Lögberg - 30.07.1914, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JOLÍ 1914-
Vér ábyrgjumst að öllu leyti
Blue Ribbon Te. Vér vitum að
yður líkar það. Enda er það selt
með ábyrgð kaupmanns yðar.
BLUE ftlBBON
iTEA
Alstaðar til sölu.
Sendiö þessa auf>týsins ásamt25 centum ou þá
fáið þér ,,BLUE RIBBON CoOK BOOK *
Skrifiö nafn og heimili yöar ^reinilega
Peninga lán
Fljót afgreiðsla
H. J. EGGERTSON,
204 MctntyreBlk. Tal. M.3364
ÞEGAR þér komið að skoða
Rafeldavélina sem þér baf-
ið ráðgert að kaupa, þá lof-
ið oss að sýna yður þvottavél-
arnar og straujárnin ódýru og
góðu.
JOHNSQN’S ELECTRiC COOKO, LTD.
281 Donald St., á móti Eaton's.
Talsími Main 4152
Mánudaginn 3. ágúst verður
sýnt: “Leutenant Rose” eSa
“LokuS skipun”. Stóreflis sýning
alensk með leikjum. Ungir her-
menn o. s. frv.
Lucille Love
13. partur
Sýudur Miðvikudag og Fimtudag
í hverri viku
THE WINNIPEG SUPPLY &
FIIEL GO. Limited
298 Rietta St. - Winnipeg
STÓR-KAUPMENN
og SMÁSALAR
VERZLA MEÐ
mulið grjót og óunnið.snið-
inn byggingastein, fínan
sand, möl, „plastur" kalk,
tígulstein og alt annað er
múrarar nota við bygging-
ar,
Einnig beztu tegundir
af linum oig hörðum kol-
um,
Vér komum tafarlaust til skila
öllum pöntunum og óskum að þér
grenslist eftir viðskiftaskilmálum
VÍð 088.
TalsírAi: Garry 2910
Fjórir sölu.staðir í bænum.
Nú er eg loksins búinn aö fá
þrjú ‘car load” af “granite” leg-
steinum, sem eg hefi verið að bíða
eftir i þrjá mánuSi. Svo nú ætla
eg að biSja þá, sem hafa verið aS
biSja mig um legsteina, og þá, sem
ætla aS fá sér legsteina í sumar, aS
finna mig sem fyrst eSa skrifa.
Eg ábyrgist aS gjöra eins vel og
aSrir, ef ekki betur.
YSar einl.
A S. Bardal.
KENiNARA vantar fyrir Bald-
ur skóla nr. 588. Kensla byrjar
1. sept. n. k. Umsækjandi verSur
aS hafa 3. eSa 2. flokks kenslu-
leyfi. TilboSum veitir muttöku
B. Marteinsson,.......
Hnausa.
Ur bænum
SigurSur Jónsson frá Alfta-
vatnsnýlendunni var hér á ferS í
bænum á þriSjudaginn.
Rósa Magnúsdóttir á Gimli
fBirkinesi) andaSÍst 22. júli af
krabbameini. Hún lætur eftir sig
2—3 börn í ómegS, en átti $1500
lífsábyrgS í New York Life fé-
laginu.
Haraldur Thorlakson í Carlsorr,
McKenzie County N. D. andaSist
aSfaranótt þriSjudagsins; hafSi
veriS veikur aS undanfömu. Har-
aldur var bróSir séra Steingríms
Thorlaksonar og þeirra systkina.
Hann lætur eftir sig ekkju og
börn. Nánar síSar.
Gáta.
Eg sat á fomum hryggjarenda
og horfSi á gildan goSafund,
sá eg þar sviSinn vanga af eldi
skolla
og heila helft úr drottins þjóna
setri
og heitar lummur af aukabýli bik-
ars
og góSan bita af flóttamannsskýli
og kaldan bræSing af logaleifum.
S. K.
UndirskrifaSur annast um flutning
á þungum og léttum munum, hvar
helzt sem er í bænum; meShöndlun á
húsmunum sérstakur gaumur gefinn.
Alt verk fljótt og vel af hendi leyst,
og verS sanngjarnt; reyniS þetta,
landar góSir, þá munuS- þiS sannfær-
ast. Fón: Shb. 1694, Toronto stræti.
Winnipeg. Jón Austmann.
Alllr kaupendur ljögbergs eru vln
samlega beðnlr að standa vel og
drengilega í skilum við blaðið, og sjerí-
lagi eru þeir, sem skulda enn fyrir ár-
ganga, fleiri eða fœrri, beðnir að
styðja blaðið með því að borga rögg
samlega og fljótt.
