Lögberg - 17.09.1914, Síða 4

Lögberg - 17.09.1914, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. SEPTEMBER 1914. LÖGBERG GeflB út hvern fimtudag af The Columbia Press, Ltd. Cor. Willlam Ave & Sherbrooke Street. Winnipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON Editor J. J. VOPNI. Bnsiness Manager Utanáskrift til blaCsins: The COLUMBIA PHESS, Ltd. P.O. Box 3172 Winnlpeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TAI.SIMI: GARRV 2156 Verð hlaðsins : $2.00 uni árið Skólinn. Nálega jafnliliða því, að byrjað var að lialda uppi kirkjulegri þjónustu méðal vor hér vestra, var farið að hugsa til að vinna sið því, að koma upp skólastofnun fyrir íslend- inga. Síðan liefir í meir en mannsaldur verið unnið ósleiti- lega að því máli. Margir af beztu mönnum meðal vor hafa lagt á sig erviði og fyrirhöfn til að greiða fyrir því. Al- menningur hefir sýnt góðan liug til Jiess, og þeir ekki sízt, sem mest hafa borið fvrir brjósti framtíð íslendinga hér í álfu. Nú er skólinn tekinn til starfa, og býður öllum íslenzk- um mönnum, konum og körl- um, sem á mentun hyggja, að koma og njóta hennar þar. Það er mikils virði fyrir aðstand- endur nemenda utan úr bvgð- um, sem senda börn sín til náms í bæinn, að vita af þeim undir umsjón og handleiðslu þeirra manna, sem öllum oss eru að góðu kunnir. Kennar- ar skólans eru viðurkendir Iiæfileikamenn, ekki eingöngu vel til starfsins fallnir fyrir lærdóms sakir, heldur jafn- framt sérstaklega vel hæfir til kenslu ungdómsins og um- gengni við hann. Það má reiða sig á, að kenslan f skólanum stendur í engan stað á baki því, sem í samskonar skólum hérlendis gerist. Kröfurnar til nemendanna eru engu minni, tilsögnin án alls vafa engu síðri, og enn er það að telja, sem ætti að ríða bagga- muninn, að andinn í skólanum er ákjósanlegur. Góðu innræti og góðum siðum er þar skipað liátt sæti. Sá sem lengst vjinn og drýgst að því, að hrinda skólamálinu vor á meðal í framkvæmd, bar {)<ið jafnan fyrir brjósti, að skólinn yrði vel kristinn og vrel íslenzkur. Þeirri stefnu verður áreiðan- lega fj'lgt; þess verður við leitað, að lialdii þar á lofti því sem göfugast er í kristninni og bezt í íslenzku þjóðerni. Það markmið er fagurt og háleitt, og er öllum góðum fslending- uin sæmilegt að leggja því lið. Annars staðar í blaðinu má lesa ávarp frá stjórnanda skól- ans, séra Rúnólfi Marteins- sjmi, svo og reglugerð hans og upptalning á lærdómsgreinum. Af því geta allir séð, hve víð- tæk kenslan er, og nöfn kenn- aranna eru fullkomin trygg- ing fyrir því, að liún verði vel af hendi levst. Tvær tillögur. Almennur fundur Islend- inga hér í borg hefir í einu hljóði samþykt aðgerðir af vorri hendi til samvinnu við aðra borgara landsins í þeim vanda, sem nú er að hendi bor- inn hinu brezka ríki. Þátttaka vor vildi fundurinn að væri með tvennu móti: fjárfram- lögum til þeirra sjóða, sem þegar eru myndaðir til liðsinn- is og hjúkrunar, og stofnun sjálflioða liðs flokks, er Islend- ingar einir væru í. Tillagan viðvíkjandi hinu fyrra atriði, borin upp og rökstudd af Dr. Brandson, hljóðar svo: “Vegna þess, að það er ekki að eins borgaraleg og þjóð- rœknisleg skylda sem lieimtar að skyldulið þeirra, sem nú eru lagðir út á vígvöllinn til að berjast fyrir land og þjóð, sé forðað frá örbyrgð og skorti, heldur er það líka kristileg skylda allra manna að bæta úr böli annarra eins langt og kringumstæður leyfa, þá skor- ar þessi fundur á alla Islend- inga í þessum bæ að leggja