar undan sól í sund svarta skundar njóla. Endurnæring und’reins fær eftir væra blundinn. Morgunblær við henni hlær; hjartakær or stundin. Greiðir hárið hrímvota hún i árdags söngum. Gegnum bárur geislanna glitra t.ár á vöngum. Þó er eigi henni hjá harmatregi að vonum, en hún fegin fagnar þá fögrurn degi og honum, sem hún ann svo ofur-heitt, eins og svanni manni. Sjáist hann. luin sitja skreytt sínu'kann í ranni. Gá því fer að geislanum, gull sem ber á haná. f hans vera armlögum óskar hún sér að vana. Þegar blíða sér ei sól, sáran kvíða her hún. Geislann friða um hennar hól hvergi líða sér hún. En er bjarta sól hún sér, sinnið margt ei hryggir. Þá í skartið fljótt hún fer, * friður hjartað byggir. Fagra bæn hún þylur þá þýtt i blænurn svala, sunnu mænif augum á, en ei sinn græna bala. Virðist frið þá veröld öll, vart hún kvíðir fremur. Glansa hlíöar, glóh, fjöll, geislinn blíði kernur. Roðnar vanginn, björt er brá, bjarka ganga um leiðir lienni angan ilmsæt frá, út hún fangið breiðir. Móti gljáum geislanum, glaður þá er líður niður af háum himninum hauðrið á svo friöur. Hvar hann fer þar glansar grund gull sem hér um renni. Fögur er hún um þá stund, en hann ber af henni. Upp um hölinn hjá 'enni hann er að róla á daginn, hverri fjólu klappandi, kveður sólarbraginn. Ó, hve fagur er hann þá og hans bragur þýður. Ljómar haga alla á eins og dagur fríður. Von er það hún vilji þann vegsamað er hefur. Hana að sér alt eins' hann örmum glaður vefur. Mætast hér nær hugir tveir, hvorugir ef flýja, fljótir eru að finna þeir fagra veröld nýja. Ástablóm þar alstaðar aitgum ljóma viður. Unaðsróma raddir þar ríkir tómur friður. , Þeirri ganga Eden i ei finst langur dagur. Þar er angan unaðshlý og blómvangur fagur. Þar við hvarma brennheitt bál blossar hið varma hjarta; þarna harmar hrökkva úr sál við lií'ds og arma bjarta. Þarna vakinn andinn er alt er saklaust hyggur, en veginn aka enginn sér er að baki liggur. Þar eg undi oftast nær æskustundir bliðar. Eden-lundur er mér kær og hans grundir friðar. Ó, þú heimur ástanna, undra-heimur mærðar, unaðsheimur elskenda, alt eins heimur flærðar. Eigi að síður þakka eg þér, þvi ei svíða undir, að þú tíðum unnir mér unaðsblíðar stundir. M örgum brást sin æsku ást, en þó dást að snótum. Frrf það skást er ekki að fást. Áið alt við bjástra hljótum. Allan daginn una sér astabragi hann semur, Unz í sæinn sunna fer °R sólarlagið kemur. hann fer og felur sig, fáum er að tríia. Hvað hún er þá ömurleg eins og sér að búa. Svo mér aldrei sárt á lá, samt ei haldinn mætur, að eg spjalda-freyju frá flýði um kaldar nætur. • En hún grætur alein þá úti í næturskugga vininn mæta, vöknar brá, værð sig lætur hugga. Hljótt í skjólið hallar sér, hrædd við njólu ragið. Út hún róla ekki fer eftir sólarlagið. Hreinn. um grundu nerðablær henni í blundi vaggar. Aftanstundin unaðsvær ama lundar þaggar. Hana dreymir sjafna sinn. Sæll úr heinv lýða andinn sveimar óbundinn út um geima víða. Ó, hvað það er þægt og Iétt þegar rnaður bíundar. Óskastaði á i sprett andinn glaður skundar. Sól að ósi svífur nú, sofðu rósin fríða. -E, vér kjósúm eins og þú allir ljósið bliða. Ardagssól þá aftur skin yfir póla hæöum máske á hólinn hann til þin hoppi í jólaklæðum. Unaðstið það vrði þér og þá kvíði úr geði. Þannig lýðum oft hjá er eítir striðið gleði, En að þvi mundir mega gá, margra lund er hvikul. veröld undra völt og flá. vonin stnndum svikul. Dettur kvæðaháttur hér, . hettu næði .