Lögberg - 03.09.1914, Blaðsíða 6
6
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER lí)14
LÆKNIRINN.
SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM
eftir
RALPH CONNDR
hversu vel sem hann og Barney IegtSu sig fram og
geröu sitt bezta hvor í sínu lagi, þá væri þaS samt
óhjákvæmilegt að Margrét væri þeim til aðstoðar.
Nteervera hennar og handtök höfðu mikla þýðingu.
Þess vegna var það aö áöur en uppskeruannirnar
byrjuSu, gerði Dick þaS aS venju sinni aS koma viS
á prestssetrinu og hjálpa Margréti til þess aS svæfa
5 ára gamlan drenghnokka, sem Tom hét; hann var
uppáhald Dicks. Svo urSu þau samferSa heim til
Fallows, en þangaS höfSu þau fariS á undan Iola og
Bamey.
Ben kallaSi Bamey unga læknirinn og mátti segja
aS hann gæti verið stoltur af því, hversu vel honum
gekk aS græSa fyrsta sjúklinginn. SáriS greri án þess
aS í því græfi eSa aS nokkur skemd kæmi i þaS, og
eftir fáar vikur var Ben farinn að hressast býsna vel.
Hann lofaSi óaflátanlega “unga læknirinn”, sem
hafSi sefaS allar kvalimar meS því aS skifta um
umbúSir. ÞaS var “ungi læknirinn”, sem hafSi breytt
og lagaS alt, svo aS hann kendi sér varla nokkurs
meins. Hann hafSi lagaS svo vel spýturnar, sem
lagSar voru viS brotiS aS þær féllu aS fætinum, svo
aS nú fann hann ekkert til, þar sem hann áSur hafSi
þjáSst.
“Þeir geta hælt gamla lækninum eins og þeir
vilja” sagSi Ben. “Eg vil heldur hafa “unga lækn-
irinn” en nokkurn annan.”
“Af þvi — já, af því Dick verCur aS -komast
áfram. — Dick er gáfaSur — hann er fjarska gáf-
aSur. Stolt og angurblíSa blönduSust) saman í svip
hans. “Mamma vill aS hann verSi prestur og — eg
vil þaS líka.”
Gamli læknirinn snéri sér frá honum; stóS út
viS gluggann og horfSi út um hann í nokkur augna-
bli-k, og svo snéri hann sér að Bamey aftur. Hann
IagSi höndina á öxlina á piltinum,- “Mér skilst svo,
drengur minn” sagSi hann, og sterka röddin skalf í
djúpum og viSkvæmum tónum. “Eg átti líka bróSur
einu sinni. Láttu Dick verSa prest ef þú vilt, en á
meSan skulum viS hvetja skurSlæknishnífinn.”
Pilturinn fór heim til móSur sinnar og var í
sjöunda himni.
“Læknirinn vill fá mig til þess aS líta eftir Ben
fyrir hann” sagSi Barney. “Hann ætlar aS kenna
mér aS búa um sáriS, og hann segir aS ekki þurfi
neitt annað en aS sjá um hreinlæti, láta honum ekki
leiSast og Iáta hann hafa nóg og gott aS borSa. Eg
get haldiS honum hreinum. En hvernig á aS fara aS
því aS láta honum ekki leiSast í þessu húsi, og hvern-
ig hann getur fengiS nóg og gott aS borSa, þaS er!ekki um aS kasta fyrir almenning. 1 augum Barney-,
mínum skilningi ofaukiS.”
VII. KAPITULI.
Glaðlyndis deildin.
GlaSlyndis deildin, sem kölluS var, í sambandi
viS þetta sjúkrahús, átti aSallega aS vera til þess aS
flýta fyrir bata Bens, en samt sem áSur varS þaS
hinum einnig mikils virSi.
