Lögberg - 08.10.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.10.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1914 Vörn ,Hranna‘-dómar- ans í Skírni. Cujusvls hominis est errare, nullius, nisi insipientis, in errore perseverare. Þótt “Eimr.” sé það mjög á móti skapi, að fara í stælur eða að munn- höggvast út úr ritdomum hennar, verður þó í þetta skifti tæplega hjá því komist, að taka “Hranna'-dóm- arann í Skírni ofurlítið til bæna. Ekki af því, að þess gerist í sjálfu sér veruleg þörf, jafn veigalitil og andmæli hans eru gegn ritdómi vor- um, eða, réttara sagt, vörn hans fvrir dómi sínum um ágæti “Hranna”- kvæðanna, heldur af því, að hugsast getur að einhverjir glæpist á að trúa staðhæfingum hans, af því maðurinn er doktor í heimspeki og kunnur rit- höfundur, og sumir eru auk þess svo einfaldir, að halda, að hver sá sé kveðinn í kútinn, sem ekki svarar, þótt þögn hans máske eingöngu stafi af því, að hann k a n n að þegja. Ekki getum vér þó átt við, að rekja þessa “apologíu” dr. Guðm. Finnbogasonar fþví sá er maðurinn, þótt “Eimr.” hafi hingað til hlífst við að nefna nafniðj lið fyrir lið, því það yrði altof langt mál, heldur verðum vér að láta oss nægja, að grípa niður hér og þar, en láta hitt liggja óumtalað, sem mest er veik- burða og veigaminst. Það er t. d. engin hætta á, að önnur eins vörn og þetta, sannfæri nokkurn mann: “Orðin um höfuðborg Spánar: Með forna heimsvaldsins úrelta arf býr hún öltur, er geyma þess heil- ögu glóð, tnunu allir skija, sem lesa þau með athygli’YO. Allir sjá, að þetta er það, sem kallað er á skólamáli: “að gefa sig upp á gat.” Og alveg sama máli er að gegna með þetta: “Ekki skal eg þrátta mikið um er- indið úr kvæðinu “Dagurinn mikli”, sem dr. V. G. reynir að gera sér mik- inn mat .úr. Við vitum sjálfsagt báðir jafnmikið um það, hvernig guð er vaxinn eða búinn og hvernig lífs- störfum hans er háttað, og þar sem dr. V. G. hneykslast á höfuðfaldin- um og beltinu, er benda á, að skáldið hugsi sér guð sem konu. þá finst mér það ekki meiri goðgá, en ef skáldið hefði látið guð hafa harðan hatt og axlabönd, eins og okkur dr. V. G. Má og minna á það, sem Jafnhárr mælti forðum: ‘Eigi eru ásynjurn- ar óhelgari ok eigi megu þær minna'.” Þá mætti máske líka “minna á”, að eitt íslenzkt skáld hefir áður kveðið: “Vor guð, Jehóva,' Júpíter !” ’ en þá var séra Jón Þorláksson svo hlálegur, að svara með þessum mið- ttr hefluðu hendingum: “Júpíter var kóngur í Krít — o. s. frv. Þá gefst og dr. G. F. alveg upp við að verja það, er E. B. gerir hjarta guðs að “smiðju” frumelds- ins, þar sem “segullinn kviknar”; enn fremur hendingarn: “Alt þigg- ur svip og afl við hans borð”, “stormanna spor eru stilt í hans óði”, “stjarnanna hvel eru korn í hans blóði” og hortittinn “ljóssins sjóður”, og virðist því fyllilega viðtykenna athugasemdir vorar við þetta. Skálar viða styrkan stað steinum varðir byggja: sálarhliði allntjög að anddyr garðsips liggja. Um þessa vísu segir dr. G. F.: “Steinum varðir skálar byggja viða- styrkan stað. Anddyr garðsins liggja allmjög að sálarhliði. F,g veit ekki hvað þarf skýringar við af þessu. Að segja, að steinum varðir skálar byggi staðinn, finst mér jafnljóst og ef sagt væri, að staðurinn væri gerð- ur af skálum með grjótveggjum.” En það er ekki nóg, að dr. G. F. finnist þetta Ijóst. Það eru ekki all- ir, sem geta gleypt hvaðeina hálf- rnelt, gert sig ánægða með, að orð séu höfð í alt annari merkingu, en þau í raun og veru hafa í málinu, ög klöngrast svo áfram á meira eða minna hæpnum getgátum. — Þó dr. G. F. taki saman “viðastyrkan” ('sem hann sleppir í seinni skýringunni), þá er alls ekki víst, að það sé rétt, enda hefði þá legið næst að rita svo í kvæðinu. En þar stendur einmitt “viða styrkan", sem miklu fremur bendir á, að taka eigi saman “viða- skálar steinum varðir 6= með stein- girðingu eða steingarði umhverfisj byggja styrkan stað.” En hvað sem því líður, þá er eitthvað