Lögberg - 12.11.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.11.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGÍNN 12. NÓVEMBER 1914 Hálffiðraður fer hann — fleygur kemur hann aftur. Látið taka góða mynd af honum áður en hann fer út í víða veröld áður en aldurinn hefir rist rúnir sínar á andlit hans og máð af honum aesku- blæinn. Ef þér finnið ljós- myndarann í dag þáverð- ur yður hughægra á eftir. Þa8 er ljósmyadari í borg yðar o* 490 Main St. Austur í blámóðu fjalla. Feröasaga eftir Aöalstein Kristjánsson V. Fljótlega eftir að við komum til Akureyrar, þá sendi eg skeyti til föðurbróður míns, Jóns Jónassonar bónda á Flugumýri í Skagafirði, því eg' hafði beðið hann að kaupa fyrir phefir Jóhannes verið hér og kaupir Reykjadalinn að Laxamýri. Hittum við þar í dalnum Pál Jónsson skáld frá Akureyri og menn hans; voru þeir þar að vegavinnu. Það er tals- vert einkennilegt útsýni, sem mætir auganu, þegar maður ferðast niður hinn söguríka Reykjadal, og flýgur manni í hug: “Hverju voru goðin reið er hér brann jörðin er nú stönd- um vér?” Það mun vera nokkurn veginn sameiginleg niðurstaða jarð- fræðinganna. að mest öll þessi hraun hafi runnið sunnan af öræfum, en 'þrátt fyrir það hefir jörðin brunnið og verið soðin í sundur, þegar hið ægilega, eyöileggjandi hraunflóð velti sér vægðariaust yfir héraðið; hefir það verið áhrifamikil sorgar- sjón. Reykjadalur hefir afarmikið undirlendi, þegar niður eftir honum dregur. Þó er flatneskjan öll þakin úfinni og öldumyndaðri hraunbreiðu á afarstórum svæðum; það er lang- likast því, eins og það hafi myndast hringiða af einhvern veginn lagaðri mótspyrnu eða öfugstreymi í þessu trylda flóði, og líkist það mest þvi, þegar straumar eða rastir mætast í hafinu og mynda hæðir og hóla með allskonar lögun. Engin brunahraun eru sjáanleg í fjöllum eða hálsum þeim, sem afmarka Reykjadalinn. Það er mjög svo ánægjulegt að koma að Laxamýri; bændurnir, Jó- hannes og Egill, synir Sigurjóns, sem lengi bjó þar, eru báðir mjög skýrir og alúðlegir; fylgjast þeir mjög vel með tímanum. Ekki mætti eg nein- um bændum heima, sem skildu eða fylgdust svo með nálega öllu, sem er að gerast í Norður-Ameriku; enda mig hesta, og brá hann fljótlega við og kom með þá norður. Svo nú fór- um við heldur en ekki að hugsa til ferðar—því til þess hafði eg mest hlakkað, að ferðast um sveitirnar og fjöllin heima. Það voru talsvert margir bæði á Akureyri og þar fyrir vestan, sem óskuðu eftir, að þeir hefðu getað farið með norður um Þingeyjarsýslur, en þangað hafði eg ákveðið að fara til að byrja með; sú ferð gat ekki tekið skemri tínia en viku, en það þótti mönnum of langur tími að fara frá heyskapnum, —með því öllum fanst, að þeir hafa færra fólk en þeir hefðu viljað og þarfnast, og virtist fólk vera þá eins önnum kafið á Akureyri eins og út um sveitir, því þá voru heyannir þar hvað mestar með inörgu » fleiru. Samt hepnaðist mér að fá mjög góð- an fylgdarmann, Guðmund Ólafsson frá Eyrarlandi, sem er alvanur ferðamaður og mjög lipur og laginn. Yfir Vaðlaheiði. sum af beztu tímaritunum. sem gef- in eru út í Bandaríkjunum, um al- menn velferðarmál. Því miður hafði eg ekki tima til að skoða allar hinar miklu umbætur á Laxamýri nærri eins vel og eg hefði viljað. Var enskur liðsforingi þar við Iaxaveiði; halda útlendingar þar oft til tímun- um saman. Skáldið á Sandi rœður veðrum. Eg hafði skrifast á við Guðmund Friðjónsson; sendi eg skeyti daginn áður