Hversu mikils virSi það var Dick, vissi enginn
nema hann sjálfur, því þessi ungi maSur, sem virtist
vera einlægnin sjálf, hafSi ógegnumsjáanlega blæju,
yfir þeim tilfinningum sínum, sem hann kærSi sig
“HvaS, láta honum ekki leiSast?”
var þessi deild, eSa þetta verk, aSeins til þess aS flýta
sa°-Si Dick jfyrir ®ata Bens- Bamey hafSi allan hugann á því
. . , Iverki, sem hann var aS vinna; honum fæddust nýjar
Eg held honum ætt, ekki aS laBast; hann vertur|hugniyndir. iæknisstaSan varg 5 hans augllm hærri
svo sem ekki einn. Hve margt er hjá henni núna? og tilkomumeiri dag frá degi.
Sex eSa íleira?” GlaSlyndis deildin var lolu sama sem lífsandi.
"ÞaS eru þrettán aS minsta kosti hjá henni aum- Hún hlaut þar aSdáun, ást og þakklæti. En Margrét
græddi þar meira en nokkúr annar, jafnvel meira en
|Ben sjálfur, af þeitn ávexti þessarar deildar, sem
kalla mátti aukaatriSi. TilbreytingaleysiS á heimilinu
hepnistala eSa hitt þó heldur! ViS skulum vona aS hafBj legis eins og þungt farg á huga hennar og
íngjanum.
“Þrettán !
ÞaS er skárri samkundan! Þrettán!;
hún láti þá tölu ekki haldast lengi.”
hjarta. Hún var ung og meS eldheita sál; hún átti
“Eg býst við aS þaS verSi ekki lengi,” svaraSi sinar hugsjónir og þrár, eins og allar ungar mann-
móSir hans, og talaSi eins og hún vissi nákvæmlega'eskjur, þótt hún meS jafnaSargeSi legSi þær til hliSar,
jþegar skyldan kalIaSi hana skyndilega. En hún hafSi
. ' . [ekki gert þetta án þess aS finna til djúps sársauka og
Uf>f> ttlssv,P- meSvitundar um þaS, aS hún væri aS útiloka sig frá
ÞaS er bágt aS segja hvort betra er aS eiga á hættu|tækifænlm þess, aS æskan og óskadraumar hennar
ógæfu þá sem tölunni þrettán fylgir eSa bæta einni gætu ræzt.
hvaS verSa mundi.
“Jæja” sagSi Dick,
og setti
greininni enn á olíuviSinn, sem þegar er ofþungaSur.”
‘*Ó, hún á erfitt auminginn, meS fjögur ung-
börnin, auk alls annars.”
“Fjögur, mámma, já, þaS er svei mér hópur;
hvemig gat Mrs. Fallows átt svo mörg börn á svo
stuttum tíma. Sú er frjósöm!”
“Skammastu þín, strákur” sagSi frióöir
gremjulega. “TalaSu ekki eins og flón.”
Þessi tilbreyting, sem því var samfara aS taka
þátt í verkinu viS hjúkrun Bens, brá birtu yfir líf
hennar. Hún var í raun réttri glaSlynd og skemti-
lega findin. Þótt ekki-væri alt sem þokkalegast í
híbýlum Mrs. Fallows, þá varð hún þeim samt upp-
spretta gleSi og dægrastyttingar; og var þaS meira
en nóg til þess aS borga alla aukafyrirhöfn, sem út-
hans,^eirntlst 1 glaSlynflisdeildinni.
ÞaS var kveldið næst á eftir skólauppsögninni
“Já, en þú sagSir fjögur; var ekki svo?”
“Jú, hún átti tvíbura seinast” sagfSi Rarney.
“Hver þremillinn, viS skulum vona að þaS verSi
ekki aS vana fyrir henni” sagSi Dick.
“En hvaS er hægt að gera, mamma?” spurSi
Barney alvarlegur.
Eg veit þaS svei mér ekki” svaraSi hún.
