Lögberg - 18.02.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.02.1915, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1915 T HUNDRUD af $ $ Gefin burtu í fögrum og nytsömum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af frí- tímum yðar til þess að Kjáipa okkur að láta fólk vita af vorum nýju og aðdáanlegu Sanög” CHOCOLATE PUDDING R&S18 þessa gíitu og sendlS obs meS pöntun y8ar á þrem “Llttle Dandy" Chocolate Pud- dings og nafn og áritun nra.t- vöruverzlunar y8ar. IComiS þessum 9 tölustöfum svo fyrir. a8 önnur linan sé tvöfalt hœrri en hin fyrsta og þriSja rö8in jafn h& þeirri fyrstu og annari til samans. Little Dandy Chocolate Pudding er nýr réttur og hefir aldrei áSur veriö til sölu. pa8 er hvorki írsk- ur búSingur (blanc mange eða hiaup (jelly). Kf þér gsetiS vel aS, þá sjái8 þér, aS þessi réttur er sam- bland af báSum þessum vel þektu matar tegundum. Hann er hin gömsœtasta vi8bót viS hverja máltiB. Auk þess er hann mjög nærandi og hollur og er bú- inn til samkvæmt fyrirmælum laganna um hreinan mat. Vér vitum, aS ef þér reyniB hann, þá notiS þér hann stöSugt upp frá því. pví er þaS, aS vér gerum ySur þetta ágætis hoð þegar þér panti8 I fyrsta sinni. MuniS, aS hann er seldur meS ábyrgB. Kf þér eru8 ekki ánægSir, veröur penlngum skilaS aftur. SendiS pöntun y8ar samstundis, áSur en þaS er of seint. FRITT Með fyi'st u pönti)n að olns. FHÍTT. Hver og ein ráSning, sem rétt er, verSur látin i ómerkt umslag og því stungiS i forsiglaSan stokk. pau verSa dregin eitt á fætur Ö8ru, þegar samkepninni er lokiS, og sá, sem á það sem fyrst er dregið. fær fyrstu verSlaun, og svo koll af koifi. Allir þeir, sem ekki vinna verSlaun, fá nokkuB óvænt þeim tll hagnaSar. — Fylli8 út miSana áSur en þaS er um seinan. — SKKKID pKTTA KYÐUBLAÐ AF — VE'RÐLAUN: 1, verðLun Eldhússkápur - $35.00 virði Gramophone Morrís stóll Skrífborð - Dinner Set • 2. verðlauu 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlaun 6. verðlaun $25.00 virði $15.00 virði $10.00 virði $ 5.oo virði 4 Silfur hnífa og forka $3.00 virði SÉKSTAKT SKII.YKDI. ökeypis tið eins með fyrstu pöntun. Vér höfum nýlega gert sérstaka samninga vi8 verksmiðju. sem býr til ágæt skæri, og til þess að sanfæra yður um, að Chocolate búðingur vor er eins góður og vér segjum aS hann sé, þá gefum vér yður án alls endurgjalds ein af þessutn ágætu skærum. I>au eru búin til úr bezta stáli og eyrun lituö gljá- kvoðu; þau eru 7 þumlunga löng og ábyrgst, aS þér verðið ánægð með þau. Skæri þessi eru seld fyrir 35 til 45 cents. Vér gefum yður ein af þessuni skærum, þegar þér pantið í fyrsta sinni þrjá af “Little andy” Chocolate Puddings. Vér höfum litl- ar birgðir af skærum. Reynið a8 ná i ein. |>ér munuB ánægS verSa. Sendiö oss pöntunarmiðann tafarlaust. Umbú8ir af þremur’ "Little Dandy” Chocolate Puddlngs duga til þess að fá að taka þátt í að ráða verðlaunagátuna. The T. Vezina Mfg. Co. 885 Stierbrooke St., Wlnnipeg, Man., Dept. C—3 Herrar;— Sendið mér þrjá pakka af "Little Dandy Choco- late Pudding” fyrir 25 cents og allar upplýsingar um hina miklu verðlaunasamkepni og ein skæri. Kg ætlast til, að kaupmaður sá, er eg skfti við, sendi mér Chocolate Puddinginn, en að þér sendið mér skærin mér að kostnaðarlausu. Nafn ...... Áritun Nnfn kaiipin. . Áritun ......... Winnipeg Denta! Parlors Cor. Main & James 530J Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir Kverja tönn Plötur vorar úr Kvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. Allt verk ábyrgst r l/' A AI/F í 20 ár. Stúlka vinnur Kjá oss " Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma of gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tala. M 4370 215 3 merset Blk Hefir jör-ðin sál? Fechner lýsir fagurlega hvernig þessi móðir vor mundi vera ásýndum úr hæfilegri fjarlægð: Bjartur hnött- ur, sem öðru megin er himinblár og sólroðinn, cn hinumegin speglar i höfum sínum og vötnum alstimdan næturhimin, en á víxl við skuggsjá vatnanna löndin með óteljandi blæ- brigðum ljóss og skugga. Dar gæfi að líta eitt allsherjar landslag: alt hið yndislega, alt hið kyrláta, alt hið Ægilega, alt hið dularfulla, alt hið eyðilega, alt hiö bjarta, blómlega og brosandi, sem sjá má hér og þar í landslagi rynni þar saman í eitt, þvi þetfa landslag er andlit jarðar. Og leita að englunum yfir henni eða kringum hana í tómum geimnum, til að finna þá svo hvergi.” Viðskifti stjarnanna eru, að því er virðist, að eins fólgin í áhrifum að- dráttar og geislunum. En þau við- skifti eru engan veginn eins einföld og þau í fljótu bragði kunna að virð- ast. I>annig speglar t.d. haf jarðar- innar ljós stjarnanna eins og vold- ugur spegill, gufuhvolfiö brýtur það eins og afarstór ljósbrjótur, skýin og jökulbreiðurnar skila því hvitu, skógar, engjar og blóm kljúfa þaö í litskrúð. Ljósið getur yfir höfuð tekið inargskonar breytingum, sem ef til vill háfa aðra þýðingu fyr- ir jörðina en vér sjáum. Hver ýeit nema ljósið sé það mál sem stjöm- ' þvi landslagi eru ekki að eins fjöll urnar ta]a hver við aðra. Hver lif og skógar, lieldur og menn. Andlit- an(jj vera shynjar áhrif sólarljóssins <n á J>eim eru drættir í andliti jarðar- og augu þeirra tindra milli daggar- dropanna sem lifandi gimsteinar. á sjálfa sig, en Jyui áhrif eru ef til vill eins og eitt orð í samtali sólar og jarðar- Dó hver einstök vera greini Mest bæri á græna litnum, en blátt I aö eins ])aö, sem viö hana var talað loftið og skýin sveipa hana gagn- i og {inni ekki þráðinn í samtalinu. þá særri, léttri og mjúkri blæju, sem hún {m4 ætla aS jörSin haldi honutn tetur vindana, þjóna sína, alt af vera f,á er eftir aö i'lta á samband ein- að leggjá í ’nýjar og nýjar fellingar- j staklingssálnanna við jarösálina. , Sínar lifandi vemr ciga heima á! Grundvallarskoðun Fechncrs er sú, hverju sviði og eru fyrir J>að lagað- ar- Sumar lifa á landi, surnar í sjó, sumar t lofti. Hvað mun þá um himneskt ha.f ljósvakans, sem jörðin syndir í ? . t því hafi eru öldumar Ijós., Mundu þar ekki búa einhverj- ar æðri verur, lagaðar fyrir þetta hið æðra svtð ? • Mundu þær ekki synda þar uggalausar, fljúga þar fjaðra- •ausar, líða áfram í ró og hátign, bornar af hálfandlegu afli um J>etta hálfandlega svið, berandi í skauti sér ótæmandi.andleg og líkamleg auð- æfi ? Mcnnirnir hafa á öllum öldum sagt sögttr af englum, er byggju í Ijósinu, Úygju um himininn, og þyrftu hvorki jarðneskrar fæðu né drykkjar, boð- berar ntilli. guðs og manna. f>arna eru verur, sem búa t ljósinu, fljúga um