Lögberg - 07.05.1914, Page 4

Lögberg - 07.05.1914, Page 4
1 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MAÍ 1914 LÖGBERG GefiS út hvern fimtudagr af Ttie Coluinhia Prtw, I,td. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. JÚT. .(ÓII VNNKSSON Fxlitor J. J. VOPNI. Business vManager Utanáskrift til blaSsins: The COLUMBIA PKKSS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: KDITOK LÓGBKKG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Monitoba. TALSIMI: GAKRY 2156 Verð blaðsins : $2.00 um árið Alvörumál. Á öörum stað í blaðinu er frétt vestan af Kyrrahafsströnd, þar sem frá því er skýrt, að enskur maður hafi myrt konu sína, sem var íslenzk, og sjálfan sig á eftir. Fréttaritarinn kveðst mjög lítið vita um æfiferil þess, er verkið vann, og er svo að sjá eftir kring- umstæðum að dærna, að hjónin hafi þekst aðeins skamma stund áður en þau áttust. Þessi saga er sorgarfrétt að því, er snertir það fólk, er hlut átti a5 máli. Samhrygð allra Islend- inga er í hljóði vottuð foreldrum og öðrum vandamönnum hinnar látnu systur. En tæpast er hægt að hugsa svo um þennan atburð, eða minnast hans, að hann ekki kalli fram í huga manns, enn þá dýpri rætur, enn þá meiri þýðingu, enn þá yfirgripsmeira böl, enn þá dökkara ský, en það, sem hryggir nánustu ættingja hinnar liðnu — jafnvel þótt það verði æfilangt. Það er íslenzka þjóðin öll, sem hefir hér alvarlegt málefni til í- hugunar, erfitt eíni viðfangs. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að fjöldi íslenzkra stúlkna; mörgum góðum gáfum gæddar, hafa hrasáð um þann stein aftur og aftur, að glæpast á mönnum, sem þær þektu litið eða ekki neitt; og það stundum af einhverri ó- skiljanlegri eftirsókn í það, að tengjast ensku fólki fremur en ís- lenzku. Það er ómótmælanlegur sann- leikur, að sumar allra efnilegustu og beztu stúlkur þjóðar vorrar, hér megin hafsins, hefir blátt á- fram farið í hundana af þessum ástæðum. Það er óskiljanlegt— ótrúlegt—en þó satt, að einhver öfundarblær heyrist stundum í röddinni, þegar stúlkur segja frá því, að einhver stalla þeirra sé “trúlofuð enskum’’, og það er eins og þeim finnist meira til sin, þeg- ar þær segja frá því sjálfar, ef þær geta sagt að pilturinn sé "enskur”. Það er engan veginn út á það að setja að íslendingar og Eng- útlendinga. Grikkir töldu sjálfum sér trú um það í fomöld, að þeir væru cina þjóðin í veröldinni; al! ir aðrir voru það sem þeir kölluðu “Barbaroi”, sem bókstaflega þýð- ir útlendingar, en í hugsuninni og blænum i framburðinum þýddi það langtum meira — það þýddi þá “hinir ómentuðu”, "hinir dýrslegu", “hinir skrælingjalegu”, “hinir fyrirlitlegu”, “hinir lægri" og svo fram vegis. Þetta er sú hugsun, sem í raun og veru ríkir hér ennþá. þótt það sé að smá lagast, íslendingar voru nákvæm- lega í sömú sporum álitlega fyrir 15—20 árum í þessu landi, eins og Galizíuinenn eru nú. Ensku- mælandi þjóðin skoðaði sig sem “fólkið”, en okkur sem útlending- ana", með öllu þvi sem það orð þýddi í huga þeirra. Islendingar voru taldir dugiegir vinnumenn; ágætir til þess að gjöra óhreinu