Lögberg - 10.09.1914, Síða 8

Lögberg - 10.09.1914, Síða 8
8 LÖGBEE(i, FIMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1014 Engin Breyting / / a veroi a Bi ue Ribbon Te THE BLUE RIBBON tefélagið lýsir því yfir með ánægju að það ætlar sér ekki að nota sér verðhækkun þá sem verður á tei. Þetta félag getur haft til alt það te sem á þarf að halda í Vestur Canada og œtlar sér að selja með gamla verðinu í ó- ákveðinn tíma. Aths.—þrátt fyrír hinn háa toll scm nýlega hefir vcriS lagffur á kaffi, œtlum vér aff halda áfram aff selja Bluc Ribbon kaffi með sama verðinu. Blue Ribbon, Limited Winmpee — Edmonton — Calgary THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CÖ. Llmited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur“ kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum aS þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum við oss. Talsími: Ganry 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. Ur bænum Herra Skúli Sigfússon var á ferð fyrir helgina í verzlunarerindum. Kvenfélag Fyrsta lút. safn. heldur bazaar þann 29. og 30. September í skólasal kirkjunnar. Af béfi frá Reykjavík, dags. 14. Ágúst, er svo að sjá, sem póstskip gangi reglulega milli íslands og Dan- merkur, og 'þess ekki getið, að búist sé við að fyrir þær taki að svo komnu. Mrs. Guðrún Jónasson fór heim- leiðis til Islands á miðvikudaginn var þann 2. þ.m., eftir sumarlanga dvöl hér vestra. Hún bað blað vort bera kveðju öllum kunningjum, sem hún gat ekki kvatt og þakklæti fyrir al- úðlegar viðtökur. Herra Sveinn Brynjólfsson lagði af stað héðan á föstudagskveld áleið- is til Kyrrahafsstrandar ásamt Mrs. Brynjólfsson og Bergi, yngsta syni þeirra hjóna, eftir sumardvöl hér eystra. Þau setjast að á landsetri sínu, Crescent, fyrir sunnan Van- couver borg. Séra Ásmundur Guðmundsson kom til borgarinnar á fimtudaginn og lagði af stað til íslands á laugardags kveld. Hann fer um Chicago og New York, til Noregs og ætlar sér að ná þar í skip til íslands. Hr. Ólafur A. Eggertsson fór á föstudaginn til bújarðar sinna að Motlach, Sask., til dvalar um stund- arsakir. Mr. Eggertsson kom hingað í fyrri viku til að vera viðstaddur út- för einkabarns síns. Mrs. Hinriks- son, er fóstrað hafði barnið, fór vest- ur með honum. Þessir eiga bréf á skrifstofu Lög- bergs: Emil Christiansson ffrá Chi- cagoj; Mrs. Sigurlína Jónsdóttir Ckona Guðmundar GuðbrandssonarJ; Ágúst Árnason, John Magnússon, Th. Magnússon. — Sum af þessum bréfum hafa legið lengi á skrifstofu blaðsins og verða þau afhent póst- stjórninni, ef eigendur vitja þeirra ekki bráðlega. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina i sumar, aö finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A S. Bardal. Wonderland. Ókeypis söngskemtun verður haldin í Wonderland leikhúsinu á sunnudag- inn 20. þ.m. frá kl. 4 e.h. til 6, til á- góða þeim nauðstöddu og þjáðu í þessari borg. Það er vonandi að sem flestir komi og láti þannig í ljós virðingu sína fyrir mönnum þeim, er hafa verið svo göfuklyndir, að fórna makindum og góðri atvinnu til þess að berjast fyrir frelsi og réttindum vorum. Menn verða beðnir um gjafir og getur hver gefið eftir efnum og á- ítæðum. Alt sem inn kemur, verður afhent borgarstjóra. Theodór Árnason, fiðluleikari, er fluttur að 701 Victor Str. og tekur þar á rnóti