Lögberg - 18.02.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.02.1915, Blaðsíða 4
4 .ÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1915 LÖGBERG OeflS út hrern flmtudag aí The Columbla l*reBs, I.td. Cer. Willlarn Ave A Hherbrooke Street. Wlnnlpeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIGURÐSSON lidi-tor J. J. VOPJíT. Business Managor Utanftakrlft tll blaöslns: The COliUMBIA PRE8S, Ud. P.O. Box 3172 Wlunlpeg, Man. Utanftskrift ritstjörans: ElíITOK UÖGBERG, P.O. Box 3172, Wltuilpeg, Manitoba. TÆSfMI: GARRY 215« Verð blaöslns : $2.00 tun árift VífUengjur. Enginn hlutur er sjálfsagSari en sá, aö fulltrúar þjóðar hverrar á þlngi hafi greiðan aSgang a5 því aS rannsaka út í yztu æsar hverja athöfn stjómar þdrrar setn aS völdum situr, í liverju landí þar- sem þjóöstjóm á aS heita. Sér- stakiega hefir hvert þing haft nán- ar gætur á fjármeSferS stjómanna og mörg þjóS hefir gmndvallaS baráttu sína fyrir sjálfstjóm ein- mitt á rétti þegnanna til at) ráSa og rannsaka hvemig meS fé þeirra er fariS. Hvert þing sem slær slöku viS þá heilögu skyldu, stofnar sjálfstæSi þjóðar sinnar 1 voOa og hver sú stjóm, sem bægir þingi frá vandlegu eftirliti meS stjóm landsmála, gerir gyllingar til þess aS baka sér tortrvgni og vantraust almennings. Liberalar á Manitoba þingi létu |>aS vera sitt fyrsta verk þegar þing kom saman, aS líta eftir hvemig þeim peningum hafSi veriS variS, sem veittir voru til opinberra bygginga í fylkinu. Til þess vom sérstakar ástæSur. Fyrst og fremst hefir framkoma stjómarinnar í talsíma- og kornhlöSu-kaupum fyr- ir fylkisins hönd meir en orkaS tví- mælis, í annan staS hafa húsabygg- ingar undir hennar eftiriiti hvaS eftir annaS fariS geypilega fram úr áætlun og í þriSja lagi liefir bygg- ing hins nýja þinghúss orSið meS þeim fádæmum, að jafnaS er til þess sem sögulegast varð í Banda- ríkjum á duggarabands árum þdrra og enn cr í minnum haft. Sem styzt aS segja standa saldr þannig, aS stjómin lýsti því á SÍSasta aukaþingi aS kostnaSur viS þinghúsiS, setn áætlaSur var, eftir fróSustu manna reikningi, hátt á þriSju miljón dala, mundi verSa hálf fimta miljón, aS íninsta kosti. Á hverju öSru þingi sem vér þekkj- um, mundi hlutaSdgandi stjóm hafa gert hvaS hún gat til að sann- færa þjóðfulltrúa um, að þessi gíf- urlegi aukakostnaSur \æri rétt- mætur, lagt frant skjöl og skilríki og variS sér allri til aS sýna þeirn og sanna. aS knýjandi ástæSur hefSu legiS til og aS gera þdm sem greiSast fyrir aS rannsaka máliS. En stjómin í Manitoba fer öðruyísi aS. IllutaSeiganíli ráSherra segir þinginu, aS þau skjöl sem þdr; biðja um viSvikjandi opinberu.m verkum, séu suin týnd, sum hafi aldrd \TdS til — einsog skrá yfir verkalaun. meS undirskriftum verkamanna —, og yfirleitt muni þaS taka 30—40 manns i lieilt ár aS talca til og sýna þau skilríki sem | um er beSiS, er bafi mörg þúsund dala kostnaS i för tneð sér. beir 9ein dtthvaS hafa veriS viS I>ygg- inguna riðnir, vita vd, aS þaS er vandalítiS aS leita aS hverju atriði sem er og fá glögt yfiriit yfir kostnaS byggingar, |>ó stór sé, svo framarlega, sem reikningar hennar em t lagi og )>eirn hagaS eftir viSteknum reglum. r>ví ber aS líta á svör ráSgjafans, annaS- hvort