Lögberg - 15.10.1914, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBEE 1914
Blbe v
RibboN
GoífIeE
Blue Ribbon
KAFFI
og
Bökunar-duft
Biðjið ætíð um Blue Ribbon
kaffi og bökunarduft. Eins og öll
Blue Ribbon hreina matvara eru
þau framúrskarandi að gæðum og
8eld með ábyrgð fyrir að þau muni
gera kaupendur ánægða, ella verði
andvirðinu skilað aftur.
WEST WINNjPEGTRANSFER Co.
Kol og viður fyrir lœgsta verð
Annast um allskonar flutning. Þaulæfðir menn til að
-------flytja Piano og annan húsbúnað.-
PAULSON BROS., Eigendur,
Eftirmenn Sigfúsar Paulsonar
Horni Sargent og Toronto. Tals. Sh. 1619 WINNIPEG
Má
RKET
HgjgL
Viö sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O'CONNELL.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
ieigu á húsum. Annaat lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBERT/\ BLOCK- Portage & Carry
Phone Main 2597
/Hp
ci s
THE WINNIPEG SUPPLY 8
FUEL CO. Limited
298 Rietta St. - Winnipeg
STÓR-KAUPMENN
og SMÁSALAR
VERZLA MEÐ
mulið grjót og óunnið.snið-
inn byggingastein, fínan
sand, möl, „plastur“ kalk,
tígulstein og alt annað er
múrarar nota við bygging-
ar,
Einnig beztu tegundir
af linum og hörðum kol-
um,
Vér komum tafarlaust til skila
öllum pöntunum og óskum að þér
grenslist eftir viðskiftaskilmálum
viS oss.
Talsími: Garry 2910
Fjórir sólustaðir í bænnni.
Eg hefi nú nægar byrgtSir af
“granite’’ legsteinunum “góbu”,
stöbugt við hendina handa öllum
sem þurfa. Svo nú ætla eg
ah biöja þá, sem hafa veriiS aö
biðja mig um legsteina, og þá, sem
ætla að fá sér legsteina i sumar, að
finna mig sem fyrst eða skrifa.
Eg ábyrgist að gjöra eins vel og
aðrir, ef ekki betur.
Yðar einl.
Ur bænum
Lesið auglýsingu T. Eaton Co.
Ltd. í þessu blaði.
Stúlka getur fengið atvinnu við
að selja vörur. Gott kaup.
Upplýsingar að 659 Wellington
Avenue.
Fæðl og húsnæðt óskast.
Einhleypur maður óskar að fá
gott fæði og húsnæði hjá góðu
fólki í vesturbænutn. — Skrifið til
G. S. c-o. Lögberg.
Hr. Jóh. Einarsson frá Calder Sask,
var staddur hér um helgina; kom með
nokkur vagnhlöss af gripum að til
sölu hér.
A S. Bardal.
Á föstudagskveldið kemur sjá
systurnar í “Heklu” fyrir skemti-
skránni. Verður þar margt gott á
boðstólum og mikið um dýrðir. Og
bjóða þær alla Templara velkomna
og óska að sem flestir komi.
DO! DO!
AKIÐ EFTIR MEYJAR OG
SYEINAR, KONURogMENNI
Vér leyfum oss hér með að tilkynna lielðruðum almenningi, að
vér flytjum khrðskurðarbúð vora í liina nýju byggingu hr. Árna
Eggertssonar, að 698 Sargent Ave. par höfum vér fengið hið á-
kjósanlegusta húsnæðl og getum því gert viðskiftavimiiium komuna
miklu þægilegri en áður var.
Vér finniim .jafnframt ústæðu til þess, að þakka þeim hinum
mörgu, sem við oss hafa slcift, heimsóknir þeirra og verzlun í hinni
gömlu búð vorri, og bjóðum þá, ásamt iillum öði-um hjartanlega
velkomna í vora nýju vinnustofu.
pegar nú veturinn cr að ganga í garð, viljum vér leyfa oss að
benda almenningi á, að vér, eins og að undanfömu, búnm tfl allar
tegundir af karlmanna- og kven-fatnaði. Og hin stórauknu við-
skifti vor á undanförnum tíma. ern næg sönnun þess, að vinna vor
er vönduð og efnin ágæt.
