Lögberg - 21.05.1914, Side 7

Lögberg - 21.05.1914, Side 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21. MAÍ 1914 7 Barnabálkur. Reyndu þetta. Hinu sinni þegar Jón litli varS aS vera inni vegna þess að rigning var úti, fann hann bók sem pabbi hans átti. Hann blaðaSi í henni lengi, og fann hann þar þessa mynd, sem hér er sýnd. Hann fór að skoSa myndina nákvæmlega; og af því Jón var skynsamur drengur og duglegur aS læra, )>ó hann væri ekki nema 8 ára gamall, þá kunni hann aS lesa, og hann fór aS lesa þaS sem sagt var um mynd- ina. Hann fann þaS þá út aS þetta var gáta. Einhver maSur austur í Asíu liafSi fundiS upp þessa gátu handa dreng sem hann átti, til þess að gefa honum eitt- hvaS til aS hugs'a um. Og gátan var svona: Þú átt aS skifta þessari mynd í sundur í fjóra parta meS tveimur beinum línum, og setja svo part- ana saman aftur, þannig að þeir myndi réttan ferhyrning. Jón hugsaSi og hugsaSi. En hann gat þaS ekki. Svo fór hann til pabba síns og baS hann aS sýna sér hvernig ætti aS fara aS þessu. Pabbi hans horfSi svolitla stund á myndina og hló aS Jóni litla fyrir þaS hvaS hann væri mikill klaufi aS geta þetta ekki. Hann sagSi aS það væri ósköp hægt. “Eg ætla þá aS reyna aftur” sagSi Jón litli. "“ÞaS líkar mér” sagSi pabbi hans; “maSur á aldrei aS hætta við þaS. sem maSur ætlar sér aS gjöra, ef þaS er mögulegt, og ef þaS er ekki eitthvaS ljótt. Þegar þú ert búinn aS finna út hvernig á aS fara aS þessu ,þá skal eg gefa þér bókina”. Jón litli settist viS borSiS, hafði fyrir framan sig opna bókina með myndinni; tók pappírsblaS og rit- blý og reyndi aftur. Honum gekk nokkuS seint: hann reyndi þaS hvaS eftir annað og þaS mistókst, en hann var iðinn við kolann; hann vissi að þetta hlaut aS vera hægt, fyrst pabhi hans sagSi þaS, og hann vissi að hann fengi fallegu bókina ef hann gæti það, því pabbi hans sveik hann aldrei um neitt, sem hann lofaSi honurn. Loksins kotu Jón litli hlaupan li til pabba síns og var l^eldur en ekki kátur: “Eg er búinn aS því, pabbi!” sagSi hann. “Fæ eg nú hókina?” Og Jón litli hafði gjört þaS alveg rétt og fékk bókina. ReyniS þið aS gjöra þetta þang- aS til næsta Lögberg kemur út, þá vérSur sýnt hvernig þaS á að vera. Gamanleikur. Stundum ef margt fólk komiS saman, en engum dettur í hug neitt skemtilegt. Þá er þaS gaman aS geta komið með eitthvaS sem hleg- iS er aS og eitthvaS þykir variS í. Til dæmis skal nefna þetta. Fyrst. Þú segir fólkinu frá því að þú getir látið glas fult af vatni á borSiS, látiS hatt ofan á þaS og drukkiS svo vatniS úr glasinu, án Þess aS þú takir af því hattinn. Þetta þykir öllum ótrúlegt og eru forvitnir að sjá hvernig það sé gjört. Ef þig langar til aS vita hvernig þú ferS aS því, þá er þaS svona. Þú lætur glas fult af vatni á borSiS, færð léSan hatt hjá ein- hverjum og lætur hann ofan yfir glasiS. Á meSan þú ert að þessu heldur þú áfram aS tala og útmála hvaS þaS sé merkilegur galdur sem þú ætlir aS gjöra, og þú segir fólk- inu aS enginn megi snerta hattinn. Svo skríður þú undir borSiS og þykist drekka vatnið úr glasinu í gegn um borðið. Þessu trúir nátt- úrlega enginn, en þegar þú kemur undan borSinu aftur. þá segir þú einhverjum að taka hattinn ofan af glasinu til þess aS sjá hvort þetta sé ekki satt. Undir eins og hatt- urinn er tekinn ofan af glasinu, tekur þú glasiS og drekkur vatnið, og segir svo fólkinu aS þú hafir gjört þaS setn