himininn, þurfa hvorki fæðu né drykkjar, millili'ðir milli guðs og vor og hlýðnar boðutn hans. Svo ef him- ininn er bústaður englanna, þá eru stjörnurnar þessir englar, því J>ær eru eimt himinbúarnir. Jörðin er vor •nikli verndarengill, sem vakir yfi-r öllum vorum þörfum. “Einn vormorgun gekk eg út,” segir Fechner; “akrarnir grænkuðu, fuglarnir sungu, döggin glitraði, reykurinn sté, hér og þar maður á ferð ;; skært ljós yfir öllu. l>að. var ekki nema örlítill blettur af jörðinni; það var ekki nema Örstutt* augnablik af tilveru hennar; en meðan eg virti þetta fyrir mér og sjóndcildarhring- urinn stækkaði nteir og meir, þá fartst ntér það ékki að eins svo fag- urt, heldur svo satt og augljóst, að jörðin er éngill, sem svona auðugttr. hress og blómlegur og jafnframt ör- að meðvitund vor sé í smáum stíl eft- irmynd þess sem yfirgripsmeiri vit með stnum samsettu augum, eins má hugsa sér að sjónarskynjanir ein- staklinganna verði að einni mynd í huga jarðar. En hvað sem því líð- ur, þá tekur jarðsálin á móti þvt sem vér skynjum og vefur það inn i sinn mikla vitundarvef. Þegar einhVer deyr, þá er eins og lokist þar auga jarðar, og allar skynjanir úr J>eim stað hætta. En allar endurminning- ar, hugrenningar og hugtök hins látna halda áfrant að lifa og starfa og Jjróast smkvæmt sjálfstaklingseðli stnu í huga jarðar, og mynda ]>ar ný sambönd um aldir alda, Hkt og það sem vér geyrnum í minni voru með- an vér lifunt hér getur þróast og gengið i ný sambönd. Þessa kenn- ingu um ódauðleikann setti Fechner fyrst frani í bæklingi sinunt “Unt lífið eftir dauðann”, sem bráðunt tmtn birtast í islenzkri þýðingu eftir Jón Jakobsson landsbókavörð, og læt eg mér nægja að vísa til hans- Hér verð eg ltka að láta staðar numtð, og veit eg J>ó hve fjarri fer því, að eg hafi í svo stuttu máli.get- að gefið nema sárófullkotnna hug- mynd ttm hina óþrjótandi hugsana- gnótt í ritum Fechners um J>essi efni. Eins og geislastafir frá voldugum Ijósvörpum bregða hugsanir hans birtu langt inn í það rökkur, sem Ættjarðarást og aukin framleiðsla. I því skyni ber að athuga hve þýðingarmikið er að brúka gott útsœði og að viðhafa gœtni og vandvirkni í sáningu. Ef bændur eiga að leggja alúð við nokkurt einstakt atriði umfrarn önn- ur, þá er það þetta: Hvernig útsæði er valiö og hve kostgæfilega það er undirbúið, svo og hvernig það er sett niður- NOTIÐ STÓR, BOSTIN SADKORN Gott útsæði verður að vera sprottið af vel þroskuðu, fyrirtaks vænu foreldri, svo að lífsþróttur þess verði sem mestur. Bústin sáðkorn má fá úr komhreinsunarvél, éf henni er beitt á gagngerða hreinsun og grad- ing”, en ekki er víst, að með því einu sé fengin trygging fyrir útsæði, sem ber góðan ávöxt. En þar meö fæst þó, að ávöxturinn þroskast jafnt og gefur betri sýniskorn til markaðar. Til þess að framleiða hið bezta sýniskorn (samplej til markaðar, verð- um vér að athuga fáein önnur atriði, svo að hæsta takmark náist. Yfirleitt má segja, að útsæðið, sem notað cr í fylkinu, sé ekki hreinasta tegund; þar af leiðir, að sumar plöntur þroskast fyr en aðrar og verður þvi sýniskomið misleitt. 