aö Laxamýri til Guðmundar, og var honum fært iþað þaðan; kom hann svo yfir þangað um morguninn og fylgdi okkur meira en miðja vegu upp á Reykjaheiði, sem er mjög löng. Þarf vitanlega ekki að taka það fram, að það var mjög ánægju- legt að hafa hann með; hitt er mönn- um ef til vill ekki eins kunnugt, að hann ráði veðrum þar um sveitir; ekki hefi eg það eftir honum, því hann mtin fara mjög dult með það; hverfið að hinu víðfræga Ásbirgi; þetta var á sunnudag; hafði fólk þar af bæjunum ákveðið að “lyfta sér upp” og fara skemtiferð upp að byrginu svo við urðum allmörg saman. Voru þar frískir og fjör- ugir klárar, sem gátu tekið líflega spretti. Ásbyrgi er vissulega mjög ein- kennilegt; klettaveggurinn skeifu- myndaður, líklega um tvær enskar mílur, og er breiddin á landspildu þeirri, sem sokkið hefir niður, frá klettaveggnum að utan að hóftung unni innan í, líklega sumstaðar alt að því ein-nfjórði úr enskri mílu; tungan er talsvert breið neðan til, en endar í oddmynduðum standkletti er mun vera allvíða hátt á annað hundrað eða 200 fet á hæð og víða alt að því lóðréttur af efri brún niður í gegn, Er bergið víða mjög dökk- leitt, og slær á það svipuðum blæ og brunnar rústir og mun það aðallega vera fyrir vatnsraka úr jörðinni í kring. Það mótar fyrir gömlum girðingum þvert yfir byrgið, og er stór furða, að þeim.hefir ekki verið haldið við; mundi iþar vera mjög heppilegur staður til skógræktartil- rauna, því þar er mjög skjólsamt og sjálfvarið að mestu; verið hafði þar dálítill skógur, en er nú eyðilagður með öllu. Þegar kemur upp með Jökulsánni, þá sér maður dálitlar hæðir rísa til hæg.ri handar með all- skörpum líðandi halla, og skerst Ás- byrgi inn í þessar hæðir, og hækkar klettaveggurinn alt af meir og meir eftir því sem innar dregur; botninn í byrginu sjálfu er sem heild nokk- urn veginn flatur, að eins með nokkrum smáum og óreglulegum ó- jöfnum og þýfi. Bærinn Byrgi stendur austast í byrginu í þeirri álmunni, sem nær er Jokulsá. Þegar maður er dálítið til hliðar frá byrg- inu, þá ber veggbrúnirnar allar sam- an. Það er rétt eins og hin huldu öfl hafi afmarkað þessa spildu og sökt henni niður án þess að róta nokkru i kring; þó eru sumstaðar jarðsprungur. Þarna í sveitinni komum við að einni mjög djúpri og var snjór niðri í henni. Er landslag víða mjög óvanalegt á iþessum stöðv- um, til dæmis Hljóðaklettar upp með Jökulsá. Teymdum við hestana þar upp á allháan standklett. og tókum þar mynd af þeim; cn kólgubakkinn var svo þykkur yfir og í kring, að þær komu ekki greinilega út. Það er allmikið víðsýni á þessum stöðvum, þegar bjart er; sáum við Tungu- hnjúk og Valþjófsstaðafjall austur yfir Jökulsá i allmikilli fjarlægfð. Að Svínadal komum við kl. 7 sið- degis fþann 9.J og vorum þar uni nóttina. Páll Jónsson. heitir bóndinn þar og mun hann vera fremur fá- tækur. Morguninn eftir var sótsvört þoka svo ekki sá “út úr augunum”; höfð- um við ilw ákveðið að leggja^upp á Mývatnsöræfi; er það talin tíu kl.