Lögberg - 21.05.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.05.1914, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAI 1914 3 Geðsmunirnir og heilsan. “BlessuiS sólin elskar alt, alt meö kosst vekur; hauórió þttt og hjarniö kalt hennar ástum tekur.” Hannes Hafstein. Hefir þú tekiS eftir því aö veðriS er stundum þannig aS ýmist er bjart eða dimt? Ýmist alt uppljómaö eða alt meS drunga og deyfSarblæ. Himininn er á blettum heiSur og bjartur eins og ljósroSinn gler- eSa krystalishvelf- ing, sem geislar stafa út frá í allar áttir; bjartir, vermandi og yndis- legir. Sólin horfir á alt og alla eins og lífgandi, himneskt auga; djúpt eins og eilífSin sjálf; þrung- iS af ást til alls þess sem lifir og ekki lifir. Og ósjálfrátt kemur fram í huga manns erindiS eftir Hannes Hafstein, sem vitnaS er til aS ofan, eSa vísuorSm, eftir Jónas Hallgrímsson: “En ef vér sjáum sólskinsblett í heiSi, þá setjumst allir þar og gleSjum oss”. En til og frá á þessum dýrSlega himni sjást dökk, þykk og drunga- leg ský, sem færast frá einum staS til annars. Þau byrgja hvern heiSa blettinn á fætur öSrum; þau ráSast á sólina sjálfa og loka hana inni i myrkvastofu, eSa þannig lítur þaS út fyrir sjónum vorum. Þú hefir tekiS eftir þvi, 'hversu mikill munur er aS lifa þau augna- blik, sem s^lin fær óhindraS aS njóta sin og hin þegar hún er hul- in dimmu, köldu skýi? HefirSu tekiS eftir þeirri snöggu breytingu, sem á öllu verSur; ekki einungis öllu í kring um þig, heldur einnig öllum þeim stóra, mikla og marg- breytta heimi, sem þú átt i þinni eigin sál? Breytingunni sem verS- ur á sjálfum þér og liSan þinni? Ef þú hefir veriS á gangi, þar sem náttúran hefir sýnt þér fegurS sína, hvort sem þaS er meS fram blómlegum hveitiakri, þar sem á- hrif mannlegs hugvits og starfs- krafta hafa tekiS saman höndum viS öfl náttúrunnar til þess aS framleiSa brauS og björg; eSa í gegn um blómgarð, þar sem feg- urðin hefir fariS um höndum í allri sinni dýrS; eSa þú ert á gangi i fjölmennum bæ, meS öll- um þeim einkennum hugvits og háfleygis', sem mannlegu viti eru leyfS, og þú situr fyrir utan dymar á litla húsinu þínu í fá- mennri nýlendu, þar sem enn eru óvakin þau öfl, er annarstaSar hafa tekiS til starfa. Hvort sem þii ert einn þíns liSs eSa viS hliS ástvina þinna, þ£ hlýtur þú aS dauBdaga, sem engar skýrslur birtast um. ÞaS eru dauSsföll sem stafa af óheilbrigSu og illu geðslagi. Manneskja, sem er sí- glöS og kát, hvaS sem á gengur, er eins og lifgandi sól, þar sem hún á heima; ekki einungis léttir hún sér allar byrSar lífs'ns og gjör- ir þær bærilegar, heldur blátt áfram framleiðir hún lifsafl og þrótt hjá öllum þeim, sem eitthvaS hafa saman viS hana að sælda. Vér höfum öll tekiS eftir því, hvernig birtir og hlýnar í öllum fylgsnum vors innra manns, þeg- ar einhver góður vinur vor brosir framan í oss og vér horfum inn i augu hans — alla leiS. inn í sál hans. Vér höfum öll tekiS eftir þeirri styrkjandi, lífgandi sælu, sem þaS veitir. Vér höfum öll tekiS eftir því hversu mikill mun- ur er á aS koma á heimili, hvaS vel oss liður sumstaðar sem gest- um og hvaS illa annarsstaSar, og þaS jafnvel þótt á báSum stöðun- um