Lögberg - 07.05.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MAJ 1914
3
Þaö er algengt aö menn álíta heil-
brigðisreglur bæja og héraða óþarfar,
sumar hverjar, og eru ófúsir til þess
aö beygja sig undir þær. "Hann er
bara að gera sig merkilegan", sagöi
kona nýlega, þegar eftirlitsmaður
heilbrigðisráðsins hafði mælst til
þess kurteislega en einarðlega að
hún fylgdi vissum reglum, sem lög-
in fyrirskipuðu. Fáar deildir stjórn-
arinnar eru meira virði en heil-
brigðisdeildin, ef hún gerir skyldu
sína. Heilsa fólksins er meira virði
en flest annað. I>egar sóttir bar
að höndum fyrrum, þá hrundi fólk-
ið niður vamarlaust að öllu leyti.
t>að þekti engin varnarmeðul né
varúðarreglur. Það var meira að
segja talfð sjálfsagt, að bera land-
plágur og drepsóttir eins og send-
ingu frá forsjóninni, sem mannlegir
kraftar gætu ekki afstýrt. Nú eru
næmir sjúkdómar útilokaðir eins og
aðrir voðagestir; þeim er ekki hleypt
inn; mannleg þekking hefir komist
svo langt að þetta er mögulegt.
En það er mögulegt að eins með
því að sú þekking, sem fengist hefir
með erfiði og íannsókn margra ára
tuga, sé ekki látin ónotuð. Maður
getur soltið í hel þótt hann hafi
miljónir dala ef hann hefir ekki
hugsun á því að skifta þessum pen-
ingum fyrir mat. Hann getur lika
soltið í hel þótt hann hafi alsnægtir
vista, ef hann er of latur tril þess að
rétta út hendurnar eftir fæðunni.
Maður getur verið fávís og vankunn-
andi þrátt fyrir alla skóla, ef þeir eru
ekki notaðir. Og það er eins með
heilsuna. Menn geta enn verið orsök
i plágum þrátt fyrir allar varúðar-
reglur, ef þær eru eru ekki færðar
sér í nyt, ef heilbrigðisreglanna er
ekki gætt. Það þarf ekki nema
eitt heimili eða hús í heilum bæ til
þess að sýkja alla bæ.jarbúa. Það
þarf ekki nema einn hráka á stétt-
inni fyrir framan húsið manns til
þess að sýkja hundruð manna. Það
er þetta, sem heilbrigðisnefndirnar
eru stöðugt að brýna fyrir fólki; það
cr þetta, sem ailar heilbrigðisreglur
stefna að. Að koma i veg fyrir, að
sóttir kvikni; óg ef þær koma upp,
þá að koma i veg fyrir útbreiðslu
þeirra.
Heilbrijjðisráðið og fólkið sjálft
þarf að taka saman höndum til þess
að allaf varúðarreglur séu viðhafð-
ar. Þótt heilbrigðisráð einhvers
bæjar semji beztu og fullkomn-
ustu reglur sem vit og vísindi þekkja.
þá kemur það fyrir ekki, ef þeim er
ekki fylgt, ef fólkið sjálft gerir sér
ekki far um að halda þær. Það er
ösku. hað skal alt gcymt hvað út af
fyrir sig. Ekkert, scm þannig cr
blandað, vcrður flutt í burtu.
Bakgötur.—Allar fötur og rusl- og
öskuílát skulu höfð á bak við húsin.
Ekkert af þvi má láta á bakgötuna
undir nokkrum kringumstæðum eða
undir nokkru yfirskyni. ílátin skuht
geymd þar sem heilbrigðis eftirlits-
maður skipar fyrir.
Náðhús nicð tígulstcinsbotni, sem-
entuð að innan og af þeirri gerð, sem
tekin er gild, má hafa við hús, sem
ekki hafa vatnsleiðslu og lætur bær-
inn hreinsa þau. En ekki má láta
þar neitt rusl, leifar, ösku eða annað
þess háttar.
Yiðarkassar, sem náðhús, leyfast
ekki.
ATH.—Það er áform heilbrigðis-
ráðsins að framfylgja þessum regl-
um stranglega, og mega menn sjálf-
um sér um kenna, ef þeir ekki fylgja
þeim í öllum atriðum og óþægindi
eöa kostnaður leiðir af.
Hcilbrigðisráðið í Winnipcg.
Bcrklaveiki.
Hér eru prentaðar fáeinar reglur,
sem þeir ættu að fylgja nákvæm-
lega, sem eru berklaveikir, en samt
heirna.
Ef þeim er fylgt i öllum greinum.
þá getur mönnum batnað heima hjá
sér alveg eins vel og annarsstaðar.
