Lögberg - 03.09.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.09.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1914 LÖGBERG Geflð út hvem fimtudag af The Columbia Press, I,td. Cor. Wiliiam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNI. Business Manager Utanáskrift til blaðsins: The COLUMBIA PKES8, Ltd. P.O. Box 3172 Wlnnipeg, Man. Utanáskrift ritstjúrans: EDITOR LðGBEKG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaðsins : $2.00 utn árið I málum þess skal af minni hálfu ! verða lagt það lið, sem kraftar 1 leyfa, eins þótt eg sleppi rit- [ stjórn þess. Öllum samverkamönnum mínum og þeim sem að blaðinu standa votta eg einlægt þakk- læti fyrir sanngirni þá, frjáls- lyndi og drengskap, sem eg j liefi reynt þá að, þennan stutta tíma. Og öllum hinum mörgu vinum liiaðsins og mínum, sem | það hafa styrkt og stutt á vms- ! an liátt, kann eg beztu þakkir | fyrir. Kveð eg svo blaðið Lögberg með beztu lieillaósk- um, sem-eg á til og vona, að ! því endist aldur og kraftar til j þess að standa yfir moldum alls þess, sem það nií berst á j móti. Sig. Júl. Jóhannesson. Kveðjuorð. Fyrir tæpu liálfu ári tók eg við ritstjórn Lögbergs. Eg gerði það með þeim ásetningi að vinna blaðinu eins trúlega og eg gæti, og þykist eg liafa reynt að efna þann ásetning. Ilvernig það hafi tekist, verða aðrir um að dæma, og sérstak- Jega seinni tímar, sem fulln- aðardóm kveða upp í flestum málum. Eg hafði enga vissu fyrir því, þegar eg byrjaði, hvernig samvinna mín yrði við þá menn, sem mestu ráða við blaðið; eg rendi þar blint í sjóinn; en eg tók samt stöð- unni hiklaust, þegar eg gat fengið hana; vitandi það, að ef samvinna yrði ekki möguleg ineð sanngirni, þá væri þó alt af nægt að hætta og liverfa að öðru. Nú er að því komið, að starfi mínu er lokið við blaðið, ])ótt það yrði nokkuð með öðr- um hætti en eg hafði búist við. Sannleikurinn er sá, að eg hefi aldrei átt neitt saman við fé- lag manna né einstaklinga að sælda, þar sem mér hefir fallið eins vel að öllu levti og við Lögberg. Eg hefi verið alger- lega sjálfráður og óhindraður við stjórn blaðsins, og hafi því verið ábótavant, ])á er mér þar einum um að kenna—engum öðrum. Þegar maður kjmnist einhverju og fellur það vel í geð þá verður maður að sjálf- sögðu vinveittur því; þykir vænt um það og tekur nærri sér að skilja við það. Svo er ])að fyrir mér með Lögberg. Mér hefir fundist eg eiga ]>ar lieima og eg liafði búist við að eiga þar lieima lengur. En eitt sérstakt atvik hefir orðið ])ví valdandi, að ]>etta verður seinasta eintak Lögbergs, sem Ólíku saman aðjaína. Mjög tilfinnanlegur upp- skerubrestur hefir orðið í Saskatchewan fylkinu ó viss- um sva'ðum. Ofþurkar hafa verið orsök þess á sumum stöð- um; hagl á öðrum og frost í stöku stað. Fjárhagur manna og kringumstæður þar vestra eru í líku lagi og hér í Manito- ba að því leyti, að þegar aðal- atvinnuvegurinn bregzt, þá er þröngt í búi hjá mörgum. Sér- staklega nú, þegar harðæri af annari tegund ber að höndum á sama tíma, eins og á sér stað í öllu landinu. En Saskatchewanbúar hafa stjórn, sem,af fólkinu er kosin —afar miklum meiri hluta ]>ess—stjórn, sem hefir hag fólksins fyrir