Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLI 1914. The Empire Sash & Door Co. ------------- Limited ---------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir Vegna dauSsfalls í prestakalli séra Haraldar Sigmars, var hann neyddur til þess aS kveöja kirkju- þingiS á þriöjudaginn. ÓskaSi þingheimur honum og hinni ungu konu hans. til allra heilla. Á mánudagskvéldiS flutti séra Jóhann Bjarnason snjalt erindi, 'sem hann kallaöi “Bjargráö”. Var góöur rómur gerður aö máli hans. Á þriðjudaginn haföi söfnuður- inn á Gimli boöið þinginu til skemtiferöar á Vatninu. Var þaö boö þegið, og skemtu menn sér hið bezta. Enda þörf á hvíld, því alt af var nóg aö gera á þinginu, og stóðu fundir stundum yfir þangaö til kl. 12 aö nóttu. Minnisstæðastur mun þingfund- urinn á þriöjudagskveldiö veröa flestum, sem þetta þing sóttu. Þá lagöi nefndin, sem fjalla átti um minningarsjóð þann, sem forseti kirkjufélagsins í ársskýrslu sinni. lagði til aö reistur skyldi séra Jóni sál. Bjarnasyni, fram álit sitt. Hér var stórmál fvrir höndum. enda stórmannlega af hendi leyst frá nefndinni, sem sjálf stofnaði sjóö- inn, meö því aö gefa stórfé til fyr- irtækisins. Á eftir nefndinni komu hinir aörir þingmenn með ^jafir sinar. Þegar þær upphæöir, sem gefist höföu, voru lagðar saman, kom það í ljós að þingmenn höföu gefiö $24,475, á minnV en hálfri klukkustund. Reis þá Th. Oddson úr sæti sínu og kvað sig hafa langaö til þess að upphæðin yröi fullar 25 þúsundir. Lét hann svo skrifa nafn .konu sinnar fyrir þvi sem á vantaði; en áður haföi hann gefið $5,000 i sjóðinn. Við nánari athugun kom þaö í ljós, að -$400 meira vantaöi, til þess aö gera sjóöinn fullar 25 þúsundir dollara: ■en Mr. Oddson jók þessari upphæö 'við nafn konu sinnar. Uröu gjaf- ir þeirra hjóna því alls um 6 þús- undir dollarar. En af hinum öör- nm gefendum munu þeir Ami Eggertsson, Jón Bíldfell og Jón Vopni vera hæöstir á blaði. Tuttugu og fimm þúsundir á «inu kveldi, slíkt örlæti og slíkur höföingsskapur mun vera eins dæmi í sögu íslenzku þjóöarinnar; og ef efni og fólksfjöldi er lagður til grundvellar, þá era þess líklega fá dæmi meðal annara þjóöa. Með þessu hafa Vestur-Islendingar ekki einungis sýnt þaö, aö þeir kunna aö meta vel ijnnið starf og þá ósérplægnu mannást, sem ein- kendi þá föllnu hetju, sem sjóöur þessi er reistur til minningar um; en þeir hafa lika sýnt þaö, aö þeir hafa getað aflaö sér fjár, án þess að glata með því nokkrtt af höfö- ingsskap sínum eða örlæti, bg eru þaö hin mestu manndóms einkenni. En því miöur belzt til fátíö. Sjóö þessum verður varið til styrktar íslenzkri mentastofnun í Winnipeg, sem beri nafn Dr. Jóns heit. Bjarnasonar. Búist er við aö fjársöfnun eigi sér staö á þessu ári, um hinar ýmsu bygöir íslend- inga vestanhafs. Enn fremur gefur kirkjufélagiö út vandaö minningarrit um Dr. Jón Bjarnason á þessu ári. Skólamálið var svo nokkuð ítar- lega rætt á miðvikudaginn, og var aö þeim umræðum loknum, nefnd- arálit; skólanefndarinnar, um aö halda skólanum á fjórum næstu árum í líku formi og verið hefir, samþykt. Th. Oddson bauöst til þess aö lána skólanum fritt hús- pláss á komandi vetri, og ennfrem- nr leggja honum til ljós og hita endurgjaldslaust. Var honum af J>inginu þakkaö fyrir þetta höfö- inglega boö. Skólastjóri, eins og síöastliöiö ár, veröur