1 annan stað þurfa sumar plönturnar lengri tíma til að þroskast og ef akurinn er sleginn, þegar meðalkorn er fullsprottið til uppskeru, þá fæst rýrt kom úr þeim plöntum, sem ekki eru fullvaxnar. Það er þvi aug- ljóst, að vér þurfum útsxði af sem hreinastri tegund. Þ’etta er aíarervitt að fá og alloftast erum vér neyddir til að nota það sæði, sem vér höfum, J>ar til vér eigum kost á að afla oss eða kaupa að útsæði, sem er fullgott að þessu leyti. BEZTAR TEGUNDIR HVEITIS, HAFRA OG BYGGS Dr.R. L. HURST. Member of Royal Coli. of Surgeons. Kng., útskrifaður af Royal College of Physicians, London. SérfræSingur I brjúst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (ft mútl Katon’s). Tals. M. 814. Timi tll viStals 10-12. 3-8, 7-9. Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor, Sherbrooke & William Telbphonk gakrv aso OsncK-TfMARt 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Tklkphonr gakrv 821 Winnipeg, Man. j THOS. H. JOHNSON t>g HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógiræPingar, Skrirstosa;— Room 811 McArtbur Building, Portage Avenue ÁRITUN. p. o. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERSON Ami Anderson E. P Gariaoá LÖGFRÆÐINGA* 801 Electric Railway Charahera Phone: Main 1561 Dr. O. BJORNSON Oföce: Cor. Sherbrooke & Williara rKLKPHONIK GARRY 118« Office-timar: 2—3 og 7—8 e. h MBIMILI: 764 Victor atreet ÚÍI.KPHONKi GARRY TBW Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Orsick .Sargent Ave. I'elepbone Aherbr. 940. í 10-1* f. m. 3 3‘6 e. m. ( 1-0 e. m. Office tfmar — Hkimili 407 Toronto Sfreet — WINNIPEG tklkphone Sherbr. 43* Joseph T, Thorson íolenzkur lögfræðingur Áritun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Bulldinjg Winnipcg. Man. Phone: M. 2671. H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-0 lemerMt 8Wg. Tal*. g. 173, undir eru, og að sambandintt tnilli engin mannleg hönd nær að þreifa einstaklingsvitundanna sé þvi líkt fynr sér í. f þvi Ijósi virðist al- farið og sambandinu milli skynjana,. heimurinn ein lifandi hcild. Af hugsana og tilfinninga innan vitund-1 stofni alheimssálarinnar vaxa sálir ar vorrar Meðvitund vor felur i sér stjamanna eins og greinar, á J>eim ýmislegar skynjanir, hugmyndir og tilfinningar, getur greint J>ær að og fundið margvísleg sambönd og hlut- föll þeirra á milli, sem ekki ertt i neinili þeirra út af fyrir sig. Blái depillinn sem eg sé, veit ekkert urn ! rauða depilinn sem eg sé við hliðina á honum. En eg veit um báða i senn, og því betur sem eg greini þá sund- ur, því ljósari er vitund mín um þá hvorn um sig. A líkan hátt eru vit- undir vorar lokaðar hver gagnvart Armari, hver veit að eins um það, sem hún býr yfir, en jarðsálin grein- tr J>ær að, eins og vér skynjanir vor- ar, og veit hvað í hverri J>eirra hýr. j kann. Hún sér og margvísleg sambönd og hlutföll niilli þeirra, sem engin J>eirra fær gripið ýfir, því sjóndeildarhring- ur hennar er stærri en vor, og hug- tök hennar víðtækari. Að visu virðast lifandi verur að- greindari og sjálfstæðari hver gagn- vart annari en skynjanir . vorar eða hugmyndir, enda eiga Jxer oft t stríði hver vjð aðra, en það sýnir ekki að vitundir ]>eirra geti ekki verið Jycttir í víðtækari vitund, heldttr bendir á. að sú vitimd sé enn æðri og gleggri en vor. Hugmyndirnar. sem fæðast i huga skáldsins eru einmitt enn sjálfstæðari, sérkennilegri og lífmeiri en annara