bogið við orðið "byggja” í þessu sambandi. Þýðir það að “refsa" eða “búa” fþví merkingin “leigja" kemur hér ekki til greinaj, þannig að skálarnir hafi reist staðinn eða búi á honum? Hvort sem heldur er, þá er það rangt mál. því að byggja er aðeins notað. þegar frumlagið er persóna Jeða persónurj. En um slíka misþyrming á móðurmáli voru hirðir dr. G. F. * ekkert. Vér teljum og mjög óvíst, að dr. G. F. hafi hitt á hið rétta, er hann tekur saman “anddyr garðsins”; því sé orðið “garður” hér notað í þeirri tnerkingu, sem það hefir i í s lenzkri tungu, þá er óhætt að staðhæfa, að aldrei sé talað um “anddyr” á “garði”. Og jafnvel þótt orðið væri haft í hinni n o r s k u og dönsku merkingu, þá getum vér fullyrt, að alrei komi fyrir “anddyr garðsins” í ölluni bókmentum vorum. Aftur er “sálarhlið” einmitt á “garði” ('kirkju garðij, og er því miklu sennilegra, að taka eigi svo saman “anddyr f'bæjarins, hússinsj liggja allmjög að sálarhliði garðsins.” Auðvitað er ekki gott að ábyrgjast, hvað maður, sem leyfir sér að fara jafngálauslega með tungu vora og E. B. gerir, kann að hafa hugsað sér, en þetta sýnir þó, að vel getur verið. að dr. G. F. hafi einmitt misskilið það, sem hann hcldur að hann hafi skilið, og eins hitt, að hann verður að byggja skiln- ing sinn á því, að skáldið brúki orð- in í annari merkingu, en til er í ís- lenzku—og finst ekkert athugavert við það. Léttan, þéttan byrðing beins bygíu þjóðir alda. Sléttan, skvettinn otur eins útbjó flóðið kalda. Um j)etta fer dr. G. F. svofeldum orðum: “Um þessa vísu segir dr. V. G.: ‘Manni liggur við að taka undir með Jóni sál. Þorlákssyni og hrópa: Hver skilur heimskuþvætt- ing þinn? — Þú ekki sjálfur, leir- uxinn'.” Mikils þykir honum við- þurfa, og þó er vísan svo auðskilin, að broslegt er 'að skýra hana: Alda j)jóðir fþ. e.: margar kynslóðirj bygðu léttan, J>éttan byrðing beins Yþ- e.: húðkeipurinnj. Eins útbjó flóðið kalda (þ. e.: hafiðj sléttan, skvettinn otur,. Húðkeipurinn var með öðrum orðum eins vel gerður frá mannanna höndum og oturinn frá náttúrunnar.” 1. Það er fullkomlega heimildar- laust, að láta “alda þjóðir” þýða "margar kynslóðir”, því “þjóð” þýðir aldrei “kynslóð” (generation), heldur sérstakur landslýður (nation), og “öld” þýðir annaðshvort “menn” eða “tímabil”, í fornmálinu óákveðið, en nú vanalega 100 ár fsbr. þó "mannsaldur”J. “Alda þjóðir” get- ur því, ef þessi orð eru r é 11 notuð, ekki þýtt annað en annaðhvort “manna þjóðir” eða “tímabil Jnán- ast 100 áraj þjóðir” — þjóðir, sem hafa lifað svo lengi. “Alda j)jóðir” er því hér meningarleysa, sem staka góðgirni þarf til að fá nokkurt vit í. 2. Að kalla húðkeip eða skinnbát Grænlendinga “byrðing beins”, er sannarlega ekki vel valið. Því “byrð- ingar" voru stór, fremur luraleg, breið og borðhá flutningsskip (naves onerariœ,), sem enn voru í brúki á Vestfjörðum á dögum Páls Vídalíns (sbr. Fornyrði Lögbókar 446—448J, og j)ví harla óviðeigandi að kalla hinti létta, mjóa og grunna húðkeip því nafni. Auk þess er hinn hluti kenningarinnar líka illa valinn, því hann bendir á, að húðkeiparnir séu aðallega úr beini, þar sem sannleik- urinn er, að þeir eru þvínær ein- göngu úr skinni, með veigalitlum innviðum úr tré, en ekki beini fþó menn kunni einhverntíma að hafa notað bein, þegar ekk ináðist í tréj. í “Úrvalsritum” Sig. Breiðfjörðs, sem E. B. hefir sjálfur út gefið, lýsir S. B. huðkeipum Grænlendinga þannig fbls. 238J: “Skinnbátar þess- ir eru hnýfla á milli 7 álna langir, hér um alinnar breiðir og hálfa alin á dýpt; þeir eru þannig gerðir, að tré- grind er að innan, og þanið um sel- skinn, og lokað ofanvert; þar á er gat í miðju, svo stórt að eins, að maðurinn fái sér þar niður komið, og situr hann þar réttum beinum að róðri, hvert sem hann fer.” Eins og af þessu má sjá, eru húð flatmaga þarna á hæðunum. En þó að maður vildi nú vera svo góðgjarn að taka skýringu dr. G. F. gilda, þá yrði hugsunin samt meingölluð. Því hversvegna