Lögberg - 18.03.1915, Side 2

Lögberg - 18.03.1915, Side 2
LÖGBEKÖ, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1915. Islenzk kol. i. TíSindi væru þaö, cf satt reyni- ist, aS G. E. Guörnundsson kaupm. hafi fundiö í Dufansdal kola- lag 4J4 alin á þykt. En því mið- ur þar.f ekki að gera ráð fyrir, aö þetta sé rétt athugað. Mér er talsvert kunnugt uin kola- og surtarbrándslög á lartdi hér, bæði að sjón og sögn. Slíkar jarömyndanir hafa rannsakaö Eggcrt og Bjami, Jónas Hall- grímsson, J. F. Johnstmp, Þor- vaklur Thoroddsen og fl. Sjálfur hef eg skoðað slík- jaidSlög á Austur-, Noröur- og Vesturlandi. Er nckkuö sagt af athugunum mín- um í yfirliti því yfir jarðfræöi Is- land^ sem eg hefi ritaö í “Hand- buch der regionalen Geologie”: Flest em þau kolalög, sem eg hefi séö, ekki hálf alin á þykt; man eg ekki eftir nema einu sliku lagi, sem nólgaöist álnarþykt. Sumariö 1905 skoöaöi eg kola- lög á Skarösströnd, og taldi svo sem víst aö þar mundi ekki geta orðið námugröítur aö neinu ráöi En viti menn, 1908 var farið að skrifa um þykk kolalög á Skarös- ströndinni og stofnað til námu. Þó aö eg heföi býsna litla trú á þessu, fór eg þó um stimaríö og skoðaði námu þessa. Og sjá, þykkasta kolalagið var minna en liilfrar álnar þykt. Námugöng höföu þamá veriö' grafin eigi all-lítil, og rrtunu þau vera þar enn til sýnis. En þó em í öörum stööum, og munu verða, miklu meiri og verri menjar þess, hvaö mönnum. er gjamt að halda, aö þeir, sem meira vita, séu einmitt hinir heimskari og éinfaldari. Óskandi væri aþ (iuömundur kaupmaöur næði þama i Dufans- dal svo miklu af kolum, og þau yrðu þaö góð, aö dugnaöur hans yröi honum ekki aö fjártjóni. En varla mun þurfa að gera ráö fyr- ir.kolanámu þama til frambúðar, tremur en í öörum stööum sem rejmt hefir veriö. II. '• ’Rannsóknir þær í jarðfræði og stéinafræöi Islands, sem geröar háfa veriö, tienda til þess, aö hér á landi sé ekki námuvaenlegt. En þÓ kann þetta aö breytast meö frámfömm i efn^fræöí, þannig að steinefni. sem nú’ eru ekki verð- fnæt, geti orðið eftirsóknarverö. Og enginn heföi um eitt skeið haldið, að alúmíniuirn yröi losaö úr sainböndum sínum og notaö eins o^f nú er gert. Ivn 'ekki er ólíklegt að alúmíníum nfiin gæti orðiö bér mikið. Fer þörfin fy.rir það vax- áhdi mjög. Steinkolatand mun ísland ekki; reynast. En hér á landi.er til það, i sem miklu er Íætra en kolalög, i vatnsafl, sem brevta má í rafmagnJ Ættu þeir tímar, sem nú em, aö ýta injög undir’framfarir í notkun rafmagns. Má þaö merkilegt heita, að ekki skuli menn hafa veriö fíkn- ’ ari en reynst hefir í þaö fyrir-1 komulag. að þurfa ekki annað en| snúa snerli, til þess að hafa ljós I <>g liita og vinnuafl. Notkun raf-; magns bretir og lengir margs mannsl lif, og væri óskiljanlegt með öllu, j að framfarirnar í notkun raftuagnsj og rafmagnsfræði skuli ekki hafa; verið miklu meiri. ef menn vissu’ ekki. að ýmsir hinir auðugustu menn hafa auö sinn al k'<>!um og olíu. Þar er þröskiildurinn. Afj því stafar hin undarl.ga kepni; “gassíns' við rafmagnið; < g afl ]>vi er þaö, sem ekki