Lögberg - 08.10.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.10.1914, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1914 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNÖR “Fariö frá! Geriö ekki þröng, svemarr Náiö í brennivín, einhver ykkar-’, sagöi Dr. Trent. “Eg hef aldrei séð huglausari hrotta. t>ú ert stétt þinni til skammar, Bulling.’’ “Op eg þakka. Eg þarf ekki þíns vitnisburðar viö, Trent.’’ svaraöj Bulling hæðilega. En Trent lét sem hann heyrði ekki til hans, og haföi sig allan viö aö sinna Barney, er hann fór að rakna viö. Samt liðu nokkrar mínútur áöur en hann gat risið upp. A meðan fór Bulling og félagar hans og leituöu sér staðar. “Hérna, Boyle’’, sagöi Trent og hélt glasi aö vörum hans er hann settist upp,” súptu betur á, þaö er brandy og vatn.” Barney horföi í kringum sig eftir aö hann saup á og gat ekki áttað sig fyrst í stað. Alt í einu fékk hann fulla rænu og spurði hvatskeytlega: “Hvar er hann? Hann er ekki farinn furtu?” Hann tók glas- ið úr hendi Dr. Trents og drakk í botn. “Færið mér meira” mælti hann. “Er hann farinn ?” spurði hann aftur og reyndi að standa upp. “Hugsaðu ekki um þaö, Boyle, hann er farinn.” “Bíddu þangað til seinna, Barney”, sagöi Dick í bænarróm. “Láttu svo búiö standa í kveld.” I þeirri svipan heyröist til Dr. Bullings og strax á eftir hlá^ursköll til þeirra sem meö honum voru, frá laugarhúsinu. Barney stóö á fætur þegar í stað, gekk aö borðinu, helti brennivíni í glas og drakk það tómt, teygði svo úr handleggjunum örlitla stund. “Á, þetta bætti um”, sagði hann og fetaði áleiðis til laugarklefans, en Dick tók í hann og hélt honum. “Barney, heyröu hvað eg segi”, mælti hann og var mikið niðri fyrir. “Hann drepur þig. Lof mér aö fara í hann fyrir þig.” “Dick„ skiftu þér ekki af þessu”, sagði Barney “Vertu óhræddur. Hann skal ekki meiða,mig fram- ar, en hann skal segja þaö, áöur en úti er.” Með það “Þú hefir þaö’’ kallaöi Dick í ofsakæti. “Hertu þig Barney. Þetta er almennilegt. Þú leggur hann á fimm mínútum.” “Það er bersýnilegt” sagði Dr. Trent rólega. Það var auðséð að hann var ánægður með leikinn. ' Dr. Rulling heyrði hvað þeim fór á milli. Hann dökknaði i framan og rauöir blettir komu fram í kinnarnar á honum. Hann gat varla náð andanum og svitinn bogaði af enni hans. Hann fann að hann mundi ekki geta varist miklu lengur. Eina ráðið var að gera harða atlögu og gera hana sem fyrst. Hann varð að vinna bug á f jandmanninum samstundis eða fara halloka. Náttúran var að hefna sín á honum, fjrrir hin mörgu brot er hann haföi framið gegn henni. Bamey haföi fengið margar skrámur á andlitið. En hann var jafn léttur í spori og snar i snúningum fyrir þvi. Bulling sá það á andliti hins aö bráðum yrði hann að taka á öllu því sem hann átti til og beið þess aö færi gæfist. Það var ekki nema úr einu að velja fyrir Bulling. Hann smáþokaöi mótstöðumanni sín- um út undir vegginn, hamaðist af öllum mætti og kom honum þannig út í eitt hornið á salnum. Nú var honum sigurinn vís. Eitt högg og alt var um götur gengið. “Gættu aö þér, Bamey” öskraöi Dick. Barney dró sig í kuðung, þaut fram eins og kólfi væri skotiö, teygði fram hendumar og greip um kverkarnar á mótstööumanni sínum. “Ha-a” hróp- aði hann meö dýrslegri áfergi og hélt Bulling svo langt frá sér, að hann gæti engum