Jóhann Sveinsson, sem auglýst
var eftir í siSasta blaSi á heima aS
651 Beverley str., Winnipeg.
JarSarför Mrs. Freisteinn Jóns-
son í Churchbridge fór fram 23 þ.
m. aS fjölda fólks viSstöddum,
Séra Guttormur Guttormsson
prestur safnaSarins hélt aSalræS-
urnar, bæSi heima og viS gröfina.
en séra Runólfur Marteinsson og
séra SigurSur Chrístopherson
fluttu þar einnig ræður.
Million Dollar
Mystery
4 partur
Sýndur föstudag og laugardag.
Mrs. Kristín Bjömsdóttir biSur
Einar Gunnarsson sem nýlega kom
frá íslandi og hafSi meSferðis
sendingu til hennar frá Gróu ÞórS-
ardóttur á BúSum i FáskrúSsfirSi.
aS koma sendingunni aS 624 Tor-
onto str., c-o. Jónas Helgason.
Jón Friðfinnsson tónskáld kom
heim á þriðjudaginn vestan frá
Alftavatnsbygð, þar sem hann hef-
ir dvaliS um mánaSartíma. Var
hann þar að kenna söngflokki sem
Lundarbúar stofnuðu fyrir
skömmu. — Utlit þar vestra kvaS
hann yfirleitt gott; skemdir af
þurkunum mjög litlar og heyskap-
vel í meðallagi. FólkíS í bygS-
inni þar sem hann kyntist, kvað
hann mjög vel efnalega sjálfstætt.
og telur hann eina aSalástæðuna
fyrir því rjómabúiS sem bygðar-
bændur eiga á Lundar. Þeir fá
þar peningaborgun mánaðarlega og
geta því verzlað fyrir peninga út
í hönd, sem mikils er virSi. Mr.
FriSfinnsson biður Lögberg aS
flytja Söngfélagi LundarbygSar
bezta þakklæti fyrir ágæta sam-
vinnu og viðurgjöming í alla
staði.
Skýrsla
um kina sameinuðu skóla Lundar
skólahéraðs.
IV., V. og VI. deild.
Meðáleinkunnir nemendanna.
Berga Breckman 53%, Halla
Breckman 54%, Bower Johnson
25%, Minnie McCarthy 46%.
Mina Oddson 47%, Ölöf dalman
56%, Hugh Allan 33%, Gnce
Oliver 46%, Gróa Arnason Sofc-
Lewis Breckman 20%, . Mildred
Arnason 45%, Grace Reykd d
46%, Carry Breckman 64%,
FærS úr deild IV í deild V,
Katie Allan, Geo. Breckman.
Mindi Breckman. Frá deild V til
VI, Chris. Goodman, Walter
Breckman, Otto Johnson, Willie
MsCarthy, Hannah Goodman Frá
deild VI til VII, Christian Breck-
man, Lilian Breckman og Arny
Goodman.
Edward Mis Kelly
kennari.
Laugardaginn, 25. júlí, voru þau
Frímann Jónsson frá Gimli og
ÞuríSur Helga Pétursson frá
Grenivöllum í AmesbygS gefin
saman í hjónaband af séra Runólfi
Marteinssyni á heimili Mr. og Mrs.
Schliem, 783 Home St. BrúShjón-
in lögðu samdægurs af staS til
heimilis síns á Gimli.
Séra Runólfur Marteinsson fór
norður til Hnausa núna í vikunni
og dvelur þar á sumarbústaS sín-
um um þriggja vikna tíma. Séra
Friðrik FriSriksson gegnir prest-
verkum 'í S!kj áldborgarsöfnuSi á
meSan. VerSur hann hér allan
ágúst rnánuð.
BræSurnir Þorleifur og Andrés
Anderson frá Lögbergs nýlend-
unni komu til bæjarins á mánu-
daginn. Þorleifur var aS leita sér
lækninga og var hann skorinn upp
af Dr. Brandson i gær. Andrés
bróðir hans híður hér þangaS til
hann fer aS hressast aftur. Þeir
bræður sögðu þurka mikla þar aS
vestan; meira en verið hefir í 7—8
ár þar í bygS. Útlit því ekki sem
bezt; hveiti samt næstum i meðal-
lagi en hafrar miklu lakari; gras-
sprettu kváðu þeir allgóða.