verkin; en það “fína" var ekki þeirra hlutverk. Orðið “Tslendingur” þá var niðrandi. Mér dettur það í hug að kona nokkur á Þýzka- landi var nýlega dæmd í sekt eða fangelsi fyrir það að kalla aðra konu kvenréttindapostula — það er ljótt, það er svívirðilegt, það er ótrúlegt; en það er satt. Að hugsa sér að í svokölluðu menningar- landi skuli það talinn glæpur og varða við lög að “brigslá" öðrum um að hann fylgt i skoðunum einu mesta framfara og mannrétt- indamáli heimsins. En mér er nær að halda að fyrir 20 til 25 árum, hefði mátt fá mann sektaðan fyrir það hér, ef hann hefði kallað enskan mann “Islend- mg". Það hefði þótt stórniðrandi. Þetta álit, þessi heimska er að smá hverfa. Islendingar hafa sjálfir rutt sér þær brautir, að öðrum er fult í fangi að fylgja. íslendingar hafa sjálfir sýnt það i ýmsu, að þetta land er þeirra, jafnt sem annara — þeir eru ekki “barbarar” í þessu landi. Og nauðugir viljugir hafa hinir ensku- mælandi menn orðið að rýma til við hlið sér og bjóða íslendingum þar sæti. Eg segi nauðugir vilj- ugir, og eg endurtek það. Séra Jóhann Bjarnason sagði það suð- ur í Chicago 1905, að alt sem ís- lendingar hefðu náð valdi á í þessari álfu — sérstaklega í Can- ada — það hefðu þeir ortSið að taka með krafti af ensku þjóðinni nauðugri; hún hefði ekkert veitt þeim viljug eða ótilkvödd. Þetta var ekki einungis vel sagt, heldur einnig nákvæmlega satt. Þetta þykir, ef til vill ekki koma við því efni, sem á var byrjað; en það gjörir það þó. Vegna þess að enska þjóðin skoðar sig sem aðal- þjóð þessa lands — sem heima- þjóðina og aðrar sem útlendinga, þar á meðal íslendinga, þá er það að lengi fram eftir voru það ein- ungis hinir lélegri af enskumæl og þótt náin þekking sé eitt aðal skilyrðið fyrir farsælu hjónabandi þegar um eigin þjóðar maka er að ræða, þá er hún þó enn þá nauð- synlegri, ef um annað þjóðerni er að ræða á aðra hvora hliðina. Stúlka, sem giftist manni af öðru þjóðerni en sínu eigin, án þess að vita nokkur deili á honum; er að tefla framtíð sinni og farsæld í tvísýni; hún er að spila hættuspil um sitt eigið líf. Hún rennir blint 'í sjóinn. Alt getur farið vel — °g gjörir það stöku sinnum — en liitt er tíðara. Já, þetta á auðvitað bæöi við pilta og stúlkur, en stúlkur þó sér- staklega. Óhappagifting er enn þá alvarlegri fyrir konuna en manninn; Manninum eru margir vegir færir þótt eitthvað slettist upp á. konan er dauöadæmd að því er hamingju snertir, ef hún lendir í höndum óhlutvands manns. Þetta sorglega dæmi á Kyrra- hafsströndinni ætti að verða tal- andi rödd í eyru hverrar íslenzkrar stúlku, sem í kynni kemst við hér- lenda menn; talandi rödd og að- varandi í þá átt, að láta þá ekki leiða sig út á hált svell, án þess að vita fyrst einhver deili á þeim. Saga Roblinstjórnarinn- arog bindíndismanna í Manitoba. fFramh.l 1905 Fundur haldinn af hálfu Meþo- distakirkjunnar. Var þar samþykt vanþóknunar yfirlýsing gegn vín- sölunefnd stjórnarinnar fyrir það að hún hefði veitt vínsöluleyfi þvert á móti vilja þeirra, sem því áttu áð ráða, og þvert á móti lög- um landsins. Var