Lögberg - 21.05.1914, Page 5

Lögberg - 21.05.1914, Page 5
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 21. MAÍ 1914 & The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir aS þeir tali af mjög takmörkuðum skilningi á því, hvernig stendur á sameiningarleysinu, sem þeir finna svo sárt til. Þeir gæta þess ekki setíð nógu vel, aö vér lifum undir ástaeöum, sem gera oss næstum ó- mögulegt aö hafa mörg sameigin- leg áhugamál. Og ekki vér einir, heldur einnig allir aöfluttu þjóö- flokkarnir í þessu landi. Vér erum ekki þjóö hér í nein- um sama skilningi og t. d. Eng- lendingar og Þjóðverjar eða Is- lendingar heima á Islandi eru þjóð. Vér erum aðeins brot af þjóö. Ásamt mörgum öörum samskonar brotum og hérlendum þjóöarstofni, sem er stærstur, myndum vér hér hiö mjög ó- ákveöna þjóðlíf þessa lands. En •nú eru alstaöar þjóömálin, þau mál, sem eðli sínu samkvæmt snerta alla, sem í landinu búa, einu málin, sem þjóðunum er ant aö sameina sig um. Það eru alstaöar í öllum löndum viss mál, sem eru ■alþjóöarmál. Enginn maöur í þjóðfélaginu getur skorast undan þátttöku í þeim, nema hann um leið fyrirgeri réttindum þeim, sem hann getur notiö og á aö njóta innan þjóöfélagsins. Þaö eru ’þessi mál, sem sameina þjóöirnar •og gera þær aö afmörkuðum heild- tim. Og svo einnig tungan og •önnur þjóðareinkenni. í raun og veru getur engin meðvitund um þjóöartilvem verið til, nema menn finni til þess aö sín þjóö sé í ein- Tiverjum skilningi sérstök og óháð •öðrum þjóöum. Stjórnmálin þjóö- arhagurinn og velferöin gagnvart öörum þjóöum ásamt þjóöernis- •einkennunum, gefa mönnum þá tilfinningu um sameiningu, sem alstaöar er aö finna að meira eöa minna leyti í öllum löndum. Vér Vestur-Islendingar höfum engin slík mál. Landsmálin eru öll fyrir utan vorn hóp og snerta hann aöeins eins og þau snerta alla aðra þjóöflokka í landinu. Hve- nær sem vér tökum þátt í ein- hverjum alþjóðamálurh hér, erum vér komriir út fyrir vom fámenna bóp, og hans gætir svo aö segja ekki neitt. Aö svo miklu leyti sem vér förum meö þess konar mál innan vors þjóðflokks eru þau aö- fengin og veröa aldrei að vorum æigin málum. Þetta er eðlilegt og óhjákvæmilegt. Þaö kemur til af þvi aö vér lifum sem smátt þjóö- arbrot innan um aöra menn, sem æru langt um fjölmennari en vér. Það sem sameinar þjóöina, alla sem í landinu búa, sameinar ekki oss sem sérstakan þjóðflokk og getur ekki gert það. Er þaö þá nokkuö undravert þó skortur sé á sameiningu meöal Vestur-Islendinga, þar sem oss vantar svo tilfinnanlega málin, sem oss er unt að sameina oss um? Og þegar þess er líka gætt, hversu dreifðir vér erum mnan um þjóð- ina, eöa réttara sagt fólkið, sem byggir þetta land. Það er ekki til neins aö tala um sameiningu, nema eitthvað sé til að sameina sig um. Sameining, sem ekki byggist á neinu, er einskisverð. Hún er annaðhvort þvingun eða uppgerð. Og hún getur ekki átt sér staö nema í smáum hópum, þar sem fáir ráða öllu. En þaö virðist sem að sumir, sem tala um einingarleysi vildu helzt koma á einhverri uppgeröar- einingu. Þeim kemur í rauninni ekki til hugar aö allir geti verið sammála um alt, en þeim finst heppilegt