Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, EIMTUDAGINN 16. JÚLI 1914. LÖGBERG GeflS út hvern fimtudag af The Coltimbia Press, Ltd. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. SIG. JCL. JÓHANNKSSON Editor J. J. VOPXI. Business Manager Utanáskrift til blaðsins: The COLUMBIA PBESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARIIY 2136 Verð blaðsins : $2.00 uin árið þegar Margrét Benediktson byrj- aði kvenréttindahreyfinguna hér vestra, en hann hefir vaxið furðu fljótt og vexti hans verður ekki linekt héðan af. Það er aðeins um kosningu landa vors Th. H. John- sons. Það var þegar á vitund allra fyr- ir útnefninguna, að alt mögulegt yrði gert, til þess að fá Johnson stutta stund, sem konur þurfa .að , sigraður. Roblin lagði sig í ítrustu bíða eftir atkvæðisfrelsi; á það j fratnkróka með það og beitti til bendir alt ótvíræðlega. En um það þess ósæmilegum brögðum. Byrj- er að gera að þær flýti fyrir á all- ' uði hann á»því að nema í brott an mögulegan og sómasamlegan, kjördæmi hans og búa svo um liátt. Þær hafa byrjað vel, og það hnútana, að sóknin yrði honum bregst ekki að þær halda áfram. j sem al’ra erfiðust. Þar á meðal Þegar virkilega tekst að vekja var það gert af ásettu ráði að einhvern flokk til meðvitundar' sniða jiað kjörrlæmi, sem hann um það, að hann hafi verið beitt- : varð að bjóða sig fram í þannig. ur rangindum, þá hristir hann j að i þvi væru nálega eins margir venjulega af sér svefnmókið og j kjósendur og í báðum hinum kjör- lætur kné fylgja kviði í viðskift- j dæmunum til samans; hefir Rob- um sínum við harðstjórana. Þann-1 hn auðsjáanlega grunað að Islend- ig hefir það verið í sögu annara j ingar myndu fylgja Johnson. og þjóða og þannig verður það í j þess vegna var um að gera að sögu Manitoba. THE DOMINION BANK 81r KIIMUN'D B. Otjl.KR, M. P., Pre« W. D. MATTIIBWS .VlM-Prw. C. A. BOGERT. General Manager. A FERB YDAR UMHVERFIS HNÖTTINN skuluð þér hafa ferSapeninga I ferðamannaávísunum, útgefnum af Dominion Bank. Á sjó eða lahdi, I hverri viSkomuhöfn, á öll- Um útúrkrókum getiS þér fengiS fé út á ávisanir meS ákvæSis- verSi. pér þurfiS enga vixilborgun aS groiSa. Ekkl þurfiS þér heldur aS fá neinn til aS segja til ySar. Ekki getiS þér tapaS neinu vegna þess aS enginn getur skift þessum ávísunum nema þér sjálíur. Ef þær tapast eSa verSur stolið, þá, getur hvorki finnandi né þjófur fengið þeim skift. — pessar ávlsanir eru meir en handhægar — þær eru beinllnis bráSnauSsynlegar á ferðum. NOTKE DAME IIIIAMH: C. M. DKN1SON, Manager. 'KI.KIKK BKANCII: J. GBISDA1.E, Manager. + ♦ + + + + + + + + + + + + M tyður að rétti og mentun hvers I einstaklings. Þið eruð með öðr- jum orðum báðir tveir sannir frels- j sá maður hafði gert mjög mikið vikli láta blað sitt mæla með, af þvi ritstjórinn, sem aðrir, vissi að NORTHERN CROWN BANK AÐALSKKIFSTOrA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓRNENDUR: Formaður..............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. ara-foimaður ....... Capt. WM. ROBINSON I Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION + W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL + Ý AUskonar bankastorf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við ein- 4. staklinga eða fclög og sanngjarnir skJlmálar vcittir.—Ávísanlr seldar + til Iivaða staðar seni er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- J sjóðs innlöguin, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar + við á hverjum sex mánuðum. T. E. rtlURsiElNSOW, Ráösinaður. ♦ Cor. 