Lögberg - 18.02.1915, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.02.1915, Blaðsíða 2
o LÖGBEIiG, FIMTUDAGINN 18. FEBIiGAE 1910 LflTlD EERft 110 TtHHUR YDflR BONSPIEL VIKUNA Sérstakt verð og sérstakur gaumur gefinn BONSPIEL GESTUM Stórmikill Sparnaður á Fallegu Tannverki Eínstakar tennur $5 hver 22kar. Gulltennur $5.00 VÉR ÁBYRGJUMST ALT VERK Mörg liunilruö nota sér þetta strstaka verö. ERUÐ I>ER I>AR MEÐ? Whilebone Hvalbeins gómar aðeins 8.00 lcgg til hvalbeinstennur fyrir aö eins 8 dali. Þaö eru beztu tenn- ur, scm haigt er aö fá. Þaö er ekki luegt að þekkja ]>ær frá náttúrlegum tönnutn. Komið og lofið oss aö sýna yður þær. Sinni yður sjálfur Eg sinni yður sjálfur. Þér veröið aönjótandi minnar löngu reynslu t taunlækningum. Komið og látið mig skoða í yður tennurnar. Skoðun og ráðleggingar ókeypis. Fara yðar tilbúnu terniur eins vel og æskilegt væri? EÐA DETTA ÞÆR SJALFKRAFA 1 FAklÐ SITT? VJER GETUM KOMID ÞEIM FYRIR EINS VEL OG VERÐA MÁ. KOMIÐ OG LOFID OSS AD SÝNA YÐUR ÞAÐ McGreevy Block Portage Ave. Dr. PARS0N5 258' PORTAÍiE A VE. Prone Main 699 MILLI SMITH OG GARRY, UPPÍ YFIR GRAND TRUNK FA BRJEFA SKRIFSTOFU, WINNIPEG Þulur. Flest veröur oss Islendingum að yrkiseíni, og “oít erú kværöa efnin rýr”, en engin grein kveðskapar cr sú, sem jafn-lítt er vandað til og þutuljéðin. Þ.etta er eins og b óm- vöndur, sem alt er tínt í sem liönd á festir, þyrnar og þystlar, augn- fró og ýlustrá, rósir og skollaraet- ur og Svo margt sem rót festir i nlyrkri ntoldu. . Dr. Gttðm. FinnIx>gason segir aö þitlan sé “kvenlegnr Ijragarháttur” og styöur mál sitt við.citt og ann- að í fari kvenna, og fleiri karlmenn veit eg að halda því framl að þul- ur séu aöallega kveðnar af konum. Skilst mér. sem jjeir dragi það af því, hve sundurlcitar þær eru að efni og framsetningu, engri hugs- . un sé haldið fastri, þotið úr dnu í annað stefnu- og fyrirhyggjulaust, •i; kwðamlin að því skapi óvönd- -uð að slíkt mundi konum einum trúandi til að láta frá sér fara. Svo mörg og fleiri eru orð blessaðra karlmannann; má vera að þeir hafi nokkuð til síns m(áls, og vel get eg fallist á aö þulur séu runnar undan tungurótum kvenna, og mér finst jafnvcl sem eg viti hvcrnig þær eru til orðnar. nema á svanadún, riddara scm geía stúlkunni sinni gulliö alt í Rmar- skóg, konungshöllina, þar sem framreiddir eru ucjgar og roö og konungurinn drekkur syrju og sob, um álfa, dverga, tröll og irutr- bendla og margt, margt fleira. Þetta læra bömin, og setnna, þeg- ar stúlkubarrúð er sjálft komið í sama skötubarðshnakkinn,. rifjar hún upp fyrir sér þulumar, scm mamma hennar kendi henni þegar hún var litil, en hún man þær ekki orðrétt, en hvað gerir það, bara að krakkamir láti af ærslunum Htla sttmd. Hún gerir sér hægt um hond, tekur miðpartinn úr einni þultuini og skeytir framan við upp- hafið' á annari, og svo koll af kolli eftir því sem henni hugkvænHSt.l bætir svo í skörðin frá dgin brjósti. Af þessu leiðir það eðlilega, að eimi hefir |>cssa [ntluna á alt annan veg en hínn, l»ó auðsætt sé að stofnimi i er einn og samur og alt sama tó-1 bakið. Nýju tímamir hafa svo mjögi gtngið á móti þessum cinfalda i fróðleik og bamafró, að hdta mái að þuhir séu nú aldauðar, nema það sem fræSimctin hafa forðað frá tortíning og komið á prcnt, cða geymist í söfnum. Mæðumar verða að Idta nýrra ráða til að j hafa af fyrir börnum sinum, því: til af því tægi lneldur en prentaS er, og nýlega komst eg af hendingu yfir þulukorn hjá