þú lofaSir; þú lof- aðir aS drekka úr glasinu án þess aS þú tækir ofan af því hattinn. ÞaS var einhver annar sem tók hann, en J>ú gjörSir þaS ekki. Annað. Taktu tvö cent upp úr vasa þin- um og biddu svo einhvern sem við- staddur er aS lána þér þriSja cent- ið. Þegar ]>ú færð þaS þá hefirSu þrjú cent í lófanum. Þú skalt láta eitt centiS á borðiS ettfr annaS og telja og segja“ eitt, tvö. þrjú og það eru fjögur cent”. “Nei, þaS eru bara þrjú cent” segir sá sem lánaði þér centin. “Eitt, tvö, þrjú. og þaS eru fjögur cent” segir þú aftur og lítur á fólkiS, eins og þú sért alveg hissa á þvi að þaS sjái ekki að centin séu fjögur. Sá sem lánaði þér centin segir aftur að centin séu ekki nema þrjú, þá segir þú fljótt: “Jæja, má eg eiga þetta cent, ef eg hefi taliS rangt?” Nærri því altaf segir hann já, án þess aS hugsa sig um. “Jæja, þá á eg centið, eg taldi rangt” segir þú. Þá tekur sá sem lánaði centiS eftir því aS hann hefir verið gabbaður og allir skelli- hlægja. Það er vissara aS æfa þetta vel áSur en þaS er reynt þegar fólk er komiS, svo að þú fibist ekki og ekki sjáist á þér aS þú ert aS leika. Um aS gera að vera alvarlegur. Þriðja. Þá er einn litill leikur, sem fólki þykir bæSi skritiun og skemtileg- ur. Þú segir því að þú getir fund- iS ákveðið cent í hatti innanum önnur cent, án þess aS sjá þaS. Fyrst færðu hatt léðan hjá ein- hverjum; svo færðu lánuS þrjú cent og lætur þau í hattinn. Þar næst breiSirSu vasaklút ofan yfir centin og talar við fólkiS dálitla stund til þess aS vera viss um að centin verði alveg köld, ('þau hafa verið volg úr höndunum á fólkinu) SiSan biSur þú einhverrv af fólk- inu aS taka eitt centiS, marka þaS og láta það aftur í hattinn og breiða vasaklútinn ofan á. Nú kemur aðalgaldurinn. Þú ferð meS hendina ofan í hattinn undir vasa- klútinn og kemur meS rétta centið, en fólkið verSur alveg hissa. Ef ])ú skilur ekki hvernig þú getur þetta, þá er bezt aS skýra þaS fyrir þér. ÞaS er svona: Þegar veriS var aS marka centiS, hélt einhver af fólkinu á því í hendinni svolitla stund. og þess vegna varð þaS volgt af hitanum á hendinni á honum. Þegar þú svo þreifar á eentunum í hattinum, finnur þú að eitt centiS er ekki al- veg eins kalt og hin; þú veiztl aS það er centiS sem markaS var og kemur meS þaS, en allir hinir, sem ekki skilja þetta. halda að það sé stórmerkilegur galdur. Til þess aS vera enn þá vissari með að þekkja centið, er það gott að láta alla handleika þaS, segja þeim aS þaS sé vissara, svo þeim beri öllum saman og þeir sjái aS ekki geti veriS brögS i tafli; ef margir handleika centiS, verður það enn þá hlýrra, og því enn þá auðveldara fyrir þig aS finna þaS. Ýmsir smáleikar líkir þessu geta verið mjög skemtilegir. Leiðréttingar til Röijnv. Péturssonar. Kæri herra:— Enn kemur þú fram á ritvöllinn meS rangfærslur og ósannhtdi, sem eg finn mér skylt aS leiðrétta. Þú heldur því tram aS eg sé kóminn út frá aðal inálefninu. Sé svo að eg hafi vikiS frá því, er þaS þér aS kenna — þú hefir neytt mig til þess. Því til þess aS geta slett sorpi á liberala, ferð þú alveg út fyrir málefniS, og seilist til þeirra gegn um Dominion og Ontario stjórnmál, sem auðvitaS eiga ekk- ert skilt við Taylor's kosninguna. En þú ert að reyna aS hvítþvo stjórnina með því aS liberalar séu engu betri; en þegar það tekst ekki, vilt þú klína allri skömminni á kjósendur; hvaS sem það kostar — en það getur