augum; stjórn, sem viðurkenpir það í verki og sýnir í athöfnum, að hún er til fyrir fólkið, en ekki fólkið ein- ungis fyrir hana. Scottstjórnin í Saskatchewan er einhver mesta framfara- stjórn, sem Canada á til. Um það verður ekki deilt með sann- giimi af þeim sem tiL þekkja. Samanburður á skýrslum fylkj- anna í þau fáu ár, sem Scott- stjórnin hefir setið að völdum þar vestra, leiðir það brátt í ljós, að ekkert fylkjanna liefir á jafnstuttu tímabili stigið eins mörg framfaraspor og stór eins og Saskatchewan. Efist einhver um að þetta sé satt, þá er velkomið að samanburðir og kringumstæður séu birtar. Því.er alls ekki haldið fram hér, að Scottstjórnin sé að öllu levti fullkomin; þess er ekki að vænta um neina dauðlega menn. Því skal heldur ekki lialdið fram, að hver einasti maður í fvlkinu sé allskostar ir fjölskyldu liefir að sjá og uppskeru hefir tapað, fengið vinnu ])angað til hann hefir unnið sér inn $115, en hver ein- hleypur bóndi, sem uppskeru misti, ]>angað til liann hefir unnið fyrir $75. Með þessu móti er um 5,000 bændum í fylkinu veitt hjálp, ef svo rnargir þurfa hennar við; ef ekki. þá verður það þeim mun meira fyrir livern einstakan. Alveg er þetta gert án tillits til pólitískrar afstöðu manna. Sá sem andstæðastur er stjórn- inni og fjarlægastur í skoðun- um, fær vinnu jafnt hinum, er málum hennar fylgja. Stjórn- in lítur svo á, að hún sé til þess kjörin að vera úrrajðanefnd eða framkvæmdarfulltrúi alls fólksins yfir höfuð. Hún telur sér skylt að bjarga öllum jafnt þegar svona stendur á. Hún veit það, að fyrst og freinst er það íiag og heill og framtíð fylkisins fyrir beztu, að enginn líði nauð og að sem minst sé gert upp á milli manna , og í öðru lagi álítur hún það sam- vizkuatriði, sem um sé að ræða, þegar verið sé að liðsinna fólk- inu á þann hátt að veita því vinnu fyrir þá peninga, sem það sjálft á og hefir lagt til; peninga, sem ekki eru einungis lagðir fram af neinum vissum flokki heldur af ölluin jafnt. Þetta skilur Scottstjórnin; hún er nógu skynsöm til þess, og hún breytir í samræmi við það; til þess er hún nógu sam- vizkusöm. Því er ekki verið að halda fram með þessum línum, að Saskatchewanstjórnin hafi hér gert nokkuð það, sem henni ekki bar að gera. Það var hei- lög og sjálfsögð skylda hennar að gera sitt bezta fólkinu til bjargar, og hún tók þessa að- ferðina. Aðferðin var skyn- samleg og sanngjörn og á þetta er að eins minst til þess að sýna mismun á einni stjórn, er breytir sainkvæmt skyldu sinni og samvizku, og annari, sem stingur hvorttveggju undir stól. Þar á eg við Manitoba- stjórnina. Samskonar f fé, sem Scott- stjórnin ver í þetta skynsam- lega og nauðsynlega fyrirtæki og útbýtir á svona sanngjarn- an hátt — vegabótaféð — 'ver Roblinstjórnin til þess að múta kjósendum fylkisins til að greiða atkvæði á móti sam- vizku sinni. Það hefir verið inarg tekið fram í Telegram og Heiinskringlu, að ef ekki værí kosin afturhaldsmaður á þing í vissum kjördæmum, þá þyrftu kjósendur í því kjör- dæmi engia umbóta að vænta THE DOMINION BANK Blr KDMUND B. OSLER, M. P., Pres W. D. MATTHKW8 ,Vle»-PrM. C. A. BOGERT. Generai Manager. Uppbovgaður Iiöfuðstóil.............