er það tekið fram í þessu sambandi, að sólin “logi” og sé “hlý”? Er það sérstaklega einkenni- legt fyrir sólina, j)egar hún er komin niður að sjóndeildarhring og geislar hennar standa í lárétta stefnu? Það er þá alveg ný kenning. Hingað til hafa menn álitið sólina “loga” mest og vera heitasta, þegar hún er hæst á lofti og geislar hennar standa lóð- rétt niður. En þetta verður að nægja sem dæmi upp á skýringavarnir dr. G. F., annars yrði það endalaust. En þá kemur vörn hans gtgn þeirri ásökun, að E. B. nauðgi íslenzkunni og mis- þyrmi, afbaki orðmyndir og breyti merkingu þeirra og orðaskipun, eft- ir ]>ví sem hann þurfi á að halda, til þess að geta rímað. Og eru þá helztu úrræðin að flýja í orðabækur yfir fornmálið og vita, hvort þar finnist ekkert svipað. En J>ó stundum megi finna orð haft í einhverri merkingu í fornmáli, þá er það engin sönnun >ess, að leyfilegt ?é að nota það í “þröm”, “ýmst” fyrir “ýmist” segir dr. G. F. að eins: “Skal eg láta hvern og einn sjálfan um J>að, hve mikil málspell hann telur að þessu.” Ojæja, hann vill þó ekki beinlínis leggja út í að verja, að “hér sé ís- lenzkan andhrein og ættgöfug og máttug í eðli” (eins og hann komst að orði í ritdómi sinum um “Hrann- ir”J; en ummælin virðast þó nánast benda á, að hann fyrir sitt leyti telji þetta engin veruleg málspell, þó hann vilji vera svo náðugur, að setja ekki blátt bann fyrir, að aðrir hallist þar að annari skoðun. En svo heldur hann áfram: “Hins vegar finst mér hart, að banna að segja “óvins”, sem kemur fyrir i fornu máli, fyrir “óvinar”, og “viðs” fyrir “viðar”, “viður” beygist eins og “liður”, sem stundum hefir myndina “liðs” í eignarfalli (sjá Noreen: Altisl. u. altnorw. Gramma- tik. 3. útg. 385, 2). “Ýrviður” mun vera prentvilla. “Annað, veif” særir ekki mitt eyra.” öldungis rétt! Það má nú víst líka verða nokkuð bjagað málið til j>ess, að j)að særi hans eyra. Og prentvilluskýringin er altaf ógnar somu merkingu í nútíðarmáli. Þau handhæg. En um “óvins” er það að skáld, sem nú eru uppi á 20. öldinni, verða að yrkja á máli þeirrar aldar, en ekki á því máli, sem tíðkaðist á 9. til 12. öld. Því “stolin orð'frá dauð- um draugum — duga ei til að prýða rit”, eins og Sig. Breiðfjörð kvað Jhann sagði nú reyndar “nöfn”, en það kemur í sama stað.niður.J Að E. B. lætur ísland bera “drif- bjart men f=hálsfestij yfir göfug- um hvarmi”, vill dr. G. F. verja með |)ví, að þegar Þrymur segi í Þryms- kviðu “fjölda ák menja”, þá finnist honum tvísýnt, að það hafi alt verið “hálshringir” eða “hálsfestar”. Auð- vitað, þar J)ýðir “menjar” kostgripir yfirleitt. En hitt er meira tvísýnt, að J>etta “menjar” eigi nokkuð skylt við “men”, heldur sé ('eins og bæði Fritzner og Eiríkur Jónsson álíta í orðabókum sínumj alt annað orð, sama orðið og “minjar”, sém menn af misskilningi hafa blandað saman við fleirtöluna af “men” og því ritað "menjar" (sbr. “menjagripur” fyrir “minjagripur”, “inenjar lífsins” ('Fjölni I, 119J f. “minjar lífsins” .s.frv. Að “lýsa lið" sé gild og góð ís- lenzka. vill dr. G. F. verja með því, að hann hefir í Konungsskuggsjá fundið þessa setningu: “Sól hefir fengit fjölskylt embætti, því at hón skal lýsa allan heim ok verma”. En það sannar ekki mikið, hvað sé gild segja, að sú orðmynd kemur alls einu sinni fyrir í fornum bókum, í norskri þýðingu af útlendu riti, þar sem orðið er brúkað í sérstakri merkingu ('um djöfulinnj: “Því at svá hræðilegan gný ok hark ok há- reysti gerðu þessir bölvaðu úvinsins limir”. ('Karl. 157J. En ekki er meiri ástæða til að taka þá norsku- slettu upp í íslenzku en t.d. “bölv- affu” (í. bölvuðuj, sem stendur í sömu setningunni. En þar sem dr. G, F. segir, að “viður” beygist eins og “liður”, sem stundum hafi myndina “liðs” í eigpi- arfalli,, og vitnar í því efni í mál- fræði Nóreens, þá er þar “öllu snúið öfugt þó, aftur og fram í hundamó.” Nóreen egir, að “viður” beygist eins og “vöndur’’ (sem er beygingardæmi hansj, en að