Lögberg - 03.09.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 03.09.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1914 7 Ræða ráðherra íslands í sameinuðu Þingi 3. Ágúst 1914. Eins og hinu háa alþingi er kunnugt hefir hans hátign konung- urinn útnefndi mig ráSherrra 21. i. m. Mér er þaö ljósr, af5 ótal erfiS- leikar bíöa mín í þessu embætti. Mér er þaS ljóst aS eg hefi tekist á hendur ábyrgð, sem herðar mína- -ar eru helzt til veikar til aS' bera. En þrátt fyrir þáS Hggja nú fyrir þinginu ýms þau mál, sem hugur minn fylgir svo fast, aö löng- un min til aö vinna aö heppilegum úrslitum þeirra 'hefir oröiS ríkari en kvíSi sá sem eg ber fyrir því, •aö kraftar mínir reynist eins miklir og skyMi. i Eitt af þessum málum er stjóm- arskrármáliö, sem liggur nú fyrir háttv. neöri deild. í því felast ýms- ar þær réttarbætur, sem þjóöin hefir þráö um langan tima, réttar- bætur, sem eg tel miklu skifta. Eg «kal minna á afnám konungkjör- inna þingmanna og rýmkun kosn- ingarréttarins. Stjónarskrárfrum- varp þetta er yfir höfuS þannig vaxiS, aS eg hygg aö þing og þjóS fylgi því nálega óskift. En jafn óskiftur mun og hugur þings og þjóöar um þaS, aS þær ráSstafanir, sem geröar verSa jafnframt staö- festingu stjómarskrárfrumvarps'ns, verSa þannig vaxnar, aS sérmála- .sviS vort veröi ekki þrengt meö þieim. Um hitt er aftur ágreining- ur hverjar ráSstafanir þrengi sér- málasviS vort og hverjar ekki. Hér í landi liefir nú veriS deila um þaö, hvort ráSstafanir þær, sem gerSar voru í ríkisráSi 20. okt. 1913 og opið hréf. sem gefið var þá út, mundi jafnframt fyrirhuguöum úrskurði um uppburS sérmála vorra i ríkisráði, veröa þess vald- andi aS uppburöur sá, sem vér jafnan höfum skoöaS sem sérmál vort, mundi aS slíkum úrskuröi fengnum verSa skoSaSur sem sam- mál. Eg geng út frá, aS hinn fyr- irhugaöi úrskurður verði á þá leiö, aö í honum standi ekki annaS en aö máiin veröi borin upp í ríkis- ráöi. Hér er ekki staður nú til aö fara frekar út í þessi ágreinings- mál. ASeins vildi eg taka fram aö min skoSun er sú, aS rétt sé, aS þingiö á tryggilegan hátt fyrirbyggi aS sá skilningur veröi lagöur inn í ráöstafanir þær, sem gerðar voru í ríkisráSinu 20. okt og opna bréfiö, aS fomum rétti vorum til aö ráða því meS konungi vorum hvar sér- mál vor veröi borin upp, verði í nokkru haggaö. Ekki svo aS skilja aS eg vilji amast viS því, aS málin veröi borin upp í ríkisráSi; aöeins leggja áherzlu á þaS, aö þaS sé mál milli konungs og vor, hvar málin verSi borin upp. Eg hefi skýrt hans hátign kon- unginum frá því, aö eg gæti ímynd- að mér, að hið háa alþingi jafn- framt því aö samþykkja stjórnar- skrárfrumvarpið mundi gera fyrir- vara í þá átt, aS haldiS væri fast viS aö uppburður sermála vorra verSi sérmál vor. Hans hátign konungurinn gaf ekki fyrirheit um aö samþykkja stjórnarskrárfrum- varpiS meS slíkum fyrirvara, en sagöist þá fyrst geta tekið ákvörö- un um þaö, er hann sæi hvernig fyrirvarinn væri oröaöur. ÞaS er samt von mín, þó aöeins von min og trú, eftir aS eg hefi kynst hinum ríka