- tima ferð frá Svínadal að Reykjahlíð og vegur víða mjög óglöggur, svo við fengum bóndann i Svinadal til þess að fylgja okkur meira en miðja vegu eða nærri því upp á póstveg- þó verð eg víst að reyna, að gera Þann 6. Ágúst lögðum við á stað I dálitla grein fyrir, hvernig þessi frá Akureyri kl. 1 síðd. Það hafði “forneskju kyngi-kraftur” hans kom verið sólskin og heiðríki, en nú voru fram við okkur. Við höfðum haft skýjabólstrarnir á hergöngu í kring | þokur og rigningar frá því litlu eftir um fjallahnjúkana, og ráku hvern að við fórum frá Akureyri, eða nærri sólskinsblettinn af öðrum úr fjalla- I því tvo sólarhringa. Þegar við fór- hliðunum; því það var aðal atriðið j um frá Laxamýri, iþá var heldur að gera fjöllin dintm og skuggaleg; ! ekkert sérstaklega uppbirtulegt. En það var léttur leikur að taka láglendið i þá fór fyrir okkur eins og ísraels- síðar; urðu þær fylkingar brátt svo \ mönnum við Móses, að við fórum að þéttar, að af tók með öllu ljós og yl j mögla yfir því óréttlæti, sem okkur sólar og þegar við komum upp á væri sýnt með þesskonar veðurlagi; Vaðlaheiðar brúp, þá byrjaði að vitanlega þorðum við ekki að kenna j inn: er mjöíí villígjarnt í dimmu á rigna. Er þaðan mjög gott útsýni i neinum sérstaklega um það upphátt; þessum stöðvum. Presturinn frá björtu veðri, fram i fjörðinn, vestur brá ]>á undarlega við, ekki með tákn- : Ljósavatni hafði tapað tveimur hest- til fjalla og dala. og. norður með öll- um og stórmerkjum, heldur að eins ntn frá Svínadal fyrir viku áður en um firði út j hafsauga; hefir verið fór nijög bráðlega að glaðna til svo við komum þar. og voru þeir ó- sagt, að þaðan sæist til Grímseyjar í það sá alt af öðru hverju til sólar, ! fundnir , og hafðíliann, orðið að fara hyllingum; svo blasir Akureyri því eins lengi og Guðmundur Friðjónsson ' heim án þeirra. Eg man ekki eftir, sem næst rétt á móti, svo manni finst réði ferðum. Hefði það ekkert verið j eg hafi séð svartari (xiku. Við að maður geta séð þar inn í hvern í frásögur færandi, cf alt hefði geng- fórum alllengi með fram Jökulsá; krók og kima. Það er fjölbreytt ið sinn vana gang, eftir að hann var i rennur hún þar í afar djúpu kletta- mynd og víða svipþýð, sem mætir skilinn við okkur; “en það var nú j £iih °g sáum við aldrei yfir í gil- þar auganu, en nú var hinn bjarti, ekki því að heilsa”; jafnskjótt og i barminn hinumegin, og liggur veg- broshýri svipur að mestu hulinn. hann yfirgaf okkur, þá brá til hins j urinn þó ærið tæpt á árbakkamtm; nema að eins í endurminningum; nú fyrra veðurlags: þoku og rigninga, og j yar eins og manni fyndist að tröll voru allir hinir hærri og tignarlegri sáuni við ekki sólina í þrjá sólar-1 °g forynjur vera að teygja öskugrá- fjallatindar sívafðir gráum lopa, sem hringa. Þóttumst við illa leikin, og j ar krumlurnar eftir rtranTii upp á færðist hávaðalaust og rólega niður ásökuðum okkur harðlega fyrir að ; gilbarminn; bergrisarnir urðti svo eftir fjallahlíðunum, og gerði sig hafa ekki sýnt þá framsýni, að skora líklegan til að fylla öll skörð og dali. á Guðmund að halda uppi töfrablys- Þó var eins og maður heyrði ofur- inu og lýsa okkur Ieið að minsta kosti lítinn klið af árnið eða ölduróti í út úr “heimahögunum.” fjarska — var eins og hvíslað væri i . ‘ . , ,, .... Til Asbtrgts. að manni huldurp leyndardoimum ; lön'ni Iiðinna tima — “margt býr í Af Reykjaheiði kemur maður ofan í þokunni.” | Kelduhverfið, sem er vestast í Norð- Héldum við nú sem leið liggur ur Þingeyjarsýslu. Fyrsti bærinn , yfir Vaðlahciði, niður í Fnjóskadal, undir heiðinni heitir Fjall (2.