Lögberg


Lögberg - 18.06.1914, Qupperneq 4

Lögberg - 18.06.1914, Qupperneq 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JONÍ 1914. LÖGBERG GefiB öt hvern fimtudag af The Columbia Press, Ltd. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. JÚIi. JÓHANNESSON Edltor ^ J. J. VOPNI. Business Manager Utanásfcrift tit blatSsins: The COI.UMBIA PRESS, Ltd. P.O. Box 3172 VVinnlpeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2150 Verð blaðsins : $2.00 uni árið hann segir að sé til heiSurs og sóma fyrir conservativa; þeirra framfarastefnu og fööurlandsást. — Ojæja ; ekki eru kröfurnar há- ar. fhaldsmenn geta sannarlega lært þa5 af foringja sínum aö vera ánægðir meS lítið. Hvernig ætli yfirlýsingin hefði átt að vera til þess aS Roblin hefði ekki talið liana sér og sínum til heiðurs og sóma? Roblin getur ekki hafa sagt þetta til annars en að reyna að blekkja; reyna að láta þá sem ekki fylgjast með, halda að jafnvel Framsókn- armenn hefðu lýst ánægju sinni yfir gerðum hans. Að villa sjónir; það er hans aðal stoð og stytta, alveg eins og þegar hann mælti með bókinni, sem hann hafði al- drei lesið. „Lœrið af mér; eg em hógvœr og af hjarta lítillátur.‘‘ 1 síöasta blaöí Heimskringlu birtist grein með fyrirsögninni: “Sláandi punktar í rœöu Sir R. P. Roblins í St. Picrre 2. júní.’’ Þar standa þessi orð meðal ann- ars: “Eg álít að hver einasti con- servative í fylki þessu eigi að vera stoltur af yfirlýsingu liberal- flokksins. Hún er heiður og sómi fyrir okkur conservativa — fram- farastefnu vora og föðurlandsást.” Nú er að athuga, hver þessi um- rædda yfirlýsing var, og hvernig hún er. Þannig hljóðar hún orð- rétt: 1. “Þing Framsóknarmanna lýsir megnri óánægju yfir mentaásig- komulagi fylkisins, og fordæm- Saga Manitoba eins og hún er síðan 1899 i. " Járnbrautir. Þegar Framsóknarflokkurinn lét af stjórn 1900, voru þrjú járn- brautarfélög í Manitoba; C. P. R.; N. P. R. og C. N. R. Þegar Hugh Jdhn MoDonald tók við gerði hann samning við J. P. McDonald frá New York, um að byggja fjórðu brautina, sem end- aði í Duluth. Þegar Roblin tók við riftaði hann þessum samningum, án þess að spyrja þingiS eSa þjóS- ina ráSa og hélt því leynilcgu þangað til J. P. McDonald sagði frá því. Samningurinn við þetta félag var sá, að flutningsgjald á . ,____. ,__ , .. , ... ’ _ .„ ? 10 cent a ico pundum — ur 24 hveiti skyldi fært niður 1 10 cent, og fargjald í Manitoba 2l/2 cent á míluna. Fylkið átti að hafa í lin McCuaig aftur og segir; “Fylk- iS hefir cngin umráS lengur yfir flutningsgjaldi C. N. R. felagsins.” Með öðrum orðum, fylkið á- byrgðist félaginu $5.800,000 miljónir og átta hundruð þúsund dollaraj, en hafði engin umráð yfir því að neinu leyti. ..Þekkist annað eins ráðleysi hjá nokkurri stjórn í heimiF Er nokk- ur stjórn eins gjórsamlega þræl- bundin nokkru aufffélagi, eins og Roblinstjórnin C. N. R. félagimtf og hefir nokkur stjórn svikiS þjóS- ina eins greinilega og Roblinstjórn- in hefir svikiS Manitobabúa i þessu máli? J á e S a n e i. Flutningsgjald á hveiti úr öllum pörtum fylkisins fyrir vestan Winnipeg (\>ar sefrn hveitiræktin nemur mestu) hefir aðeins lækkað um 1 4-5. cent á 100 pundum í Öll þau 14 ár sem Roblin hefir setið að völdum, og er það minna en 1-7. partur úr einu centi á ári. Miklar eru framfarirnar. Vilji nokkur mótmæla