dns og vafninga, sem eru alveg óðiæfilegir dnsog á stendur, eða sem játning utn aS viðkomandi reikningir séu ekki i þeirri reglu sem vera ber. AndstæSingar stjómarinnar mega vera vissir um aS almenningur stendur fast þdrra megin í þessu máli, og óskar þess einhuga aS alt )>essu viSvíkjandi verCi rannsakaS og til víta sagt í heyranda hljóði. — * Bændur og tollarnir nýju. Fjölmenncista stétt landsins er bændastéttin. Hún keppir nú fast- lega eftir aS ráSa dns miklu um stjóm landsins og henni ber, í til- tölu viS fjölmenni og þaS, hve þýS- ingarmikill atvinnuvegur hennar er fyrir landiS. DrepiS hefír veriS á hér í blaSinu bændafélaga fundi í fytkinu og ályktanir þdrra, en síikir hata og veriS haidnir í hln- um sléttufylkjunum, tneS áltka niSurstöðu. Nú er nýiega afstaS- inn aSalfundur stjómenda allra bændafélága vestanlands, er lauk á laugardaginn. A þeim fundi voru aðalmál bændastéttarinnar rædd og tillögur um þau samþykt- ar. Einsog nú stendur, er fróö- legt aS vita hvemig þessir foringj- ar og fulltrúar bændastéttarinnar líta á stefnu landstjómarinnar fjármálum. Tillaga sú er þdr sam- þyktu þar aS lútandi, er á þessa leiS: “Þetta Canadian Council of Agricuíture” lýsir því í nafni bœndafélaga í Sléttufyikjunum, aS þaS er hlynt auknum álögum til þess aS afla landinu inntekta sem úthdmtast til aS Canada veiti hinu brezka ríki sem öflugast fulltingi til aS binda æskilegan enda á stríSiS. Én þetta þing mótmælír toll- vemdunar stefnu þeirri sem kem- ur fram í tolla-tillögum stjómar- innar, en meS þeim er þyngt á byrSi landsmanna án þess aS tekj- umar aukist aS nokkru. Ennfremur leggjum vér til, aS til þess að' vega upp á móti rýmun í tekjum landsins eftirldSis. þá verSi beinir skattar lagSir á verS- mæti lands ásamt tekjuskatti á dnstaka menn, er sé því hærri, sem tekjumar eru mdri. SömuleiSís eram vér fylgjandi stimpilgjaldi til bráSabirgSa.” önnur ályktun þessa þings er þannig: “MeS því aö stjómin leggur til meöal annars aS leggja nýjan skatt á fóSurkorn, en þaS héfir veriS flutt til þessa Iands í stórum stíl þennan vetur í fyrsta sinn, vegna uppskerubrests, bæöi fyrir svín og hesta, því verður bændum Sléttu- fylkjanna þungbær hinn nýji toll- ur á þessari verSháu vöm og skor- ar þingiS þvi á stjómina, aS láta hana álögulausa, einsog veriS hefir mörg ár aS undanfömu.” Nokkrar aðrar tillögur samþykti fundurinn, áhrærandí hagsmuni bœndastéttarinnar, en af þessum, sem þegar em taldar, sjást undir- téktir bændastéttarinnar undir álögur stjómarinnar. Fjölgun embættismanna Vér höfum heyrt alImikiS um þaS í undanfarin þrjú ár, hversu ósldtilega og harkalega stjóm landsins hefÍT gengiö aS því, aS reka menn úr embættum. Afsök- unin og viökvæðiö var oftast sú, að sá sem rekinn var, hafi skorlzt í stjórnmál og fylgt flokk liberala. Reyndar kom þaö fram, aS sú viS<- bára var í mörgum tilfellum á eng- um rökum bygS, — jástæðan aS- dns sú, aS ákafur flokksnnaSur og harSsækinn vildi ná í bitann, en það er eftirtektar vert, aS aldrd var þeirri ástæðu beitt við afsetningar, aS viðkomandi starfsmaður væri I ekki starfinu vaxinn. AnnaS er ekki siöur eftirtektar- vert í þessu tilliti, — aS þó ekki hafi nema 2115 starfsmenn hins