þú aldrei. — Allir heilvita menn sjá ]>að og skilja, aS stjórnin er sek. og að byrðin hvílir á henni. — Þú segist hafa talið kosninga sakirnar, sem eg hafi veriS aS vandlæta um, ekki vel til fundnar, og ])ví til sönnunar fært til þessar ástæSur: “í fyrsta lagi. væri þaS ekki stjórn landsins um aS saka ef styrktarmenn hennar hefSu í ein- hverju yfirstígiS markið í því aS safna henni fylgis. — í öSru lagi væri tvær hliðar á öllum kosning^prettum. Ekki yrðu þeir menn fengnir til að fallast á ráS þeirra. sem þá pretti vildu í frammi hafa, er væri i öllum grein- um heiSarlegir sjálfir. — í þriðja lagi. bentum vér á, aS báSir málspartar í þessum um- getnu kosningum, hefðu notað alt sem ]>eir hefSu getað, til ]>ess aS koma ár sinni fyrir borS.----- AtriSum þessum þremur, er vér þöfum nú bent á, og vér til- færðum i fyrsta svari voru, hefir Árni ekki reynt aS hrynda. Ekki getur liann heldur hrundiS þeim.” Ekki virðist mér þaS rétt, aS þú hafir bent á þessi þrjú atriði í fyrsta svari þínu. En í öðru svari þinu reyndir þú aS frikenna stjómina, og sakfella kjósendur meS svofeldum orSum: “Er þaS kjósendum meira aS kenna, en þeim sem sækja, að mútur og á- fengi er nokkru sinni notaS,--” Þessu mótmælti eg í svari mír.u, og sýndi fram á aS þaS væri stjórnin eSa stjórnarle ðtogamir sjálfir, sem væru oftast driffjaðr- imar í hinum svivirðilegu kosn- inga vélum, og því væri rangt að kasta skuldinni á herðar kjósend- anna. ÞaS er því ósanríindi, aS eg hafi ekki reynt aS hrynda “at- riSum þessum þremur”—“og geti ekki heldur hrundið þeim. Þú getur lesiS svör mín til aS sannfærast ttm þaS. — En þér til eftirlætis skulum vér nú enn á ný taka til íhugunar þessi þrjú atriði Nefni- lega, fyrst: “Stjórnin ber ekki á- byrgð á gjörðum manna, sem yfir- stiga rétt takmörk. Hún ber að- eins ábyrgS á sínum eigin skipun- um”. Jú. hún ber ábyrgð á gjörS- um atkvæSasmala sinna, sér í lagi ef þeir yfirstíga rett takmörk. Hún skipar, og hún sendir hina ósvífnu menn út í kosninga bar- dagann; og virSist ekki setja þeim annað takmark. en þaS aS sigra; og hún leggur þeim upp í hendurn- ar efni og áhöld, sem þeir hagnýta, til þess að ná sem flestum atkvæS- um, samkvæmt skipun stjómarinn- ar. Annað: “Um hlið þess sem fyr- ir kaupi stendur, og hliS þess er sjálfan sig selur”. — Jafnvel þó viS séum báðir á sama máli um það: aS sá sem sjálfan sig selur— eSa atkvæði sitt—sé auSvirðilegur. og máske manndóms minni, en sá sem kaupir, þá bætir þaS ekki mál- staS kaupanda; miklu fremur verður sök hans stærri og áb)rrgS hans þyngri. Hann færir sér í hag og notar ósjáltstæSi og vesal- mensku, þeirra sem Iáta ginna sig og kaupa, meS brennivíni og tóbaki. ViS þá kosningu, sem hér er um aS ræða, var stjórnin kaupandinti. ÞaS var hún, sem sendi þá nlenn, sem aSallega fluttu víniS um kjör- dæmið og veittu kjósendum þaS takmarkalaust. Kjósendur hefðu varla fariS til, aS kaupa vínið fyrir sína eigin peninga og drekka, þótt kosríing Taylors stæði td. Þér er því alveg óhætt að trúa því, aS þaS var stjórninni aS kenna, aS brenni- vín og mútur var um hönd haft, Taylor til styrktar; og að hún beri alla ábyrgðina á gjörSum sendi- sveina sinna. ÞriSja: “BáSir flokkar kjós- enda notuðu sömu aSferðirnar .. — Hefir þvi sá sem itndir varS, engan rétt til þess aS kvarta und- an aðferðinni hjá hinum”. — Eg tók það skýrt fram strax í fyrra svari mínu. aS eg væri