eru komnar rafmagnsvélar í hafskij> enn þá. En aö tslendingum skuli nú ekki koma til lnigar að reyna að fá slikt í sín ski]>. og verða þarm- ig forgöngumenn, i stað þes> að vera, eins og vanalega. efíirbátar, i ]>ar seni íslenzkur er þessi merki-j Ivgi hugvitsntaður um notkun raf- magns, Hjörtur Þórðarson. Slík- j iir maður þyrfti að vita, að ts- lendingar muna eftir honum. þvíj að það kynni ]>ó að verða þessari þjóð ekki einskis virði, að snill-! ingurinn hefði sem mesta ástæðti j til að minnast tslands að öðru en l því. að hann varð að fara liéðan. 1 Setjum svo að Hjörtur hefði veríð spurður til ráða, áður en tekiÖ var upp á annari eins fjar- stæðn eins og að fara að nota “gas" liér i Revkjavík. Líklega hefði þá aldrei til þess komið. En lnað sem því líðtir, þá er vonandi að þessi töf á að raflýsa og raf- hita Rcvkjavík verði sem stytst. Helgi Péturss. laigrétta. Tundurskeyti og varnir gegn beim. Lýsing á tundur skeyturn. Með þeim skaða sem unninn befir verið í þessu striði með köf- unarsnekkjum, hefir álit manna aukist stórmikið á þessum orustu- skútum. Til eru þeir menn, jafn- vel meðal þeirra, sem bezt þykir hafa vit á þesstim hlutum, er áHta ið kafíarar muni útrýma stóru herskipunum, og að það sé ekki annað en kasta fé á glæ, að byggja vigdreka þá hina stóru, sem nú tíðkast. Einn af þeim mönnum er Sir Percy Scott, aðmí áll og hátt s^tur í stjórn sjómálefn t BretlanJs. Á þingi Bandarikja var nýlega sett nefnd til að rann- saka þessa hluti, og fyrir henni báru sérfræðingar í sjóvörnum, að köfunar- og tundursnekkjur væru ein skæðústu vopn í hemaði nú á dögum. Þær hafa eyðilagt mleja heila tylft 'herskipa í þessu stríði, fyrir Bretum, Þýzkurum, Rússum og Tyrkjum, og unnið meiri sk iða en í öðmm sjóorustum hafði orð- ið, að undanskildri omstunni við! Falklands eyjar. Vopn þáö sem köfunarsnekkjur beita em “torpedoes”, eöa tundur- fleygar. Brezkir sjómenn kalla þá “tinfislca” eöa “Percy Scott”, eftir þeim aðmirál, er mest álit hefir á þessu vopni. Fleygurinn er eins og vindill í laginu, um 20 feta langur, 20 þml víöur og á þyngd 20 vættir eöa 2000 pund. Hann er svo kænlega útbúinn meö vél- um, aö svo má viröast sem hann hafi mannsvit. Hann tekur köf einsog skelpadda, stýrir sér sjálf- ur og þýtur undir yfirborð vatns meö 40 mílna hraöa á klukkustund. Hann getur farið sex mílna Ieið og á því færi getur hann eyðilagt og sprengt í kaf stóran vígdreka. Kólfurinn skiftist i þrjá parta. Fremst er hólf meö sprengiefni, 200 til 300 pund á þyngd og sagt er að Þjóðverjar hafi búiöi til tundurkólfa meö 450 pundum af sprengiefni í broddinum. Næst því hólfi er í miðið annað fult af samanþrýstu lofti og í aftasta hólf- inu er vél sú sem knýr kólfinn áfram, hjól sem heldur honum i jafnvægi, stýris-vél, stýri og spaö- ar. Fyrir utan þessi áhöld eru ýmsar hugvitsamlegar vélar í skeyti þessu en einna inerkilegust er sú, sem gætir þess að skeytiö spryngi ekld fyrir tímann. Hún er fremst í hroddi kólfsins og heldur föstum pinnanum sem kveikir í tundrinu, þartil í liæfilegan tíma. Miöbólfið er