þessu þá fletti hann upp skýrslum fylkisins. Þær eru samdar af Roblins eigin mönnum og tala víst ekki honum i óhag — en svona tala þær samt. Er hægt að hugsa sér hægari og lítilfjörlegri framför en þetta? Það er leiðinlegt að ferðast á ux- um, en þeir komast þó fljótara á- fram en menningin með þessu móti. Engin stjórn í heimi hefir staSiS eins grafkyr í sðmu sporum í niSurfœrslu járnbrautargjalds eins og Manitobastjórnin um síS- ustu 13—14 ár. Greenwaystjórnin sat aS völd- um í 12 ár, og á því tímabili lœkk- aSi flutningsgjald í Manitoba um THE DOMINION BANK Sir EDMUNU to. OSI.KK, M. F., I’rrm W. D. MATTHKWS .TIm-Ptm. C. A. BOGERT. General Manager. BARIÐ YÐUR EKKI RAUNIR I UTANFÖRINNI Innborgaður höfuðstóll..........$5,963,000 Varasjóður og óskiftur sjóður. . .. .. $6,963,000 Allar eignir....................$80,000,000 SPARISJÓDSDEILD er t sambandi við hvert útibú bankans, og má leggja í þann sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eSa meiru. paS er öruggur og hentugur geymslustaSur fyrir penginga ySar. NOTRE DAME BBANCH: C. M. DENISON, Manager. SKI.KIKK BHANCH: ». OBISDAI.E, Maaacer. ». a > a' a_ — r i rm v i' NORTHERN CROWN BANK + I Skiftir um höndum sér 51% af eignaráðum félagsins og láta yfirskoða allar bækur þess og reikninga og félagið átti að borga $ro,ooo sekt ef það einhverju bryti samningana; en fylkið átti að ábyrgjast rextí af $10,000 á miluna. hcssu kastaSi R'ablin í burtu. það var hans fyrsta verk 1 járn- brautarmálinu að banvia að brmd- i r fyrir það, eftirlitsleysi og ólöghlýðni hef- j llrJengju hveitiflutnin'gsgjald fœrt ir hún ollað því; 3- a. Að afar mikill f jöldi bama á skólaaldri nýtur engrar fræðslu. b. Að börnum er alls ekki kend ensk tunga á fjölda mörgum skólum. Þingið fordæmir athæfi stjórn- arinnar viðvíkjandi vínsölulög- um fylkisins; lýsir þvi yfir að stjórnin hefir þar sýnt hlut- drægni, skeytingarleysi og glæp- samlegar athafnir, og ber á- byrgö á lögbrotum, sem framin hafa verið. Þingið lýsir því ennfremur yfir að Roblin- stjórnin fyrir þetta atriði og fyrir mótstöðu gegn öllum sið- bótum og framfömm, ætti að fordæmast af öllum sönnum borgumm, sem trúa á ærlegheit, siðferði og löghlýðni. Þingið lýsir því yfir að það fordæmir gjörsamiega vísvitand: og marg endurtekin lögbrot stjómarinnar í því skyni að efla persónulegt vald flokks sins. Það fordæmir Roblin fyrir glæpsamlegar vanrækslur i því að hegna yfirtroðslum og glæpum flokksmanna sinna og fyrir ósæmilega daufheyrslu við kröfum fólksins um laga- bætur.” Þingið fordæmir Röblinstjórn- ina af því a. Hún hefir verið glæpsamlega eyðslusöm á almanna fé, og notað það í þarfir s:nna eig- in flokksmanna og klúbba sinna. b. Hún hefir verið hlutdrgeg og ósanngjörn i gjörðum sinum. c. Hún hefir með brögðum og hnefarétti svift vissa parta niður i 1 a cent á 100 pundum eða 6 cent á bushelið. í ræðu s'em Roblin hélt 1900 v “East Poplar Point” sagði hann--; “Vér teljum sanngjarnt flutnings- kaup á hveiti til Soperior vatnsins 10 cent á 100 pundin; það cr tak- markið sem stjórnin hefir í huga, og eg% sem œðsti ráðherra hœtti ekki fyr en það er fengið.” En eftir öll þessi ár er það enn ekki fengið. 