höggum viö komið. “Nú, nú, nú”.' Við hvert orð sem hann hreitti út úr sér, hristi hann veslings manninn, eins og köttur hrist- ir mús. Bulling braust um af öllum mætti, sparkaði og klóraði; en það var alt árangurslaust. Andlitið varö blárautt; tungan hékk máttlaus út úr munnin- Hún haföi verið fátæk og engan vin átt. Sál hennar hafði barist um eins og fugl í búri innan veggja frænku hennar, þar sem alt var svo reglubundiö og skorðað. Þá kom dagur hins langþráða frelsis, þegar hún fór að vinna fyrir sér viö kenslustörf. Fr^lsi og ást höfðu mætt henni samtímis, frelsi og ást og vinátta á prestssetrinu og í gömlu Myllunni. Þegar hún mintist gömlu Myllunnar datt henni í hug eitt andlit. Hún sá það svo skýrt, þetta látlausa, ástriðuríka and- lit, og þegar henni datt þaö í hug, færöist nýr bja.mi yfir andlitiö á henni og hjartað barðist óðara tn áö- ur. Hún rifjaði upp hvert einasta atvik sem viö hafði borið um kveldið í tunglsljósinu, þegar verið var að reisa hlöðuna foröum, þar sem hún fyrst hafði séð hann. Hún sá hlöðugrindina beinaber^t gnæfa við himinn. Hún sá fólkið læðast umhverfis hann eins og skugga. Og hun sá unglinginn sitjandi á tunnu fyrir utan hlööudyrnar og fanst hún enn heyra óm- ana frá fiðlu hans. Frá þeirri stund fór hún að njóta lífsins. Fleiri fornir atburðir ruddust fram í hugann. Hún mintist þess, þegar söngkennarinn sat í stofunni hjá henni, meö bros út undir eyru; hún mundi hvernig hann lék á hljóðfærið með óhreinu fingrunum; hún mundi hvað hún hafði vandað sig og reynt að syngja sem bezt. Henni fanst samskonar kynjatilfinning fara um sig, eins og þegar gamli kennarinn haföi einu sinni lagt hendurnar á öxlina á henni og hrópaö meö titrandi röddu: “Unga stúlka, einhvem tíma mun allur heimurinn sækjast eftir að hlusta á þig.” Þá haföi áhuginn vaknaö fyrir alvöru í brjósti hennar. þá hafði hún farið að hlakka til þeirrar stundar, þegar allur heimurinn vildi hlusta á hana. Þá komu langir, þreytandi dagar, vikur mánuöir og ár; hún hafði orðið aö neita ’sér um flest þægindi og stríö^ viö nemendur um; hann tók andköf og höndurnar hnigu máttvana! sem enga sönghæfileika höfðu; einhvern veginn varð niður meö hliðunum. hún aö lifa. Oft haföi hún verið þreytt og rauna- Haltu höndunum svona” sagöi Barney og linaöi mædd þegar vonimar brugðust ár eftir ár. En verst á tökunum til að lofa honum að ná andanum, “Viltu gera það? Hreyföu þig ekki.” Hann herti aftur á tökunum. “Svona” sagði hann og losaði dálítiö um hálsinn á honum, “ertu nú lygari? Svaraðu strax.” Bulling kinkaði kolli ofur hægt og helbláar varirnar af öllu var aö veröa að þola skjall og fagurgala auð- mannanna. Hvað hún hafði mikla andstygö á þeim öllum. Dr. Bulling var ásæknastur allra, en viö hann var henni verst. Og nú þessar síðustu ráðagjörðir hans, að koma henni fyrir á Philharmonic. Hún bæröust lítið eitt til frekari staðfestingar. “Segöu mundi ekki að eins vaxa við það í augum borgarbúa, það aftur. Ertu lygari?” Bulling kinkaði aftur kolli heldur mundi hún einnig geta fengið vinnu í New og reyndi að hreyfa varirnar. “Já, þú ert lygari og raggeit” sagöi Barney alvarlega og beit á jaxlinn. “Eg gæti kyrkt þig í greip mér, þar sem þú stendur. En eg vil ekki gera þaö, greyið þitt.” Um leið og sleit hann sig lausan og fór sem hann ætlaði, til