þar farið hörð- um orðum um það, að manni nokkrum, er Aime Renard hét, hefði verið veitt einkaleyfi, sem farardsala vínsöluleyfa. Nefnd kirkjudeildarinnar, sem hafði átt að finna stjómina. neit- aði að gjöra það, sökum þess að stefna stjórnarinnar í vínsölumál- inu og alt hennar framferði, væri þannig að ' einskis góðs árangurs væri að vænta, þótt að henni væri farið með rökum og sanngimi. Nefndin kvaðst vera þakklát þeim stjómarsinnum, er sanngimi hefðu sýnt og væru fúsir til að veita henni áheym, en vantraust hennar á stjórninni sjálfri, bygt á marg- ítrekaðri reynslu, væri þess vald- andi. að hún teldi slíka för árang- urslausa. En á sama tíma Iagði nefndin það til, að samþykt yrðu í þinginu kröftug mótmæli gegn lagabrottim Roblinstjórnarinnar í sambandi við bindindismálið. 1906 THE DOMINION BANK Dlr SUUUND B. O.HI.Kít, 91. P., Pre* W. D. MATTHEWS .VIcc-Ptm. C. A. BOGKKT. General Manager. A FKKD YDAK UMHVKRFIS HNffmXN skuluö þér hafa feröapeninga 1 feröamannaávlsunum, útgefnum af Dominion Bank. Á sjó eöa landi, í hverri viðkomuhöfn, á öll- um útúrkrókum getiö þér fengiö fé út á ávisanir meö ákvæöis- verði. pér þurfið enga víxilborgun að greiða. Ekki þurfið þér heldur að fá neinn til að segja til yðar. Ekki getið þér tapað neinu vegna þess að enginn getur skift þessum ávlsunum nema þér sjálfur. Ef þær tapast eða verður stolið, þá getur hvorki finnandi né þjófur fengið þeim skift. — þessar ávlsanir eru meir en handhægar — þær eru beinllnis bráðnauðsynlegar á ferðum. NOTKK DAMK liHANCH: C. M. UKNISON, Manaíer. SKI.KIKK BBANCH: i. OBISDALB, Manaser. andi mönnum, sem nokkuð veru- legt höfðu saman við þá að sælda; helzt þeir sem lítils álits nutu hjá sinni þjóð. Þeir kyntust íslenzk- um stúlkum í vistum og á vinnu- stöðvum, og urðu þeim oft að falli. lendingar — eða hvaða þjóðir sem 1 Þetta hefir ,eSie ‘ Iandi tJ1 skamms eru— giftist saman; það er heil- jtima ekki horfið enn. • brigt og gott. Kynblöndun hefir j Þær fáu íslenzku stúlkur, sem sömu afleiðingar rheðal mann- enskuni mönnum giftust, urðu ó- anna og annara dýra; kynblönd- hamingjusainar — flestar, því un er til stórra bóta og framfara mennimir voru oftast einhverjir og ætti að vera sem tíðust. Ættir sem giftast saman lið eftir lið, úrættast, skemmast, rýrna og eyði- leggjast smátt og smátt, hversu mikilhæfar sem þær kunna að hafa verið í fyrstu. Þetta þarf engra sannana né dæma. til þess' að því sé trúað, þetta er sannleik- ur og staðreynd, sem allir geta sannfærst um sjállrr, sem söguna lesa og taka eftir viðburðum í kring um sig. Það er því ekki kynblöndun, sem móti þarf að mæla, þvert á móti; til hennar á að hvetja frem- ur en hitt. En það er annað; því verður ekki mótmælt með ein- lægni og því síður með rökum, að íslenzku stúlkurnar yfirleitt, sem enskum hafa gifst, hafa hlotið sor- ann úr ensku þjóðinni. Það er þannig enn þá — þótt það hafi gengið lengra fyrrum — að enska þjóðin skoðar sig sem heimaþjóð ina í þessu landi og alla aðra sem gallagripir; en það var samt, það var eins og það væri eitthvað meira í munni að giítast “enskum”. Nú er kynblöndun Islendinga og enskra orðin tíðari, og jafn- framt farsælli; en samt brennur það við enn að út af því bregður. Hjónaband, eða hjúskaparmál hverrar þjóðar er eitt alvarlegasta mál einstaklingsins. Undir því er gæfa manns komin meira en nokkru öðru. Það er því mikils um vert, að til þess sé stofnað á heilbrigðan hátt; að þar sé ekki flanað að neinu; að þar sé grund- völlurinn traustur, þekkingin eins fullkomin og unt <>, Aðalógæfa íslenzicra stúlkna, sem enskum hafa gifst, hefir verið í því fólgin að þær hafa flanað út í hjúskap við meiin, sem þær hafa ekkert þekt. Þar er hættan. Það má svo segja, að allir Islendingar séu þektir af öllum Islendingum, 26. Febrúar fór stór fulltrúa- nefnd frá bindindismönnum á fund stjómarinnar, með beiðni um ýms mikilsverð og ákveðin atriði til réttafbótar. Þar á meðal það að einfaldur meiri hluti atkvæða skyldi ráða úrslitum þegar um það væri að tefla að útiloka vínsölu úr einhverju héraði. f'Local option). Formaður þessarar nefndar hét C. F. Czerwinski. 12. Marz sama ár lagði Rogers það til að gengið yrði til annarar umræðu um vínsölulagabreytingar, °g neitaði hann þá þegar kröfum um að einfaldtir meiri hluti skyldi ráða. Kvað hann stjómina álíta að þrjá fimtu þyrfti til samþykkis allra laga af Iíkri tegund. Sama dag kom fulltrúanefnd frá Presbytara kirkjunni á fund stjórn- arinnar, og var séra C. W. Gordon formaður hennar. Var þess þá svona krafist að í sveitum væri einfaldur meiri hluti atkvæða látinn ráða úr- slitum í þessu máli. Rogers tók á móti þessari nefnd, og hafði svör fyrir .stjóminni; neitaði hann þá algjörlega að verða við þessari sanngjömu kvöð. 14. Marz var grein laumað inn í sveitarstjómarlög fylkisins, þar sem giftar konur voru sviftar at- kvæðisrétti, og mönnum þeirra gef- ið vald til að greiða atkvæði fyrir eignir þeirra. Það Ieiddi af þessu það var til þess gjört — að eftir það var konum þeim, sem áður áttu atkvæði, neitað um rétt til atkvæð- is, þegar um vínsölubann í sveit íhocal optionj var að ræða. Kom það fram i Carman og Gladstone; varð það til þess að bindindis- menn biðu ósigur á báðum stöð- um — til þess voru refamir skorn- ir. Siðar í Marz kom aftur fulltrúa- nefnd frá Presbytara kirkjunni á fund Roblinstjómarinnar. Vom í henni þessir menn meðal annara: Dr. Patrick, séra C. W. Gordon, séra Clarence McKinnan, séra C. H. Stevvart og J. B. Mitchell. Nefndin ræddi við stjómina tak- mörk þess svæðis, þar sem selja mætti áfengi í Winnipeg. Höfðu nefndarmenn bréf meðferðis, út- gefið af stjórninni, þar sem tak- mörkin voru sýnd, og var Elm- wood utan þeirra takmarka. Hafði þar staðið barátta í tvö ár, milli þeirra er vínsölu æsktu og hinna sem á móti mæltu. Fullvissa var nefndinni gefin um það, aí vörum fylkislögmannsins, að takmörkin skyldu ekki færð út þannig að Elmwood yrði innan þeirra. Þrátt fyrir þetta loforð var grein smeygt inn í vínsölulögin, þar sem tak- mörkin voru færð út fyrir Elm wood, og var það svo lævíslega gjört, að ekki varð við vart, fy en þing var afstaðið. Var þá taf arlaust veitt vínsöluleyfi í Elm wood—Riverview hótel. 