1. jan. 1901 leigði stjórnin N. P.. R. til 999 ára fyrir $210.000 á ári fyrstu 10 árin,. $225,000 önnur 10 árin, $275,000 þriðju 10 árin ogi $300,000 á ári upp frá því. Þessir samningar vorti eftir- látnir C. N. R. félaginu 11. febr. 1901, og stjómin ábyrgðist þvi fé- lagi auk þess $20,000 á hverja mílti af Ontario og Rainy River brautum þess. Alls á 290 mílum eða með öðrum orðum ábyrgðist félaginu auk alls hins $5,800,000. Félagið bauðst þá til að færa flutningsgjald niður tim 20% mið- að við C. P. R., en Roblin neitaSi því. Það hefði fært hveitiflutn- ingsgjald niður í 10 cent, en Rob- in neitaSi fnn. Roblin kvað stjórnina hafa full yfirráð yfir C. N. R. félaginp. Hann sagði í þinginu 6. marz 1901: ‘ Við höfum . nákvæmlega það sem þjóðeignajárnbraut veitir fólkinu, nefnilega yfirráð yfir flutnings- gjaldi.” í Apríl 1903 sagði hann: “Svo fullkomin eru yfirráð stjóm- arinnar yfir flutningsgjaldi með járnbrautum, að vér getum fært það niður eins* langt og sýnist.” 7. júni 1908 sagði hann í Nee- pawa: “Vcr höfum fullkomiS ó- centum ofan í 14 cent hver á heldur. Meðan Greemvaystjömín sat að völdum, hafði hún ábyrgðst C. N. R. félagínu $8000 á míluna. 1902 færði Roblin það upp 1 $io/xxi á hverja milu og veitti sjálfur fylk- isábyrgð fyrir $io'ooo fyrir hverja mílu sem bygð var. eftfr að hann tók við. 1909 hækkaði hamr það arftur npp í $I3/xxj á hverja mflu. Hefír fylldsstjómin nú ábyrgðst þessu félagi $32,160,659 fþrjátitr. og tvær miljónir, hundrað og sex- fítr þústmdir, sex hundruð og finr- tíu og nítt dollara). Auk þess er fylkíð í ábyrgð fyrir $7,0004)00 fýrir N. P. R. félagíð. Þ-etta er þrettán ára saga Mani- toba fvlkís; það er saga óstjórnar eg eyðslusemi; saga svika' og <y- orðhefdní; það er hörmunga og sorgarsaga fyrir fólkið'; en saga sigurvíiTnínga fyrir eitt voldugasta setur því.” 15. desember 1906 sagði Roblin: “ViS skiljiS þaS aS þetta er adeins til þess aS láta fólkiS fá talsíma fyrir minna en hclming þess sem nú er borgaS.” 20. desember 1906 sagði Roblin í Neepawa: “AS einn ári liSnu getum viS talaS saman- milli Nee- pawa og Winnipeg fyrir meira cn helmingi minm gjald, en Bellfé- lagiS setur nú.” 1907 tók Roblinstjómin $r,ooo,- 000 lán, til þess að byrja að byggja talsíma í Winnipeg. Þrátt fyrir það þótt miklu fleiri en helmingur allra sveitafélaga fylkisins hefði lýst því yfir t desember 1906, að þau væru á móti stefnu stjórnar- innar i þessu máli. 31. desember 1907 keypt Roblinstjómin Belltalsíma fylkis- ins. I>aS var gcrt tveimur dögum áSur cn þingiS kom saman. Fulltrú ar fólksins, þíngmennúrnir, voru þar aldrei spurSír til ráSa, fengu aldrei aS segja álit sitt um þaS. Lögin um þessi kaup voru búin til og samþykf utan þings af stjórn inní einni satnan, og hafa áldrei einu sinni kontiS fyrir þing til sam- þyktar. Ekkert land á til í sÖgu sinní annaS eins gjórrceSi og þetta af hálfu sf/órnarinnar. Stjómúr hafði sjálf sýnt fram á það með töfum, aö byggja mætti talsíma fyrír $97.95 míluna með einn sima, með því að' alt værí sem alíra fullkommast; og lýsti því yfír jafnfranrt, að Bellsímarnir varrn gamaldágs og lélegir og lít- ifsvírði. En nú keypti stjómih þe»a iélegu gamaldags Bellsímai fyrír, hvað haldið þið? ekki fyrir $97,95 rníluna, heídtir fyrír $232,- 50. Samkvartnt skýrslnm Bellfélags- ins sjáTfs, voru símar þessir í Manitoba aðeíns $2,130,138 virði, en stjó>tnÍTi borgaði fyrir þá $3,- 4004)001 eða $1,269,862 feina mil- jón,. tvö huradroð' sextrti