öháður og tilheyrSi ekki liberal flokknum; og því ekki rétt að segja. aS þeir kvarti. ýli og væli. ]>ótt eg ritaði um svtvirðingarnar í sabmandi viS nefnda kosningu. — Eg var,—og er—ekki að halda uppi vörn fyrir liberala. Þeir eiga enga vægð skil- iS fremur en andstæðingar þeirra, þegar þeir viðhafa óheiðarleg kosninga meSul. F.n viS þessa kosningu er sök þetrra lítil í sam- anburSi við sök stjórnarinnar. Þeir lögðu til sína eigin peninga, en stjórnin tekur $93.000 úr fylkis- sjóði Taylor til styrktar; og meS- an þú gefur engar ttpplýsingar um ]>að. hver borgaði alt brennivinið, verS eg aS áhta aS eitthvaS af þessum þúsundum hafi gengiS til þess. — Þú ættir líka aS vera vand- ari aS virðingu þinni en svo. aS vera að afsaka stjórnina eSa flokk- inn, meS því að liberalar hafi gert hiS sama og sétt engu betri. Eins og nokkur maSur eða flokkur verði betri fyrir það, þótt til séu menn og flokkar, sem séu alt eins vond- ir. MeSan velsæmis og rættlætis markiö er ekki sett hærra en þaS, af leiSandi mönnum, er ekki von á miklum umbótum í framfara áttina til dygða og ráSvendni. — Þá höfttnt vér nú ihugað þessi þrjú atriöi, og komist aS þeirri niSurstöðu: að þaö er stjórnin sem stendttr bak við og er máttarstólp- inn undir kosningabrellum at- kvæöasmala sinna — og ber því alla ábyrgöina af gjörðum þeirra. Eg vona aö ])ú sjáir, aö þaö er ó- sanngjarnt aö fríkenna hana, og koma allri skuldinni á kjósendur — þeir eru ntinna sekir. — ÞaS er þvt stjórnin, sem helzt þarf aS “hantra” á, fyrir ]>etta. og ýmis- legt fleira — og vikja frá völdum við næstu kosningar. — Viðvíkjandi þeim sakargiftum, sem herra Thos. H. Johnson lagöi fram á þingi, sem eg hefi tilfært, er ])aö aö segja: að þær eru aS engtt leyti búnar til af mér;egtil- færði þær alveg oröréttar, eins og þær voru birtar í Lögbergi í is- lenzkri þýðingu. En aS þær hafi viS gild rök aS styðjast ræS eg af því, aS Roblin þoröi ekki aS leggja þær fyrir hina konunglegu rann- sóknarnefnd, þótt Thos. H. John- son krefðist þess. — Þá er kringlan sem þú sendir mér. Hún ber þaS meS sér, aS |)ú hefir misskiliö, þegar eg til- færði “nafngiftir” þlnar og lík- ingar — sem þú nú endurtekur í þessari kringlu þinni, og segir: “Þetta þýðir Árni svo; sem vér höfurn kallað liberala villinaut og villiasna”. — þaS sem eg álit upp>- nefni eSa nafngiftir er: aS þú Vio skiftum á rjótna skilvindum okkar fyrir MAGNET. Þessi setning er sögö svo oft vi6 okkur að við álítum það rétt að láta hana koma út á prent, og segja hvernig á því stendur að allur fjöldi bændanna í Vest- urlandinu hefir tekið það ráð að lofa hin- um skilvindunum að hvíla sig og fá sér MAGNET í staðinn. Þeir hafa gjört það af sömu ástœð- um, bóndt góður, eins og þú mundir þurfa til þess að láta ónýtan vinnumann fara í burt og fá þér annan sem þú vissir að ky.nni að vinna og gjörði þaff án þess aff eyffa tímanum til ónýtis. Það hefir borgað sig fyrir þá að gera þetta. Þessvegna hefir MAGNET skilvind- an ekki verið búin til einungis til þess að geta selt hana ódýrt heldur aðallega til þess að geta selt fullkomna vél. þá beztu sem mannleg hugsun getur uppfundið, með stuðningi full- komnustu reynzlu. Þaf5 borgar sig fyrir þig að kaupa hana nú án þess að hugsa um verðið, og hún er svo ódýr að hver einasti bóndi á hægt með að kaupa hana ef hann hefir kýrá annað borð, og eitthvað handa skilvindunni að vinna. Hún er búin til