ð mig; Reykjahhí vestan við Joknlsa, en vfir Fnjóská á hinni nýgerðu og stór minnirj ; var rnjög fallegt að sjá heim | Holsel og a ursstaðtr að austan; myndarlegu steinsteypubrú sem er þangað og munu vera þar mjög góðir, aHf^att,u^ héraðinu til prýði og sóma. Þegar sauðfjárhagar eins og víðast þar um við komum að Hálsi, var talsvert sveitir, enda sýndu dilkarnir það, því mikil rigning, svo við afréðum að j þeir voru þar mjög vænir og frjáls- stanza þar og telefóna að Liósa- ; legir. þó kalt væri vorið. vatni. því þangað höfðum við hugs- j Við héldum að Víkingavatní um að okkur að halda um kveldið. Ás- ; kvöldið; er þar sérstaklega fallegt og mundur Gíslason prestur og kona mjög góð húsakynni. Er skamt það- hans tóku okkur mjög hlýlega og bið- an til Axarfjarðar. Þó verða bændur um við þar eftir kaffi; komum að úr Hverfinu að fara verzlunarferðir ' Ljósavatni kl. 10 um kveldið; hafði til Húsavíkur. eg þekt bóndann þar, Karl Sigurjóns- . Kristján Kristjánsson heitir bónd- son, fyrir 14 árum á Akureyri; var inn á Víkingavatni; hefir hann búið han'n þá að læra söðlastníði. Ljósa-1 þar mjög lengi. Sáum við þar mjög vatn er kirkjustaður og fornt höfuð-j laglega gerða mynd; var hún áaumuð ból, eins og kunnugt er. Túnið erfút í ullardúk: hólar og hæðir, með rniklu ægilegri fyrir þofcuna. Við Dcttifoss. Það eru fjórar jarðir, sem töldu sér eftir landamerkjum að eíga ítök í Dettifossi, og eru þær nú allar seldar útlendu fossafélagi, sem mun vera stofnað af Englendingum. Jarðir þessar eru: Svínadalur og fallegt, en engjar fremur slitróttar og frrkar hrjóstUTt þar í kring Þó er mikið fremur fallegt, þegar mað- ur er kominn þangað heim. / Reykjadal. Frá Ljósavatni lögðum við á stað snjófönnum á milli, og stóðu hríslur og tré upp úr fönninni og var refur að læðast með lafandi skotti inn á milli trjánna; ofan til á myndina sló rauðbleiktim bjarma kvöldsólarinn- ar; var rammi úr grænu klæði mjög haglega sniðinn utan um myndina, er um hádegi í þoku og úða rigningu j var 23 x 32 þuml. á stærð. Er mjög að Goðafossi, yfir Skjálfandafljót,! sennilegt. að mynd þessi hefði hlot:ð upp á Fljótshe ði og niður í Aðal-1 verð'aun á sýninyu; var hún gerð reykjadal; ketnur maður þá niður að . af dóttur bóndans á Víkingavatni. að Breiðumýri. Héldum við niður Þaðan héldum við upp Keldu- mikið land. Reykjahlíð er þó víst langmest; er haft eftir Benedikt heitnum Sveinssyni, að Reykjahlíð- arland muni vera eins víðáttumikið eins og Árnessýsla. Það er talin 8 tíma ferð frá Dettifossi heim að bænum. og er það alt í ReykjahJíðar- Iandi; svo á jörðin alla leið suður undir Vatnajökul; mikið af landi þessu er vitanlega sandur og öræfi, en svo eru lika afar viðlend svæði hið bezta sauðland, sem gæti fleytt ótölulegitm f jölda búpenings; einnig mun námafjall vera i Reykjahliðar- landi, og gæti það vel hugsast, ef járnbraut kæmi að fossinum, að námafjallinu yrði þá meiri gaumur gefinn. Það er talsverðum erviðleikum bundið, að fá glörga hugmynd um víðáttu þess .lands, sem þessum jörðum fylgir. Bóndinn i Svinadal kvað það vera allgreið 3 tíma ferð eftir landareign jarðarinnar, sem er spilda meðfram Jökulsá; mun það vera gætilega áætlað að gera það 12—14 milur enskar, og mun breidd landspildu þeirrar vera frá ein og hálf til tvær enskar mílur, eftir sögu sögn bóndans. Við fóruni gegn um þessa landspildu og er mikið af þvi landi ágætis sauðfjárhagar og víða mikið og grösugt slæjuland. Hefi eg nú gefið dálitla hugpnynd um þessar tvær jarðir að vestan- verðu, og var eg svo undrandi yfir þessar foss- og jarðasölu, að eg hafði enga þolinmæði til þess að spyrja um meira; bjóst eg við, að það næsta, sem eg heyrði, yrði, að Jörundur II. hundadaga konungur hefði verið þar á ferðinni og hefði gert þessa sölu, -og ætlaði að taka þar