Lögberg - 08.10.1914, Blaðsíða 1
iilef &
27. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1914
NUMER 41
FRÉTTIR AF STRlDINU.
Á þessari noríiurleiö hafa inarg-
I ir bardagar orSiS, einkum stór-
skotahríöir ákafar við Roye (g
Albert og fleiri staSi, hefir mjög
reynt á þol hermanna, því aS stund-
Bretum, aS herskip þeirra séu of
nærgöngul Dardanella sundi.
1 Canada.
Frá herliSi voru hafa engar
fréttir komiö, nema þær, aö því
sem fyrst lenti í Englandi var tek-
iS fagnaSarsamlega, bæSi afi blöS-
um og almenningi. RáSiS mun
þaS hafa veriS, aS nokkra viSdvöl
hefSi þaS þar, áSur en sent væri til
vígvaliar, og jafnvel, aS því væri
ætlaS aS koma í staS heimaliSs
Breta, er sent væri áleiSis til
stríSsins, en utn þaS, hefir sem
sagt, ekkert frézt, hvenær þaS lenti
né hvaS af því varS, þaS er komiS
í móSu þá og myrkva, sem haldiS
er yfir liSsveitum Bretahers, bæSi
á vigvelli og utan. LiSsafnaSur
heldur áfram hér í landi. I ráSi
er aS stofna sveit af sjálfboSaliS-
um frá háskólum landsins; M’Gill
háskóli hefir riSiS á vaöiö' og hafa
þegar gengiS
uS stúdentar
þeim skóla. Franskir menn i
Quebec hefjast einnig handa og er
þar mikill liSsafnaSur, er stjómar
formaSurinn, Sir Louis Gouin
gengst helzt fyrir. VíSar er liSi
safnaS um landiS svo og öSm því
er til stríSsins þarf. Fjársöfnun l,nl
til aSstandenda þeirra, sem í stríS-
iS fara. gengur vel, enda þarf mik-
ils meS, þvi aS marga er þegar
fariS aS styrkja. — Til Halifax
eru þegar komnir 150 þýikir fang-
ar, er teknir hafa veriS af þýzk-
um kaupförum og fluttir þangaS
á brezkum herskipum. Um 100 ár
eru
um geig, áSur en byssur skipanna 1,m úafa þeir orSiS aS ganga um
draga til þeirra. Bretar geta
ekki annaS gert aS svo stöddu en 1
varnaS hinum þýzku skipum aS
komast út. AS vísu gætu þeir
sent herskip gegnum Kattegat og
irjátíu mílur á dag, og berjast þar
milli. f>ýzkir hata liaft sig alla
viS aS flytja þangaS nýjar her-
sveitir, enda er sagt að þeir gangi
svo nærri i liSsafnaSi heima fyrir,
Stórabelti, ef Danir visuðu þeim ah ara unglingar séu innkallaS-
leiS um þann vélumstráSa sjó, en jir ll' vopnaburSar. Átján ára
þá yrSu þeir aS skifta flota sínumi, j syeinar eru boðnir til heræfinga af
og gætu þá Þýzkarar sameinaS h rökkum. Afá af því marka,
sinn flota í Eystra salti eSa NorS-jhversu hart hvorir tveggJa leggía
ursjó, hvort sem þeir vildu held- | S1g tram 1 þyssum þrautarbardaga,
ur, og ef til vill ráSiS niSurlögum er sta"’1) hetir 1 26 daga. Á þeirn.
þess brezka, er hann væri i tvennu v'gvehh er hg&t'f frá \estri til
lagi. Þar af má marka, hvort þaS allsturs, lra Soissons til Verdun,
hefir veriS af tómri tilviljun, aS,hafa oríiiS orustur, einkum stór-
stríSiS skall á, þegar ÞjóSverjar j skoíahriS,^ meS áhlaupum öSru
voru nýbúnir aS dýpka svo Kielar-; hvortl a ýmsum stöSum^ og unnu
skurSar, milli Eystrasalts og Norð-; hyorugir á öSrum, en á austasta
ursjó. aS hann var fær hinum vÍ£Tvelhnum, i \ ogesa fjöllum, á
stærstu vígdrekum þeirra. TalaS | lanlamærum Frakklands og ÞpS-
er þaS nú samt ,aS herskip allmörg verjalands er barizt án afláts og
. uA ^ daga.
hverjum
1 herinn tvö hundr-í hafi sezt 1 Kattegat, og gizkað a,
og kandidatar frá! aS liau seu hrezh °g muni ætla ah
ná saman viS rússneska flotann í
Eystrasalti, og má vel vera aS þeim
á NorSurlöndum þyki “þröngt fyr-
ir durum’’ áSur en lýkur. ÞaSan
hafa ÞjóSverjar keypt undanfarn-
ar vikur, alt sem falt var af hest-
gripum, svinum, eggjum og l
öSrum vistaföngum.