“HlustiS á mig” sagSi Dick. “Andinn kemur
yfir mig. Eg skal sjá um aS hoftum IeiSist ekki. Eg
skal fá ungu stúlkurnar til þess aS taka þátt í þessuium. "Ertu .aS fara alfarin:'
göfuga verki. Skemtileg samtöl og söngvar ættu aðj “Ónei, ekki er þaS nú, sem betur fer” svaraSi
blása burt frá honum leiSindunum. Þú getur látisjDick. “ÞaS verSur ekki nema í nokkrar vikur, Mrs.
hann hafa þaS sem hann þarf aS borða, mamma; erjFallows. Sveitin gæti ekki veriS án hennar og skóla-
var
sem Dick, Margrét og Iola fóru heim til Fallows,
eins og þau voru vön. ÞaS var í síðasta skiftiS sem
lola gæti fariS þangaS um nokkra vikna tima, því
hún var aS búa sig af staS til bæjarins, þar sem hún
ætlaSi aS dvelja í sumarfriinu.
“Nú er eg komin til þess aS kveðja” sagSi hún,
um leiS og hún tók í höndina á Mrs. Fallows.
“Komin til aS kveðja; hamingjan sé okkur næst!”
sagSi Mrs. Fallows, og var auSséð aS henni var mikiS
ekki svo?”
“Við skulum sjá til” svaraði hún gætilega.
verðum að gera þaS bezta sem hægt er.”
ráðsmennirnir komu sér saman um aS sleppa henni
“ViSiekki fyr en þeir væru búnir að setja haft á hana.”
“Svo þú ætlar aS koma aftur, er þaS svo? Mér
“Jæja, þá er nú forðabúris fengiS” sagði Dick. var sagt aS þú ætlaðir aS yfirgefa okkur. Jón minn
“Eg sé strax í huga mér aS Ben Faltows byrjar aSjlitli var ekki mönnum sinnandi þegar Iiann heyrSi
hressast/
jþaS. og hann sagSist blátt áfram aldrei ganga á skóla
ÞaS var eðli Bameys aS koma því i framkvæmd aftur ef þú færir.”
tafarlaust, sem gera þurfti. Eftir fáa daga var alt! “Mér þykir þaS engin furSa” sagði Dick. “Ef
komið í lag. MeS mestu lipurS fékk hann því ti’ skólanefndin hefði ekki ráSiS hana, þá hefSi blátt
vegar komiS aS Mrs. Fallows þvoði allar þiljur í áfram a!t komist í bál og1 brand í sveitinni, eins og
húsinu meS sjóðandi vatni og einnig veggina að innan
í herbergi Bens meS kalkleðju. Hann lagðii áherzlu
á þaS aS læknirinn hefði fyrirskipaS þetta, og skýrði
frá hættu, sem því gæti verið samfara ef sóttkveikju-
efni væru í herbergi, þar sem veikt fólk lægi. ÞaS
var rétt í byrjun þar vestur frá aS hræðsla var aS
vakna viS sóttkveikjur og bakteríur.
“Sóttkveikjur? HvaS er þaS,”
Fallows grunsemdarlega.
“Það eru örlitlar lifandi verur.”
“Sóttkveikjur: eru þaS lýs sem þú átt viS?”
sagði hún og varS undir eins rjúkandi reiS. “Þú
mátt trúa því, ungi maður, aS þetta hús er ekki lúsa-
spurði Mrs.
Jobe frá Main sagði.”
“HlustaSu ekki á þessa vitleysu í honum Mrs.
Fallows. Eg ætla að syngja eitt lag fyrir Ben, ef
þið hafiS ekkert á móti því.”
“Höfum ekkert á móti því; nei, blessuð vertu
dúfan min” svaraði Mrs. Fallows, og tók upp í fang
sér annan tvíburann, sem sat í dyrunum, til þess aS
rýmka svo til aS Iola kæmist inn í innra herbergiS.
Margrét var aS taka ýmislegt til handargagns inni
og færa hvern hlut í réttan staS. “HlustaSu nú á
mig, rían mín” sagði Mrs, Fallows viS hana. “GerSu
þig nú ekki alveg uppgefna. Eg veit aS það er alt
saman í kássu hérna sjá okkur og ekkert á sinum
bæll. Ef þaS er nokkuS, sem eg gæti vel aS, þá erlstaS. Það er einhvern veginn svona a laugardags-
þaS það aS krakkamir séu ekki lúsugir eSa aS veggja-jkveldin aS alt kemst á ringulreiS, og eg er svo ansvíti
lýs séu i húsinu. Jón segir stundum að það gerijþreytt og slæpt aS eg hefi eiginlega ekkert táp í mér
hvorki til né frá, þó fáeinar veggjalýs sjáist öSru til þess aS laga þaS.
hvoru, þær séu meinlausar greyin. En eg gef honum
góS svör og gild og segi honum aS engar lýs né flær
líSist í minum húsum. Eg var ekki alin upp viS þaS
aS skríða grá í lús, og eg læt þaS alls ekki viSgangast
aS þeir gestir hafi griðland hjá mér.”