opinbera veriS settir af, síðan nú-1 verandi conservative stjóm settist aS völdum, þá hafa 10,576 nýir starfsmenn veriS teknir. MeS ööriun orSum, fimm sinn- tnrí fldri hafa veriS settir í em- bætti en úr þdm. Stjómin hefir rekiS tvo starfs- menn á dag aS meöaltali, síðan ‘hún tók völd, en tekiö 10 nýja aS jafn- aði á degi hverjum. Þessi f jölgun embættismanna kemur fram í öllum stjómarddld- um og er alstaöar svo gífurleg, aS' vera mun einsdæmi á guös grænni jörö. Enginn hefir retknaS út enn- þá, svo vér vitum. hversu mikiS 1 þessi nýji liópur cmbættismanna kostar landssjóöinn, en þaS er mál rrtanna, aS ekki sé furðta, þó aS út- gjöld landsins hafi vaxiS, og leggja þurfi á nýja skatta, ef stjórn lands- ins er svona hagaö. Þessi nýi Ixiggi — 8461 nyir embættismenn á þrem árum — er því tilfinnanlegri fyrir landiö, sean gjaldþol landsmanna er veikara fyrir af óhagstæSu árferði í ýms- um pörtum landsins og kvaöir enn- þá harðari og þyngri nú aS ýmsu leyti, á öllum landsmönnum en nokkm sinni fyr. Þegar svo stóS á, niátti þaS viröast skylda stjóm arinnar, aS fara eins sparlega meS iandsins fé og fært var. Svo er ekki gert. Útgjöldin eru þætluð álíka mikii fyrir næsta ár og fyrir útlíöaudi fjárhagsár auk stríSs- kostnaöar og stór skattur lagSur á næstum hverja einustu vömtegund til þess aS mæta þeim gjöldum. ÞriSjungur þess fjár sem taka á af landsmönnum, meS hinuin nýju sköttum, má ætla aö gangi til þess aS launa þessum 8,461 nýju em- bættismönnum. ÞaS er ekki nema rétt og sjálf- sagt aö stySja stjómina til aö taika sem öflugastan þátt í stríSinu, en þaS nær engri átt aS minnast ekki á og segja satt frá um meSferö hennar á landsfé og stjóm lands- ins yfirleitt. Því aS dns getur stjómin vonast til aö hennar gjörS- um sé tekiS með lofi eSa þegjandi samþykki, aS hún láti sig ekki henda stór víti í stjóm landsins. En þetta er i sannldka stór ávirS- tng, aö binda þjóSinni svo þunga byrSi þegar dns stendur á fyrir henni og nú. Nýju skattarnir Nýju skattamir eru meS tvennu móti. Tollur er lagöur á vörur sem hingaö til hafa veriS ótollaSar og iiækkaSur (1 þeim sem tolli hef- ir orSiS aS svara af hingaS til, —• 7y2 cent á öllum yfirldtt, en 5 cent á þdm vörum sem frá Bretlandi koma. Nokkrar vörutegundir eru látnar álögulausar, samkvæmt verzl unarsamn ingum viö önmiir lönd, Frakkland og Vestindiur. 1 annan staS em lögS stimpil- gjöld svo kölluS á peninga og bréfasendingar, farþega meS jám- brautum og gufuskipum, vöruflutn- inga, símaskeyti og fldra sem ann- ars staSar er taliS. Þessar álögur eru ekki lögfestar ennþá, heldur eru þaS tillögur stjómarinnar til aS vinna upp þann tekjuhalla, sem búizt er viS á fjár- löngum landsins. Sá tekjuhalli stafar ekki af útgjöldum til stríSs- ins, heldur af því, aS tollatekjur landsins fara minkandi, landsmenn kaupa minna af vörum en undan- farin ár, og því minka tollatekj- umar. Því minna sem landsfólkiS kaupir af tolluSum vörum, því þyngri toll vill stjómin leggja á þær. AS svo komnu liggur næst ao taka undir meS öðrum, sem IátiS hafa þá skoSun í ljósi, aS stjóm- inni beri skylda til aS fara líkt aS og landsmenn yfir höfuS gera á yfirstandandi tíma; fara varlega í útgjöldin. Tekjuhalli stjómarinn- ar