þiggur, sprettings ræðu gamli grér grettúr bæði og stvggur. /. /. D. munir einir geta þegar minst varir komið í opna skjöldu og látið ný- vaknað hugrekkið síga niður fyrir núllmarkið, ef nú er ekki fylgt á eftir af afli. Menn segja með réttu,, að sel- stöðu-viðskiftaveldinu sé að hnigna hér og það kann að vera satt. — En hvað rís á rústunum, ef sjálfur hinn íslenzki áhugi liggur í öskustó og ætlar að lofa öllu að verða “af sjálfu sér"? Hvað verður þá af því áliti, sem átti að skapa fram- takssemi vora og stjórnsemi? Hvað verður af því lánstrausti, sem átti að útvega landinu. ef viðskiftin eiga aö fá að veltast og bröltast um alveg taumlaust? ar en sá, að veita kröftunum sam- an og stofna til miðstöðvar, sem Imgsanir manna geta snúist um, þá er mikið unnið, og líklegt, að menn komi þá betur hugsaðir á næsta þingið. Annars hefir fjárveitingarvald landsins nú þegar stigið mikilvægt spor í þessa átt, með þvi að styrkja tvo ráðunauta til sölu afurða lands og sjávar. Hvað sem kann að vera búið að gera, nú þegar, til þess að hagnýta þessa fjárveitingu, þá er hér þó mikilsvert umtalsefni fyrir við- skiftaþingið. Því að þær ráðstaf- anir, sem kann að vera búið að gera, hljóta að skoðast sem aðeins _, ., . ... , 1 til bráðabirgöa. með því að ekki Sú st;orn, sem engin to k ir | „etur kornig til mála, að fjalla um a viðskiftum sin% lands, eignast al- 1 drei lánstraust. Sú bióð, sem skeytir ekki um , , - v , , • , .i1.' . ,, . . ur. ur þvi að her er um opmbera viðskifti sin. eignast aldrei neitt. likt mál til fullnustu, nema á al- jjóðafundi fyrir alla hlutaðeigend- Leiðréttingar. J Fjallkonurítnunni hef eg fund- ið þessar eftirfarandi prentvillur, sem eg bið að verði leiðréttar. 1 7. vísu stendur “Buslubær’', fyrir Bushi hlœr. I 22. vísu, “Branda- jórurrí’, fyrir Bandajórum; i 25. vísu: “gráðir" fyrir gráðið; í 26 vísu, “Viða”, fyrir Víði og í 39 vísu “örvum”, fvrir Örfum. J. J. D. Á síðari tímum hafa viðskifti landsins aldrei.verið á annari eins ringulreið og nú. Aldrei hefir ís- lenzk verzlun staðið í lægra áliti út á við, en einmitt nú, stjórnleysið á því sviði hefir aldrei verið meira. Selstöðuverzlununum var þó stjórnað, og sézt það bezt á því, að þær voru einvaldar hér i liálfa öld eftir að verzlunin varð frjáls að lögum. Nú eru þær fyrst að missa tökin. En hvar lenda svo þau tök, ef vér- sitjum með hendur í skauti? Geta ekki útlendingar stofnað hér miljónafélög á hverj- um 5—10 árum, rétt til þess að hrifsa snöggvast í bein, sem eng- inn vill hirða? Og gæti ekki meira að segja hugsast, að eitthvert þetta félag yrði stofnað af 'viti, ráðdeild og dugnaði og dræpi alla innlenda viðleitni og alt það fálm, sem á landa ja af þeim all.fjar. að koma ' af sjalfu ser . Það veit þó hamingjan, að ef nokkurn tíma er ástæða til að manna sig upp, þá er það nú. Það verður of þreytandi í bráð og lengd að streitast einlægt við að þrýsta meiri og meiri framleiðslu út úr landsmönnum og Iáta hana svo fjúka út í veður og vind og þjóðarauðinn renna niður í sand- inn. Hvað á þá að gera? Þess er ekki að vænta, að vér fjárveitingu að ræða. Merkilegt uumtalsefni og full- komlega tímabært yrði samvinnan við Eimskipafélag íslands. Hvort sam framkvæmdirnar verða