$6,000,000 Varasjóður og óskiítur ágóði........$7,750,000 $1.00 gefur yður bankabók. pér þurfið ekki að biða þangað tll þér eigið mikla peninga upphæð, til þess að komast I samband við þennan banka. pér getið byrjað reikning við hann með $1.00 og vextir reiknaðir af honum tvisvar á ári. pannig vinnur sparifé yðar sífelt pen- inga inn fyrir yður. NOTRE DAME BRANCH: C. M. DENISON, Manager. SELKIRK BRANCU: J. GRISDALE, Manager. + + -+ + I í M svelta? Þetta er eitthvert I Tæplega er nokkur starfsgrein mesta^níðingsgragð, sem liægt er að fremja á nokkrum manni; en það er algengt í Manitoba. Og þótt það sé satt, að lítilmót- legt sé að láta múta sér með sínum eigin peningum, þá eru fyrir því miklar afsakanir, jiegar þannig stendur á, sem nú hefir verið tekið fram. Svo er annað. Allir, sem í sveit búa, láta sér ant um að vegir og opinberar umbætur komist á sem viðast og sem beztar í sveit sinni. Fyrst og fremst er þeim áhugamál að keppa í því tilliti við aðrar sveitir; vera ekki eftirbátar þeirra, og í öðru lagi er þeim það framfara skilvrði og jafn- vel lífs spursmál. Sá sem ekki kemur frá sér vörum til mark- aðs fyrir vegleysum, bann er illa settur. Bygð, sem ])annig er, að tæplega verður komist milli bæja nema hætta heilsu sinni á því að vaða vatn og bleytu upp í hné, liún er dauða- dæmd nema því. að eins að eitt- hvað sé að gert. Og þetta eru til í bæjum, sem ekki hafi orð- [ ið þannig fyrir áhrifum harð- indanna að fólkið hafi þar tap- að vinuu hópum saman. Eg segi liarðindanna, þótt það séu manna verk en ekki liarðindi í venjulegum skilningi, sem hér er um að ræða. Allar verzlan- j í Winnipeg og allar verk- NORTHERN CROWN BANK ; AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (Iöggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓRNENDUR: Formaður..............Sir. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður................Capt. WM. ROBINSON ! Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION VV. J. CHUISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOllN STOVEL Allskonar bankastörf aigreidd. — Vér byrjum reikninga við eln- staklinga eða félög og sanngjarnir skiimálar veittir.—Ávísanir seldar tll livuða staðar sem er á Isiandi.—Sérstakur gauinur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja iná með einum dollar. Rentur lagðar við á liverjum sex mánuðum. T. E. THORS1'EINSON, Ráðsmaður. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. +*+++♦+++++++♦ +♦+♦+++♦+++♦ ' 11' um eru, leiðast út í allskonar óbolllar skemtanir ,sérstaklega þegar lítið er að gera. Auk ]>ess er það líkandega lieilbrigð- ara að vinna undir beru lofti. Nú í síðari tíð hafa — sem betur fer—margir ungir menn fiirið út á land og sezt þar að sem bændur, og er það áríð- smiðjur, yfirleitt öll þau félög! andi vdð búskap eins og alt eða einstaklingar, sem vinnu annað, að þeir, sem hann veita, hafa orðið að svifta fólk- j stunda kunni vel að leysa þau •v + • j , v , . störf af hendi, sem honum ð atvmnu og senda það heim fylgja Þesgi s’törf geta þeir Þeir, sem ekkert liafa á að jært me$ því að vinna fyrst treysta annað en vinnu sína og j hjá öðrum bændum; er það þannig er kastað