27. Marz og 28. héldu Framsókn armenn í Mantioba fund í Wpg og samþyktu eftirfarandi atriði, sem stefnu sína í bindindismálinu. Að Framsóknarflokkurinn láti ljósi velþóknun sína á bindindis málinu, sem siðbótamáli og Lofar því, ef hann kemst til valda, að fylgja stranglega fram vínsölubannslögum þeim, sem nú eru í gildi, og breyta þeim eins og hér segir. Að til vinsölubanns í sveitum borgum og bæjum, skuli aðeins þurfa einfaldan meiri hluta at- kvæða heimilisfástra kjósenda. Að atkvæðisréttur giftra kvenna er þær voru sviftar, skuli veittur þeim aftur — þeim er fasteignir eiga. Að skipuð skuli vínsöluleyfis- nefnd og eftirlitsmenn, sem séu einlæglega hlyntir þvi að öllum lögum sé framfylgt. Að vínsöluleyfi skuli veitt einu sinni á ári aðeins, eftir beiðni, sem verði að vera komin fyrir tiltekinn tíma. Að vínsölulög verði að vera bor- in upp til atkvæða hvar sem 25% af búsettum kjósendum óski þess. í Júní var haldið þing í Neepawa af Meþodistakirkjunni og það samþykt þar í einu hljóði, sem hér fer á eftir; • “Að þetta þing lýsir megnn gremju yfir aukinni vínsölu fylkinu, mælir eindregið á móti stefnu stjórnarinnar og tiltækinu i því að veita vinsöluleyfi — telur hana .verkfæri í hendi vínsala — mælir óhikað með vinsölubanni héruðum, samþyktu af einföldum meiri hluta atkvæða, og Ieggur meðlimum sinum það sérstaklega á hjarta, að taka samvizkusamlega til greina siðferðisstefnu manna og flokka við næstu kosningar. 1907 með við að 17. Janúar kom Howden breytingartillögu í þinginu sveitarstjórnarlögin, þannig, konum þeim, er sviftar hefðu ver- ið atkvæði, væri veitt þau aftur. Þetta voni áhrifin af fyrra árs- starfi bindindismanna og samþykt Framsóknarflokksins. 1908 í Febrúar kom stór fulltrúa- nefnd til stjórnarinnar og hafði með sér bænarskrá undirskrifaða af 9,000 (níu þúsundj manns þess efnis, að biðja um að vínsölustöð- um yrði lokað kl. 6. í þessari nefnc voru þeir Wm. Whyte fSir William WhyteJ, og J. H. Ash- down borgarstjóri. Robert Rogers hafði svör fyrir stjórninni eins og áður, ásamt Colin H. Campbell. Roblin var þá ekki við. Lýstu báðir ráðherramir því yfir, að það væri skaðsamlegt að loka vínsölustöðum snemma, og létu það í ljósi að Iög í þá átt að aftaka vínsölu á gistihúsum (to banish the Bar) væru heppilegri. Komið annað hljóð í strokkinn seinna! Í6. Febrúar var það samþykt, að einfaldur meiri hluti atkvæða skyldi ráða við vínsölubanns atkvæðf fLocal optionj og um leið ákveðið að veita vinnumönnum, sem af- henda vín á drykkjustofum, vín- söluleyfi. 17. Febrúar heldur Robert Rog- ers því fram í þinginu að drykkju- skapur í Winnipeg sé að kenna 300 eða 400 leyniknæpum ^blind pigsj, og ber það fram að þetta sé að kenna vissum prestum bæjarins, sem fyrir fám árum hafi tekist að fá það áunniö að vændiskonur mættu ekki vera í friði i vissum parti vesturbæjarins. Sagði hann enn- fremur að ef lokað yrði vínsölustöð- um klukkan sex, eins og um hefði verið beðið af 9,000 manns, þá yrði það til þess að tjölga þessum Ieyniknæpum. 