Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 6
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1914. ■pujr, U1 Toronto. k ttiiluitUluB. um. — ÚTLENDINGURINN. SAGA FRA SASKATCHEWAN eftir RALPU CONNOR Hann minntist þess, hvernig hann hálftryltur hafiSi hlaupið út í næsta herbergi og hrópað; “Moröingi! þú lýgur aldrei framar.” Hann geymdi lifandi mynd í huganum, af þvívhaukagili. Eftir þessu sama einstígi haföi hann Þar sem hann stóð þarna titrandi, safnaði hann þó kröftum og gerði þá ályktun aö fara burt. Sjá hana aldrei meir! Á morgun mundi hann taka sér á hendur langvarandi ferð til borgarinnar. Hann þorði ekki að biða næsta dags. Á morgun? Nei, þá var sunnudagur. , Hann ætlaði að dvelja meira en einn dag í gilinu og safna saman endurminningunum um nóttina við- burðariku, fyrir fimm árum. Og hann ætlaði að fara án þess að sjá hana áður. Það var venja fólks- ins á bóndabýlinu að verja sunnudagskveldinu til trúboðsmála. Og án þess að segja nokkurt ortj, jafn- vel við French, fór Kalman af. stað hægt og gætilega niður stiginn, sem lá meðfram vatninu og út að Nátt- hversu óttaslegin hún hafði verið, er hún flúði frá honum; er hann fór með lögregluforingjanum um nóttina. Og hvemig hann hafði verið fráskilinn honum af sameiginlegum tilraunum Brown’s og French’s. En skýrust af öllu var þó endurminningin um það, hversu óttaslegin hún var og hversu augun urðu hvöss, er hann kom nær henni. Og þetta var síðasta sjónin, sem hann hafði haft af henni, og feg- inn mundi hann hafa kosið flest annað en það, að þurfa að mæta henni aftur. En það var ekki auð- sloppið frá þvi. Hann var að ^elta þvi fyrir sér, hvað hann ætti að segja; hvort hann mundi nú ekki missa valdið á sjálfum sér, og hvernig hann helzt ætti að unsgangast hana. En fundurinn varð með alt öðrum hætti en hann hafði búist við. Hann varð við námuna. Hlaðinn flutningsvagn var að fara niður brekkuna, niður að námunni. En alt í einu, fyrir óaðgæzlu vagnstjórans,, steyptist alt um koll og mennirnir urðu gengið nóttina eftirminnilegu, — fimm ár höfðu liðið. En þó var myndin af atburðinum eins skýr og hann hefði skeð í gær. Og þótt að atburðir þeir hefðu gerst á meðan hann enn var unglingur, þá fanst honum samt einhver fullorðins manns æfintýra- blær yfir þeim. Hann gekk lengi niður eftir stignum, innan um sólgylt espitrén. Þangað til að hann nálgaðist gils- mynnið. Hann þekti sig þar. Það var þó æði breytt. En þar skein þó\sama, dýrðlega sólin ennþá, og varp- aði hún fagurljómandi geislum yfir espitrén^ loptið var hið sama, hlýtt og angandi. Hann var sjálfur sami maðurinn enn, og fyrir framan hann stóð enn fagra andlitið — kannske ennþá ljúfara og fegurra — sömu augun, sem á hann störðu; aðeins kannske ennþá dýpri, ennþá mildari. Hann váf kominn aftur í tímann, farinn að lifa bernskuna upp aftur og henn- ar fyrstu sælu og fyrstu ástríður. Ekkert af því, sem skeði fyrir fimm árum við undir í námugöngunum. F.ins og örskot þaut Kol-^ejjjnn var sýnijegt. En þar, sem hann sat á hesti man af stað. Stökk upp á hjólið öðru megin , og sínum, átti hann hægt með að endursafna öllum at- reisti við hinn fallna vagn. Hann framkvæmdi alt þetta, bæði hugsun og verk á minna en tveim sekúnd- um. “Laglega af sér vikið!” hrópaði einhver á bak við hann. Hann leit við, og sá Sir Robert Menzies, og á milli hans og French, stóð dóttir hans Marjore. “Það gleður