Erfiðleikarnir eru aðallega þeir, að
fá fólk til þess að sleppa engu af
þessum reglum. Þær eru samdar af
Dr. S. A. Knopf berklaveikilækni í
Xew York, heimsfrægum manni í
þeirri grein. Fékk hann heiðurs-
verðlaun fyrir ritgerð um berkla-
veiki, sem læknar og vísindamenn frá
öllum þjóðum keptu um. í þeirri
verðlaunaritgerð eru þessar reglur:
1. Vertu vongóður og glaðlyndur,
því berklaveiki er Jæknanlegur sjúk-
dómur.
2. Forðast áhyggjur og hugsýki
eins og hægt er, því það lamar lík-
amsaflið og dregur úr krafti þeim,
sem þú þarft að nota til baráttu gegn
veikinni.
3. Talaðu ekki við neinri um veiki
þína, nema læknirinn og þá, sem að
einhverju leyti stunda þig.
4. Þegar þú ert inni, þá gættu
þess að vera ávalt í þeim parti húss-
ins þar sem loftið ær hreinast og sól
nýtur sín bezt.
Það er betra að hafa enga dúka á
gólfinu nema þá olíudúka, sem minst
af blæjum eða hengjum. Þegar her-
bergið er sópað, þá væt gólfið ávalt
áður en það er gert, og þurka aldrei
neitt inni, t. d. glugga eða dyr, öðru
vísi en með rakri dulu.
5. Sofðu aldrei og vertu aldrei til
lengdar í mjög heitu herbergi. Sofðu
í herbergi út af fyrir þig, ef hægt er,
og sofðu alt af einn; viðraðu vel
svefnherbergi þitt og föt á hverjum
það að eins að verkum að þér er
hættara við að fá kvef. Vertu í
hiýjum, voðfeldum, þunnum nærföt-
um; þau mega vera úr bómull, en
skiftu ekki um þannig, að þú farir í
i'ómullaríöt og hættir 'ið ullarföt i
köldu veðri, nema þá þannig, að þú
sért fyrsta kastið i bómullarfötum
næst þér og ullarfötum utan yfir.
Láttu þcr vcra hlýtt á fótum, sér-
staklega þegar þú situr úti hreyf-
ingarlaus í köldu veðri. Hafðu við
fæturna heitan stein eða vatns-
flösku, ef þess þarf.
14. Hvíldu þig algjörlega, líkam-
lega og andlega að minsta kosti hálf-
tíma fyrir og eftir hverja aðal-mál-
tið. Þá er bezt að sitja í þægilegum
stól, sem hallast aftur á bak.
15. Taktu engin meðul, hvorki
einkalyefis né nokkur önnur nema
þau sem læknirinn gefur þér. og
fvlgdu engum öðrum reglum en þeim
£em hann veit af og samþykkir.
Hér að ofan eru gefnar 15 reglur;
aðrar 15 birtast í næsta blaði. Lestu
þær allar, 1 ærðu þær, mundtt þær,
hugsaðu um þær og fylgdu þeini ná-
kvæntlega. Þær geta orðið þér að
miklu liði. .
Umfram alt, leitaðu læknis í tíma
og fylgdu ráðum hans.
degi. Þegar kalt er, getur þú hitað
ekki sanngjarnt að skamma læknir- UPP herbergið. en hafðu glugga vel
inn fyrir seinan bata, ef ráðum hans
er ekki fylgt. Það er ekki sann-
gjarnt að ætlast til áhrifa af meðul-
um, ef þau eru ekki tekin; en það er
ekkert sanngjarnara að ætlast til
þess, að heilbrigðisráð einhvers bæjar
eða einhverrar bygðar geri krafta-
verk, ef allar eða flestar reglur þess
eru brotnar eða vanræktar.
Til fróðleiks og ef til vill upplýs-
ingar fyrir einhvern birtir Lögberg
hér þýðingu af einum kafla í reglu-
gerð þeirri er heilbrigðisráð Winni-
pegbæjar hefir gefið út og ætlast til
að fylgt sé:
Rcglur um meðfcrð á rusli og ó*
hreinindum á heimilum.
Matarleifar og þcssliáttar — Mat-
arleifar og úrgangur, sem eitthvað
það er i sem getur úldnað eða rotn-
að, skal geymt t iláti úr galvanísér-
uðu járni, með ntálmloki, sem vel
fellur, og sterkum handarlÆldum.
Þessi ílát verða að vera búin til sam-
ins ("prufur af þessum ílátum og
gerð á þeim geta ntenn vitað um hjá
heilbigðisnefndinni).