af- liann sagöj þetta, herti hann ofurlítið á tökunum, reiddi til höggs og sló hann með lófanum á kinnina. “í öllúm hamingjunnar bænum hættu þessu” sagði Foxmore. “Nú er nóg komið.” “Já, nú er nóg komið,” sagði Bamey, og fleygði manninum hálf meðvitundarlausum á gólfið. “Þaö er nóg handa honum. Foxmore, eg held þú hafir hlegið þegar hann fór með þessa hauga lýgi’’ sagði hann mjúkum og því nær sætum rómi. Það var eins og ís væri lagöur á brjóstið á mönnunum. “Þú hlógst, þú varst svívirðilegur dóni. Varstu það ekki? Svaraðu ?” “Hvað? Eg—Eg—” sagði Foxmore með öndina í hálsinum og hröklaðist út i hom. “Segðu það; flýttu þér,” kallaði Barney og færöi sig nær honum, “segöu þaö, fljótt.” Fingumir kvik- uðu í ákafa. hýsisins. Dr. Bulling var að lagfæra hálsbúnaö sinn frammi fyrir spegli. Þegar Barney kom inn, snéri hann sér við. “Eg sé eftir þessu, Boyle”, sagði hann, ‘*en þú átt sjálfur sök í hvernig fór, einsog þú veizt.” Barney gekk rakleitt að honum. “Eg heyrði þig ekki kalla sjálfan þig lygara.” “Gáðu að^ þér” kvað læknirinn, “ertu ekki búinn að fá nóg? ‘‘Þakkaðu fyrir að þú varst ekki drepinn. Farðu burtu og heim! Eg stunda ekki aö slátra nautum!” “Viltu segja að þú sért lygari og það blauöur lygari ?” Rómur hans var kuldalegur, og stálharður. “Heyrið þiö, drengir”, sagöi Bulling og snéri sér að hópnum, “takið þið þetta flón og haldið honum. Eg kæri mig ekki um aö drepa hann.” Foxmore og nokkrir menn meö honum færöu sig nær Barney. » “Hættu nú, Boyle”, sagði Foxmore. “Þú sérö sjálfur. að þetta er ekki til neins fyrir þig.” Hann tók um handlegginn á Barney. Barney lagði lófa sinn á bringuna á honum, og var sem hann ýtti lítið eitt viö honum, en Foxmore kom hvergi við, fyr en hann skall í vegginn, tíu fet aftar. “Farið þið frá!” kallaði Bamey og vék sér hvat- lega undan þeim sem ætluðu að taka hann. Um leið tók hann um einn fót á litlu boröi, er þar stóö, veif- aði því kringum sig, braut það á marmaragólfinu, steig fætinum á brotin og sleit^borðfótinn lausan með heljar átaki. “Þiö skuluð vera kyrrir”, sagði hann lágt, “og látið þefta hlutlaust, hvað sem i gerist.” Mennirnir hörfuöu frá og voru steinhissa á þessum aöförum. “Hamingjan hjálpi mér!” sagöi Bulling og föln- aði. 'maðurinn er tryltur. Kalliö á lögregluþjón.” “Drake, lokaðu hurðinni og fáöu mér lykilinn,” sagöi Barney. Barney stakk lyklinum i vasa sinn og snéri sér að Bulling; varö Bulling þá enn fölari en áöur. “Eg tek ykkur, sem hér emö staddir, til vitnis” sagöi hann og snéri sér aö áhorfendunum. “Ef hér veröur fram- iö morö, þá ber eg enga ábyrgö á því. Eg á líf mitt aö verja. Þið megið reiða ykkur á að eg slæ hann til dauös.” “Nei, Dr. Bulling” sagði Barney og rétti Drakel þareflið, '‘þú færð ekki að slá mig. Hér fer enginn York. Nú var þessi sigurstund komin. Bréfið sem hún hélt á í hendinni sannaði þaö. Hún leit á þaö enn þá einu sinni og las eina og eina setningu hér og hvar. “Viö höfum loksins borið sigur úr býtum — Duff Charrington hefir látið undan — þig vantar að eins tækifæri — hérna er það — þú getur vel tekiö aö þér þetta hlutverk.” Hún brosti. Já, hún vissi aö hún gat gert það. “Og láttu nú ekkert og engan hamla þér frá að heimsækja Mrs. Duff Charrington á laugardaginn kemur. Skútan er skínandi falleg og vel bygð og eg er viss um að