út á gaddinn ]>vrí nokkurs konar skóli um á versta tíma, eru óróir í huga °§ l)a® er l)e)m L1 lífs- og líta með kvíða fram í tím-jbjargar í svipinn. Nú í vetur, ,, . * „ v þegar liart er 1 ari, ættu sem ann, sem ekki er að furða. flestir að nota sér þetta tæki- En þegar vandræði ber að færi og fara út á land. Meira höndum, livort sem þau eru að segja, kvæntir menn og j heimilisfeður ættu fremur að taka þann kostinn en að vera Stór — lítill. venjulega nýju bygðirnar bygðirnar, þar sem fólkið er leggjast niður og devja” sjálfsköpuð víti eða óhjákvæmi- leg, þá dugar ekki að leggja árar í bát. Eittlivað verður að aðhafast. “Það dugar ekki að sagði lieima, ef þeim er ekki legt að fá vinnu í bænum. er satt, að $25, sent heimilinu mogu- Það sem þeir gætu á mánuði, er fátækt og getur ekki lagt fram j Guðmundur á Auðnum. Nei, j ekki stór upphæð til þess að framfleyta heimili, en samt er verði með réttu hrundíð, að hún er framkvæmdarsamasta kemur út undir minni stjórn. j °g jafnframt sarnvizkusam- tslendingar hér í Winnipeg flfda stjórn, sem nú er uppi hafa rægt mig við það vald, Mier 1 landi. Já, samvizkusam- sem í þessu landi ræður. á þann j asta, eg endurtek það. Þetta liátt að reyna að vinna blað- atrifSi er einmitt ineira virði en inu skaða og vega að mér j flest annað, þegar um stjórn er ]:ersónulega með því vopni. ■ a^ ra‘ða. Að hún finni til þeirr- Þannig er mál með vexti. aðjar skyldu, sem hún hefir við eg hafði ritað nokkur orð um j stríðið í 32. og 33. tölubl. Lög- j bergs; þær greinar eru öllum j til sýnis og um þær þarf ekki j að fara mörgum orðum. En j þessar greinar hafa verið j þýddar á ensku af þeim Is-j ar alla þjóðiúa, en ekki að eins við flokksmenn sína eða fylgi- fiska. Það var eitt atriði í ávarps- ræðu Sigurðar Eggerz, hins nýkosna ráðherra tslands, sem sannarlega er eftirtektavert; hér, sem fanst að I það er þetta: “Eitt langar mig mér eitthvað grátt j til að einkenni starf mitt í ])ess- ari stöðu; það er það, að hver sá, sem einhver skifti hefir við mig, finni það, að hann sé ekki að skifta við ráðherra neins sérstaks flokks, heldur við ráðherra íslands.” Þessi gull- væga setning er nóg til þess að vera heil hásætisræða, ef hún er sögð af heilum hug, er ekki þarf að efast mn að verið hafi í þetta skifti; Signrður hefir alveg tvímælaíaust góðan vilja og fastan ásetning til þess að verða ráðherra íslands, en ekki að eins Sjálfstæðisflokks- ins, hvernig sem honum tekst að halda það, er enn þá lmlið; tíminn leiðir það í ljós. Scottstjórnin í Saskatchewan þess j hefir sýnt það í sumar eins og haldi j oft fyrri, að hún er stjórn fólks- ins og fylkisins, en ekki að eins flokksins. Um það geta bænd- iirnir bezt borið, sem orðið hafa fyrir því tjóni, að missa uppskeru sína.. Til þess að bæta kjör þeirra, hefir stjórnin veitt hálfa miljón dollara auka- fé til vegabóta nú í ár, og eiga verkin að vera unnin í sumar og í haust. Er þeim þannig varið, að þeim mönnum, sein fvrir tjóninu urðu, verður veitt vinna við vegagerðirnar. Er þeim skift í 150 flokka með 15 til 20 mannsn í hverjum fyrir lendingum ]ieir ættu að gjalda í jiólitík; fanst að I ögberg Iiefði komið einhvers- staðar