velvildarhug, sem konungur ber til vor, aS sú mundi reyndin verða á, aö vér fáum stað- fest frumvarp þaö, sem fyrir þing- inu liggur meS hæfilegum fyrir- vara i þá átt sem aö ofan greinir, og þaö því fremur er þaö von mín, sem eg veit aS greiöasti vegurinn til þess aö auka samúS milli Dan- merkur og Islands, er einmitt sá, aö fult tillit sé tekið til réttmætra krafa vorra, og þá einkum þegar kröfurnar eru þannig vaxnar aö frá danskri hliö getur ekkert verið athugavert viö þær. Þaö er aö öllu leyti skoðun mín, aS þegar vér höfum fengiS stjómarskrármálinu og fánamálinu ráSiS til lykta á við- unanlegan hátt, eigum vér aö forö- ast ágreiningsmálin milli Islands og Danmerkur, en snúa öllum hug vorum aS innanlandsmálum vorum. Verkefnin biöa vor á öllum sviö- um. Vér hljótum að leggja meiri rækt viS landbúnaö vorn en hingað til hefir átt sér staS; grænu blett- unum veröur aS fjölga í landinu. Sjávarútvegurinn veröur aS eflast. Vér eigum ekki ráö á aS halda gull- kistunni kringum landiö lokaðri lengur. Lyftistöng allra framfara, samgöngur bættar á sjó og landi, þurfa aS vera heitasta hjartans mál vort. Ekkert sjálfstæSisspor hefir veriö stígiS fastara í landi voru en stofnun ísl. eimskipafélagsins, og því máli vil eg fylgja meöt alhug, enda veit eg aS hugur þjóðarinnar vakir yfir engu máli meir en því. Eg heiti því aö leggja alla krafta mína fram til þess aS vinna aö heill landsins. Sérstaklega nú á þessum ófriSartímum mun stjórnin gera sér far um aS tryggja velferö landsins, og hygg eg aö fullyröa megi, aö þær ráSstafanir séu nú gerðar af þingi og stjórn, aS ekki þurfi, aö bera kvíöboga fyrir ó- friSnum. En eg veit þaö betur en nokkur annar maöur aö minn eigin kraftur er mjög takmarkaöur. En þaS er ekki kraftur einstaklingsins heldur kraftar einstaklinganna. sem lyfta velferöarmálum þjóöanna. Og aö því vil eg vinna, þaö vil eg styöja og stilla saman þá strengi, þá mörgu strengi, sem geyma fram- tiSarvortóna íslenzku þjóöarinnar. Eg ber þá von í brjósti aö rétt- lætistilfinning mín megi jafnan verSa vakandi í embætti þessu og eg vona þaö, aS allir þeir sem eiga undir mig mál aö sækja, megi finna aS þeir eigi ekki viö ráöherra ákveöins flokks 'heldur viö ráöherra íslands. Og þó svo færi, sem und- anfarin reynsla hefir bent á aS stundum kunni aö vera kalt í kringum ráöherrastólinn, þá vona eg og óska aö réttlætislöngun mín megi ekki frjósa í þeim kulda. Eg óska þess hvorki aö ráöherratíö mín verSi stutt né löng, um þaö hefi eg engar óskir, en hins vildi eg óska, aS eg mætti leggja þó ekki væri nema lítiö laufblaS í þann hamingjusveig, sem vér allir vilj- um flétta um höfuS ættjarðaarinn- ar. Kosin 4 manna nefnd, sam- kvæmt 1. gr. laga 1. ágúst 1914, til þess aS vera landstjóminni tíl aöstoðar um ráöstafanir til aS tryggja landiS gegn hættu, sem því gæti stafaö af ófriöi stórveldanna í NorSurálfu. Kosnir í nefndina:: Björn Kristjánsson Hannes Hafstein Sveinn Björnsson Einar Arnórsson Jón Magnússon. Þetta er fullnaöarkosning. Fyrri nefndin var aöeins til bráSabirgöa á meöan