Mrs. Cbarrington verð- ur mjög alúðleg og viðfeldin. Haföu gítarinn meö þér og ef þú bara vilt vera góð stúlka, þá sé eg þó tvo daga fram undan, sem vert verður aö muna eftir.” Hún brosti, en beit á vörina um leið. “Doktorinn getur verið nógu skáldlegur. En gætum nú að. Á laugardaginn ? Þá verð eg aö vera í skútunni allan sunnudaginn. Eg vildi að þau hefðu tiltekið einhvern annan dag. Margréti er ekki um það gefið og Barney verður á sama máli.” Hún rifjaði upp fyrir sér sunnuíagana, sem hún “Já, já, eg var þaö,” sagði Foxmore, og færöi sig hafði dvalið á prestssetrinu. Aður hafði hún aldrei enn lengra frá honum. “Já” hrópaði Barney og var orðinn ramur, “þið hlóguö að því, þegar ræna átti einstæðings stúlku nafni sínu og heiðri.” Hann æddi um gólfið sem óð- ur væri og hópurinn stóð sem þrumulostinn og starði á hann. “Þiðl eigið ekki skilið aö fá aö halda lífi. Þiö eruð rándýr. Engin heiðvirð stúlka er óhult fyrir ykkur.” Hann varö því háværari og óþýöari í mál- rómi, sem hann sagöi meira. Það lá viö aö hann misti vald á sjálfum sér. Hann var hræðilegur á að líta. Augun tindruöu í bláu og blóðugu andlitinu. Hann færöi sig nær hópnum, beit á jaxlinn og gnísti tönnum þangað til froðan vall út úr munnvikjunum. Hálendings eðlið braust fram í honum í sinni verstu mynd; hann var þyrstur í blóð eins og villidýr. Flokkurinn hopaði á hæli i hvert skifti sem hann nálgaðist þá. Þeir voru svo óttaslegnir, aö enginn mQti vjjja sínum, ef það er satt sem Dr. Bulling segir, þorði að mæla orð frá munni. vitað hvaö sunnudagur var. Þeir voru gagnólíkir öörum dögum. Tilfinningar fólks virtust breytast þann dag og annar blær var á öllu. Kyröin cg frið- urinn og helgiblærinn, sem gagntók hugi fólksins þann dag, geröu hann líkan langþráöum hvildarstöö- um, sem fólkið leitaði til úr hafróti lífsins. Henni hafði alt af fundist síðan hún dvaldi þar, að hún yröi að breyta til þann dag. Nei, hún var viss um að Barney mundi ekki fella sig við þetta. En hún ætti þó aö geta haft hægt urn sig, þó að hún væri úti á skútunni. Hún tók upp annaö bréf; það var í stóru umslagi, sem var því nær jafn langt og það var breitt. Eg býst við að þetta sé heimboðið frá Duff Charrington”, sagði hún um leið og hún opnaði bréfiö. “Bréfiö er þó myndarlegt, þó aö hún kunni aö hafa gert það á “Barney“ sagöi Dick loksins meö hægð, “komdu heim.” Barney nam staðar og reyndi að átta sig. Hann stóö steinþegjandi og hreyfingarlaus dálitla stund og staröi niður fyrir fætur sér. Svo leit hann upp og starði á doktorinn sem studdist upp við vegginn. Hann snéri sér ,með hægð við og fór þegjandi út. “Ef djöfullinn er þessu líkur,, þá langar mig ekki til að sjá hann” sagði Foxmore. Það var eins og steini væri velt af brjósti hans. XI. KAPITULI. Val Iolu. hnefaleikur fram. Við fljúgumst á þangaö til þú Iola var bersýnilega ánægö. Bros lék á vörum getur ekki hreyft þig. hennar og af öllu andlitinu lagöi hlýjan bjarma. Hún var hjírtanlega glöö. Morgunbréfin lágu á borðinu Dr. Bulling gat varla stilt sig. En Bamey stóð rólegur eins og ekkert væri um að vera. hjá henni. Hún sat fáein augnablik með opið bréf í “Enn þá eru ekki öll sund lokuð fyrir þér” sagði hendinni og stargi dreymandi augum á trjágreinam hann. “Viltu segja aö þú sért lygari og raggeit?” af fyrir utan giuggann. Hún vildi