við konungdómi fyrir félagið enska. Það er óðs manns æði, að selja afar viðlend landflæmi og fossana íslenzku til útlendinga, hvað sem í boði væri; eða langar íslendinga til að verða leiguliðar útlendra auð- manna? vilja íslendingar byrja aftur í annað sinn að gefa útlendum “koh- ungum” tækifæri til að senda ármenn sína til íslands og láta greipar sópa —sópa afgjöldum jarðanna út úr landinu? Þeir sögðu sem svo, þeg- ar maður mintist á þetta við þá heima: “Og jarðirnar verða nú ekki teknar burtu; þær verða nú varla færðar langt úr stað.” ísland var ekki fært úr stað við það að ganga undir Noregskonung; hafa íslending- ar nokkuð liðið við þá ráðsmensku ? Einar Þveræingur var ekki svo hræddur við það, að Grímsey yrði tekin í burtu; vitanlega var það fyr- ir nærri þúsund árum síðan, og skyldi rnaður halda, að íslendingar sæu nú dálítið betur fram í tímann heldur en hann Einar gamli Þver- æingur. Hin eina rétta leið í sambandi við fossana íslenzku, meðan landsmenn ekki geta notað þá sjálfir, er að leigja þá til útlendinga, ef þeir sækj- ast eftir þeim, fyrir svo mikið pr. hestsafl (ekki einhverja óá- kveðna þóknun.J Setjum svo, að Dettifoss hefði verið leigður í 100 ár með jörðunum fyrir 4,000 pund sterling (sem mun vera nálægt söluverði allra jarð- ann^ til samansj. Vitanlega væri það lítil leiga í hundrað ár, þó væri ofurlítið verzlunarvit í þeirri aðferð, því þá var vitanlega meiri trygging fengin fyrir því, að eitt- hvað yrði gert og landsmenn gætu eitthvað lært þar af reyrvslu annara. Nú er öðru málí að gegna; nú er útlendingum seldur fossinn með jörðunum Jeða öllu heldur gefinnj; svo nú er ekkert, sem rekur á eftir þeim. Þeir hafa fossinn, íslending- ar hafa ekkert hald á honurn; þeir eru þar lausir allra mála.! þótt ekk- ert yrði gert í hundrað ár. Það ætti ,að vera aðal atriðið fyrir Is- lendinga, að vaka yiir öllu sem hef- ir í sér möguleika til þess að auka sjálfstæðið, og um leið ntanngildið i lamlinu.*J Ef rafurmagnið heldur áfram að ryðja sér til valda í heiminum, sem flest bendir til, er þá ekki setmilegt að íslendingar sjálfir gætu lært að afla sér ljóss og hita og menningar úr fossunum? Það er gömul og ný regla fyrir oss Islendinga að af- saka sjálfa okkur og landið frá öll- um stórræðum—afsaka okkur hátið- lega—að við séum svo “íáir, fátæk- ir, smáir” (ekki bókmentalega 1IJ ‘og landið sé svo afskekt f“langt frá öðrum þjóðum”J. Hafa Vestur- Islendingar nokkurn tíma hugsað um það, að' Island er álíka langt frá stærtu verzlunarborgum heimsins, ejns og Fort Wiliiam, St. Paul og Saskatoon frá Winnipeg, og Iitlu lengra frá íslandi til London heldur en frá Wirtnipeg til ChÍEago. Og það þarf efcki að grafa nokkuma Pan- amaskurð til þess að komast þangað. Englendingar og Skotar i þurfa að- eins einn sólarhring, eða liðlfega það, til þess að komast til íslands; svo það er hreint ekki víst, að Englend- inguni þætti landið svo tilfimranlega afskekt eða “langt frá öðrum þjóð- um”, ef þeir sæu frá verzlunar- og viðskiftalegu sjónarmiði að þeir gætu haft gagn af Iandínu. Það er ckki peningaleg útkoma, sem er aðalatriðið í þessu máli, þó vitanlega að það sé afar stórt atriði fyrir fámenna og fátæka* þjóð; hitt er mikið þýðingarmeira. mikið stærra þroslca:- og tilveruspursmál, að Is- lendingar haldi áfram að ráða sínu, þó í smáum stíl sé. Það skapar talsvert ólikar kringumstæður, að vera sjálfum sér ráðandi eða að vera þræll annara. Flestir mundu heldur