stærst, þarsem þrýstiloftiö er geymt, meö því eru knúðar turbine-vélar þær, sem kólfmn knýja gegnum sjóinn. Þær vélar hafa 160 hesta afl, þó smá- ar séu. Aftast allra er “gyro- scope” eöa jafnvægisvél, svo hug- vitsamlega gerö, aö hún heldur loftfleygnum í réttu Jiorfi og stýr- ii honum á flugaferð; ef fleygur- inn geigar frá stefnu sinni, hinni u]4>haflegu, til liægri eöa vinstri, u]>p á við eöa niður á við, þá leiö- réttir vélin skekkjuna, með því aö víkja stýrinu viö, þar.gaö til réttri stefnu er náð á ný. Um eitt þús- und sérAtök stykki eru í hverju skeyti. af stáli, koj>ar og látúni. Kólfinum er skotið úr pípu, tuttugu feta langri, en sú pípa gengur út úr neöansjávar snekkj- unutn miöjum, eöa frá þiljuim tundurhága. Sú pipa er vel smurð aö innan, svo aö fyrirstaða sé sem minst, þegar kólfinum er skotiö. Undir eins og Iiann kem- ur í sjóinn, taka öll hin hugvit- samlegu áhöld hans til starfa. vél- arnar fara af stað, spaðamir snú- ast og knýja skeytið meö ógnar- hraða gegnum sjöinn, áleiðis til skotmarks. Eftir að hann hittir, Inerfur hann og eyöilegst í þelrri sprengingn sem liann hefir valdiö, hitti liann ekki markiö, 'heldur hann áfram, ]>angað til þrýstiloftið er alt húið, stanzar þá og veltur í sjómim og er hættulegt tundurdufl. Það er sagt, að heilt ár gangi til að smíða hvert skeyti, og ekki kostar ]>að minna en 6000 dali. Þau herskip sem farizt hafa fyrir tundurdiiflum í stríðinu, hafa öll verið gömul, og ekki ætlast til ]>ess. er ]>au voru smíðuð, að þau gætu staðið af sér tundurskeyti neðansjávar Iváta. Það' á enn eftir að sýna sig, hvort þau geta unniJS á hinum nýjustu vígdrekum, meö ölluin )>eirra vörmim, svo setn tvö- földum stálbotni, loftheldum hólf- nm o. s. frv. Þegar þaö kemur í ljós, verður úr því skorið, hvort meira má sín, neðansjávar tundur- hátar eða vígdrekar, og eftir úrslit- um ]>eim fer herskipasmíði fram- tiðarinnar. Varnir gegn timdurskeytum. Nú sem stendur spyrja allir, hvort vígdrekarnir nýjustu geti varist áhlaupum tundurfleyganna. Þeir fljótandi kastalar kosta tíu miljónir dala og væri hlálegt ef ]>eini yrði sökt á sjávarbotn meö óllum þeim inannslífum, sem á þeim em, aöeins viö smástungu af svona löguðu skeyti. Hér skulu talin þau lielztu ráö, sem drekarn- ir hafa til aö verja sigj fyrir hin- um haglega geröu tundurskeytum. Iíerskipin Alioukir, Cressy og Hogue voru smíöuö aldamóta áriö 1900 og Formidable unt líkt leyti; þau fórust hvert fyrir eintt timd- urskeyti. Þar af sannaöist aðeins, aö sá útbúnaöur, sem tíðkaöist á herskipum um það levti, til þess aö verjast tundurskotum, dugar ekki nú gegn hinum nýjustu og skæöustu skotkólfum. í sjóflota Bandaríkja 'hafa hin- ir nýjustu skotkólfar 300 pund af ] tundri, en þýzkir eru sagðir að ltafa ennþá meira, jafnvel 420 pund af tundri í sínum, en aö ] vísu draga þeir skamt og farai seint. Þaö er vafasamt, hvort hinir nýjustu vigdrckar. þó ýmsar] tundurvamir hafi í sjálfu skipinu, geti staöist þann ógurlega áverka, sem slikri sprengingu fylgir. Helzta vöm sem peir hafa, ut-j anskips, eru net úr málmi, sem