neuendum. — Talsími: Garry 3969. Svefn- og setustofa fæst til leigu í nýju húsi, þar sem öll þægindi finn- as£ ásamt piano og telefón. Fónið Garry 3445 eða leitið upplýsinga að Lögbergi. Þann 3. Sept. gaf séra B. B. Jóns- son saman að heimili sínu, 120 Emily Str., þau Þorstein Gíslason og Pálínu G. Brynjólfsson, bæði frá Gimli. Herra Octavius Thorláksson pré- dikar í Kandahar sunnudaginn 13. Sept. kl. 2 e.h. — Sama dag prédik- ar séra H. Sigmar í Leslie, kl. 12 á hádegi og í Kristnes skólahúsi kl. 3 e.h. — Allir velkomnir. Fyrir átta árum byrjaði ‘T900 Washer Co." verzlun í þessum bæ, og hefir sala þvottavélanna aukist síðan mjög fljótt, þar til félagið hefir skrif- stofur og sýningar i hverjum stórbæ. Félagið er mjög örlátt við sína við- skiftamenn, með því að það lætur vélarnar til þeirra til mánaðar reynslu, til þess að vera viss um að 1 þeir séu ánægðir. Þær eru bæði knúnar rafmagni og með sveif, úr bezta efni og ábyrgst að þær endist ævilangt. Félagið leggur til alla sér- staka parta ókeypis um 5 ár . Á fundi, sem haldinn var 4. Sept. i stúkunni Heklu, Nr. 33, I.O.G.T., var svohljóðandi tillaga samþykt í einu hljóði:—"Jafnframt því sem stúkan Ylekla telur það mikið tjón fyrir bindindismálið, að br. Sigurður Júl. Jóhannesson hefir látið af rit- stjórn Lögbergs, þakkar hún honum hina ótrauðu baráttu í þarfir bind- indismálsins í téðu blaði í ritstjórn- artíð hans.” A. Jónasson, æ. t. Guðm. Gíslason, ritari. September heftið að Rod and Gun er út komið. Eru í því margar góð- ar veiðisögur, sem gaman er að lesa, og ýmislegur fróðleikur. 1900 þvottavél - Nágranni þinn hefir eina þeirra - Þvær þú á gamla móðinn? Hefirðu þvottakonu? eða sendirðu þvott þinn til þvottahúsa? Hvor aðferðin sem er, er annað hvort ill fötunum eða dýr. Vér látum þig hafa 1900 rafmagnsvél eða Hard Gravity þvottavél til mánaðar reynslu. Ef hún reynist vel, þá borgar þú oss það sem hún sparar þér á mán- uði hverjum þar til hún er að fullu borguð. Eftir það muntu spara þá upphæð, sem þú hefir áð- ur lagt út á viku hverri. Skrifið, fónið eða komið í sýningarstofu vora að • ~ 24 Aikins Block, Winnipeg Tals. G. 2566 Beint á móti Telegram byggingunn; +■ + + +< 4- + •f + +■ ♦ t t t t t ♦■ + •f ■H •f + •f + + •f + f + •f t t Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 ÞEGAR þér komið að skoða Raf eldavélina sem þér Kaf- ið ráðgertað kaupa.þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin ódýru og góðu. JOHNSDN’S ELECTRiC CQOKO, LTD. 281 Donald St., á móti Eaton’s. Talsími Main 4152 ►++++*+*+*♦*♦ DÖMUR og HERR4R! fi + i Látið hagsýnan skraddara ;£ búa til föt yðar. ^ J. Fried 672 ArlingtonCor.SarKent + Phone G. 2043 4 4 Loðföt búin til eftir máli hreinsuð og breytt. Hreinsum, pressum og ♦ gerum við. FÖT SEND og SÓTT. f+f+f+f444f4f4f+f4f ff+f+f+ 10. þáttur Million Dollar Mystery á föstudaginn og laugardaginn. Ókeypis hljóðfærasláttur á sunnu- daginn kl. 4 e.h. til að 'hjálpa konum og börnum hermannanna. Nýtt prógram daglega alla næstu viku. Columbia Grain Co. Ltd. H. J.LINDAL L. J. HÁLLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. CanadianRenovatingCo. Tals.S. 1990 599 ElliceAve. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér sniðtini föt npp aö nýju A. ANDERSON 398 Simcoe St. - Winnipeg Islenzkur skraddari Kvenna og karlmanna föt saumuð, hreinsuð og pressuð. Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Donahl Street — Búa til ágætustu loðföt Hreinsa hatta og lita. Gera við loð- skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli 26 9 Notre Dame Avenue Hvar er móðir mín? Ef nokkur veit hvar Sarah Kristj- ánsson, móðir mín, eða Sophia systir min eru niður komnar, lífs eða liðn- ar, þá gerið svo vel að gera mér eða blaðinu aðvart. Móðir mín ver einu sinni meðlimur stúkunnar Heklu í Winnipeg, og mun um eitt skeið hafa átt heima á Ross stræti. Mrs. H. Greenfield, P. O. Box 862 SanFrancisco, Cal. Auglýsing. Hé með auglýsist, að sveitarstjórn- in í Coldwe'.l sveit hefir með auka- samþykt No. 29 ákveðið, að auka- samj»ykt Nr. Eitt, lögtekin af skóla- nefndarmönnum hins sameinaða Lundar Skólahéraðs No. 1670, verði lögð undir atkvæði skattgreiðenda í nefndu skólahéraði, á fimtudag þann fyrsta dag októbermánaðar 1914, frá því kl. 9 að morgni til kl. 5 síðdegis í I.O.G.T. húsinu að Lundar, Man. Aukasamþykt skólanefndar fer fram á, að taka sex þúsund dollara lán með því að gefa út skuldabréf, er borgist með tuttugu árlegum afborg- unum, og að þau skuldabréf beri vöxtu, er nemi sex percent á ári, frá dagsetningu þess, og borgist árlega þann fyrsta dag Desembermánaðar á ári hverju. Áformið er að reisa skólahús fyrir héraðið Sveitarstjóri verður á skrifstofu sinni í Clarkleigh, þann 23. dag Sept- ember mánaðar, 1914, til þess að stjórna atkvæðagreiðslu um samþykt þessa, svo sem lög skilja til. Þann 2. dag Október mánaðar, kl. 2 síðdegis, mun skrifari sveitarinnar telja saman atkvæði með og móti nefndri samþykt, á skrifstofu sinni að Otto. Dags. að Otto, Manitoba, þann 7. dag September mánaðar 1914. . A. MAGNÚSSON, Sec.-Treas. Mrs. A. S. Bardal kom alfarin til bæjarins i vikunni sem leið. Hefir hún dvalið ásamt börnum sinum á Gimli yfir sumarmánuðina. 1 • Amoriskir silki Okeypis Vér viljum, að þér þekkið þessa sokka. þeir reyndust vel, Þegar allir aðrlr brugðust. þeir eru einstak- lega þægilegir við fót. Á þeim eru engin samskeyti. peir pokast aldrei né vtkka, Þvi að sniSiS er prjónaS á þá, ekki pressað. þeir eru teknir í ábyrgð, aS þeir séu vænir, faliegir á fæti, öSrum betri aS efni og frágangi, alveg óblett- aSir og aS þeir endist I sex mánuSi án þess aS gat koml á þá, ella verSi annað par gefiS I þeirra stað. Vort ókeypis tiiboð. Hverjum og einum, sem sendlr oss 50c. til burSargjalds, skulum vér senda alveg ókeypis, aS und- anteknu toligjaldi: þrjti pör af vorum frægu Ame- ríku karimanna sokkum úr silki, meS skriflegri ábyrgð, af hvaSa lit sem er. eSa: þrjú pör af kvensokkum vorum. gulum, svörtum eSa hvltum, með skriflegri ábyrgS. TefjiS ekki. — TilboSiS stendur aðeins þangaS til umboðssali er fenginn í ySar heimkynni. NefniS lit og tiltakiS stærS. The Intemational Hosier Co. 21. Bittner Street , Dayton, Ohio, U.S.A. / Ihe London 8 New York Tailoring Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338 Bréf úr herbúðunum. Einn þeirra íslenzku pilta Winnipegborgar, &em gengið hafa í herinn, er Pétur son hr. Ivars Jónassonar að 618 Agnes str. Hann gekk i 90. herdeildina í sum- ar og tamdi sér vopnaburð þartil hann fór út á land, að leita sér at- vinnu um uppskeruna. Þaðan var hann kallaður til sveitar sinn- ar, er hún Iagði upp héðan austur í land og bar kallið svo