orðið “liður” ('sem einnig beygist sem “vöndur”J sé að |>ví leyti frábrugðið, að það geti stundum haft “liðs” í eignarfalli. Þetta er dálxtið annað, og sést af því, að dr. G. F. leyfir sér að hafa alveg hausavíxl á hlutunum. er hann I segir, að “viður” beygist eins og1 "liður". Hann gerir undantekning- una að aðalreglu og vill láta aðal- regluna lúta henni. Samkvæmt slíkri hausavíxlareglu ættu menn þá eins að geta sagt, að “vöndur” og “fjörð- ur” ('beygingardæmin hjá Nóreen) beygðust eins og “liður” og gætu því Margt er það fleira, sem vér hefð- um haft gaman af að athuga í varn- argrein dr. G. F., en þetta er nú orð- ið svo langt mál, að ekki dugar að evða meira rúmi til þess, ef annað á að komast að, sem rúm hefir verið ætlað. Annars hefði verið nógu gaman að sýna fram á, hvernig dr. G. F. kemur upp um sig í grein sinni; að ekki einu sinni hann skilur sumt í kvæðum E. B. Hann ímyndar sér, að hann skilji það, en grein hans sýnir þó berlega, að hann hefir hrap- arlega misskilið það ('t.d. um “mold- arbarmsins steindu taugar”, þar sem hann hefir gengið í gildru Eimr.J. Hann hefir og herfilega misskilið ummæli vor um nafnið “Hrannir”, og eins setninguna: “Þó samlíking- in sé jafnan hin sama: ‘hafið’,” sem var sögð til hróss, en ekki lasts, svo óþarfi var að fara í herferð gegn henni. Það sem vér vildum sanna með ritdómi vorum um “Hrannir”, var, að þar ætti sama við og stendur í vísu Steingríms: “Með oflofi teygður á eyrum var hann, svo öll við það sannindi rengdust. En ekki um einn þumlung hann vaxa þó vann, það voru að eins eyrun, sem lengd- ust.” Dg þetta- vonum vér að hafi tekist, hvort sem dr. G. F. þóknast að skrifa j)ar um fleira eða færra. — Quod erat demonstradum. V. G. —Eimreiðin. liinu óhreina lofti út. og góð íslenzka á 20. öld, þó eitthvað haft “vönds” og “fjörðs' i eignar- finnist í norskum ritum frá 13. öld j falli. eða að “armur” beygðist eins og ' "dagur” Yþáguf. “degi”) og gæti því haft “ermi” (i. “armi”J i þáguf., eða að “vík” beygist eins og “tík” og gæti því hft “víkr” í eignrf., eða “mjólk” eins og “mörk” og gæti þvi haft “mjólkar” í eignarf. — Dáindisgóður islenzkukennari að tarna! Að “búa e-ð” þekkir hvert manns (eins og Konungsskuggsjá og Bar laams og Jósafatssögu). Norsku- sletta er ekki stórum betri en dönskusletta. “Hrygðin lá Agli harðla á munni” skilur dr. V. G. svo, að honum hafi verið gjarrlt að tala um sorg sína, en það er rangt,” segir dr. G. F, “Orð- keiparnir harla ólíkir byrðingum, sem harðlega fþ.e. þungt a munni, og oft voru haffærandi skip, enda getur hemur }>að heim við það, sem Egill in þýða að réttu: Hrygðin lá Agli J barn”, segir dr. G. F., “t. d.: búa skip, 1 beð, öndvegi, hús, stofu, borð, ferð, hver sannfært sig um það af mynd þeirri af húðkeip, er Eimr. flytur. 3. “lóðið kalda” segir dr. G. F. að eigi að merkja “hafið”. Sé svo ('sem vel getur verið, að E. B. hafi ætlast tilj, þá er það ófær kenning á haf- inu; því hafið er ekkert kaldara en annað vatn að öllum jafnaði, heldur • vill láta það þýða, heldur einungis er bæði bergvatn og jökulvatn í ám 1 sama og “mjög.” Um J>etta ber öll- kveður sjálfur í sorg sinni: “Mjök erumk tregt tungu at hræra”. — Þetta síðasta er dagsatt, en því meiri fjarstæða er það hjá E. B., að segja, að hrygðin hafi legið honum “harðla mál.” Já, auðvitað. En hvað kemur það því máli við, hvort “býr höfuð- fald” og “býr öltur” sé rétt mál hjá E. B. ? Hjá honum er “búa e-ð” not- að i alt annari merkingu, og það er því ekkert annað en helber loddara- a munm." Því “harðla” þýðir nú ! skapur hjá dr. G. F. að bera það satn aldrei það ('“þungt”J, sem dr. G. F. an við “búa skip” o.s.frv. En hann venjulega miklu kaldara. Dr. G. F. etti að reyna að baða sig til skiftis í sjónum og henni Blöndu'eða Þjórs- á. og vita hvort baðið honum fyndist kaldara. , 4. “Eins útbjó flóðið kalda slétt- an, skvettinn otur” skýrir dr. G. F. þannig: “Húðkeipurinn var með öðrum orðum eins vel