mig að sjá þig, Sir Robert,” mælti hann vingjarnlega. ‘ Þetta var aðdáanlegt!” sagði dóttir hans, föbj^jk sálarinnar. Alla þessa atburði endurkallaöi hann og hálf titrandi, af því sem fyrir hafði komið. Hann|fram leit á hana alvarlegum augum, rannsakandi sál henn-j Þama var staðurinn, þar sem Mr. Penny hafði ar. Húrf leit frjálsmannlega á hann á móti. legið sofandi. Þarna hafði hann staðið, er hríðar- Kalman dró andann þungt. Það var eins og bylurinn hamaðist á andlitinu. Hann ákvað að halda hann hafði verið á langri sjóferð — leitandi nýrra áfram þann sama veg, sem hann ætlaði um nóttina. landa — en hve lengi, gat hann ekki gert sér grein og sökkva sér niður í hyldýpi sorgar og alsælu. A burðunum, öllum myndunum i eina heild. Hellirinn var alveg eins og jarðvegurinn líka. samskeytin voru eins, og veggirnir óbreyttir líka. Með nákvæmni endurkallaði hann fram í huga sínum atburðina, sem hann hafði lifað í hellinum; sérhvert jorð, sem hún hafði mælt; sérhverja hreyfingu var- anna; sérhvert augnatillit, senj hún hafði gefið hon- um; hvernig hún brosti, hvernig hún grét, og hvernig hún hló, og hversu andlit hennar ljómaði af hrein- Hann fann að hann var að missa jafnvægið'. “Að eg yfirgefi þig,” mælti hún. “Nlei, aldrei! aldrei! Væri ég rússnesk, mundi eg verða lík föður þínum.” “Guði sé lof,” sagði Kalman. “Nú er ekkert að óttast lengur. Ó, hve þú ert kjarkmikil, elskan mín!” “Vertu hægur, Kalman! Lofaðu mér að fara! Þeir eru að koma!” “Hvað er þetta? hvað?” Það var rödd Browns. Á meðan þeir stóðu þarna hlið við hlið, þaut Marjore feimnislega til Sý" Robert. “Eg gat ekki gert að þvi, faðir minn. Eg elska hann, og hann á mig.” Sir Robert kysti hana. , “Eg gat ekki staðið á móti því lengur, eg hefi gert alt, sem eg gat. Viltu gefa mér hana?” “Hlustaðu á mig,” sagði Sir Robert, og þrýsti hendi hans innilega. “Eg held að hvorugu ykkar verði sérstaklega um þetta kent.” ' . “Það er sennilegt,” mælti French alvarlega. Kannske þetta sé mest mér að kenna, eg sá hundana hans Kalmans, og hélt að bezt væri fyrir okkur þrjá að taka stiginn sem lá þangað.” '“Þú skalt áfella mig, Sir,” sagði Brown alvar- lega. “Það var eg sem hjálpaði til þess að útrýma óbeitinni, sem hún hafði á útlehdingum, úr huga hennar; með því að sýna henni og gera hana kunn- uga, ágætustu mönnum af flokki þeirra. Já,” bætti Brown við, “og nú minnist eg einnrar vissrar hefðar- meyjar, sem gaf þá yfirlýsingu, að hún aldrei mundi geta elskað nokkurn þessara útlendinga.” “Ó, sagði Marjore, brosandi, en með fullri áherzlu. “Þetta átti ekki við útlendinginn minn — elsku Canada útlendinginn minn!” ENDIR. fyrir. En það sem hann hafði séð, veitti fagnaðar- rilftim sæludraumum um akurlendi sálarinnar. Hún hafði ekki snúið sér frá honum. “Það var vel gert, það var dásamlegt,” hrópaði Marjore og rétti fram hendina. “Eg er hræddur um,” sagði hann, “að hönd mín sé ekki nógu hvit, til þess að mæta þinni.” “Réttu mér hendina,” sagði hún nærri því skip- andi. '“Höndina á hraustur og góður drengur.” Rödd hennar var hlý og lýsti aðdáun. Allar til- raunir Kalmans, til þess að halda valdinu yfir sjálf- um spr, voru að bresta. Hann fann hve blóðið steig allri leiðinni niður gilið, barðist í brjósti hans einhver sælu og sorgarblandinn ótti, sem hann varð að hrekja á brott. Hann mátti ekki láta þann ótta eða sár- sauka spilla fyrir sér hinum síðustu stundum, sem