fram eftir efnum í þjóðræknis- sjóð þann, sem Winnipegbúar eru nú að stofna, og vonar sterklega að tillög íslendinga í Winnipeg verði svo rífleg, að um þau muni verulega, og verði þannig góðu málefni til verulegs stuðnings og þeim sjálfum til sóma. “Enn fremur vill þessi fund- ur skora á , alla íslendinga, bæði í Winnipeg og annarstað- ar, að gerast meðlimir í hinu alkunna og alheims liknar- starfsemis-félagi, The Red Cross, undir hvers umsjón niörg hundruð manns nú starfa nieð það eitt fyrir augunum að bæta eftir megni úr þvi hörmu- lega ástandi, sem nú á sér stað á þeim svæðum, sem hafa orð- ið fyrir því óláni að verða aðal orustuvöllurinn í þessu stór- fengilegasta stríði, sem heim- urinn hefir séð, að bæta úr á- standi, sem er svo ömurlegt að vér, sem hér búum, getum naumast gert oss neina veru- lega grein fyrir.’’ Uppástungan um liðstyrk af vorri hálfu, borin fram af Mr. II. M. Tlannesson, var á þessa leið: “Þessi fundur ályktar, að vér Islendingar í Winnipeg eigum nú þegar að stofna sjálfboðaliðs-flokk, og að sá flokkur sameini sig einhverri af þeim herdeildum sem mynd- ast hafa hér í borg.’’ Málið er með þessu komið á þann rekspöl vor á meðal, að sómi vor liggur við, að lilut- takan af vorri hálfu verði myndarleg. Það sem vér leggj- um fram, má hvorki koma svo seint, né vera svo smátt, að þjóð vorri verði til vansa. Is- lendingum var aldrei ætlandi að draga sig í hlé, þegar sam- borgarar þeirra keppast við að ganga undir þá byrði, sem borgaraskyldan heimtar af þeim, og það er ekki umtals mál, að afskifti þeirra af þessu máli verða samboðin því áliti, er þeir bafa aflað sér sem borgarar í þessu landi. Ef ein- stakir menn finnast vor á með- al, sem eru mótfallnir stri'ðum yfir höfuð, og ef svo skyldi vera, að nokkrir séu til, sem hafa ýmigust á því stríði, sem nú stendur yfir, þá ber þeim að gæta þess, að nú er á hólm- inn komið, og að sá getur ekki skoðast sem góður þegn, sem skerst úr liði við land sitt og þjóð, þegar í raun rekur. Hið brezka ríki hefir verið knúð í þennan hrikaleik og skilst á- reiðanlega ekki við hann fyr en yfir lýkur. Þegar svo al- varlega stendur á, tjáir hvorki hálfvelgja né bollaleggingar út í bláinn, heldur snúast með einliuga samþykki að þeim ráð- um, sem upp eru tekin, og að rösklegri framkvæmd þeirra. Hvar er gróðinn? ferð eigna þess svo búmann- leg og forsjáleg, að þeir, sem trúað hafa, liljóta að vrakna við vondan draum. Þegar á reyn- ir, er fylkissjóðurinn tómur. Þegar mest liggur á, er fylkis- stjórnin fyrst af öllum til að liætta við opinber verk og snara verkamönnum út á klak- ann. Hvað er orðið af öllum gróðanum, sem svo mikið hef- ir verið látið af? Það hefir verið látið klingja á öllum kjörfundum, að stjórnin hafi grætt svo miljónum skiftir fyrir fylkið. Hvar eru þær miljónjr t Roblinsitjórninni kom það vel í svipinn, að menn fengu um annað að hugsa lield- ur en fylkispólitík, að afstöðn- um síðustu kosningum. Hitt á nú eftir að sýna sig, hve far- sælt henni reynist að almenn- . ML'MI THE DOMINION BANK 8Ur KDMCND B. OSI.EK, M. P., Prea W. D. MATTHKWS .TW-rm C. A. BOGERT, General Manager. Uppborgaður liöluðstóll . Varasjóður og óskil’tur ágóði $6.000,000 $7,750,000 SPARISJÓÐSDEILD er 1 sambandi við hvert útibú bankans, og má leggja 1 þann sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eða meiru. þaS er öruggur og hentugur geymslustaður fyrir penginga yðar. NOTKE DAMK BBA.NCU: C. M. DENISON, MaoaKer. SELKIBK BBANCH: J. OBISOAI.E, Maosfer. ingur