séra Runólfur Mar- teinsson og fyrir kennara hefir séra Hjörtur Leo veriö kvaddur af þinginu. Tillögu fjármálanefndinnar um þaö aö veita ungfrú Esbehrn trú- boöa , $124 ferðastyrk, til þess aö Tieimsækja þá af söfnuöunum, sem þess æskja, var samþvkt. Ákveðið er aö byrja á Gamal- mennahælinu í haust, en þó aðeins í smáum stíl fyrst um sinn. í þinglok á miðvikudagskveldið, greiddi þingheimur forseta kirkju- félagsins þakklæti sitt, fyrir ágæta >embættisfærslu á síöasta ári, og ennfremur Gimli söfnuöi og prest- mum þar, C. Olson, fyrir höföing- legar viötökur. Var svo þingi slitiö á miöviku- dagskveldið meö einkar góöri ræöu af forseta. Héldu svo menn til heimila sinna á fimtudagsmorgur- inn. Margt mætti segja um þetta kirkjuþing og starfsemi þess. Enda mun þaö óhætt mega telja hið allra merkasta kirkjuþing, sem háð hef- ir verið meðal Vestur-Islendinga. Á slíku þingi sem þessu, kemur þaö bezt í ljós, hvaöa þýöingu kirkjufélagiö hefir fyrir þjóöerni vort hér í álfu. Þaö er sá eini félagsskapur, sem heldur hinum dreifðu leifum is- lenzkra landsmanna saman, sem sérstakri og sjálfstæön heild. A þing þessi koma dugandi menn úr flestum íslenzkum nýlendum vestanhafs, og ræöa þar sameigin- !eg þjóömál. Má það óhætt fullyrða, aö væri þaö ekki fyrir þennan félagsskap. þá myndi þjóöarbrotiö íslenzka hér í álfu, renna saman og fljótt hverfa inn í hinn mikla þjóðastraum. Þarf ekki annað en benda á þau mál, sem þingið, sem nú er afstaðið, hafði til meöferðar, til þess að sannfærast um þjóðemislega þýö- ingu þess. Mál eins og íslenzkan háskpla, íslenzka unglinga upp- fræöslu í bygðum Islendinga og ís- lenzkt Gamalmennahæli. Og þess utan er auövitaö hin siðferöislega og trúarlega þýðing þess fyrir fólk vort, á bessum miklu umbreytinga og óeiröa tímum, sem yfir þessa álfu gengur. En aö rekja þaö nú nákvæmlega í jafn stuttu máli, mundi með öllu óhugsandi. En flestir, sem þetta þing sóttu, munu kannast við það, að þeir hafa þang- aö sótt andlega uppbyggingu. föst síöastliöna sex mánuöi. Mr. Haraldur Olafsson frá Krabbamein í lifrinni var sjúk- i Elfros, Sask., kom til bæjarins á dómur sá er þjáöi hana og leiddi} mánudaginn var og dvaldi hér} loks til dauða. Helga var tvígift. næstu daga. I would I were a careless child. Byron. Ó, væri' eg ennþá ungur sveinn sem ætti á Hálöndutn barnaleik. þar ægir mér brosti blár og hreinn og bast hans töfrum min hyggjan veik. — Eg finn aö gullsins glys og skraut ei getur frjálsborin elskað sál, sem unir við fjallsins ferlegt skaut og friðast viö brimsins þrúðga mál. Eg komast vil út í önnur lönd, þar ómar mér himnesk frelsis raust; því þræls og amlóðans hata’ eg hönd, sem harðstjórn selur sitt frelsi og traust. Eg bústaö mér vel á hömrum há, þar hafsins brimalda tryltust fer því minningar þar eg ótal á, sem aldreigi hverfa’ úr brjósti • mér. Eg finn það vel, eg ahs ei á, athvarf nokkurt í þessum lieim; mig ætíö hann sárast svikur þá, sannleikans prófa’ eg geim. En fyrrum inndælust sælusól minn sveif um draumageim; en vakan mér allan fögnuö fól, rak friö minn og ró á sveim. Horfið er alt, sem elska’ eg vann, og allir vinir löngu á braut. Ein drotnar hrygð í hvggjurann, ei huggun finst nein í sorg og þraut. Þaö tel eg ei |>ó yfir skál mér eitthvað um stund aö létti harm. Því meir sem örvast hin æsta sál. þess