hann gat lifað í nærveru hennar. Hann hélt lengra áfram niður með ánni, þangaö, sem skarðið gekk niður í dalinn. Skrjáf! Þrusk! Hann staðnæmdist. Hvað gat þetta verið. “Úlfur” hugsaði hann. “Nei, það geta ekki veril úlfar hér í dalverpinu.” Hann vildi losna við að mæta nokkrum þetta kveld Hann nam staðar og hlustaði; en hann heyrði nú ekki aftur þetta mjúka skrjáf. Alt var hljótt, að undanteknum ákaft til höfuðsins. Hann reyndi aftur að safna sam- hinum daufa þyt laufblaðanna, er féllu af trjánum an ölli^ sínu viljaþreki, og fór að tala um ýmislegt, hér og þar. Hann vildi ekki gefa upp það, sem hann viðvíkjandi námunni. hafði ætlað sér að framkvæma. Hann hélt áfram. “Það hafa orðjð miklar breytingar á þessum þangað til skógurinn varð gisnari. Þarna var það. fimm árum,” sagði hún, og leit niður eítir gilinu, sem hann hafði fyrst heyrt skrjáfið. Hann keyrði sem var alt með hinum margvislegu einkennum, sem hest sinn áfram i gegnum espiskóginn. Það var ein- náman hafði í för með sér. mitt á þessum stað, sem hann fyrst hafði séð---------- -----hvað! Hjartað var nærri stanzað. Það var einmitt á þessum stað, sem hann hafði séð hana nótt- “Já breytingarnar eru miklar,” svaraði Kalman. “í Wakota eru líka miklar breytingar,” mælti hún og vék sér ögn til hliðar. “Mr. Brown hefir gertj.ina eftirminnilegu, og nú stóð hún þama aftur í dag! marga dásSmlega hluti fyrir útlendingana.” yar það draumur? eða var það sjónhverfing? “Já,” mælti Kalman, dálitið upp með sér; “hann Hann brá hönd fyrir augu. Nei, hún stóð þarna hefir gert mikið gott og þarflegt fyrir mitt fólk.” ■ sjálf í milli hinna sólroðnu espitrjáa, umkringd af “Þinir menn em orðnir góðir Canada-borgarar,” geisladýrðinni. svaraði Marjore og roðnaði dálítið um leið. Hún Með eld hins unga manns í hjarta, keyrði hann skildi hvert hann fór. hestinn spomm gegnum limið og runnana, og inn- “,Já, þeir munu verða góðir borgarar og þeir^an minútu var hann við hlið hennar. eru mínir beztu menn. Enginn jafnast á við þá íj “Þú! Þú” hrópaði hann. “Marjore! Marjöre!” námunni, og þeir eru líka að verða beztu bændur.” jEinu sinni enn þá var hún í faðmi hans. Einu sinni “Eg er viss um að þeir em það,” mælti Marjore ennþá kysti hann ennið, augun og varirnar. Ennþá innilega. Hversu undursamlegt er vald þessa lands. til þess að umskapa fólkið! Canada er dásamlegt land!” einu sinni hljóðaði hún upp yfir sig: “Ó, Kalman! Hættu! Þú verður að hætta þessu.” Hún hallaði höfðinu að brjósti hans. “Þegar eg sá “Það er rétt,” svaraði Kalman með áherzlu. Eníí:hundana Þína- óttaSist aS Þú mundir koma enginn getur talað um það með verulegum rökum. ur- ~ en eS gat ekki hlaupið á brott. En þú verður vegna þess að enginn þekkir helminginn af hinumjaS hætta! er >ó svo ^1’ svo sæl!” mörgu tækifærum. Við þekkjum aðeins dálítið af Hann lét hana lausa, en leit fast inn í augu henn- yfirborðinu ennþá. ar- “Marjire” sagði hann, “segðu mér alt eins og “Það er yndislegt,” sagði Marjore, að eiga landjer' Þa?5 er ^ vist ekki draumur að þú sért mín?” sem maður getur endurbætt - og það er dýrðlegt að mælti hann hátt °% skýrt' “Svaraðu! Þú ert mín. vera maður. og geta lagt fram sinn skerf til þess. lEkkert vald &etur teklS ^ mér.” “Já,” svaraði Kalman, “það er dýrðlegt.” “ó> Kalman!” mælti hún og lagði hendina á varir hans; “þeir koma þarna meðfram ánm.” “Hverjir þeir? Mig varðar ekkert hm neina aðra