'Wiiliam Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + io + Va t t t t t + + + t t t + + + + + + ! 4 i Það er þýðingarlaust að telja reyna að eyðileggja áhrif þeirra I °? m"inir-, °g.„hvaJ æW! kja þau. með því að hafal {kkur ^ aö beraa milhv Eg seffl , : 1 ______:i.:__ I þetta ekki ut 1 blamn, þvi eða veil ekki við að Kosningarnar. Þótt aðalkosningadagurinn sé um garð gengínn, þá er langt frá því að enn sé útséð um hvemig þær fara. Að sönnu eru líkindi til þess að stjómin hangi við völd með örlitlum meirihluta þing- manna; en hún er svo lömuð, að henni verður gjörsamlega ómögu- legt að koma fram samskonar rangsleitni, sem hún hefir verið sek um að undanfömu. Hún hef- ir ekki nema 2—3 í meiri hluta á þingi, og þar sem hún hefir það á meðvitundinni að meiri hluti þjóð- arinnar hefir við almennar, opin- berar kosningar sagt: “Burt með Roblinstjórnina!’’ Þá hlýtur það að lama afl hennar að miklum mun. Þótt hún að nafninu til sitji við völd, þá em Framsóknarmenn á þingi fulltrúar fólksins, en aftur- haldsmenn ekki. Hinir síðartöldu fengu mikinn minni hluta atkvæða .við kosningamar, þótt þannig hitt- ist á að fleiri af þeim kæmust að. Það er því á vitund allra, að hvenær sem eitthvert mál er felt eða samþykt með flokksfylgi aft- urhaldsmanna á þingi, þá er það á móti vilja þjóðarinnar í heild sinni. Það er margt eftirtektavert við þessar kosningar. Þær em fyrst og fremst stórkostlegur siðferðis- ’egur sigur. Þar var ekki einung- is flokks barátta, sem hér var háð. heldur var orustan nuklu þýðingar- meiri; átti sér miklu dýpri rætur. Það var barátta milli brennivíns valds og bindindismanna; milli lýð- valds og hnefaréttar. Allir siðbótamenn og öll sið- hótafélög tóku eindregið saman höndum á móti stjórninni. Prest- arnir eiga miklar þakkir fyrir framgöngu sína og sömuleiðis Mrs. McClung. Hún ferðaðist eins og hetja um fvlk:ð fram og aftur og flutti hverja ræðuna á fætur ann- ari með eldlegu fjöri og ómót- stæðilegum sannfæringarkrafti. Það er óhætt að fullyrða, a« ný alda hefir risið á hinum pólitíska sæ þessa fylkis, þar sem um hrifn- ing kvenna er að ræða. Þær hafa til skamms tíma Iátið sig það Iitlu varða hvemig veltist í þeim mál- um, en nú er eins og þær liafi vaknað af draumi. Það er e:tt eftirtektaverðasta atriðið í sögu allra þjóða, að þeg- ar hörmungarnar og óstjómin hefir keyrt úr hófi, þá hafa risið upp með þeim nýjir spámenn og bjarg-. að þeim. Sú hefir einnig raunin orðið hér í Manitoba. Að því leyti er árið 1914 merkisár í sögu þjóð- arinnar og verður altaf. Því er viðbragðið, hversu margar konur hafi sótt fundi á undan þessum kosningum. Þær em vanar að sitja heima, eins og eðlilegt er. þar sem þeim er synjað um hlut- töku i stjórn landsins og með of- beldi bægt frá aíkvæðum. Nú hef- ir Framsóknarflokkurinn tekið mál þeirra á stefnuskrá sína og þurfti þess ekki lengi að bíða að þær létu til sin taka. Þær fjölmentu rá!ega á hvern einasta pólitískan fund. sem haldinn var fyrir kosningarn- ar. og veittu ágæta athygli. Á einum fundinum 1 Nýja Is- landi—Geysi— tóku þær sig sam- an og létu i ljósi vanþóknun sína einhuga, með því að ganga allar af' fundi þegar ósæmilega var koinið fram af hálfu Afturhaldsmanna.' Á Irgibjörg Magnússon á Hnaus- um lof skilið fyrir forustu sína í því efni. Mrs. McClung, sem er hámentuð og fluggáfuð kona, stórskáld og frægur rithöfundur, hefir tekið sér það fyrir hendur að berjast fyrir réttindum systra sinna. Hún er frábærlega mælsk, og Iik- nst því á ræðupalli sem dafía Jóhannsdóttir var á Islandi, þegar hún var að berjast fyrir kvenrétt- indamálum þar. Hann var ekki stór vísirinn. rangt gagnvart Gimlibúum í þá! annað en eigin hag fyrir augum,' Steingrímur veriö á þessum stöðv- o undan farandi embættisstoðu sinni. verða kosningar með þessu móti, ^ um. , . . - : (■ , . .... , ... 