kjósa að bafa, þó ekki væri nema lítið “kot” til utnráða, heldur en vera þjónar auðmanna og hugsa bara um það sem þeim væri sagt. Ef Englendingar hefðu staðið í sporum íslendinga eða haft fossa heima í landinu, mundu þeir þá hafa selt þá til Þjóðverja, Frakka eða Rúss^ og afar víðlent landflæmi með þeim? Þessari spurningu mundi vitanlega verða undantekningarlaust svarað neitandi af öllum, sem nokkra þekk- orr otin hfi b’C,Í5- Ingarmelra atrlði en eambandsmaiið: 4 því rls eða fellur framtíC • þjóðar- innar, a8 þvf þarf óllum kröftum aC vera beitt, 4 þvi svlði eru þroska möguleikar til þe~s atS leiCa sam- bandsmftliC til heppilegra örslita sið- ar.—Höf. in.gu hefðu á málinu. Ef nú íslendingum er alvara með að berjast fyrir sjálfstæði, og ef þeir eiga nokkuð af sannri þjóð- rækni til þess að halda uppi slíkri baráttu, því skyldu þeir þá ekki haga sér í sínum allsherjartnálum eins og aðrar sterkari og þroskaðri þjóðir mundu gera, eins fyrir því, þó þeir séu fátækir; þeir eiga allmarga ein- staklinga í landinu, sem hafa barist heiðarlega úr fátækt til efnalegs sjálfstæðis; því ekki að reyna að fylgja þeirra dæmi? fylgja þeim eftir? Reyni eg máske Iítillega að minnast á það atriði síðar. Ef útlendingar 'kaupa alla stærri fossana í landinu óg nokkrar hafnir eða sjávarjarðir i viðbót, svona smátt og smátt, þá hafa þeir á sínu valdi iðnaðar og framtíðar möguleika landsins. Er það rétt byrjun í átt- ina að berjast fyrir sjálfstæði? Er það heiðarlegur og ráðvandur undir- búningur í hendur komandi kyn- slóða? Er það frjálsmannlega ráð- stafað “óðulum hins ónumda lands”? Nei, og þúsund sinnum nei. Hvað haldið þið það sé, sem verið er að gera? Það er verið að beizla foss- ana og vefja landið með útlendum fjötrum, útlendum stálkeðjum, sem ervifjara yrði fyrir íslendinga að leysa en. að leysa og losa Loka Lauf- eyjarson. Það er verið að leysa Loka með tilhjálp íslendinga; svo á að flytja fjötrana af honum til Is- lands og svo á hann /LokiJ að segja fyrir um aðferðina, sent höfð verður til að koma fjötrunum á Island og íslendinga. Það er verið að gefa útlendingum tækifæri til að mynda “trusts”. Vilja þeir eða geta þeir notað ísland? “Take it. You can have it, if you please,” segir Einar Benediktsson—og íslendingar — við Englendinga. “Sannlega sannlega segi eg yður, að bjarftira múnu þau ættjarðar kvæðin blika yfir hafinu og hranna sig á söguhimni komandi alda, ef þau eru kveðin við fossana ensk- íslenzku og þeir Iátnir þruma sínar dularfullu, töfrandí raddir eftjr ensk- um tónstiga" !...... 1 hákarlalegum. (Lesið upp á Vestfirðingamóti 22. Febr. 1914.J I skaparans nafni ýtt var út opnu skipi, er leyst var festi. Með Andrarímur í andans nesti, en annars harðfisk og blöndukút; en munaðaraukinn eini og bezti ögn af sykri í vasaklút. Skipverjar alHr áttrr þar einhvem skyldleika svip i framan, útigangsjálkar allir saman, um það hörundið vottirm bar. Þar var annað en glóðvolgt gaman, að gjöra sér mjög um þvotta far. Örugt var þerrra áralag, engum skeikaði vissa takið; stæltur var armur, breitt var bakið og brjóstið harðnað við stormsins slag. Seigluna gátu’ og vaskleik vakið vetrarins armlög nótt og dag. Jafnan var dembt á dýpstu mið, —dregnar inni árar, lagzt við stjóra. Nútíð mun fýrir naumast ótra, hvað napurt var þar að leggjast við. Og þolinmæðina sterka’ og stóra stundum þurfti’ i þ>a, veiðiiliið. Því hann hafði jafnan, hákariitm, hugleitt það vel og rökum, metið, hvort