Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.07.1914, Blaðsíða 1
MEIRI HLUTI FÓLKSINS KÝS FRAMSÓKN- ARFLOKKINN. — MESTI SIDFERDIS SIGUR T. C. NORRIS, M. P. P. Foringi Fram8óknarmanna, scm kosinn var með nœr Hmm hundruð atkvæðum fram yfir mótsækjenda sinn. Almennar fréttir. Evrópa. Á leiksviSi Musikháskólans í Berlín, var nýlega leikinn þáttur úr skáldverki einu eftir Anny Wothe í Leipzig. Sagan heitir “Zauberrunen”. Gjörist hún á Islandi og í Noregi, en aöalpersón- urnar eru íslenzkar: Þórður mynd- höggvari og Gunna fósturdóttir hans. Á leiksviðinu var Gunna sýnd í islenzkum skautbúningi og var að þvi ger góður rómur, enda á hún að vera hvorttveggja i einu, frið og göfug kona. Nokkuð lýtir það söguna, hve nöfnin eru af- skræmd, t. d. Jóm fyrir Jón, Gúnna fyrir Gunna, og þórður og Bjöm kallaðir Selfoss-synir, af því þeir eru frá Selfossi. Heinrik Erkes í Köln vill selja bókasafn sitt, íslenzkt. Það er hér um bil 4000 bindi alls. Þar á með- al fjöldi íslenzkra, fágætra bóka, er hann hefir safnað á ferðum sín- um viðsvegar um Island. Og auk Maðurinn sem flest atkvœðin fékk F. J. Dixon. Sem kosinn var í Mið-Winnipeg með yfir 1400 atkvæða mun, fram yfir mótsækjanda sinn. Mr. Dixon er óháður, en fylgir Fram- sóknarflokknum i öllum aðal-mál- um. þess nær allar bækur erlendar, er snerta Island að einhverju leyti. \'erðið er ákveðið 20 þúsund mörk. Fyrir nokkru varð allmikið upp*- þot i sumurn dönskum blöðum út af því, að sjúklingar í ríkis-sjúkra- húsinu veiktust tugum saman, eftir að þeir höfðu neytt kjötréttar er þeim var borinn. Útaf þessu varð, sem nærri má geta, mikil reki- stefna. Sagt er að sóttkveykjur hafi magnast í réttinum, af því að hann hafi verið geymdur of lengi, áður en hans var neytt. — Vísir. I Alpafjöllunum eru mörg póst- hús 2000 metra yfir sjávarfleti. Og eitt pósthús, sem sendir póst frá sér 4 sínnum á dag. Hggur 3000 metra fyrir ofan sjávarmál. 20. júni kom hræðilegur felli- *bylur á Java eyjunni. Mörg hundruð manna fórust og eigi.a- tjón er afskaplegt. Aðflutningsbann á ópium gekk í gildi i héruðunum Chekiang og Honan í Kína hinn 16. júní. Joseph Morand hét maður aust- ur undir Quebec. Hann skaut ný- lega til bana þrjá menn. Hvarf siðan sjálfur. en er nýfundinn. dauður þó; hafði ráðiö sjálfum sér bana. Maðurinn er álitinn að ha^a verið geðveikur. Linrgren hét bankaþjófur einn í Stokkhólmi. Hann stal frá bank- anum yfir 90 þúsunj króna og strauk á brott. En nokkru seinna sást hann og var tekinn fastur suður í Túnis. Hafði hann þá eft- ir 80 þúsund. Druknun að Gimli. Hinn 9. þ. m. vildi það sorg- lega slys til, að drengur, 7 ára að aldri, er George Greenwood hét. druknaði, er hann var að baða sig. Hann hafði verið búinn að vera æðitíma í vatninu, þegar móðirin saknaði hans. En þá fann Mrs. Grezory barnið og flutti til lands. Hjúkrunarkona ein kom þangað og reyndi lífgunartilraunir, án árang- urs. Hálfri klukkustund siðar kom Dr. Dunn og gerði allar hugs- anlegar tilraunir, en það kom fvr- ir ekki, litli drengtirinn var dáinn. Líkið var sent hingað til bæjarins daginn eftir. Blöðin segja að ekki hafi orðið slys að baði á þes'sum stað síðastlið- in 10 ár. T. H. Johnson kosinn med afarmiklum meiri hluta Afturhaldsstjórnin hangir að iíkindum við völd með stór- kostlegum minni hluta kjósenda, með öðrum orð- um, á móti vilja þjóðarinnar Katólska klerkavaldið, Franskir kynblendingar og Galizíumenn taka saman höndum til þess að halda í spiltustu stjórn, sem Manitoba hefir nokkurn tíma átt. Einn ráðgjafinn féll og annar í hættu. Eftir öUu títliti hangir Rob- linstjóxnin við völd moð örfá- um í meirihluta, en eins og sjá má af tölunum, hefir Manito- ba-þjóðin í heild sinni kosið Framsóknarflokkinn en for- dæmt stjórnina. Stjórnin er því ekki fulltrúastjórn fólks- ins, heldur auðvalds, brenni- vínsvaldsins og ósiðferðisins. Hugh Armstrong, fjármála- ráðgjafi Roblin-stjórnarinnar, féll í valinn í Portage la Prairie og talið er víst að Montague, ráðgjafi opinberra verka, missi sitt sæti, þar sem liann ekki hefir nema 3 atkv. fram yfir Mr. Prout, gagnsækjanda sinn. Þessir voru kosnir:— Kjörd. Meirihl. Framsóknarmenn: Arthur—John Williams .. ,. .. 