ofangreind Iög voru óstaö- fest. — ('Vísir). Austur og Vestur. Fátt er mönnum tiðræddara um hér vestra meSal íslendinga, en þaö, hvernig ástandiö sé á ættjörS- inni. Menn eiga oft í höröum deilum um þaS efni. Sumir halda þvi fram. aS heirna sé alls ólifandi: helzt ættu allir Islendingar aS segja skiliö viö landiö og flytja vestur um haf; landinu sé engin uppreisnar von; þar sé alt í kalda koli; engar framfarir; ekkert nema bókmentastagl og stjórnmálarif- rildi — um chkert; því fyr sem þaS hepnist aS eySa landinu, því betra. Flestir tala þessir menn um ísland eftir því sem þeir segjast hafa þekt þaö, þegar þeir voru lieima, fyrir 15—20 arum, og þeir fást ekki til aS trúa því aö þar ■hafi nokkúr breyting a oröiö. Hinir, sem taum Islands halda, skoöa landiö eins og þaö er núna; bera þaö saman viö sjálft sig. eins og þaö var t. d. fyrir 20 árum og eins og þaS er nú. Þeir halda því fram aS heima séu ekki allir sofandi dauðýfli; þar séu vakandi, hugsandi og starfandi menn, og aö hugsanir þeirra og störf beri glæsi- legan ávört; þeir sjá framfarir í öllum efnum eSa flestum; sum- staöar miklar, allstaSar nokkrar, og þeir bera þess fult traust aö landiö og þjóöin eigi flest sín stærstu framfaraspor óstígin. og hafi samt þegar stígið þau mörg og stór. Þeir halda þvi fram, aS líðan manna heima sé stórkostlega breytt til batnaSar viS það sem áður var og að breyting í sömu átt haldi áfram. Ritstjóri Lögbergs fyllir eindregiS hinn siöari flokkinn og i þvi skyni aö menn hér vestra geti fengiö sannar fréttir og ábyggileg- ar í þessu efni, svo ekki sé alt gripiS úr lausu lofti, ætlar blaSiö ööru hvoru aö flytja ýmsa pistla úr hagskýrslum tslands og greinar sem sýna óhrekjanlega hvaS þar er veriS aö hugsa, undirbúa og framkvæma. I síðasta blaöi var birt fróðleg grein eftir GuSmund Björnsson landlækni, og nú birtist önnur eftir GuSmund lækni Hann- esson. Mun enginn leyfa sér aS halda því fram, aS hér sé valið af verri endanum eða hlaupiö meS fleypur eftir þá meim sem ekki vita orðum sinum staS. Þeir eru báðir svo þektir menn aS mál þeirra heyrist, vitnisburöi þeirra er trúaö og rökum þeirra er erfitt aS andmæla. — Ritstj. Spurningum svarað. Fyrir nokkru flutti Lögberg níu spurningar, sem þaö mæltist til aS sé svaraS. 1. Tækifærisvísa, hin sannasta og bezt kveöna þykir mér vísan eftir Bólu-Hjálmar: Aumt er að sjá í einni lest áhaldsgögnin slitin flest, dapra konu, drukkinn prest, drembinn þræl og meiddan hest. í vísunni er öllu lýst nákvæmlega eins og þaS kom H. fyrir sjónir, er hann mætti prests-lestinni; þar sem talað er um drembinn þríel, þá kann- ast sum af oss, sem alin erum upp heima á íslandi, viö það, aö vinnu- menn á prestssetrum og öðrum heldri bæjum, litu stunduni meS einhvers- konar stolt-rembingi niöur á fátæk- ustu kotunganna og voru afundnir í viðmóti. 2. Merkastan i ísl. fornsögum tel eg Njál. 3. Merkasta konu í íslenzkuin fornsögum tel eg AuSi djúpauSgu. 4. Merkastan núlifandi íslending tel eg Hannes Hafstein. 