sé einlægur vilji til þess aS taka oss sem bezt og vinsamlegast. Ef húsmóSirin eða húsbóndinn er undir því ógæfumerki borinf'n) aS eiga kalda og ljóslausa lund, þá er alt til ónýtis, sem reýnt er aS gjöra til geðs og gleSi. Vér erum hrædd viS myrkur — myrkfælin ; þaS er mannlegt eðli; og þaS er ofur náttúrlegt; í myrkr- inu geta dulist mörg hættuefni. Þar sem ljós augnanna nýtur sín ekki, þar getur altaf veriS hætta á ferSinni án þess aS vér vitum af, Vér erum líka hrædd viS geðdimt fólk; oss liður illa þar sem þaS er með oss; eins og blóm jarðarinn- ar og grös merkurinnar visna og fölna ef ekki nýtur sólar»um lang- an tima, eins visnar og fölnar all- ur sálargróSi þeirra, sem viS geS- dimm og sólarlausa viðbúð eiga aS lifa. “MyrkriS fæðir uglur einar, ekkert þlóm í myrkri grær” segir skáldiS. ÞaS eru ekki meðul sem lækn- isfræðin aðallega leggur áherzlu- una nú á dögum. ÞaS er ekki lækning eftir aS veiki hefir tekiS föstumu tökum — þaS er aukaat- riSi — heldur eru þaS sóttvarnir. ÞaS aS byggja upp manninn allan, ekki einungis likamann, heldur einnig og .jafnvel öllu fremur hug- ann, andann, sálina, eða hvaS sem viS eigum aS kalla þaS. Eins og sífeldur kuldi kemur kyrkingi og rýrnun í allan gróða og dregur úr öllum þroska, þann- ig veldur geðkuldi því, að sálarlíf vort verður sjúkt, og óheilbrigt. LokaSu öllum gluggum á húsinu þínu og hleyptu engum geislum þangaS inn í heilt ár, og þú mát.t trúa þvi, aS það er orðiS reglulegt pestarbæli. Alls konar gerlar og baktiríur og sóttkveikjur lifna þar eitt aðalskilyrði góSrar heilsu; þaS truflar svefninn, sem er lífs- nauðsynlegur fyrir heilsuna; það kemur óreglu á blóðrásinu, sem er eitt aSalviShaldiS í heilsu vorri. ÞaS veikir hjartaS; þessa sistarf- andi lífsstöS. ÞaS skemmir blóS- iS, þennan sístreymandi lifsvökva. Það sljófgar taugarnar, þessa undraverðu strengi starfs og til- finninga; þaS eitrar heilann, þessa aðdáanlegu lifandi verk- smiðju allra leyndardóma. GeS- ilska brýtur þannig niSur heilsuna í öllum skilningi og á allan mögu- legan hátt. ViS höfum engar skýrslur til þess aS sýna tölu þeirra, sem þannig fyrirfara sjálfum sér og lifláta aSra meS þessu vopni, en þeir eru margir. ÞaS kostar ekkert að brosa, en þaS lengir líf þitt og annara. ÞaS kostar ekkert aS tala vingjamlega, en þaS er vernd þinni eigin. heilsu og vina þinna. ÞaS kostar ekkert aS vera viSfeldinn i viSmóti, en þaS er betra flestum meSulnm. ÞaS er synd aS fyrirfara sjálfum sér meS karbólsýru eða öSru eitri, en þaS er meiri synd aS smámurka lífiS úr sér meS geðeitri. ÞaS er synd aS ráðast á aðra menn meS hnífum eSa byssum og taka þann- ig líf þeirra, en þaS er meiri synd aS verja mörgum árum til þess að smástinga þá eSa skjóta meS þeim andlegu morSvopnum, sem illu geði eru samfara. Gættu heiðblettanna á himni' huga þíns, gerSu þér far um að fjölga þeim og stækka þá. ÞaS styrkir heilsu þína oy vma þinna; taktu eftir þvi. MeSul geta lækn- aS vissa sjúkdóma, en þau hafa á- hrif aðeins á þann, sem þau tekur. ÞaS gjörir hvorki til né frá meS heilsu annara, þótt þú takir meðul — en þér geta þau orðiS aS góðu. GeSgæSi, sálarsól og hugarheiSi er eina meSalið, sem ekki vinnur einungis á þig sjálfan, heldur einn- ig á aðra. Hvert bros sem þú gefur öðrum verður ritaS í tekju- dálk þinn, þegar um það er aS ræða hversu gamall og heilsugóður þú átt aS verða. varS hann leiðtogi þeirra manna í Þingvalla-söfnuSi, sem ekki vildu yfirgefa kirkjufélagið og sem leiddi til málsins út af kirkjueigninni, sem nú er frægt orðið. DANAKFKEGÍÍ. , f , .v r . , . .. ,og vaxa og margfaldast, og engu hafa tek.