Einnig gerum vér við fatnaði, hreinsum og pressum fyrir sama
lága verð og áður. — Allskonar yfirhafnir karla og kvenna búum
vér til og seljum afar ódýrt eftir gæðum. — Vér höfum jafnan
hag kaupandans fyrir aiiguni engu síður en vom eigin. — Megin-
regla vor er: Vandað efni. viinduð vlnna, sanngjamt vcrð.
pér styttið veturinn að minsta kostl um helming með því að
skifta við oss. Virðingaríylst,
JOHNSON & SIGURDSON, Skreöarar
698 Sargent Ave. Rétt við Victor St.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson fór I
snögga ferð vestur í Argyle um fyrri j ♦ ' DÖMUR Og HERRAR! *
helgi, var fenginn til að tala þar á J +
kvenréttinda samkomu. $ Látið hagsýnan skraddara £
búa til föt yðar. ^
Ef þú lítur inn til Helga og
ögmundar,
allra beztu fötin sérðu þar.
Ekkert glingur. alt af bezta tagi;
þar eru piltar vaxnir sínu “fagi”.
Þar vertSur hver sem verzlar mab-
ur nýr
j og vígbúinn í þúsund æfintýr.
j Þeir “fixa upp” alt sem sérhver má
frá efsta hári’ og niðr á litlu tá.
Do, Do ! Sko Sko!
; Þarna fæst klæðskrautiS alt fyrir alla,
| sem yngir upp jómfrúr og sköllótta
kalla!
Bóndi nálægt Árborg óskar eftir
kvenmanni til aS annast innanhúss-
störf og líta eftir 3 börnum. Vill
borga $10 um mánuöinn. Nánari
upplýsingar gefur Mrs. L Jörunds-
son 351 McGee Str.
| Athygli almennings skal hér meö
I leitt aö tombólunni, sem haldin verð-
1 ur næsta mánudagkveld og stúkan
I Skuld stendur fyrir, til hjálpar bág-
| stöddum. Þar verða að sögn sérlega
vandaðir drættir, til dæmis koparketill
Ó$2.50J, svínslæri $2.25), tunna af epl-
um /$3.25J og hálft cord af eldivið
/gefið af S. F. ÓlafsonJ, mörg pör af
skóm, heil hrúga af haframjöli og
hveitisekkjum, og margt fleira mjög
verðmætt og þarflegt.
Miðvikudaginn 7. Okt. voru * þau
Kristinn Pétursson og Petrina Ólafs-
son, bæði til heimilis í Winnipeg, gef-
in saman í hjónaband af séra Rún-
ólfi Marteinssyni að 493 Lipton St.
Hr. Jón Ólafsson frá Geldinga-
( holti í Gnúpverjahrepp, er kom hing-
! að til lands í fyrra sumar, leit inn á
1 skrifstófu blaðsins fyrir helgina;
hann er nýkominn frá Altamont,
Man., þar sem hann hefir unnið
síðan í Apríl í vor. Heimilisréttar-
land hefir hann tekið sér að Víðir,
Man., en hugsar til að skifta því
fyrir annað, sunnan til í fylkinu.
Engan íslending hafðf hann heyrt
né séð frá því snemma í vor, og má
það kallast fágætt hér í Manitoba.
Herra Jón Friðfinnsson, tónskáld,
fór héðan fyrir helgina norður að
íslendingafljóti, og er ráðinn þar til
söngkenslu fyrst um sinn.
! -þ
4-
+
♦
*
J. Freid
+ ♦
♦ 672 Arlington Cor.Sargent +
♦ * Phone O. 2043 *
+
*
+
f
•♦•
♦
♦
*
-r
♦
•í-
♦
-í-
♦
-t
♦♦♦+♦♦♦+♦ *♦*♦*♦
Loðföt búin til eftir máli
hreinsuð og breytt. *
Hreinsum, pressum og X
gerum við.
FÖT SEND og SÓTT.