illa við pólitísk kaun; og þessir landar böfðu gert svo mikið veður úr þessum greinum, að þær eru kallaðar landráð og æsingar etu settar af stað gegn blaðinu. Þetta er eina ástæðan fyrir | því að eg hætti, en alls engin j óánægja eða misskilningur milli mín og þeirra, sem eg liefi unnið með. Við “landa” mína, sem; ]>etta verk hafa unnið, j segi eg þetta: Njótið lieil- ir handa, en minnist þess. að j bezt, sem j sá hlær stundum seinast lilær. En þess óska eg og vænti eg, að Lögberg velli og verði eins ótrautt til framgöngu liér eftir eins og hingað til gegn harðstjórn, of- ríki og ósóma. Lögberg er orðið það stórveldi í málum ]>essa lands, að áhrif þess finnast ótvíræðilega bvar sem það beitir sér. Þótt einstakir starfsmenn þess eins og eg i leggi niður vopnin, þá verða þau tekin upp af öðruin og málin, sem blaðið berst fyrir, beldur áfram á braut sinni til sigurs. Það er aðal atriðið. Og því skal lofað og það skal efnt. að stefnu Lögbergs og ánægður við hana; það væri jfrá stjórnarinnar liálfu; ]>ang- lífsómögulegt, þar sem flokka-; að yrði ])á ekkert vegabótafé j)ólitk á sér stað. En liitt er ó- j veitt; þeír yrðu þá gersamlega hætt að fullyrða og það er hægt afskiftir; þeim yrði þá ekki að sýna og sanna svo að ekki! veíttur eiun einasti dollar af j því fé, sem þeir sjálfir hafa j lagt fram . Ef þeir vilji njóta I sanngjarns Iilutar af,styrk og j fjárframlögum, þá verði þeir að greíða atkvæði með þeim j sem Roblin skipi þeim. Vega- ; bótaféð í Manítoba, — fólksins eigið fé — er notað til þess að I múta fóTkínu sjálfu. T3að má ef til vill segja sem svor að ekki séu það nema rol- ur og lítilmeimí, sannfæringar- lausír ræflkr, sem beygja sig undir þes&konar harðstjórnar- skipanir. En þegar vel er at- hugaðy þá. er því alls ekki þann- ig farið. Heimílið er það, sem allir menn verða að meta mest og fyrst. Brauðs handa sér og börnum sínum verða menn að afla ser livað sem það kostar. Þar sena að eíns er um eina teg-und vinnu að 'gera, og hún er sæmilega borguð-—annað- hvort um það að gera að svelta eða fá þá vinnu, þá er mönnum vorkun, þótt þeir gangi að af- arkostum. Tökum t.d. Galizíu- menn í þessu landi. Þeir koma frá liarðstjórnarlöndum í Ev- rópu; þeír eru því vanir, að þar séu allskonar rangindi liöfð í frammi; þeir eru því vanir, að þeir séu beittir þræla tokum; þeir vita, hvað það kostar að standa uppi í hárinrt á stjórninni þar heima. Svo þegar þeir koma hingað, þar sem alt er nýtt og stjórnin hæl- ir í blöðum sínum og fyrir mnnn nmboðsmanna sinna flvt- r*r þeim þann gleði- og náðar- booskap, að ef þeir greiði at- kvæði á einhvern vissan hátt, með einhverjum vissum manni, þá skuli þeir fá björg og brauð handa sér og fjölskyldu sinni; annars eigi þeir einskis liðs að vænta; annars verði þeir að sjá fyrir sér sjálfir eða svelta í hel að öðrum kosti. Er það ekki eðlilegt, að vesalings- mennirnir, sem eiga heima marga svanga munna, taki fremnr þann kostinn, að ganga að harðstjóraboðinu en að fé til þeirra fyrirtækja, sem það þyrfti. Þarna sér stjórn- in leik á borði; ]>arna getur hún tekið þrælatökum; liún segir kjósendum það alment — auðvitað fyrst og fremst í hljóði—svo einnig