aö sein allra minst sé látið bera á öllum skoðanamun, og að friði og ánægju sé ekki spilt meö því aö tala um ágreiningsmál. Menn eiga að látast vera sammála, foröast að mótmæla hverir öörum, vekja ekki sundrung. Og þess konar samkomulag viröast sumir halda að vera mjög ánægjulegt og uppbyggilegt. ÖHu verri misskilningur en þetta getur naumast átt sér staö. Upp- gerð og hræsni eru ávalt hin verstu mein, sem andlegt líf manna getur þjáöst af. Svo iilur og leiöur sem flokksrígurinn er, er hann samt margfalt betri en hræsnin, sem breiðir blæju lýginnar yfir allar sannfæringar. Hún veikir viljann og eitrar aö lokum hugsunarhátt- inn svo aö menn veröa að andleg- um vesálmennum, sem eru til ein- skis 'hæf nema stööugt aö snúast frá einu til annars. Það er jafn- vel betra aö hafa rangt mál aö verja, og gera þaö með einhverj- um dug, en að komast í þaö ástand. En þaö er ekki sjálfsagt aö skoðanamunur leiöi til sundur- lyndis, ófriöar og óánægju meðal manna. Þaö er undir mönnunum sjálfum komið, hvort hann gerir það eöa ekki. Þaö er satt, aö margir leggja fæö á þá, sem eru á öðru máli en þeir sjálfir; umgang- ast þá ekki með kurteisi og alúð; geta aldrei gleymt því, aö þeir eru þeim ekki sammála. En ekki gera allir þaö; og enginn þyrfti að gera það, ef menn hugsuöu rétt og vildu nota skynsemi sína ofur- lítiö til þess aö athuga, hvaö skoö- anamunur í raun og veru er. Þaö eru til menn, sem halda aö sér sé gert rangt til, ef aðrir eru á öðru máli en þeir. En* slikt er aumasta þröngsýni. Enginn maö- ur gerir öörum rangt til með því einu aö vera á annari skoöun en hann. Hversu fráleit sem skoöun hans kann aö vera, kastar 'hún eng- urn skugga á þá sem ekki hafa hana og rýrir ekki gildi þeirra á nokkurn hátt. Þessvegna er eng- in ástæða til aö skoðanamunur einn veki óvináttu og kala mlli manna. Óvinátta er, ef til vill, al- drei réttlætanleg, en hún er að minsta kosti, samkvæmt allri reynslu vorri, eðlileg, þegar einn gjörir öörum rangt til. Hún er ekki einu sinni eölileg, þegar hún er sprottin af því einu, að einn segist vera á ööru máli en annar. Þó að skoðanir vorar séu náskyld- ar oss, eru þær ekki vér sjálf. Þær eru almennar að meira eöa minna leyti; þær eru eign annara manna jafnframt því sem þær eru vor eign. Vér veröum aö þola, að menn segi oss að þær séu rangar, ef þeim þykir þaö viö eiga. Vita- skuld þurfum vér ekki að þola þaö varnar- og mótmælalaust. En vér veröum aö þola þaö án þess aö finnast aö oss sé sjálfum gert rangt til á sama hátt og gert er, þegar á oss er ráðist persónulega. Það má vera, aö þetta sé stundum erfitt; en það fylgir því aö lifa þar sem hver má hafa sína skoðun og segja hvað sem 'honum sýnist um annara skoðanir, meöan hann gætir almenns velsæmis. Þaö er stundum sagt, aö það sé rangt aö setja nokkuð út á skoðanir annara, sérstaklega trúmálaskoöanir, þvi þær séu mönnum helgidómur. En það er ekki rétt. Þaö er engin skoðun heilög, engin skoöun yfir það vaxin aö út á hana sé sett. En þaö sem heilagt er, er persóna mannanna, sem skoöanirnar hafa. Sá sem ræðst á manninn og reynir aö lítilsvirða hann og rýra hans rétta gildi í augum