65 Birtle—G.J.H.Malcolm ......315 Carillon—T. B. Molloy..........7 Deloraine—Dr. Thornton.......206 Gladstone—Dr. Armstrong .. . .295 Glenwood—J. W. Breakey .. . .104 Hamiota—J. H. McConnell.. ..398 Lansdowne—T.C.Norris.........448 Minnedosa—Geo. A. Grierson ..238 Morden—Val. Winkler..........136 Mountain—J. B. Baird.........685 Norfolk—John Graham...........68 Port. la Pr.—E.A.McPherson .. 7 Russell—D. C. McDonald .. .. 33 St. Clements—D. A. Ross......211 Swan River—W.H.Sims...........33 Virden—Dr.Geo.Clingan.........81 Mið-Winnipeg:— T. H. Johnson............1,050 F. J. Dixon..............1,413 Suður-Winnipeg: A. B. Hudson...............969 V. L. Parrish..............808 Alls .7,470 Brandon—G. R. Coldwell. .. ..163 Cypress—Geo. Steele....... ..16 Dauphin—W. Buchanan....... ..316 Duf f erin—R.P.Roblin........140 Elmwood—H.D.McWhirter .. . .364 Emerson—Dr.McFadden...........46 Gilb. Plains—Samuel Hughes ..336 Gimli—S. Ttforwaldson........682 Iberville—A. Benard (1 e.hl.J Kildonan—Dr. Montague .. . . 3 Killarney—Geo. Lawrence .. .. 67 Lakeside—J. J. Garland........13 La Verandry—J.B.Lauzon.......60 Manitou—J. Morrow.............73 Morris—Jacques Parent........273 Roblin—F. Y. Newton .........470 Rockwood—Isaac Riley..........15 St. Boniface—Jos. Bernier .. . .342 St. Rose—Jos. Hamelin.........62 Turtie Mount.—J. Johnstone. .. 62 North Winnipeg:— Joseph Foley................319 D. McLean...................633 Afturhaldsmenn: j Alls 24 ................. 4,877 Assiniboia—J. T. Haig.......274 Vafasamt enn hvor þeirra er kos- Beaut. Plains—J. H. Howden ... 27 inn Taylor eða Skúli.. Roblin sagði að ekki skyldi verða meira en lyktin eftir af, Dixon eftir 10. júlí. Hann finnur( það, karltetrið, þegar á þing kem- ur. Dixon hafði 1500 í meiri hluta. Roblin hótaði að rífa skinnið af Johnson og troða hann svo niöur i skarnið. Hvenær skyldi hann framkvæma þa,ð hrevstiverk? Skafti Brynjólfsson hótaði að fleygja Jóhanni Sólmundssyni út um glugga í Mikley. Jóhann hélt að það mundi taka dálítinn tíma; Skafti hefir víst trúað því; að minsta kosti varð ekkert úr fram- kvæmdum á hreystiverkinu. ” I Það er svo sem ekki furða þótt Roblin sé á móti skylduskólament- un. Það er ólæsa fólkið sem hélt honum við völdin. Sagt er að sumir afturhalds- menn séu gramir fyrir hönd Andrews, yfir því, að hann hafi fengið minna en McArthur. $10.000 er viðunanlegt kaup i 2 vikur. þó $15,000 sé meira. Telegram kallar Andrews Röksemdir beggja blaðanna, “Napoleon Winnipegbæjar”. Nú Heimskringlu og Lögbergs, á með- hefir þessi Napoleon fallið fyrir an a kosningum stóð, eru fyrir hinum íslenzka Wellington — ekk- augum almennings. Lögberg ótt- ert eftir nema fylgja honum til St. as* samanburðinn; ekki vegna Helena. Þess a® Lögbergingar þykist betri ' menn Kringlungum, neldur vegna Winnipeg á heiður skilið. Hún þess að þegar málstaður er góður, greiddi nálega 8000 atkvæði á móti þá er auðvelt að finna rök; þegar stjórninni. menn aftur á móti skrifa sam- 1 kvæmt virðingarverSi, þá er öðru Roblin kvaðst geta fullvissað I máli að gegna. vini sína um það eftir kosningarn-1 ar, að hann hefði tneiri hluta fó'ks- ins að baki sér — og samt hafði hann 5000 manns í meiri hluta ó móti sér. Kl. 10 á föstudagskveldið var verið að selja