Bamey lagSi mikla áherzlu á þaS að sóttkveikj-
ur gætu veriS í hvaSa húsi sem væri, hvaS hreint
“Líttu nú bara á þetta greni!” segi eg stundum
viS Jón. “Mér er ómögulegt aS halda á nokkurri
reglu meS 'þessa krakkaþvögu alt í kring um mig.
ÞaS bezta sem eg get gert er aS búa til eitthvaS
handa þeim aS borða og færa þau í leppana. En
Jón segir mér aS fást ekki um þó ýmislegt gangi
á tréfótum: “Vertu ekkert aS vola yfir því. kelli
sem alt væri þar. Þær fyndust í húsum þeirra ríku min” segir hann. “FleygSu bara einhverju í krakk-
og heldri, ekki síður en hjá þeim fátæku. Og loks-jana að borða, og þá er þeim borgiS. Bara ef greyin
ins gat hann friSaS Mrs. Fallows, svo hún varS ró-hafa eitthvaS í sig; ef þau eru ekki hungmS, þá
leg. Þá kom þaS aS tala um fæSuna, aS hafa hanaj vorkenni eg þeim ekki. Hann er makalaus maður
hreina og góða. Barney tókst loksins aS sannfæra hann Jón; þaS er hann. Hann gerir gott úr öllu,
hana um, aS þaS væri nauSsynlegt til góSs bata, þeg-|hvernig sem þaS veltist og draslast. En hamingjan
ar um þaS væri að ræða að lækna sár, aS fæSan væri góða, hlustiS á þetta!” Og þaS var eins og röddin
góS og holl. ÞriSja atriðiS var þá eftir. ÞaS var breyttist; i henni birtist gmnntónn djúprar hrygðar
skemtunin og ánægjan; Bamey sýndi einkar mikla eSa ótta, þegar söngur Iolu barst innan frá hinu her-
lipurS sina og sannfæringarkraft. Dick átti alveg aSjberginu; hvel! og skær og hrífandi. “Og Ben er
sjá um þetta atriði; um það komu þau sér saman. dauöskotinn í henni. Aumingja Bennf, hann er í
Hann tók þar til starfa og lagSi fram allan sinnísjöunda himni þegar hann hlustar á hana. Veslings
áhuga og eldmóS. Iola var hans hægri hönd í þvíjBen; þvílík mæSa sem hann varS fyrir að fótbrotna
starfi, meS hörpuna sína og sönginn; en Dick var og merjast svona mikiS- ÞaS sýnist eins og skapar-
aldrei ánægöur nema því aö eins aS Margrét tækilnn ætli aS úthluta mér ríflega af því er mótlætið
þar þátt i. En svo hafði hún ýmsum öSmm störfum snertir. Hlystiö á þetta! BlessuS dúfan. Ben
aS sinna, og auk þess hafði hún Iofast til að hjálpa steingleymir alveg fótbrotinu og umbúSunum og
Mrs. Boyle við það aS hafa matinn sem beztanjspelkunum.”
handa Ben, því Mrs. Fallows var ekki sem bezt aS
sér í þeim sökum. Dick hélt því samt fast fram, að^núna?”
“Spelkurnar” sagði Margrét. “Hvernig fara þær
“Þær fara vel síöan ungi læknirinn — Ben kall-
ar hann það — lagaði þær og breytti þeim. Dæmalaus
snillingur er hann. “LátiS mig hafa unga læknirinn”
sagSi Ben. HlustiS nú á mig” sagði Mrs. Fallows
enn fremur og röddin varS djúp en lág. “Hann hafSi
svoddan dæmalausar kvalir í fætinum fyrst eftir
slysiS, og Ben linti varla á hljóSum. “ÞaS er verkur-
inn i tánum, verkurinn í tánum, mamma” sagSi Ben
viS mig.