manna. og þróast eftir stri- um lögum líkt og lifandi persónur greinum vaxa sálir skepna þeirra eins og kvistir, á kvisttinum vaxa hugsanir sem blöð. Askúr Ygg- drasils — “stendur æ of grænn • Urðar brunni.” Vegna þess að Red Fife reynist öðrum betur til mölunar, þá er þaö mest metið af öllum tegundum, einkanlega í sveitum, þar sem opin og létt lönd eru. en þar þroskast J>að einna bezt. Vinsældir Marquis eru miklar og vel grundvallaðar, og satt að segja hefir engin hveiti tegund fundist til þessa, er betur sé við hæfi fylkisins vfirleitt, er taki Marquis fram, og fáar geta við það jafnast Það hefir i "fióruni sinnuni unnið hæstu verðlaun á samkepnissýningum þessarar álfu, hvert árið á fætur ööru. Mikill ávöxtur kernur upp af því, stráið vanalega gott og stendur eins vel af sér ryð og flestar venjulegar tegundir. Helztu hafrategundir, er ræktaðar voru i Saskatchewan, eru: Banner, Abundance og Victory. Alt eru það hvítir hafrar, ávaxtarmiklar tegundir og einkanlega vel hcntugar fyrir Saskatchewan. Gold Rain er gul hafra- tegund, þroskast fyr en hinar, her varla eins mikinn ávöxt, J>ó að tæplega j liafi það eins mikið hýði að tiltölu. Tvenskonar bygg er ræktað i Canada—tveggja-raða og sex-raða. Það j cr yfirleitt ráðlegt, að rækta sex-raða bygg, með því að J>ær tegundir þrosk- j ast fyr og gengur betur út, vegna þess að sex-raða bygg er notað bæði til | fóðurs og malts í Norður Ameriku. Hentugar tegundir af “six rowed j barley” eru Manchurian og A.C-C. No. 21. HVE MIKLU SKAL SA OG HVE NÆR Hveiti þarf lengri titna til að vaxa heldur en aðrar korntegundir vorar, j og því ber að sá þvl fyrst af öllu. Hve nær útsæðið ber helzt að setja nið- ur, fer mest eftir veðráttu, en bezt er að það sé gert, þegar jarðvegur er f>æði rakur og varmur. Ef snemma vorar, þá borgar sig bezt, að verja nokkrum tima til að fara yfir akrana, áður en sæðinu er sáð; en ef seint vorar, ber að sá hveitinu eins snemtna og þvt verður við komið. Yfirleitt má segja, að hveiti skuli sá i Saskatchewan milli 6. Apríl og 10. eða 15. Mat, höfrum frá L Maí til 1. Júní, og byggi milli 15. Maí og 5. Júnt. Hör- fræi ber ekki að sá seinna en 5. Júní. Hversu miklu útsæði skuli sá í ekru hverja, fer eftir tiðarfari, ásig- komulagi jarðvegs og eðli Jæirrar sáðtegundar sem höfð er til útsæðis. Þegar snemma er sáð, eða í land með litlum raka, J>á ber að sá dreift. Ef seint er sett niður eða í raka jörð, er rétt að sá Jjéttara, til J>ess að koma í veg fyrir “stooling" og örva til skjótari þroska. Menn hafa komist að j>eirri niðurstöðu, að hentugast sé að sá frá 1^4 bush- hveitis og alt að tveim bushelum í ekruna ; af höfrum má sá frá tveimur og upp í þrjú bushel i ekru hverja, en hálfu öðru og upp i 2H bsh. t ekru af byggi. REYNID HVORT ÚTSÆÐIÐ SPÍRAR Það cr rétt að gera þetta ævinlega. Sýnishoro má senda annað hvort til Dominion Seed Branch, Calgary, Alberta, eða til H. N. Thompson, Weeds and Seeds Commissioner, Department of Agriculture, Regina. Ein únza eða hálfur kaffibolli nægir; sæðið ber að setja í mslag með pappírs- miða er tiltaki nafn og pósthús sendanda. Meira þarf ekki til. Tilraun- irnar eru gerðar ókeypis. | Dr. Raymond Brown, í SérfræBingur i augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómnm. 