opinberlega í Telegram og Heimskringlu fyrir munn spámanna sinna, að ]>etta skuli verða lagað fyr- ir þá, vegir skuli verða gerðir í bygðum þeirra og þeir skuli sjálfir fá atvinnu við það ef Jieir greiði atkvæði með Rob- lin. Annars fái þeir auðvitað ekkert. Saskatchewan stjórnin hefir farið öðru vísi að, og það er sannarlega þess vert, að því sé haldið á lofti. Það fvrsta, sem Manitoba- stjórnín gerði, þegar stríðið og harðærið skall á hér, var að ganga á undan öllum öðrum með því ílla og vandræðalega eftírdaimi, að reyna að drepa þann kjark sem fólkið átti; Íýsa því yfir, að það væri úti um alt; ómögulegt að aðhafast neitt; öll vínna yrði að hætta; hér værí komið í það óefni, að stjómín sjálf réði ekki við neitt og værí í vandræðum, hvað þá aðrir. Áhrífin af þessari flónsku ern orðín ljós; l>auk- iirnir og önnur auðfélög stigu næstu sporín eins og eðlilegt þegar eitthvað líkt þessu ber að höndum, þá reynir fyrst á [ það, hversu mikinn dug menn hafa til sjálfsbjargar. Þá er j um að gera, að leggja fram alla sína liugsun og alla sína krafta það betra en ekki neitt, þar sem til dæmis er ekki nema kona og eitt barn, er það na*gi- legt. Ef allir einhleypir menn og allir þeir, sem að eins hafa 1—2 í fjölskyldu auk sjálfs sín r, , y. n . ■ log ekki geta fengið vinnu í tu þess að liía af veturmn ; til,, ' A 1 . , ’ bænum, íara ut a land í vetur þess að komast aftur mn í sum- _og eg teI vist? ag þeir gætu arið. Nú þurfa menn á kjarki flestir fengíð vinnu þar — þá og snarræði að lialda; nú þurfa j yrði hinum hægra fyrir hér, þeir að taka undir með Þor-|sem þyngri hala hafa að veifa; steini Erlingssyni og segja: |)a gætu þeir notið þeírrar litlu atvinnu, sem um væri að gera. Það er satt, að skemtilegra er “Enginn fær mig ofan í jörð áður en jeg er dauður.” Já, ekki dugar að drepast ráða- að geta unnið þar í grend, sem laus. Það er ekki nóg að tala lieimilin eru, en ekki liefði Is- um það sín á milli, hMíkur lemÆnftífn liér á landnámstfð nauðavetur þetta ldjóti að ! vaxið það í augum, að fara um tíma frá heimilum sínum til þess að leita senda kaupið ser sitt atvinnu og heim. Eg marga gamla verða; það er ekki nema til þess að gera ilt verra; til þess að þyngja hugi manna; gera þá liugsjúka og ístöðulitla; hefi talað við veikja krafta þeirra og svifta landnámsmenn íslenzka, sem þá inögaileikum tii þess að j hafa Sagt mér margar sögur af bjarga sér og halda uppi ó-'því þegar ]>eir björguðust á brotnum liuga. Við vitum það, j)ann hátt. að skilja eftir konu öll, að harðindi vofa yfir og, og börn við lítinn kost og jafn- eru þegar byrjuð. Við vitum1 vel engan og fóru út í bygðir það. að hér er atvinnuleysi og Saga mannkynsins er, þegar vel er aðgætt, saga hinna andlegu starfa mannanna. Heilinn viröist einkum vera bústaður andans og saga mannkynsins verður því saga heilanna. verða bágindi 'ef þessu lieldur áfram. Alt þetta vitum við vel; það þarf ekki að segja okkur frá því. En við ættum að vita það líka, að þetta er að eins ský, sem líður hjá; að- var. “ Fyrst það er srona f-1 eins él, sem styttir upp. Þang- getur hver bóndi, sem fyr- skyggilegt, að stjórnin getur ekkert, þá hlýtur að liggja hall- æri