gerður frá matmanna höndum og oturinn frá náttúrunnar.” Þetta tf góðgirnis- skýring og ekki ólíklegt, að E. B. vildi eitthvað svipað sagt hafa. En hann gcrir það ekki. Hann segir að "flóðið kalda” ('hafið?J hafi útbúið fskapað, lagað) oturinn eins og "beinsbyrðinginn” YhúðkeipinnJ, þ. e. að fyrst hafi Skrælingjamir búið til húðkeipinn, og svo hafi hafið tek- ið sér hann til fyrinnyndar og skap- að oturinn í hans mynd og Iíkingu ! —En ]>ó að þetta komi nú svona klaufalega út, þá eru meiri líkindi til, að E. B. hafi œtlað sér að $egja. að Skrælingjarnir hafi tekið sér ot- urinn til fyrirmyndar, j>egar þeir bjuggu til húðkeipinn. En jafnvel ])ó honum hefði nú tekist að segja það, }>á hefði samlíkingin ekki verið sem heppilegust. Því ef menn bera saman almenna fiskiotursmynd við húðkeipsmyndina, munu menn fljótt sjá, að líkingin er ekki ýkjamikil. En enn verra verður það þó. ef skýring dr. G. F. er rétt, að "flóðið kalda” eigi að tákna hafið, því þá verður að bera húðkeipinn saman við hafot- urinn (stm Eimr. og sýnirj, og mun fæstum virðast þar tiltakanlega mikil líking á milli. En eftir slíku og því- líku hefir dr. G. F. auðvitað ekki tekið. Hans gagnrýni ristir ekki svo djúpt. Hún finst yfirleitt ekki í rit- dómum hans. Þeir eru ætíð tómt hól, en aldrei minst á neina galla. Kvöldsólin logar lárétt og hlý í logni á Brussels. hæðum. "Þetta er svo að skilja,” segir dr. G. F., “að sólin logar í lárétta stefnu að sjá, og er það rétt mál, sem fáum mundi hugkvæmast að snúa út úr, eins og dr. V. G. hefir gért.” En þessi skýring fer í algerðan bága við orðin, eins og þau nú einu sinni standa í vísunni. Aðj “lárétt” er lýsingarorð, en ekki átviksorð, sýnir orðið “hlý” á eftir. f>ví ann- ars hefði átt að standa “lárétt og hlýtt.” Og þar sem í vísuntái stend- ur, að sólin “logi lárétt og hlý á hæð- unum”, þá verður það naumajst öðru- vísi skilið, en að hún hafi verið að utn íslenzkum orðabókum saman: — 1 Fritsner: harðla, “meget, sœrdeles”. Eiríkur Jónsson: harðla ('egL contr. f. harðligaj, meget, saare, i höj Grad". Björn Halldórssoty. harðla, "valde, admodum, meget, stærkt, ov- ermaade". Clcasby: harðla ('and as- simil. harlaj, “very, greatly,” Geir Zoega: harðla. "greatly, very.” — Undarlegt mætti það heita, að eng- utn orðabókarhöfundi skuli hafa rat- ast á merkingu dr. G. F. ’ "harðla”, ef hún væri til, en að þeir allir skuli hafa einmitt þá þýðingu, sem hann kveður ranga. Hverjum skyldi þá betur trúandi ? En ef “harðla” þýðir "mjög", þá sjáum vér ekki betur en að "hrygðin Iá Agli haðla á munni” þýði einmitt: hrygðin lá Agli mjög á munni þ.e.: Egill hafði hrygð sína nijög á vörunum, var gjarnt að tala um hana. Að E. B. notar orðið “hof” um kirkjur kristinna marina, bænaklefa munka, hellisskúta og bæjarrústir, vill dr. G. F. verja með því, að “hof” tákni í Hymiskviðu blátt -áfram "hús . En þó að Jætta orð, sem er fengið að láni úr lágj)ýzku, finnist á einum einasta stað í sinni uppruna- legu merkingu: garður, húsgarður (sbr. fornháþý. “garður, höll”, lágþ. og fornsax. “garður, húsgarður” óg engilsaxn. “girðing, hús, musteri”J, veitir slíkt engan rétt til að nota orð jætta nú á tímum í J>eirri merkingu, þar sem það annars ætíð í fornritum vorum táknar hofgarð eða hof og í nútíðarmáli aldrei annað en musteri heiðingja. “Hvað er á móti því, að nota þetta fagra orð um guðs hús alment, þar sem textinn sýnir, hvað það þýðir ?” spyr dr. G. F. Það sama og er á móti því, að kalla prestinn "goða" messuskrúðann ’blótklæði”, altarið “blótstall”, mess- una “galdur”, kirkjusönginn “seið” og segja um prestinn, ]>egar hann er að tóna, að hann sé að ‘gala’. Hvers vegna ætli forfeður okkar hafi tekið upp á þvi, að taka lánsorðið “kirkja’’ upp í málið? Hví gátu þeir ekki notað “þetta fagra orð” hof um “guðshús alment”, hvort sem þau voru heiðin eða kristin? ? Auðvit- að af því, að ]>eir voru svo óheppnir, að eiga engan dr. G. F., til að koma fyrir þá