hanga á bjálkum, er út úr skipinu; standa og umkringja þaö. langt niður í sjó. Bilið millt súöar c g \ nets er svo stórt, aö þegar tundriö1 j pringur á netinu, þá vinnur spreng I ingin ekki á stálsúð skipsins. Þaö var um stund, aö skotkólfamir unnu ekki á netinu, komust ekki í gegnum þaö, en nú eru skæri sett j framan á þá, til aö klippa netið, og þó ótrúlegt sé, þá er þessu svo haganlega fyrir komiö, aö1 skot- kólfamir smjúga netin, gegnum | raufina sem skærin klippa á þau, ! og skella á skipshliöunum. Netin veita mikla mótstööu í sjó, þegar j skipin eru á ferð, svo aö þau em aðeins notuö, þegar skipin halda! kyrru fyrir, og þau em alls ekki höfö i flotum sumra landa, t. a. m. Bandaríkja. Öflugasta vöm þess flota setn í höfnum liggur, einsog þýzki flot- 1 inn nú, er tundurduflagaröur fyr- ! ir hafnarmynnum, svo og þaö, aö leggja bjálka viö stjóra niður i ; sjó og loka meö því höfnum fy:ir neðansjávar snekk/um og tundur- 1 >águm. tTr þeim bjálkum hanga I stundum málmnet, afarsterk og hlekkjafestar á víxl, til enn frekari ! vamar gegn kafnökkvum. Þegar omstuskrp >eggja ú höfnum hafa þau tvennar vamir ! gegn árásum. I fyrsta lagi fylgja þeim margir tundurbágar (destrov- ers), fara sumir á undan en sumir I>eggja megin viö onistuskipa flotann. Þeirra verk er að mæta; tundurbágum óvnianna og eyða' }>eim eöa keyra á burt; ef nokkr- j ir komast aö orustuskipunum, taka þau á móti þeim meö ]>eim vöm-j um, sem ]>au sérstaklega hafa þar. til. og ausa á þá kúium meö hinu sterkasta tundri, úr byssum meö 5 ( til 6 þumlunga hlaupvidd. Það hefir sýnt sig í þessu stríöi, ■ að öruggasta vöm gegn tundur-; j skotum, er mikill flýtir, svo og það I I að skip séu létt i vöfum. Það sést; greinilega, livar tundurskeyti fer í sjó, af loftbólum, er upp af því rísa, er þrýstiloftið fer gegnum gufuvélamar. Af því veröur hvdt rák í sjónum í s'óð ]>css. í sjóorustunni við Helgoland í haust leiö, skutu þýzkir mörgum tundurskeytum aö hinum brezku skipum, heitisnekkjum. tundurhág- um og öörum léttiskipum, er öll voru afarhraðskreiö og snör í; snúningum. Þau vöröust öllum tundurskotum . Þjóðverja með þessu, að gæta vel aö skeytunum er ]>au vom á leiöinni og víkja sér snögglega undan þeim. Þvi er og haldið fram, aö ein-j mitt þetta sé I>ezta vömin gegn ^ neöansjávarhátum. Áönr eu þeir; geta skotiö tnndurskeyti sínu meö nokkurri nákvæmni, veröa þeir aö reka trjónu sina upp úr sjó. til þess aö gæta að stefnunni. Þó aö trjóna sú sé hvorki mikil um ‘sig né liátt upp úr sjó, þá er æfinlega liklegt aö eftir hennt se tekiö, ef herskipum fylgja tundurbágar, einsog æfinlega á aö vera, og ef vöröur er trúlega haldinn. Ef j trjónan sést. tekur ttindurbáginn hegar á rás með fullri ferð1 áleiö-j is til neðansjávarhátsins til þ-ss að renna á hann og hrjóta hann. Með þessu móti hafa allmargar kafsnekkjur farið forgörðum i ]>essu. striöi. I.oks má geta þess, aö úí háa lofti sést langt niður i sjó. Af loftskipi má sjá ttindurbát í kafi, þó djúpt sé á honurn, ein 50 til httndrað' fet, ef veður er bjart og sléttur sjór. Ekki