Vestantil í Bvrópu.
Fyrri part vikunnar
leiS
sem
hertu Frakkar sóknina á ýmsum
stöSum. Þá var sagt, aS þeir
hefSu unniS nokkuS á austan til,
umhverfis \erdun og hrakiS
á
liðin siðan herfangar v°ru | krónprinsinn þýzka aftur á bak;
geymdir i Halifax. Hér i Winni-; ilann hafSi reynt aS halda velli með
peg er að smáfjölga þeim þýzku mörgum riddara áhlaupum, en ekki
monnum, sem
teknir eru hér og
hvar um vesturlandiS. og eru þeir
orSnir 27 aS tölu. Ekki er látiS
uppi, hvaS þeir hafi unníS til saka,
en liklegt þykir aS sumir hafi ætl-
aS sér aS komast úr landi áleiðis til
síns heimalands, en aSrir veriS í
liSsafnaSi.
A sjó og landi.
Yfirleitt má um striðiS segja þaS
sama og tvær undanfarnar vikur,
aS þvi virðist ekkert miða. Bardag-
ar og vopna viSskifti eru stöSugt
á hverjum degi, á hinum mikla
blóSvelli þessa mikla veraldar
striSs. f Afriku vinna Bretar lönd
ÞjóSverja, hvert á fætur öSru, og
eru nefndir ýmsir staSir er þann-
ig hafa skipt um eigendur, en sögu-
leg tíSindi virSast ekki vera því
samfara, aS minsta kosti eru eng-
in sögS. Á Atlanz hafi, á Indlands
hafi og um Kyrrahaf er veriS aS
leita uppi og elta þýzk herskip og
kaupför, sem flest hafa stórbyssur
innanborðs. Eitt slíkt var elt af
skipi C. P. R., Empress og India,
sem nú er i þjónustu Bretastjórn-
ar og börSust þau þartil hiS þýzka
skip flýSi og leitaSi lands, mjög
laskaS; bæSi skipin höfSu fall-
byssur. — Japanar sækja fast á
vígstöSvar ÞjóSverja í Kína, meS
skotum bæSi á sjó og landi, og úr
lofti; hinir þýzku veita útrásir, en
jafnan kreppir aS þeim meir og
meir. Japanar hafa einangraS vígi
þeirra, og er alt á þeirra valdi,
nema virkin sjálf, aS þvi er virðist.
Eitt skip ÞjóSverja hafSi læSst
fram hjá skipum og skotvirkjum
Japana fyrir helgina, og fært þeim
þýzku skotfæri, er voru á þrotum
hjá þeim, og þóttí þaS mikil
dirfska. Kinverjar una nú fullvel
viS hernaS Japana, standa aS
minsta kosti ekki í móti þeim.
Fyrir vestan SuSur-Ameríku eru
þrjú herskip þýzk; enskar beiti-
snekkjur eru á leiðinni suður fvrir
álfuna til aS leita aS þeim. HiS
þýzka herskip Emden sætir kaup-
förum enn i Indlandshafi og er
ótekiS. Fyrir New York höfn
liggja brezk skip og skoSa skip sem
þar fara um. Frá þeirri borg hafa
áSur fariS skip meS kol og vistir
til þýzkra herskipa, sem á sveimi
eru í Atlanzhafi, og hafa tvö slík
veriS tekin af Bretum, annaS
norskt.
A8 flotinn brezki hefir ekki lát-
iS til sín taka, þrátt fyrir yfir-
burði yfir hinn þýzka, kemur af
því, aS hann hefir ekki fengiS færi
á honum. ÞjóSverjar hafa herskip
sín sum undir Helgolandi, sum
inni í Elfarflóa, eSa í Kielar skurSi
eSa Eystrasalti. Ef til þeirra er
sótt úr NorSursjó, verSur aS þræSa
krappa leiS, alsetta tundurvélum',
en hvarvetna gína viS á landi skot-
virkin þýzku, meS svo stórum
byssum, aS þau geta unniS herskip-
unniS á. Jafnframt var sú saga
sögS, aS vesturarmur banda-
manna ynni mikiS á, og væri aS
því komiS, aS þeir næSu aS um-
kringja von Kluck er þar stýrSi
þýzkum her, og að yfirlejtt væri
sókn af hendi bandamanna. Á
föstudaginn kom þaS fram, aS
sókn var af ÞjóSverja hendi, alla
leiS frá Verdun og norSur að
Antwerp, og þegar þetta er ritaS,
þykjast þeir hafa unnið tvö vigi
sín í livorri af þessum ramlega víg-
girtu borgum. þó aS hinir beri á
móti því. Hitt er þó víst, aS ÞjóS-
verjar hafa komiS stórbyssum
sínum. hinum skæSustu í návígi
hefir sú orusta staSiS 1
samfleytt, aS sögn. Á
degi vonast menn eftir úrslitum í
þessu hrikalega hjaSninga vígi, en
þau dragast jafnan úr hömlu, meS
því aS livorir tveggja hafa ramleg-
ar vigstöSvar, en uppi yfir sveima
flugvélar og segja til ef fylkingar
eru færðar úr staS, eða nýtt IiS
flutt að, svo aS hvorugur getur
komiS aS hinum óvörum.