vitinu! Um “altar”—”öltur” fyri “altari” —“ölturu”, “fiðrilds” fyrir “fiðrild- is”, “heið” fyrir “heiði” fkemur nú reyndar ekki fyrir í ritdómi Eimr., heldur “veið” f. “veiði”J, “þrim” f. verður nú samt líklega aldrei“/iátíg«” fyrir j>ann loddaraskap. Og alveg saraa máli er að gegna, þar sem hann er að reyna að verja öll hin álappalegu og óhæfilegu þáguföll hjá E. B. með því, að finna megi í fornum kvæðum setningar eins og “rauf e-m brjóst”, “e-m er lítit et- it", “e-r verður alinn e-m.” Slíkt Konungur hafsins. Eitt kemur jafnan öðru meira. í sumar sem leið luku Þjóðverjar við að smíða stærsta skipið, sem til er á jörðinni. öðru skipi enn þá stærra hafa þeir í hyggju að hrinda af stokkunum í næst kom- andi maí mánuði. Þetta nýja fullgjörða skip heit- ir “Vaterland” ('Föðurland). Hef- ir Hamborg-Ameriku línan látið hyggja það. Það er 950 feta langt, 100 feta breitt og 98 feta djúpt, er rúmlega 58,000 smálest- ir og hefir rúm fyrir 5,350 mann- eskjur að meðtaldri skipshöfn. Þegar öll rúm eru skipuð, er þetta eins og fljótandi borg. Stærsta skip Breta heitir Aquitania og er eign Cunard línunnar. Þetta skip er aðeins 901 fet á lengd, 97 feta breitt og 92 feta djúpt; það er 47,- 00a smálestir að stærð, rúmar. 3,580 manns; þar af eru 1000 skipverjar. “V'aterland” er þannig lang- j stærsta skipið sem enn hefir verið hygt; l>að er einnig að ýmsu leyti af nýrri gerð. Merkasta nýbreytn-1 in er ef til vill sú, að reykháfarnir erti ekki hver um sig einn hólkur, J serti stendur í miðju skipsins, eins og venja er til. Undir neðsta far- jiega þilfari skiftist hver reykháf-; ur í tvær pípur, sem liggja sín mað I hvorri hlið skipsins, en sameinast aftur á efsta j)ilfari. hinna. ill er aðbúnaður allur á hótel, en farþega skip. Ekki aðeins jafngóð- ur þeim bezta heldur BETRI K*. í öllum verzlunum E. L. Drewry, Ltc WINNIPEG 1. feta breiður og silfur tærar foss- bunur falla í hann. Þegar ]>etta skip leggur af stað yfir Atlantshafið, verður það að hafa innanborðs 45,000 pund af nýju kjöti, 8,500 pund af hænsna- kjöti. 8000 pund af fiski, 350 tunnur af hveiti, 48,000 egg. 5000 pund af sméri og anann matvæla forða eftir þessu. Hitt skipið sem sama félag er að láta smíða, heitir Bismark og er enn stærra. Það er 975 feta langt, 100 feta breitt og er 62,000 smálestir að stærð. Mörgum mun verða á að spyrja hvort þessi skip borgi sig. Reynslan hefir sýnt að þau gera það. Fyrsta ferð “Föðurlandsins” yfir Atlantshafið kostaði um $300,- 000, en tekjurnar voru $500,000. Imperator er næst stærsta skipið, sem í förum er á Atlantshafinu. Með því tóku sér 56,000 farþegar far síðast liðið sumar. Tekjumar voru $3,500,000. Þar af voru 900,000 lireinn gróði. J. J. BILDFELL FA8TEIGNA8ALI Room 520 Union bank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aSlútandi. PeDÍngalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone HeimlII* Garry 2988 Garry 899) Menn hafa Iöngum brotið heil- ann um, hvernig mögulegt væri að losna við reykháfana úr miðbiki fólksflutninga skipa. Vegna þeirra hefir ekki verið hægt að koma { herbergjum eins haganlega fyrir. { Nú er sú þraut ráðin. Furöar i menn nú mest á því, að engum ( skull hafa dottið þetta ráð í hug löngu fyr. Rolumbusar eggin kemur málinu ekkert við, með því að verður oft á leið vorri. jjar er um alt aðrar sagnir að ræða, Hverju óæfðu auga mundi sýn- og getur þvi með engu móti réttlætt „ . r ..j , • , . «_ _ (■ . K„ ,, . . , . i ast þetta skip hkt otal oðrum skip- að e-m fmst e-ð” se haft i merking- i v u V, unni “e-ð er fundið af e-m.” Hvert! “m' En 1>aS er ollkt Þe,m að mannsbarn þekkir líka að “þoka e- ymsu oðnl' SuSlrnar eru gerðar og j>að er fyllilega rétt mál í merkingunni að “flytja e-n úr stað”; en þegar það er látið merkjaialveg [>að öfuga: að “þoka fyrir e-m”= flytja sjálfan sig úr stað, en ekki aðra. j>á er það rangt mál. Sam- kvæmt reglu dr. G. F. ættu menn að geta sagt "að kveðja manni”, af ]>ví sagt er “að