rekur sig liraparlega á fjársóun liennar liyggjuleysi. Vilhjálmur Stefánsson og hans menn. komnar af því, aö i Herchel vor leiö. og ritað um þessa borg og sárt aftur dæmafátt áhlaup gegn við- þætti að sjá af henni, þá haföi hún |laicu menningar og friðar meðal ckki mikiili fegurð fyrir að fara. , í u f-A, mannkvnsins. I eldri hluta hennar var fatt, sem ; vekti auganu yndi, mToar og krók-1 Ekki hef eg sótt eftir hinni stór- óttar götur, ellileg hús, fremur kostlega skaðvænu styrjöld. Alla óþokkaleg stræti og fólkið var tíð hef eg fylgt því að friður héld- þunglamalegt og dauft. 1 nýrri jS{ Ráðgjafar mmrr kostuðu hluta borgarinnar voru götumar kapps um aS afnema þær orsakir breiðari og_ hreinlegri _og bemni.| sem ófriðnum ollu, svo og að sefa En sá galli fylgdi þeim, eins og missætti er ekki tók til ríkis míns. og fyrir- öllum öörum nýmóðms götum, að jvf eg ]iefði staðið hjá, þegar rofin þær voru tilbreytingarlausar, og voru heit við riki mitt, þegar land því leiðinlegt að fara um þuer. | f5elgja var fótum troðið, borgir Louvain lifði á fornri frægS. | Jjeirra. lagðar í eyði og sjálfstæðu Hennar er einkum saknað vegna þjóðlífi Frakklands lá við tortýn- fornmenjanna. sem glatast hafa ' ;ngi þá hefði eg glatað sæmd minni með henni. | og 0furselt til glötimur frelsi ríkis Þessi borg stóð í Brabant fylk- j míns og allra manna. Fréttir eru komnar af þvi, að ^ inu. hér um bil 18 mílur austur, y/fér er það fagnaðar efni, að Vilhjálmur fór frá Martin höfða,1 frá Brussel. Hún var um eitt skeið an;r partar ríkis míns fylgja mér ekki lagt frá Herchel eyjum ein af mestu borgum þar um slóð- aS málum i þeirri stefnu, sem eg þann 22. marz í vor leið. Hann ,v \'oru þar stundum um 200.000 hef upp tekið. hafði þrjá menn með sér, einn ibúar. A fimtándu og sextándu Að halda trúlega gefin heit og sleða með sex hundum, byssu og I óld voru þar oft árlega um sex l0f0r« er landstjórnarmenn og skotfæri. Nokkrir menn fylgdu j þúsund stúdentar, sem stunduðu þjóðir hafa fest með sér, er siður honum áleiðis, af liði hans ,um 40 þar nám. En íbúamir hafa löng-( Stórbretlands frá fornu fari og alls' mílur, norður eftir ísnum. Þegar Um verið óróafullir. Hefir það ríkisins. þeir skildu við Vilhjálm, hélt hann j orðiö til þess, að borgmni hefirj Degnar mínir í þeim rikishlutum beint í norður, kvaðst mundu halda ’ “ " ' þeirri stefnu i 15 daga, fara þá austur á bóginn, áleiðis til Banks Land. Á þeirri leið hugsaði hann sér að finna land1 það hið ókunna, er hann og aðrir norðurfarar hafa talið víst að þar nyrðra mundi vera. Hann lét þá skila til Dr. Andersons, síns gamla félaga er hann setti yfir leiðangurinn, að senda skip til Banks lands og skilja þar eftir vistir, ef hann skyldi þangað bera, sem hann ætlaði sér. Þrír menn héldu norður með Vil- hjálmi, og nefnast þeir S'tocker, Storkerson og Ole Anderson. Litið höfðu þeir með sér af vistum, ætl- uðu að lifa af veiði sinni á isnum. Svo er sagt, að mjög snemma hafi ísinn leyst þar í vor, seinni part t t t t t t t l t t t t í 4 I t t NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOfA í WINNXPEG Höfuðstóll (Iöggiltur) Höfuðstóll (greiddur) $6,000,000 $2,860,000 STJÓRNENDUR: Formaður Str. D. H. McMILI.AN, K.C.M.G. Vara-íormaður - - - - - - Capt. WM. ROBINSOX Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL AUskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum relknlnga vlð ei*- stakllnga eða fclög og sanngjarnlr skllmálar veittlr.