annara, saurg- ar helgidóm. Já, mennirnir eru helgari en málefni þeirra, jafnvel þau allra helgustu. Vér Islendingar yfirleitt eigum afar langt í land ennþá meö að læra þetta umburöarlyndi frjálsra manna. Vér leggjum hálfgeröa og algeröa fæö á þá, sem ekki hafa gert neitt annaö á móti oss en þaö aö vera á annari skoðun en vér sjálfir í einhverju máli. Vér breytum flestum skoöanamun í ó- samlyndis arg og þras. Vér ber- um svo litla viröingu hver fyrir öörum, aö vér veröum fegnir aö blanda manninum og málefninu saman. ef vér höldum að vér get- um niðurlægt annaðhvort meö því. En þetta er þó að lagast, sem bet- ur fer. Og vonandi komumst vér einhvern tima á þaö stig aö þetta ósæmilega þröngsýni hverfur. En getum vér þá ekki sameinað oss um neitt, ekki unniö saman í neinum skilníngi ? Oss vantar, eins og fram hefir veriö tekið, margt sem sameinar þjóöir og gef- ur þeim heildarmeövitund. En samt er margt sem vér getum sameinað oss um. Þáö koma fyr- ir sérstakir viðburðir, sem gefa oss tækifæri til aö taka höndum sam- an. Og þaö þarf ekki aö taka fram, aö vér ættum ávalt aö nota þau tækifæri. Það gefur oss meö- vitund um einingarskvldleika. sem oss er holt aö hafa. En fyrir ut- an þessa sérstöku viðburði, er aö minsta kosti eitt, sem vér getum ávalt allir veriö sameinaöir um: Þaö er aö vinna þjóðflokki vor- um sæmd og virðingu hér. f því efni getum vér tekið saman hönd- um, mvndaö meö oss samtök, sem ná út yfir alla og gefa oss þann stvrk í verkinu. sem öll samtök gefa. Þaö þarf enga félagsmynd- un til þess og félagsmyndun í því skyni getur ekki átt sér staö. En sú skoöun þarf aö gróðursetjast í hugum allra íslendinga, aö þeir séu svo gott fólk, aö enginn megi vera þektur að neinu því, sem er þjóðflokknum til vansæmdar. Vér þurfum aö fá þaö inn í hugi vora, aö þaö sé þjóðernisleg synd, að reynast ekki eins gagnlegt og upp- byggilegt fólk hér í landinu og vér höfum framast krafta og hæfi- leika til. Það gagnar ekki aö nokkrir skari fram úr; þjóðflokk- urinn á aö skara fram úr; hann á aö sýna aö hann hafi borið þaö á braut úr sínum fyrri heimkynnum, sem hver þjóð veröur aö hafa til aö veröa þróttmikil og farsæl. Vér megum ekki gieyma því aö allur skoöanamunur og öll sund- urgreining í flokka og stefnur, sem er meira en augnablikshreyf- ing á sér vanalega einhverjar djúpar rætur i sálarlifi voru. Vér megum ekki gleyma aö þaö er ó- heillaráð að reyna aö binda það saman sem ekki á saman; í því er enginn styrkur. En í samein- ingu þess sem saman á er sá styrkur, sem ekkert tær unnið bug á. Reynum aö sameinast sem bezt þeim, sem vegna einhvers and- legs skyldleika, eða einhverra hagsmuna, eru aö vinna sömu verk og vér, sem eiga heima í sama hópi sem vér sjálfir. Og verum svo ávalt reiöubúnir aö taka hönd- um saman við aðra, þegar um eitt- hvert gott og þarft verk er aö ræöa, sem allir geta tekiö þátt í. En tökum um fram alt allir saman höndum og vinnum saman aö því aö vinna þjóðflokki vorum sæmd, meö þvi aö sýna dags daglega aö vér stöndum með þeim fremstu í landinu. Það getum vér allir, ef vér viljum. Kaupið Eatons föt TJ'Zlft AGÆTT VERÍ> BOf>IÍ> pEIM SEM ME» PÓSTI PANTA