eljki hreyfa sig, Dr. RuIIing leit á hópim, sem stóð skelkaöur á tij þe$s ag draumsýnin skyldi ekki hverfa. Hún haföi bak við hann. Hann hikaði örlitla stund. en sagöi hal]að séf aftur á bak j stóHnn og rifjaSi upp fyrir síöan með drambi og þótta: “Nei, fari þaö í vjgbur8i H8na tímans Hinir æskudagar, Komdu ef þu bara þorir! gem hún hafgi eytt suSur j iandi sindist j feikna Barney var ekki lengi að hugsa sig um. Hann hljóp á mótstöðumann sinn, hringsnérist meö hann um þvert og endilangt gólfiö og veitti honum svo harðar atlögur og tíðar, að hann gat varla náð andan- fjarlægð. Hún mundi eftir þegar faöir hennar var borinn út í svartri kistu og hún varö aö yfirgefa stóra húsiö meö hvítu svölunum og setjast aö langt norö- ur í landi. Þaö var fyrsta, eöa aö minsta kosti Líu*f,öjl?-Bullingmundiekki5tandjþyngsta sorgin sem hún mundi eftir. Henni stóöu ast þennan leik til lengdar. Hún hallaði sér aftur á bak í stólinn, og horfði dreymandi augum fram á sigurbraut sína. Vissulega var heimurinn að nálgast til að hlusta á hana. Alt sem hún hafði lesiö um hinar miklu söngmeyjar, Patti, Nilsson, Rasa, Trebell^ Sterling, þyrlaöist upp í huga hennar. Hún sá auðmenn og stórmenni víörar veraldar krjúpa þeim aö kné og hún sá þær baöa í auðlegð og allsnægtum og njóta alls þess bezta sem heimurinn hefir að bjóöa. Loksins lá leiðin opin fram undan henni. Hún þurfti ekki annaö aö gera | en halda áfram. Vinna? Hún vissi gjörla að hún varð aö leggja hart á sig. En þá lexíu haföi hún lært á umliðna tímanum. Hún vissi hvaö þaö var að vinna dag og nótt. Hún vissi hvaö þaö var að neita sjálfri sér um öll þægindi sem hún þráði, og það sem erfið- ast var af öllu, aö brosa viö þeim sem hún fyrirleit. Alt þetta ætlaði hún enn aö bera með þolinmæði. Þeir dagar voru í nánd að hún gat notið þess sem hún þráöi og gert það sem henni sýndist. Hún leit á hin bréfin á borðinu. “Barney” kall- aði hún upp yfir sig og tók eittj bréfiö. Hún iékk undarlegan sting í hjartaö. “Barney minn”. Henni datt eitthvaö í hug, svo aö hún opnaði bréfiö ekki strax. Hvar hafði Barney veriö á framtíöar mál- verkinu, sem hún hafði verið að draga upp? Hún varð alveg hisst•; Barney haföi ekki verið þar. “Auövitaö verður hann þar” sagö hún; henni var órótt. Henni fanst hún ekki almennilega geta komið honum þar fyrir. Sumar söngkonur voru giftar; en bændumir voru venjulega eins og skuggi á leið þeirra. boösmenn og dæmi voru til að bændurnir voru æöstu þjónar þeirra. Iola brosti gletnislega. Bamey mátti ekki gera neitt af þessum auðviröilegu smástörfum. Skyldi hann nokkurn tíma verða maðurinn hennar? Augu hennar glitruðu og roði færðist fram í kinn- arnar. Maðurinn hennar? Já vissulega, en ekki strax. Hún varð enn að vera nokkur ár frjáls og óbundin til að geta lært og — ja-á — þaö var betra að vera öllum óháð þangað til hún hafði unnið sér frægð og komist á sina hillu í veröldinni. Þegar hún gat sest að fyrir fult og alt, þá gat Barney komið til hennar. En skyldi nú Barney vilja fallast á ráðagerðir hennar? Þó að hún vissi að þau unnui hvort ööru hugástum, þá var hún ekki viss um hvemig hann mundi taka þessu. Hann var svo hægfara, en þó stööugur og þungur á bárunni. Síðustu þrjú árin hafði hún oft reynt þetta. Hún hafði oft reyntj að draga hann frá vinnunni og koma með sér á