Allur úrgangur verður að vera
eins þur og mögulegt er.'
Matarleifar og rusl ætti að vefja
innan í bréf áður en það er látið í
fötuna eða ílátið. til þess að það tolli
ekki við.
Úrgangur og rusl úr eldhúsi
verðttr ekki tekinn í burtu ef í því
eru glerbrot, málmplötur af ein-
hverju tagi, aska eða skólp.
hurt rusl, sVo sem öskjur eða dós-
ir, flöskur, tuskur, bréf, o. s. frv.
verður að geyma í kössunt með loki
á, en ekki i matleifaílátum.
Öll bréf verða að vera vafin upp
i þétta bögla.
Skólpi, úr húsum með vatnsleiðslu,
skal hella öllu i eklhúsrennuna.
í húsum, þar sem leiðsla er ekki,
skal hella öllu skólpi í vatnsheldar
tunnur með vírneti yfir, og skulu þær
hafðar á þeim stað sem heilbrigðis-
eftirlitsmaður skipar fyrir.
Að vetrinum, þegar frost hamla
því að tunnur verði notaðar, skal
hella öflu skólpi i stíu eða kassa, sem
sem til þess sé smíðaður úti, og skal
gæta þess að það renni ekki út.
Aska skal geymd í kössum eða
á þeim stöðum sem hægt er að kom
ast að henni til þess að moka henni
upp í vagn þegar hún er flutt burtu.
Eimskipafélag Islands.
Tilkynning, áminning og bón.
opinn, svo að aldrei verði heitara en
60 til 65 stig á Farinheit.
6. Hafðu að minsta kosti einn
glugga alt af opinn i svefnherbergi
þínu. Kveldloft og næturloft er
alveg eins heilnæmt og dagloft; og í
bæjum jafnvel betra.
7. Sofðu að minsta kosti 9 klukku-
tíma á hverjum sólarhring og farðu
snemma á fætur. Ef þú verður að
vinna á virkum dögum og færð ekki
nægilega hvild, þá vertu i rúminu
fram á liádegi á sunnudögum svo þú
hvílist sem bezt.
8. Ef læknir hefir ráðlagt þér að
sofa úti i tjaldi eða á svölum, þá
byrjaðu það smátt og smátt og .gæt
þess að vera í vel hlýjum fötum að
nóttunni og hafa ve! ofan á þér. —
Gœt þess uákvœmlcga, að þér sc alt
af hlýtt á fóturn.
9. Vertu eins mikið og þú getur
úti í sólskininu, nema þegar mjög er
heitt, en láttu sólina aldrei skjna á
andlitið eða höfuðið þegar heitt er.
Ef þú hefir engan Jjægilegan stað
úti fyrir til J»ess að fá )»ér sólbað, þá
er hentugast að gera það fyrir opn-
um glugga. Ligðu flatur og réttur á
þægilegttm legttbekk nteð höfuðið i
skugga, lát sólgeislana komast sem
bezt að öllum líkamanum annars-
staðar. Ligg þannig eins Iengi og
þér finst þægilegt.
10. Óþægindi, höfuðverkur eða
hiti ertt vanalega vottur þess að þú
hafir verið of lengi undir beinum á-
hriftim sólargeislanna, ög þá er alt
af vissast að leita læknis.
11. Vertu eins mikið undir bertt
lofti og hægt er. Vertu ekki hrædd-
ur við kulda. Þegar snjór er eða
regn eða bleyta, þá hafðu alt af yf-
irskó og yfirföt svo þér sé hlýtt og
þú vöknir ekki. Vertu aldrei inni
til lengdar nenta veðttr leyfi ekki að
vera úti.
12. Veður er nálega aldrei svo
slænit. að ekki sé óhætt að vera úti
fyrir í þægilegum stól. Að eins þarf
þá að gæta þess, að verjast regni og
stormi. Hvenær sem þú ert úti, hvort
sem það er í stól, í tjaldi eða á ein-
hvern annan hátt, og þú ferð að liða
af kulda, þá skaltu fara inn í hús og
hlýja þér. Útivera og hreint loft er
bezta meðal, cn það cr að cngu gagni
cf þcr liður iUa af kulda. Muhdu
það.
13. Klæddu þig hlýtt en vertu ekki
! i svo þungunt né þykkum fötum, að
Sj álf stœðisyfirlýsing
Bandaríkjanna.
(DeelaratJon of Intlepemlence.)
Samþykt i einu hljóði af hinum
13 ríkjum (ollum rikjum! á sam-
einuðu þingi 4. Júlí 1776.
(Framh.)