Vertu rólegur Beny, sagði eg viö 'hann; þú hefir
engar tær, Ben. "ÞaS er samt þar sem eg hefi kval-
irnar, hvort sem eg hefi nokkrar tær eöa engar.” Og
faSir hans vaknaöi og heyröi hvaS hann var aS kvaría
um og hann sagði: “Beny hefir rétt aS mæla; hann
hefir tilkenningu i tánum þangað til þær eru rotnaö-
ar í jöröinni”, og svo sagSi hann frá því hvemig elzti
drengurinn hennar systur hans misti fótinn, auming-
inn, og hvernig hann kvaldist i fætinum þangað til
hann var tekinn og grafinn og látinn rotna. Sum'r
læknar grafa ekki stykki, sem þeir taka af fólki, og
það er sagt”. Hér breytti Mrs. Fallows röddinni og
talaöi i hvíslingum; “aS þaS sé af því að þeir veiku
kveljist miklu lengur. En rétt í því aS pabbi var að
sleppa orSinu kom læknirinn inn sjálfur og pabbi
sagði honum hvað Ben tæki út i tánum. “í tánum,
Ben?” sagöi læknirinn, og var hissa. “ÞaS er ekki
í tánurn, Ben”. “Eg býst nú viS aS eg finni það betur
en nokkur annar, hvar verkurinn er” svaraöi Ben, og
var býsna önugur.; “Verkurinn er í tánum, hann er
þar og hvergi annarsstaöar.” Þá stóS pabbi upp og
tók ti! máls. “Þaö er ekki fyrir alla aS mæla hann
málum, þegar hann tekur sig til. “Heyrðu læknir
góSur!” sagöi hann, “mætti eg spyrja hvort tærnar
hafa veriS grafnar?” “ÞaS veit eg ekki” svaraöi
læknirinn, og var eins og honum stæöi rétt á sama,
og samt hlýtur hann aS hafa vitaS það. “Þaö er mín
skoðun” sagði pabbi, “að hann hafi þessar kvalir
þangaö til tæmar hafa veriS teknar og grafnar og
hafa rotnaS i jöröinni. Og svo sagði hann lækninum
frá drengnum henar systur sinnar. “Hvaða vitleysa!”
svaraði læknirinn, “þaS er alls ekki i tánum; þaS
kemur tánum ekkert viS.” “HvaS er þaö þá?” spuröi
pabbi einstaklega kurteislega. “ÞaS er ímynduö til-
finning frá tánum, sem hann finnur”. “Hvernig
getur hann haft tilfinningu í tánum sem ekki eru á
honum?” “Það er nú svona” svaraöi læknirinn, “til-
finningin er ekki i tánum, alls ekki.” “Því trúi eg
ekki,” svaraði pabbi, “þegar eg meiði mig í tánum,
þá er tilfinningin blátt áfram í tánum, og —” “Nei,
vinur” sagöi læknirinn ósköp rólegur, “þaS er ekki í
tánum, það er i heilanum, sem þú hefir tilfinnin^-
una.” “Má vera aS svo sé” sagði Ben, aftur önUg-
ur; já, þið megiS trúa því aö hann var önugur. “En
eg hefi þá tilfinningu í heilanum eöa hvar það er, aS
mig kennir voðalega til í tánum; og eg vildi aS þær
væru grafnar, ef þaö gæti gert nokkuð gott.” “HvaSa
vitleysa er þetta, Beny, það er bara heimska” sagSi
læknirinn. En pabbi er þrárri en sauBur þegar hann
tekur eitthvað fyrir, og hann sagöi: “Veit hugsun
hans það þá, læknir góSur, aS hann 'hefir engar tær.