og níu þÚBUBdj. ietst htindruð sextíu og.tvo auðfélag Iandsins. Það er sérstók- dálj ntbiraen féIagiö sjilft virti þá. IcfT1 5ern sem sýnir það og jffu- §ise fýjtí því yfir fyrir fé- lagsihs: höntí, að símarroir hefðu takmarkaS vald yfir flutnings- fylkis:ns hlutfallslega sann- ffialdi með í^brautum, án nokk- gjarnri hluttöku i löggjöfinni. uP"a skylyrSa. t ágúst 1909 skrtfaði D. W. Mc- Cuaig, Roblin fyrir hönd bændafé-- lagsins, kvartaði yfir ósanngjörnu flutningsgjaldi og krafðist þess að úr því væri bætt. Roblin' svaraðt þannig með bréfi 8. sept. 1909: “Eg býst við að þú vitir það*. að' nefnd var skipuð til þess að hafa eftirlit með jámbrautum í Cánada, Þessi nefnd er skipuð samkvæmt alríkislögum í Canada; er það í hennar verkahring að hlutast tiT um flutningsgjald og önnur heilla- mál þjóðarinnar t sambarrdi við. járnbrautir. Stjómin hefír þvt ekkert vald í þessu efni.”- Hver getur leikið djöfullegri leik við þjóð sina en þetta? Hver getur stigið feti framar í hræsni; ósannsögli og svikum? Hver get- ur eins visvitandi gengið fram hjá sannleikanum ? Hver á það skilið að fyrirgera öllu trausti, ef ekki svona maður? Hvemig á þjóðin að falla dýpra en það, að hafa annan eins mann i stjórnarsessi? Er nokkur til svo sterkur Ihalds- maður, að hann geti nuelt þessu bót? J á e S a nei. 28. september 1909 skrifar Rob- d. Hún hefir neitað að taka til greina ákveðnar reglulegar kærur fyrir glæpi, og þannig traðkað Iögum landsins og I svikist um heilaga skyldu. e. Hún hefir með aðstoð hlut- ] drægra dómara beitt lögum landsins sér t vil og sönnu máli til hnekkis og þannig drýgt óheyrilgan glæp. f. Hún hefir eggjað til kosn- ingasvika og unnið að þeim með aðstoð þeirra manna, sem áttu að gæta laga og réttlætis. g. Hún hefir Iýst velþóknun sinni á pólitiskum glæpum og unnið þá sjálf. h. Hún hefir srotnað, fóstrað og haldið við drykkjukrám og spilavítum víðsvegar um Winnipeg bæ. i. Hún hefir nertað að hlutast til um að börn fylkisins fengju forsvaranlega upp- fræðslu.” Þetta er nú yfiriýsingin, sem Roblin segist álíta að hver einasti conservative eigi afi vera stoltur af. Þetta er yfirlýsingin, sem sannar hversu auðvaldtfi h’efir" haft æfista mann þessa fylkis afi léiksoppí og gert hann afi verít- færí’ í: hendí sér, til þess afi trafika rétti' þjöðarínnar: haft harm afi; verkfæri tíl þess að veita sér ótak— markafi vald yfír fjárhirzlu fólks- ins. Þ'egar stjómin hefir veitt einu' félagi yfir þrjáíu miljónir dollara, þá lý'sfr hún þvi ytir að hún hafí ekkert afi segja gegn kröfum þ’ess efia rangindmrr. Það hafi fullkomifi einveldí' sín regna til þess að setja hvaða. flutningsgjald sem því sýn- ist. Gagnvart þvi stendur fylkis- stjórnfa upjá eins og varnarlaust barn gegn ógnandi risa. Sjá orð Robliiis sjálfs: “Fylkisstjórnini hefir engin vötd framar yfir C. N. R. fé&gimu”, segir hann 28. sept. 1909^. II. Talsímornir. 