ömurlegar slær hjarta í barm. Þú kæra mev, sem ert mér alt: mín eina huggun hvar sem fer. Hve yröi brjóst mitt bleikt og kalt, brosið ef dæi af vörum þér. En ætti’ eg J>á sönnu eðla ró, sem öndvegi skipar huga þíns, J)á breyttust þau andvörp er eg dró í árgeisla fyrstu hjarta míns. Hve ánægður glaumi fjöldans frá eg flýgi langt burt í eyðidal, þar varðskuggar lians af hömrum grá hugar mins vigja dimman sal. — ó, að eg ætti fuglsins flug, svo fljúga mætti’ eg um gojminn blá, þar til að mínum hulda hug, himneska veittist hvíld aö fá Sigtr. Agústsson þýddi. aö í Macoun, sem sagt er safnað I sf£ sjáifa. af Djaknum Skjaldborgar safnað- rökurum, sem haía útskrifaat ar. Nú alls safnað af Skjaldborg- ar söfnuði $25. Mr. S- Bergmann kaupmaöur í Wynyard, Sask., kom til bæjarins á mánudagskveldið. og hélt heim- leiðis aftur á þriðjudag. Hann var hér i verzlunarerindum. Fátt sagði hann tíöinda annað en góða líðan fólks yfir höfuö vestur þar. var Magnús hreppstjóri og sýslunefndarmaöur ^ Konráð Þorsteinson frá Jónsson. Bjuggu þau hjón fyrst Akureyri á Islandi, gera svo vel og að Hofstöðum í Alftaneshreppi í \ senda utanáskrift sína tit Harald- Mýrasýslu, en síðan aö Lithi- ar Olafsson, Elfros, Sask. Canada. Brekku i Borgarhreppi. Þar misti Stephanson. Helga mann sinn. Bjó hún þáí Atta ára gamall piltur Edwin ekki um hriö, en gifttst svo 1ann- %gertson Elding aö nafnl drukn. aö s,nn og gekk aö eiga Hakon, a8i j Saskatoon á mánudaginn. Þoröarson, broöur Bjarna bonda' Mófiir piltsins er DjTfinna( systir Þorðarsonar a Reykholum vestra, | ])drra £ sQn bræöra hér j sem margir kannast vtö. Alls e.gn- , bænum Fréttin er ógreinileg. aðist Helga niu born. Eldri bom hennar eru: Sigríöur, kona Sig- flrðar bónda Hafliöasonar á Hofi í Árdalsbygð; Þorsteinn skáld Borgfjörð, vestur við haf; Jón bóndi Borgfjörö, sá er áöur var nefndur; Sigríður, kona Sigurðar Landy í Argyle-bygð; Guömund- ur Borgfjörö, er býr á næstu jörð við Jón bróöur sinn, rétt fyrir austan Árborgj Sesselja Harpell í Winnipeg, gift hérlendum manni. sem vinnur sem lestarstjóri hjá C. P. R. félaginu. Eitt barn af fyrra hjónabandi misti hún, dreng, Jón aö nafni. Yngri börn hennar vora aðeins tvö, tvær stúlkur. Komust báöar til fullorðins ára, Magnúsína og Guðrún Elisabet. Hin fyr- nefnda dó um tvítugsaldur fyrir nokkram árum í Winnipeg. Hin síðarnefnda er á lífi, ógift stúlka í Winnipeg. Vestur um haf flutti Helga með seinna manni sínum, árið 1888. Bjuggu þau um tima i Mikley, en siðan skamt austur af þar sem nú er Arborg, og hafði Helga þar heimili sitt til dauða- dags; bjó þar í sínu eigin húsi, þar til hún lagðist banaleguna og var flutt í hús Jóns sonar síns, þar sem hún andaðist. — Mann sinn Hákon misti hún fyrir fjórum ár- um. Helga var mesta myndar kona, fremur vel gijeind, glaðlynd, góð- söm og einkar viðfeldin í tali og allri viðkynning. Hún var og trú- uð kona, var æfinlega við guðs- þjónustur Ardalssafnaðar þegar hún mátti því við koma. Kjarkkona var hún og mikil, og dugnaðar. Lífsgleði sinni og þreki hélt hún alveg til hins síðasta; var frábær- lega frisk og ern þar til hún lagð- ist banaleguna. Jarðarförin fór fram 25. júní. Fjölmenni viðstatt.1 Öll börn hennar nema Þorsteinn, er ekki gat komið, vora þar við- stödd. — Séra Jóhann Bjamason jarösöng. THE ALBERT GOU&H SUPPLY