—Ávísanir seldar tU hvaða staðar sem er á tslandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs innlögum, sem byrja má með elnum dollar. Rentur lagðar við á hverjum sex mánuðum. T T. E. TtlORsTElNSOJN, Ráðsmaður. t Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + April mánaðar, og þykjast menn af því vita, að ólíklegt sé, að Vil- hjálmur hafi komið fram ferðinni. En þó að ekki hafi spurzt til hans siðan, þá þarf ekki að óttast um hann af þeirri ástæðu. Hann er svo vanur svaðilförum, úrræða- linignað svo að þegar hún var|er sjálfstjórn hafa, hafa sýnt það eyðilögð, voru þar ekki nema rúm- ’ áþreifanlega, að þeir veita einhuga ir f jörutíu þúsutld íbúar. En ráð- ^ samþykki þeirri alvarlegu ákvörð- húsið, kirkja hins heilaga Péturs, un sem nanðsyn útheimfi að tekin fomgripasafnið og aðrir aldnir, V;gri. prg er svo kunnugur af eig- j munir voru svo dýrmætir í augum ;n raun hollustu og trúlyndi þjóð- hins mentaða heims, að hann fær ian(ja minna fyrir handan höf, að aldrei beðið þess bætur, að nú er, eg þykist mega vænta þess, að þau komið sem komið er. j fns]ega leggi fram krafta sína svo - ■ ' og þoli þær þrautir sem stríðinu ” ' fylgja- Peir hafa boðið mér þjón- Liege stendur í samnefndu hér- ustu sína og liðsinni í fjárfram- aði nálægt 56 mílum austur frá 'ögum svo rikulega, að mér þykir Brussel. Hún stendur í ljómandi! stórra þakka vert, og gott þykir fögrum stað á bökkum Maas ár- i mér að geta sýnt öllum heiminum, innar. Eldri hluti horgarinnar er | að þjóðir mínar handan við höf að sunnanverðu við ána; þar eru eru öruggar, ekki siður en Bret- hin gömlu hervirki, sem nú hafajlands þjóð, til þess að halda réttu orðið fræg enn á ný og gamlar merkisbyggingar. aðrar Hinu- máli til sigurs. Canada land, Astrana megin við ána er yngri hluti borg-1 Zealand hafa fengið mér og New hönd arinnar með sinum Öllum er vitanlega mest um þtið hugað, að einhver úrræði verði fundin til að bjarga fylki voru úr þeim fjárkröggum, sem stjórnin er í, og fylkisþing er saman kvatt til að yfirvega Stjórnin virðist ekki liafa fundið annað ráð en það, að leita á náðir sambandsstjórn- arinnar, fara í landssjóðinn. Ur því í vandræðin er komið, verður að taka hjálpinni þakk- samlega, hvaðan sem lnin kem- ur. En jafnframt er sannar- lega tilefni til að íhuga, livað til þess kemur, að fylkissjóð- urinn er tómur. Það hefir verið látið svo mikið af fjár- stjórn fjdkisstjórnarinnar, að undanförnu, hagur fylkisins átti að vera svo blómlegur, láns traust þess svo bjargfast, með- virkjum. | yfirráð yfir sjóflota þeirra og hafa |>eir þegar orðið ríkinu að góðu liði. Mikið leiðangurslið er verið að j húa í Canada, Ástraliu og Nýja Sjálandi, til herþjónustu á vígvelli, Sambandslönd Suður-Afríku hafa þólskum kirkjum. Hefir þeim leyst af hólmi alt brezkt lið þar í verið breytt og við þær bætt öld landi og.tekið að sér að reka her-! eftir öld. Er i sumum þeirra \ mannlegt erindi og þýðingarmikið, sem hann kemur fram fyrirætlun geymchr faseg;r og dýrmætir smíð- ríki voru næsta þarflegt. sinni eöa ekki. j isgripirigergir af rnikilli list. J Newfoundland hefir aukið um Þess er oft áður getið. að Karluk, Liegé steúdur í mjög nrklu lielming það varalið, er það leggur aðalskip \ ilhjálms, er hvarf hon- námuhéraöi; eru ]>ar grafin kol, j til flotans og sendir lið til her- um með undarlegu móti fyrir|hjý Dg. j,jnk 0g j^rn hr jörðu. 