LiSsauki bandamanna hinn síS-
asti var indverskt herliS, er Bretar
settu á land í Marseille, sySst á
Frakklandi. I þvi liSi eru Sikhs,
hermannlegastir og hraustastir allra
þjóðflokka á Indlandi, tamdir viS
vopnaburS af brezkum herforingj-
um og mjög vopndjarfir, en þungt
kemur þaS niSur á þeim, aS veSriS
á vígvellinum er vott og kalt.
Rigningum hefir lint þar aS miklu
leyti, en kalt gerist á nóttunr og
þola þeir þaS illa, sem eru ekki
öSru vanir en megnum sóiarhita.
Austantil í Evrópu.
— Frakkar hafa sinn flota
MiSjarSarhafi, sem fyr er á vikiS.
hafa byrgt inni þann Austurríska
og hefja atlögu öSru hvoru á flota-
stöSvar og strandvígi Austurríkis-
manna við Adria hat. HafiS er
fult af fljótandi tundurvélum, er
ítölsk skip hafa rekizt á allmörg;
hefir stjómin þar krafizt skaða-
bóta, liótaS hörðu ef ekki væri aS
gert, og fengiS loforS um aS allar
þeirra kröfur skyldu uppfyltar.
Eftir þaS lýsti Italíu stjórn á ný
hlutleysi sinu.
— Hinn þýzki prins af Wied,
hefir flúið úr Albaniu. og var þar
þá kosinn til landstjóra sonur
Abdul Hamids, hins afsetta sol-
dáns, en Essad Pasha stýrir all-
stórum her í hans nafni. Sagt er
aS ítalía hugsi til aS skerast i
leikinn, og veit enginn hvaS af því
kann að leiSa.
Slys í St. James
Tvœr konur deyja af meiðslum.
Maður liggur þungt haldinn.
A föstudaginn var vildi til slys
á jámbrautamótum, þar sem spor-
vagnabrautin liggur yfir C. N. R.
brautina i St. James. Járnbraut-
arlestir fara þar margar um, og
verða strætisvagnar þvi aS sæta
lagi til aS komast leiSar sinnar.
Þegar einn Headingly sporvagninn
bar þar aS þennan morgun, var
járnbrautarlest á leiS aS brauta-
mótunum og komin allnærri. Þeg-
ar svo stendur á biSa sporvragnam-
ir venjulega, þangaS til lestin er
komin fram hjá. En í þetta sinn
afréS vagnstjóri aS halda áfram.
UrSu þeir sem í sjxirvagninum
voru svo skelkaSir, er þeir sáu hve
lestin var komin nærri, aS þeir
ruku upp úr sætum sínum, og
tvær konur og einn karlmaSur
glaSir og ódeigir rétt eins og til
verka. Sumir blístra, raula og
gera aS gamni sínu í skotgröfunum,
1 þarsem þeir miSa og skjóta á menn
er þeir koma auga á. Þeir gera
— R. T. Riley, einn meS helztu
fjármálamönnum borgarinnar, er
ræSur fyrir tveim stóram peninga-
stofnunum hér, er nýkominn úr
þriggja vikna ferSalajgi í bifreiS
þaS ekki til þess að sýnast, heldur um Alberta fylki norSan til. Hann
af því aS þeir era orSnir vanir segir bœndur þar hughrausta og
manndrápum, álika og slátrarinn vongóða. Jafnvel þeir sem mist
venst því fremur hvimleiSa verki, höfSu alla sína uppskeru, létu þaS
aS drepa kindur og kálfa. Eitt ekki á sig bíta, sögSu sumir sem
bréf af vígvelli, skrifaS af frönsk- svo, aS þeim væri þaS mátulegt,
um dáta, skal hér birt til sýnis, því aS þeir kynnu ekki til akur-
hvernig háttaS er þarsem harður ræktar, eftir því sem veðráttu
er bardaginn. ! hæfSi, en hefSu nú fengiS lexíu,
“ViS fórum upp brekku við dun-, sem þeim mundi aS haldi koma
andi stórskotahríS frá óvinunum.; seinna meir. Fyrir sunnan Swift
Þegar við komum upp á efsta kamb Current hitti hann á Mennonita
ássins. hentum viS okkur niSur; bygS. er þangaS hafði fluzt frá
Mrs. DavíS Jónasson lézt aS heim-
iil sinu, 829 William Ave. hér í borg-
inni, aðfaranótt miSvikudagsins,
eftir stutta sjúkdómslegu.