1 þetta ekki út í bláinn, því eg er Enda hefðu Gimlibúar ekki fengið °S a meðan liafa betri öflin í þjóð-j Enginn maður veit nema að upp oll þau brogð, sem beitt var; fjoldann 1 kjordæmir.u svo mikinn. 1 , , v , ö , , ... , f:i, ------! K‘1 . . ... I 1„ _ ..• . . , ykkur baðum personulega kunnug- þann bæjarstjora, sem þar er nu. leiagmu af halfu • Afturhaldsflokksins, til að peirra gætti sem minst. Auk, - . , 6 ... , , r J ... ■ ' ,, > KiAKina , v. • , v. „or ,lrr, k/,;x ! ur fyrir lengri trma, og ætti þvi að ef þeir hefðu ekki notið ahuga ogs pjoðina, þess að vmna kosnmgarnar með; Þess var pannig um nnutana buið. J ° ° . ._... , , -x . , . , : röngu móti. Það er flestum, að í því kjördæmi væru flestöll vera, fær um aö dæI"a, slikt, | eindrægs fylg.s fra Heimsknnglu; rustum, kunnugt og efast enginn um. Þar' brennviínshús bæjarins. og átti samkvæmt mmm Þekkmgu> og j ntstjoranum. sem kjördæmin voru svikin á viss-I það að verða Johnson f=”i I langar m.g t.l að yfirvega vopna- Sama kom upp ser Sama kom uþp í nýafstöðnum pólitiskra flugumanna . glatast og hann freistast ef til vili fylkiskosningum; séra R. P. sagði bessi cru ummœli Roblinsmál-stundum til að hugsa að það sé lít- báðir 'sjálfur: “Við íslendingar ættum ' ffagnsins í síðasta tölublaði. Þessi ummæli fela í sér meiri j vera fær um að dæma um áttí I samkvæmt minni þekkingu, að falli. I lan&ar mio lil aö yf’rvega vopna- an hátt í þeim eina tilgangi, eftir Erda kom það fram við atkvæða-1 hurð y kkar me® fáum línum því sem bezt varð séð, að hægra talninguna, að þar sem hótelin ' M®r finst að þ.ð hafið , . . , . . _, „ væri fyrir afturhaldsflokkinn að , vom, þar var styrkur stjómarinn- drýgt dálítíð glapparskot í undan- ; ab ieggjast a eitt og koma ih. H. UKsnillimm stiórnar koma vie ósæmilegum aSferSum. I >r. Eftir .» þetta ai, haf»i verií' UaM vi«ureig„ ykkar, þó ekki hvar og hvermg sem »„”>„■>■■> »■„ 'Thafti 11 Þar sem e„„ fremur voru tekin 1 aShafst. voru haidnir margir f„„d-' avo stór, a5 ekki «.i a5 vera erf- «» stondum , pol.t.k þv, ha„„ : ‘ ,„pp nfnmH vi» kos„i„garegl„r. til ir „g miklar rA5«ger5ir „m þa5. >» fyrir ykkur ,í laga slíkt, þar f.Johnso„) Uef.r ver,5 þ,„5 vorr,; fl„^r kom,6 a5 tartas, m„„d^ „ þess a6 svifta kjósendur þeim hvem velja skyldi til þess a5 «„> Þi5 en,5 bá5ir sam.ir gó6ir, <■ slor he,5„rs „g soma. og: allan ; 1>™' h"h“»”"' v: ' rétti, «6 mega velja hverja tvo af s,kja móti Johnson. Er sagt «5 | <»e„SÍr „g nógam. gó6„m hæfileik- l>„„„ he,6„r sem v,5 „aum , »0„- j LP" ™ ™ „í" fjórum sem í bo6i voru í kjördaem- farió hafi verflf fram á þa6 VÍ5 «m btoir. MI T," . í “* Í ,5 TZ ' Glappaskotijr ert, fyrst þar sem'held"r a# „■« >■>„". «„ »« um >'of„5P1>„.„„„<„ ■ valdafylkmg- þú byrjar í bardaga þinum fyrir Lryra hann 1 nokkru Því sem mö&u' liberala að uppnefna, og með því e^í er a Sera- reynir að svívirða kirkju okkar bara.að vlð ættum ritstÍóra Únítara hér í borg. Það gast þú | æfinle&a okkar pohtisku b’.