ginnandi, hráa, hrossaketið holt mundi fyrir skoltinn sirm. En aldrei gat hann þó á sér setið,— og npp var hann Boðinn velkominn. Og þar voru fyrir fálmlaus tök: færar hendur með brýnda hntfa, knálega tóku’ að krytja og stýfa, því kák við hákarla’ er dauðasök, — skoltarnir á þeim hvergi hlífa höndum, sem eiga við þá nsök. Dvölin var köld og þurleg þar; þama var alt að viku setíð. Mikið stritað, en minna étið, en minstur þó jafnan svefninn var, þvi eins og þú nærri getur getið, gustaði þar um rekkjurnar. Kaldari hefi eg hvergi frétt knfalds heldimmar vetrarnætur. Stormar ýskruðuv og Ægisdætur öðru hverju þeim sendu skvett; þær höfðu á því mestu mætur í^myrkrinu’ að taka þangað sprett. En hvernig sem gekk sú glíma við grályndar byl’gjur, storm og fleira, þar skyldi enginn æðru heyra,, eða kvörtum’ um svefnleysið.— Það flaut ósvikinn dropi’ af dreyra dáðrakkra feðra’ um þessi mið. Loks þegar rank og reiddist sjór, —risu við borðin hrannir stríðar — steðjuðu að norðan hörkuhríðar, þá hentaði’ ei neinum dorg og slór. Oft mátti þá ei sigla síðar, svo var hinn krappi vegur mjór. Stirð voru enn þá Ægishót, áður en lyki sjóferðinni; kaffærðum loks í lendingunni lamdi þeim brim við fjörugrjót, — gaf þeim til menja skeinu’ á skinni, skrámu' á vanga,’ eða bláan fót. En eins og þeim kæmi ekkert við Ægis spark, eða stormsins Iævi, einhuga, nær sem aftur gæfi, ætluðu þeir á sömu mið. T,etta var þeirra iðja’ og æfi, óumbreytanlegt lögmálið. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & S0NS, --------------LIMITED ------------------ verzla með beztu tegund a( = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt Keim til yðar Kvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: TALSÍMI: 904 Ross Avenue Garry 2620 horni Arlington Private Exchange Kunnið þið við að kalla “svín” kappana’, er lentu’ í svona þófi, þótt þeir um kvöldið kystu’ í hófi kvenfólk og drykkju brennivín, þegar úr bríms og kafaldskófi komu þeir snöggvast heim til sín? Fátækt höfðu þeir vaknað við, er vissu þeir fyrst af þessu lífi, og örbirgð í ströngu striti’ og “kífi” stóð þeim flestöllum trútt við hlið. kbimlikust voru kargaþýfi kjör þeirra margra’ og æfisvið. En þarna var ófalskt íslenzkt blóð, orka í geði’ og seigar taugar. Hörkufrostin og hranna laugar hömruðu’ í skapið dýran móð.— Orpnir voru þeim engir haugar, en yfir þeim logar hróðurTglóð. Jakob Thórarensen. —Sunnanfari. I I Lófalestur KARO Hinn nýi lófalesari EftirmaCur Creseentia og læri. sveinn hins fræga Cheiro, frft Regent St., London. 8 Stobart Block 290 Portage. F. Main 1921 ViCifttinn: 2 til 6 og 7 til 9 Gjald: $1.00 og $2.00 Hve lengi stendur stríðið? Þeir sem- kunnugir eru liermál- utn, segja að það muni verða langt. En fésýs’umenn og “spekúlantar segja aö það muni verða stutt. Ef dæraa skal eftir því sem ágengt iiefir orðið fram að þessum tíma, er ólíklegt að nokkur geti búist við að það standi yfir skamma stund. Þegar vér gætum að því, hve Þjóð- verjar hafa haldið hægt undan, í sair.anburði við hraðann sem á þeim var, dagana áður en þeir létu und- an síga, þá lítur fremur út fyrir, að tíminn sem það stendur yfir verði talinn í árum en ekki mánuð- um. Þar sem hver bardagi er umsát, verður lítið ágengt og líkur em til að stríðið standi því lengur yfir. Að hinu leytinu höfum vér, I.tla 'bugmynd um annað en það, | sem fram fer á vígvellinum, og sú þekking er þar að auki óljós og^ óákveðin. Baráttan stendur