CO. BYGGINGAEFNI OG ALLAR VI ÐARTEGUNDIR OFFICE: 411 TRIBUNE BUIEDING - - PHONE: MAIN 1246 WARE HOUSE: WALL SREET. PHONE: SHERBROOKE 2665 Piltar, hér er tæki- AHKKT fJOTEL færið í síðasta blaði varð sú prentvilla , 1 samskotalista Miss Peterson, að Kaup golditS meðan þér lærlS rakar* það sem sagt er safnað í Macoun,' iSn I Moler skólum. Vér kennum rak $1,00 til $1.50 á dap er •,( n;4U„m Cr.’oHWn- ara 16n til fullnustu á tveim m&nuBum I w e er safnað af Djaknum Skjaldborg- ö8ur útveKaCar a8 loknu n£Lml> ,lu arsafnaðar, en aftur er það safn- j geta menn sett upp rakstofur fyrL Vér getum bent yBur » eftii | --- ---------- - ■ g _______________ frt Moler skólum. VariB yBur á eftir erkibiskupinn af Canterbury og Con- Viö sölutorgiC og City Hall Eigandi: P. O’CONNELL. Almennar fréttir. Eftir því, sem síðustu blöð herma frá, hafa nýafstaðnar kosningar í Mexico falliö á þann veg, að Huerta er kosinn forseti á | með fjölskyldu sína. hermum. KomlB eBa skrlflB eftlt n^jum catalogue. GætiB aB nafnlm Moler, á horni King St. og Pacifle Ave., Winnlpeg, eBa útlbúum 1 17*1 Road St., Regdna, og 230 Slmpson St Fort William, Ont. Þér fáiS yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til t e.h hestinum i elfina. Carter stökk af baki og fékk svamlað með hana upp á sandrif eitt. Fólk, sem var þar í grendinni, flýtti sér að reyna að ná í bát til hjálpar; en á meðan gekk straumalda mikil yfir sand- rifið og skolaði þeim báðum burt. CAMAOAI FINEST THEAIRÍ ALLA ÞESSA VIKU Matinee Daglega klukkan 3 Stórkostlegasti hreyfimynda- leikur Englands “Sixty Years a Queen” $em er konungleg viðurkenning fyrir vora öldnu, elskuðu drottningu VICTORlU HINA GÓÐU I Mexico er alt í uppnámi aftur. Huerta er um þaö leyti að flýja Alftavatnsbygði. Skemtisamkomu ( picnic ) all- mikla ætla Goodtemplarar þessar- ar bygðar að halda- á laugardaginn 18. júli. Um hundrað dollarar verða gefnir þar í verðlaun. ny. \'araforseti kvað vera Blanq- uet. Lítið kapp er mælt að verið hafi í kosningunum.. Wilson forseti hefir hvatt George Fred Williams, sendiherra, Bandaríkjanna í Aþenuborg, til þess að sækja um lausn frá em- bætti tafarlaust. Orsökin til þess talin sú, að sendiherrann hafi látið í Ijósi undrun sína og óánægju yfir þvi að stórveldin skyldu eigi taka i taumana hvað snertir Albaniu-ófriðinn —• en til þess, kvað Wilson forseti hann ekkert vald hafa haft. Þetta gerði for- setinn í samráði við utanríkismála- ráðuneytið. Það slys vildi til fyrir nokkru í Sogni í Noregi, að maður nokkur. sem ásamt syni sínum 14 ára gómlum, var að flytja timb'ur inn að seli einu nálægt Wassefjöllun- um, lenti i snjóflóði, og biðu báð- ir bana. Vegurinn lá um dal einn all-þröngan með snarbröttum fjöll- um til beggja h! ð.i og klettabeltum efst, og hafði þar verið snjór nokkur. Losnað hafði um snjó- inn og féll hann niður sem skriða yfir feðgana og fól þá á 3. metra dýpi. Grafið var eftir þeim, en voru þá báðir örendir er upp náð- ust. Það sem undarlegast þótt við Eitthvert yfirgripsmesta verk- fall, sem sögur fara af, verður byrjað í Bandarikjum og Canada innan skamms, ef ekki verður miölað málum. Era það járnbraut- armenn. John Buxton, sá er mest var við- riðinn Krafchenko málið er til um- ræðu af nýju. Kona sú, er dó af sorg eftir að hann fór og talin var hjákona hans, var í raun