öð þó skilið að átti illa við. Auðvitað I sem vlS mættum treysta °S siðmenna; nokkru leyti um árangurinn af svo að hún rísi svo úr þeim .frækomum, sem hann hefir að hún geti hmndið af, leitast við að sá til góðs. Hann martröð skrílhöfðingja og' veit með vissu að sumt' af því ; inu. Þar sem gefin voru út föls- j B. L. Baldwinson að hann gæfi J uð borgarabréf og menn skrásett- J kost á sér, en hann verið of æru- ir, sem annaðhvort voru ekki til Jlcær til þess að láta leiða sig í þær | eða áttu ekki atkvæði. Þar sem J gönur. Roblin hótaði því að fara útbýtt var offjár til vegagerða;! sjálfur í glimuna ef enginn, þyrði J þingmannsefni stjómarinnar látin | annar; en þó var auðheyrt að hon- hafa yfir því ótakmarkað vald og um stóð stuggur af þvi, enda hefði útbvha því til gæðinga sinna og i hann farið litla frægðarför. Loks- annara manna kveldið fyrir kosn- 'ns kom Robert Rogers og fékk því , ingarnar. Þar sem alt þetta er að- ; td vegar komið að lögmaður J eins örlitið sýnishorn af öllum J hrennivínsfélaganna og lögmaður l þeim klækjum, sem í frammi voru stjórnarinnar J. A. Andrews, lét hafðir, þá er það hátalandi lof um J tilleiðast, þrátt fyrir margítrekaðar J Manitoba þjóðina yfir höfuð, að neitanir. Var hann talinn lang- mikill meiri hluti hennar skuli sterkasti maðurinn, og það sérstak- ; þrátt fyrir þetta hafa lýst van- lega fyrir þá sök, að hann á marga vini meðal íslendinga, og átti þann- ig að revna að vinna á Johnson. Þá var ein tilraun gerð enn til þess að vinna kosninguna i Winnipeg. og helzt á móti Johnson; var það trausti og vanþóknun á' stjórnirni j með löglegum atkvæðum. Eitt er sérstaklega eftirtekta vert t og það er þetta. Þar sem katólsk- j an er ráðandi og Galiziumenn í meiri hluta, þar var stjóminni J meíS þvi að gefa út fölsuð borgara- 1 haldið við. | bréf í því skyni að ná fölsuðum Það voru Galla atkvæðin sem[ atkvæðum. Embættismaður stjóm- kusu Roblinstjóraina í ð^ýja Is-! arinnar gekst fyrir útgáfu þessara landi, og sökum þess hve fjöl- 1 fölsuðu borgarabréfa og hefir það ' mennir þeir eru, máttu þeir sin þar verið staðfest með eiði. Þegar til- mikils. lit er tekið til allra þessara bragða: trúa hafa Únítarár hér haldið flokk furðu vel í pólitík, flestir fylgt stefnu conservativa, og aldrei fengiö opinberlega né persónulega vanvirðu fyrir það, enda hafa þeir gert það með hreinskilni og djörf- ung. En í þessum nýafstöðnu kosningum hafa þeir breitt til, ekki fundist stjóm Manitoba hafa gert eins rétt og þeir hefðu óskað. Hafa sfm fyr látið hreinski’.ni og djörfung ráða, en ekki blint f’okks- fylgi. Er þvi óhætt að segja, að nú hafi 2/s af öllum atkvæðisbær- um Úniturum í Mið-Winnipeg fylgt Th. H. Johnson að málum með atkvæðum sínum, og sumir unnið sem þeir gátu, til að afla honum fylgis. Og hlýtur þú nú að sjá, hversu illa átti við af þér, að kasta svívirðingarskeytum að þessum mönnum. Þá er næst ritstjóri Heims- svona, að þeir tækju drengskap og unni, og allir vita. Það er gleði- legt þegar menn taka sér fram. Skrilhöfðingi. er nafnið, sem ritstjórinn velur húsbóndanum — eða hvað? Skríll em þá eftir því undirtyllurnar. Hvorttveggja er manngildi hvers eins, um leið 0g satt °S hvörttveggjti er réttnefm heiður þjóðar sinnar, fram yfir blint flokksfylgi; þá yrði pólitíkin hreinni. Nú daginn eftir kosningarnar kemur Heimskringla með áfram- haldandi skammir, og það fanst mér að hún hefði ekki átt að gera. Fyrst fær hún sér til að gamal- menniö E. Olson hafi orðið að gefa eið til þess að geta greitt at- Þetta er sannasta lýsingin a Roblin og hans nótum, og hún kemur úr hörðustu áttinni — frá ritstjóra “Kringlu”. Minningar gjöf. Atburður skeði vfö guðsþjónustu ; Selkirk-safnaðar síðastl. sunnudag Það voru Gallarnir, sem gáfu stjórninni meiri hlutann í Rock- frjálsir að atkvæði sínu eins og sérstaklega er það gleðiefni aðrir, en fvrir þvi eru sumstaðar