5. íslenzku þjóöinni hérna tel eg mest gagna hafa haft af vesturflutn- ingum í því aS margir hér vestra hafa oröiS nýtari og betri menn og auöugri bæSi andlega og efnalega, heldur en þeir hefðu getaS orðiö heima á íslandi; því ekki tel eg lík- legt, aS sá geti gert mikiS gagn, sem er allsþurfandi sjálfur. 6. AS þvi leyti, aö missa vinnu- kraftinn út úr landinu, tel eg aS ís- land hafi tapaö mest á vesturflutn- ingum. 7. AS vera iöjusamir oS sparsam- ir tel eg aS Vestur íslendingpim ríði mest á. 8. Mesta núlifandi sagnaskáld á íslandi tel eg Torfhildi Holm. 9. Hér veit eg ekki aö hverju er spurt; þaS er sitt hvaö aö yrkja mest eða yrkja bezt: eg fyrir mitt leyti tel Matthías mikilvirkastan en Þorst. Erlingsson og Einar Benediktsson tel eg bragsnillinga hina mestu. Annars hefi eg sáralítiS vit á skáldskap. M. Ingimarsson.. Spurningarnar í Lögbergi: 1. Drykkjuvísa Páls Ólafssonar: undir flatt, hausinn er veikur og maginn; eg drakk mig svo fullan, eg segi þaS satt, eg sá hvorki veginn né daginn. 2. Merkastur maöur fornaldarinn- ar Hallur af Síöu. 3. AuSur djúpauðga. 4. Hannes Hafstein. 5. Af peningagjöfum. 6. AS vinnukrafturinn hefir tap- ast. 7. AS halda móðurmáli sínu og þjóSerni. 8. Einar Hjörleifsson. 9. Matthías Jochumsson. Sigurður Jónsson. Svar upp á spurningar: 1. ÞaS er vandi að segja, hver vísan er bezt; engin ein visa skarar fram úr: en þetta er mín uppáhalds- vtsa: Blekkir slunginn mannorð manns, meinseind þrungin hverri. . hrekkvís tunga hræsnarans, böggorms ungum verri. 2. Sagan lýsir Höskuldi Hvitanes- goöa sem hinum ákjósanlegasta manni; fögur sál í fögrum líkama; hann hefir mest aðdráttarafl fyrir konuhjartaS; þeim fornmanni hefi eg helgað flest tárin. “GuS hjálpi mér, en fyrirgefi yður"; maður getur ekki gleymt þessum orSum; enginn nema Kristur hefir þannig kvatt heiminn, beðiö guS að vægja morð- ingjurn sínum. Höskuldi næstur er Hallur frá SiSu að mínum dómi 3. Helga kona HarSar Hólmverja- kappa er mín uppáhalds fornkona; þegar eg fór fram með Kollafirði heyrðust mér öldurnar raula lof um Helgu; því ekki aS gera það ? Hún var sönn kona og sönn hetja . 4. Fjórðu spurninguna leiði eg hjá mér; viS eigum svo marga snjalla; en Hannes Hafstein ininnir mig mest á Höskuld. 5. íslenzka þjóöin heima hefir haft mest gagn af vesturflutningi pen- ingalega. 6. Hún hefir tapaS á vesturflutn- ingi vinnukrafti, jarðir hafa lagst í eyði, sem spáir landbúnaðinum dauöa: máttarstoS landsins fellur og það er mikiö tap. 7. Vestur-íslendingum ríður mest á, aö verða sér hvergi til skammar. 8. ÞaS er ekki gaman aS kveöa upp dóm um sagnaskáldin; Einar og Jón Trausti vega nokkurn veginn salt: það fylgir einu stykkinu, sem ekki fylgir hinu. SkáldiS mitt liggur í öskustónni síðan Ólöf varö til um árið; þar eru hæfileikar eins og fal- inn neisti; ef GuSmundur á Sandi reyndi aftur meS aðra undirstööu, þá skyldum við sjá hver skjöldinn ber; hann er einhver hinn ritfærasti nú- lifandi íslendingur; skaöi að hann getur ekki gefiS sig allan viö rit- störfum Þar er fagur aldinviður, sem ekkert er hlúS aS. 9. Sem IjóSskáld hefir Þorsteinn Erlingsson ’flesta kosti, af því Hann- es Hafstein gerir ekki eins og hann getur. Ragnh. J. Davíffsson. SvaraS spurningum, er stóöu í Lögbegi 20. þ.m.: 1. Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storS, þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orS. 2. Þorgeir Ljósvetningagoði. 3. Bjargey kona Hávarðar IsfirS- ings. 4. ÓefaS Hannes Hafstein. 5. Þessu þrennu: (1) Víðtækari kynningu á umheiminum; (2^ Auk- inni þekkingu annara þjóða manna á íslenzkum bókmentum og íslending- um sem þjóð ; )3J Fjárframlögum, þegar stórkostleg slys hafa boriS aS höndum, og einnig til þjóSminja og nytsamlegra fyrirtækja (svo sem minnisvaröa, og eimskipafélagsmálin.) 6. Vesturflutningar hafa svift ís- land dugandi og nytsömum borgurum í hundraða tali, og á þann hátt lamaö starfskrafta þjóðarinnar heima. 8. AS viShalda málinu )íslenzk- unnij hreinu og óblönduðu, sem er sterkasta sérkenni hverrar þjóðar. 8. Einar Hjörleifsson. 9. Þorsteinn Erlingsson. R. P. 1. Hani, krummi, hundur, svín, hestur, mús, titlingur; galar, krúnkar, geltir, hrín, gneggjar, tístir, syngur. 2. Egill Skallagrímsson. 3. Unnur Djúpauðga. 4. GuSmundur landl. Björnsson. 5. AS fá nýjar hugmyndir héSan. 6. Vinnukrafti og þegnskyldu. 7. Að vera samtaka. 8. Einar Hjörleifsson. 9. Þorsteinn Erlingsson. /. /. D. Heimþrá- Hér lifi eg aleinn viS leiðan seim, mig langar aS koma aftur heim, mig langar aö deyja og dreyma heima og dáðleysismókinu þar aS gleyma, að striða og strita meS sterkum höndum 9 og stökkva hafísnum langt frá strönd- um Hér sýnist mér alt so sveitt og soIliS, sveiflur í gegn um heila mollið, slétt og sviplaust er sjónin sér, soðiö og mariS er valdið lér; en heirna ríkir vor fjalldis fögur, freðin og soSin, köld og mögur. Hér vorar snemma með veöurblíöu, hér veturinn blæs með sólskins þíðu, en aflið vantar frá fossa falli, framtiðin byggist á iðju og kalli, því vorar snemma og veturinn stytt- ist, vegurinn rétti af því hittist. Skuggasveinn. Stökur Háan móti hart var mér hólinn brjóta tíSar; nóg er bót aS nú ég er nærri fótum hlíöar. Æfi fyllast árin trú, alt með stilling gengur, vafin gyllir varla nú vonar hylling lengur. Ekki' í ljóðum unni’ ég þér allan gróSur kífsins, dimrn því móða ama er yfir glóðum lífsins Margt því hryggir minnis rann meir en hyggja sveitir, ó hve trygg mér armæðan umsjá dygga veitir. AuSs við fæö og ama bý ein á svæði lífsins, gömlum kvæSum á ég í öll mín gæði lífsins. G. S. Kveldhugsun. Loksins fundiS hefi ég hér hlé þá blundar fjöldinn; þögul lundin léttast fer litla stund á kvöldin. Lífsins þráin lamaSa léttir frá sér trega hugur dáir heiöskíra himins bláa vega. Eg vil sveima’ um alheiminn öllurn gleyma sorgum, oft því dreymir anda minn æðri heim aS torgptm. Lífs þó vakan hafi hörð hugar þakiS gluggann, vona kvak í veikri’ umgjörð verst á bak viS skuggann. Iðunn. TIL GUÐRÚNAR JÓNASSON, S.G.U.T. A ÍSLANDI. Ei Templararnir tefja hót; þeir taka rögg á sig og koma' í hóp á kveSjumót aS kveSja GuSrún, þig. 1 Því Bakkusi aS berjast mót þú bendir ungum lýS; þín heimþrá óttast