ö eft,r þe,m snoggu og a.5ra ega hærra Hfi er þarS(irug,. miklu breytingum, sem öll tilvera þín var háö viS þau umskifti, er talaS var um. ÞaS er eins og jörðin opni alla sína helgidóma, þegar hlýr og bjartur sólskinsdagur hefir heils- aS henni aS vori. Og þaS er eins og hún vilji helzt fara öll inn i sjálfa sig, þegar dapur og kaldur dagur yglir sig viS henni. ÞaS er eins meS okkur, börnin hennar. Þegar sólin skin, þegar himininn er heiður, þegar unaðs- ratldir náttúrunnar fylla eyru vor og þrengjast inn í sálir vorar, þá er eins og helgidómur hjarta vors standi opinn; hlýir strat.mar fara um allan vorn innri mann og fylla hann lotningu; löngun til aS starfa, löngun til aS vera og verSa eitthvaS meira og betra en vér er- um — löngun til aS lifa — til að eiga HfiS og njóta þess meS öðr- um. Slíkar stundir styrkja alla vora tilveru, auka krafta vora, byggja upp 'heilsu vora, gjöra oss langlífari. Þegar vér aftur á móti sjáum skýin svört og köld færast fyrir sólina og byrgja hana, J.egar lok- aS er þeim dyrum, sem vér horfö- um i gegn um inn í eilífa dýrS, og ekkert sést nema myrkur og dimrna, þá er eins og um oss fari hrollur, ]>aS er eins og köld hönd sé lögS á hjarta vort, hugurinn verður dapur og drungalegur, all- ar vorar sorgir vekjast upp og vaxa hundraöfalt; oss líBur illa. Allar slikar stundir stytta líf vort, veikja heilsuna, minka þrek vort og mótstööuafl. Þannig eru áhrif sólar og sólar- leysis. Em þaS er til önnur sól, sem ekki er minna um vert aS ó- hindruð geti skiniS og notiS sin. ÞaS er sól heilbrigöra hugsana, sól glaSra geðsmuna, sól vorrar eigin sálar. Frá henni þarf aS halda öllum skýjum svartsýnis og illra geSs- muna; á því riSur jafnvel enn þá meira en hinu, þótt þaS sé mikils vert. “Þáö eru ekki allar syndir guði aS kenna” segir gamalt máltæki, og þaS er satt. Um þaS eru til skýrslur, hversu margir deyja af berklaveiki, af brjálsemi, af lungna ÞaS smásaman eyðileggur heilsu þína og þú deyrö. Ef þú hefir þannig stytt lífdaga þina, meS því aö útiloka áhrif sólarinnar og lifir í myrkri, og hefir gjört þaS aS ó- þörfu, þá hefir þú drýgt sjálfs- morS. En þú 'hefir gjört meira; i húsi þínu eru fleiri en þú sjálfur, og þeirra bíöa sömu forlög og þau sem þér grönduðu. Þeirra heilsa er einnig í hættu og þeir deyja einnig fyrir aldur fram; þú hefir einnig orðiS þeirra bani. bú hefir fyrirfarið sjálfum þér og rnyrt þá. Hefir þú nokkurn tíma hugsaS um þetta? Já, i þessum skilningi eru þús- undir manna liflátnir árlega, en það er til annaS dauðamein enn þá hættulegra, enn þá kvalafyllra, enn þá yfirgripsmeira, enn þá sorglegra. Þaö er dauði sem or- sakast af geöslagi; dauði sem staf- ar af skorti andlegs ljóss og hita. Eins og líkamlegt