bráðan að, að hann steig á lestina nálega sömu stundina sem hann ltom til borgar og náði ekki fundi föður sins. Þótti föður hans mikið fyrir því, er þetta var einkasonur hans, að geta ekki lagt honum heilræða- og hvatningar orð. Jafnskjótt og Pétur kom austur á herstöðvar, skrifaði haan föður sínum bréf, sem hér fer á eftir. “Eg kom til herstöðva i Val- cartier heill á húfi og líður vel; þykir það eitt leiðast að geta ekki kvatt þig, áður en eg fór úr Winnipeg. Eg býzt við að nokkur tími líði svo, að ekki komumst vér héðan og enn heyri eg að í vænd- um séu frekari heræfingar fyrir okkar lið i Aldershot á Englandi, áður en liðið verði sent til stríðs- ins. Við vorum þrjá daga á leið- inni hingað, rúma 1500 mílna leið frá Winnipeg. Við áttum viðstöðu í Port Arthur og Fort William, sáum Lake Superior, fórum í gegnum Toronto, Ottawa og Mt. Royal. sáum St. Lawrence fljótið með mörgum skipum á og lá leiðin síðan yfir skógi vaxna hálsa og dali meðfram fljótinu. Herstöðv- amar eru í víðum dal fyrir austan Quebec borg með stórum hálsum á alla vegu og rennur á nálega hringinn i kringum allan dalinn.” Bréfið endar á sonarlegu ávarpi og kveðju til allra kunningjanna. Með Pétri fór i sömu sveit fóst- bróðir hans og bezti vinur, Jóel, son Björns Péturssonar, plastrara á Agnes stræti. Þeir hafa háðir það starf, að fylgja hraðskota byssu (maxim gun) sveitar sinnar 90. fótgönguliðs sveitarinnar. Á heimleið. Snemma í sumar fór mikill hópur kennara úr ýmsum hlutum Canada til Norðurálfunnar. A Miðvikudaginn komu 30 úr þeim hóp til Winnipeg. Flestir þeirra áttu heima i vesturfylkjunum. Þó að þeim þætti sárt að hafa ekki getað komist til meginlands Norð- urálfunnar, þá voru þeir þó fegnir að vera komnir aftur til átthag- anna. Þó að þeir svo að segja kæmu frá ófriðarvéttvangi, þá i .1 meira um horfur ’ Tra en vér, sem utan ál, langt vestur í sólseturslandi. J. Henderson & Co. Eina ísl. skinnavöru búðin í VVinnipeg Vér kaupum og verzlum meC hflCir og gærur og allar sortlr af dýra- skinnum, einnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta veró. B'ljót afgrel&sla. Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem vitnað er til. Það er álit allra hinna annara not- enda Remington, 0g þeir eru hátt upp í miljón manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út- breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri mínútu. Þegar þú kaupir Bemington, veiztu hvað þú hreppir. \"élar með íslenzku letri til staðar. Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta, með myndum, sem sýnir ylíkur 10—11 nýjar teg- undir. Þegar VEIKINDI ganga hjá yður þá erum vér reiðubúnir að lóta yð- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJOLD, Druggist, Tals. C. 4368 Cor. Wellirjgton & Simcoe +++++♦++++++++++++++++++++ Ódýr lyf. táknar ekki það, að lyf séu keyptjí ódýr- ustu lyfjabúðum, nema þár séuð vissir um^. að þau séu fullkomlega hrein og alveg ný. Komið hingað með lyfseðlana. Lyf okkar eru aldrei geymd lengi og eru altaf glæný* verðið sanngjarnt og afgreiðslan fljót. REYNIÐ OSS. FRANK WHALEY $r£0cription TBrnggtet Phone Shei'br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. íH*t§* *§*♦**§* *§"§*4**§"!l!"