heilsa manni.” Þá vil dr. G. F. verja að “hníga e-m' í merkingunn i “hníga fyrir e-m" ('falla) með því, að það sé fornt mál og finnist í Alexanders- sögu. En þetta er helber misskiln- ingur. Að “hníga e-m” þýðir þar, eins og annarsstaðar, að “lúta e-m”, og j>annig hefir líka útgefandi Alex- anderssögu, prófessor Unger, þýtt það í orðasafni sínu aftan við sög- uha ('“böje sig, bukke”). Eins þýð- ir Eiríkur Jónsson það (“‘hníga e-m” “böje sig, bukke (ior), Cleasby ('“to bow down, pay homage to another” og tilfærir einmitt dæmið úr Alex- anderssögu) og loks Fritzner fböje sig för en (e-m) i den Hensigt at hilse ham med den Ærbödighed, som man skylder en Mand i höjere Stil- ling—hneigja”), sem líka' vitnar til hins umrædda dæmis í Alexanders- sögu til sönnunar þessari merkingu, en tilfærir þo einnig sama dæmið undir annari skyldri merkingu (“‘give tabt, saa a t man ikke opretholder, men opgiver Modstanden mod den, som vil kue eller betvinge den”), en þó ekki í j)ýðingunni “að falla”. Fritzner virðist því hafa verið í nokkrum vafa um, hvernig heppileg- ast væri að ]>ýða J>ennan stað, en hin fyrri j>ýðing hans er vafalaust hin rétta, enda kemur hún heim við þýð- ingu prófessors Ungers, Eiríks Jóns- sonar og Guðbrands Vigfússonar. Dr. G. F. ætti að rannsaka betur ritningarnar, þegar hann næst hleyp- er i Fritzner, til að reyna að finna varnir fyrir einhverri málleysu. Því þaðan hefir hann dæmið úr Alexand- erssögu. með nýju sniði. Er það ætlun manna, að skip með því lagi verði j mun hraðskreiðari en þau, sem 1 gerð eru eftir eldra sniði. Járnplötumar í hliðum skipsins eru flestar 48 feta langar og veg- ur hver J>eirra 4 til 5 tonn. Um 1,500,000 hnoðnagla þarf til að halda þessum plötum í skorðum. Vega sumir þeirra alt að tveim pundum. Stýrið er 90 tonna Þungt. Eins og í öllum vönduðum nú- tíðar fólksflutningaskipum, eru hliðarnar tvöfaldar upp fyrir sæ- línu. Neðri hluta þess er skift í 40 sæheld hólf; hafa aldrei áður verið jafnmörg vatnsheld hólf í neinu öðru skipi. • Vélin í þessari sæborg hefir 72,- ooö hestöfl, og getur knúð skipið áfram 26 mílur á klukkustund hverri. Á reynsluferðum sínum fór það þó talsvert harðara. Gufan sem þarf til að hreyfa vél- arnar, er framleidd í 46 kötlum. Eru þeir þannig gerðir, að þó að vatn væri kalt í þeim öllum, þá mætti fá gufu til ferðar innan sex klukkutíma. Er }>að miklu skemri tími en áður eru dæmi til um skip sem næst bafa gengið þessu að stærð. Minni eldhætta er í þessu skipi en nokkru öðru. Veggir allir og gólf á öllum farrýmum eru þakin eldföstu efni. Hver stígi út af fyrir sig liggur í sérstöku, eldföstu hylki. Auk þess er slökkviliðs stöð á skipinu og sérstakt slökkvilið. Frá 450 stöðum á skipinu má gera eldliðinu aðvart, ef eitthvað þykir grunsamt eða eldur kemur upp. Fyrir lofthreinsun er séð á þann hátt, að vélar dæla hreinu lofti inn Rússar taka lönd. Fyrstir til að leggja land undir sig í þessum ófriði voru Þljóðverj- ar, er lögðu undir sig allan suður hluta Belgíu. og stjóma sem her- numdu landi. Rússar komu næst. Þeir hafa lagt við ríki sitt austur- hluta Galicíu, er }>eir tóku af Austurríki, og skipa þar öllu á rússneska vísu, undir stjórn BobEn- sky greifa, sem þar er landstjóri af hálfu Rússa. Landið var form- lega lýst J>eirra eign á miklum funrli í Ivemberg, er til voru kvadd- ir allir æðstu embættismenn í Galiciu, bæði verzlegir og geístleg- ir. Með því var vænni sneið bætt við hið víðlenda rússneska ríki. Galicía var stærsta fylkið í Aust- urríki, um 30,000 fermílur. Um þriðjungur landsins eru hlíðar og brekkur norðan í Karpata fjöllum, hitt eru dalir fljótanna Driester og I Vistula, og nær það norður og austur eftir sléttunum miklu, þar- til landamæri Rússlands taka við. Veðráttu er þar svo farifc, að vetrar eru harðir og snjóþungir, en sumrin heit. Úrkoma er þar mik- il. Jörð er frjósöm, en akraverk ófullkomið; hafrar, bygg, rúgur og hveiti og mais er þar ræktað og garðrækt