Hvernig getur heilanum fundist aS hann kenni til í
tánum, ef heilinn veit að hann hefir engar tær, sem
hann getur kent til í?” “ÞaS eru ekki tærnar, þú
mátt trúa því” sagöi læknirinn önugur. “Þaö er bara
hugsunin um tærnar”. "Hugsunin um tærnar?” sagöi
pabbi, "en hann hefir engar tær til þess aC láta hann
finna til i þeim í heilanum eða nokkursstaðar annars-
staðar.” “Þetta er bölvuð vitlevsa!” sagSi læknirinn,
og fór, að verða óþolinmóður; pabbi var búinn aS
stríða honum; hann er voðalega stríöinn. “Þaö er
tilfinningin, sem hann hafði á meöan hann haföi
tærnar, sem er orsök í öllu þessu; tilfinningin heldur
áfram, eftir að þær hafa veriS teknar af 'honum.”
“ÞaS er skrítiö" sagSi pabbi, og eg reyndi að gefa
honum rnerki um að hætta; eg hefi enga tilfinningu
í tánum áSur en eg meiöi mig i þeim. Ef eg meiöi
mig ekki, þá veit eg ekki af því að eg hefi nokkrar
tær. Hvernig getur maður byrjað að finna til í tán-
um, þegar engar tær eru til?” “ÞaS þarf engar tær
' til þess að byrja það” svaraöi læknirinn, þaS er gamla
tilfinningin i tánum sem heldur áfram.” “En þaS er
ekki —” “Heyrðu mér,” tók læknirinn fram í. “ÞaS
eru engar tær, það eru taugarnar sem ná upp i heil-
ann; skilurðu það? Þegar tærnar meiBast, eru boS
send upp til heilans rétt eins og meS síma.”
Þá hugsaSi pabbi sig um stundarkorn og sagði
síðan: “Hvar eru þessar taugar, læknir?” “1 tán-
um” sagSi læknirinn.” “1 tánum? jæja, þá er þaö
auðskiliö aS þegar tærnar eyðileggjast, þá eyðileggj-
ast taugarnar; er það ekki rétt?” “Jú. en taugatil-
kenningin er samt kyr.”
Nú vissi pabbi ekki almennilega hvað hann á'.ti
aS segja. “Jæja” segir hann samt, “tilfinningin er
þá í taugunum, og ef engar eru taugar, þá er engin
tilfinning.” “ÞaS er rétt” asgði læknirinn.” “Þeg-
ar tærnar eru farnar, læknir” sagði pabbi, “þá eru
taugarnar farnar líka, hvemig getur þá veriS nokkur
tilfinning?” “HlustaSu nú á” sagði læknirinn, og eg
var hrædd um að hann væri orðinn rjúkandi reiður.
“SteinþegiSu nú”. “Ja, hérna, þá það, læknir”- sagði
pabbi sérstaklega kurteislega. “Eg er ákaflega for-
vitinn og mig langar til aS vita um þetta.” Þá sýnd-
ist læknirinn skammast sín dálítið, settist niöur og
sagði rólega: “Mr. Fallows, eg skal skýra þetta fyrir
þér. ÞaS er rétt eins og sími. ViS skulum hugsa
okkur stöS sem heitir Bradford og aðra sem heitir
London. Hver stöð hefir sitt einkenni þegar á 'hana
er kallaS. Viö skulum segja aS Bradford stöðin hafi
merkið x y z og þegar x y z hringir, þá veiztu að
skeytið kemur frá Bradford; þess vegna er það, aS
ef þú heyrSir x y z i London, þá vissirðu aö eitthvað
væru um að vera í Bradford.” “En ef þaö er nú
ekkert—” lók pabbi fram í, hann var farinn að verSa
dálitið óþolinmóSur. “Þegiðu” sagöi læknirinn,
“þangaS til eg er búinn. Jæja, eftir öllum Bradford-
símanum geturðu gefið Bradford merkið. SkilurSu
nú?” “Cetur maSur gefiS þetta ‘Bradford merki
annarsstaðar en í Bradford?” spurði pabbi. “Eg
hýst viS því” sagöi læknirinn, og sýndist vera dálítið
vandræðalegur. “ÞaS er hægt að gefa hvaða merki
sem er meöfram linunni. SjáSu nú til. nú komum
viS aS tánum hans Ben. Þegar þær meiöast þá eru
boð send til heilans og merkið er “tær! tær! tær!”