19. Febrúar kom enn fulltrúa- nefnd bindindismanna á fund stjórnarinnar. Þar töluðu þessir: C. T. Czernwinski, W. W. Buch- anan. Dr. Patrich, W. J. Bartlett o. fl. Var stjómin beðin að leiða það í lög, að einungis búsettir kjósendur hefðu atkvæðisrétt um vínsölumálið. Dr. Patrich fór þess á leit að vínsala á gististöðum vrði afnumin fbanish the BarJ. Roblin svaraði því einu, að bann- lög fylkisins væru þau fullkomn- ustu, sem nokkur stjóm hefði gef- ið eða búið til. 25. Febrúar kom Dr. Thornton fram með tillögu í þinginu, af hálfu framsóknarflokksins, þess efnis, að atlcvæði við vínsölubann hefðu aðeins búsettir kjósendur. Þetta feldi stjómin. 15. Desember var vmsölubann í 45 ffjörtutíu og fimmj hémðum eyðilagt af hálfu stjórnarinnar, að- eins af smávægilegum undirbún- ings formgöllum. Þá skrifaði H. S. Magee í “Frumbyggjum” fThe Pioneerj og fórust þannig orð: “Brennivinsstjómin gleðst og glott- ir við tönn, en bindindisfólkið stendur yfir ráðalaust eins og vængbrotinn æður.” Um þetta leyti var vínsölubann afnumið í Kildonan, þannig að inn voru fluttir menn úr öllum áttum, til þess að greiða atkvæði, sem ekki áttu þar heima. Þá farast Christin Gvardian orð á þessa leið: Vinsölubann má samþykkja í viss- um sveitum í Manitoba, en lögin sem um það fjalla, em þannig, að það hefir nálega enga þýðingu; samkvæmt þeim er spilum svo leik ið í hendur vínvaldsins, að það hefir tögl og hagldir; smá form- gallar eru látnir ráða úrslitum, en gengið fram hjá aðalatriðunum. Fyrsta árið (1908, sem Siðbóta- félagið tókst á hendur að vinna fyrir héraða-vínbann, var atkvæði um það heimtað í sjötíu héruðum, og þar af að eins 30, sem var Ieyft, hin 40 voru hindruð frá því með smávægilegum formgöllum eða skriffinsku.” Arið 1909 L A .6. A « A B- PTT t t t w V NORTHERN CROWN BANK { AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG J Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 t Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 J STJÓRNKNDUR: + Formaður...............Slr. D. H. McMHjLAN, K.O.M.G. t Vara- formaður.................Capt. WM. ROBINSON T Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, II.T.CHAMPION f W. J. CHKISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL X t Allskonar bankastörl afgreidd. — Vér byrjuun relknlnga vlð eln- + 4. staklinga eða íélög og sanngjamlr skilmálar veittlr.—Ávísanir seldar t + til hvaða staðar sem er á islandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- 4! T sjóðs innlögum, sem byrja iná með einum dollar. Rentur lagðar + 4 við á hverjum sex mánuðum. * J T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaöur. X £ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + + t sjálfur hefði nokkru sinni séð bæn-: arskrá jafnmerka. 17. Júnt sagði T. M. Daby lög- regludómari í Winnipeg á kirkju- þingi, að vínsölulögin væru brotin á hverjum klukkutíma t Winnipeg. Vínsölulögin ættu ekki að vera í hendi pólitískra flokka, sagði hann, heldur ættu þau að vera undir um- sjón óháðrar nefndar. 