óútgengm bréf á skrifstofu Lög-
bergs:
Mr. J. T. Bergmann (3 Islands-
bréf). Mrs. Sigurlína Jónsdóttir
fkona GuSmundar GuSbrandsson-
ar), Wpg. Miss Steinunn John-
son, Wpg.
Eins og Islendingum í Arborg
og þar i grend er kunnugt hefi eg
aS undanfömu veriS umboSsmaSur
fyrir De Leval skilvindufélagiS.
Þótt eg sé fluttur til Winnipeg,
hefi eg þær enn til sölu og eru það ■
vinsamleg tilmæli mín að þeir sem
þurfa aS kaupa skilvindur þar
nyrðra geri svo vel aS láta mig vita |
þaS meS línu. Eg skal sjá um aS |
þeir verði fljótt afgreiddir og skil-!
víslega.
Hjálmar Hermann
Columbia Press, Winnipeg
MiSvikudagínn 15. þ. m. fóru
þeir prófessor Jón Helgason og
séra F. J. Bergmann suSur til
Dakota og voru þar um vikutima.
A föstudaginn fluttr prófessor Jón
Helgason fyrirlestur á/ Mountain
og á laugardaginn í kirkjunni á
Gardar, um efniS: “Hve miklu
eigum vér aS trúa?” A báCum
stöðunum var aSsókn fyrirtaks góS
Sunnudaginn 19. þ. m. flutti hann
guSsþjónustur bæSi á Gardar og
á Mountain fyrir miklum mann-
fjölda. A Mountain var fólk
vestan frá Langdon og Milton, frá
Cavalier og Hensel. A mánudags-
kveldiS var prófessomum haldið
kveðjusamsæti á Gardar og gefinn
gullbúinn stafur til endurminning- j
ar um komuna. GerSu allir bezta!
róm að því erindi, sem hann hafSi
flutt.
Sunnudaginn 2. agust fer fram
vígsla TjaldbúSarkirkju kl. u
árdegis. Prófessor Jón Helgason
prédikar viS þaS tækifæri. En séra
Magnús Jónsson frá Gardar pré-
dikar aS kveldinu. ÞriSjudaginn 4J
ágúst flytur prófessor Jón Helga-
son fyrirlestur í TjaldbúSarkirkju
kl. 8 aS kveldi um kristindóminn
og náttúruvísindin og svarar spurn-
ingunni: “’Er árekstur nauðsynleg-
ur?
Þau Thorbergur Arinbjöm
Thorwardson frá Winnipeg og
Thórdís Kernested frá Narrows.
Manitoba, vora gefin saman í
hjónaband laugardaginn '25. júlí.
af séra Runólfi Marteinssyni aS
493 Lipton St. Heimili þeirra verS-
ur hér í bænum.
Runólfur Þorsteinsson
Newland.
Eins og getiS hefir veriS um í
Lögbergi andaöist Runólfur New-
land úr heilasjúkdómi 14. þ. m.
eftir stutta legu. Hann var ætt-
aSur úr Mýrasýslu, sonur Þor-
steins bónda á Gljúfurá i Borgar-
hreppi og Helgu konu hans. Run-
ólfur var snemma hneygður fyrir
söngfræði og lærði hana allvel,
þótt hann gerði hana aldrei aS
aðalatvinnu sinni. Hann stund-
aSi nám viS gagnfræðaskólann
í Flensborg um tveggja ára
tima og var alllengi viS bama-
kenslu á vetrum, en jarSyrkju á
sumrum.
I Reykjavík byrjaði hann verzl-
un í félagi við annan mann og var
Hver sem vita kynni um heim-
ilisfang ÞörSar Sigmundarsonar
frá SkriSdal, geri svo vel aS gera
ritstjóra Lögbergs aðvart.
Sá sem vita kynni um utaná-
skrift tveggja stúlkna í Chicago.
dætra Páls sál. Eggerz, geri svo
vel og láta Arna Þórarinsson í
Austur Selkirk vita um hana.
Runólfur Þorsteinsson Newland.
ViS Normal skólann í Winnipeg
hafa nýskeð lokiS annars stigs
“professional” kennaraprófi þessir
kennarar: Violet Fjeldsted, GuS-
laug Guttormsson og Helga John-
son.
Athugasemd.
Af vangá hefir þaS orðið að
þegar Lögberg birti gjafalista frá
Framnes í sjóð Stellu Peterson.
þá var sagt aS Mrs. Thora D.