Til New York fór á mánudaginn
cand jur. Bjarni Th. Johnson; ætlaði
aS ná j\ar i skip til Kaupmannahafn-
ar og fara þaSan til íslands. Mr.
Johnson kom til þessa lands í fyrra
sumar og hefir dvaliS síSan í Wyn-
yard, Sask., og í Winnipeg.
— I
Noregs,
öSrum
nóttum.
rétt framundan sáum viS greini-
legu í víðu dalverpi, hvar óvinaliS
barSist viS sveitir vorra manna.
Eg sé greinilega hvar þýzkir
stórskotaliSar snúast kringum
byssur sínar á næsta ásnum og í
hallanum sem viS okkur blasir.
Eg sé stóran blossa gjósa fram af
einni byssunni, dynurinn jægar
skotiS’ ríSur af, fer frá einum ásn-
um til annars. Þó undarlegt sé,
þá hugsa eg ekki til mannfallsins,..................
heldur fer aS geta mér til, hvar j hor&lnnl utSJ° •
skeytið muni koma niSur. einsog'; ____
eg sé áhorfandi aS skotleik. Eg er
ekki einn um þaS, eg sé sömu for- I
vitnina á þeim sem kringum migj
eru, rétt einsog þeir væra sjónar-
vottar aS skemtilegum leik.
Skrítnir eru mennimir. Nú, er
er viS skjótum á óvinina heyri eg,
einsog oft síðar þegar orastan
geysaði sem harSast, á tilsvar eSa
gamanvrSi, sem sýndi aS hugur
þess sem talaSi var fjarri þeim
Manitoba. og stóS vel þeirra hag-
ur, Jxi aS þurkamir hefðu gengiS
yfir jæirra héraS, engu síSur en
önnur. Þar hitti hann bónda, er
nýlega hafði keypt hálfa section
fyrir 33 dali ekruna. Ekki hafSi
sá mist móSinn.
I æfiminningu Solveigar Pálson í
síöasta blaSi, er faSir hennar rang-
lega talinn Eiríksson, en hann var
GuSmundsson, eins og frásögnin
annars ber með sér.
Menn athugi, aS Jospeh T. Thor-
son lögfræSingur hefir flutt skrif-
stofu sína frá 706 McArthur Bldg. til
1107 í sömu byggingu. Sjá auglýs-
ingu hans á öðrum staS í blaSinu.
Til íslands lögðu upp héSan á
sunnudag, eftir því sem Mr. H. S.
Bardal skýrir oss frá, þeir Gísli
Anason ("Gíslasonar leturgrafaraj,
Christianíu, höfuSborg Otto Ólafsson, GuSjón Skaftfeld og
^ • 1^4.-* a Bjarni Oddson. Þeir logöu leiö sina
er ah eins laílh loga a uni Bandaríkin. tóku Scand.-Amerik-
hverjum strætislampa a an Unu skipið ..United States» j N._
York til Noregs og Khafnar og ætl-
uSu aS ná þar í skip til íslands.
Þetta er gert til aS spara
Orustu ÞjóSverja og Rússa á|hluPu ut úr vagninutn. Vagninn
nyrztu vígstöSvum hefir lokiS
þannig, aS hershöfSinginn Rennen-
katnpf hefir stökt þeim þýzka her
unlan sér, sem Hindenburg ræSur
fyrir, inn fyrir víggiröingar á
austur Prússlanli. Þeim herum,
sem suSur af eru þaðan, hefir ekki
lostiS saman til fullnustu ennþá,
nema riddara liSi í báSa armana.
Úr bænum.
Hr. Kristján Jónsson, bóndi í Ar-
gylebygS, var hér á ferS í vikunni, á
heimleiS frá Kandahar, en þangaS
hafði hann fariS skemtiferS til vina
og kunningja. Hann lét vel yfir hag
rnanna yfirleitt, þó uppskera hafi
veriS misjöfn og í léttara lagi yfir
þaS heila tekiS.
hrikaleik, sem var aS gerast fyrir \ nýkomnu bréfi til séra Björns B.
augum hans. ÞaS átti ekkert skylt j Jónssonar frá hr. Stefáni Björnssyni,
viS tilfinningarleysi eSa neitt slíkt. j dags. 6. Sept. á FáskrúSsfirSi, segist
Eg veit alls ekki af hverju þaS hann hafa verið staSráðinn i aS
við Antwerp og hefja þar grimmi-! SuSur þaðan er Austurríkis og
lega aðsókn. Þ’eir sem fy!gja þeim j ÞjóSverja her í sameiningu á vig-
byssum hafa ekki herklæði önnur girtum stöðvum, sem era mörg
en hjálma, og þykir af þvi mega ; hundraS mílur á lengd. Af vopna
ráða, aS ekki stjórni vanalegir her-1 viðskifíum á þessu svæði segir
menn þeim, heldur menn frá verk-1 mí°g lltih þessa yiku. Rússar eru
smiSju Krupps, sem pauivanir eru ah draga lið aS sér. er nemur einni
aS fara meS byssur. Fólk flýr úrjmilÍón manna og virSast biða þess,
Antwerp þúsundum saman, helzt i ah,ur en þeir hef ja sókn á ný.