199& var skipuð nefnd til afiT íhuga talsímamálið. Hún fann það að síörbæimir í Bandaríkjunum kostað félagifi' $155 fjrir hvem atina, og væri þar i taidiar allar fásteignir; en stjórnira borgafii $232,50 ffyrir Irverti þeirra,. efe $75 nieira fyrir frvem símav en þafi lisesta sera: félagífi sjálft gat teygt verðið upp í. Símarnir sem stjjóm^ irr keypti’ vorn 14,195, var þyi '.terðifi (np,x<)3 sinrrasn 75) senœ stjórnin gaf fyrír símarra fram- yfír' hæsta verö þei'rra $14)36123 5 (ain miljórr, þrjatíu og sex þusund, tvo hundnifi þrjátíír og finnni (S®I1V acra),. Þeir getæ trúaifi því serrr vilja aið Rellfélagifi Hafi «kki rmitafi stjötm- iiiiri til' þess- að gefa sér þetta fé. Þegar k-aatpin- eru gerð esu samn- ingarnir fengniir í hendúr þresnur mörnum frá Beöfélagmu. Arið' 1908; 1909 og r^ro gasprafif stjri'min mikið tmi: þafi, afi agófií vseri af si'muntrm. Kvaðst hún Ha.ía grætriá þdm $383,248. í þessii þrjú ár. Frainsóknarrnenn bváfiu áttu sjálfir símana,*og símagjaidiíri PessaT skýrslur falskar, og sög»« að' stjörnm vairt afi' tapa a smtuti- um. Þeíta var augljosí, þar setra var þar ihelmingi lægra, heldur em á: meðart Bellfélagið átti þá. ii.. tnarz 1906 sagfii C. H. Camp- bell, hægri hönd Robiins: “Bell- félágið setur fólki ósanngjamlega: hátt' verð. Það heldur þvi fram’ ranglega, að því fleiri símar semi notafiiir séu, því dýrari verði þeir:. Félagið vinnur aðeins í eigingjörn- um íilgangi og setur verðið . sami kvæmt þVí.” Þá sagði hann enn- fremur: “Þar sem þjóðin á tall- símana i Evrópu, kosta þeir fólkSS alTstaðar helmingi mmna en BeTI- félagifi setur. Eg er sannfærifur um þaS aS simagjaldið í Mániteba mætti vera helmingi lægra og græSa samt á þvi. Meira aS segja, eg .veit oS betri \sima og hagkvœm- ari skihnála mætti hafa fyrir mhtna en helming þess sem nti err borgaö! I desember 1906 var gefínn út bæklingur af stjómirmi, og því lof- afi þar að úti um fylkifi skyldu bændur fá talsíma fyrir $1,00 á mánuSi. 10. desember 1906 sagfii Camp- bell: “ÍJti um sveitir verSur sími stjórnarinnar seldur yrir helmmg þess sem nú er.” 11. desember 1906 sagði Roblin: “haS sem stjórnin hefir meS hönd- um þýSir ekkert annaS en þaS, aS fólkiS þarf ekki aS borga nema helming viS þaS sem BellfélagiS eféki vaa nema 2/2% ætl'afi fyTtr sflti og viðhjldí og ábyrgðtmt, en iyíl simafelög; sögfira afi þafi vært afi' cninsta kostu 5%—7%. 1909- var simagjald bænda lækkafi úr $30 ofan í $25 og ar $24 ofan í $2«v i staðr þess að lofafi var að færa það iri.ður um beltruug. Símagjald á lengri fjailægðum. flong distance) var alls ekki lækkað; en tíminn styttur um þriðjung, sem var sama og gjaldifi væri hækkafi um þriðj- ung. Aður hafði verið ódýrara að súna á nóttunni, nú var það hækk- aö, og viðtalstíminn einnig styttur, Svo í ra-un og veru var símagjaldiS hækkaS nálcga um helming, í stað> þess aS lækka þaS uin hehnmg. 28. febrúar 1911, sagði Hugh. Armstrong að stór gróði væri afi símanum; ágóðinn það ár mundi nema $300,000. 13. desember 1911 (Mu mánuð- um síðar) lýsti Patersou, formað- ur simanefndarinnar, því yfir að stjórnin væri að stórtapa á sím- anum, og væri ákveðið að hækka gjaldið til þess að bjarga fyrirtæk- inu. Þessi hækkun átti að byrja 1. apríl 1912. í Winnipeg átti gjaldið að vera $48 fyrir heimilissima, ef menn vildu hafa ótakmarkaðan tima, eða takmarkaðan tíma, 5 samtöl á dag fyrir $47,20. Verzlunarsimar áttu allir að vera takmarkaðir, f jögur samtöl á dag (100 á mán.) fyrir $48 og 2 cent fyrir hvert auka viðtal. í árinu eru um 305 rúmhelgir dagar, og sá sem þurft hefði að nota símann 20 sinnum á dag, befði þannig orðið að borga $156 á ári — hundrað og fimtíu og sex dollars. Og það er óhætt að segja að flestar verzlanir þurfa svo oft á sima að halda. Utan