ekki hót hin austurlenzku stríS. Já, enn þá syrtir aS í heim og eystra er stríS og neyð; en örugg samt þú heldur heim, Jjótt heróp sé á leiö. Oss festir saman félagsband, þótt fjarlægist þín leiö. Þér óskum heilla’ úr landi’ á land, og um lífs þíns ómælt skeiS. G. H. Hjaltalín. EFTIRMÆLI, send til Eygerðar lónsdóttur Miðdal eftir lát fóður hennar, JÓNS GÍSLASONAR MIÐDAL. d. 9. Descmber 1913. Þú áttir Jjér fjölmarga indæla stund, [>ú ólst upp meS blómunum smáu, aö skrifa og lesa oft skauzt þú á fund við skógana’ og viSina lágu. Þú dáöir ei mannheimsins dynjandi gný. þig dreymdi við nattúru barminn, við daglegu störfin svo studdistu frí viS sterkbygða föður þíns arminn. En, sætan mín ,unga, eg veit það svo vel, aS viðkvæma hjartað þitt særSist, er þrautir og sorganna þungbæra él aS ]>ér yfir heimiliS færSist. Því æskan er viðlíka örlögum háð sem iSgrænu laufin á trjánum, viS haustélin fyrstu þau falla á láS og frjósa und vetrarins snjánum. Er hann, sem aS ykkur var aðstoð og traust, og ástríkur faöir og vinur, á brottu er tekinn, þaS harmboS á haust, J>á harmþrunginn skógurinn stynur. Því nú er hann falíinn, sem verkin sín vann með verklegri þekking og hreysti; mót sérlyndi gæfunnar sókndjarfur hann á sigur hins góSa æ treysti. Já, mörg voru handtök hans hraust- leg og kná á heiöskíru æskunnar vori, og vonglaöur horfði’ hann mót heim- inum þá meS hyggju og djörfung og þori. Svo fluttist hann burtu af feöranna grund og frumslfóga landið réS kanna, og nóg fékk að starfa hans sterk- bygöa mund á starfsviði frumbýlinganna- Svo bjó hann þar um sig með börnin og víf á bala und greinunum háu; l>aö tjáði’ ekki’ að hugsa um hæg- inda líf, en hlúa aS efnunum smáu. Og skóginum breytti’ hann í blóm- legan rann og búiö sitt stundaði glaður; og áður en mörg liöu árin varð hann vel efnaður, sjálfstæður maSur. Svo liðu fram tímar, en langt varð ei skeiö, og lúinn hinn sjálfstæði maður; og hver einn. sem endar svo æfinnar skeið, hann alfarinn snýr héðan glaöur. En minningin fögur um manndóms- ins verk hún megnar helzt söknuð aö lina, og eilífSar vonin, svo einlæg og sterk aö öölast Jjar fund sinna vina. Iðunn. Frá Islandi. Brezkt skemtiskip var heima á ís- landi í Júní í sumar, sem “Ermine” heitir. Á því var maður skozkur, að nafni Loudon McQueen Douglas frá Edinborg. Þegar hann kom heim til sín aftur ritaði hafin langa grein og vinsamlega í stórblaðið “The Scots- man." Hann dáist mikið að fegurð- inni á íslandi um sólsetrið. Hann kveöur landið eiga mikla framtíð í verklegu tilliti, ef ekki bresti til }>ess fé. Sveinn Björnsson flytur tillögu um J>að, að samið sé og lagt fyrir næsta J)ing frumvarp til laga um hlutafélög og endurskoSun hegningarlaganna í sambandi við þau. , Konráð Konráðsson héraðslæknir á Eyrarbakka og ungfrú Sigríður Tónsdóttir Sveinssonar á Akranesi ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARKÝMI......$80.00 og npp Á ÖÐRU FARRÝMI........$47.50 og upp Á pRIÐJA FARRÝMI......