til Hollands, en hermenn Belgja
berjast hraustlega meS aSstoð
Sigra þá hina miklu, er þeir unnu
Breta. Sögur af mannfalli þar eru j yhhi notaS
ekki hafancli eftir. AnnaS er víst,
sem gerzt hefir þessa viku, aS
jafnóðum og bandamenn hafa sent
liS norður á bóginn, til þess aS
reyna aS komast á hliS viS og að
baki ÞjóSverja hers, þá hafa þýzk-
ir sent þangaS liSsaúka svo mikinn,
að þeir hafa ekki aSeins haidið
sínu, heldur jafnvel sókt svo hart
á, aS Frakka her hefir hörfaS und-
an, vestur á bóginn, um þrjátíu
mílur. ÞaS lítur nú svo út, sem
bandamenn sæki óðfluga norður í
áttina til Belgíu og aS þýzkir
skáki jafnan nýju liði fram á móti
þeimi og bæi Jjeim vestur á viS.
Nyrztu sveitir vesturarms Frakka-
hers eru nú aðeins fáar mílur frá
landamærum Belgíu. Hvergi sést
þess getiS, aS þessi norðursókn
standi í sambandi viS aS Antwerp
er í hættu stödd, ón svo fast herða
nú ÞjóSverjar sókn að henni, að
])aS er auSséS, aS þeir vilja fyrir
hvern mun ná henni á sitt vald sem
fyrst. Ef jjeir vinna hana og
koma sínum skæSu byssubáknum
fyrir í hinum traustu virkjum
hennar, þá verður torsótt aS ná
henni úr hendi þeirra. Ef Ant-
werp er unnin, þá er vörn Belgja
lokiS. Merkir menn gera jafnvel
ráS fyrir, aS þýzkir geti komiS viS
sókn á sjó og i lofti, ef þeir eignist
borgina. Ef svo er, er auSséS aS
bandamenn vilja kapp á leggja aS
bjarga borginni, og verður jiá auS-
skiliS, hvers vegna vígvöllurinn
færist norður eftir vesturhluta
Frakklands á hverjum degi. Fyrir
helgina lýsti Breta stjóm því,
aS tundurdufl yrðu lögS á vissum
stöðum í NorSursjó, ef til vill til
þess aS vama því sem trúlegast,
aS ÞjóSverjar geti skotizt á her-
skipum til Antwerp.
á Austurríkis mönnum, gátu þeir
sér sem skyldi vegna
þess að jjeir gátu ekki flutt vistir
og önnur föng svo hratt með sér
sem þurfti. HershöfSingjar þeirra,
er mest bar á, Rússky og Brússi-
loff, heyrast nú ekki nefndir. En
mótstöSumaður þeirra hinn helzti,
er j>eir sigruðu jafnan, Auffenberg,
er sagöur veikur, en sumir segja
aS hann hafi veriö settur frá völd-
um. HerliS er Rússar sendu suö-
ur yfir KarpatafjöII, hefir komið
fram á Ungverjalancli, en hreint
ekkert hefir um þaS heyrst, nema
aS þaS hafi fariö yfir ána Theis í
því landi. Aö stórorusta sé i nánd
meS Rússum og óvinum þeirra, er
vafalaust.
Ýmislegt.
Fréttir segja aS von Moltke, æzti
foringi hins þýzka hers, hafi slept
þeinr völdum vegna ósamþykkis viS
keisarann. Þeim bar þaS á milli,
íiö keisari vildi senda loftskipa-
flota til Bretlands og gera sem
mest spellvirki strax, en Moltke
vildi fresta því, þóttl ekki kominn
tími til þeirrar tilraunar, aS sögn.
MoJtke færðist undan í upphafi, aö
taka viS þessari tignarstööu, j>ótt-
ist ekki til hennar fær. Zeppelin
greifi er sagSur kominn á staS til
vígvallar, þó gamall sé, aö stjóma
loftskipaferöum. — Þýzkalands-
keisari bað Svisslendinga leyfis aS
mega senda her yfir sneiS af landi
þeirra, inn á Frakkland, en jjeir
neituðu; þeir hafa her sinn til vígs
búinn. Portugal leggur fram her-
liS í stríðiS, hvenær sem Bretar
vilja, samkvæmt gömlum samningi
Jæirra í milli. — Austurríki hefir
her og viðurbúnað á landamæram
Ítalíu. — f Berlín sýöur undir
niðri óánægja meS stríöiS.