Hr. C. Ólafsson, umboðsmaður
New Ýork Life félagsins, fór vest-
ur til Dauphin og Winnipegosis í
vikunni sem leið, snögga ferð. Hann
lét vel yfir ferðinni. í Winnipeg-
osis er margt vorra laftda, gr stunda
veiðar í vatninu aílkappsamlega.
Þeir halda á búnaði sínum þessa dag-
ana til vetrarveiða.
Eftir bréfum frá þeim Ó. Johnson
og Sveini Björnssyni lagði skipið
“Hermod” upp í íslandsferðina þann
8. þ.m. Allvel höfðu þeir látið yfir
för sinni og kaupum, og öll virðist
íslenzka varan hafa gengið út, en um
prísa hefir ekki frézt. Sannspurzt
hefir hingað frá Haugasundi í Nor-
egi, að nokkrir sildarkaupmenn í
þeim kaupstað seldu nýlega vorsíld, er
þeir græddu 400,000 krónur á. Fyrir
stríðíð var samskonar síld boðin í út-
löndum til skepnufóðurs fyrir sama
sem ekkert verð. tvær krónur hver
tunna, eða svo.
Miðvikudaginn 7. Okt. voru þau
Finney S. Sanders og Elsie Grace
Hage bæði frá Kandahar gefin saman
í hjónaband á heimili St. Thorsteins-
sonar, Kandahar. Ungu hjónin lögðu
upp samdægurs í skemtiferð til Win-
nipeg. ,Að þeirri ferð lokinni setjast
þau að á bújörð Mr. Sanders þar
vestra.
Ferming.—öll ungmenni Wynyard,
Kandahar og þar í grend, sem vilja
njóta uppræðslu í vetur til undir-
búnings undir fermingu, eru beðin
að gera svo vel og tilkynna það und-
irrituðum við fyrsta tækifæri.
H. Sigmar.
Hr. J. S. Thorláksson frá Church-
hridge kom til borga í fyrri viku.
Hann hafði sent hingað 5 vagnhlöss
af heyi og var að líta eftir sölu á
þeim. Hann fór heimleiðis í gær.
Lögberg getur glatt lesendur sína
með því, að þeir eiga von á fram-
haldi af ferðasögu hr. Aðalsteins
Kristjánssonar, sem byrjar í þessu
blaði. Það láðist að taka þetta fram
á réttum stað og þess vegna er þess
hér getið.
Messuboð.—Sunnudaginn 18. Okt.
verður guðsþjónusta haldin í kirkju
Immanúelssafnaðar að Wynyard kl.
2 e. h. — Allir velkomnir.
H. Sigtnar.
Mr. og Mrs. R. W. McCIung flytja
húferlum héðan úr bæ til Edmonton,
Alta., 20. þ.m. Gerist Mr. McClung
ráðsmaður Manufacturers’ Life As-
surance félagsins; það hefir aðal-
bækistöð sína þar. — Kona hans,
Mrs. Nellie Mclung, er vel kunn
lesendum vorum. Hefir hún staðið
fremst í flokki kvenréttinda og bind-
indismanna hér í fylkinu og barðist
drengilega fyrir þeim málum við
síðustu kosningar. Fylgja þeim
hugheilar óskir allra bindindisvina og
jafnréttismanna í þessu fylki.
Frá Calgary er ritað 5. þ.m.: —
“Héðan fór þann 27. .Ág með sjálf-
boðunum T hrezka herinn Jón Þor-
steinsson fæddur í Calgary fyrir
rúmum 24 árum, sonur Gríms sál.
Þorsteinssonar frá Hermundarfelli í
Þistilfirði og Jónínu Jónsdóttur frá
Blikalóni á Melrakkasléttu; hann
heyrir til 103. Calgary Rifles Bat-
talion No. 10, C Company. — Hann
kallar sig John Thurston.”
Undirritaðan vantar frískan mann,
helzt vanan skepnuhirðingu, frá 25,
Okt. þ.á. til 25. Apríl 1914, við að
hirða milli 20 og 30 nautgripi, álíka
margt sauðfé, flytja heim hey, kljúfa
eldivið í tvö eldfæri, og verður að
geta mjólkað. — Kaup $15 um mán-
uðinn.