Winnipeg átti að hækka verzlun- argjaldið þannig að verzlunar sím- ar væru $45, heimilissímar $27 og langra fjarlægða simar $36. Þetta var allstaðar talin óhæfa; mótmæli og fordæmingar dundu á stjórninni úr öllum áttum, jafnt frá íhaldsmönnum sem Framsókn- ar. Fjölmennir borgarfundir voru haldnir víðsvegar um fylkið til þess að bera ráð sín saman. Hér hafði veríð svo langt gengíð í svikum og heitrofum, að gremjan varð almenn og óstöðvándi. Hér tóku allir höndum saman án tíllíts til flokksfylgis. En þrátt fyrir þetta ætlaði stjórnin að þrengja þessum háu gjöldum á fórkið. 12, niarz 1912 sagði Hugh Arrrrstrong fyrir hönd stjórnarinnar: “Síma- nefndin fullvissaði oss um afi' eini möguleikínn til þess að mæta tapi því, sem vera virðist á símaræksl- unní áríð 1911, sé sá að hækka gjaldíð. Stjórnin veigraði sér við því í afira röndina, en gjörði það með ánægju að hinu leytinu aS falfast á þessa gjaldhækkun. Gremja fóiksms óx dag frá degi’ og stjórnín þorfií ekki afi hækka gjaldið. Þrátt fyrir það þótt Roblrii sjálfur Iýstí þvi yfir í ræðu sem hann hélt 4, janúar 191Z í Mawbyggingunnr afi hækkunin yrði afi' komast á og tíminn sýndi livernig hún reyntfrst. En gremja fólksins för dagvaxarrdí; þafi lá við borgarastríði eða npphlaupi. 16. jám- 1912 var sfcfpufi nefnd tíl þes* afi thuga máiúJ’. 12. nuarz 1912 vifiarkendi fydlasgjaldkerírm afi tapast heffira $202,464 á sima- rækslúnni. Var þafi nú orfiið upp- víst afð fé þvi sem írm kom fyrir símana, var sturrdum varifi í þarfír pólítískra síarfsmanna stjórTra’rirm- ar og óráfivandlega mefi þafi farffi á ýmsmr hátt. 14. marz 19T2 lagfii TTr. H. Johnson það til 1 þingínu afi óháð' rrefnd' jrfii slcipuð tnl afi rannsaka símamálifi. Þafi vrar felt af stjóm- AÐALSKKIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓRNENDUR: Formaður.................Slr. D. H. McMILLAN, K.O.M.G. Vara-formaður.....................Capt. WM. ROBINSON Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASIIDOWN, II.T.CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL Allskonar bankastörf afgreldd. — Vér byrjum reiknlnga vlð eln- staklinga eða félög og sanngjamlr sklBnálar veittir.—Avisanlr scldar tll hvaða staðar sein er á Islandi.—Sérstakur gauinur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem bj*rja má með einuin dollar. Rcntur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T. JB. THOR5 l'EINSON, Ráösmaöur. Cor. .William Ave. og Sherbrooke St. t t t t + ♦ t + ♦ •f + i t + f Winnipeg, Man. + + +++++♦++♦++++++++•* •;•++-♦ og auk þess /3 af 1% í rentur af fénu, sem i þeim liggur og er ekki hægt afi segja aö það séu háir vextir. Hér er símasagan sögð rétt. Vilji Heimskringla eða hver sem er efast um það, þá eru upplýsing- ar fúslega veittar á skriftofu Lög- bergs — upplýsingar með skýrsl- um, sem ekki er hægt að hrekja. Símasaga Mánitobafylkis er saga svívirSingar, fjárdráttar, svika og óorSheldni, saga falskra skýrsla, saka einokunar og kúgunar. Hættulegir vinir. mni. Stjóririn’ var samt neydd' til afi skipa nefhd' til afi ranrrsaika málífi. .Nefndin gaf skýrslu í júní 1912. Þetta er su mðuTStafia, sem hún komst' aö :' 1.. Stjöm ®g eftíriit simanna hefir farið í handaskoíum. 2. BókfærsTa var í óreglu og ó- lkgii ' 3. Sannatrir voru fyrir því afi sá skaðlegi siður var ríkjandi aö fá óútfyltar kvittanrr í hendur • þeirii, sem urmu við símalagn- ingu víðsvegar um fylkið. 