j tvennum skilningi; það var sið- Hkur og annarsstaðar sannanir. J bótaflokkurinn, sem þessi maður að þeir hafa verið auðsveipari j fylgdi, það voru því siðbótamálin stjóminni í því atriði en góðu hófi sem unnu sigur. I öðra lagi var gengdi. Þetta er það vægasta sem um þá verður sagt. kvæði. Þá eg heyrði það, þótti j I mér slíkt óviðeigandi og jafnvel sem vert er aö &eta- Eftir Pred>k- ! rangt gagnvart heiðvirða, en blinda J un afhjúpaði séra Rúnólfur Mar- | gama’.menninu okkar E. O. En teinsson frá Winnipeg fagran ! hvern var að ásaka ? Pál Clemens skíraarfont úr hvítum marmara og | segja flestir. Nei, það er ekki afhenti söfnuðinum sem gjöf frá ! rétt, það er löggjöfina sjálfa, þvíjMr Ólafi A. Eggertssyni í Winni- það er ?kýrt tekið fram í lögum pegi er þar var viðstaddur, til að allir blindir sem greiði atkvæði niinningar um konu hans Jóhönnu við þingmanna kosningar, verði að ({. Straumfjörð), sem dó í síðast- leg’8'Ja ei® áður en þeim sé leyft iignum marzmánuði. Á fontinn er að greiða atkvæði, og hver sem letrað, á barmi' skírnarskálarinnar: “Nema þér snúið yður og verðið eins og börnin, komist þér alls ekki inn í riki himnanna, Mt. 18 :3.” og á fótstallinn : “Minning Jóhönnu Straumfjörð Eggertson.” Séra Rúnólfur Marteinsson gat . , . þess að hin látna kona, sem á smm . kosnmgum. þá þeir álitu að þennan hátt væri minst> hefgi ver. Þar næst svarar ntstjon Logb.. j eg vildi greiSa atkvæði á móti J i8 ajin upp , Selkirk, dýrmætar en Serir t»að eins væfplega eins ogj þeim, og sa sem þvi helzt sýndist æsku endurminningar hefðu því maðurinn Islendingur. er þetta því! var við að búast- undir Þá*! raða' var samverkabróðir minn í hið mesta gleðiefni þjóð vorri. ! verand> knngumstæðum. En fer, kirkjumalum og þekti mig vel, en Það var katólski presturinn úr tillit tekið til þess að attk almenpra ÍWinnipeg, sem bjargaði þessum J svika og ranginda af hálfu stjórn-> kr| lu Reií5ist hann mjög. sem fyjeir löeum hann fvl„ir æSsta ' tveimur sætum fynr Roblin. armnar, lagði hun sig serstaklega •» K , úast Skrifar har á' f ’ 3 tJ f æðsta ; . • i ■ Zx • u 1 ” at5 buast- Þkritar par a rettl og þann mann g-etur engmn ! framkroka t’I þess að yinna bug móti> en fer langt of langt j skömm- ásakað fyrir slíkt. ,! einum serstokum manm, þa virð- J unum ger ritstjóra Lögbergs Rn svo man es lanet að ene wood, Elmwood og Emerson. Ekki ist það ganga kraftaverki næst a« j persónu!egllm brígslum og gengur' ' S S svo aö skilja aö þeir séu ekki j sa maöur skylai na kosningu, og um datt í hug aö fá sér til, þá fé- þar berserksgahg; átti slíkt mjögj lags og trúbræður mínir heimtuðu illa við af jafn lærðum og gáfuð-|ag af mer væri tekinn eiður einu um manni, sem hann er. Isiendingar aftur á móti mega Th. H. Johnson hefir í þessari ’ h« Þar me8 ósannindi, sem eg má astæða hans fynr þessu var su, að vera stoltir af framkomu sinni í • kosningu unnið oss þann heiður.!td meö að &era athugasemd við. | hann vissu um sjalfan sig að hann þessum kosningum. Stórmikill sem Iengi mun í m'rinum hafður. meiri hluti þeirra fylgdi Johnson í, Það var ekki einungis hér í Mani Þar sem ritstjóri Lögbergs gef- I var að vinna meinsæri; en eg ur í skyn, að séra l£. P. hafi sýnt þyktist ekki til að gera það líka. Winnipeg og meiri hluti þeirra var J toba, sem hiðið var með eftirvænt- ótrúleik og fláttskap við okkar ís-j I satna blaði ésiðustu Hkr.V er síðást með Skúla og Eirari, þótt ing eftir úrslitunum í sambandi lenzka Únítara kirkjufélag, þar fer 1a Ser< s ammagrein ti ritstjóra katólskir yrðu þar