Tvrkinn er ófrýnn og hefir tilkynt
var a fullri ferS, er þau hlupu út,
og varS þeim því öllum fótaskort-
ur. Hittist svo á aS þau féllu á
milli jámbrautarteinanna. Bar þá mn-
lestina aS í sömu svipan, svo aS
þau höföu ekkert ráörúm til aS
risa á fætur og draga sig til hliSar.
UrSu þau því öll undir lestinni.
önnur konan dó fám klukkustund-
um síöar, en hin þrem dögum
seinna, viS miklar þjáningar. MaS-
urinn liggur þungt haldinn og
litlar líkur til aS hann haldi lífi.
Vagn-inn komst af heilu og
höldnu og mundi ekki hafa oröiS
aö slysi, ef fólkiö hefSi ekki hlaup-
iS út.
Ranusókn var jægar hafin í mál-
inu af Robson dómara; er henni
enn ekki lokið. KviSdómur hefir
felt sök á mótormann strætisvagns-
ins, og áfelt eimlestarstjóra fyrir
vanraékslu.
Úr íslandsbréfi.
Dagsett 30. ágúst á SuSurlandi.
“------Fréttir fáar nema striös-
ótti í ölltim og kvíSi fyrir vöru-
skorti. NauSsynjavörur vantar
viða og matur dýr. VeSrátta köld
í vor og skepnufellir svo almenn-
u- aS ekki er ofsagt að 15 til 20%
hafi falliS af fullorðnu sauöfé og
mjög margt af lömbum.
Heilsufar víöa fremur slæmt —
mest lungnabólga.
VíSast hefir grasvöxtur oröiS
góður og heyskapur gengiS vel til
20. þ. m.; siðan óþurkar. Hey-
fengur því meS betra móti — en
mikið úti. —”
Á vígvelli.
Eldskirn sú, sem fjöldi
reynir nú í fyrsta sinn á vígvelli,
heröir hugann, en gerir engan aS
mannúSlegri manni. Margar sög-
ur era sagöar frá bardögunum, af
hermönnum, sem þar berjast, og
sýna þær hvemig j>eim veröur við
þaS sem fyrir þá ber. Sumir láta
sér ekki bylt viS verða í fyrstunni,
en fyllast von bráöar hræBslu og
hryllingi, er þeir sjá mannfalliö og
hroöalegar meiSingar á alla vegu
viS sig. Sumir bæla hræösluna
meS pví aS herða huga sinn vilj-
andi og mörgum hjálpar heraginn
til j>ess. Oft er þaS, aS þeir geta
ekki gert sér grein fyrir tilfinning-
um sínum fyrst í staS og venjast
manndrápum og hræöilegum at-
burðum sem í kringum þá gerast,
áöur en þá varir, ganga aS vígum
stafar.
Ein skotkveöjan eftir aSra var
send óvinaliðinu. Sprengikúlur og
önnur skeyti frá jæim þýzku fóra
fyrir ofan okkur. Þeir kunna aS
vera viglegir á sýningarvelli, en að
skjóta kunna þeir ekki.
KúlnahriS þýtur uppi yfir okk-
ur, og viS hlustum ósjálfrátt og
lífum upp, j>ó kúlurnar séu komnar
framhjá þegar maSur heyrir hvin-
ÞaS er undarleg tilfinning
sem grípur mann, þegar hann heyr-
ir kúluþytinn í fyrsta sinn, þaS er
eins og hitaskjálftigrípi hann, en
sú tilfinning svífur fljótt frá.
JörSin skalf við stórskota dyn-
inn, og loftiö hvín viS af kúlnaþvt.
Sá sem stendur næst mér hægra
megin, riSar til, dettur á grúfu og
liggur hreyfingarlaus; kúla hefir
hitt hann í brjóstiS. MaSur fyrir
framan mig fórnar upp höndunum
og dettur niöur, ris á fætur og
dettur á ný.
Sprengikúla springur hjá okkur
og kemur upp hræðilegt vein i sömu
svipan. Fimm af okkur liggja
dauðir á svolitlum bletti. Einn
hafði mist báðar fætur, var þó meS
lifi og rænu og baS okkur aö gera
út af viS sig. Herforingi hljóp
hjá, nam staöar, skoSaöi manninn
og skaut hann i hjartastað. “Hon-
um var ]>etta betra, veslingnum”,
mælti hann.
Fvrirliöinn opnaSi munninn til
að segja fyrir, og i sama bili kom
kúla upp í hann. íHann snérist í
hring tvivegis og skall niöur á
skotgaröinn rétt hjá mér.