4. Falskar kvittanir og falskar skýrslur höfðu verið gefnar. 5. Vörur höfðu verið keyptar fyrir stórfé, sem ekki voru notaðar og engin þörf fyrir. 6. Okurverð hefði verið borgað fyrir það sem keypt var, af því engin var samkepnin. 7.. 1. jan. 1912 hafði verið keypt að minsta kosti helmingi meira af efni en þörf var á eða hægt að nota. (Það nam $609,359). 8, Stjómin hafði brotið skyldu sina þannig að hún lét ekki bjóða í verk eða bjóða vörur, heldur keypti verk og verk- efni fyrir okurverð hjá gæðing um sinum. — Nálega alt efni hafði verið keypt frá Bell- félaginu. ro. Þetta var ákveðið með leyni- samningi við Bellfélagið, til þess að útiloka aðra. il.. Hækkun gjaldanna kvað nefnd in óforsvaranlega. 1. ágúst 1912 var símagjaldið hækkað þannig: Heimilissímar úr $25 upp í $30 og verzlunarsímar úr $50 upp í $60, og á öðrum stöð- um í fylkinu var hækkunin hlut- fallslega jöfn í bæjum og sumstafi- ar í sveitum. í janúar 1914 var fyrst gefin ó- fösluð skýrsla um símareksturinn. Sú skýrsla sýnir það að fyrir árið sem leið, hafa simamir borið sig í fyrsta skifti. Þeir hafa gefið af sér nóg til þess að mæta kostnaði (Niðurl.) Því var lýst í sifiasta blafií, hvernig mönnum líður þegar hing- að kæmi; lýst hversu hugur þeirra væri bljúgur og móttækilegur fyr- ir ábrjf. Þegar manni lífiur illa; þegar sorgir bera að höndum, i hvaða mynd sem þær koma fram; þegar mafiur er einmana og á hvergr höfði sínu aö afi halla, þá þráir hugurinn eða hjartað eða til- finningarnar eða nianns innri mafi- ur eða hvað’ heppilegast er afi kalla það, efnhverja fróun, ein- hverja dægrasty tti ngu, eitthvert svalandi meðal sem stöðvi sviða hinna andlegu sára,. sem; skilnaður- inn hefir haft í för með sér. Hvert h lut tefen in ga ro rfi,. hvert vináttumerki er manni þá eíns og himinsend' gjöf, sem mafiur tekur möti opnum örmum og fegins- hendi. En’ þá er um afi gera afi halda sínu hugarfarslega jafnvægi; Iáta ekki: tilfinningamar faita mefi sig út á neina hálku' eöa neinar eyðimerkur. Mafiur sem lént Tiefir í hinum sterku klömi drykkjufýsnarinnar og hefir ásett sér afi reyna afi losna þafian, liann Hefir alVarlegt starf með höndúm. Þaö er erfitt og hann verfiur afi- neyta allra krafta sinna. Sá sem1 ekki vill rétta honum hjálþarhönd í þeirri baráttu, er steinn en ekki mafiur. Sá sem setttr stein \ veginn fyrír hann, er þrælmenni og glæpamafi- nr, ef hann gerir þafi vísvitandi og með fullum skilningi þess Hvafi'þafi þýfiir, en hugsunarlaus bjálfi ef hann gjörir þafi í gáléysi án mefi- vitundar um þafi sem af muni feiða. Eg hefi þekt þess dæmi bæfii heima á Is’andi og hér4 i álfu, aö þegar drykkjumafiur hefir verifi afi berjast vifi þafi afi hætta afi drekka, þá hafa svokallalfiir vinir hans elt hann á röndum, til þess afi bjófia honum afi bragöa áfengi, vitandi þafi afi líf hans og Heill la vifi afi hann hætti; og vitandi þafi afi eitt staup var óhjákvæmilég byrjun annars meira og verra. Þeir hafa meira afi segja stund- um gert gvs afi veikum tilraunum vina sinna, þegar þeir voru afi reyna afi hætta. Þessir svoköllufiu vinir em í raun og veru manns verstu óvirir. Þeir eru miklu hættulégri en f jánd- menn. ViS skulum hugsa okkur afi bam heffii dottifi ofan í djúpa gryfju, og væri afi