§"§"§* *§**§"§"§"§**§* rl* *§*•§* *§**l*í§ iShaws 479 Notre Dame Av. H+'H' Stærzta. elzta og J bezt kynta verzlun T rneö brúkaöa muni + í Vestur-Canada. ? Alskonar fatnaöur + keyptur og seldur + Sanngjarnt verö. * ‘H*tH“H'*H*tH*‘H“H,‘Í X | Phone Garry 2666 í *++++++++++++++++++++++*+» 220 DONALD STREET, WINNIPEG BYSSUR h SKOi FÆRI og alt sem að „Sporti“ lýtur '\utr ^ Canada sem verzlar me$ Stofnuð 1879 slík, Sendið oss póstspjald og biðjið um nýjusta byssu-verðlistann The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG EITRADAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu* Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afgreiðsla í alla parta borgarinnar. Smásölu- (lciUlln opin á laugurdagskveldiim þungað til kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 8ta.nley 8t., á horni Logan Ave. Winnipegr, Man. ATHUGASEMD FYKIR BÆNDIFR — pað er starfi vor að kaupa heil vagnhlöss af heyi fyrir peninga út í hönd. Skrifið oss vlðyíkjandi því. KARLMENN ÖSKAST. — Fáiö kaup meðan þér læriö. Vor nýja aöferö til aö kenna bifreiða og gasvéla meöferð er þannig, a5 þér getið unnið meðan þér eruð aB læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna við bifreiðar og gaso'invélar. Þeir sem tekiB hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftifspum hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komið eða skrifið eftir ókevpis skýrslu með myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint 4 móti Citv Hall, Winnípeg. S. A. 8IOURP8OW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIflCAI^EþlN og F/\STEICN/\SALAB Talsími M 44&3 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. ]V|ARKET JJQTEL '7iö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. PIIiTAK, HÉR ER TÆKIFÆRIÐ. Kaup goldið meðan þér lærið rakara iön í Moler skólum. Vér kennum rak- araiðn til fullnustu & tveim mánuðum. Stöður útvegaðar að loknu námi, ella geta menn sett upp rakarastofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent yður á vænlega staði. Mikil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skðlum. Varið yður á eftir- hermum. Komið eða skrifið eftir nýjum “catalogue”. .Gætið að nafniriu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eða útlbúunt I 170» Road St., Regina, og 230 Simpson St. Fort William, Ont. —pér fáið yður rakaðan og kliptaa frítt upp á lofti frá kl. 9. f.h. tll I e.h. SÖLU- É Fögrum kvenhöttum +■ -+ Önnur deild af t The King George f Tailoring Co. t Kvenfólki í Vestur-bæn- 4 um er vinsamlega boðiÖJ vera til staðar þegar> baustsala byrjar á kven-4 böttum. Allir síðustu ;£ móðar til sýnis og efnið í $ höttunum fyrirtak. $ ' I i1 II J 1 ! 1 I 14. Miss A. GDDDMAN, Milliner Ágætir Klæðagerðarmenn og Loð- vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita. Þeir gera við föt, 'pressa’ og breyta Deild af verzlun vorri er þegar byrjuð að 676 Ellice Ave.y á hórninu á Victor Street. I þessnri deild er byrjuð sala og tilbúningufá allskonar karlmanna og kven fötum af beztu tegund og fl. Kvennfatn- aðir búnir til eftir máli. Og karlm. fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiðn. Talsími Sher. 2932 4 4- ♦ 4- UNDIR NÝRRI STJÓRN Rakarastofa og Knattleikaborð “Union” rakarar. ísl. eigandi. Joe Goodman Á horni Sargent og Young (Johnson Block) óskað eftir viðskiftum ísiendinga 4- *■ í l ♦ -i- ♦ •i- 4 •4- X4^+4+-+ F4+4+4-f4 4.+4.+4.+F++++X

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.