myrkur er lífs- skilyrði nálega allra sóttkveikja og banvænna gerla; eins og þaö er þeirn tilveruskilyröi aS sólin sé úti- k>kuð og áhrif hennar, eins er þaS fyrsta skilyrSið til þess aS skapa rotnun og dauöa í 'hugsanaheimi manna — hinum æBra parti tilveru vorrar aS útiloka sól gleSinnar og ánægjunnar; útiloka sól lilýleika og góðs viðmóts — meB öSrum oröum aS vera geöillur. ÞaS er spursmál hvort nokkur synd er til í þessum heimi, sem er almennari og hefir verri og víStækari afleiSingar, en geöilska. Sá sem er geðillur, útilokar fyrst og fremst ánægjuna og sanna, heilbrigöa nautn lifsins frá til- veru sinni og allra þeirra, sem meö honum eru. En hann gjörir einn- ig annaS; hann veikir sína líkam- legu krafta. Til þess aS forðast veikindi; til þess aS halda góöri lieilsu; til þess að vera vel fær um aö berjast móti sjúkdómi, ef hann ber aö höndum, er um aS gjöra aS styrkja svo hverja taug, hvern vööva, hvert liffæri, sem frekast er mögulegt; halda likamanum í sem beztu lagi. En þaö er marg- sönnuö staðreynd aS daprar hugs- anir, geSdimma, — þaS aS vera illa lyntur, sem kallað er, hefir áhrif Signrbjörn Guðmundsson. bólgu, af sjálfsmoröum, í stríði og 'á nálega öll líffæri vor: Það svo frv.; en þaS er til ein tegund kemur óreglu á meltinguna, sem er Eins og getið var um í síöasta blaSi, andaðist Sigurbjörn GuS- mundsson á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg fyrra mánudag- Sigurbjörn sál. var fæddur á Hóli á Hólsfjöllum í NorSur Þingeyjar- sýslu 13. September 1853. Foreldr- ar hans voru Guðmundur Svein- bjarnarson og kona hans, Arnbjörg Árnadóttir. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 14 ára, aö hann misti föSur sinn, og tók hann þá viS og stóS fyrir búi meS móður sinni þar til hann misti hana nokkrum ár- um síðar. 1877 kvæntist hann önnu Sigríöi Guömundsdóttur, og fluttust þau hjón til Ameríku sumariS 1879 og settust aS nálægt Gimli í Nýja ís- landi og dvöldu þar um tveggja ára tíma. 1881 fluttust þau hjón til Winnipeg og dvöldu þar um árstíma. Skömmu eftir aS til Winnipeg kom fór Sigurbjörn til Dakota og nam land skamt fyrir vestan Eyford í Pembina Co., og flutti síSan aS ári liðnu með fjölskyldu sína á hiö áSur- nefnda land, og bjó þar, aS undan- teknu einu ári er hann bjó nálægt Hallson, N. D., þar til 1908, er hann vegna langvarandi heilsuleysis konu sinnar, hætti viS búskap og bygði sér hús og settist aö hjá tengdasyni sínum Magnúsi T. Bjarnasyni, og lifðu þau hjón þar þar til haustiS 1911 aS Sigurbjörn sál. misti konu sína eftir langvarandi sjúkleik. Þeim hjónum varS 8 barna auðiS; eitt dó í æsku. en sjö eru enn á Hfi: Sigurrós og Guðbjörg, báðar giftar konur til heimilis nálægt Mountain, N.D., GuSni Björn er býr á fyr- nefndu landi fööur síns nálægt Moun- tain, Oddný ógift, GuSmundur bóndi nálægt Wynyard, Sask-, Ingibjörg gift í Winnipeg og Kristján ókvænt- ur. Eftir aö Sigurbjöm sál. misti konu sína hélt hann mest til hjá Birni syni sínum nálægt Mountain. Mest allan þann tima, er hann bjó i Dakota, var Sigurbjörn sál. nefnd- armaöur í bæði skóla og héraðsstjórn og má segja, aS þar liti hann eftir skyldum sínum meS stakri trúmensku og