en þig!” “Eg öfunda þig,” sagði Marjore með áherzlu. Það brá skugga allra snöggvast á andlit Kal- mans. / “Eg skil ekki í því að þú þurfir þess,” mælti hann. Svo kvaddi hún hann, — lét hann eftir með log- andi hjartað og hverja taug titrandi fram í fingur- gómana. Ó, hvað hún var yndisleg!. En sú dæmalausa fásinna, að halda að hann gæti nokkurn tima gleymt henni. Hvert einasta leiftur í augunum, hver einasta hljómbylgja i hennar ljúfu rödd og hver einasta hrevfing var likust því. sem væri hún engildís af himni niður stigin. Likast dulljúfri blómangan frá æskuárunum, þrýstu sér allar myndir og minningar. er stóðu í sambandi við hana, inn í hverja taug, inn í hverja hugsun hans, og tóku hann bjargföstum tök- “Ó! En eg var lika nálægt þvi að missa þig,” hrópaði hún, “þú hefðir farið á morgun, fyrir fult og alt, en eg hefði setið eftir alein, með ólæknandi sár i hjartastað.” ‘/Elskan min! Lifið mittlí.’ sagði hann og faðm- aði hana innilega. “Hvernig átti eg að trúa þvi, að þú gætir elskað mig, útlendinginn; og þar að auki son-------------” “Son hetju, sem lét lif sitt fyrir mikilvæg mál- efni,” hrópaði hún með ákefð. “ó, Kalman, eg hefi verið þar. Eg hefi séð og þekt fólkið. Fólk föður þíns.” Kalman varð fölur í andliti og röddin var óstyrk. “Þú hefir séð? Þú skilur? Þú yfirgefur mig ekki?” Kvenréttinda-ljóð. Kvenréttinda konur á Englandi. 1 ljóshafi borgar upp ljóma slær — sem ljósengill birtist hja mönnum niðri! .. Og vanaföst beimskan, sem bló í gær 'að bugleysi kvenna — ei lengur blær, því bál þetta tendruðu: móðir, mær, frá málfundi sínum er gengu þær — þær kveiktu þann loga í London miðri! “Slík ræningja athöfn er ranglát!” tér nú réttvísin hávær — sem daufheyrst getur um aldur og æfi við bón, sem ber hvert bjarmandi réttlætis mark á sér — við “jafnrétti” liennar, sem helft sú er í heiminum beztan sem styrkinn lér því öllu, sem framandi menning metur. Sú víkinga þjóð, sem að Valköst blóð með villidýrs æði, er rétt sinn þráði, sem þyrsti í náungans bana-blóð, er bótum og réttlæti gegn bann stóð — nií verður á svipstundu göf ug, góð! Með grimdinni’ og stríðum sem þræddi slóð. er blóðuga styrjöld um bag sinn háði. ‘‘Ei skálmöld, ei blóðöld — en eldöld ein er andsvarið djarft frá vörum kvenna, “ei lífi neins viljandi vinnum mein, né volaðra, nauðstaddra þolum kvein. Vor stefna er harðkostur — hrein og bein, að hlýða á mál vort er þjóðin sein — hvert aðalsmanns hæli bál skulu brenna!” Já, vist er það örþrifsráð, efld^ mær! en ógnandi harðstjórn sverð«sín slíðri. Til himins sér lyfti loginn skær sem ljósboði menningar nær og fjær! — 0g vanaföst heimskan, sem hló í gær að hugleysi kvenna — ei lengur hlær — þær byrjuðu leikinn í London miðri! ■ II. Leik mærin. Hún var fyrst dansmær, dansi með gat hrifið þá drengi, sem að lítið hugsa’ og skilja — og meyjar, sem að vitið ekki vilja! að vonum þeirra syngjandi fékk svifið. En annað þó hún átti sér í hjartaj og aðra framtíð, Ijúfa, stóra, bjarta. Hún næst var leikmær, listin þar er meiri hún lífsrök sýndi nú í ótal myndum. Að öfgaíní sé .engin bót við syndum, því einni bara geri hún þær fleiri! — Hún varð nú ímynd alls þess bjarta, sanna, og óskabarn í hugum flestra manna. Eg ennþá man þau áhrif hennar forðum — 0g aflið, það sem barst með hverri línu er las hún, það gaf ljósyl hjarta mínu, — því lífsins eldur bjó í hennar orðum; því hér var Listin logi