og vera hin rétta eiginkona hans, en sú sem hann fór með var hjákonan. Hann sór konu sinni það áöur en hann fór, að hann skyldi ekki hafa hina með sér, heldur fara einn og senda eftir konunni síðar. Þegar hún frétti að hann hafði svikist um þetta dó hún af sorg. ynghame fluttu henni tíðindin. Henn- ar fyrsta ríkisárið og fyrsta hersýn- ing undir forustu hertogans af Well- ington, og krýningin, sem er áreiðan- lega hið langmesta þrekvirki, sem unnið hefir verið í sögu kvikmynd- anna. William Hodge kemur fram á Walker fimtudag, föstudag og laug- ardag í næstu viku í leik þeim, sem hann hefir leikið í Chicago lengst allra leikja á sýningartímabilinu þar, 22 vikur í Garrick leikhúsinu, nefni- lega “The Road to Happiness” I þessum leik sýnir Mr. Hodge ungan lagastúdent í sveitinni, sem hepnast að sjá fyrir sér og móður sinni meö öllum mögulegum smásnúningum í þorpinu, sem þau lifa í. Hann les lög á kvöldin, undir tilsjón gamals lögmanns. Og hann tekur svo mikl- um framförum, að eftir eitt ár, frá fyrsta þættinum, er hann sýndur sem vel metinn lögmaður, sem mjög er sótt til, af sömu gerð og Daniel Vor- Hees Pike í leiknum “The Man from Home”. — Pantanir á almennum sæt- um eru daglega teknar til greina. En sætasala á skrifstofunni byrjar á föstudagsmorguninn næsta kl. 10. Að kveldinu: 50c, 35c, 25c. Matinees: Fullorðnir 25c; börn I5c. Samskot TIU miss peterson. 2 daga, byrjar fimtudag 23. Júlí meö eftirmiðdagaleik á laugardag Wm. HODGE í sinum nýja gamanleik “The Road to Happiness” Til prests fyrir sotnuöi þessa bygðarlags hefir Mr. Stefán Björnsson, fyrverandi ritstj. Lög-|alt þetta var það, að hestu‘r feðg- anna fanst lifandi, en aðfram kom- inn að visu. Páfagaukur sem vitui. Á Englandi er sá stafur í lög- um, er heimilar að stefna þeim til dóms og laga. sem að ástæðulausu rífur hjúskapareiö, og er algengt að hegna fyrir slíkt með fjársekt- um, er sá eða sú, sem svikinn hefir verið, hlýtur. Kaupmaður nokkur í Lundúnum, sem hafði fastnað sér unga og fagra meyju, átti góðan vin, sem hét Bob að fornafni og var stórhúsasmiður. Kynti hann þenna vm sinn á heimili unnustu sinnar. En nú bar svo við, að hann varð aö bregða sér í verzlunarerirdum til Afríku, og var hann á því ferða- lagi í sex mánuði. Gleði hans viö | endurfundinn var óblandin, en alt i í einu hætti hann að heimsækja I hana, og sagði henri upp bréflega. Þrátt fvrir endurteknar áskof- bergs verið kallaöur. Fullyrt er að talsvert mörgum atkvæðum hafi verið stolið frá Skúla Sigfússyni á einurn kjör- staðnum hér norður með brautinni. Sagt er að grasspretta sé heldur með betra móti hér í sumar. Eins og auglýst er hér á öðrum stað í blaðinu ætlar söngflokkurinn á Lundar að halda söngsamkomu í næstu viku. Búast menn þar viö góðri skemtun, því söngstjórinn Jón Friðfinnsson er einkar laginn söngkennari.* þessum mánuði ung stúlka, Christ- iane Smith, undir bifreið og beið bana af. Úr bænum. Attunda þessa mánaðar voru þau Hermann Isfeld frá Brú og Björg Walters frá Edinburg, gefin saman í hjónaband að heimili Lin- dals Hallgrímssonar hér í borg. Hjónavígsluna framkvæmdi sera Bjöm B. Jónsson. Sprengikúla gjöreyddi efstu hæöinna á all-hárri byggingu Harlem. Fjöldi manna beið bana. þar á meðal tvær konur. Einn þeirra, sem misti lífið, var Arthur Caron vélamaður, einn af foringj- unum fvrir “Industrial Workers of the World”. Arthur Caron hafði sjálfur til umráða herbergi Safnað af safnaðarnefnd Skjald- borgarsafnaðar: Ónefnd.....................