af Canadamönnum, sem ,,þér hafð jafnan hjá yður“ eins Og þá fátæku, Þetta þýðir það að hvað lítið sem kann að skemmast í vélinni, þá er hægt að fá það lagað hvenær sem er. það verður gert í næsta sölustað við þig. Við skulum sanna hvert einasta lofsorð sem við segjupa|um MAGNET skil- vinduna. Sanna það heima hjá yður á okkar eigin kostnað. The Petrie Manufacturing Co., Limited Aðal skrifstofa og verkstæði: Hamilton, Canada Vancouver. Calgary. Regina. Winnipeg. Hamilton. Montreal. St. Jolin kallar liberala ræningjaher og ræningja. En þessi orS þin: “setjist niður meö gráti og gnístr- an tanna, ýlfri og óhljóðum, eins og bygðin væt'i villimörk, þar sem engir hefðust við. nema villinaut og villiasnar, refar og ránfuglar, úlfar og uröarkettir,” álít eg sam- likirtgar — þótt ófagrar séu. — Og þaS sanna ]>essi ntSurlagsorS t svari mínu til þín: “Er hann þó ekki fagur þessi ritháttur þinn? Smekkvísi þín undraverö. andagift þín makalaus, og likingar þínar dásamlegar. — Þér viröist aS eg Ieggi mig fram, um aS ná til þín, jafnvel þótt þú vitir ekki til að þú hafir veriö mér meinsemdar maSur. Þú hefir ekki verið það aö öðrtt leyti en því, aö þú tókst á ntér ósanngjörnum tök- um; sem höfundi ritgjörðarinnar “Manitoba Pólitík”. Sú ritgjörð snerti þig ekkert. ÞaS var langt frá að eg revndi þar nokkuö aS ná til þín. Þú byrjaöir því ]>essa deilu, með því aS brigsla mér um. aS eg “viti ekki, eða skilji ekki. hvað í því felst aS vera óháður og sjálfstæöur, en telji það eitt og hið sama, og vera fylgjandi liberal flokksins — sjálfboöi í ræningja- hernum”. — Svo virðist sem þú i afglapa lestri þínum, teljir mig af- glapa. — “Afglapa-frægöir fíflsku og framhle\rpni”. Þessa sneiö hef- ir þú ætlaS mér, því það er eg, sem þú ert hér að svara og níða. ÞaS er því að eins sjálfsvörn. hafi eg lagt mig fram um aS ná til þín, og taka þig reglulegtttn glimtttök- um. ÞaS reyndum viS drengirnir á íslandi á æskuárum minum. |>egar við gengum til glímu. aö ná svo góSum tökum sem mögulegt var. hver á öSrum, meöan glíman stóð yfir; en þegar henni var lok- iS, vorum við ætið jafngóöir vinir eftir sem áður; og hið sama vona eg að verði með okkttr — að minsta kosti ber eg enga þekkju til þín. Eg viröi þaS líka, hve gott hefir verið aS ná haldgóSum tök- um á þér. — Þinn einlægur. Árni Sveinsson. EéimreiSin XX. ár, 2 hefti er. er nýkomin. Innihald: Ólafur Friðriksson—Sumarauki. borv. Thoroddsen—Melatíglar og þúfur. Valtýr Guðmundsson — Silki úr þangi. Anna Thorlaeius — Reykjavíkur- förin. Ólafur Thorlacíus — tierklaveikin og baráttan gegn henni. Pcter Hognestad—Lög Moses og Hammúratis (þýtt H. P.). Valdimar Erlendsson — Smávegis frá sviði læknisfræðinnar. Gunnar Gunnarsson— Stóri-Jón ( saga). Valtýr Guðmundsson — Hvemig Jónas orti á dönsku. Ritdómar. fslensk liringsjá. Ritið er fróölegt og fjölbrevtt aS vanda. Lyftivél rann ofan af flatvagni á C. N. R. brautinni nálægt Van- couver á laugardaginn. þegar lest- in var aS fara yfir Fraser ána. Var þaS 50 feta fall. Einn maSur beið bana og annar meiddist hættu- lega. ÆFIMINNINCJ Hinn 6. marz síSastliðinn lézt ekkjan Margrét Magnúsdóttir af hjartabilun, eftir nærri fimm mán- aða þunga legu, 76 ára og rúmlega 7 mánaða gömuh Hún andaöist hjá tengdasyni stnum Arna S. Josephson og Sigríöi dóttur sinni að heimili þeirra í íslenzku bygð- inni, nálægt Minneota Minn. JarS- arför hennar fór fram þann 