28. Október var vínsölubann í Pembina og Oakland eyðilagt af hálfu stjórnarinnar, fyrir óveru- lega fonugalla. í Desember var vínsölubann samþykt í Carman. Árið 1910 ) 24. Febrúar bar Dr. Tomton upp tillögu i þinginu um það, að atkvæði um vínbann hefðu aðeins búsettir kjósendur. Stjómin drap j)á tillögu. 3. Apríl var haldið þing Fram- sóknarflokksins í Winnipeg. Var j>að samþykt þar, viðvíkjandi bind- indi og vínsölu, er hér segir: Þingið endurtekur yfirlýsingu sína um velþóknun á starfi bind- indismanna, sem vinnandi fyrir siðbótamál fylkisins, og skuldbind- Ræða séra Friðriks Friðrikssonar flutt í Skjaldborg við uppsöga ís- lenzka skólans. Háttvirta samkoma! Þegar eg var beðinn að halda hér ræðu við þetta tækifæri, er í fyrsta sinni ætti að fram fara skjólauppsögrii við þessa stofnun, fanst mér það fýsilegt; því fyrst og fremst þótti mér það heiður, sem eg mat mjög mikils og í ann- an stað langaði mig til að ávarpa liina ungu námsmenn, er væru nú að kveðja að sinni þann stað, sem eg þóttist vita að væri þeim kær orðinn, vegna hinna góðu endur- minninga eftir veturinn. — En því meir, sem eg fór að hugsa um, hvað eg ætti að segja við slíkt tæki- færi, þess meir fanst mér vandast málið; þess meir fann eg að eg væri með öllu óhæfur til að gjöra þetta. Tók eg nú að ásaka sjálf- an mig mikillega fyrir að hafa ur Framsóknarflokkurinn sig til j Iofað ’þessu svo fiasfengilega. Eg þess, ef hann kemst til valda, að fann að ókunnugleiki minn á sÖgu brevta vínsölulögunum þannig: (ij Aö einfaldur meiri hluti bú- settra kjósenda ráði við at- kvæðagreiðslu um vínbann. (2) Að veita kjósendum vald til þess að takmarka tölu vín- mjg langar til að setja fram sölustaða, með sömu skilyrð- 9. Febr. bar Dr. Thomton upp þá tillögu i þinginu, að um vínsölu eða vínbann greiddu atkvæði aðeins búsettir kjósendur. Stjórnin drap )á tillögu. 20 Febrúar kom iöoo manna fulltrúanefnd á fund stjómarinnar og krafðist þess að vínsala yrði af- numin á gististöðum. Dr. Patrick hafði orð fyrir nefndinni. Gat hann þess að bænarskrá til undir- skrifta í því skyni væri á ferð með- al kjósenda. W. W. Buchanan krafðist j)ess einnig fyrir hönd bindindismanna, að búsettir kjós- endur einungis hefðu atkvæðisrétt við héraðsbann á vínsölu. Hann krafðist þess og einnig að vinsölu- bannslögin væru þannig endurbætt að mögulegt væri að færa sér þau nyt, og að vínsala yrði afnumin á gistihúsum. Roblin svaraði því, að hann skyldi athuga þetta mál alvarlega og kvaðst hann þess albúinn að fara eins langt í vínsölubanns- og bindindisáttina, og fólkið vildi fara með sér. Dr. Patrick J)akkaði þessar væn- legu undirtektir. 21. Febrúar kom 300 manna nefnd á fund stjórnarinnar, til þess að mæla móti því að vínsala yrði afnumin á gistihúsum og bað um breyting á vínsölulögunum. Ræðumennirnir voru þessir: T. W. Taylor, G. F. Bryan, R. M. Dennistoun og H. R. Hooper; komu þeir fram með bænarskrá máli sínu til stuðnings, undirskrif- aða af 26.000 manns. Kröfðust þeir þess að 3-5. atkvæða skyldi þurfa, til þess að vinsölulögin í sveitum fengju gildi. Roblin lofaði nákvæmri íhugun. Kvað hann þessa bænarskrá, ef til vildi, þá allra þýðingarmestu og mikilsverðustu, sem