$2,00 Guðjón Hermannson...........2,00 Lena B. Johnson...............50 Mrs. A. J. Goodman.........1,00, . .... . ... . Mrs. ,P. Erlendson.........1.00 amr’ Vlldl ekhl se?a astÆ®: £,■» «- . j i una, og stefndi stulkan honum þa S. MagnuSson...............1,00 , . f „ . „ , , T, o r,_ , ! tvrn trvgðarof. En er her var Mrs. G. Arnason............1,00 kom,e SOgUnm’ kní*'S\ kauPmaS' B. Amason..................2,00 ” tSS’- aS V“"r ha?S’ J hysasmiðurinn og pafagaukur, sem í bænum Streator, 111., varð í Miss Anna HaHdórssott, Wyn- } ungfrúin átti, yrði leidd sem vitni. yard.......................$5.00 Var svo til stilt, aö stórhýsa- Halldór Halldórsson, Wyn- [ smiöurinn kom ekki inn í dómsal- vard.................... 5,00 inn> fyr en kaupmaðurinn, ung- j frúin og páfagaukurinn hennar. Safnað af stúkunni “Vorblóm”: } vora komin. Óðara en fuglinn 1 Séra Bjarni Þorarinsson, [ kom auga á stórhýsasmiðinn, æpti Langruth................$1,00 hann: “Elsku Bob! Hjartaö Halldór Danielsson, Wild mitt! Ástin mín” og svo kysti Oak. ..'................ ,5°| hann svo að small í. Guðni Hjörleifsson, Wild Oak 1,00} Allir, sem viðstaddir voru, Ólafur Ólafsson. Langruth S. B. Olafson, Langruth .. E. Th. Eymundson, Langruth þau. er sprengingin varð í, voru j Bjarni Thompson, Wild Oak þar prentaðar bækur; flugrit og j Magnús Kaprasiusson, Wild búnar til sprengikúlur. Einn j Qak þeirra, sem af komust hét Michael ] Quðrún Björnson, Wild Oak Murphy, hefir hann horfið nýlega og finst hvergi, þrátt fyrir ítrekað- ar tilraunir lögreglunnar, og fleiri manna er saknað, af þeim, sem menn vita að komust lífs af. Mr. Jónas Þorbergsson frá Baldur, er á ferð í bænum um þessar mundir. Einnig Mr. og Mrs. Andrés Helgason frá santa um [ franltíöinni. Roosevelt hefir Roosewelt hefir lýst yfir þvi, að hann sé hættur, sem aðstoðar- maður við blaðið “Outlook”. Kveöst hann gera það til þess aö geta starfað óskiftur aö stjómmál- slóðir. Nýja Island. Helga Thórdarson, nálega átt- ræö, andaðist aö heimili sonar síns, Jóns Borgfjörðs, í grend við Ar- borg hér í fylkinu þann 21. júní síðastl. Hafði legið af og til rúm- stað Uppskerahorfur telur Mr. | unniö fyrir blaðið síðastliöin fimm Þorbergsson fremur góöar þar um ár í skógi all-miklum utan viö bæ- inn Atlanta, Qal., fundust likin af manni nokkrum er S. Bennett hét, konu hans og tengdamóður. Af bréfslitrum, sem fundust hjá hcn- um, kom það í ljós, að hann hefði neytt konu sína til að taka inn eit- ur, síðan hafði hann drepið teng la- Eigendur leikhússins Wonder- móður sína, og loks sjálfan sig.— land leifa sér að gefa til kynna þá Um orsakirnar til þessa hryöju- breytingu, að “Lucille Love”, I verks veit enginn maður, og lög- Davíð Valdimarson, Wild Oak ,50 Maris Johnson, Langruth .. ,50 A. S. Helgason, Langruth • • ,25 Jón Thordarson, Wild Oak ,50^ Guðmundur Arason.' Wild Oak ,25 Finnbogi Erlendson, Langruth ,50 Bjarni Eastman, Wild Oak .35 Bjarni Ingimundarson Wild Oak....................... ,50 Mrs. Anna Baker, Langruth ,50 Karl Bjamason, Langruth ,75 »5° skellihlógu. nema málsaðilar og .50 ; vitnin. Og kaupmaðurinn skýrði ,5° frá því. að hann hefði heyrt