í VESTTTR CANADA Eaton’s karlmannaföt í ár cru sannarlcga góð kaup. Ef þú a*tlar að kaupa föt þá lát það ekkl hjá líða að skoða vor og sumar- verðllsta vorn, þar finnur þú mest og bezt úrval fyrir sanngjarnt verð. pessi föt iná öli kaupa með því að panta þau. pað borg- ar sig fyrir þig að panta snemma. GRA EINHNEPT WORSTED FÖT SÉR- STAKIiEGA ÓDÝR EFTIR GÆDUM Vér gerum oss far um þaS á hvaða árstfS sem er að fá sérstaklega gðS og ðdýr föt handa verzlunarmönnum, sem bæSi geta veriS spariföt og hverndagsföt. í þetta skifti var innkaupamaSur vor sérstaklega heppinn aS fá mikiS af gðSu efni frá klæSagerSarmanni, sem var viljugur aS selja fyrir rúmlega þaS verS sem þaS kostaSi hann aS vefa dúkinn. Vér völdum sérstaklega fallegt dökkgrátt enskt “Wor- sted’’ meS fagurlega deplóttum undirlit, meS rauSum þræSi og mjðum tvöföldum rákum. Vér létum snfSa og sauma fötin vorri eigin verkstofu meS nákvæmasta eft- irliti; og nú bjðSum vér þau til sölu fyrir þaS sem þaS kostaSi oss, að eins meS ör- litlum ágóSa. MuniS eftir aS fötin eru ekki búin til í Því skyni aS selja þau meS ágðSa. Treyjan er einhnept meS kraga, sem fellur vel aS hálsinum og vel gerSum öxlum. Og vestiS er einhnept meS fimm hnöppum. Buxurnar eru þægilegar, fara vel, hafa tvo hllSarvasa; þær eru meS hllSarsprotum og belitsskeiSum á hliSunum. 13Ij, 15 23—Grá. cinhncpt karlmannaföt— Stærðir 36-14 að brjóstináli. - ^ ~ málið á að takast utan yfir I < vesti. Sérstakt verð...... *w»Vl/ pegar þú pantar, þá gleym ekki aS geta þess hve þungur og hve hár þú ert.— þetta er aS eins eitt af kjörkaupum hjá Eaton. SkoSaSu verSlista vorn til þess aS sjá annaS sem þú kant aS þurfa. Nú er einmitt hent- ugur tími til þess aS kaupa. T. EATON C°u, / . _______________ " _ " * '" ™ m * LIMITED WINNIPEG - CANADA Spurningar og svör. 1. Hefi eg ekki leyfi til að loka upp mínu landi og banna utnferð eftir því ? 2. Getur næsti nágranni opnað mína giröingu án míns leyfis? 3. Hefir nágranni minn leyfi til aö fara í gegnum mitt land, slíta vír og brjóta pósta, an sekta? 4. Hvað segist á því aö koma inn í mitt hús og sýna ónot og heitingar, fyrir aö gefa ekki veg í gegnum mitt land? Svör. 1. Jú, nema einhvernveginn sér- staklega standi á; t. d. þannig að ekki sé hægt að komast eftir al- faravegi vegna torfærá og samið hafi veriö viö þig um að fara megi yfir part af landi þínu. 2. Nei, ekki undir vanalegum kringumstæöum. 3. Nei; hann hefir ekki leyfi til aö fara í gegnum land þitt nema undir vissum kringumstæð- um, og alls ekki leyfi til að slíta vir né brjóta pósta (nema ef til vill, ef hann er að sækja lækni og líf manns Iiggur við). 4. Þessari spurningu er ekki hægt að svara ákveðið; þaö er alt undir ástæöum komiö. fSjá svar við fyrstu spurningu). íþróttir. íslenzka leikfimisfélagið hefir verið svo lánsamt aö ná i gamla “P>aird”plássiö til æfinga, í sumar að minsta kosti. Þaö verður rétt eins og dálítill skemtigarður þeg- ar það er lagfært. Nefndin sem hefir umsjón um “Tennis” félagið er glaövakandi. Félagið heldur fyrsta mót á leikvellinum á laug- ardaginn eftir hádegi og um kveld- iö. Nefndin er að sjá um aö hafa áhöld til sölu