á Vitsins arni, svo ljós það yrði hverju mannsins barni. Þá hún var “sól” frá löngu liðnum dögum í leik, er sýndi menning horfnra tíða — hver hreyfing, tillit, hljómur málsins þíða bar huga mínum skilning á þeim sögum. Hún lifði alt og alla sig fram lagði, svo alt varð skýrt og ljóst, er hún þá sagði. Menn undruðust hvað ung hún var og fögur — en yfirburðum hennar samt ei gleymdu. Að leikjum hennar lýðir jafnan streymdu o^of hún hlaut og glæstar frægðarsögur. — Sú guðsmvnd, sem ei gleymist manna hjörtum, er gáfuð mær á listarvegi björtum. — En biðji hún um rétt 0g ráð í landi og rétti’ út hönd^neð guðdómlegum vilja að laga alt og læra það að skilja — er henni talinn það of þungur vandi. Þó gáfuð sé, með yfirburði alla, hún'ekki fær um Iwndsmál nein að fjálla. 0. T. Johnsoa Frá Islandi. Raflýsing Westmannaeyja. Vestmannaeyjar hafa sýnt þá rögg aö koma á hjá sér raflýsingu. Hefir Halldór Guðmund^spn, raf- magnsfræðingur tekiö þaö verk aö sér. Hafa samningar milli hans og sýslunefndarinnar veriö undir- skrifaöir. Stöðvarhúsiö veröur reist nálægt miöju þorpinu, er það steinhús, 14 stikna langt og 10 stikna breitt, óg er þegar byrjað á byggingunni. Til rafmagnsfram- leiöslu verður höfö 50 hesta aflvél og rgfmagnsgeymir, er tekur rúm- lega 80 hestöfl til klukkutíma. Lýsingin er áætluö 2000 lampar og 30 götuljós (50—100 kertaý, en gert er ráð fyrir aö miklu meira megi framleiða. Er búist við að stöðin geti tekið til starfa um nýj- ár næstkomandi. Landsbankinn hefir lánaö fé það sem þarf, til aö koma raflýsing- unni á. Bjirn Guðmundsson kaupm. dáinn Hann andaðist að heimili sínu í Reykjavík 13. júní eftir stutta legu í lungnabólgu. Bjöm Guö- mundsson var 64 ára gamall, fædd- ur 5. nóv. 1849 aö Brunnastööum á Vatnsleysuströnd, og var hann bróðir ^ Þorsteins yfirfiskimats- manns; af góðu bergi brotinn, svo sem lýsti sér jafnan 1 lífi hans. Einn frændi hans, bræðrungur föö- ur hans, var Bjarni rektor. Á ungum aldri fluttist Björn með foreldrum sínum til Reykja- víkur og átti þar jafnan síðan heimili sitt. Björn lagði stund á steinsmítji og hvarf til Kaupmannahafnar þjóðhátíðarárið 1874, til þess að fullnema þá iðn. Dvaldist hann þá í Khöfn, á annað ár, en kom heim aftur í marz 1876. Starfaði hann þá um hríð fyrir félag það, er þá var stofnað til þess að vinna kalk úr Esjunni. Reisti félagið kalkofn mikinn út við Battaríið. og ber vegurinn þangað nafn af honum (KalkofnsvegurJ. Ekki urðu þó framhalds framkvæmdir á félagsskap þessum, en mun Bimi þar sízt um að kenna. Björn hélt áfram steinsmiði eftir það er fé- lagið lagðist niður, en jafnframt rak hann verzlun fyrir hönd Fredriksens timburkaupmanns i Mandal. Við steinsmíðina var Björn þó lengst um kendur, og munu fáir Reykvíkingar vera, sem eru fullvaxnir, að eigi kannist þeir bezt við Björn Guðmundsson, þeg- ar hann er nefndur “Björn múr- ari”. Verzlun Fredriksens stjómaði hann um 27 ár, en stofnaði 1909, sjálfur kolaverzlun, er hann rak siðan til dánardags. Björn sál. var kvæntur Maríu Ólafsdóttur Petersen, sem lifir mann sinn. Fimm böm hennar af fyrra hjónabandi tók Björn að sér. Eitt þeirra er Ólafur Petersen prestur á Svalbarði, en hin eru Hans Peterson kaupm., Tómas vegagerðarstjóri, Nikolina kona Friðriks Bjarnasonar kaupmanns Lilja (ógift). Tvö eru börn Bjöms og frú Maríu, Kristinn læknir á San Domingo og konsúlsfrú Ragn- heiður Zimsen. Þeim