326 Somerset líldg. Talsími 7*82 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10— 12 og 3—5 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTCKÐl: Korni Toronto og Notre Dame Phone ttelmllf. Oarry 2988 Qarry 899 J. J. BILDFELL FASTEICn A8ALI Room 520 Union Hank TEL 2686 Selur hús og lóBir og annaai alt þar aBlútatidi. Peningalán Dr. J. Stefánsson 401 ROYD BLDG. Oor. PortHKi' ami Kdinoiiton Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og; kverka sjúkdóma. — Kr a8 hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. tleltnili: 105 Olivia St. Talsínit: Garry 2315. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um ’.eigu á húsurn. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 AIBERT4 BLOCK Portagc fc Carry Phone Main 2597 S. A. 8IOURP8OW Tals. Sherbr, 278S S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIftCA(KEfiN og fASTEICNASALAR Skrífstofa: 208 Carlton Blk. Talsimi M 4463 Winnipeg Ramforn trú og víðsýnustu tilgátur vtsindamannsins renna að ein- um ósi. Og það er satt: Það eru að eins tilgátur, sem ekki verða færðar sönnur á, meðan Jækking mann- anna er eins farið og nú. En tilgát- j ur eru geislar i ljósi visindanna, og j það er ekki geislastafnum að kenna, j þó þreifandi höndin nái skemmra en i GuSm. Finnbogasoit. MEÐFERÐ ÚTSÆÐIS TIL VARNAR GEGN RYÐI Við alt hveiti og barley ber að viðahafa, rétt áður en því er sáö, annað hvort blástein eða formalin fformaldehydej. Sú meðferð er alkunn, en aðalatriðin eru þessi: “1 pund aí blásteini í t> gallónur af vatni, eða 1 pund af formalin i 32 gallónur af vatni. Margir brúka of lítið af vatninu. Útsæðið missir Hfskraft sinn ef »i lengi dregst að sá, eftir að búið cr aö brúka við það “meðalið.” Fonnalin gefst bezt við hafra.” J. G. SNŒDAL TANNLŒKNtfí ENDERTON BUILDNG, Portago Ave., Cor. Hargrave St. Snite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 014 Somortot Sldg Phoiyi Main 57 WINNIPIC, MAN. Skrifotofutlmar: 10-12 f.h. og 2-4 e.h. Tal«. 18<4 6. Glenn Murphy. D.O. OetMoathic PhyalciAn 837.030 Somereat Btk. Winnipeg —Skírnir. cta Bændur skyldu veita J>ví cftirtekt, að formalin sem selt er eftir vigt “in bttlk" á að vera cins gott og það sem selt er í forsígluðum böglum, — Singer Sewing félagið Elizabeth, N. J. hefir 9900 manns i þjónustu sinni. Helmingur J>eirra misti vinnu sína í haust. Nú hefir t>enn aftur verið Iwett við og goldið fult katip scm áður. — Með samþyicki latvds og fylikr isstjórnar hefir t>afni Bellv áritm- ar verið breytt; hún heitir Letbbridge . , I er reynist oft og tíðum vcr vegna J>ess seljandinn varirækir oft og tíðum 1 að hræra vel upp í kagganum, í hvert skifti sem hann tekur úr horium til að selja. Sá sem vill vera viss um, aö fá ekki ónýtt formalin, ætti aö kaupa j>að í forsigluðum umbúðum ella gæta þess vel, að “hrært j»é í kagganum.” Dr. S. W. Axteil. Chiropractic & Electric Treatmcnt Cngin meBul ög ekki hnifur tttyí Portaga Avy TaIk. A). 3206 TakiB lyflivélina til Room 503 Columbia Grain Cn. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALL6RIMS0N íslenzkir hveitikaupnenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKf ST. ««lnr likkisiur og anoAtu iro úi.'arir. Allur útbún »Bur sá beeti. Knnfrem- ar selar hann allskoaar rninnisvarBa og legsteina r. » He fniil Onrry 21SI omoe „ 300 8T8 Hér fœst bezta Hey, - Fóðuf og Matvara o^.VÍt Vörur fluttar hvert tem er I bsrn'im THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley St., Winnipeg; D. GEORGE Gerir vib allokonar hú.búnaB og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur bau á nftur Saimajarnt veið Tils Sk. 2731 3IS Sherbrooke It. NIÐURSETT FLUTNINGSGJALD Á ÚTSÆÐI nu væri; en því ljósari og öflugri er ugg',r °g sjálfum sér samþykkur meðvitund skáldsins, sem elur J>ær. gengur um himininn, snýr lifaridi ; Jörðin sér ineð augum Vorum og andliti sínu öllu til himins og ber >nig sjálfan með sér, að eg spurði mig, hvernig mennirnir hefðu getað flækt sig i ]>á skoðun, að jörðin væri Bins og vér sjáum einfalt meri tvein ekki annað eit J>ur hnaus, og farið að augum, eða eins og flugan sér einfalt heyrir með eyrum vorttm. Hún get- tir því séð hvern hlut frá mörguni hliðum, því “betur sjá augu en auga”. Eins og vér sjáúm einfalt með tveim — Tveir menn réðtist á gjald- kera Mohawk bankans í Cincinaty með skambyssum. Hann ga!t líku líkt og endaði viðureignin með því, að annar ræningjanna féll örendur, hinn komst tindnn og hafði á braut $700. en gjaldkerinn stóð ómeiddur eftir. Vér legKlum sérstaka áherzlu & a6 selja me8öl eftir forskriftum lcekna. Hin beztu melöl, sem hægt er a8 fá, eru notu8 einBÖngu. pegar þér kom- í sléttufylkjunum er flutningsgjald á útsæði niðursett á tímabilinu frá i |8 meS forskriftina tll vor, megiB þér 15- Janúar til 15. Júní 1915, milli stÖðva á sömu járobraut. j vera vlss um a8 fá rétt Pa8 Þeir sem útsæði kaupa í vagnhlössum eða smærri stíl, og vilja Verða I læknirlnn tekur “ aðnjótandi hins niðursetta flutningsgjalds, verða að fá vottorð tun J>að hjá j iitara í næsta Grain Growers félagi, að þeir séu búandi menn og eigi rétt i til niðursetts flutningsgjalds. Þetta vottorð verður því næst að rita nafn : sitt á aðal ritarinn í Grain Growers félagi Saskatcbewan fylkis, Mr. J. Mus- selman, Moose Jaw, og ber síðan að senda það til þess sem útsæðið sendir, er festi ]>að á hleösluskírteini Jægar og á þeim stað, sem útsæðið er flutt COLCLEUGH * CO. Notre Damc Ave. og Sherbrooke 6L Phone Garry 2890 og 2691. GiftlnKaleyflabréf aeld. ira. Ef vottorðið fylgir, svo úr garði gert, sem nú var sagt, þá gefur J>að og ekkert annaö þeim stöövarstjóra, er við þvi tekur, vald til að innheimta fíutningsgjaldiö eftir hinum niðursetta taxta í staðinn fyrir eftir vanalegtun taxta fyrír kornsendingar, svo aö þeim sem útsæöi kaupa, er hér meö ráð- lagt, að afla sér ævinlega vottorðs og gera þaö í tima. SkrifiÖ cftir b;eklingi um "Seed and Seeding” og “Profitable Crop Pro- duction", er fást hjá DF.PARTMENT OF AGRICULTURE, REGINA. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaU. Garry 4368 Ihe London & New York Taiioring Co. Kvenna og karla (kraddarar og loÖiata salar. Loðiöt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum hreytt eftir nýjasta móÖ. Föt hreinsuÖ og presauð. 142 Sherbraoke St. Tiis. Girry 2JH Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, ntve*a lán og eldsábyrgð Kón: M. 2002. 815 SomenNM BMf. Heimaf.: G. 7S6. Winlpeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.