sterkari. Þetta við kosningu hans. Blöðín 5 ntstj. Lögbergs með alveg rangt Logbergs hun er ekki storskomm-j er lslendingum heiður, sem vert Austur-Canada og Bandaríkjunum ^era E- lletir ætinlega, síðan ott’en eg e öi vonast e tir að ún j er að minnast. j fluttu hverja greinina á fætur ann-l f> rSt hann kom að því félagi' sýnt I ek.r! ’ af þvi þa VOm k°Sn' Auk þéss sem stjórnin situr við ari um kosningu hans sérstaklega. eindræ^>ni' djörfung og dugnað^’”ffar > 1r- . ... völd, með svo nauða litlum meiri' Ber öllum beztu blöðum saman um 2aSnvart Þeim féHgsskap. Er vist j **o eg tah fra mmu eigm brjosti, að flestum, ef ekki öllum, sem til 1 Þa seg-i eg um leið 1 nafm fjoldans. hluta og í trássi við aimennings j |>að, að Manitobaþjóðin hafi þveg- vilja, þá er þess að gæta, að Frani- sóknarmanna bekkimir em þannig skipaðir að mikils ma vænta það- an. jWinnipeg þingmenmrnir — með Th. H. Johnson i broddi fylk- ið svo Iiendur sinar við þessar ÞekkJa’ ^lltin lanSTfærasti og bezti kosningar, og sérstaklega Winni- leit*andi rnaður t nitarafélagrins peg kjósendur, að áliti fylkisins se okkar. Það álit hefir R. P grætt borgið. J af reynslu af honum, í öll þau ár. r ’ , I sem hann hefir verið tilheyrandi lohnson hefir yfir þusund at- , . , . . > irgar, njóta svo mikils álits, að J kvæöi fram yfir gagnsækjanda sinn ' Þeim felaf!5k?P’. kv°rt heWur SCm erfiður verður andróðurinn gegn j Gleði og fögnuður yfir kosningu ‘ preStUr eÖa nthofundur- ,ES.veit þeim; þeir eru allir sannkölluð hans var meiri en dæmi eru til hér'að hann er SV° sannur hnitan’ a5 heljarmenni að viti og framkvæmd- j hjá oss. um, og þess vegna ntega þeir] _______t,t_______ vera vissir að þeir hafa stuðningi Winnipegbúa, þar sem þeir hafa' rálega 8000 kjósendur framyfiri þingmenn stjómarinnar. Ontario, blöðin lýstu því yfir á Iaugardag-: inn. að eins og nú horfði við mál- um. væri algerlega ómögulegt að Roblinstjórrin héngi við völd! ’engur en 6—10 mánuði. Kveða | Þykir of langt farið. Herra ritstjóri Lögbergs! Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Kæri vin! Af því blöðin okkar íslenzku hér, Lögberg og Heimskringla, eru hann þolir hvorki af þér eða nokkrum öðrum, að kastað sé að óveröskulduðu hnútum að kirkju okkar, án þess að honum sé þar að mæta. Hann hefir verið kirkju okkar það bezta ráð og dáð, sem hún hefir nokkurntíma haft í öll- um okkar andlegu og veraldlegu vandamálum, og oft lagt á sig mikið hennar vegna, án nokkurs enduTgjalds. Og þar sem hann' þau svo aö orði, að aldrei hafi1 f,ann gang;a nokkuð lanSl 1 j hætti prestskap og tók við ritstjóm verið spiltari stjórn i Canada, en | skommunum, l)a langar mig að j a Heimskringlu, veit eg aö kirkju- nú séu dagar hennar tald:r. Og!gera faeinar athugasemdlr' Ekkl 1 félag vort er í taþi að missa hann þetta er spádómur og ummæli' K vefa l,ess að eg. se svo ga;! frá prestverkum. A sama tíma er sJa j það unitara stefnu s^nkvæmt að hugsa meira um andlega velferð blaða, sem eindregið voru með Whitney stjórninni í Ontario. í stuttu máli eru kosningarnar óhrelijandi vottur þess að Aftur- haldsftokkurinn er á leiðinni til grafar, en FramsóknarflokkHrinn til vegs. hað dylst engum. A þvi byggjast vonir allra sannra borg- ara þessa fylkis, sem untia stjórn- semi og siðfágun, en hata ofbeldi og víðurstygð. Thos. H. Johnson. Það mun vera dæmafátt, ef ekki dæmalaust, að jafn almennur áhugi allra komi í ljós, í sambandi við kosningu nokkurs eins manns, og nú átti sér stað í sambandi við veiklaður að eg þoli ekki að eða heyra að menn segi hiklaust meiningu