konu, og set eg hér tvær þeirra i óþökk höfundar- rns og með bessaleyfi. Það sem tekið er úr gömlum þulum eða kvæðum er innan “ ”. . I- "Tunglið, tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja.” Hugurinn ber mig hálfa leið~ í heimana nýja. Mun þar vera margt að sjá, mörgu hefirðu sagt mér frá, þegar þú leiðst um loftin blá og leizt til mín um rifinn skjá. Komdu litla Lipurtá! langi þig að heyra, hvað mig dreymdi, hvað eg sá og kannske eitthvað fleira. Ljáðu mér eyra. Litla flónið, ljáðu mér snöggvast eyra: Þar er siglt á silfurbát með seglum þöndum, rauðagul! í rá og löndum, rennur hann beint að ströndum. “Þar situr hún móðir mín" í mötlinum græna, hún er að spinna hýjalín í hempu fyrir bömin sín. “Og seinna þegar sólin skín” sendir hún þeim gullin fín, mánasilfur og messuvin, mörgu er úr að velja. Hún á svo margt, sem enginn kann að telja. Það erti sem bctur fer ekkt allir, j ni', mtmu ]œr færri sem kunna scm þckkja þaö af eigin rcyns.u aðj þlt|ubrcrt til að prjóna ofan við og: gá verður fyrstur sinna í einti morgum lömum á neftan við, en ekki er eg- trúuð á, | að kyssa þeirra klæöafaW misjöfnutn al !ri. Það hefir nú ag þtXr bjtti á önnur snjallari en i æxlast svo, að eg jxdcki þó dálítðj fortnæðnr okkar, sem kváðu þul- ’ til þeirra hluta, og- þó eg hafi al-jurnar drei verið einyrki, þá get eg sctt' , . , ......... , mig í spor hamako.mnnar, sem cft- L ^ he>rtl oskoPm olt af j ir langa mæðtt cr búin að koma >u,um man Þo nokkirt^. og mérl kombaminu i svefn. og þarf er sárt um að gomlu þtdumar glat- nota stundina trl að sauma að;!st’ ma faSum °g spjörum hinna, eöa gripa í aö’ gera! ** er Þa »,a virðast góðar þeim á fótinn. eða prjóna reðan í ho,rfur a}V1 aS m,m' nS3 úr vi« sokk bóndans; eu hún befir °*“ 1 nyjum og betn bunmgt. í 3-4 eða jafnvel fldri órabelgi á j n>Prentu«u djoðakven eftir Olöfu pallinum. sem eru margvísir til aðj^'^T! Sl«ur5ardottur er P»u- rifa npp litla barnið, og nú er að al,e£ Ma st.marsolstöður, og firma ráð- til að halda þdm í1 T landflcySar J>'.,lur 5kefjum. Söguforðinn er fyrifi Hu,du’ &a er munur ^rra löngu upp unninn og marg jótrað- tveggja skálda. að Ólöf kveðttr þulu ur, allar gátur ráðnar, og dtt erj.sina íH,lu e,ugöngu frá eigin árciðanlegt. að þögn og kyrð fæst: brjost, en Httlda hef.r a þar annað ekki ókeypis hjá hraustum og fjör-l .Un 'C u,r gömlu þulumar, ugum bömum. Konan grípur þájm°,ar Ur Mn> kjamyrðm og vef- til þess örþrifaráðs, að setja sam- “!\ l,niJ>au. hM-,ufau, ,ettan an í hendingum og hljóðstöfumi Juf>’ l>ailmS að ver tei ltunst af það sem kallað er þula. E nginn °g. °ss fmSt sem ,°?n,r standi á,f* __ heimar og undirdjup með og - ---- tími er til þess að vanda raáJ og kveða um þeirra undravaM honum gefa þær gullinn streng á gígjuna sína. “Ljúktu upp Lína.” Nú skal eg kveða ljúflings Ijóð um lokkana þina, kveða og syngja ljóðin löng um lokana mjúka þína. “Þar sitja bræður’’ og brugga vél, gaktu ekki í skóginn þegar skyggir. Þar situr hún María mey, man eg hvað hún söng: Eg er að vinna í vorið vetrarkvöldin löng. Ef að þomar ullin vel og ekki gerir stórfeld él, sendi eg þér um sumarmálin sóley í varpa. Fögur er hún Harpa, Um m e s s u r færðu f leira, fjólu og músareyra, hlíðunum gef eg grænan kjól, svo göngum við upp á Tindastól, þá næturvökul sumarsól “sveigir fyrir norðurpól”, en dvergar og tröll sér búa ból ^ 'ljósa- rím, því síður að"kveða til lengcktr reitum’ 9r«num P*rlw*H í\ 5 instu ,7num; , um sama