fljót- ar eða seinar á starfsemi fyrirhng- aðs Verdunarsambancrs Islands, þá er það sýnilegt, að þessi tvö þjóð- aríyrirtæki verða skilgetin systkini og munu eiga svo fullkomna sam- leið, sem frekast er hugsanlegt. Hvorugt getur án annars verið, ef hvorttveggja á að geta verið trygt, og væri meira að segja eðlilegt, að þessi félög hefðu sömu yfirstjórn. — Allir sjá, að ef ekkert er gert 'til þess aö tryggja Eimskipafélag- inu fasta vinnu og fasta siglinga- leið, þá verður það að byrja að lifa á útigangi og snöpum. Að hugsa sér það, til dæmis, að þurfa máske að byrja á þvi að sigla til þriggja lægra, á aðeins tveimur skipum. Það er ruglingsleg og óálitleg byriun. Að neyðast til að fara að keppa við Sameinaðafélagið um Kaupmannah.-vörur, þegar stærsta verzlunarland hemisins liggur helmingi nær okkur, það er satt að segja illbærileg hugsun, til þess að forðast enn verri orð. — En til þess að tryggja hreinar og beinar, I hraðar og góðar ferðir, þarf sam- \ tök, og það strax, áður en skipin , ,,, ,. I byrja að sigla — strax 1 vor! Og svo reynslugrann.r og fakunnandi, þóu d j læ i hér d- ri hugsun til stigum neitt stort spor . emu vet- , grundvallar> en sú> ag styrkja þar sem listlaga liggur frásaga. Fagnar fégóðum fardreng sæmóðum, allur á gullglóðum í geisla hlóðum: fegurð íjölbreyttur, f jöðrum. sí-reyttur, dræmt af dáð breyttur dalur árskreyttur. Fagnar Fjallkona íramtaki sona, — dögum dáðvona iir draumsæ skáldvona. Bros að barns hætti blika um ljósnætti henni, er hug grætti harmurinn síbætti. X’akir valkvendi. Vitt um útlendi hennar handbendi heimurinn síð-kendi. Buri brott farna, bræður heimgjarna, dáð og sól svarna sæmdi hún mannkjarna. Fagna framgjörnum Fjallkonu börnum, öllum eiðsvörnum íslands brjóstvömum: göfgar gos dísir, gróanda visir, fugl sem heim fýsir, fold sem nótt lýsir. Fylgi fjall dísir, fylgi ljósdísir, andar vegvísir, von sem heim fýsir. Ar og Eld'synir, íslands góðvini, ættar óskhlyni yngdum Frón skini. Guðm, Friðjónsson. Kvæði þetta orkti skáldið í sum- ar, er honum barst fregnin um höfðingsskap þingmannaefnanna úr Vesturheimi i samBandi við eim- skipamál íslands. — (Norðri.) m-áhöld Þessi mynd sýnir Mðlwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St„ Winmpeg, Man EDDY’S FIBRE WARE BALAR OG FÖTUR HALDA VATNINU HEITU MIKLU LENGUR HELDUR EN TRÉBALAR EÐA JÁRNBALAR — ERU ÓD.RARI EN HINIR 'SÍÐARNEFNDU— OG SETJA EKKI RYÐ Á FOTIN. Verzlunarþing í vor komandi. Eimskipafélagið er komið á laggirnar. Fyrsta sporiö er stigið á grundvelli veruleikans — þess veruleika að stjórna þessu landi fyrir oss sjálfa. — Síðan vér íeng- un. heimastjórn höfum vér aðeins stjórnað hér z’crzlunarnýlcndu fyr- ir aðra. — Vér höfum að mörgu leyti gengið rösklega fram i þvi að auka framleiðslumagn landsins fyr- ir aðra, fyrir þá sem i raun og veru áttu landið með húð og hári. Nú er fylling timans 1 þessu efni að færast vfir oss og vér höfum stigið fyrsta sporið til þess að hefja það.