skemt- anir; það var henni fyrir svo miklu, en hann mat þaö einskis. En hún hafði jafnan borið lægra hlut. Hann var eins önnum kafinn við vinnu sína og hún við list- ina, en á ólíkan hátt. Fyrir hann var vinnan næg verðlaun; fyrir henni var vinnan vegur til umbunar. Barney lét sér nægja að öðlast dálítið meiri þekkingu, æfa fingurnar ofurlítið; það var honum nóg. Iola stundaöi starf sitt og neitaði sér um flest þægindi; en hún hafði stööugt annað augað á því hvað sagt var um hann. Hún varö að bíða launanna þangað til hún hafði dregið allan heiminn að fótum sér til að hlusta á sig. Barney var allur í vinnunni, hvað sem fram- undan kunni að vera. Engin slík ástríða ásótti Iolu. Og þó að henni sárnaði þrályndi hans, þá var hún í hjarta sínu hrevkin af þessu þreki, sem hún gat hvorki beygt né brotið. Nei, Bamey var ekki hentugurt til að hafa í vasa sínum>; það var erfitt fyrir konu að vefja honum um fingur sér. Hvar átti hann þá að vera samkvæmt þeim upp- drætti sem hún hafði gert af framtíðinni? Hún varð hissa, þegar Hún sá, að uppdrátturinn var fullkominn, þó að hann væri þar ekki. Fullkominn? Nei, nei. Ef hún átti að lifa án hans, þá yröi líf hennar eins og hús, sem einn veginn vantar í. Á þessum- náms og erfiðisárum, þegar Barney haföi að . eins séð hana einstöðu sinnum, þá hafði hún fundið betur og betur, að allar hugsanir hennar og lif snérust um hann. Þegar aðrir höfðu dáðst að framförum hennar, þá beið hún eftir því, hvað Barney segði. Og þó að hann kynni að þykja daufur og klunnalegur hjá þeim sem hún urn- gekst, þá miðaði hún þó ávalt dóma sina um menn við hann. Þó að hann væri ófágaöur og svo framúr- skarandi ófróöur um samkvæmislífið og metti það einskis, þá var ráðvendni hans og drenglyndi svo mik- ið, ekki sist þegar kvenfólk átti í hlut, að hún gerði meira en elska hann; hún bar lotningu fyrir honum. En um fram alt leitaði hún hjarta sínu hvíldar hjá honum. Hún vissi aö hún átti ást hans alla og óskifta. Hann mundi aldrei bregðast henni. Hún gat ekki þurausið þann brunn. En þá kom aftur spurningin um það, hvað hún ætti að gera af honum á meðan heimurinn væri að bera hana upp og fram á braut sigurs og frægðar. “Flann verður bara að bíða“— viö veröum að bíða” sagöi hún; henni ofbauð hvað fyrri setningin var harðýðgisleg. Hún vissi ekki hve mörg ár þau kynnu að verða að bíða. En inst í hjarta sínu bar hún þann óbifanlega ásetning, að ekkert skyld^geta meinað henni aö ná því takmarki, sem hún hefði sett sér og þráð svo lengi, og liöið svo mikið fyrir. Hún opnaði bréfið í hægðum sínum. til þess að njóta ánægju óvissunnar sem allra lengst. “Elsku Iola! Eg hefi alt af sagt þér sannleikann. Eg gat ekki heimsótt þig i gærkveldi; eg get það ekki heldur í dag, og ef til vill ekki heldur tvo næstu dagana, af því að andlitið á mér er svo afskræmt. Eg er svona vegna þess, að í fyrra kveld laug Dr. Bulling upp á þig. En neyddi hann til að kyngja lýginni aftur og við það fékk eg þessar slæmu skrámur; en þaö er engin hætta á ferðum. Eg býst við aö læknirinn og vinir hans muni gæta betur aö framvegis, hvaö þeir segja, að minsta kosti þegar eg er nærstaddur. Hug- arfar og líferni Dr. Bullings er óhreint. Hann ætti ekki að fá að vera með siðuðu fólki. Eg hafi bannaö honum skriflega aö tala viö þig á manna mótum. Þú veist