Hann er að riytja ofureíli útlendra
hermanna til pess að fullkomna ó-
dúðaverkin og morðin og liarðstjórn-
ina, sem þes'ar hefir verið byrjnð með
srimd os svikum svo átakanlegum, að
tæpast eru da-rni til í sögn þjóðanna
á þeim tíma sem þa-r voru fjarlægast-
ar menningunnif og á þann hátt, sem
alls ekki er samboðið stjómanda sið-
aðra þjóða.
Hann hefir beitt ofbeldi við borg-
ai-a vora og látið taka þá fasta úti á
rúmsævi til þess að bera vopn gegn
þeii-ra eigin landi, neytt þá til að svifta
lífi á.stvini þeirra og bræður eða falla
fyrir þeim sjálfir að öðrum kosti.
Hann liefir vei-ið valdur að innbyrð
is upphlaupum vor á ineðai og hefir
rejrnt að a-sa upp hina viltu Indíana
gegn borgurum þessa lands, þeim er
við landama-rtn búa, og þannig eru
þeir í hættu fyrir þein, mönnum er ur.islenzkra hluta veriö
einskis srtfast og engum hlifn, hvorki
iinguin né gömlum. hvorki körlum né
konum, hvernig sem á stendur.
.4 öllu þessu höfuin vér beðist ieið-
réttbigar íneð hinni mestu auðmýkt.
Vorum marg-íti'ekuðu ba-narsln-ám
liefir að eins verið svarað með end-
urnýjuðu ofbeldi Höfðingi. sem þaun
ig liefir öll þau einkenni í breytni
sinni sem harðstjói-a heyra til, er ó-
ha-fur til þess að stjórna frjálsrl þjóð,
Kkki þarf heldur því um að kenna
að vér liöfuni vanrækt skyldur vorar
við Iiina bi-e/.ku bræður vora. Vér
höfum vai-að þá við því hvað eftlt-
annað að láta löggjöf sína seilast
lengi-a i umráðum yfir oss en góðu
hófi gegni. Vér höfuin mint þá á á-
stæðui-nar fyrlr því að vér fluttnm af
ættjörðu vorri og tókum oss búfestu
hér. Vér höfum mint þá á eðlisrétt
læti þeirra og göfuglyndi og vér höf-
um skorað á þá í nafni skyldlelka
þeb-ra við oss. að láta þeirri óstjórn
linua, er vér eigum vlð að búa og sgm
óhjákvæmilega hlýtur að færa hugi
vora fjær livera öðnim og enda ineð
fullkomnum aðskilnaði. peir hafa
einnig daufheyrst við vorum i-éttlátu
kröfum um tillit til skyldleika vors,
Vér verðum því—til knúðir af kring-
umstæðunum—að segja skilið við þá
og skoðum þá, eins og alla aðra menn,
vini vora í friði en óvini í stríði.
pess vegna er það að vér, fulltrúar
Bandaríkjanna á saineiginlegu þingi,
biðjandi hinn æðsta dómara allra
þjóða að stjórna svo orðum vonim og
athöfnum að réttar verðí, og vitnandi
tll lians um etnlægni vora, hátíðlega
lýsum því yfir og kunngjöruin í nafni
hinnar góðu þjóðar þessai-a nýlenda
Og með hennar samþykki liátíðlega, að
WM. FLOYD,
PHIL. LIVINGSTON,
FRANS. LKWIS,
LOUIS MORRIS.
New Jersey:
RICHD. STOCKTON,
JNO. WITHERSPOON,
FRAS. HOPKINS,
JOHN HART,
ABRA. CLARK.
Pennsy I vania:
ROBT. MORRIS,
BENJAMIN RUSH,
BENJA. FRANKLIN,
JOHN MORTON,
GEO. CLYMER,
JAS. SMITH,
GEO. TAYLOR,
JAMES WILSON,
GEO. ROSS.
Dela ware:
CESAR RODNEY,
GEO. READ,
THOS. McKEAN.
Maryland:
SAMUED CHASE,
WM. PACa,
THOS. SONE,
CHAS. CARROLL of Carrollton.
Virglna:
GEORGE WHYTE,
RICHARD HENRY LEE,
THOS. JEFFERSON,
BENJA. HARRISON,
THOS. NELSON, Jr.,
FRANCIS L IGHTFOOT LEE,
CARTER BRAXTON.
North C’ai-olina:
WM. HOOPER,
JOSEPH HEWS,
JOHN PENN.
South Carolina:
EDWARD RUTLEDGE,
THOS. HAYWARD, Jr.,
THOMAS LYNCH, Jr.,
ARTHUR MIDDLETON.
Georgia:
BUTTON GWINNETT,
GEO. WOLTON.