1 stöðva, að taka þátt í orustum. Alaska strönd í fyrra liaust,1 Liggur kolalag undir hænum og! Fm Canada landi og hinum ein- strandaði fvrir norðan Siberiu. anni Fyrir rúmum tjörutíu árum stöku fylkjum þess eru stórar og Skipstjórinn Bartlett, komst á skip unnu yfjr tuttugu ])úsund manns í velþegnar gjafir á leið komnar, er með einhverju móti, og til Nome, kolanámum í fylkinu. Rauðablástr- l>æði sjóliði mínti og landher má^ Alaska. Þaðan var sendur gufu- ar eru þar £ annari hverri þúfu að gagni koma, svo og þeim er hátur Bandaríkja stjórnar, Lear , og skotvopn fra Liege eru kunn j bágt eiga á Bretlandi, því að bág- indi eru vis að fylgja stríðinu. I Öll min lönd fyrir handan höf ^ hafa þannig sýnt mjög áþreifan- lega að rikið stendur á einum grundvelli, hversu ólíkt sem þau kunna að vera sett og fjarlæg hvert öðru.” Annað ávarp, þessu líkt, hefir konungur birt fyrir þegnum sínum á Indlandi. Margar brýr liggja ytir ána. Var sú elzta bygð á áttundu öld, en injög er hún nú ólik því sem hún var í upphafi, eins og nærri má geta. í Liege er mikill fjöldi af góður og harðger, þar að auki for- morg hundruð ára gömlum ka- sjáll og reyndur í norðurförum, að 1 full ástæða er til að vænta þess að hann skili sér heilum á húfi, hvort Bergbúar. að vitja skipbrotsmannanna, í llm anan heim Ibúamir voru, sumar, og var Bartlett með skipi fvrir umsátina nálægt 220,000. því. En svo fóru leikar, að skipið ____________ kom aftur erindisleysu, fékk sér kol og hélt af stað á ný. Daginn j eftir hélt annað skip frá Nome í ---- sömu erindagjörðum, gert út af1 í Worcestershire á Englandi er norrænum manni, flugríkum, að klettabelti nokkurt nálægt hundr- nafni Linderberg, aldavini Vil- að feta hátt. Hafa tvö herbergi hjálms. Pör þess var búirt með! verið höggin út í klettinn; er það uinum beztu föngum, valið lið, nú sem stendur bústaður gamalla vistir nægar til árs, ef skipið hjóna. Ekki vita menn með vissu, skyldi lenda í ís, og alt annað að hve gamall þessi bústaður er, því því skapi. Af því skipi segir ekki j löngu var hann til orðinn fyrir að sinni. En hitt skipið, Björninn, minni þeirra er nú eru uppi. kom nú aftur eftir viku útivist með Samskonar berghýsi er þar ekki átta skipbrotsmenn af 14, er vísir all langt frá og haia forfeður áttu að vera á þeirri eyði ey, sem j þeirra sent nú dvelja þar átt þar kend er við Wrangel. Þrír voru heima mann fram af manni í meira dauðir í millitíðinni, og hafði einn en hundrað ár. Og þegar hinn þeirra skotið sig, norrænn maður, j fyrsti þeirra langfeðga kom þang- eftir nafninu að dæma. Af hinumjað, var það talið gamait. Þá er segir ekkert, né heldur af þeim 16,! klettur hins heilaga Antonius ekki er viðskila urðu við þá, því að alls ] síður merkilegur. Hann er nokkur voru skipverjar þrjátíu á Karluk. hundruð faðma ummáls og dregur nafn af munkum sem dvöldu þar á sextándu öld. í þeim kletti eru fimm herbergi. Það er mælt, að ])essi klettur hafi verið manna bú- staður síðan á tíundu öld. Merkar borgir. Louvdm. Fáar borgir hafa orðið eins frægar og Louvain siðan styrj öldin mikla gaus' upp. nema ef vera kynni Liege, fyrir hina þrautseigu vörn sína. Svo hræði- legar voru aðfarir Þjóðverja í þeirri borg, að þær hafa vakið hrylling um heim allan. Flest blöð láta sér ekki nægja, að flytja fregn af þeim atburðum er þar skeðu, í fréttadálkum sínum, held- ur flytja þau einnig langar rit- stjómargreinar um eyðilegging borgarinnar. Louvain er nú sem stendur ekki til, og verður því að tala um hana í liðinni tíð. Þótf svona mikið hafi verið rætt Ávarp konuDgs til þegna sinna. Konungur