efni, tekur það sem 5 **vars(d> flogagulh og gigjum wr«-] og Ijósalfar ser lc.ka a hol hugann flýgnr. hvað svo sem það er, og börnin taka þakklát móti um , eða vér mænum eftir gæsamóðurinni”, sem ekki r»-1 víldi j þessum nýja fróðleik um krunima bíK.a okkar’ “ ,'f^ ,(ln^ l\ og kisu, stássmeyjar með Snmifín vegalausa blaa . spöng um ennið, sem ekki geta set-' Svona löguðnm l>uhiljóðurn ætti ið nema á silfurstól. og ekki sofi»ta* fÍe,J?a- lllá vera aS f,eira «éj að lýsigulli og stdnum. Við skulum reyna að ræna frá þeim einum. Börnunum gef eg gnótt af óska- steinum. “Þá spretta laukar, þá gala gaukar”. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & SONS, --------- LIMITED ------- verzia með beztu tegund at = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar. SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSfMl: Garry 2620 Private Exchange Þá syngja svanir á tjörmun, segðu það börnum, segðu það góðum bömum II. Gekk eg upp í Álfahvamm um aftanskdð, huldusvdnninn ungi eftir mér beið. Þið.skuluð ekki sjá hann, þvt síður fá hann. Eg á hann ein, eg á ein minn álfasvein. Hann á brynju og bjarta skálm, bláan skjöld og gyltan hjálm, hann er knár og karlmannlegur kvikur á fæti, minn sveinninn mæti, herðabreiður og hermannlegur. höndin hvít og smá, augun djörf og dimmblá dökkri undir brá. Allar fríðar álfameyjar í hann vildu ná. En þó þær heilli og hjúfri hann þær aldrei fá, þvi hann vil bara menska raey, mér því skýrði haim frá, þegar eg fapn hann fyrsta sinn hjá fossinum háa og berginu bláa. Nú er runninn röðullinn, rökkvar milli hlíða. “Svanurinn syngur víða.” Viðsjálft er í Álfahvammi um aftanskeið að biða. Heit og, mjúk er hendin þín, hjartakollán tnin. Við skulum stíga dansinn þar til dagur skín. Glatt var með álíum, gekk eg með honum sjálftun. Margt ber til um miðja nótt hjA mánanunt hálfum. Hamarinn stóð í hálfa gátt hukiumeyjar léku dátt, heyrði eg fagran hörpuslátt, höllin lék á þræði, heilla huldu kvæði. Þegar litið Iifði af nátt labbaði eg mig heim, en “eg get ekki sofið yrir söngv- unum þeim.” I Agústmánuði 1914. Theodóra Thoroddsen. —Skírnir, ar Hannsdóttur, er þá bjuggu á Bjarnastöðuiin. Eit Jón Hall- dórsson druknaði í Fnjóská vetur- inn 1865, að eins 32 ýra gamall. Var hami þá otðinn hreppstjóri í sveit sinni og þar forgængsmaður i rnörgu, þótt ekki væri eldri en þetta, enda hafði faðir hans, Hall- dór Þorgrímsson (d. 7. apr. 1860J, er lengi bjó á Bjamastöðum, ver- ið búsýslumaur mikill ig í fremstu bænda röð. Jón Halldórsson lét eftir sig fjögur böm, er hann druknatfi, og var Halldór dztur þeirra. En hin voru Valgerður heitin biskupsfrá, kona Þórhalls biskups Bjamarscn- ar, Páll bóndi á Þórustöðum í Eyjafirði og Guðrún kona Alberts Jónssonar frá Stóruvöllum, og hefir hún siðustu árin verið hér í Reykjavík hjá Halldóri hdtnun bróður sínum. Halldór ólst upp á Bjarnastöð- j tvtn og bjó móðir hans þar eftir lát i föður hans, og giftist aftur, Sveini | Kristjánssyni, en andaðist 1874. Fór Svcinn, stjúpi Halldórs, síðar til Ameríku og lifir þar enn. Hann var á ferð hér hdma nýlega. 