Björn Sigvaldason,
Víðir P.O., Man.
Um síðustu helgi rigndi hér stöð-
ugt í tvo sólarhringa. Aldrei var úr-
koman mikil, en stöðug súld og
mjög dimt í lofti. Munu margar
húsmæður í borginni hafa tekið þessu
regni fegins hendi, því að ekki er
ólíklegt, að þetta verði síðasta fær-
ið, sem gefst til að byrgja sig upp
með “mjúkt” vatn fyrir veturinnn.
Á þriðjudagsnóttina var 8 stiga
frost.
Onnur deild af
The King George
Tailoring Co.
Ágœtir Klæðagerðarmenn og Loð-
vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita.
Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta
Deild af verzlun vorri er þegar
byrjuð að 676 Ellice Ave., á
hórninu á Victor Street. I þessari
deild er byrjuð sala og tilbúningurá
allskonar karlmanna og kven fötum
af beztu tegund og fl. Kvennfatn-
aðir búnir til eftir máli. Og karlm.
fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiðn.
Talsími Sher. 2932
The London 8 New York
Tailoring: Co.
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
Föt hreinsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338
m
*t*t*t*t*t*t*t+t*t*t*t*t+t
I W. H. Graham
KLÆDSKERl
♦ ♦
Alt verk ábyrgst.
Síðasta tízka
t ♦
190 James St. Winnipeg
Tals. M. 3076
J. Henderson & Co.
Elna ísl. ■klnnaTÖrn búðln í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum meB húBlr og gærur og allar sortir af dýra-
akinnum, elnnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum
hæsta verB. Fljút afgrelBsla.
BYSSUR SKOTFÆRI
og alt sem að „Sporti“ lýtur
i Canada sem verzlar með slik
*■*
Stofnnð 1879
dl}
.Scmlið oss póstspjaltl og biðjið um nýjasta byssu-verðiistann
The Hingston Smith Arms Co., Ltd.
MAIN STREEX (gegnt City Hall) WINNIPEG " ""
EDDY' S
ELDSPlTUR
THE
o(5( at IpItji
Höfum verið
hér síðan 2
1851
Ávalt að finna
upp nýjar um-
bætur og fram-
farir
Ávalt, aUtaðar í Canada, skuluð þér
BIÐJA UM EDDY’S
Þar sem þú getur fengið gott Hey og
Fóður: Símið Garry 5147
Fljót afgreiðsla í alla parta borgarinnar. Smásölu-
ilcildin opin á laugurilagskvckliini þangað til kl. 10
THE ALBERTA HAY SUPPLY CO.
268 8ta.n!ey 8t., á horni Logan Avts Winnipeg:, Man.
ATHUGASEMD FYRIK BÆNDIIR—pað er starfi vor að
kunpa heil vagnlilöss ai' licyi fyrir peninga út í hönd. Skrifið oss
viðvíkjandi því.
Dýrtíðar útsala á
Palace Fur Manufacturing C o.
— Fyr að 313 Donald Street —
Búa til ágætustu loðföt
Hrein.a hatta og lita. Gera við Io8-
skinnaföt, breyta og búa til eftir máli
26 9 Notre Dame Avcnue
Laugardaginn 10. Okt. voru þau
Friðrik Kristjánsson og Hólmfríður
Jósefsdóttir, bæði til heimilis í Win-
nipeg, gefin saman í hjónaband af
séra Rúnólfi Marteinssyni á heimili
hans á Lipton stræti.
T0MB0LA og DANS
IJndir umsjón G. T.
stúkunnar SKULD
verður haldin
Mánudagskvöldið 19. Október 1914
—í Efri Good-Templara salnum—
Til arðs fyrir sjúkra-
. sjóð stúkunnar .
Inngangur og einn dráttnr 25c. Bypjar kf. 7J
Fyrir dansinum verður spilað á 3 hljóðfæri
Laugardagskvöld 10. þ.m. voru gef-
in saman af séra Birni B. Jónssyni
þau Donald Roy McLeod og Árnína
Goodman. Hjónavígslan fór fram í
Fyrstu lút. kirkju. Brúöguminn er i
skozkur að ætt, en brúðurin er dótt-1
ir hr. Kristjáns Goodmans og konu
hans hér í borginni. Ungu hjónin
verða framvegis búsett í Selkirk.