stafar ekki af útgjöldum til stríðsins, — til þess á aö taka 100 miljón dala lán á Englandi, auk þess 50 miljón dala láns, sem tekiB var í haust — heldur af því, aS stjórnin fer ekki varlegar í út- gjöldin, heldur en hún hefir gert. Engu er slept af opinberum verk- um, sem fé var ætlaö til á siSustu íjárlögum, heldur em þau sett á fjárlög næsta árs á ný og útgjöld- um til nálega hvers annars haldiS i sama horfinu. ÞaS er ekld ólík- legt, aS almenningur hugsi á sömu leiö og þegar er fariS aS bóla á í blöðunum, aö stjóminni hefði bor- iS aö sníöa útgjöldin eftir tekjun- um, öllu heldur en hiS gagnstæSa. THE DOMiNION BANK Mr ■OMwnnt b. oaun, m. r. Pm w. o. C. A. BOGEKT. General Mnnacer InnborgaSur höfuSstóll. V’unuijóSur or ósklftur SróSi $6,000,000.00 $7,300,000.00 RYIUA MA SPARI8JÓBSREIKNING ME» $1.00 faS er ekki nauSsynlegt fyrir þig aJ5 blCa þangaö til |>ú átt ftlitlega upphæS U1 þess aS byrja sparlsjóSsreikning vi6 þennan banka. VlSskifti má byrja meS $1.00 eSa meiru. og eru rentur borgaCar tvisvar 4 ári. Notre i>ame Branoh' W. M. HAMII.ION, Managor. OflJUM BBAMCUi J. QKISDAI.K. H>aM« Alifuglar. Margir athuga þaS ekki, aS því núnni verður kostnaðurinn tLtölu- lega og ábatinn meiri, því fleiri sem skepnurnar era. Hver raeSal- bóndi á jafn hægt meS aS ala og liirða 10o fugla eins og 20 eSa 30 eða 50, en tekjumar em miklu meiri. ÞaS er einmitt álitiö hæfi- legast fyrir flesta bændur aS hafa 100 alifugla. KostnaSur viö hirö1-! ing og húsakynni er því nær hinnj saini hvort sem fuglamir eru 50 eða 100, en helmings munur á tekjunum. Menn ættu því aS ú’ggja léttan á aS hafa ekki færri en 100 alifugla. Alijugla rœkt eykst í Manitoba. j SíSast liðið ár seldu bændur* i j Manitoba 815,852 kjúklinga, cn ekki nerna 77,808 anS áSur. Sömuleiðis seldu þeir áriö sem leið 184,236 kalkúna 81,720 gæsir, en áriS áöur aö eins 176,964 kallcúna °g 79-940 gæsir. En hvar eru end- tirnar? Þeirra er hvergi getið. Or Norðurbygðum Nýja íslands. (Frá frcttaritora Lögbergs.) ÆriS langt er nú orSiS síðan eg j sendi fréttir héöan að norSan. Er hálft um húlft aS 'hugsa um aö lofa bót og betrun; skrifa ofurlítiS oft- ar en eg hefi gert í seinni tiS. Reyndar veit eg ekki hvort sumum þætti í því nokkur böt. tioriö hef- ir þaö viS, aS fréttabréf mín hafi ýft skap vissra gæöinga, sem svo era hörandsárir, að ekki verStir komið viö kaun þeirra nema þeir ýlfri og skræki svo hörmulega aS skömm sé aS heyra. Man eg vel aö Hkr. varö einu sinni svo vond, aö hún náöi varla upp í nefiS á sér. TilefniS var ekki stórt. En svo grimmilega langaSi hana til aS hefna sín, aS hún kvaS mig mundu vera einn höfuö*-óþokka, stór-þorpara svo mikinn, aS fáir eöa engir mundu í því viS mig jafnast. Raunar vom þetta ekki orSin sem notuS voru, en þetta var efniö í þeim lestri. Uklega er þaS álit blaSsins, að allir sem ekki eru meS því í öllu, séu varmenni og óþokkar svo miklir, aS þeir eigi enga heimting á almennri kurteisi. Fyrir mitt leyti er eg óánægSur meS þetta. Lakast aS raska ró þessara dánumaima og gera þeim gramt í geöi. Þetta umrædda vonsku-uppþot var í ritstjómartíö Baldvins. Þá var sá taiinn verzti syndarinn og stærsti óþokkinn, sem ekki vildi vera niieS í því aS lofa