1881 útskrifaðist Ilaíldór úr latínuskólanttm, gekk svo á presta- skólann og útskrifaðist þaðan 1883. Síðan varð hann skrifari hjá landfógeta og gjaldkeri Spari- sjóðs Reykjavíkur, og var hann það til 1886, er Lamdsbankinn t ar stofnaður, en þar varð hann þ,á gjaldkeri og gegndi þvi starfi þar til snemtna á árinu 1912, en þá fékk hann ausn frá því, eftir lækn- is náði, og var þá farið að bera mikiö á þeim sjúkdómi, sem nú hefir leitt hann til bana. , Halldór kvænfist 16. júlí 1886 Kristjönu Guðjohnsen, yngstu dóttur Péturs heitins Guðjohnsens j organista, og lifir hún mann sinn. j Börn þeirra eru: Pétur bóksali, j Jón bankaritari, Hólmfríðitr, Gunn- I ar og Halldór, og eru tveir yngri j bræðumir í Mentaskólanum, Gunn- | ar i 6. bekk, en Halldór í 1. bekk. Halldór befir margt starfað í I almennings þarfir. Hann var í j fjölda félaga, er beittust fyrir I frámförum og framtakssemi áj I ýmsum sviðum, og hlóðust þannigj j á hann ýms aukastörf. því hann j var starfsmaður mikill og ósér- hlífinn. Má af þessttm lélögurn j nefna t. d. íshúsfélagið, Faxaflóa- I bátsfélagið, U1 'arverksmiojufé ag ið, Jarðræktarfélagið og síðast en | | ekki síst Goodtemplarafélagið, at ! inn í það gekk Halldór haustið j 1901 og starfajði mikið fyrir það j meðan honum entist hdlsa til, var! I m. a. lengi í framkvæmdarnefnd I j Stórstúku Tslands. I bæjarstjárni j Reykjavíktir átti hatm sæti vfir 20 ár. Nokkur ritstörf liggja eftir Halldór, belzt ttm f já: ltagsmál. Þar á meðal eru tvær ritgerðir í i “Andvara”, önnur utn stofnun veðdcildar við Landsbattkann, rit- j uð, er ]>að mál var í undirbúningi, i en hin um hIutabanka'stofnuh'ina, i er ]>að mál var hér fyrst á dagskrá. Hann 'hefn og ritað fjolda blaðfc-j j sst-.5um ; gjöndudaJ húsfrú Aflabrögð vortt nýlega sögð góð , gretna ttm ban amal og fjarhags- j jal](lóra Pálsdóttir, móðir Gvrð- við Vestmannaeyjar og Snæfeíbs- I ™!t a fyrr' 6n,™Cmkum > mundar prófessors Hannessonar j nes. jolf en stðan , Logrettu . Um páls ^ á Guðíaugsstö&um. .... , * bmdmdtsma! ntað, hann dnntg ,k-n var fædd januar l8 5. . Su fre« 5 sogð. að • stomðr- j níikið og var talinn einna Jróðast- IQ jan andaðist FðvaTð As- mu a 3Ja JoladaS hafl flo»bylgja :Ur mafur hér a !andi um astand tumidarson kaupmaður á Isafirði. * I þjóða1 ,S S,nS me®al annara , j}auarneln hans var hjartabilun. j Halldór var fjörmaður og gleði- I>ess hefir áður verið getiö, að 1 maðttr alla tið meðan hann varjbrezk herskip tóku Botniu og: UWsjó5ur Sigriðar Mekteð . hetll hetlstt, og songmaður var Helga kóng á útleið héðan síðast I heitir sjóSur) sem ,hr Bogi Th. ;hann goður. Hann var entn þetrra og fluttu til Kirkwall. En eigend- ’ Mebteí sa?nfræ?iÍ71gur j Khöfn EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli Baldwih epli Greening epli $3.50 tunnan $3.40 tunnan $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. AHar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE ^85 PORTAGE AVE., - WINNIPEG skollið á land í Vík í Mýrdal, og gerði skemdir á hústim og vegum, og segjast nienn ekki hafa þar sög- ur af annari eins áður. sem stóðu fyrir útgáfu Söngbókar i hins ísknzka stúdentafélags, sera úti kom 1894. og líka dntt þdrra, j sem sáu um útgáfu Söngbókar umir báru sig upp undan þessu við utanríkisstjórnina í Khöfn og nú hefir frézt, að hestunum hafi ver- ið skilað aftur, þeir fluttir frá Templara, sem út kom fyrir nokkr-j Englandi yfir til Jótlands. Bretar ttm ántm. j taka hestana af þvt að þeir ’hyggja, stofnaði á síðastl. sumri með gjafa bréfi dags. 18. ág. 1914. Skipu- lagsskrá sjóðsins fékk kngl. stað- festingu 13. okt. í haust. Sjóðhtn myndar jörðin Keldnakot í Stokks- eyrartireppi, sent er 11,12 hndr. að . Annars er her aðems fatt taliS af j að þeir lendi frá Danmdrku til dýrieika) og verSur h6n æfinw jþewn morgtt og margvtslegu störf- Þjóðverja. En