dugnaSi, og sama má segja um alt er hann tókst á hendur, hvort heldur fyrir sjálfan sig eða aðra, og urSu þar af leiöandi margir til aS leita til hans, er viö erviSleika höfðu aö stríða, þvi hjálpsamur var hann i fremsta máta viS alla er til hans lejtuðu. Einnig var hann sístarfandi fyrir bindindismálinu, og gekst hann fyrir aS mynduö yröi Good Templara- stúka á Mountain, hvar hann var stöSugur starfsmaður til dauðadags. Sigurbjörn sál. var stakur trúmaö- ur og hélt fast viS barnatrú sína, A hann hafði meötekiö á æskuárum, og er sýndist fara stöðugt vaxandi meö aldrinum. Hann var um langan tíma ötull starfsmaöur í Þingvalla- söfnuöi viS Eyford, N.D., sat oft á kirkjuþingum og var ætíS framarlega í hópi hinna áhugamestu kirkju- manna meðal vor íslendinga hér í álfu. Hann haföi mjög ákveönar og fastar trúmálaskoðanir. Þegar kirkjumáladeilan út af nýju guö- fræSinni reis upp í söfnuðunum í N. Dak-, var hann af sterkri og einlægri sannfæring kirkjufélags megin, og Sunndaginn 3. mai an’aSist að heimili sínu, 694 Burnell stræti hér í bæ, Ari Eggertsson Fjeldsted. Hann var fæddur 3. ágúst 1840 aö Seljum i Helgastaðasveit i Snæ- fellsnesssýslu á íslandi. FaSir hans hét Eggert Vigfússon, en móðir Marja Einarsdóttir. Var Arni bróSir Sturlaugs heitins Fjeldsted er lengi var i Selkirk, en náfrændi Þorbergs Fjeldsteds í Mikley. Ari ólst upp hjá foreldr- um sinum, var hjá þeim eins lengi og þau lifSu. Var Ari 22 ára er faðir hans lézt, en móðir hans var dáin nokkrum árum áöur. AS föður sinum látnum fór Ari að Ingólfshóli i Núpahreppi ytri, í Snæfellsnessýslu og var þar ráðs- maður á merkisheimili í 17 ár. Þá giftist hann áriS 1873, Ólöfu Hann- esdóttur, og lifir hún mann sinn. Bjuggu þau hjónin á ýmsum stöS- um þar í sýslunni, annaShvort í Eyrarsveit eöa neshreppi, unz þau fóru af Islandi nú fyrir 8 árum. Dvöldu þau fyrst stuttan tima í Winnipeg, voru þá tvö ár í Selkirk, en fluttu svo til Winnipeg og hafa búiö hér siðan. Ari heitinn var þrekmikill, karlmannlegur maöur og hafði venjulega góða heilsu til þessa sið- asta vor. Meiddi hann sig dá- litiS í fæti, sem ekki sýndist alvar- legt, en mánuði áöur en hann dó fékk hann slag og versnaöi honum þá aö stórum mun i fætinum, enda batnaði honum það sár ekki. Nokkru seinna fékk hann annaö slag og hafði litla rænti úr þvi. Þau hjónin eignuöust alls 10 börn. Af þeim lifa fimm dætur: Guölaug; Matthildur Júlíana ('gift GuSmundi Anderson); Kristín, Marja, Fanney og Hannbjörg. All- ar eru þær hér i Winnipeg, nema hin yngsta, sem er í fóstri hjá Jóni og SigriSi Skanderberg, við Grassy River. Ari heitinn var jarösunginn af séra Runólfi Marteinssyni, miS- vikudaginn, 6. maí. Fór sorgarat- höfnin fram á heimili 'hins látna og var svo likiS flutt til Selkirk og jaröaS í grafreit Selkirk-safnaSar. Ari var hæfileikamaður ágætur og gat hann sér góSan orðstír á starfsskeiöi lifsins, þótti mætur og merkur maður. Lagöi hann eink- um stund á smíSar. Tók hann próf og náöi sveinsbréfi bæöi í trésmiöi og járnsmíSi án þess aö nokkurntíma hafa haft kennara í þessum greinum. Próf í gullsmíöi heföi hann ennfremur tek:S ef þaS hefði ekki veriS á móti lögum aö menn fengju