áhlaup sem á að útvega oss eignarhald á afurðum þessa lands — áhlaup sem á að hreinsa af þvi nýlendunafnbótina. Nú er alt ónýtt, nema næsta sporið sé lika stigið. Það er veiga- meira atriði. erfiðara og flóknara viðureignar, en liggur kjarna máls- ins miklu nær, en Eimskipafélags stofnunin. Það var alls ekki ætlun þeirra sem fyrst vöktu máls á Eimskipa- félagsstofnuninn að útvega flevtur fyrir vörur Péturs eða Páls í Dan- mörku eða Englandi og að vér ætt- um að eiga það að miklu leyti und- ir þessum útlendingum, hvað vér fengjum að flytja. — -Etlunin var sú, að vér næðum líka tökum á sjálfum flutningunum til og frá. Vér þurfum að ná tökum á sjálfri verzlun landsins. Það er sífelt viðkvæði, þegar þetta berst i ta!. að úr því að vér séum búnir að trvggja oss skip, þá muni verzlunin koma upp í hendur vorar “af sjálfu sér’.'! En þetta er heimskuleg bjartsýni og bendir á, að enn geri vart við sig gamla úrræðaleysið og skortur á þrautseigju. Oss hefir lengi verið brugðið um það, að vér vær- um snarpir á sprettinum, en vihl- um einlægt sleppa tökum eftir fyrstu áreynsluna og telja oss trú um, að alt gengi nú “af sjálfu sér”. Þeir sem þykjast þekkja þennan galla vorn bezt, eru Danir, enda látast engir vera eins innilega sann- færðir og þeir, um það að vér “hðldtim aldrei neitt út”. Og það versta er, að mikill hluti vor sjálfra er farinn að trúa á þetta. Þess vegna þarf nú að nota það þaganlegasta augnablik, sem oss hefir lengi hlotnast. og sigla í kjölfar eimskipafélagsstofnunar- innar með frekari framkvæmdir í þess anda. Því að eitt óhapp, eitt óaðgæzlu-augnablik — já. smá- fangi. — En á einhverju verður að byrja. “Betra er ilt að gera en ekki neitt”, er það, sem á hér við. Það er margfalt betra að byrja á einhverju vanhugsuðn, en að sitja aðgerðarlaus. Eftir ítrekaðar til- raunir eru þó líkindi til þess, að maður geti þó einhvern tíma lært aö byrja rétt. Kunnáttuleysið er því ekki nægileg afsökun til þess að hafast ekki að. Margar óþarf- ar og ofboðslegar hreyfingar gerir maður, sem er að læra að synda, áður en hann nær valdi á hreyfing- um sínum og réttum tökum í vatn- j iiý og þarf engan að undra þótt j likt kunni að fara fyrir oss í þessu efni fyrst. En huggunm er, að hér er alt að vinna, en engu veru- legu aö tapa. — Hér er líka um það að gera. að vinna sjálfa und- irstöðuna undir þjóðmegun vorri. sjálfan grundvöllinn undir hinum atvinnuvegunum, en þeir eru von- laust strit, ef ekki næst grundvöll- urinn, og sjálfræði vort aðeins nafnið tómt. “Sjálfstætt lanc!” — og “útlend verzlunarnýlenda” eru hugtök, sem aldrei geta samrýmst. Verzlunarþing verður að halda hér strax t vor. Hverjir eiga að sækja það þing? Reglulegir íslenzkir kaupmenn ættu auðvitað með réttu sæti á slíku stofnþingi, sem hér er um að ræða. En þótt fáir þeirra kærðtt sig um, að eiga þátt í slikum sam- tökum, eins og stmvir eru að spá, þá eru til hér á landi ekki svo fá félög, sem hafa verzlun og við- skifti á stofnskrá sinni. Það eru hin §vo kölluðu “samvinnufélög”, kaupfélög, sláturfélög og fisksölu- félög. Aðalmarkmið þingsins yrði það, að sameina þessi félög í eina órjúf- andi samvinnuheild. An þess að hér verði samin nokkur dagskrá fyrir þetta fyrir- hugaða þing. þá skal í stuttu máli benda á nokkur aðalatriði af verk- efni þess: T. Stofnun Vcrzlunarsambands Ts- lands. 2. Stofnun sameiginlegs viðskifta- ráðuneytis fyrir ^lt landið með skrifstofu í Reykjavík og skrif- stofu erlendis (\ hafnarbæ Eim- skipafél. á EnglandiJ. 3. Samsala íslenzkra afurða. 4. Samkaup á útlendri vöru og væntanlegt vörttbúr í Reykjavík og víðar. 