Og meöfram táalinunni berst boðskapurinn frá tán-
um til heilans.” Nú þegir pabbi talsverSa stund;
loksins segir hann: “Eru þessar taugar margar ?”
“Já, já, já. um öklana, í kálfunum, í fótleggjunum,
allstaöar. Þær eru i hundraöatali; þær eru í öllum
pörtum líkamans.” “Jæja, læknir” segir pabbi, og er
auðséð að hann þykist vera góður tyrir sinn hatt.
“Þegar skorið er í gegn um ökla, fótlegg og alt, þá
byrja al!ar þessar taugar að kalla; er ekki svo?”
“Jú” svaraði læknirinn, og grunaði ekki hvernig
pabbi ætlaði að snúa á hann. “Hvermg stendur, þá
á því aS þær allar kalla “tær?”” sagði pabbi svo
fljótt að læknirinn komst ekki aö. “Hvers vegna
heyrir heilinn þá ekki kallaS “ökli!”, “fótleggur!”,
“hæll?” o. s. frv.
Þá varð aumingja gamli læknirinn reiSur, og
hann bölvaöi pabba hræSilega. En pabbi veit hvemig
hann á aS haga sér, hann hagaði sér tignarlega og ró-
lega: “Eg vonast til aS eg viti hvernig eg á aS mæta
prúðmenni og eiga við það.” ViS þessi orð ríökk gamli
læknirinn á fætur og sagSi: “Eg bið þig fyrirgefn-
ingar Mr. Fallows. Sannleikurinn er sá, atS við skilj-
um þetta ekki til fulls enn þá.” Og nú var læknirinn
orðinn þíður í viömóti og almehnilegur. “Jþcja
læknir góður” sagSi pabbi. ÞaS heföi verið langtum
betra að þú hefðir sagt þaS strax aS þetta yrði ekki
skiliö.” Og svo sagði hann ekkert meira; en hann
sat grafkvr og eg sá aS hann var í djúpum hugsunum,
og þegar læknirinn var aS fara sagði hann: “Eg held
eg viti hvernig á því stendur að þaS eru altaf kallaS-
ar “tær” en ekki “hæll” eða “fótleggur” upp til heil-
ans. Þegar allir krakkarnir mínir kalla og óskapast,
þá heyrist ekkert til mín eða konunnar minnar. Þáu
eru þrettán, og eg býst við að þegar allar tærnar
hrópa “tær!”, þá heyrist ekkert til öklanna og hæl-
anna; tæmar eru svo margar að það heyrist ekki til
neins nema þeirra. Þær eru fimm á móti einum.
H'eyrSu læknir!” sagði hann um leiS og læknirinn ók
af staS. “F.f það er ekki of mikil frekja, þá þætti
mér vænt um aS tærnar væru grafnar.”
Ó, liftu mér vorgolan ljúf og hlý.
Ó, liftu mér vorgolan ljúf og hlý
mig langar í geiminn aS flýja,
þar .blikandi sólhafið brotnar í
bárum á hafströndum skýja.
Er ljósálfa skarar í léttum dans
líSa um blá'hvelið viða,
þar gullskikkjum búnir i geisla krans
glóioxum alfkóngar ríða.
Þar vorblærinn stillir sitt strengja spil
og stormurinn undir kveður,
Eg þangað i birtuna berast vil
burtu af engum séður.
T-ar unii hún ljúfasta ljúfan mín
í litskreyttum konunga höllum,
hún gullstöfum saumar þar geislalín
#sem glitrar á snjókrýndum fjöllum.
Hún situr þar hverja sumar nótt
og syngur mér hugljúfu kvæSin
er blunda eg við hennar brosiS rótt,
viö brosin og kossanna gæSin.
Og hér er þaS alt sem aS átti eg fyr
á æskunnar draumlöndum vona.
Ó, mætti eg aöeins una mér kyr
og altaf aS dreyma svona.
Halldór Johnson.
Benedikt Bjarnason.
Dáinn 15. september 1912.