Þau hjónin Lawrence Thomson
og Helga kona hans urðu fyrir þeirri
miklu sorg að missa 9. þ.m. dóttur
sína, Sigurbjörgu Solveigu, þriggja
ára gamla, einkar efnilega. Hún
var jarðsungin af séra Birni B.
Jónssyni á laugardaginn.
Scandinavian Renovators&Tailors
breinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir
menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00
sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls-
konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst
M. JORGENSEN,
398 Logan Ave. Ta.ls. G, 3196
WINNIPEG, MAN.
Jarðarför húsfrú Kristvilínar Jón-
asson, konu Davíðs Jónassonar, fór
fram síðastliðinn laugardag að við-
stöddum fjölda fólks. Á heimilinu,
að 829 William Ave., flutti séra
Rúnólfur Marteinsson húskveðju.
Var líkið svo flutt í Fyrstu lúterku
kirkjuna og hélt séra Björn B. Jóns-
son þar útfarar-ræðu. Margt fólk
fylgdi út í grafreitinn, þrátt fyrir
bleytuveður og kulda.
Allar eignir kirkna í Winnipeg
hafa til þessa verið undanþegnar
skattskyldu. Vegna þess að nú er
fremur þröngt í búi og erfitt um
vik, hefir það komið til tals að
Ieggja skatt á kirkjurnar. Hefir
borgarstjórinn það mál til nfteðferð-
ar um þessar mundir.
Ungfrú Sigrid Esbehrn, sem mörg
undanfarin ár hefir gegnt trúboðs-
starfi á Indlandi og hefir hin síðari
ár verið launuð til þess af kirkjufé-
laginu íslenzka er stödd hér í Ame-
ríku um þessar mundir og er vænt-
anleg til Winnipeg næsta miðviku-
dag 21. þ.m. Að kveldi þess sama
dags kl. 8 flytur hún erindi í Fyrstu
lút. kirkju um starf kristniboðanna
í heiðingjalöndunum. Allir eru
hoðnir og velkomnir á samkomuna og
er aðgangur ókeypis.
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Jónsson, Svold, N. D.
Ólafur Einarsson, Milton, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
J. S. Wíum, Upham, N. D.
J. S. Bergmann, Garðar, N. D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Svb. Loptson, Churchbridge, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Chr. Benediktsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhannes Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kristján Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, M.
A. J. Skagfeld, Hove, Man. .
O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Kinverjar, sem heima eiga í
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. London, Ont., hafa keypt sveita
Th. Simonarson, Blaine, Wash. jörð í grend við bæinxi, til þess að
veita vinnulausum Kínverjum at
I vinnu. Fjöldi Kínverja þar er at-
Kona nokkur hér í borg, Annie vjnnu,iaus
um þessar mundir. Er
T. Goos að nafm, kærði mann sinn ... . ... „ _ ( , , __ ...
r . . L „ , . . buist við að eo af hopnum fai
nýlega fyrir það, að hann veitti J r
henni ekki lífsuppeldi. Konunni var
vísað frá vegna þess, að þó að hann
Tvíbökum og
Hagldabrauði
Seldar og sendar til allra staða
í Canada fyrir niðursett verð
um óákveðinn tíma.
I 14 punda kössum
í 25 punda kössum
I 43 punda tunnum
Tvíbökur á lOc pundið
Hagldabrauð 8c pundið
Fínar tvíbökur:
I 1 pd. kössum á 15c
I 2 pd. kössum á 25c
Kökur af ýmsum tegundum, mixed:
38 dús. fyrir $3.00
G. P. Thordarson,
1156 Ingerioll St„ WINNIPEC
Canadian BenovatingCo.
Ta.ls. S. 1 990 599 Ellice Ave.
Kvenna og Karla föt
búin til eftir máli.