5. Samvinna við Eimskipafélag Is- lands. Eimskipafélagið, þá ætti það eitt að vera nóg landsmönnum til þess að stúðla nú að þvr af alefli, að þessi samkoma geti orðið hér í vor. Skal svo ekki fjölyrða um þetta að sinni. en samvinnufélög út um land ertt beðin aö athuga þetta mál alvarlega og vera tilbúin að halda undirbúningsfundi með félags- mönnum sínum, ef forganga vinst að þessu fyrirtæki og áskoranir verða sendar út um land. —ísafold. hj. 6. Samvinna við landstjórnina og j löggjafarvaldið. 7. Verzlunartimarit, 8. Fjársafn til bráðabirgðar og und- irbúningskostnaðar. Hvort nokkur áþreifanlegur á- rangur verður af þessu fyrsta vft- skiftaþingi þegar t stað, skal ósagt látið. En þótt hann vrði ekki ann- Minni Vestuil-Islendingsins. Svo skal söng þylja syni stálvilja, frænda fosshylja, fósturlands kylja. Heill til hálanda, Heklu vébanda, laxár Ijómanda lygntt og streymanda. Heill til hásala, heiða og fjalldala, allra óðala okkar fjársmala, þar sem þér gröru þrekmiklu og öru, fjalls milli og fjöru fjaðrir bráðgjöru. Sæll til sólrjóðu silungsár góðu, þar sem fyrr flóðu fjöll í ljósmóðu, — þar sem enn anda út til sæstranda, móti bil banda, blikur vorlanda. Heill til heimkynna hlíðanna þinna, þar sem börn brynna blómrósum kinna. Okkar ungviði undir fossniði, alt er á iði úti á vorsviði. Sjást með sólgyðju i silfursmiðju, allar að iðju unudir fossviðju Ijóss- og landvœttir, leika og dalgættir mjúkir, margþættir mansöngva hættir. Meðan marleiðir mása örskreiðir háir, brjóstbreiðir baröar sótreiðir; okkar landslýði ljómar dalprýði — geisla gullsmíði á grasi og víði. Okkar auðæfi eru í rúmsævi ef oss guð gæfi gæftir við hæfi, og í daldrapa döggvum úthaga, Áburður úr mó. Langt eru komnar tilraunir til þess að vinna þá þraut, með þvi að ná nitrótum, hinu dýrmætasta á- burðar efni, úr mómýrum, með rafmagni. Það mun taka langan tíma og mikla fyrirhöfn, að sýna, j hvort þetta borgar sig i stórum stýl, ðða ekki, en þær tilraunir á bráðum að gera, og þeir sem vit hafa á, telja aöferðina í alla staði hentuga og vel grundaða. Aðferðin er mjög einíöld. Nið- ur i mómýri eru grafnir átta feta djúpt, götóttir pottar, með þriggja j feta millibili, viðsvegar um mýrina. j Milli pottanna eru grafnar járn- 1 stengur, meir en átta feta langar, og eru fáein fet á milli þeirra. Pottarnir eru fullir af gaslausum kolum ('cokej og dálitlu af vatni er dælt inn i þá og upp úr þeim án afláts. Raímagn er sent nröur í jörðina eftir járnstöngunum og út frá pott- ! unurn, en rafmagniö dregur nit- j rötin úr mónum og færir þau í gata pottana. Vatnið í þeim fyll- ist af saltsýru, og þvi •eýruvatni er ausiö upp í stór ker, en þaðan er áburðurinn tekinn og gefið þrð form, sem hentugast er til brúkun- ar í sveit. Eftir útreikningi ætti góð mómýri, með tveim percent af nitrogeni að íramleiða níu hundr- uð og fimtíu pund af saltsýru á sólarhring, svo að ekki þyrfti að eyða meiru þar til en hundrað og áttatíu kilowatts af rafmagni. Með ódýru rafmagni yrði kostn- aðarlitið að framleiða þennan á- burð, svo að vatnskraft. er lægi nálægt mómýrum og ekki væri not- aður til annara hluta, væri hentugt að beita á að auka áburðinn méð þessu móti. En um það kemur spökum mönnum saman, að ekkert sé þýðingarmeira nú á dögum, heldur en einmitt að auka áburðinn i hvaða landi sem er. Tíðindi frá Mars. Um enga stjörnu hefir fróðum j mönnum orðið jafn skrafdrjúgt á síðari árum, emsog reikistjömuna Mars, hvort þar muni vera skvni gæddar verur