Nöfin eru hér sett bæði sökunt
þéss, að með því er ekkert felt úr og
einnig af því þar eru margir merkir
rnenn, sem fróðlegt er að vita að
voru uppi á þessum tíma og áttu þátt
svona þýðingarmiklu atriði.
ist þess, að forstöðunefnd Eim-
skipafélagsins á Islandi, þurfi ekki
að Iíða vonbrigði í þessu máli fyr-
ir áhugaleysi vort hér.
Sendið því hlutapantanir yðar
sem allra fyrst til féhirðis nefnd-
arinnar, herra Th. E. Thorsteins-
sonar, manager Northem Crown
Bank, Winnipeg.
Winnipeg 1. Maí 1914.
B. L. Baldwinson
titari.
Hlutasölunefndin vestræna hef-
ir falið mér að tilkynna Vestur-
íslendingum það, að nú fyrir
nokkru hafi fyrsta afborgun vest-
send til
Islands, fullar 50 þús. krónur; og
það þótt allntargir þeirra, sem
ritað hafa sig fyrir hlutum, ekki
séu enn búnir að borga sína fyrstu
niðurborgun. En netndin fékk
upphæðina með því að ýmsir borg-
uðti hehnings verð hluta sinna og
aðrir alla verðupphæð þeirra.
Þessum ölluni óskar nefndin að
færðar séu sínar alúðarfylstu
þakkir fyrir drengilegar undir-
tektir þeirra í þessu þarfamáli
islenzku þjóðarinnar.
En jafnframt óskar nefndin að
allir vestur-íslenzkir hluthafar
leggi til þess alla krafta sina að
önnur afborgun, sem fellur í
gjalddaga í Júní næstkomandi,
verði greidd til féhirðis hennar i
tæka tíð og að allir þeir, sem
ennþá skulda fyrstu afborgunina,
hafi útvegi til þess að mæta báð-
um afborgunum sinum á tilgreind-
ttm tíma. Þetta er algjörlega
nauðsynlegt, vegna þess, að smtð
skipa þeirra, setn nú eru t gerð,
verðttr að greiðast að langtnestu
leyti. áður en smíðinu er lokið; og
forstöðunefnd félagsins á íslandi,
sem stendur í ábyrgð fyrir verði
skipanna, reiðir sig á skilvísi
Vestmanna, með hlutaborganir
þeirra t ákveðinn tíma, og hefir
hagað samningum sínum sam-
kvæmt því.
Ennfremur er mér falið að
biðja þá mörgu Vestur-lslendinga,
sent stvrkt geta þetta málefni, en
þc-ssi sa.uei.iu5u Bandaríki eru ok hafa ennh;l ekkj erst h]uthafar í
eijra að vera frjáls ofí óliáð ríki, að
þau eru hér með sögð úr sambandi
Engum skal lcyfast að blanda ( þú getir ekki vel hreyft þig.. Hafðu
skélpi inð matleifar eða rusl cða I ekki brjósthlíf, því hún gjörir ekki
við liið brezka ríkl or að öllu því er
stjórnarfarsleKa var þeim sameÍKta-
Ie«t við BretJand hið mikla, er lokið
að fullu. Knn fremur, að sem frjáls
0« sjálfstæð ríki liafa þau fult vald til
þess að hefja stríð ef þörf «erist;
semja frið; gjöra samliaiidssáttmála;
setja lög 0« reglur um * ver/.lun og
viðskiíti og framkvæma það alt sem
frjáls ríki annars liafa vald til. Og
til staðfestu þ<-.ssai*i yfirlýsingu, með
fullu trausti á vernd o« velþóknun
hlns almáttuga helgum vér allir hver-
ir öðrum líf vort og hamingju og
lu-Igan heiður.
pessi yfirlýsing var samkvæmt
þingsályktu undirrituð af eftiitöldum
fulltrúiun.
JOHN HANCOCK.
New Hampshire:
JOSIAH BARTLETT,
WM. WHIPPLE,
MATHEW THORNTON.
Massaehusetts Bay:
SAMUEL ADAMS,
JOHN ADAMS,
ROBT. TREAT PAINE,
ELDRIDGE GERRY.
Rhode Island, etc.:
STEP. HOPKINS,
WILLIAM ELLERY.
Connecticut:
ROGER SHERMAN,
SAMUEL HUNTINGTON,
WM. WILLIAMS.
OLIVER WOLCOTT.