hvernig þú átt aö taka honum ef hann reynir það. Eg veit að þú hefir óbeit á þessu. Það er sárt að verða að kvelja þig; en eg verö að gera það; þetta mátti engin segja þér annar en eg. Eg vildi að eg gæti borið það alt fyrir þig, yndið mitt. Eg get ekki skilið að þaö sé nauðsynlegt fyrir þig aö hafa nokk- uö saman við Dr. Bulling að sælda, eða hans líka. Þeir- þurfa ekki aö hlusta á þig, til þess að þér takist aö komast áfram á listabrautinni; ef þeir þurfa þess, þá er betra aö gefast upp og falla. Þegar mér batn- ar svo, að þú getir litið á mig, þá skal eg koma. Vertu sæl. Það er hart að göngú, að geta ekki heimsótt þig. Þinn elskandi Barney.” Dr.R, L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Snrgeosa , Eng., útskrifaður af Royal College Physicians. London. Sér fraeðingur i brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg. Portaf* Ave. (i móti Eaton’sj. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræSingar, Skrifstopa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg i ÓLAFUR LÁRUSSON og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÓMSLÖGMENN Annast IögjFrœðÍMtörf á Islandi fyrii Vestur-Islendinga. Otvega jarÖir og Kús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, . lceland P. O. Box A 41 ♦♦♦♦♦♦♦ ♦ GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlaed LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambars Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur Iögfræðingur Árttun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Bullding Wlnnipeg, Man. s Phone: M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPBONE GARRY3SO Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Telephoke garry 321 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & WiUjam l’ELEPHONEi GARRY BSp> Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimi i: Ste T KENWOOD AP T'I. Maryland Street rni.EPHONEi GARRY T63 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu 4 selja meSöl eftir forskriptum lœkna Hln beztu metiöl, sem hægt er aB tk, eru notuB eingöngu. pegar þér korsíí með focskriptina til vor, megið vera viss um að t& rétt það sem laka- irinn tekur tll. COLCI.EUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St Phone. Garry 2690 og 2891. Glftingaleyfisbréf seld. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J Áargent Ave. Telephone Áherbr. 940. ( ,0-12 f- m. Office tfmar -j 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hbimili 467 Toronto Street — WINNIPEG TKLEPHONK Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG Portage Ave., Cor. Hargrave 8t. Suite 313. Tals. main 530, I I Dr, Raymond Browi SérfræBingur í augna-eyra-nef- c háls-sjúkdómum. jj 326 Somerset Bldg, » Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. k Heima kl. 10— 12 og 3—5 Hfandi fyrir hugskotssjónum hinir daufu æskudagar. Sumar notuSu Þá s«m fjárhaldsmenn sína eða um- Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! A. 8. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selur líkkistur og annast jm ötíarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina r» ». He'mili Qarry 2161 11 Office „ 300 og 376 H. J. Pálmason Chartereó Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. N|. 273g ♦♦♦»♦♦+♦♦*♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.