klífrast upp á ibakkann. Viö skulum ennfremur hugsa okkur afi tveir eða þrír menn efia fleiri steefiu á gryfju- barminum og lékjú sér afi því afi hrynda barninu ofan i hana aftur, í hvert skifti sem þafi væri afi því komifi afi komast upp. Hvafi mundi sagt um slíka menn ? Mundu þeir vera kall'afiir ærlegir? Mundi ekki öllum korrra saman um afi þeir væru afi vinna nifiingsverk? Eg skil ekki annafi. En þeir sem standa á gryfju- barmi drykkjuskaparins mefi eitr- aöa heila og taugar af áhrifum áfengisins og hrynda mönnum ofan í hana jafnótt og þeir bjarga sér; þeir vinna enn þá stærra níSings- verk — enn þá meiri glæp. Þeir hafa það á samvizku sinni — ef hún er nokkur — að hafa eyðilagt framtíðarmöguleika þeirra sem um er að ræða. Þeir eru hættulegustu vinir, sem nokkur getur átt — forðist þá, verið sem lengst frá þeim. Hafið sem minst saman við þá að sælda. Það er eins og sumum sé það fróun að draga afira i glötun mefi, sér; þafi er eins og þeir gleöjist yfir því afi afirir lenda í ógæf.u. Eg hefi séfi og heyrt unga menn hlægja afi því léttýfigislega, þegar félagar þeirra hafa “farið á túr”, sem kallafi er. Þetta er ótrúlegt, en þafi er satt. Þafi er til heima á íslandi, og þafi er tíl mefial Is- Iendínga í Winnipeg; því mífiur. hið sem hneygðir eru til áfeng- isnautnar, reyniS um fram alt aS venja ySur af þvi, og hafiS sem allra mínst saman að sælda við þá hæffulegvc vini, sem hér hefir verið minst á: íhaldsmenn gáfu borgarabréf 17 rnanns, sem heima eiga á húslausri lóð á Maple stræti. Þar á meðai matreiðslumanni og eftirlitsmanni byggingarinnar, þó húsin væru' engin til. Sá sem stelur peningum er þjófur; sá sem stelúr atkvæðum er erkiþjöfnr. Aliar brennivinsholur bæjarins eru nefridarsalir Roblinstjómarinn- ar fyrrr feosningamar. Vinrrumenn Roblins hafa unnifi meinsærr með hverju borgraabréfi sem þeir hafa falsað. Það er sagt að enginn hafi hér atkvæði' rrenra hann sé brezkur borgarr. Sannleikurinn er sá afi hér er enginn brezkur borgari til nema Englendingar. Mafiur sem hér fær borgarabréf, er ekki und- ir neiniri brezkri vernd fari Hann út úr C'anada með öfirum orö- um, hann er ekki brezkur borgari. “Vér trúum ekki á skylduskóla- göngu; vér erum eindregnir á möti henni; hún er ópraktisk. Eftir voram skilningi hefir ríkifi engan rétt til afi skipa skólagöngu, og sérstaklega ekki í þessu fylki.— Röblihstjómin 1908. “Eina lækningin við mentunar- skorti unglinganna í Winnipeg er skylduskólaganga.” — Umsjónar- maður skólanna 27. júní 1912. 31. jan. 1914 var heimtuð rann- sókn á klúbbunum í Winnipeg. Roblín neitaði því og Taylor studdi hann. Hví var því neitað? Svar! 5. febr. 1914 var þess krafist að strangari reglur yrðu settar vínsölu- og spilaklúbbum. Roblin neitaði. Hvers vegna? Svarl 10. febr. 1910 kom tram ákw’ra á brennivínssölu- og spilaklúbba og var heimtuð rannsókn. Roblin neitaði að láta rannsaka. Hvers vegna? Svar! Þegar Greenway kom til valda 1888 voru vínsöluleyfi í Manitoba 216; þegar hann fór frá eftir 12 ár 1900, voru þau aðeins 170. Þeim fwkkaði um 46. Calgary og Edmonton Bœklingur Karl K. Albert selur leigubréf fyrir Alberta olíunámum. Upplýsingar um alla Alberta olíu hluti eru fúslega veittar endur- gjaldslaust. P.O. Box 2363 King Georgfe Hotel CALGARY, ALTA.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.