yfir i'tan landamæra Þýzkalands. Vér . itum ekkert hvað frani fer í Þýzka’andi. Það eitt vitttm vér, að alt sem við kemur hemum, er þar í beztu röð og reglu1, sam- göngufæri og áhöld, alt í bezta lagi svo að herinn hefir. alt sem hann þarfnast og latidið hefir að bjóða. f’essar samgöngur hafa enn ekki i minsta máta verið hindraðar., Rót- in hefir ekki verið sködduð og því síður skorin. A meðan svo stend- ur vitum vér litið um 'hve lengi Þjóðverjar geta varist eða barist. j Sigurinn verðtir að Iokum unn-i inn, annaðhvort á vígvellinum tðá matvælaskemmunum — eða á báðum stöðum. Margar hafnir Þýzkalánds eru .lokaðar, iðnaður allur i kalda koli og samgöngur út i við að mectu lamaðar. Hve ’engi getur þjóðiin Iifað á þeim matarforða, sem beinl nis er hægt að framl.iða í Iandinu sjálfu) Það er spurningin, sem hagfræð- mgarnir eru að reyna að svara. Þýzkaland er nú ^sem stendur eins og úlfaldi á eyðimörk: Það lif'r á fituhnúð'im sínum. Um þetta birt- ust að minsta kosti tvær ritgerðir áður en stríð'ð bvrjðai, önnur eftir flr. Karl Ballad, hin eftir Von Moltke, Hann heldur því fram að Þýzkaland verði ekki svelt til ''auð’s. En um það efni segir Bal'ad; landið þarf, er flutt að frá öðrum Iöndum. Það er sjálfsblekking að ætla að Þýzkaland geti lifað ellefu tnánuði af árinu á þvi korni, sem þar er ræktað.” f !>essari ritgerC hélt 'hann því fram, að þegar I’ýzkaland lenti í ófriði, þá mundtí aðflutningar teppast. Von Moltke hé!t að svo rnundi ekki verða. Ballod hafði’ rétt fyrir sér. Hafnirnar eru Iok- aðar. Matarskorturinn smáfærist yfir landið. Hinn vinnulausi verk- smiðjulýður verður fyrst fyrir hungursneyðinni; hún smábreiðist út og að Iokum verður að svelta herinn, en það er ekki gert af ásettu ráðí fyr en i síðustu Iög. Þegar hungur sverfutr að heilli þjóð, þá er henni ekki sigurvon. En að sigrast á annari eins þjóð og Þjóðverjar eru, á þennan hátt, er ekkert áhlaupaverk. SjáHsmorð hcrforirfja. Frá Rotterdam er sagt, að hinn þýzki hersböfðingi Beseler, sá er stjómaði aðsókn hins þýzka hers að Antwerp, hafi ráðið sjálfum rér bana með skambyssu skoti. Hið sama hafði áður gert hershöfðing- inn von Emmich, er stjórnaði at- lögunni við Litge. Ekki er í g eind- ar ástæður til þessara sjálfsmorða, nema þess er getið til að þessir menn hafi sætt aðfinningum fyrir herstjórn síns, er þeir hafa ekki þolað. Sjálfsmorð i þýzka hem- um eru sögð alltíð. $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesið afsláttarmiðann. SeudiC harín með pöntun yðar Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið F.nginn reykur. Ekkert rét b.kkert giall. Ágaett fyrir eldavél r og ofna, cinni fyrir aðrar hitavél r haust og vor. Þctta boð vor stendur til 7. nóv- embe 1914. Pantið sem fyrst. J. G. HARGRAVE & C0., Ltd. 334 MAIN STIÍEET Phone Main 4.32-4.31 Klipp ör og sýn með pöntun. “A árunum i9Ti—13 fluttum v’ð ;nn nálægttí ’mil jónum af ko nma‘ og skepnufóðri og s°m svaraði að minsta kosti f 'mm miliónuim tonna, virði af korni í nautcrfptim, k'öti, feiti, s’ld, eggjum, smjöri cg osfi. Ef skýrslurnar um uppskem Þýzkalárds fyrir árn 1911—/3 eru réttar, þi svn:r það sig að fullur þriðji hluti þess k rns sem $1.0« Afsláttur $1.00 Ef þér kaupiS eitt tonn af Chinook kolum ft $9.50, þ& g:ildir hessi miCl einn dollar, ef einhver umboCsmaCur fé- lagsins skrifar undir hann. J. G. jlnrjírave & Co., I,t<l. (ónýtur ftn undirskrlftar.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.