vor, George 5., hefir sent þegnunt sínum konunglega kveðju sína, lýst þokka sinum á því hve vel þeir hafi brugðist við nauðsyn ríkisins og hljóðar ávarp það sem fylgir: “Um nokkrar síðastliðnar vikur hafa allar þjóðir í riki minu, bæði heima fyrir og fyrir handan höf, gerst til þess með einu samþykki, að snúast gegn og brjóta á bak Gamalmennahœlið. Niðurl. Fjórða ástæðan hvers vegna vér vildum hafa andlegu umsjónina að- allega á vorum höndunt var sú, að vér, en ekki Unítarar, leggjum áherzlu á kristilegan undirbúning undir dauðann. Þetta gamla fólk er búið að lifa og á litið annað eftir en að deyja. Þess vegna mælti öll sanngirni með því, að vér fengj- um að búa það undir andlátið. Sé ágæti Unitaratrúarinnar nokk- urt, þá er það aðeíns fyrir lífið, en ekki fyrir dauðann. Sú trú kennir það sama, að því er breytni snertir, sem evangeliskur kristin- dómur yfirleitt kennir. Siðfræði beggja trúarbragðanna er hin sama. Aftur er trúfræði þeirra gagnólík vorri trúfræði. Unitarar trúa ekki, að evangeliskur kristindómur sé hættulegur fyrir eilífa velferð manns. Þeir trúa þvi að vér frelsumst eins og þeir sjálfir. Þess vegna gat það ekki verið neitt samvizku spursmál fyrir þa, aS gefa oss eftir dauðaundirbúning þessa gamla fólks. Það mundi, eftir þeirra trúarskoðun, alt frels- ast, hvort sem nokkur sérstakur undirbúningur undir dauðann væri viðhafður eða ekki. Fyrir oss gat það aftur á móti verið stórt sam- vizku spursmál, að leyfa Unítörum: að undirbúa þetta gamla fólk und-j ir dauðann, dóminn og eilífðina. | Vér trúum að sáluhjálp mannanna sé i Jesú Kristi og i honurn einum.! Sá sem neiti þessu sé í voða hættu að glata sálu sinni. Auðvitað hef- ir enginn kristinn maður. hvorki j kennimenn né aðrir, nokkurn rétt til, né heldur löngun til, að segja að þessi eða hinn sem hann heyrir sagt að sé Unitar, muni glatast, því dómsvaldið er ekki hjá oss heldur hjá guði. Þar til og með er það víst. að sanntrúaður mað- ur, hvað svo sent hann hefir kall- að sig, hvort sem það er Unitar eða eitthvað annað, sem mitt í dauðanum, jafnvel í miklum trú- arveikleika, kastar sér i náðar- faðm guðs í Jesú nafni, að hann frelsast. Það er Jesú nafn en ekki styrkur trúarinnar hjá ein- staklingnum deyjandi sem frelsar, aðeins að neisti trúarinnar sé svo vel lifandi eða lifni svo vel við, að ntanni veitist náð til að tileinka sér frelsið i Jesú Kristi, þó það sé alt frá manns eigin hendi í mesta veikleika. Aftur er það víst, að sá sem deyr forhertur í vantrú sinni, getur ekki átt nokkra von unt frelsun. Eru því allir sem af- neita Jesú Kristi staddir í hinni mestu hættu. Alveg óvíst hvort þeir hinir sömu vilja brjóta svo odd af oflæti sínu að þeim verði frelsunar auðið. Hefi5i það því verið óhæfilegt atliæfi af oss að gera sáluhjálp gairúa fólksins 1 hælinu fyrirhugaða að leikspili, eða stofna sálurn þeirra í voða með því að levfa þar hindrunarlaust ósannan og handónýtan trúarlegan boðskap. Má það vera einstök sljóskygni ef nokkru kristnu fólki virðist sem á því hefði verið skift- andi, að fá ofurlítið ríflegar á borð gamalmennanna og nokkrar fleiri flýkur til að hylja líkamlega nekt þeirra, gegn því að svo eða svo mörg þeirra yrðu leidd út á and- lega og eilífa glötun. Ekki að landar vorir, Unítararnir, mundu gera þetta af mannvonzku eða var- mensku, því margir þeirra eru góðir menn og ágætir drengir, I heldur mundi sá illi og ósanni! boðskapur, sent þeir flytja, koma þessu til leiðar. Margfalt betra að liafa ekkert hæli