9. sama mánaðar. Var hún jarð- sungin af forseta kirkjufélagsins séra Birni B. Jónssynt. Margrét sál. var fædd 20. Júlí 1838 aS IvraunastöSum nálægt GrenjaðarstaS í Þingeyjarsýslu á íslandi. Foreldrar Ttennar voru Magnús Jónsson og GuSrún Jóns- dóttir, bæöi ættuS úr EyjafirSi. Hún ólst þar upp hjá foreldrum sínum þar til hún giftist, 19 ára aS aldri, Jónasi Ólafssyni, ættuð- um af Austurlandi; þá til heimil- is á GrenjaSarstaö. Þau bjuggu mestallan samverutíma sinn aS BergstöSum i SkrúSahverfi, þar í sýslunni; og höfðu þau þar aS stríða viS flesta þá erfiöleika, sem fátæktinni eru samfara. Þau e:gnuSust 7 böm saman, og var hið yngsta eigi fætt. er dauöinn svifti eiginmanni hennar, á bezta aldri, burtu frá bamahópnum, og aSeins hálfunnu lífsstarfi, eftir 16 ára sambúS. veturinn 1873. Um sama leyti andaðist og móðir ltenn- ar, sem hjá þeim var til heimilis, og voru þannig tvö lík flutt frá heimili hennar í einu til grafar; en hún stóS ein og allslaus eftir, meS unga barnahópinn sinn; hiS elsta aðeins nýfermt. Eigi var þó raunabikar hennar að fu'.lu tæmd- ur. ])ví um hattstið sama ár, misti hún næstelztu dóttur sína. mjög efnilega stúlku, fermda þá um voriö áSur. Fáj^' ekkjur hafa víst haft viS erfiöart kjör að búa, en Margrét sál. um þær mundir, eSa lagt meira á sig. en hún gerði, til þess aö sjá sér og sínum farborSa og vera sem allra minst upp á aðra komin. Ein vann hún alt sem gjörast þurfti á heimilinu úti og inni þann vetur. með hjálp hinna ungu barna sinna. En um voriS tók hún ráSsmann, sem hjá henni var í fjögur ár. Efttr þaS réðist til hennar maöur sá, er seinna gift- ist elztu dóttur hennar. Er þaS mörgum kunnugt, og enn í fersku minni, hvílíkan fram- úrskarandi dugnaö og ráSdeild hún sýndi í því aS annast uppeldi barna sinna, og veröur þaS minning hennar ætið til sóma. hve vel hún leysti þaS af hendi. eins og þá stóS á. Eigi aSeins kom hún börn- um sínum vel til manns, eftir því sem þá tíðkaðist, heldur einnig jók hún hin litlu efni sín, með spar- semi og reglusemi, svo aö hún á þessum erfiðtt ekkjuárum sínum varö fremttr veitandi en þurfandi. Enda var henni það mjög skapfelt aS láta gott af sér leiða, og veita öðrum. Eftir aö börn hennar voru vaxin, brá hún búi og fór með yngstu dóttur sina til'tengda- sonar síns, Indriða Jónatanssonar og Jóninu dóttur stnnar; sem þá vont farin aö búa á SkriSulandi, þar í sveitinni. Hjá þeim dvöldu þær mæögttr, þar til þatt hjónin fluttu til Ameríku meS börn sín, áriS 1892. Fjórum árum seinna kvöddu þær mæögur einnig ætt- land sitt og fluttu til Canada. til Indriða og Jónínu. sem þá vom búsett t Selkirk í Manitoba. Tóku þau hjón viS þeim með opnttnt örmttm, og voru þær mæðgur hjá þeim þar, þangað til um veturinn 1901, aS Margrét sál. fluttist til Minneota Minn., með SigriSi dótt- ttr sinni, sem ]>á gekk að eiga mann sinn Mr. Áma S. Josephson.. Er hann ættaSur úr VopnafirSi og bróSursonttr Jósephs Jósephsson- ar frá HaukstöSum í þeirri sveit. Hjá þeim dvaldist hún eftir það til dauöadags, og má víst óhætt fullyrSa, aS þau hjón spöntSu ekk- ert þaö, sem gat veitt henni gleði og ánægju. Naut hún þar aftan- ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD Á FYRSTA FARRÝMI.......$80.00 og upp Á ÖÐRU FARRÝMI.........$-17.50 og upp Á pRIF>JA FARRÝMI......