Alllangt aS baki oss voru her-
menn og munkar hins Rauða
kross á sveimi, og báru særöa
menn til sáralækna. Kúla sprakk
uppi yfir þeim; fáir þeirra stóðu
eftir.
Óvinirnir hafa skákaö fram
meira liSi. Mannfall þeirra á
meðal hefir veriS ógurlegt, en
margir hafa lika falliS okkar meg-
in. Vort liS viröist ekki geta hald-
iS stööu sinni, viS höldum undan.
Okkar menn sýna aödáanlegt hug-
manna rekkj Qg vajd y£jr sjálfum ser_ þó
aS margt hryllilegt beri fyrir aug-
un, þá blöskrar mér þaö ekki; eg
er sjálfur oröinn alveg rólegjur.
Þó aS hræðilegt megi virðast, þá
verS eg aö játa aS eg miöaöi á mín
kviku skotmörk, án nokkurs hiks,
hleypti af og gætti vandlega aS,
hvort á kæmi.
Afturhaldinu er prýöilega stjóm-
aS. Eg kem upp á hæðarkamb og
finn þá snarpa viðkomu á hægri
öxlina. þaS og ekkert annaS. Eg
hiröi ekkert um þaS, en rétt á eftir
finn eg aS handleggurinn dofnar
og aS eg er orðinn sár; handlegg-
urinn viröist þyngjast meir og
meir. Skömmu síöar ligg eg þar
sem vel fer um mig, á spítala fyrír
særöa menn, sem settur hefir veriS
utan vígvallar.
leggja upp vestur um haf í Septem-
ber mánuði, en um þaö leyti teftust
beinar ferSir til Englands og sögur
heyrðust um skipskaða mikla af
tundurduflum. og þá vildu vinir hans
ekki sleppa honum. Hann segir, aS
hugur sinn sé allur vestra, og biöur
Álftvetninga aS hafa biSlund og
viröa á beíri veg, aS hann getur ckt i
komiö til þeirra aS svo stöddu.
Eins og auglýst hefir veriS hér t
blaðinu veröur ÞakkargerSar hátíö
Héðan lögöu upp áleiöis til ís-
lands á sunnudaginn Mr. og Mrs. J.
Christensen frá Akureyri. Þau komu
hingaö til lands í sumar. Mr.
Christensen stundaSi verzlun á Ak-
ureyri og leigöi ]>ar búB sína er hann
fór vestur.
Mrs. S. A. Johnson fór vestur aS
Kyrrahafi í fyrri viku, dvelur hjá
systur sinni í Vancouver nokkra
daga fer siðan til Blaine, Wash , og
býst viö aS dvelja þar vetrarlangt
hjá foreldrum og skyldfólki. —
Kveldið áöur en hún lagöi upp voru
þau hjón boöin til Mr. B. J. Hallson,
638 Alverstone stræti; var þar fult
hús fyrir af kunningjum þeirra John-
son's hjóna. Mrs. Hallson hafSi orS
fyrir gestum sínum, las upp kveSju-
ávarp til Mrs. Johnson og afhenti
henni í þeirra nafni vinagjöf: buddu
meS 35 dölum í, svo og fagran blóm-
vönd. Mrs. Johnson þakkaSi gjöf-
ina og vinarhug. Myndarlegt samsæti
íór frani á eftiiy meS söng og iiljóS
færaslætti, undir stjórn Mrs. Hall-
son. og stóS fram yfir miönætti .
Laugardagirfn 3. Okt. gaf séra R.
an ásamt rausnarlegu samsæti, fór
fram í húsi þeirra hjóna, Sveins og
Gróu Pálmason aS 615 Agnes St.
haldin í Fyrstu lút. kirkju mánudags- yiartejnss0n saman i hjónaband þau
ky. næstkomandi og stendur kven-; ]_)aJónsson og Páiínu Margréti
félag safnaöarins fyrir því hátíöar- uirikssoni bæöi frá Selkirk. Vígsl-
haldi. í kirkjunni sjálfri fer fram
stutt guðsþjónusta fyrst af öllum og
eftir þaS margbreytilegur söngur og
hljóöfærasláttur, svo og ræöuhöld.
Auk prestsins flytur dr. Jón Stef-
ánsson, sem nú er nýkominn úr Ev-
rópu-ferö, ræSu og mun marga fýsa
aS heyra frásögu hans. AS lokinni
samkomunni uppi í kirkjunni veröa
fram bornar veitingar i sd.skólasaln-
um niöri fyrir alla, sem samkomuna
sækja. Samkoman á aS byrja klukk-
an átta og eru allir ámintir um aS
koma stundvíslega.
Október heftiS af “Rod and Gun”
ei komiS út. Þar eru margar veiði-
sögur og feröasögur. vel sagðar og
skemtilegar aflestrar, samanburður
á veiSum í Ástralíu og Canada, fróð-
leikur um meðferS á skotvopnum, er
allir veiöimenn þurfa aS vita, og ótal
margt fleira.