fyrir dyrum”, liugsa þeir, “og þá er ekki vænlegt að liætta fé sínu í neítt á meðan. Fyrst folki'ð er gjaldþrota, þá verðum við að fara varlega; við skulum hætta allrl penlnga verzlun. ’ ’ Og þeir gera þetta. Af því lei’ðlr aftur það, að vinna minkar; þessi félög segja fólki upp vinntmni og aðrir, sem fvrnrtæki liöfðn með Itönd- um, verðn að f’ra'tta, þegar pen- ingalán stöðvast; og þelr segja upp sínu vinnufólki. Þannig hefir stjórnin með þessu vand- ræða glapræði orðið til þess að lilndra allar framfarir; stöðva verzlnn og svifta tugi þúsunda atrinnu rétt undir veturinnn. Stjómin hefir skotið ugg og ótta í hugi manna og gengið á undan með buglevsi, ráðalersi og vand- ræðum. Hla er það fólk kom- Ið, sem á slíka leiðtoga á tím- nm neyðarinnar. Ef Manitoba ætti eins úr- ræðagóða, eins samvizkusama og eins sanngjarna stjórn og Saskatchewan- stjórnina, þá gætu menn hér mætt komandi vetri með glaðara bragði, en þeir nú geta. Orrœði. Um fátt er meira rætt hér í bænum um þessar mundir en það, hversu erfitt eiga uppdráttar í vinnuleysið, með afleiðingum sem vofir yfir eins og menn mum vetur. At- öllum þeim það hefir, dimt skv. að til skýið er lið|ð hjá eða él- inu stytt upp, verða menn að gera sitt bezta; finna einhvern veg til þess að lifa, og það gera þeir. Ilvort sem þeir hafa verið glaðir eða hryggir á nieðan élið stóð yfir, þá er það víst, að sólin skín aftur og dagnr ársældar rennur í þetta skifti eftir nótt hörmunganna. Þannig hefir það ávalt verið og þannig verður það enn. Það er því um að gera, að láta engar áhyggjur buga sig, með- an á hríðinni stendur; gera sitt bezta og vernda óbrotinn styrk sinn og glaðlyndi, að svo miklu leyti sein hægt er, til þess að geta notið þess aftur í fnllum mæli þegar góðærið keinur eftir veturinn. Um að gera er það, að finna nú einhver úrræði í bráðina, sér og sínum til bjargar. Og hér í Iandi er eitt úrræði, sem mörg- um getur dugað. Þúsundir bænda úti á landi geta tekið vinnumenn yfir veturinn fyrir 15 til 25 dali á mánuði í kaup auk fæðis. Að undanförnu hef- ir það verið svo að liundruð bænda hafa verið í vandræðum með vinnufólk, sérstaklega vinnumenn. Mönnum liefir þótt það skemtilegra, að vera í bæjiinum og þeir hafa dvalið þar ])rátt fyrir það, þótt oft liafi verið Htið við að vinna; bændur hafa kvartað um það, ár eftir ár, að ekki fengist vinnufólk, hvað sem í boði væri. Þetta er óheilbrigt og illa faríð. Sveitavinna er heilnæm og góð í öllum skiln- ingi. Að vinna á góðu sveita- heimili að vetrinum er miklu betra t.d. fyrir unga menn, en bæjarvinnna. Þeir sem í bæj- til þess að vinna þar fyrir lágt kaup. Hvað er það að fara út nú í samanburði við það sem áður var? og livað er það að skilja við skyldulið sitt hér um tíma nú hjá því sem áður var? Það dugar ekki að gefast upp, ])ó vegurinn sé ekki greið- ur. Það dugar ekki að láta sér fallast hendur þótt atvinna tapist á einum stað; það verð- ur að leita fyrir sér á meðan lífið endist og klóra í bakkann eftir mætti. Htmdruð Islend- inga í þessum bæ geta fengið atvinnu úti á landi í vetur, og ]>að er sannarlega úrrðaleysi að reyna það ekki—að minsta kosti ættu einhleypir menn eða þeir, sem fáa