og prísa afturlialds stjómspeki þessa lands. SíSan befir þetta breyst nokkuö. Afturhalds póli- tíkin er ekki út af cins hjartfólgiS óskabarn bla&sins eins og áður. Aftur hefir Únítariskan oröið því enn hjartfólgnari en áSur gerSisti Skiftir nú Hkr. möSurlega ást sinni og umönnun milli fóstur- bamanna beggja. Er sízt yfir )>essu nokkuö að kvarta. Hitt þó einkennilegt, aö allir vinir hennar skuli vera /igætismerui og fyrir- myndar, en hinir flestir eSa allir óþokkar og varmenni. — Ekki veit eg nú hvort eg verð svo lánsamur, aS geta skrifaS þetta fréttabréf svo eg komi ekki við kaun madömunn- ar göm)u. VerSi þaö ekki, má eg búast viS aS fá þau laun sem þorp- umm hæfa. Hafi eg þá skömm fyrir aS ergja skap þeirrar geS- prýSisskepnu, eSa einhverra af hinum inörgu saklausu og elskulegu bömum hennar. Byrja eg því næst á efninu og læt fara sem vill með þá ofanígjöf sem mér kann úthlutuS aS verða. Tíðarfar. Hcyskapur. Uppskera o. fl. Flestir fréttaritarar byrja á því að segja eitfhvað um tíðarfariö. Vil eg ekki brjóta þá gömlu og góSu reglu. Er tíSin lika þess verö að hennar sé aS góSu getiö. Einmuna tíö í allan vetur. Þykj- ast gamlir menn varla muna eins ágætan vetur, þaS sem af er. Auö- vitaö getur hann enn sýnt sig nokkuS harðan. En veröi veturinn eins fram úf og hann hefiri veriö, þá veröur hann talinn einhver bezti veturinn sem yfir Nýja ísland hef- ir komiö. Heyskapur varS hér yfirleítt góSur síSastliSiS sumar. Hygg eg aS allir standi sig vel meS hey. Heyri eg engar sögur sem bendi til hins gagnstæSa. Uppskera á korntegundum mun hafa veriS í meSallagi, naumast meir. VerSlag á þeirri vöm með hærra móti, sem kunnugt er, og bætir þaS úr fyrir það sem upp- skeran varö ekki eins rífkg og stundum hefir veriS. Fremur tel eg aS hagur manna hér sé góSur, eftir því sem nú gerist. StríSið 'hefir svæfandi og deyfandi áhrif á framkvæmda og viðskiftalífiS hér sem annars staS- ar, en ekki nánda nærri eins mikiS og inni i bœjum og borgum. Slepp- um við hér betur hjá ófögnuöi styrjaldarinnar en margir aðrir, eftir því sem enn er mögulegt að sjá. Fiskiaflinn. HaustvertíSin viS Winnipegvatn var mikiS fremur góS. FiskuSu margir vel, sérstaklega í Mikley og þeir sem lúgu viS austan viS vatn. VerSlag þá líka sæmilegt. Gekk þá margur fiskimaðurinn meS góS- an hlut frá boröi. Þetta hefir orSið nokkuð annan veg á vetrar- vertíSinni. Fiskiaflinn hefir aö sönnu verið dágóSur, en verSiS farið niður úr öllu á sumum fiski- tegundum. Er sá orSrómur breyddur út, aS svo mikill fiskur liggi nú óseldur á mörkuSum heimsins, aS veftrarfiskur frá Mani- toba sé lítt eöa alls ekki seljanleg- ur. Líklega er þetta satt, fremur en hitt sem sumir ætla, að hér sé um samtök stórkaupmanna að ræöa og því svik í tafli aS þvi er mark- aSinn snertir. ]árnbrautin tit fslenaingaflfóts. Einn af stærstu og beztu við- burðum þessarar söguríku nýlendu í var framlenging Gimli-jámbraut- í arinnar til Islendingafljóts síSast- liðið haust. Var lengi búiö að biöa eftir þeirri braut. Margir til moldar hnignir sem vonuöu aö fá að sjá braut þá áöur en kalIiS kæmi. En betra er seint en aldrei. j Leit út um tíma sem öll von væri úti, aS minsta kosti í mörg ár. Þþ komu góöu árin til