smáfækkar, er settu blæ- inn á Reykjavíkurbæ fyrir 15—25 árum. Ein “eikin” í þeirra manna hóp var Bjöm Guðmundsson. Fór saman í fari hans dugnaður og drenglyndi, orðheldni og festa. Islenzkur maður var Björn í anda og sjón, mikill vexti, ljós á hár og að öllu hinn gerfilegasti. Hér er því orðið skarð fyrir skildi í borgarahóp Reykjavikur, vand- fylt skarð. , Embættisprófi í guðfræði, lauk 15. júní Jakob Kristinsson frá Reykjavik, sá er kvað eiga að verða prestur nýguðfræðingasafnaðarins í Wynyard. Merkisbóndinn Alfred Kristen- sen í Einarsnesi, andaðist fyrir skömmu á Silkiborgar heilsuhælinu í Danmörk, Háskólarektor er kosinn séra Jón Helgason fyrir næsta háskóla- ár. Jónas Einarsson cand polit. að- stoðarmaður á íslenzku stjórnar- skrifstofunni í Kaupmannahöfn er nýlátinn. , Allsherjarfundur norðlenzkra kvenna hófst á Akureyri 18. júní. Sóttu hann 60 fulltrúar kvenfélag- anna í Norður-Eyjafjarðar og Húnavatnssýslum. Eftir síðasta manntali í Banda- ríkjum er þar tæp hálf miljón danskra manna, ein miljón Norð- manna og hálf önnur miljón Svía. f Krakau stal póstþjónn nýlega fimm peningabréfum 192,620 kr., og strauk síðan með skildingana. Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of S«rgen—, Eng., útskrifaður af Royal College Physicians, London. Sérfræðingu’ f brjóst- tauga og kven-sjúkdómum — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portam Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fsleazkir lógfræOipear, Skbifstofa:— Room 8n McA'rthur Building, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON :. BJÖRN PÁLSSON ;; YFIRDÓMSLÖGMENN ;; Annast Iögfrœðisstörf á Islandi fyrir \ \ Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og < « hús. Spyrjið Lögberg um okkur. < > Reykjavik, - lceland ;; P. O. Box A 41 ^ > ♦♦♦ + ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»+♦♦♦♦♦♦ + »<) GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: ^ESSRS. McFADDEN &, THORSON 706 McArthnr Bullíling Wlnnlpeg, Man. Phone^M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHOKE GARRYSVO OFFica-TfMAR: 2—3 og 7 8 e. h. Heimilí: 776 Victor St. Telephoke GARRY »ai Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & WíUíam . IV.I.EraONE, GARRY 32*> Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimi’ i: Ste 2 KENWOOO AP T’S. Maryland Street TElephokei garry T03 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka Aherzlu 4 ae selja meðöl ettir torskriptuni lækna. Hin beztu metSöl, sem hægrt er aB fS, eru notuð eingöngu. pegar þér komíS meB forskriptina tll vor, meglB þSr vera viss um aB fá rétt þaB sem laekn- irinn tekur tll. COLCBEUGH & CO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke M. Phone. Garry 26 90 og 2991. GlftlngaleyflBbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. Office tfmar ( 10-12 f. m. j 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hbimili 467 Torqnto Street WINNIPEG telephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage A»e., Cor. Nargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. k Jík Jik jik. jik m jMl aki 4k *k. m. Dr. Raymond Brown, Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sehtr lfkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina ra:s. Heimili Qarry 2161 „ OftlCO „ 300 og 378 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. m. 273g r

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.