nokkru sinni hefði komið fyrir stjómina. Hann kvaðst ekki minnast þess, að hann um og j)eir hafa til þesS að koma á vínsölubanni. (3) Að mynda vínsöluleyfisnefnd, sem héraðsdómarar skipi, sem hafi fult vald til þess að veita vínsöluleyfi og synja um það, í samræmi við Iög fylkisins. Á sama þingi skuldbundu Fram- sóknarmenn sig til þess að koma á beinni löggjöf, og gjörðu bindind- ismönnum þannig mögulegt að fá beint og krókalaust álit fólksins á hvaða atriði vínsölulaganna sem vera vildi. skólans og þekking mín á tilhögun mentamálanna i álfu þessari ollu mér erfiðleika, til þess að geta talað samboðið stundinni og at- höfn þessari. Læt eg mér svo þetta nægja til afsökunar því, sem við í Maí sama ár var vinsölubann í Shoal Lake, South Cypress, Car- man og Daly, eyðilagt af hálfu stjórnarinnar; ok formgallar hafðir að afsökun. 9. Júlí sama ár, lofar R. P. Roblin þvi hátíðlega á opinberum fundi í Carman, að ekkert leyfi skuli veitt til vinsölu í Carman, fyr hafi sýnt að þeir vilji hafa vin- soluleyfi. f Desember sama ár, voru vin- sölubannslög aftur samþykt Carman og aftur eyðilögð af hálfu stjórnarinnar með formgalla að yfirskyni. (Tramh.J. þetta tækifæri. Fyrst vil eg þá láta í ljós, ein- læga gleði mína yfir þessum unga skóla vðar. kæru landar mínir hér vestnn ha-fs. Stofmrn þessa skóhr er í mínum augum afar þýðingar- mikill atburður. Lít eg svo á, að skóli þessi eigi að verða nokkurs konar forvígi íslenzks þjóðernis í þessari álfu á komandi tíð; forvígi islenzkrar menningar og íslenzkr- ar tungu meðal komandi kynslóða í þesSu landi. Eftir því sem mér skilst, á hann líka að vera for- vígis-staður kirkjulegrar og kristi- legrar menningar hjá ættboganum islenzka hér vestra. Verður þetta til þes^ að gefa honum enn meira gildi í mínum augum, svo að mér finst að hann ætti að verða óska- bam, ekki að eins yðar, Vestur- íslendinga, heldur og vort, sem heima eigum á gamla Iandinu. Er eg nú lít á þetta, verður gleði mín mikil, að mega verða hér við þetta hátíðlega tækifæri; því þessi stund er í minum augum stund hinnar , miklu vonar. Eg vil því horfa cn josen ur með atkvæði sínu fram \ tímann og láta hugann dvelja við það sem verður, en ekki það sem er. Já, en það sem verður, er hulið og dulið sjónum vorum, því ekki ' ætla eg mér dul þá að lesa rúnir ókomna tímans, enda þótt eg vildi feginn vera spámaður á þessari stund. En það get eg sagt, að fyrir augum mínum svífa hinar Kaupið vörur tilbúnar í Winnipeg puRiry FLOUR Smákaupmenn í bænum bafa til sýnis vörur tilbúnar í Winnipeg vikuna i 1. til 17. Maí. Þetta gefur þ é r tœki- færi til þess aÖ sjá hversu mikl- ar vörur eru framleiddar í vor- um eigin bæ, Winnipeg, af voru eigin fólki. PURITY FLOUR er búið til í Winnipeg (St. Boniface) í stærstu mylnu einni saman, sem til er í brezka ríkinu. Var- færni sú, sem gætt er við möl- unina og efnafræðis rannsókn sú sem fram fer í Purity Flour verksmíðjunni er yður full sönnun þess að mjölið er gott og jafnt. PURITY er bezt. uMeira brauð og betra brauð,“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.