Telegram með myndum af Andrews og McArthur þar sem sagt var að þeir væru kosnir; þetta er ótrúlegt, en það er satt. A lánar B $100 fyrir 50% á ári; næsta ár hækkar A rentuna upp í 73 %• Þetta er sama sem að færa rentuna upp um 50% eftir Heims- kringlureikningi; með öðrum orð- um, 73 er helmingi meira (50%) en 50. Blaðið vonzkast yfir því að mað- ur skuli ekki skilja þetta. Það reynir á þolinmæðina að kenna svona erfiða visindagrein. Skúli Sigfússon Honum hefir svo aukist álit í þessum kosningum að Islendingum er stórsæmd að. Það er viðurkent af Öllum, sem við kosningamar voru riðnir, að hreinni aðferð og drengilegri, hafi aldrei verið háð af hendi nokkurs manns, en hans við þessar kosningar. Það er að Sveinn Thorwaldson var kosinn fyrir Gimli kjör- dæmi með miklurn atkvæða- fjölda. Sveinn er nýtur mað- ur, gáfaður og vel gjör um marga hluti; hefir hann ver- ið einn allra mestu fram- kvæmdarmanna í sveit sinni og gegnt þar mörgum trún- aðarstörfum. Það hefði verið heiður og gleðiefni að sjá hann kosinn á þing, ef hann hefði borið gæfu til að skipa sér í þann fylkingar- arminn, sem fyrir heiðri og siðferði berst; en hans góðu kraftar og miklu hæfileikar verða, því miður, að minna liði en ella fyrir þá sök, að ó- heillaflokkurinn náði tökum á honum. Skúli Sigfússon. vísu vafasamt ennþá, hvort hann nær kosningu eði ekki; en þótt svo kunni að fara áð Taylor verði lýstur kjörinn, þá hafa þar verið höfð svo niörg brögð í frammi af hálfu Afturhaldsflokksins að kosn- ingar fara fram að nýju, og þá er Skúla sigurinn vís. Hann má þvi óhætt telja meðal þeirra, sem þing- sæti skipa næst. THOS. H. JOHNSON, M. P. P. Kosinn þingmaÖur fyrir MiÖ-Winnipeg með yfir þúsund atkveeðum fram yfir mótsækjenda sinn, Mr. Andrews. Heimskringla kveðst ekki vita hvaða skýrslur það séu sem Lög- berg vísi til í stjórnmálastaðhæf- ingum sínum. Því er fljót svarað. Það eru skýrslur Manitobafylkis. Vilji ritstjórinn leggja það á sig að lesa þær, þá er velkomið að rit-, stjóri Lögbergs vísi honum á stað- ina, sem staðhæfingarnar eru tekn-, ar úr. En við skýrslurnar þarf i stundum útreikninga og þeir fást ekki með því að taka það sem gefið að 73 sé helmingi meira en Sö. I hverju hefir Lögberg ófrægt Skafta Brynjólfsson? Aðeins haft eftir 'honum' hans eigin ummæli. Er honum ófrægð að þeim? Það sem talað var við kjósend- urna um að steypa stjórninni, hef- ir ekki komið við hjarta þeirra, eftir því sem Heimskringla segir. Er hún nú viss um það? Hvers vegna greiddu þá þúsundir kjós- enda atkvæði á móti stjórninni fram yfir þá, sem með henni voru? Svar! Enn staglast Heimskringla á virðingan'crSinu. Virðingarvert. “The Toronto World”, eitt aðal- blað Ihaldsflokksins í Ontario. hefir flutt ritstjómargrein,. þar sem því er skýlaust lýst yfir að íhaldsmenn í Ontario geti ekki verið þektir fyrir að mæla bót stjórnaraðferð RobHns eða Aftur-: haldsflokksins í Manitoba; hefir lýst því yfir að það vilji ekkert með Roblin hafa lengur” segir blaðið. “Hans eigin flokksmenn hafa þar metið heiður fylkisins og siðferði þjóðarinnar meira en i flokksfylgi, og er það virðingar- , vert. Sérstaklega eru úrslitin i Winnipeg eftirtektaverð. Það væri hnekkir fyrir IJialdsmenn í Canada og mundi spilla fyrir áliti Bordenstjórnarinnar, ef nokkuð væri gjört til þe?s að halda uppi svörum fyrir Roblin og framferði hans'.” Þessi orð eins helzta blaðs Ihaldsflokksins eru mikilsverð. Þau sýna það ljóslega að flokkur- inn er á móti óhæfu þeirri, sem þessi harðstjóri hefir levft sér að fremja. Flokkurinn á Heiður skil- ið fyrir það að taka svona í málið. Hinir kjörnu þingmenn Framsóknar- flokksins fyrir Suður Winnipeg Mr. Parrish. Mr. Hudson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.