Peterson hefSi safnaS, en þaS
var ekki rétt . Hún sendi ritstjóra
Lögbergs peningana í bréfi og tók
þaS fram aS birta ekkert nafn sem
safnanda, því aS því hefðu nokkr-
ar konur unniS í félagi. A þessu
biður ritstjórinn afsökunar.
viS hana í tvö ár, þangaS til hann
kom hingaS vestur fyrir 12 árum:
var hann nálega altaf í Winnipeg
og stundaSi þar fasteignasölu. 31.
janúar 1913 kvæntist hann ungfrú
Allice Preece; eru þau systkyna-
börn Stephan D. B. Stephansson
fasteignasali í Winnipeg og hún.
en faSir hennar er enskur; eign-
aðist Newland meS henni eitt bam,
sem lifir.
Runólfur var skynsamur maður
og vel gefinn, vel mentaður og
lesinn. Honum mun liafa græSst
talsvert fé í seinni tíS, sem hann
lét eftir sig í fasteignum og hefSi
óefaS orðið meS efnuðustu Islend-
ingum hér vestra hefði hann lifað.
því hann var einmitt á því stigi aS
búa sér framtíð i þá átt. Allir þeir
sem fasteignaverzlun byrja félaus-
ir verða aS sætta sig viS lítið og
búa viS erfiSleika fyrstu árjn.
Þau ár voru liðin fyrir Runólfi, og
nú var aðallega framti^ hans að
byrja, því hann var ungur maSur:
enda hugsaSi hann gott til framtíS-
arinnar: “En hann dauði á öðr-
um stað endapunktinn setur” segir
skáldið, og svo var hér.
Allir velkomnir!
F. J. B.
íslendingadagurinn
*
Laugardaginn þann 1. Agúst
Forseti: B. B. OLSON.
DAGSKRA:
•Minni íslamls:
RætSa: Sig. Júl. Jóhannesson.
Kvæði: Kristinn Stefánsson.
Minni Vestnr-lslendiníta:
RæSa: Stefán Thorson.
Kvæði: Guttormur J. Guttormsson.
Minni Xýja fslands:
Ræða: J. P. Sólmundsson.
Kvæði: Hjálmur porsteínsson.
Gimli hljóðfæraflokkurinn leikur öðru hvoru eftir hádegið.
Sungin ýms ættjarðarkvæði. Glímur, sund, knattleikar, stökk,
hlaup, aflraun á kaðli og íleiri iþrðttir.
J. Henderson & Co.
Eina ísl. skinnavörn húðln í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum með hððir og gærur og allar sortir af dýra-
sklnnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum
hæsta verð. Fljöt afgrelðsla.
Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem
vitnað er til.. Það er álit allra hinna annara not-
enda Remington, og þeir eru hátt upp í miljón
manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út-
breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri
mínútu.
Þegar þú kaupir Bemington, veiztu hvað þú
hreppir.
Vélar með íslenzku letri til staðar.
Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta,
með myndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg-
undir.
220 DONALD STREET, WINNIPEG
BYSSUR SKOTFÆRI
og alt sem að „Sporti“ lýtur
eII\on i sem ver2,« meí ^
Stofnuð 1879 n
Senclið oss póstspjald og biðjið um nýjasta. byssu-verðlistann
The Hingston Smith Arms Co., Ltd.
MAIN STREET (gegnt City Hall) WiNNIPEG
EITRAÐAR ELDSPÝTUR
PSHMO. .. ..
Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að
kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum
brennisteini.
Hver einasti maður ætti að byrja á því að
nota
Eddy’s Eiturlausu
Sesqui - Eldspýtur
og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu.
Áður en þú girðir grasflötinn þinn
mSLSi-
ættiröu aö fóna til okk-
ar og láta umboðsmann
koma heim til þín og
sýna þér allar þær teg-
undir sem viö röfum.
G65 girSing borgar sig
betur en flest annað er
þú getur lagt peninga í;
ekki einungis að það
fegri heldur eykur og
verðmæti eignarinnar.
Verðskrá vor og sýnis
búk kostar ekkert.
The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd.
Heury og Heaeon Streets Phone: Garrý 1362 WINNIPEG
Islendingadagurinn
í
verður haldinn
3. Ágúst 1914
SKEMTISKRÁ:
Minni Islands:
Ræða—Ásm. Guðmundsson.
Kvæði—Þorskabítur
Minni Saslcatchewan:
Ræða—Walter Lindal.
Kvæði—F. H. Berg.