New York:
félaginu, að gera nú svo vel og
gerast hluthafar í því, svo að sú
200 þús. króna upphæð, setn ósk-
að er eftir héðan að vestan, fáist
fullgerð hið allra fyrsta
Seldir eru nú meðal Vestur-
íslendinga. eimsktpafélags hlutir
fvrir 192.500 krónur; skortir þá
að eins 7,500 krónur til fullgerðar
hinnar umbeðnu upphæðar, og
fyrir þá upphæð óskar nefndin að
hlutir verði keyptir sem allra fyrst.
Rétt er að láta þess hér getið, að
nokkur afföll geta hæglega orðið
á einhverju af þvi, sem þegar hef-
ir selt verið, svo sem veikindi,
dauði eða jafnvel aðeins hughvarf
hluthafanna, og rýrnar þá aðal-
uppltæðin, svo setn þeim afföllum
nemur. Stórvægileg geta slik af-
föll ekki orðið, en eigi að síðttr er
naitðsvnlegt að gera fyrir þeim.
Þessvegna er nefndinni það al-
varlegt áhugamál, að geta selt hluti
fyri'r nokkni meira en þær 7’5°°
krónur, sem að framan ertt nefnd-
ar; og hún óskar þess innilega og
biður, að landar vorir hér vestra
vilji taka þetta til greina og rita
sig inn sem fyrst, fyrir svo mörg-
um hlutum, að fullnægja megi
þörfinni til uppfyllingar 200 þús.
króna upphæðinni.
Nefndinni finst að sæmd henn-
ar og vor allra Vestmanna, krefj-
Hátíðleg athöfn.
íslenzka skólanum var sagt upp
á föstudagskveldið í “Skjaldborg"
með ágætri samkomu. Húsið var
skrýtt á viðeigandi hátt; fyrir
miðjunt gafli blasti íslenzki fálk-
inn við mönnum, beggja vegna við
hann islenzki fánin nýi ■ (Tivítur
kross á bláum grunnt) og svo sinn
fálkinn til hvorrar liliðar; allir
sinn af liverri gerð. Húsið var
alveg troðfult. Séra Runólfur
Marteinsson, aðalkennari skólans,
setti samkomuna og stýrði henni.
Séra Steingrimur S. Thorlakson
flutti stutta bæn og las biblíutexta.
Lagði aðallega áherzlu á þessi orð:
“Það er gott fyrir oss, hina veiku,
að þekkja þig, hinn sterka”.
Þá bað séra Runólfur alla vel-
komna með fáeinum hlýjum orð-
um. sem enginn efaðist um að
væru frá hjarta töluð.
Næst lék Miss Helga Bjarnason
á “piano” og fórst þa& einkar vel.
Þá kom fram Miss Clara Odd-
son með “fiolin"; og var hún
kölluð fram aftur. Miss Efemia
Thorwaklson söng vögguvisur,
undirlagi eftir Jón Friðfinsson.
Næst flutti séra Friðrik Frið-
riksson snjalla ræðu. Um hana
þarf ekkert að segja, hún birtist
á öðrum stað í blaðinu og mælir
með sér sjálf. Að þeirri ræðu
lokinni sungu þar tvísöng Mr. og
Mrs. Alex Johnson “Heyrið belja
fossins fall”.
Þá -kom fram formaður skóla-
nefndarinnar séra Stgr. N. Thór-
laksson. Kvað hann braut menta-
mannsins líka braut þess, er yfir
fjailið ætlaði. Þegar nám væri
hafið, héldum vér að ekki væri
nema fáein spor milli byrjunar og
fullkomnunar; nemandi héldi að
allur námsþroski og öll vísindi
fengjust svo að segja á svipstundu.
Oss væri hætt við að þykjast vera
hálæröir, þegar vér hefðum ekki
lærf meira en rúmlega staf-
rófið, en smátt og smátt sæjum
vér það og skildum, að langan tíma
og mikla fyrirhöfn kostaði það,
að verða sannlærður — sannment-
aður maður. Sá setu upp á fjall-
ið ætlaði, teldi sig vera kominn
upp á hæsta tind þess, þegar næstu
brún eða stalli væri náð; en þegar
þangað væri komið, sæi hann það
að önnur brúnin annar stallurinn,
önnttr hæðin tæki við; og þannig
gengi það lengi — lengi. Þessu
væri ems varið með nám og ment-
un; vér sæjum það venjulega þeg-
ar fram í sækti, hversu óendan-
lega langt vér hefðum verið frá
hámarki mentunarinnar. þegar vér
fyrst héldum að einungis fáein
skref væru ógengin til .fullkomn-
unar. Lagði hann mikla áherzlu
á það að færa sér i nyt tíma og
kenslugögu og reyna að skilja það
sem kent væri. Kvað hann of
marga með því marki brenda að
þeir vænt eins og úttroðnir belgir.