Þú leiddir mig um langa braut
af ljúfu vinar hjarta,
viS lífsins daga lán og þraut
þar leit eg geisla bjarta;
en nú er hrausta höndin köld
og húmaS yfir veginn,
eg lít á haustsins kalda kvöld
af kviöa sárum slegin.
Þú reyndist vinur, traustur^ trúr,
meö táp og fjör í þrautum,
viS æfistunda skin og skúr
á skyldu þinnar brautum.
Nú barna þinna þakkar tár
aö þöglu leiði drjúpa,
þau blessa liSin lífsins ár
sem ljóssins geislar hjúpa.
A samleiS okkar sólin skein
þar sá eg þína kosti;
þín trú og ást var helg og hrein,
í hjarta vonin brosti.
Nú finn eg yl á auðri strönd
við endurminning þína,
sem bendir mér á ljóssins lönd
hvar lifsins dygöir skína.
Vort hæsta mark er trú og trygö
i tímans skyldu raunum,
því andans göfgi, ást og dygS
fær eilíft vor aS launum.
Nú blundar hold í hljóSri gröf
þar heims ei mæöa veður,
en sál þín fyrir handan höf
i helgri dýrð sig gleöur.
Eg þakka fyrir liðna leiS
þú lifSir sannur drengur,
þaö er min bót viS böl og neyð
unz brestur æfi strengur.
Þó húmi fold og blikni brá
eg biS í von og trausti,
við ljóssins stól þér lifa hjá
AS loknu tímans hausti.
Fyrir hönd Mrs. G. Bjarnason.
M. M.
Lögbergs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXl
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Coll. of Sargeow
Eng., útskrifaCur af Roval College oé
Physicians, London. Sérfræðinguf f
brjóst- tauga og kven-sjúkdótmmi
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Porrj.gn?
Ave. (Íl móti Eaton’sj. Tals. M. B14
Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræBÍBgar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
BuildÍDR, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
1 ÓLAFUR LÁRUSSON
BJÖRN PÁLSSON
YFIRDÖMSLÖGMENN
Annast Iögfrœðisstörf á Islandi fyrir * *
Veatur-Islendinga. Otvega jarðir og < ►
Hús. Spyrjið Lögberg um okkur. " *
Reykjavik, - lceland ;
P. O. Box A 41 < .
GARLAND & ANDERSON
Arni Anderson E. P. Garlaad
lögfræðingar
801 Electric Railway Chambers
Phone: Main 1561
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Aritun:
MESSRS. McFADDEN & THORSON
706 McArthur Bullding
Winnipeg, Man.
Phone: M. 2671.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephone garrvSSO
Offick-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 VictorSt.
Tklephose garrv 881
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORN80N
Office: Cor, Sherbrooke & William
Tklephoneioirrv 352»
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h
Heimi I: Ste 1 KENWOOD AP'T’S.
Maryland Street
TKI.EPIIONEi garry 763
Winnipeg, Man.
Ver leggjum sérstaka áheraiu a •*>
selja mehöi eftir forskriptuui Ifelcna.
Hin beztu metiöl, sem hægt er a6
eru notuð eingöngu. fegar þér konvlB
meB forskriptina tll vor, megiS þtl*
vera viss um a8 fá rétt þat sem lmlcH-..
irinn tekur tii.
COLCBEUGH & CO.
Notre Danie Ave. og Sherhrooke M.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Glftingaleyflsbréf selS.
Dr. W. J. MacTAVISH
Officb 724J S’argent Ave.
Telephone Sherbr. 940.
j 10-12 f. m.
Office tfmar 1 3-6 e. m.
( 1-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
telhphone Sherbr. 432,
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave 8t.
Suite 313. Tals. main 5302.
ft
Dr. Raymond Brown, ft
ft
ft
►
\
ft
Sérfræöingur í augna-eyra-oef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7262
Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. io— 12 og 3—5
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST,
selnr líkkistur og annast
om úiiarir. Allur útbún-
aSur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
ra’«. H. mili Garry 2161
w Offlce „ 300 og 375
—
H. J. Pálmason
Chartered
Accountant
807-9 Somerset Bldg. Tals. 9|. 273®