$31.25 og upp Fargjald frá íslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri.................... $56. i« “ 5 til 12 ára......................... 28.05 “ 2 til 5 ára.......................... 18,95 “ 1 til 2 ára.......................... 13-55 “ börn á 1. ári....................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuakipaferÖirnar, fu- bréf og fargjöld gefur umboðsmaBur ror, H. 8. BiHDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda aendingar til Islands fyrir þá sem til hana leita. W. R. ALLAN 344 Maln 8t„ Wlnnlpeg. AðalomhofinnnSur TMUBlud^ STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, ---------LIMITED--------- verzla með beztu tegund ^af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange FiinNl! UhE ov”~'. ::d voru gefin saman Júlí. hjónaband 11. Nýjustu tæki GERA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Llmited Book. and Commercial Printara Phona Garr7 2156 P.O.Box3l72 WINNIPSG Fjalla Eyvindur heldur áfram sig- urför sinni um Evrópu, segir ísafold; næsta vetur segir blaSiS aö hann verði leikinn í Berlin, Dresden, Essex og Kiel. Einar Jónsson hefir lokiS viS mynd er hann nefnir: “Þróun'' JEvulationJ og er mikiS látið af henni. Myndir Einars birtast nú í hverju stórblaðinu á fætur öðru og fá mjög mikið lof alstaöar; sérstak- lega fyrir það, hversu frumlegar ]>ær séu. Ber Einar nú nafn íslands víöa um lönd. Viö slíkan mann má oss ekki farast smásálarlega. Erindi um ísland hefir Guömundur Kamhan flutt víöa um Danmörku að undanförnu við danska lýðháskóla. En Egggert Stefánsson hefir sungið íslenzk lög. Er vel látið af starf- semi J>eirra félaga í dönskum blöðum. ■ i*' mwm Listaverðlaun hefir Ríkarður Jóns- son hlotið við listaskólann danska. Hann er Jjriðji Islendingurinn, er slík verðlaun hlýtur á J>essu ári. ( Beiðni kenuir til AlJ>ingis um ]>að, að Islandsbanka væri levft aö auka seðlaútgjöf sína úr 2yí miljón króna sem nú er upp í 5 miljónir. Þngið skipaði nefnd í máliö og voru þessir i í henni: Julius Hafstein ('form.J, Kristinn Daníelsson Jskrif. og frain- sögumaðurj, Björn Þorláksson, Ei- ríkur Brietn og Steingrimur Jónsson. RæSpr nefndin þinginu til þess að veita J>etta leyfi eins og um var heð- ið. að öðru en því að ekki sé tiltekin nein ákveðin upphæð, heldur séu seðlar gefnir út eftir þörfum, en næg tr>'gg>ng gefin fyrir þeim. Skal /eðlaupphæð sú, sem úti er í hvert skifti ekki fara meira en 2 miljónir fram úr verði málmforðans, sem bankinn hefir. Guöm. Björnsson landlæknir mælir móti því að stofnað sé kennaraem- bætti í grísku og latínu við háskól- Guðm. Hannesson flytur frumvarp um að skipuð sé nefnd því til íhug- unar hvort ekki sýnist tiltækilegt aö Dominion Hotel 523 MainSt. Wmnipejf Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 Ágætt t.lað mála með báta o annað aem er undir beru lofti. YACT ENAMEL Allir litir. Fallegir eg endingar- góðir. Helztu kaupmenn selja fækka sýslumanna embættum. Samjiykt hefir þingið aö fella úr gildi fátækratíundarlöggjöfina gömlu. Tvö börn skaöbrendust nýlega í laugunum hjá Reykjavík.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.