eöa ekki. í góðum sjónaukum sjást á þeirri stjörnu breiðar þráöbeinar rákir, með hnúðum þarsem þær mætast. og þykjast sumir hafa tekið eftir. að útlit landsins meðfram þessum breiðu og beinu rákum, taka brevt- ingum eftir árstíðum. Ennfrcm- ur segja sumir, að hvítar hettur séti þar sjáanlegar við bæði heim- skautin og álíta það vera snjó og jökul, enda minki þær og hverfi með vorinu. Nú er það kenning nokkurra stjömufræðinga, að rák- irnar með hnúðunum, sem héðan sjást í sterkum sjónaukum, séu geysilega miklir skurðir og stöðu- vatna þrór, er Marsbyggjar hafa grafa látið eftir hnetti sínum, til þess að veita jökulvatni pólanna fram og aftur um sina skrælþurra og auðu jörð, jafnóðum og það bráðnar; þar rigni aldrei né snjói nema við pólana og því sé þarlend- YFIRFRAKKAR með niðursettu verði: Vanal. $25. fyrir $17.50 “ 4-3. ‘‘ 32.50 “ 30. “ 20.50 “ 22. “ 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr. 1 Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjið yður á að koma til WHITE & MAIMAHAN 500 Main Street, Útlhúsverzlnn 1 Kenora WINNIPEG THOS, JACKSON & SON I BYQQINQAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 o& 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLlSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, ‘ (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. um nauðugur einn kostur að veita jökulvatni heimskautanna til sin. Fræðimenn í Ameriku hafa helzt haldið þessu fram, segjast hafa betri tilfæringar . til rannsókna, heldur en annara landa stjörnu- menn og einkum skærara loft, til rannsóknanna. En þeir i Evrópu og einkum enskir, mæla þessu i mót, segja enga bygð i Mars, og ef þar séu grös eða gróður, þá verði sæðið fullþrdskuð planta um há- degi og deyi hún að kveldi, fyrir sólarlag. Nú stendur svo á, að gott er að skoða Mars. Því hefir einn nafn- kendur stjörnufræðingur hér í álfu, Pickering prófessor við Haward háskóla, sett upp sín stjörnu skoð- unar tól i heiðlofti Vestindía og kíkir þar á Mars allar nætur. Svo sannfærður er þessi lærðikarl um sannleik sinna rannsókna, að hann gefur út skýrslu á hverjum degi. viðvíkjandi veðrafari á reikistjörn- unni, hvað jökulheklum heimskaut- anna gangi að hráðna, hvað mikið gróðurröndin meðfram skurðunum vaxi, og þar fram eftir götunum. Hver veit nema við fáum að heyra hvemig uppskera gengur hjá Mars- búum, en svo mikið er samt víst, að um hveitiprísana hjá þeim hefir ekki frézt ennþá. Frá Islandi. Reykjavík 15. Febr. Tveir menn urðu úti 3. Febrúar, milli Keflavíkur og Grindavíkur. Annar var Ólafur Árnason frá Stafnesi, hinn Þorvaldur Einars- son úr Skólabænum í Reykjavik. Reykjavík 8. Febr. Sagt er að þeir Bockles og Hobbs útgerðarmenn skozkir. er verið hafa í Hafnarfirði síðustu árin, ætli að fá skip, er gangi stöðugt milli Liverpools og Rvíkur. Skip þetta verður um 800 smálesir og getúr flutt nokkra farþega. — Fyrirtæki þetta er ha.fið til þess að bæta úr brýnni þörf, en ekki til þess aö keppa við íslenzka Eim- i skipafélagið, þegar til kemur. enda j erti útgerðarmennirnir beint hlvnt- ! ir Eimskipafélaginu. —Ingólfur. Guðm. Þorkelsson, merkisbóndi | á Gamlahrauni. varð bráðkvaddur I í fyrradag. 83 ára að aldri. I Um ekla norður af Heklu hefir I ekkert hevrst hér og niá telja víst, i að þeir séu engir uppi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.