Föt hreinsuð, pressuð og gert við
Vérsníðum föt upp að nýju
•. A. SIQURPSOW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIþCAIVlEþN og F/\STEICNI\SAtAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
LAND til leigu eða sölu nálægt
Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsum
og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef-
ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti,
Winnipeg.
HERBERGI TIL LEIGU, uppbú-
in, að 674 Alverstone stræti, hentug
fyrir skólafólk og aðra yfir veturinn.
—öll þægindi, sem nútíma byggingar
geta haft. Sanngjörn leiga. Tal-
sími: Garry 4161.
sögn svo ör á fé við hana, að mörg
húsmóðirin mundi klappa lof í lófa
ef hún hefði jafnmiklu úr að spila.
Maðurinn kannaðist við, að hann
hefði hlaupið brott frá henni, og það
hefði hann gert vegna þess, að hann
gat ekki þolað skaplyndi hennar.
Mrs. Goos hafði sitt barnið á hvor-
um handlegg og grátbændi dómar-
ann að skipa manninum að víkja frá
villu síns vegar og dvelja framvegis
undir sama þaki og hún og börn
þeirra. Hún kvaðst fús til að fórna
síðasta blóðdropa hjarta síns fyrir
manninn, ef hann vildi hverfa aftur
heim. En maðurinn sat fast við sinn
keip og dómarinn fékk engu áorkað.
Ritföng allskonar
Sá sem hefir réttu tegundina af
skrifpappir á hægra meS aö skrifa
bréf þegar á þarf að halda.
MeS þvl að kaupa yðar bréfapappír
hér, þá eigtS þér víst aS fá rétta teg-
und fyrir sanngjarnt verS.
KomiS og aSgsetiS birgSir vorar af
skrifföngum.
FRANKWHALEY
^reefription JDrnggtet
Phone Shei-br. 258 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
Shaws
♦
4-
4-
4-
+
I 479 Notre Dame Av. t
+< *
Stærzta. elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúlcaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verö.
+ Phone Garry 2 6 6 6 !:
X *
X+++++++++++++++++++++++«HI
X♦+++♦+♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+♦*
t t
f UNDIlt NÝKRI STJÓRN +
Rakarastofa og
Knattleikaborð {
“Union” rakarar. isl. eigandi.
Joe Goodman
A liorni Sargent og Young
(Johnson Block)
J óskaS eftir viSskiftum íslendinga
*♦+++++++++++++■+t+t+t+t+♦«
Columbia Grain Co. Ltd.
H. J.LINOAL L. J. HALL6RIMS0N
Islenzkir hveitikaupmenn
140 Qrain Exchange Bldg.
Peninga lán
Fljót afgreiðsla
H. J. EGGERTSON,
204 Molntyre Blk. Tal. M. 3364
AUGLÝSING
Undirritaður selur eins og að und-
anförnu ýmsar tegundir af góðum
við, með sanngjörnu verði, og þess
utan heimsins beztu kol, “Scranton
kol”, fyrir $10.50 aðeins. Hann
ábyrgist greiðlega afgreiðslu og
hrekklaus viðskifti.
619 Agnes götu
S. F. Olson.
TIL LEIGU
Bygging úti á landi, hæfilega stór
fyrir tvær litlar familíur, hálfa mílu
frá skóla, ódýr eldiviður á staðnum,
leigan lág. — Skrifið eftir upplýsing-
um til GÍSLA JÓNSSONAR,
P.O. Box 96, Gimli, Man.
vildi ekki búa í sama húsi og hún,
þá var hann samkvæmt hennar eigin
vinnu á þessu býli. Afurðirnar
ætla þeir að selja Kínverskum
kaupmönnum og matsölum í borg-
inni..
— í Brandon hefir verið lögð
fram beiðni um héraðsbann.
Fjöldi kvenna lagði þessari beiðni
liðsyrði sitt. Þær konur vita hvað
til síns friðar heyrir.
Palm Olive Sápa
meðan birgðirnar endast
2 fyrir 15c
Slcrifpappfrs pakkar með Ifnáferð,
mjög stórir
Aðeins 20c. hver
E. J. SKJOLD, Druggist,
Tals. C. 4368 Cor. Wellii)gton & Slmooo