er þess gettð að loftskip ltafi orðið að liði enn í þessu efni, en til eru þeir, sem hafa þá von, að mikið liö verM aö ]>eim á siöan. yy Krossinn rauði“ að verki. Sá félagsskapur er mörgtim eöa ölltim kunnur að nafni, en starf- semi hans og uppruni siður. T>aí> var áriö 1859, aö orusta stóð ná- lægt smáþorpinu Solferino á ítalíu, milli Frakka og Austurríkismanna. Orustuvöllitrinn var latigtir og breiður og mannfallið mikiö. Aö lokinni orustu lágti þar 16,000 franskir og 20,000 austurrískir, -árir og dauöir. Lneknar komust hvergi nærri yfir að stnna |>essum fjölda og svo liöu dægur, aö sárir menn lágti innan um dauöa og gátu enga hjörg sér veitt, eöa skriöu til aö leita hjálpar og skýlis. Maöur nokkur frá Svisslandi, Henrie Dunant að nafni, átti leiö fram hjá þessum staö, á ferö sinni og g^kst hugur viö þeim ratinum sem hann sá uppá, tók til aö hjálpa til að veita hinum særðu líkn og lið og kom strax á stofn hóp sjálf- hoða liðs til aö leita uppi hina særðiu og hjúkra þeim. En hann fann sárt til þess, hve ón'g og óhönduleg sú hjálp var og gat ekki gleymt þeim kvölum, s:m hann varð að horfa uppá. Ár ð eftir ritaði hann bók um það sem fyrir hann hafði borið og lagði fram þá spurningu: “Hvort ekki mundi gerlegt, aö stofna t hverju v landi Norðtirálfunnar, félög í því skyni að leggja til hjúkrunarkonur han a særðum á striðstímum án tillits til hverju landi þeir heyröu til ? ’ Fortölur Mr Dunants báru þeg- ar mikinn árangur og árið 1863 var skoðunum hans vaxið svo fylgi í flestum löndum að þá um haustið var fundur boöaöur í Geneva um þetta efni. Á fundi þeim voru samþyktir geröar, er öllj lönd hafa gengizt undir. í sam- þykt þeirri undirgangast þau ríki, sem henni hafa fylgi veitt, aö viö urkenna hlutleysi og hlifa öllum sjúkraskýlum nálægt vígvelli, svo og öllum umbúöum og áhöldum til lækninga og hollustu, sjúkra.ögn- um, sáralæknum, hjúkrunarkonum og aðstoðarfólki þeirra, er ber á sér merki hins rauða kross. Þetta merki var valið af kurteysi viö þjóöveldi Svissa, sem hefir rautt og hvitt þjóðmerki. Eftir að þessi samþykt var á komin og undirski ifuð af flestöll- um rikjum, spruttu upp félög meö þessu markmiði i hverju því landi, er samþyktina hafði viðtekiö. Uppruni þeirra er margvíslegur og nöfn sömuleiöis, þó aö oroin "rauöur kross” sé í nöfnum þeirra flestra. Þeir sem samþyktina geröu í upphafi, sáu fram á, aö hentugra væri, að' hver þjóö væri sér nm slíkan félagsskap, heldur en aö öll félögin væru undir einni stjórn. Félagsskapur “hins rauöa kross” á Bretlandi er sprottinn upp af samtökum sem þar í landi voru höfö til aö líkna sárum og þjáð>- um í stnöi milli Frakka og Prússa 1870—71. Árið 1905 voru otl hrezk félög. sem miðuðu að sjúkra og særöra hermanna líkn, samein- uö undir einni alsherjar stjórn. Rauöa kross félagiö i Japan, dtt hiö stærsta og ötulasta sem til er, spratt upp af liknarsamtökum er ]>ar í landi voni höfö eftir innan- lands styrjöld árið 1877, og stofn- að með samþykki kelsarans og til- skipun stjómarinnar. Rauöa kross félag Bandaríkja var stofnað iSSy og sett