sina. Nei. það væri bet- ur að sem flestir segðu með hrein- skilni og djörfung sína meiningu, þó jafnvel að það sem þeir segðu, væri bæði dynjandi skammir og ærumeiðandi, ef Jæir, sem skamm- irnar eru um, hafa virkilega unn- ið til þess. En það er annað, sem mig langar til að athuga. Það eru vopnin, sem þið eruð farnir að nota, þú og ritstj. Heimskringlu. séra Rögnvaldur Pétursson. Þau eru óheiðarleg og óviðeigandi fyr- ir ykkur. Þið eruð báðir drengir góðir, viljið vel mannfélaginu, sem þið lifið í, eruð báðir í anda frjáls- lyndir, viljið sjá alt áfram, sem auðgar og göfgar mannsandann. viljið ávalt hjálpa öllu áfram, sem almennings, en aðeins eins félags. sem hann J>ó getur og gerir mikið fvrir, i þeirri stöðu sem hann nú er. Og með því að fá annan eins mann, sem R. P. er, að ritstjórn annars okkar stærsta blaðs, er það ekki einungis heiður fyrir blaðið og hjálp Únitaramála, heldur og sómi og gagn allra Islendinga austan hafs og vestan, sem blöðin lesa. Eg man í síðustu bæjarkosning- um á Gimli, þegar blöðin og flokk- ar manna mynduðu þar pólitískan flokkadrátt, til að koma að vissum borgarstjóra, þá afsagði ritstjóri Heimskringlu að mæla með þeim manni, sem afturhaldsflokkurinn að þið eruð báðir þeir menn, að þið getið fylt blöðin ykkar með þvi einu, sem er fræðandi og skemt- andi; ættuð báðir að vera komnir yfir það Ijóta og Iága. Og í inni- Jóhanna Straumfjörð Eggertson verið hnýttar við þessar stöðvar; , . , . , , • 1en hi® dýrmætasta af öllu hefði legn osk og von t.1 ykkar beggjaJverið það lj6g kristindómsins> sem ritstjóranna, að þið fyllið aldrei framar blöðin ykkar af neinu líku J)vi, sem í undanfarandi tíð hefir sést, sem skammir og bið eg J>ig svo fyrirgefningar. Með vinsemd. G. J. Goodmundson. Aths.:—Mér þótti ekki rétt að 1 synja þessari grein um rúm í blað- inu. Á því sem Lögberg hefir sagt, bið eg engrar fyrirgefningar. Blöðin liggja bæði til sýnis almenn- ingi og sést þar hvor okkar blað- stjóranna hefir haft betri málstað frá upphafi. — Ritstj. Vitnisburður Hkr. prestur safnaðarins, séra Stein- grímur, hefði tendrað og látið ljóma svo skært i sál hinnar látnu. gjöfin þessi væri því borin fram. með þakklæti, til heiðurs presti safnaðarins. Meðal annars sagði hann; Sálmaskáldið í Israel sagði; “Min sál bíður drottins, meir en næturverðirnir á morgnana sem vænta morgunsins”. Þetta vers minnir á þann "sannleika, að hver kristinn prestur á að vera vörður fyrir málefni drottins á þeim stað. sem hann starfar. A fyrstu öld- inni eftir Krist gaus fjallið Vesúvíus á Italíu, eyddi þar tvær borgir, Pompeii og Kerrulaneum og fylti þær upp svo að ekki ból- aði á þeim . . ’ margar aldir. A síð- Heimskringla frá 11. júlí, lýsir astliðinni öld var farið að grafa í kosningunum Jiannig: þessum rústum, og fundust þá “Einhver sú ofstækisfylsta og steingjörfingar manna þeirra er dónalegasta kosningabarátta, semj )>ar höfðu búið. Margir þeirra háð hefir verið hér í Manitoba, böfðu hlotið dauðann við störf sín. sem sögur fara af, er nú um garð Meðal annara fanst þar hliðvörð- gengin. Allskonar slúður og ó-,ur, sem þrátt fyrtr alt, að hann sannsögli og ofurmæli voru i hefir hlotið að sjá skelfinguna. frammi höfð næstu dagana á und- an”. “Hvenær, skyldi monnum lærast að haga sér eins^ óg menn við kosningar? Iivenær skal sá tími koma aS al- mannaviljinn fái að koma í ljós? Verður þess sjálfsagt langt að bíða. óáreittur við atkvæðagreiðsluna? Meðan sækjendur hafa ekkert sem var að koma, fékk ekki neina skipun um að hverfa frá borgar- hliðinu, sem honum hafði