hjálpar. Vel- gengnin ýtti undir alt, lyfti öllu upp, setti alt i hreyfing. varpaSi bjartsýuisblæ yfir alt, svo jafnvel C. P. R., sem lengi haföi álitiS að þessi braut mundi ekki borga sig, tók sig til einn góöan veðurdag og ákvaS aS brautin skyldi lögS. Raunar höföu sendinefndir héSan viS og viö gengið fyrir höfSiagja félagsins í Winnipeg og beSiði um framlenginguna. Svo höföu og stjómspekingar vorir eitthvaS ver- iS aS gera. Oft haföi líka veriS á þá skoraS aS vinna bilbug á vUja- leysi félagsins aS byggja, en undír- tektir þó oft daufar og voru marg- ir sem lítt treystu stjómspekinguni þeim til góös, og kváðu suma þeirra stöðugt liafa þau orö, aö brautarinnar væri alls ekki þörf og hún yrSi heldur aldrei bygS. Þar viS sat í mörg ár. ÞófiS viS fé- Iagiö um framlenginguna sýn,dist aldrei ætla aS taka enda. Voru margir þreyttir orStnir og nær upp- gefnir í þvi stríSi. Nú er manni sagt, að stjórnmálaspekingamir hafi raunar altaf veriS aS vinna að því aS félagiö legði brautina. Þeir hafi verið uppi viS þaS nætur og daga þó litið hafi á boriö. Fram- an í almenning hafi þeir hins vegar ekki viljaS hampa því afreksverki sínu, fyrri en alger vissa væri fengin. Nú beri mönnum aS lofa þá og vegsama fyrir ósérplægni þeirra og clugnaS. Fyrir þeirra framgöngu og ötulleik sé brautin komin og fyrir annað ekki. Þ.etta er sá söngur, sem stjómarsinnar vorir hér syngja. Aftur segja hin- ir, aS engin stjómmálaspeki hafi liér komiö til greina. FélagiS liafi bygt brautina þegar þess tími var kominn. Sé hér því engum flokki og engri stjórn nokkuð að þakka. Býzt eg helzt viö aS nokkuð sé hæft. í báöum þessurn sögum. GóSæriS og velgengnin mikla und- anfarin ,ár, hafi átt stóran þátt í að félagið lét nú byggja. Hitt stutt þar að, hve mildð var búiS að leggja að félaginu aS láta gera þetta verk. Og eitt verSur ekki burtu skafið: Brautin var bygö á þeirri tíS sem afturiialdsmenn hafa völd í Ottawa. Svo mikið er þó víst. Geta hinir þá artur huggaS sig viS þaS, aS bæöi brautin til Gimli 0g líka sú frá Lenton til Árborg, voru bygöar í tíö frjáls- lyndu stjómarinnar. Sýnist þá ekki aS mjög ójafnt sé á komið. En mikiS lán var þaö víst, að Is- lendingafljóts-brautin var svo Iangt á veg komin þegar stríðiS skall á. HefSi hún lítiS veriS á veg komin, eða alls ekki byrjuðl )x> ákveSin heföi veriS, þegar stríSiS byrjaöi, er lang líklegast, aö alt hefði verið látiS bíöa og hefði þá getaðl dreg- ist svo árum skifti að brautin heföi komiö. En eins og er, mun Nýja ísland vera betur statt, en nokkur önnur íslenzk bygö vestan hafs, aS því er jámbrautir snertir. Heföi maöur ekki einhvem tíma .trúaö að sú upphefS og þau þægindi ættu fyrir þessari bygö aö liggja. Fer manni nú aS detta. í hug, að spfi- dómur Sigtr. Jónassonar, fyrrum þingmanns okkar hér, nái einhvem- tíina fram aö ganga. Er þaö gam- all spádómur hans, aS Nýja ísland eigi fyrir hendi að veröa bezta ís- lenzka bygöin i Vesturheimi. Þótti mörgum sem þetta væri hamraS fram af þrákelkni og í sálfsvöm, því Sigtryggur haföi, sem kunnugt er, valið þetta svæði NORTHERN CROWN BANK ADALSKRIFSTOFA f WTVNIPEG HöfuðstóU (löggiltur) - - - $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) - - - $2,850.000 STJÓR.MCN* DUK : l'ormaðtu' . ....... Sir II. U. McMBjLAN, K.O.M.O. Vara-forma<5ur - -- -- -- -- Capt. WM. ROBINSON Sir I>. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. A8HDOWN, H. T. CILAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBEI.Ij, JOHN STOVEI, Allxkonar bankaxtörf afsreidd. — Vér byrjum i-eikninea við ein- staklinga cða félög og Manngjamir xkilmálar veittir. — Avísanir seldar tll hvaða staðar sem er á f.skuuU. — Sérstakur Kuuniur seftnn spari- sjóðs innlöftum, sem byrja má með einum dollar. Rentor lagðar vlð á hverjum sex mánuðum. T. E. THORSTEINSSON, Ríímaíor Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. ávexti, vindla,, ritföng og ýmsan varning sem þessari tcgund verzl- unar er venjulega fylgjandi. Eru byggingar þessar allskamt frá fljótinu norðan megin, sunnanvert viS veg þann er liggur vestur í nánd viS kirkju Bræðrasafnaöar. Nokkm fyrir vestan kirkjuna kem- ur vegur þessi saman viöl aðal veg FljótsbygSarinnar, þann veg er liggur upp meS íslendingafljóti aS norSanverSu og svo suöur yfir og yfir um þvera Geysisbygö. Rétt um vegamót þessi liggur jám- brautin noröur, í gegn um Grtmd- arland og inn á MöSruvaltaland, þar sem j árrtbrau tar stöS m er. I.iggja þaðan svo aukaspor lengra norStir, þvert yfir land Lárusar Bjömssonar á Ósi og inn á tand Hálfdánar Sigmundssonar á Bjark- arvöllum. í hominu sunnanvert viS vegamótin og rétt austan viS járnbrautina er Halldór J. East- man aö setja sig niöur. Hefir 'hanti sett þar upp tvær búSir. Býrt viö aS hafa kjötverzlun i annari, en akuryrkjuáhöld 1 hinni. Viröist sem staöur sá liggi mæta vel viö verzlun, meö hvaöa tegundir sem svo aö verzlað væri. Nokkur lagleg íbúðarihús hafa risið upp viS FljótiS. Eru þau aö sunnanveröu, í gamla bæjarstæöinu svo kallaöa, rétt á fljótsbakkanum, ekki langt frá skólahúsinu, lítiö eitt sunnar. Bygði eitt þeirra GuS mundur smiöur DavíSsson (Mx8- firðingur að ættj, bjó áður á Grund í Mikley og þar áöur í Winnipeg; annaö bygöi Victor kaupm. Eyjólfsson og ‘hiS þriöja Snorri Jónsson, áöur bóndi í Vlðir- bygð. Á þessum sömu töðvtun hafði áður bygt sér hús Kristján jámsmiður Ólafsson og svo Jónas T. Jónasson, mágur Kristjáns. — Svo er og vandaö íbúöarhús ný- komiS upp hjá Páli bónda Vídalín í Árskógi, sem er skamt norSan viö þorpið, og sömuleiðis hjá Þor- steini Eyjólfssyni á Hóli. Þaö hús er aö komandi tíð færi 'honum þakkir og haldi ininningu hanist á lofti meö hlýjum hug og viröitigu fyrir aS hafa vcriS svo giftudrjúg- ur aö leggja hér gmndvöll aS einni hinni stærztu, fólkflestu, sögurík- ustu og affarasælustu íslenzkri bygS vestanhafs. Er Sigtr. vel aS þeim heiðri kominn og ber hann með réttu. Njóti hann heill handa. — Lestir á þessari nýju braut em hinar sömu og gengið hafa frá Gimli undanfarin ár, aö vetri til, ein á dag, hvora leiö. Fer frá Is- lendingafljóti — eSa Riverton, eins og það nú er nefnt — klukkan litálf sex aS morgni, en kemur norður kl. hálf-níu að kveldi. Ehgin lest á sunnudögum. Eru lestimar hvor um sig bæði fólks og vörulest í senn.eöa “mixed train”, sem Ensk- urinn kallar. Er fariö á sex og hálfum tíma til Winnipeg og á svipuSum tíma norSur aftur. Búist við aS sumrinu muni regluleg hraSIest