sveinsbréf í fleiri en tveimur greinuni StarfaSi hann mikiö aB ýmsu smíði meðan hann var á íslandi. Lék alt í höndum hans og má nefna hann listasmið. Hann var einnig bókhneigður maður, kynti sér nokkuð lækningar og unni íslenzkum fræöum. Trú- maður var hann sterkur, og 'haföi ákveönar grundvallaöar skoöanir. Maöur meS mörg hin göfugu sér- kenni íslendinga hefir kvatt. Blessuö sé minning hans. * R. M. MeS þreki’ ótæmdu starfs á stöð stóS meö sæmd verkhraður; var í bænda betri röS, beinn framkvæmdamaður. Margri hrundið hafSi þraut hjörfa lundur mæti, á seinni stundum svo var braut silétt undir fæti. Stiltari flestum stóö i raun, staka festu bar hann, hann því beztu hreppir laun, höldur mesti var hann. Enginn fræddur undrast kann ör þó fæddi tárin, konan nraédd, sem misti hann, meS ógræddu sárin. Hans við kallið böm og bú bera íalliS lengi, og mikinn halla hefir nú hún Þingvalla fengiS. Senn má barniö sá i lönd, sókn og varnir heyja, þeir eru farnir frá í hönd, foreldrarnir deyja. O. G. Trygging fyrst er liin gullna regla nú á dögum, og þess vegna ættir þú að skifta við matvörusalann, sem læt- ur vörur þínar í EDDY’S ANTICEPTIC brjefpoka Eddy’s pokarnir eru bæði sterkir og heilnæmir. Þeir rifna ekki þegar verst gegnir, svo vörurn- ar hrynji út úr þeim í allar áttir. i Kveðjur. (Framh. frá 2. bls.) Áður en þú girðir grasflötinn þinn i. Félagsstjórn eimskipafélagsins hét, í vetur verölaunum fyrir bezt gerða hlutabréfsteikningu, sem henni bærist. Nú hefir hún dæmt um þær, sem komið hafa, og þótt teikning Stefáns Eiríkssonar tré- skera bezt, enda kvaS hún vera mjög falleg. Málararnir, þórarinn og Ásgrimur, sendu hvorugur teikningu; mun hafa þótt verSlaun- in lítil og líka annríki viö annaö bannað. Einnig hefir félagsstjórnin á- kveöiS gerS á flaggi handa félag- inu. ÞaS er blátt Þórsmerki á hvítum feldi. Þá uppástungu átti Samúel Eggertsson skrautritari. Gerð Þórsmerkisins má sjá í þjóS- sögum Jóns Ámasonar. Þó er í fiaggmerkinu nokkuö vikiS frá þeirri gerö, sem þar er sýnd. Þórsmerki er ekki sama Þórshamar. —fLögrétta). En sem Freysteinn Jónsson. Dáinn 17. Marz 1914. Svona geyst þig sárið tók, sorgin þeysti í ranninn; lítill neisti, er líSan jók, lagði hreystimanninn. Við æfi þjarkið öll gaf raun, ei var kjarkur skorinn, um lysti-“park” og logbrend hraun lágu marka sporin. Löngum glettinn lék sér aS, lundina þétta bar hann, hjartað á réttum hafði stað, í hættu er settur var hann. Beint á vanga beitti og skar boða stranga kífsins, ef í fangiS ágjöf var í öldugangi lífsins. Tók með léttu tímans skeið, tveggja réttur maki; mörgu þéttu lyfti á leiS landnáms Grettistaki. vcrff aö fá þau. BráSum er hönd mín köld. Og sál min getur ekki framar mætt neinni annari sál gegn- um höndina. Getur ekki fundiS til ástar hennar og saklausrar samúöar. Eg verff aö fá þessi handtök, — verS að taka i svo margar hendur sem eg fæ yfir komist, áSur en eg nú hverf ofan i gröfina.” í sögunni “Móöir snillingsins’, er kont út i “Nýjum kvöldvökum”, er þvi lýst hvernig maöur kvaddi stúlku, og stóð þá aö vísu einkennilega á. Stúlkan segir sjálf frá: ”Og svo tók hann i hendina á mér, hlýtt og mjúkt, ekki meS