mikið stunduð. Hör, hampur, tóbak, humall er lika ræktað þar, en í jörðu er sótt salt, kol og steinolía. Auðugri olíunám- ur finnast i Karpatafjöllum, en í nokkrum öðrum stöðum í Evrópu. Af iðnaði sem þar er rekinn, má nefna brennivínsgerð, sögunar- myllur svo og verksmiðjur til að vinna ýms efni úr steinoliu. Syk- urgerð og tóbaks svo pg klæðavefn- aður er litið eitt stundaður, en lin og ullarvinna er stunduð mikið heima fyrir. Gyðingar sitja yfir nálega allri verzlun landsins. Ibúar eru um 7,300,000, aðal- lega pólskir og af Rúþena kyni, hinir sðarnefndu einkum austantil; þeir eru griskrar trúar en Pólverj- ar rómverskrar. Gyðingar 770,000 að tölu, og um 2500 Armeniumenn finnast þar, er fást mestmegnis við kaupskap. Lemberg er höfuðborg landsins, með 160,000 íbúum, en Krakau er mest borg í vesturhlut- anum, með 90,000 manns; sjö aðr- ar borgir eru nefndar }>ar, sem hafa yfir 20,000 íbúa. Landið var sjálfstætt fram eftir öldum, sið- an börðust um það Ungverjar og Póllendingar, en ffá _því Póllandi var skift, hefir það lengst af lotið Austurírki. Hávaðinn af Galicíu- mönnum hér í landi, eru þaðan komnir, og tala pólsku, en allir skilja þeir rússnesku. Þegar hinn nýji lanlstjóri tók við, kvað hann upp kosti þá, er landsmönnum væru settir. Rúss- neska tungu og rússneska siði skyldi þegar taka upp, en þó með nauðsynlegri gát. Rússneskir em- bættismenn skyldu leysa hina fyrri af hólmi, þing þeirra skyldi eigi kvatt saman meðan striðið stæði, en öll pólitísk félög skyldu rofin, J)artil Jæirn væri gefið leyfi til að taka upp störf sín á ný. Svo er sagt, að ibúat landsins uni því ekki illa, að komast undir stjóm Rússa. Thorsteinsson Bros. & Co. FyggJa hús. Selja lóðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2992. 815 Somenet Bldft Uelmaf,: G .73«. Wlnnipeg, Þetia The Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Plione Main 765 prjú “yards” Vinna fyrir 60 menn Sextíu manns geta fengið aSgang aS læra rakaraiSn undir eins. Tll ess að verí'a . fullnuma þarf a8 eins 8 vikur. Ahöld ókeypis / og kaup borgaö meöan verið er að læra. Nem- endur fá staöi aö enduðu námi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uö af stööum þar sem þér getið byrj- að á eigin reikning. Eftirspurn eftir rökurum er æflnlega mikil. Skrifiö eftir ókeypis lista eöa komið ef þér eigið hægt með. Til þess áð .verða góðir ralcarar verðið þér að skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. Internationai Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St., Winnipeg. Okeyp Ameriakir silki 10 sokkar |N scm.tcknirorui XIYRQD Vér viljum, að þér þekkið þessa sokka. peir reyndust vel, þegar allir aðrir brugðust. peir eru einstak- lega þægilegir við fót. A þeim eru engin samskeyti. peir pokast aldrei né vfkka, því að sniðið er prjónað á þá, ekki pressað. pelr eru teknir í úbyrgð, að þeir séu vænir, fallegir á fæti, öðrum betri að efni og frágangi, alveg óblett- aðir og að þeir endist í sex mánuði án þess að gat komi á þá, ella verði annað par gefið 1 þeirra stað. Vort ókeypls ttlboð. Hverjum og einum, sem sendir oss 50c. til burðargjalds, skulura vér senda alveg ókeypis, að und- anteknu tollgjaldi: prjú pör af vorum frægu Ame- ríku karlmanna sokkum flr silki, með skriflegri ábyrgð, af hvaða lit sem er, eða: prjú pör af kvensokkum vorum, gulum, svörtum eða hvítum, með skriflegri ábyrgð. Tefjið ekki. — Tilboðið stendur aðeins þangað til umboðssali er fenginn I yðar heimkynni. Nefnið lit og tiltakið stærð. The International Hosier Co. 21. Bittner Street Dayton, Ohio, U.S.A. — Á Bretlandi er lögtekið, að> enginn útlendingur megi lenda ]>ar, nema hann hafi leiSarbréf. Síöan hafa kon3Úlar Bandaríkja í Evrópu farið varlegar í að gefa leiðarbréf, heldur en ábur. < — Þýzka stjómin hefir auglýst að kvenfólk skuli ekki bera sorg- arbúning fallinna ástvina, fyr en eftir að stríðinu er lokiS. )

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.