fyrir gamalmenni vor, en stofnan sem yrði að búa við slíka kosti. Þama hefi eg nú skýrt frá aðal ástæðunum fyrir þvi hvers vegna vér vildum fá mest af umráðun- um yfir guðræknisiðkunum gamal- mennahælisins. Sem kunnugt er var kröfu vorri þverneitað. Ástæðan fyrir ]>eirri neitun var sú. að ef Unítarar féllust á til- lögu vora i þessu máli, þá voru þeir, með því að fá oss meginhluta ! andlegu umsjónarinnar i hendur,! um leið að viðurkenna að þeir hefðu eitthvað óæðri boðskap en vér fram að bera. En engin slík játning, beinlínis né óbeinlinis, gæti komið til 'mála. Buðum vér þá, að þeirn skyldi heimilt að auðlýsa eins vitt og langt eins og þeim sýndist, að þeir gæfu oss andlegu umsjónina, eða mestan hluta henn- ar, eftir, ekki af þvi að þeir álitu Sinn boðskap í nokkru lakari en vom, heldur einungis til sam- komulags og friðar. En það var eins og að höggva i harðan klett. Engin minsta tilslökun. Umhugs- unin um þá virðing sem þeir gætu hlotið af ntáli þessu virtist sitja alveg í fyrirrúmi. Ekkert mátti gera sem líklegt væri að varpa skugga á virðing þeirra. Kom oss því til hugar, að bjóða þeim boð er aukið gæti virðing þeirra. Það boð var, að Unítarar skyldi fá að hafi jafnmarga menn í stjórnar- nefnd hælisins sem kirkjufélag vort hefði, þrátt fyrir það að þeirra flokkur er ekki nema lítið brot á móti kirkjufélaginu, þó það sé líka fáment og smátt, borið saman við önnur hérlend kirkjufélög. Hefðit þeir þá miklu meiri umráð yfir hælinu hið ytra, en þeim bæri með réttu. Gæti sá virðingarauki full- komlega vegið upp á móti því að gefa oss meginhluta andlegu urn- sjónarinnar, ekki sízt þegar þeir máttu þar til og auglýsa öllum heimi, að þeir gengju að boði voru, eða gæfu oss eftir kröfu voru, ein- göngu sökum samkomulags og friðar, en ekki af því að þeir álitu sinn trúarboðskap í nokkru óæðri en þann boðskap er vér flytjum og boðurn. En alt kom fyrir ekki. Virðing- in í augum almennings var þeim fyrir öllu. Og engin virðing gat jafnast við þann heiður að mega reka trúboð í hælinu óhindraðir þegar þeim sýndist. Og þeirhöfðu að vissu leyti þarna rétt fyrir sér. Hefðum vér gengið inn á að þeir mættu boða trú sína til jafns við oss, þá hefði falist í því viður- kenning frá vorri hálfu, um, að Unítaratrúin væri rétt eins sálu- hjálpleg og evangeliskur kristin- dómur. Hefðu þeir þá verið búnir að fá meiri viðurkenning fyrir trú sína en vér höfum nokkurn tíma viljað gefa þeim. Ekki var það þó augnamið vort með kröfu vorri, að litilsvirða Unitara né aðra er utan kirkjufé- lagsins eru, en sem líklegt var að mundu vera í samvinnunni um stofnun og viðhald hælisins. Þó hefir það oft verið gefið í skyn. Sú spurning hve mikinn heiður einn eða annar hópur manna gæti hlotið af afskiftum stofnunarinnar á einn eða annan hátt, var alt of hégómleg til að geta komið til C0AL & W00D Af brstu tegund. Fljót afgreiðsla. Slmið eftir prlsum til Sher. 2299. Q. W. VINCENT Cor. ArVington & Ellice Ave Nýtt snið fyrir haustið og veturinn \ /ÉR erum að bíða * eftir að fá að búa til föt yðar ogyfirhafnir; yður mun geðjast að þeim. Oss hefir marg- sinnis verið hrósað fyrir snild og smekk í sniði voru á hinum vönduðu ötum er vér búum til. • Vér getum fullvissað yður um, að snild vor hefir ekki farið minkandi. Miklu fremur getum vér nú bú- ið til VANDAÐRI FÖT en nokkru sinni áður. O’CONNELL & PARS0N Talsími G. 3988 (Eftirmenn IV. Bonds). Suite 7 McLean Blk. 530 Main St.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.