í Danmörku hefir eign sjó*sinSf er hvorki ^ :um„ sem Halktor Jonssot, hefirjveriö útflutnmgsbann á hestum frá ne veðsetja. Sjóðurinn er ætlaður ■ gegnt þann 30 ara t,ma. sem hann 23. nóv. í haust. j ógiftum, heilsuvdlcum. bágstöddum hefir starfað her 1 bœnum. Hann icanom Jóh. Sigurjónsson hefir tckiðj var vinsæll maðttr meðal samborg- ara sinna og naut annenns trausts. Mótblásturinn, sem hann átti við að stríða tvö síðustu árin, mun hann hafa tekið sér nærri, {y>tt hann mætti honum með fullum kjarki, því hann var sfórlyttdur ieikritið frá Kngl. leikáuísinu, sem áður sýndi Fjalla-Eyvind. Það'1 var ætlun hans, að Kngl. leikhúsið, sýndi það í desember, en er það gat ekki orðið, og sýningunni var svo enn frestað fram úr því, sem ráðgcrt var, tók Jóhann letkritið og maður. En þá var lika hdlsa hans á þrotum. og ekki sem drengileg- t*>rgaði til baka þær 300 kr., sem jast á hann sótt af sumttm þeim, venjulegt er, að Kngl. léikhúsið • sem létu þau míl til stn taka. Sátt-11>orííi höfundum um leið og það j i ur við heiminn nwtn hann þó hafa j &erir samninga um að sýna leiki i | farið héðan og laus við óvildarhugl beirra- jtfil nokkurs manns. Hann varj Skýrt er frá því ,4. þ. m„ eftiri , , . . j sterktruaður maöttr, og á síðus.u, skeyti frá Fleetwood í Englandi.j bankagjaldken, an,m hr!e,.^,st 1,ann mest afi lestníað frá byrjun febrúar veröi öllumj ------------- j guð ræðinta. erlendum botnvörpuskipum hannafi j Halldór Jonsson, fyrv. Hann andaðist annan jóladagj kl. um morguninn, eftir laing- varandi hjartasjúkciom, og hafði han.11 legið rúmfastur á annað misseri; fór sjúkdómurinn stöðugt versnandi, svo að fyrirsjáanlegt var fyrir löngtt, að sjúklingnum mundi ekki auðtiast að yfirstíga hann. Síðustu dagana hafði hann oft verið ræntilaus, en fékk þó hægt og rólegt andlát. Halldór Jónsson var 57 ára gatnall, færldtir 12. nóv. 1857 á Bjarnastöðum í Bárðardal, sonur Jóns Halldórssonar og Hólmfríð- Ixigrétta. að sigla til brezkra hafna. Frá Islandi. Halldór Þorsteinsson er nýlega j farinn héðan til Englands í þeim . . 1 erindum. að kattpa þar nýtt botn- Yeðiið hcfir venð að jafnaði; vörpuskip, er útgerðarfélagið mjög gott það sem af er árintt, J “£gg.ert ólafsson” ætliar afi eignast fyrst þyðttr. en s.ðán stillur með, a8 háIfll nióti Halldóri skipstjóra litlu frosti: T gær snjóaði nokkufi. j sjá]furn Tveir bædur austanfjalls eru ný- Hafnargarfiurinn nýji í Vest- lega látnir: Hjálmar Jónsson áj mannaeyjum varð fyrir stórskemd- Svfiraseli í Hrunaniannahrepi>i ogj um í brimi 27. f. m. Þó hefir Þórfittr Pálsson á Löngumýri ájþafi komifi fram vifi nánari rann- Skeifium. : sókn, að tjónið er eigi eins mikifi 3T. des. sífiastí. andafiist á Gttð-iog af var látið í fyrstu. $1.00 afsláttur á tonni af kolum Le*ið afsláttarmiðaon. SeudiW Kann meft pttntun yðor Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonnið* t'-n(,inn reykur. Ekkerl rit Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna. ainnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort atendur til 7. nóv- ernber 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & CO., Ltd. æu MAIN STItKET IM>nt>e Main 4S2-4SI Klipp (ir og sýn með pðntun. si.no Afsláttur Sl.00 Bf hér kauplð eltt tonn af Chinook kolum á Í9.60, þl gildir þensi mlðl einn dollar, ef einhver umboðsmaður fé- iagslns skrtfar undir hann. J. G. Ilarfrav. A Co., I<td. (ónýtur An undlrakrlftar.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.