$31.25 og upp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri.................... $56.1« “ 5 til 12 ára....................... 28.05 “ 2 til 5 ára........................ 18,95 “ 1 til 2 ára........................ 13-55 “ börn á 1. ári....................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðimar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL, horni Sherbrooke 0g Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hana leita. W. R. ALLAN 384 Maln St„ Wlnnlpeg. Aðalumhoðsmaður TesUalandr. Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. WOOD & SONS, -----------LIMITED--------------- Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, plastur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 SKRiFSTOFA: (]or j(oss 0g Árlington Str. FUHNITURE II • L . • f 4 J * t : OVERLAND geisla æfikveldsins í ró og næði, eftir hinn langa og oft erfiöu dag lífsins. — I hinum siðasta sjúk- dómi hennar önnuSust þau hana meS ástrikri umhvggju og gjöröu alt sem í þeirra valdi stóð, til þess aS létta henni dauðastríöiS. Fimtn böm hennar lifa hana. og 56 barnabörn, öll mannvænleg og lik- leg til gagns og sóma fyrir mann- félagiS. Nöfn barna 'hennar eru ]>essi: GuSrún, gift Stefáni GuS- mundssyni, ættuöum úr Reykjadal í Þingeyjarsýslu; búa þau á Fóta- skinni í Aðalreykjadal. Jóhanna, dáin 1873. Jónina, gift Indriðá Jónatanssyni frát Skriðulandi í SkriSuhverfi: nú til heimilis í Edmonton. Alta. Margrét. gift Skúla Skúlasyni frá Svold P. O., North Dak; dáin í Winnipeg sum- ariö 1910. Ármann, kvæntur Ösk Sigurðardóttur; nú til heimilis á Winnipeg Beach, Man. SigriSur, kona Árna S. Josephsons, sem hún var 'hjá er hún andaöist. og Þór- hildur, gift Jóni Gíslasvni frá Selkirk; er heimili þeirra á Winni- peg Beaeh. Hún var trygg og föst í lund, trú kirkju sinni og kristindómi, og trúr v'nur vina sinna. Börnum éínum var hún ástrík og utnhyggju- söm móSir; enda elskuSu þau hana j og virtu. Og mun ntinning henn- ar ætíð lifa í hjörtum ])eirra meö 1 blessun og þakklæti. Hún var greind og ltyggin kona, fríS sýnum og glöS og viöfeldin t viSmóti. Margrét sál. var ein af þessum góðu gömlu íslenzku konum, sem eru sómi stéttar sinnar, og marn- 1 félaginu til blessunar og uppbygg- ingar. ÞaS ber eigi ætíS mikiö á þeitn; og nöfn þeirra gleymast oft. En starf þeirra og áhrif lifa lengi í veröldinni, og ættfræSingar rekja stundum ætt ýmsra sinna mestu og beztu manna, einmitt til einhverr- ar slikrar konu. Margrét sál. hafði veriS ekkja i hartnær 40 ár, er hún andaöist. og eins og áður hefir verið getiS, voru kjör hennar oft mjög erfið j um æfina. En hún var gædd ótril- andi kjarki og starfsþreki, og kom henni vist aldrei til ’httgar aS leggja árar í bát og gefast upp, þótt öldu- rót væri á hafi ltfsins. Heldur sigldi hún skipi sínu hughraust gegn um brim og boða. í drottins nafni, og í hans trausti, fullviss ttm aS hann mundt rétta henni hjálparhönd og eigi láta hana far- ast, þótt öldur risu á bæði borS. Litlu fyrir dauSa sinn baS hún mig aS minnast andláts síns meS fáum orðum, og bera fjarlægum börnutn sínum, og systur og öðr- um vinum sínum, hina hinztu kveöju sína, með blessun og þakk- læti fyrir liðnu árin. Og hefi eg nú meS þessum línum. leitast viö aS verða viS þessari síðustu ósk hennar. þótt miður sé af hendi leyst en vera skyldi. Maria G. Arnason. BlaSiS “NorSttrland” er vinsam- legast beðiS aS gjöra svo vel og taka upp þessa dánarfregn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.