Þeir hefðtt verið fyltir — troðnir
út af alls konar svo kölluðutn vís-
indttm, en um hina sönnu mentun
væri oft minna hugsað. Lærðan
matln og mentaðan mann kvað
liann vera sitt hvað; lærður mað-
ur gæti verið ómentaður ruddi,
og sannmentaðir menn hefðu þeir
margir verið, sem aldrei hefðu
komið inn fyrir skóladyr. En
þegar mentun og lærdómur sam-
einuöust eða þegar lærdómnum
væri svo skynsamlega stjórnað, að
hann fæddi af sér mentun, þá væri
vel. Eftir ]»ví ættu menn aö keppa.
Þess konar menn vildi þessi skóli
skapa; það væri httgsjón hans.
Næst söng Mrs. J. Dalmann ein
söng “Viö sjóinn fram eg lengur
ei mér undi”, eftir Steingr. Thor-
steinsson.
Magnús Paulson féhirðtr skól-
ans flutti stutta og snotra ræðu.
Skýrði hann frá fjárhag skólans
og högum yfir höfuö.
Sumir hefðu talið það allgott,
Trygging fyrst
er hin gullna regla nú á dögum, og þess vegna
ættir þú að skifta við matvörusalann, sem het-
ur vörur þínar í
EDDY’S ANTICEPTIC brjefpoka
Eddy’s pokarnir eru bæði sterkir og heilnæmir.
Þeir rifna ekki þegar verst gegnir, svo vörurn-
ar hrynji út úr þeim í allar áttir.
YFIRFRAKKAR
með niðursettu verði:
Vanal.
M
#25.
43.
30.
22.
fyrl.
• 17.80
32.80
20.80
18.60
YFIRHAFNIR
með Persian Lamb kraga
Chamois fóðri, Nr.1 Melton
Vanalega $60.00 fyrir $38.50
“ 40.00 “ $25.50
VenjiO yOur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
800 Main Street,
etlbÚRVcrzlnn i Knnora
WINNIPEQ
Áður en þú girðir grasflötinn þinn
ættirSu að fóna til okk-
ar og láta umboðsmann
koma heim til þín og
sýna þér allar þær teg-
undir sem við röfum.
Góð girðing borgar sig
betur en flest annað er
t>ú getur lagt peninga í;
ekki einungis að þaö
fegri heldur eykur og
verðmæti eignarinnar.
Ver'Sskrá vor og sýnis
bók kostar ekkert.
The Manitoba Ancor Fence Co., Ltd.
Henry «>s Braron Strects
Phone: Garry l»62
WINNIPEG
e’f 6—10 yrðu nemendur fyrsta
áriö; einn hefði verið svo fífl-
djarfur að geta þess til að nem-
endur yrðu ef til vildi, 20—25.
Að þeirri tröllatrú hefðu allir
feátu — og hvergi annarsstaðar
— sem súlurnar bæri að landi. Á
bak við þessa heitstrengingu hefði
sú óbifanlega trú ríkt, að súlunum
yrði af æðra krafti beint þangað,
sem gæfu eigendanna væri helzt að
aðrir hlegið. Reynslan hefði samt ivjta. Og stundum kvað hann
orðið sú að dagskólann hefðu sótt það jaínvel hafa staöið yfir í þrjú
18 og kvöldskólann rúmir 30, eðajár að finna súlumar; en það hefði
um 5ö alls; og lýsti liann yfir þvi ekki konrið til nokkurra mála að
, fost bolfesta yrði tekm, fyr en þær
nn 1 1 anægju. * voru fundnar; fyrr en þeir guðir,
Skólagjaldrð hefði verið akveðiö ’
$20 fyrir skólaárið, en aðeins $2,00
á mánuöi i kvelddeildinni. Samt
hefði konrið inn fyrir kenslugjald
$301.00 frá dagdeildinni og $174
frá kvelddeildinni, eða alls fyrir
kenslugjáld $475.
Einungis eina gjöf kvraðst hann
bafa fengið — og þó ekki svikist
um að láta vita hvar gjöfum yrði
veitt móttaka — hún hefði verið
frá Thorgils Thorgeirson $7,00.
Allar tekjur skólans hefðu því
verið$482. Y firkennari skólans
séra Runólfur Marteinsson liefði
verið ráðinn fyrir $125 á mánuði
og lrinn kennarinn, Baldur Johnson
fvrir $110 á mánuði; báðir aðeins
fyrir þá mánuðina sem þeir kendu.
Laun |»eirra námu því $1410. Þar
að auki hefði dálítill aukakostn-
aöur fallið á, svo að alls hefði
skólinn kostað $1535. Kirkjufé-
lagið liefði orðið að leggja fram
$1055, og hefði þvi verið svo vel
varið að allir mættu við una. Mr.