veröa á ferö, eins og hefir verið á feröinni undanfarin sumur milli Winnipeg og Gimli. Lestin renni bara þetta lengra noröur en veriS hefir — alla leiö til Riverton í staö Gimli aö undanfömu. . Framfarir og byggingar í Riverton. Þær eru enn ekki orönar eins miklar og búist var viö sökum þess 'hve seint á haustinu aS brautin var fullger. ÞaS var ekki fyrri en í nóvember aS lestagangur hófst. Samt hafa nú þegar nokkrar nýj- ar byggingar risiS upp. Stærst þeirra er sölubúð mikil, eign þeirra SigurSsson og Thorvaldson. íbúSarhús mikiö og vandað hafði Sveinn kaupmaöur Thorvaldson þar áður bygt. Búö þeirra félaga hin nýja stendur norSanmegin fljótsins, skamt vestur og lítiö eitt suður af járnbrautarstöðinni, hvort- tveggja á MöSravallalandi, sem nú er eign Sveins Thorvaldsonar. \'ar búS þeirra félaga áSur sunn-, anmegin fljótsins, býsna langan veg; er ekki alveg nýtt, en eg minnist frá því sem jámbrautarstööinl ekki CS ne aðrir hafi í frétta- lenti. Þar er og enn sölubúö 1brefum a Þaí mmst. Hóll er rétt Victors Eyjólfssonar. Er mælt | v‘ð þorpiö sunnan og vestanvert. liann muni meö vorinu flytja verzl- NT°kkuS langt upp nieö fljótmu trn sína norður eftir fljóti. En um hafa nýlega veriS bygð góö íveni- sönnur á því veit eg ekki. Er ekki hlfs> annað a Akri hjá Jóni Sig- ósennilegt aö verzlunarbúðir bæj-! valdasyni- en hitt í Straumnesi, þar arins lendi þar allskamt liver frá annari og mun þaö í öllum venju- legum tilfellum þykja affarasælast og þægilegast. Einhvem tíma mun eg hafa get- iö um það, aö Jóhann Briem seldi allstóra sneið af eignarjörS sinni, Grund, og var spilda sú mæld út í bæjarlóöir. Kaupendumir voru þeir Marinó Briem sonur Jóhanns sem Björn sál. Jónsson bjó. Var hús þaö ekki alveg fullgert þegar hann lézt. Um hús Halla sveitar- ráðsmanns Bjömssonar mun eg einhvemtíma getiS hafa. Er það mikiö hús og vandaö, en er enn ekki aS öllu fullgert. Sá eg ný- lega i blöSum að Halli haföi verii á ferö þama hjá ykkur í Winnipeg. Er hann þar nefndur Hallur, sem er rangt. Hann heitir } lalli en ekki Hallur, og mun þaö vera gott og Jón Árnason verzlunarmaður, sem þá var starfsmaður 'hjá þeimj0!r jramalt norrænt tiafn ekki síö- Sigtirösson og Thorvaldson. All-; ur en hitt. Get eg iþessa 'hér sök- . . , . | , ,mikið af ló8um munu b«r félagarj um þess ag svo oft er faris skakt fynr islenzka bygö. Litur nú.selt hafa. Var Guömundur Bjöms- me$ þetta nafll) sein alIs helzt, ut, f>7ir aS Sigtryggur komij son rakari sá fyrsti sem bygði á ætti aS Vera. HaHi er fult svo viö'- vel ut ur þessu ollu saman. Á j lunu ný-útmælda svæöi. Setti hann fe]dig sem Hallur,, þó hiö síöara tiðinni tíö hefir hann oft hlotiöiþar upp “Pool Room” og rakana- st: auðvjta« miklu algengara akurur fynr nylenduvalið. Nú'stofu. Þar rétt viö hliðinu setti heyrast þær ekki lengur, og líklegt Marinó upp verzltm. ^elur hann (Meira). ' Hér er sýnt, hversu Bretar bjarga mönnum af skipum, sem ekki er unt aS koma til lands. Strengur er spe*tur frft hinu laskaða nkipi og mennirnir látnlr renna á hjóli e ftir honum. pegar ilt er f sjótnn fam mennirnir f sjó, og þvl er korkhringur hafSur utan um þft. eins og myndin sýnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.