Minni Vatnabygðar:
Ræða—Séra Haraldur Sigmar.
Kvæði—F. H. Berg.
Sháldið Stephan G. Stephansson shemtir fólhinu.
Verðlauna-glímur. Hljóðfærasláttur. Allskonar íþróttir.
♦
Þegar VEIKINDI ganga
hjá yður
t>á erum vér reiðubúnir að láta yð-
ur hafa meðöl, bœði hrein og fersk.
Sérstaklega lœtur oss vel, að svara
meðölum út á lyfaeðla.
Vér seljum Möller’s þorskalýsi.
E. J. SKJOLO, Druggist,
♦ Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe X
«- A AJ. A A. A. .»_ A I.Á I i « A | A |. A. »
r▼tttttttttttvtvtttttttvtv
Svaladrykkir
Vér höfum -afar mikið af kvoðu-
safa (Lime Juice), berjalegi, ediki,
ávaxta sýrópi o.s.frv. Dalton’s Lem-
onade er sérstaklega svalandi drykk-
ur; lOc. flaskan, þrjár ’fyrir 25 cent;
lemonade krystallar i blikkdósum, 10
og 25 cent. Heilbrigðissalt og gos-
drykkja salt á lOc til 50c. Elnnig
Crescent Isrjóma stykki; nýtt á hverj-
um degi .
FRANKWHALEY
IPrescription Tprnggtot
Phone Sherbr. 268 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
*+++++++++++++++++++++♦++«
+
t
+
t
t
+
Shaws
479 Notre Dame Av.
H"H"f f"H''H,,H',H,,H'*H,+'H,,i’
Stærzta. elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
Phone Garry 2 6 6 6 1
X++++++++++++++++++++++++K
KARLMENN ÓSKAST. —
Fáiö kaup meöan þér læriö. Vor
nýja aöferð til aö kenna bifreiöa
og gasvéla metSferö er þannig, aö
þér getitS unniö meöan þér eruB a8
læra. Þeir sem læra í vorum
vinnustofum, vinna vitS bifreitíar
og gaso’invélar. Þeir sem tekitJ
hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7
á dag. Eftirspum hefir aldrei ver.
itS meiri. Vér ábyrgjumst stötSu,
ef þér viljitS byrja lærdóminn inn-
an næstu 10 daga. KomitS strax.
KomitS etSa skrifiiS eftir ókeypis
skýrslu meö myndum. The Omar
School, 505 Main Street. Beint k ,
móti Citv Hall. Winnípeg.
8. A, 8IOURD8OW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIfiCAMEJiN og F/\STEICN/\SALAB
Skrifstofa: Talsími M 4463
208 Carlton Blk. Winnipeg
jyjAEKg ] | OTEL
Viö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
KFNNARA vantar fyrir Lundi
skóla nr. 587 yfir 8 mánutSi, sem
hefir annars et5a þritSja stigs kenn-
arapróf. Kenslan byrjar 15. sept-
ember og varir til 15. desember.
1914. Byrjar svo kenslan aftur 1.
janúar og endar 30. júní 1915.
Lysthafendur sendi tilbotS sín til
undirritatSs fyrir 20. ágúst næst-
komandi. Tilboðin taki fram hvatSa
mentastig umsækjandi hafi og;
einnig hvatSa kaup hann vill hafa
um mánutSinn.
Icelandic River, 15. júlí 1914.
Jón Sigvaldason
Sec. Treas.
KENNARA vantar vi?S Brú skóla-
hératS Nr. 368. Kennsla byrjar um>
17. Ágúst 1914. Umsækjandi vertSur
atS hafa annars etSa / þritSja flokks-
kennaraleyfi og segja hvatSa reynslu
hann hefir og hvatSa kaup hann ætl-
ast til atS fá. — Brú P.O., Man.,
Harvey Hayes, fjármálaritari.
KENNARA vantar fyrir 9
mánutSi vitS Kjarna skóla nr. 647
Byyar, 1. september. Umsækjandí
þarf atS hafa “Second” etSa “Third
Class Professional Certificate”.
TilbotSum veitt móttaka til 15.
Ágúst 1914.
Skafti Arason, Sec. Treas.
Husavick, Man.
DugnatSur og vandvírkni er
bezta auglýsing til allra. Allir
óska eftir gótSri undirstötSu undir
hús sin og gótSri plastringu. Þ'aö
fáitS þitS ef þitS snúitS ytSur til
Bjarna Sveinssonar,
929 Sherburn St.
EtSa reynit5 Garry 3923.