venjulegu handtaki, en lagði þumlafingurna hvern í annars greip og hönd utan um hönd.” (Bls. 280, 4. ár). Eftir öðrum dæmum man eg ekki í íslenzkum skáldsögum. En GuS- niundur HannesSon hefir vel lýst séra Matthíasi Jochumssyni meS þvi hvernig hann heilsar: “ÞaS eru engir kaldir, grannir fingurgómar, sem rétt er tylt í hendi manns, þegar hann heilsar, heldur er þaS heill, hlýr og mjúkur hramm- ur, sem grípur um hendina og skek- ur hana vingjarnlega og innilega.” Og aS séra Matthías kann sjálfur aS meta hlýtt handtak, sést á því aS hann hefir byrjaS kvæði til Otto Wathne meö orðunum: “Þökk fyrir handslagið hlýja.” Ellen Key lýsir ágætlega frá þess- ari hliö tveim vinkonum sínum, Sonju Kovalevsky, rússnesku skáldkon- unni og stærSíræÖingnum, og Anne Charlotte Leffler, sænsku skáldkon- unni: "Þegar Sonja heilsaöi, rétti hún höndina snögt, fyrirvaralaust, og mjóir, viökvæmir fingurnir kiptust aftur úr greip viStakanda fljótt eins og fug! slægi væng; hin örlynda, til- finninganæma kona var öll í því handslagi. Aftur á móti kom róleg geðþekni fram í því hvernig Anne Charlotte bar sina fögru arma með liprum úlnliöum og vel Iöguðum mjó- urn og hvítum höndunt; þegar hún heilsaði rétti hún fram höndina meS einskonar yrirvara, en sú hönd hvíldi mjúkt og fast í viötakandans, þegar hún einu sinni var komin þar.” Alexander Kielland gefur og furðu ljósa hugmynd um Skipper Worse, meö því aö segja frá því hvernig Garman konsúll á leiöinni út t skip- iö bjó sig undir aS heilsa honum r “Garman konsúll brosti og svaraöi kveðjunni, og um leiö dró hann i laumi hringana af hægri hönd sér, því að hann þekti handtakiö hans Jakobs Worse, þegar hann kont úr 'ferS.” í “Boken om Lille Bror” lætur Gustaf ' af Geijerstam mann ]ýsa því hvaö hann mundi af þvt er hann sá konuna sína t fyrsta sinn: “Þegar eg var farinn frá hentn', voru ntér í minni tvö fttrSu stór og djúp augu. Annars man eg aS eins eftir svörtum skinnkraga, löngum svörtum hönskutn og handtaki, sem gaf snögg og sterk áhrif af einhverju hrein- skilntt, vakandi og sönnu.” ÞaS er ekki undarlegt, að Helen Keller, blinda og heyrnarlausa kor,- an fræga ,sem talsvert hefir veriö skrifaS ufn á íslenzku í seinni tíð, hefir manna bezt ritað um það hvern- ig maðurinn lýsir sér í handtakinu. Hún segir meðal annars: “Ástúölegri hönd gleymi eg aldr- ei. Eg man í fingrum mér hinar stóru hendur Brooks biskups fullar af ástúS og gleði hraustmennisins. Heyrnarlaus og blindur maður, er tekur í hönd Jeffersons, rnundi í henni hafa séS andlit og heyrt vina- lega rödd ólika allra annara sem hann þekti. Hönd Mark Twains er full af rælni og skringilegustu gletni, og meöan tnaSur heldur í hana, breytist gletnin í samúS (og dreng- skap”. Þó handtakiö sé Hklega sú kveöj- an, sent lýsir manninum bezt, þá mun hver sem hugsar um það finna, að hinar kveðjurnar geta lika einkent mennina. Út í það ætla eg þó ekki að fara í þetta sinn. Tilgangi mín- um er náS, ef mér hefir tekist að ættirSu atS fóna til okk- ar og láta umboösmann koma heim til þin og sýna þér allar þær teg- undir sem við röfum. G68 girCing borgar sig betur en flest annaS er þö getur lagt peninga I; ekki einungis