Paulson þakkaði Th. Oddson fyr-
ir þá miklu aðstoð, sem hann hefði
veitt, þar sem hann lagði til ó-
keypis húsnæði ljós og hita.
Framvegis kvað hann skóla-
gjaldið verða það sama og á öðr-
um skólum, kensla yrði eins full-
komin, ef ekki betri, og þvi engin
ástæða til þess að hafa gjaldið
lægra.
Enn fremur mintist hann þess,
að íslendingar hér i bæ hefðu
vaxið að virðingu í augum enskra
manna fyrir þennan sRóla. Kvaðst
hann hafa átt tal um það við
marga, og allstaðar orðið þess var.
Þetta kvað hann auka mönnum
þrek til þess að halda áfram. og
það mundi verða gjört.
Næst söng Miss Goodman ein-
song á enskti. Söng hún mjög
vel og skemtilega, en það var hið
eina, sem miður fór við þetta tæki-
færi, að, ekki skyldi hvert einasta
atriði, sem þar fór frant, vera á
íslenzktt. Tækifærið var þess eðl-
is að þar átti ekkert annað heima.
Séra Runólfur Marteinssoh
flutti þar næst kveðju- og þakk-
lætisorð til meðkennara og læri-
sveina. Kvaðst hann hafa hugsað
sér að halda langa ræðu, en kveld
væri komið að nóttu og ekki vert
að þrevta menn um of. Hann
minti á það að þegar Norðmenn
— forfeður vorir — hefðu flutt
til fslands með landnám í hug. þá
hefðu þeir kastað fyrir borð önd-
vegissúlum sínum þegar í land-
sýn kom; hefðu þeir strengt þess
het í huga sér, að taka sér þar ból-
sem forfeður vorir trúðu á, hefðu
leitt þá að hinum útvelda bletti.
Kvað hann líkt ástatt fyrir oss
hér í álfu. Vér værum einnig
landnemar; vér reyndum allir að
ná oss í einhvem blett, sem vér
gætum tileinkað oss. Sumir í
jarðarblett í bókstaflegum skiln-
ingi, þar sem vér mynduðum
heimili vort og aðsetur; aðrir
næmu sér land í andlegum skiln-
ingi, annaðhvort jafnframt hinu
eða eingöngu; næmu sér land, tækju
sér bólfestu, skipuðu sér í fylk-
ingu í vorum andlegu málum og
skoðunum, t. d. í kirkjumálum.
Þeir væru ekki allir sammála, sem
tæpast væri til að ætlast, hver færi
í þann fylkingararminn — næmi
sér þar land í andlegum skilningi,
sem sannfæringin byði.
Xú kvað liann eitt nýtt landnám
hafa átt sér stað meðal vor í vet-
tir, það væri Iandnám i heimi and-
ans og mentanna, ogí því landnámi
vonaðist hann til að vér allir gæt-
tim tekið þátt. En ekki kvað hann
það nægja að nema landið ein-
göngu; það vissu þeir bezt, sem
við búskap hefðu fengist. Numda
landið yrði að vera plægt og rækt-
að og bætt og prýtt og varið. Það
yrði aö ryðja skóga erfiðleikanna
og kasta burtu grjóti hindrananna.
Landnánrið vor Islendinga kvað
hann fyr hafa verið örðttgleikum
bundið; fyr hafa verið í smáum
stíl, og þó heföi hönd gæfunnar
farsælað það; eins mundi veröa
hér þótt landnámið nýja — skóla-
byrjunin — væri veikt vonirnar og
trúin, og reynsla vor í öðru land-
námi héldi við kjarkinum og segði
oss fegri landnámssögu ókomins
tíma.
Reynsluna kvað hann hafa sýnt
það. að hægt væri að fá nógu
rnarga íslenzka nemendur í vorn
eigin skóla undir vortt eigin þaki,
þar sent kenslan færi fram eftir
voru eigin höfði og undir vorum
eigin áhrifttm.
Nemendurna kvað hann hafa
verið stolta af skólanum sínum —
og það væri altaf ntikils virði. —
Liti hefði skólinn þegar valið sér
þá sömu og væru í íslenzka fán-
anum; enda fyndist sér engir litir
geta komið til greina þegar um Is-
land væri að ræða, aðrir en heið-
blátt og snjóhvitt. Söknuði lýsti
ræðumaður yfir því, að hinn góöi
kennari Baldur Johnson var veik-
ur og fjarstaddur.
Að endingu sungu allir: “Eld-
gamla ísafold”.