á leikvellinum á laugardaginn, svo hægra sé fyrir félagsmenn aö ná í þau og þeir geti fengið þau meö lægsta verði. Piltarnir eru i sjöunda himni yfir knattleikavellinum og jafnast þar í fimleika viö “Winnipeg Maroons”. Allir ættu aö koma út á kveldin og njóta gleðinnar. Allir sem hugsa sér aö taka þátt í hlaupum og stökkum ættu aö koma út á leik- völlinn, rétt fyrir vestan Dawning stræti, skamt frá Notre Dame Ave. Hvaðanœfa. Elenora Randolp Wilson, yngsta dóttir Bandaríkjaforsetans giftist fyrra fimtudag William G. Mc- Adoo fjárhirzluritara Bandaríkj- anna. Þetta er önnur dóttir Wil- sons sem giftist, síöan hann varð forseti. Danakonungur og drotning hans hafa verið á Englandi aö undan- förnu. Englendingar höföu lýst því yf- ir að þeir ætluðu ekki að taka þátt t Panamasýningunni. Nú eru þeir aö yfirvega málið á ný og er búist viö þátttöku þaðan í sýningunni. Á kúabæ einum miklum i Ver- ona í N. J. hefir það veriö bannað, aö þeir sem mjólka, megi mæla höstum eöa ljótum orðum viö kýmar. Þykir þaö sannaö aö grimd í málrómi og ljót orö hafi þau áhrif á skepnumar aö mjólk- in veröi bæöi minni og léttari. F. D. Monk, fyrverandi verka- málaráögjafi í Ottawa, lézt 15. tnaí í Montreal. Haföi verið merk- ur maður og heilmikill stjóm- fræðingur. Frumvarp um aö auka réttindi kvenrta var felt nýlega t efri mál- stofunni á Englandi. Fmmvarp á að bera upp í Sam- bandsþingi Bandarikjanna um það að gefa konum full pólítisk rétt- indi til jafns viö menn og aö banna algjörlega, búning, sölu og innflutning áfengra drykkja. Dómurinn í máli gegn verka- mannaforingjum Samuel Gompers, John Mitchell og Frank Morrison var kveöinn upp 11. þ. m. Þ'eir höföu áöur veriö dæmdir fyrir lít- ilsviröingu á rétti, en áfrijaö og var nú málið látið falla niður. Leikhúsin. Mr. Laurence Irving og hin gáfaöa kona hans verður á Walk- er leikhúsinu þessa viku. Þ'au enda leikstarf sitt í Winnipeg í sumar. Á fimtudaginn og föstu- daginn (að kveldinu) leika þau “Typhoon”; lauguardags eftirmiö- dag “Hvaö það þýöir aö vera al- vara” og laugardagskveld “Hin óskráöu Iög”. Einn mesti fyrirburöttr fyrir leikhús heimsækjendur var þaö þegar leikendumir “Stratford- Upon-Aven léku á Walker leik THE AIBERT GOOGH SÖPPLY CO. BYGGINGAEFNI 0G ALLAR VIÐARTEGUNDIR OFFICE: 411 TRIBUNE BUILDING - - PHONE: MAIN 1246 VVARE HOUSE: WALL SREET. PHONE: SHERBROOKE 2665 Þetta erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Matn 765 Þrjú “yards” húsinu. Þeir verða þar alla næstu viku. Þeir leika einnig eftir há- degið á drotningardaginn, miö- vikudag og laugardag. Þeir leika það sent hér segir eftir Shake- speare. Eftir hádegi á mánudag 25. “Hinrik konung”. Mánudags- kveld “Kátu konurunar í Windsor” Þriöjudagskveld Romes & Juliet’’. Eftir hádegi á miðvikudag “Kaup- manninn frá Venice”. Miöviku- dagskveld “The Taming of the shrew”. Fimtudagskveld “Kátu konumar frá Windsor”. Föstu- dagskveld “Fjallið tók léttasótt og ntús fæddist”. Eftir hádegiö á laugardag “Eins og -þér sýnist”. Laugardagskveld “Hamlet” “Stratford-Upon-Avon” er heims- frægur flokkur. Þar fylgist að JVXARJÍLT HOTEL Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiB meöan þér lærlö rakare lCn í Moler skðlum. Vér kennum rak- ara iön til íullnustu á tveim m&nuöum Stööur útvegaðar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakstoíur fyrli sig sjálfa. Vér getum bent yCur A vænlega staöi. Mikil eftirspurn eftlr rökurum, sem hafa útskrifast frfi Moler skðlum. Varið yöur á eftir- hermum. Komlð eða skrlfið eftlr nýjum catalogue. GætiÖ aö nafninu Moler, á horni King St. og Pacifle Ave., Wínrilpeg, eöa útibúum I 1701 Road St., Regina, og 230 Slmpson St Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt npp á lofti frá kl. 9 f. h. til 1 e.h list og skemtun. Shakespeare er viöurkendur sem 'heimsins bezta leikritaskáld og alstaöar vel fagn- aö. — Leikendurnir gjöra meira en lesa upp listaverk hans; þeir sýna þau lifandi svo hver maöur skilur þau. Margaret Illington, sem var ein meöal hinna allra helztu leikenda siðasta tímabils, kemur brátt á Walker leikhúsiö aftur og verður þar þá í 6 vikur og leikur í leikn- um “Innan takmarka laganna”. The Fro&t Mission Design (Girðingar) STERKAR, FAfiLEGAR, ÓBROTNAR, ÓDÝRAR Hentugar í krlng um íbúðarhús, skólablettl, opinbcrar byggingar o.s.frv. Skrautlegar girðingar, sterkar, sem kosta miklu minna en vanalegar járngirðingar, búin til úr grennra efni. Láttu umboössalann okkar koma til þin og sýna þér hinar mörgu teg- undir, sem við höfum, og segja þér hvað það kostar að bæta og prýöa eign þina með “FROST GIRÐINGU. The Frost Wire Fence Co., Limited Garry 4312 ONT. 1018 Sherbrooke St., WINNIPEG HAMILTON. ONT, WINNIPEG, MAN. CANADA& FIMEST THEATW VIKUNA FRA 18. MAI pá kemur al'tur liinn fr.cgi enski lclkari MR. Laurence Irving Og með honuni kemur Miss Maliel Hackney og alenskur leikflokkur Mánud., Finituil. og Föstud. kveld og Miðvikudags Matlnee “TYPHOON” prlðjudags og l.augarilagskveld “THE UNWRITTEN LAW" M ið vikudagskveld “THE I.ILY” Laugardags Matlnee “THE IMPORTANCE OF BEING EARNEST” ALLA NÆSTU VIKU Mats. Miðvdag og Laugardag Sérstakt Mat. Victoria Ðay Charles F. TOWLE ETAO ETAOIET CHARLES F. TOWLE kemur hingað á sinni fyrstu ferö um Amerku með sinum Stratford-Upon-Avon leikurum . . þar á meðal Mr. F. R. BENSON.. og leikur átta af leikjum hins íræga William Sliakespears PESSA DAGA: Mánud. Mat.: “King Henry the 5th”. Mánud.kv.: “The Merry Wives of Windsor”. priðjud.kv.: “Romeo and Juliet” Miðvd. Mat.: “The Merch. of Venice” Miðvd.kv.: “Taming of the Shrew” Fimt.dkv.: “The Merry Wives of Windsor.” Föst.kv.: “Much Ado About Nothing” Laugard. Mat.: “As You Like It” Laugard.kv.: “Hamlet.” PÓSTPANTANIR NÚ I> EGAR Kveld $2.00 til 25c. Mat. $1.50 tU 25c. Sætasala byrjar Föstudag 22. Mal klukkan 10 fyrir hád. VIKAN NFRA 25. MAÍ þá kemur aftur hin fræga MARGARET ILLINGTON 1 leiknum —“WITHIN THE LAW”— 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikið gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragb iö og jafn góöur. REFNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL fasteignasali Room 520 Union Bank - TBL. 2S8S I Selur hús og lóöir og annast alt þar aÖlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Fame Phone Qarry 2088 Helmllfe Oarry 89$ í bænum Gimli. Sala fyrir ógreidda skatta, Samkvæmt tilskipun útgefinni af borgarstjðranum í Gimli-bæ, undirrit- aöri af honum og með innsigli bæjarins, sem mér var birt og dagsett var 4. Mal 1914, þar sem mér er falið á hendur að innheimta úgreidda skatta og kostnað viö það, á iöndum. sem hér eru nefnd, leyfi eg mér hér með aö tii- kynna, að nema þvl að eins að téðir skattar v’erði greiddir ásamt kostnaði, mun eg selja nefnd lönd á opinberu uppboði, sem haldið verður 26 Júnl 1914, kl. 2 e. h. 1 bæjarráðshúsinu á Gimli, til greiðslu á nefndum sköttum og áföllnum kostnaði: ’LÝSING LANDS Skul.d Kostn. Alls. Lots 13, 14, 15 and 16, range 1 . . $30.80 $0.50 $31.30 Lots 133 and 134, range 1 19.73 .50 20.23 Lots 103 and 104. range 1 . . . . 20.25 .50 20.75 Lot 126, range 1 7.30 .50 7.80 Lot 112, range 1 8.88 .50 9.38 Lot 60, range 1 13.64 .50 14.14 Lots 57 and 58, range 1 12.53 .50 13.03 Lot 63 range 1 12.03 .50 12.53 Lot 81, range 1 6.25 .50 6.75 Lots 87 and 88, range 1 14.10 .50 14.60 Lots 73 and 74. range 1. . . . 21.94 .50 22.44 Lots 5 and 6, range 2 15.66 .50 16.16 Lots 137 and 138, range 2 17.22 .50 17.72 Lots 132 and 133, range 2 15.66 .50 16.16 Lots 135 and 136, range 2 23.89 .50 24.39 Lot 20, range 2 7.83 .50 8.33 Lots 25 and 120, range 2 20.88 .50 21.38 Lots 27 and 28, range 2 17.22 .50 17.72 Lots 26 and 119, range 2 19.34 .50 19.84 Lot 102, range 2 10.61 .60 11.11 Lot 103, range 2 . . . 10.61 .60 11.11 Lot 104, range 2 13.32 .50 13.82 Lots 19 and 20, range 3 25.92 .50 26.42 Lots 48 and 97, range 3 25.18 .50 25.68 Lot 124, range 3 11.87 .50 12.37 Lots 103 and 104, range 3 16.70 .60 17.20 Lot 41, range 3 9.40 .50 9.90 Lots 5 and 14 0, range 4 21.40 .60 21.90 Lots 6 and 139, range 4 21.39 .56 21.89 l.ots 13 and 14, range 4 21.39 .50 21.89 Lot 25, range 4 13.66 .50 14.16 Lots 41 and 42, range 4 24.55 .50 25.05 Lot 44, range 4 10.44 .50 10.94 Lots 59 and 60, range 4 .... . 18.27 .50 18.77 Lot 125, range 5 16.05 .50 16.55 Lot 31, range 5 9.40 .50 9.90 Lot 119, and 120, range 5 26.62 .60 27.12 Lot 39, range 5 12.76 .60 13.26 Lot 103, range 6 24.01 .50 24.51 Lots 55 and 90, range 6 82.93 .50 83.43 Lot 52, range 6 13.57 .50 14.07 Lot 61, range 6 18.26 .50 18.76 Lot 44, range 7 15.66 .50 16.16 Lot 55, range 7 15.66 .60 16.16 Lot 79, range 7 15.66 .50 16.16 Lot 75, range 7 . 20.98 .50 21.48 Lot 11, range 1 9.86 .5» 10.36 Ðagsett á Gimli, þann 15. dag Maímánaðar 1914. E. S. JÓNASSON, Fjármálaritarl Glmli-bæjar. Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Log.n Ave. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja bús. Selja lóöir. Otv«f» lán og eldsábyrgö Fónn: M. 2092. 815 Someraet BMg Heimaf.: G .738. Wlnnipeg, Mjml Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum lnn allskonar vln og llkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanlr flr arett afgreiddar fljðtt og vel. Sérstmkt verð ef stöðugt er verxlað. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á Kúsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBEttTA BLOC^. Portage & Carry Phone Main 2507 _____________

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.