hafa í Iieiinili, ekki að láta sér það vaxa í aug- um. Allir viöburöir, sem menn eru valdir aö, bafa áöur farið fram í heila einhvers manns. Þar sem miklu afli þarf aö beita, veröur aö beina þvi i rétta átt, ef vel á að fara. Og þaö er heili mannanna, sem beinir því á þær brautir. Þeir sem mótað hafa sögu þjóð- anna, eru menn sem höfðu hrausta og sterka heila. Meö því aö styðja á hnapp, eða því um líkt, getur nú einn maöur afkastaö meira verki á örfáum mínútum, en stórir skarar manna mundu hafa getað gert á mörgum árum með handafli einu, eöa upp á “'gamla móöinn”. Þaö sannast stöðugt betur og betur, aö það er vit vort sem vér verðum aö reiöa oss á. Það eru andlegu störf- in sem rvðja oss brautir upp og fram. Og þaö er heilinn sem viröist standa næstur dularöflum þeim, áem stjórna lífi voru. Á liann veröum vér að reiða oss, ef vér eigum nokkurntíma að fá skil- iö þau. Þegar vér þannig könnumst við hina miklu þýöingu vitsins eöa greindarinnar í þjónustu mann- kynsins, er það eftirtekta vert, hve miklír andlegir hæfileikar eru oft töturlega húnir. Oftast er þaö aö vísu aö hraust sál býr í hraustum likama. En þaö er enganveginn algild regla. Margar hraustustu og háfleygustu sálirnar hafa búiö í hrörlegum og, aö því er oss virð- ist, óhæfum hústöðum. Því dug- legri sem hershöfðínginn er, því minna skeytir hann oft um Iíkam- legan aðbúnað sinn. Eins viröist því oft variö i ríki andans. Því stærri og viðfleygari sem sálin er, því aumara lireysi nægir henni. Vrér þurfum ekki aö leita um krókóttar villigötur löngu liðinna alda. til að sannfærast um þennan ( sögulega sannleika. Vér getum j bent á menn, sem gnæfa eins og j gullnir tindar upp úr hafdjúpi j aldanna og allir stara á meö lotn- j ingu og aðdáun. Lýsingin á útliti þess manns, sem j einna hæst gnæfir í fornöldinni, ! er ekki mjög fögur: “Hann var lítill fyrir mann að sjá og mjög J ófríður. Hann var lágur vexti, i hálsstuttur og digur. Augun voru geysistór, nefið uppbrett og nas- | imar víðar. Hann var munnvíður og varaþykkur og alt virtist benda á lágfleygan anda og heimsku.” Þetta var Sókrates. Eins og kunnugt er flæktist hann, eða fór um stræti Aþenuborgar; það var kenslustofa hans. Hann reyndi að ná tali sem flestra manna, til þess að fræða þá um hin æðstu og dýpstu sannindi lífsins. Epictetus, sem var önnur andleg hetja, þó á öðru sviöi væri, var lágur vexti. haltur og svo aumingjalegur að líf Haustsölu auglýsing Vér höfum keypt skraddara- verzlun þá er W. Bond hefir rekið í suite y McLean Block 530 Main Street og emm nú reiðubúnir til þess að taka við pöntunum yðar á al- klæðnaði eða yfirhöfnum. Vor einkunnar orð eru: Bestu vörur. Bezti frágang- ur. Bezta verk. Þ’au föt sem vér búum til hafa til að bera þá prýði og fegurð, er smekkmenn óska sér helzt. Ein pöntun til reynslu mun sannfæra yður um að fötin frá oss lialda lögun sinni og prýðilegu útliti, þangað til þau em slitin til fulls. Komið og veljið úr sem fyrst, yður gegnir það bezt og oss fellur það bezt. Föt pressuð og endumýjuð fljótt og vel. O’CONNELL & PARS0N Talsími G. 3988 (Bftirmenn W. Bonds). Suit 7 McLean Blk. 530 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.