Paulson Bros., hinir vel þektu
“transfer” menn eru fluttir á hornið
á Sargent og Toronto, eins og aug-
lýsing á öörum staö í blaðinu ber
meS sér. Þeir hafa nýlega aukið viS
flutningstæki sín og geta þvi leyst
allskonar flutning mjög vel af hendi.
Laugardaginn 3. Okt. gaf séra
Rúnólfur Marteinsson saman i
hjónaband aS 493 Lipton stræti þau
Jósef H. Hansson Hjaltalín og Torf-
hildi Benónísdóttur Holm, bæöi frá
Gimli, og þau Eirík Magnússon og
Halldóru Ásgrímsdóttur, bæði til
heimilis í Winnipeg.
Herra Hallur Hallson kom til
borgarinnar um síöustu helgi, á
skemtiferð meS konu sinni. Þau
hafa búiS aS Silver Bay í fimm ár.
Mr. Hallson sagði bygð íslendinga
og annara hafa aukist mjög ört á
síöustu árum, milli vatns og brautar,
svo\aS ]>ar má heita albygt, svo langt
sem járnbrautin nær. Mikla elda
sagði hann upp hafa komiS beggja
megin hrautar, nálægt 5. og 6. stöðv-
um og nokkurn skaða hlotist af.
Hr. GuSbrandur Jörundsson frá
Stony Hill kom til borgar snógga
ferð og segir góSa líSan tnanna í
þeirri bygS, heyskapur i meSa'lagi
og nýting ágæt. Þetta surnar segir
hann veriö hafa eitt hiS bezta, sem
hann hefir lifaö þau ellefu ár, sem
hann hefir búiS hér.
Mrs. Vala Magnússon að 576 Agn-
es stræti er ásamt syni sínum nýkom-
in vestan frá Edmonton. Hefir hún
dvaliS þar um tveggja mánaða tima
hjá frændfólki sínu. Lætur hún vel
af tiðarfari og líðan landa þar
vestra og biSur Lögberg aS flytja
þeim kveðju sína og þakklæti fyrir
góðar viðtökur.
Auglýst var á sunnudagi'n að
venjulegur sunnudagsskóli verði ekki
haldinn næstk. sunnudag, heldur
samkoma, sem foreldrum og aöstand-
endum ]>eirra barna, er sunnudags-
skóla sækja í Fyrstu lút. kirkju, er
boðið aS sækja og allir eru velkomnir
aS koma á. HljóSfærasláttur og
ræður fara fram, RæSumenn eru:
W. H. Irwin, forseti sunnudagsskóla
sambands í fylkinu, Dr. B. J. Brand-
son og séra B. B. Jónsson. Samkom-
an hefst kl. 3.
Heilsufar er yfirleitt svo gott i
borginni, að læknar og hjúkrunar-
konur eru farnar aS kvarta um
atvinnuleysi. Um þetta leyti árs
gengur oft vesöld, en nú eru allir
stálhraustir. Hjúkrunarkonur, sem
hafa orðiö aS flýja úr bænum til
þess aS njóta hvíldarstundar, hafa
ekkert haft aS gera í margar vikur.
Fimtudagskveldiö í fyrri viku lagSi
Miss Anna Bjarnason af staS héðan
til Vancouver. Hún hefi verið hér á
5 vikna skemtiferö meðal ættfólks
og vina. Miss Bjarnason átti heima
i Winnipeg í mörg ár, en siöastl. sjö
ár hefir hún átt heima vestur á
Kyrrahafsströnd, þangaö sem hún nú
fór. Samferða henni uröu þær Miss
Ingibj. Josephson, Miss Salóme Ol-
afson og enn fremur Mrs. S. A.
Johnson, með bæði börn sín, alt frá
Winnipeg.
Herra Jósef Davíðsson frá Bald-
ur, Man., er á förum heim til sín
eftir sumardvöl viS smíðavinnu hér
i.borginni, aS vanda sínum. Hann
sýndi oss smíöisgripi, er hann hafSi
meöferSis eftir Einar Jóhannesson í
Selkirk, furöulega vel gerða. Marga
slíka kvaS hann Einar eiga, geröa af
Unglings piltur, son Jóns Straum-
fjörS aS Seamo P.O., Man., varS fyr-
ir slysi þannig, aS skot hljóp úr nlikj]H jjst og hugviti
byssu i fót hans, er hann var á
veiSiför. Dr. A. Blöndal frá Lund-
ar flutti hann á bifreið hingaS og
varö aS taka fótinn af sveininum
daginn eftir.
Þakklætis samkoma veröur haldin
í samkomusal TjaldbúSar kirkju þ.
12. þ.m. aS kveldinu. Inngangnr
25 cent.