a8 þaS fegri heldur eykur og verSmæti eignarinnar. VerSskrá vor og sýnis bók kostar ekkert. i - ■ . . » 111 i ' „ú I . ■ . » 4 rr'ffl a d t 2 | £ The Manitoba Ancor Fence Co., Ltd. Henry og Beacon Streets Phone: Garry 1362 WINNIPEG Islenzkan. Islenzk tunga! stálið sterka, stælt við rnargra alda föll, harpan dýrstu hetjuverka, lirein sem jökulfjalla mjöll, gegn um stríð, sem örlög ólu, ís og helsi, fár og bál, \ glóðir þú sem gull við sólu, guði vígða feðra mál! Tungan geymir fögur fræði fóstuirlands í norðursæ, þar sem hetjur kváðu kvæði krafti fylt, með snilli blæ; gegnum þing og þrætumálin þungt sem fall um hrannar lá þrumdi mál—þar stungu stálin— stórra drengja vörum frá. Lítum yfir liðna daga landsins okkar, þraut og stríð, gull og stál frá strengjum Braga stráði ljósum alla tíð: Margur hefir vel að verki víikað fram á hinsta kvöld, 'til að lyfta málsins merki, mögur þó að hlyti gjöld. Meðan Islands eldar brénna, upp sé fornu merki lyft; látum málsins kraft oss kenna kvæða snild og andagift; höldum fast, í göfgu gildi, gimstein þeim, er sagan ól. Heilög rún á skærum skildi skíni gegn um liúm og sól. M. Mar kússon. f -f ♦ f f ♦ •F •F •F •F F F f •F F F F F F F F F F F F F F F F F F F F- F F fffffffftfffFff Til frú Guðrúnar Jónasson Stórgæzlum. ungtemplara. VINARKVEÐJA 18. apríl 1914. í skínandi sólheiöi vestur um ver í vaggandi hraSbyri fleygið þig ber, — meö fegurstu árnaöaróskum á leið þér íslenzkar vordisir fylgja’ út á skeiö. Vér þökkum þér komuna’ á hrímlancliS lieim og hugþekku dvölina’ á stöðvunum þeim, er einbeitt og hreinskilin, hugstór og djörf þú helgaSir ótrauö þin blessunarstörf MeS áhugans lýsandi ársól í hug gegn áfengisbölinu vanst þú af dug, — þú varst ekki steínuhvik, stöðug og trú meS stálkrafti ósérplæg fram sóttir þú. En kærust og þörfust þú æskunni ert, sem ófarna leiS hefir bjarta þú gert, — þú vakir sem móöir á barnanna braut og beinir þeim hamingju og farsæld í skaut. GuS blessi þinn veg, — þó að vér höfum mist þig vestur um stund, aS þú komir sem fyrst til bamanna’ og vinanna aftur, þaS er sú ósk, sem vér felum nú gæfunni’ og þér! Guðnt. Guðmundsson. F F F F F F F F F F F F F F F F F F F F F ♦•FFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFF einn af þráSunum sem mannlífið hefir verið ofið úr síöan sögur hóf- ust, einn af þeim þráðum er tengja mann viS mann og bera boS frá sál til sálar. Og eru ekki kveðjurnar, þegar aö er gáö, ímynd lífsins sjálfs? Er þaS ekki saga okkar allra, aS hitt- ast og skiljast, heilsast og kveðjast —finna um stund dularfulla návist lifandi sálna, sem óðar en varir hverfa aftur inn í rökkriS og skilja vekja athygli yðar á því, aö þessi eftia í endurminingunni hver sinn hversdagslega athöfn, kveöjan, er einkennilega óm, sælan eða sáran? Er þaö ekki satt, sem skáldiS kvaS: / “Sem gnoöir er mætast í myrkrum og mælast viS eina svipstund, —eitt merki, eitt hljómandi hróp, sem hverfur i fjarlægð og nótt, vér hittumst á hafi lífsins. förum hver fram hjá öðrum og kveðjumst, — eitt augans kast og eitt orð, og alt verður myrkur og þögn.’’ Guffm. Finnbogason. — Skírnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.