páfa- ,5° gaukinn segja þessi orð, er hann, nokkram dögum eftir heimkomu ,5° sína, heimsótti unnustuna; grun- ,5° ur hans vaknaði og varö við nán- ari eftirtekt aö fullvissu, og þá sagöi hann ungfrúnni upp. Auðvitað slapp hann við greiða skaðabætur. í morgun fóru þessir landar heim til íslands: Miss Clara Ein- arsson, Miss Jónína Arnason. Mr. Jóhann Bjarnason, Mr. Guöjón J. Wopnfjörð og Pétur Valdimars- son með konu og barn. verður leikin á miðvikuadg og föstudag, en “Million Dollars Mystery” á föstudags og laugar- dags kveldum. Altaf húsfyllir. Þú skalt koma eftir helgina og sjá þessa mynd alla vikuna. Og taktu með þér vini þina og kunningja. Sýningin er afskaplega spennandi.. Leikurinn meistaraverk og frá- gangur allur í bezta lagi. Fylliö húsiö! reglan hefir ekkert getað áunnið í þvi efni. Leikkonan Miss Grace McHugh frá Denver 0g myndasmiðurinn Owen Carter, frá sama bæ, drukn- uöu bæði í Arkanas ánni í þessum mántiði. Voru þau á ferð fyrir kvikmyndafélag eitt. — Ungfrúin var aö ríða yfir ána, er hún alt í Samtals............$31,60 Nú alls..........$722,60 Walker Leikhús, Walker leikhús sýnir þessa viku hina dásamíegu hreyfimynd “Sixty years a Queen”. Lundúnablöðin segja að í þessum leik sé hámarki kvik- myndalistarinnar náð. Enginn ensk- ur maður getur annað en fylst aðdá- un og lotningu við aö horfa á þessa mynd. Og myndin gwir ljósari fyrir manni liina veglegu drotningu, sem um svo langan aldur var leiðar- stjarna hins brezka ríkis. Æfiatriði Victoriu drotningar, sem eru skráð í hjörtum allra þeirra er muna hana, eru sýnd þarna. Og þess vegna er þessi útdráttur saminn meö eins mik- illi nákvæmni, eins mikilli lotningu og frekast er unt. Atriðin, sem val- in hafa verið til sýningar, eru hin þýðingarmestu í lífi drotningarinn- að Eftir föðurlát. einu varö yfir sig hrædd og féll af 1 ar, frá dauða Vilhjálms fjórða, er Dimm er nótt! Drunginn sorgar dreifist ott. Yfir bygðir, blómga dali, blíömáll enginn næturgali kveður nú á kviki rótt. |: Köld er nótt!: ] Æ, svo skjótt hérna’ er orðið alt svo’hljótt , lífsins sporið Iengsta gengiö, legurúmið hinzta fengið; líða stundir unaðs ótt. | : Æ, svo skjótt I :| Himins til, þótt virðist rokra, farðu vel á bezta aldri, bezti faðir; björt er minning, stjömuraðir. Nú foldu hylur frost og él. |: Farðu vel!;] Sofðu rótt! Svefninn gefur hvílda gnótt. Úr mannlifs þungum mæöu- straumi muntu líða’ í værðardraumi. Svegninn hægir sorgum skjótt. |: Sofðui rótt!:] /. G. 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Laper Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIOn asali Room 520 Union Bank TEL. 2$85 Selur hús og lóðir og annast alt þar aölútandi. Peningalún í í Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone HelmllU terry 2988 Qarry 898 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Síreet, Winnipeg Rétt fyrir norðun Logau Ave. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Útvega lán og eldsábyrgö. Fónn: M. 2992. 815 Someraet Bldg Heimaf.: G .736. Wlnnipeg, Man. Þetta erum ver The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone Main 765 prjú “yartls” J. J. Swanson & Co. Verzla meÖ fasteignir. Sjú um leigu & húsum. Annast l&n og elds&byrgðir o. fl. 1 ALBEBT(\ BL0C*t. Portage & Carry Phon. Maln 2597 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.