verið trúað fyrir að gæta, og stóð þess vegna við hliðið þangað til dauð- inn kom og setti hann þar fastan. til að vera ímynd trúmensku fyrir komandi kynslóðir. . Slíkur vörð- ur fyrir málefni Jesú Krists, sem er málefni guðs ríkis, hefir séra ill árangur af því, sem hann starf- ar. En þó kemur stundum atvik sem sýnir hve árangurinn er dýrð- legur. Eitt slíkt atvik höfum vér í huga í dag. Hin látna kona var búin undir fermingu af presti þessa safnaðar og hún hætti aldrei að vera honum þakklát fyrir það trú- arljós, sem hann tendraði i sál hennar, og það Ijós logaði ávalt skært. Það ljómaði með himneskri birtu á dau^astundinni. Vottur um þakklæti hennar er þessi skírn- arskál, gefin af ekkjumanninum vegua þess að hann er sannfærður um að þetta er í mesta samræmi við hennar eigin hugstin, gefin af hreinum kærleika. Séra Steingrímur þakkaði með mjög hlýjum orðum fyrir hönd safnaðarins fyrir gjöfina og enn- fremur frá sjálfum sér fyrir }>ann persónulega vitnisburð, sem í þessu væri fólginn. Svo áminti hann yngri og eldri um að láta þennan font minna sig á hið heilaga sakra- ment skírnarinnar og á staðfesting skírnarsáttmálans í fermingunni. Hið fyrsta barn sem átti að skíra við þessa skímarskál var lítil stúlka, dóttir hinnar látnu konu og Ólafs Eggertssonar, en þvi miður var veður þannig, að ómögulegt reyndist að koma með það frá Winnipeg og fórst þetta því fyrir. Viðstaddur. Kirkjuþingið. Á mánudaginn byrjaði þingið aftur að gegna sínum venjulegu störfum. Vom þá tekin til um- ræðu fræðslumálin. Bar af mörg- um þingmönnum bent á þá brýnu nauðsyn, sem til þess bæri, að ung- lingar nytu frekari uppfræðslu í islenzkri tungu og lúterskum krist- indómi, en nú á sér stað. Var það samhljóða álit allra, sem um þetta mál töluðu, að heppilegt mundi aö stofna stutt kenslutímabil í sem flestum íslenzkum dygðum vestan- hafs.. Lauk þeim umræðum með því, að þingið hvetur sem allra flesta af söfnuðum kirkjufélagsins, til þess að koma slíkum námskeið- um á hjá sér. All mikið var talað um þá miklu nauðsyn, sem nú væri á að fastir trúboðsstarfsmenn væru fengnir til allra helátu íslenzku bygðanna vestanhafs. Skýrði forseti kirkju- félagsins frá þvi í þessu sambandi. að fáanlegir væru tveir prestvígðir menn, heiman frá Islandi, til þessa starfa, fyrir kirkjufélagsins hönd. Samþykt var að verja 500 doll- urum úr heiöingjatrúboðs sjóði, til þess að greiða með hin venjulegu ársgjöld ungfrú Sigrid Esbehrn. Ungfrú Esbehrn hefir um undan- farin ár verið heiðingjatrúboði kirkjufélagsins, en nýtur nú hvíld- ar eftir starf sitt. Allmiklar umræður áttu sér stað um rit þau og fræðslutæki, sem kirkjufélagið hefir að undanfömu gefið út, til þess að notuð séu í sunnudagaskólum safnaðanna. Var að lokum samþykt að lexíublöðin skildu gefin út, 2 á ári, og Ljós- geislar, með liku sniði og verið hefir. Á þriðjudaginn var svohljóðandi J)ingsályktun borin fram og sam- þykt: “Þingið skorar á alla lút- erska safnaðarmeðlimi í Vestur- heimi, að sporna á móti sölu og neyzlu áfengra drykkja eftir föng- um.” Þá lá fyrir þinginu umleitun General Council sambandsins til kirkjufélagsins um það, að ganga inn í samband sitt. Urðu talsverð- ar umræður um ]>að mál. Með því að engin tök virtust á því vera að leiða það mál til happasælla lykta að sinni, var því frestað til næsta þings. ■Tvö hundruð dollara styrk var samþykt að greiða úr heima- trúboðssjóði kirkjufélagsins til Gamalmennahælis stofnunar, og 300 dollara til safnaðanna á Kyrra- hafsströndinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.