á laggimar meö lögum árið 1905. Tilgangurinn meö stofnun þess- ?iara félaga var upphaflega sá, aö! lina kvalir særöra manna i hemaði. Siöan er starfsemi þeirra stunduð* jöfnuVn höndum í stríði og friði. Einkum hafa hin amerísku félög1 látið til sín taka aö lina þrautir á friöartímum, af flóöum, jarö-| “kjálftum og eldsvoöum, en þau í1 Evrópu hafa mesnnegms miötaö starfsemi sína viö liknarstarf í <>friöi. Ilvert <]>essara félaga. sem mynd- að er samkvæmt samþyktinni i Geneva, er samansett af sjlálfboða- liðum, er viöurkent hvert af stjóm síns lands og heimilaö aö vinna með heilhrigðis stjórn hersins, ef til stríðs kemur. Hinn “rauöi kross” er |>annig viöaukaliö viö heilhrigöis og lækningastjóm hersins. Hvert félag um sig velur sér á friðartímum þá aftterð, er! það ætlar sér að fylgja í stríöi. f)ll safna í sjóö sinn, til þess aö bat'a reiöuhúin sjúkrahús, sjúkra-! hjúkmn og sáralækningar. Féö ieggja með'Iimimir til meö árstil- lagi eöa öðru fyrirkomulagi. NefncI er í Geneva. kend við! hinn Ranða kross, er stendur í samhandi við öll félögin um víða veröld, safnar skýrslum. reynir að styrkja félagsskapinn. finnur um- hætur á fyrirkomulaginu o. s. fr. Sú nefnd hefir nú sett upp “Pris- oners Bureau” i Geneva. meö því markmiöi að koma fréttum af særðtim eða handteknum hermönn- um allra þjóða, til ástvina þdrra. I Tm 3000 hréf fara um þá skrif- j stofu á hverjum degi. Þegar tvær þjóðir fara i stríð, eða fleiri, þá er hver skyldug til aö segja þeirri eöa þeim sem hún: ætlar að herjast við, frá nöfnum ]>éirra félaga. sem hún hefir veltt heimild til að aðstoða hdlbrigðis- stjóm liers sins í hjúkrun sjúkraj og særöra. Ratiöakross félögin era þau helztu og í flestum löndum }>ati einu félfVg. sem slík heimild er vdtt. Þegar búiö er aö gefa þessa, skýrslu, tekur það fólk til starfa' (hjúkrunarkonur. læknar, burðlar- wnenn o. s. fr.J sem félagið 'hefir ráðið nteð þeim áhöldum sem þaö hefir á aö skipa. undir hemaöary lögum og reglum, sem er svo aö j skilja. aö starfsfólks hins Rauðá kross fær sínar fyrirskipanir frá fvrirliöum í herliöinu. Eftir þvi sem unt er við að koma eftir þvi sem hernaöi er háttað nú á tímuin, eru stríöspartar skyldugir til að vemda það fólk og h.ífa þvi. Ef einhver af starfstoLinu fellur af tilviljun fyrir skoti i löngu færi, þá er svo litiö á þarrn athurð, að ekki hafi verið unt við honunt aö gera. En ef einhver starfsmaour hins Rauöa kross, karl eöa ko a, kemst á vald óvinai na, þá ber .kni að fara með þi sem str.ðsfa ga. Það má skipa þeijn að halda á>ram verki sínu, undir stjórn þess sem tekiö hefir þá hóndum. Meöan þeir eru á valdi hans, verður ha.in aö gjalda þeim sama kaup og ve ta þeim sömu réttindi, i al.a staði sem þeir höfðu í hinna liði, tg senda verður hann þá burt. þegar ekki er lengur þörf fyrir st rf þeirra, með því móti sem við verö- ur komið, og leyfa þeim aö taka meö sér það sem þeim til heyrir. Ef ]>eir gera eitthvað á hluia ann- arshvors stríðspartsins, missa þeir rétt sinn til hlífðar og verndar. Þdr mega bera vopn og beita þeim til varnar sér. , Fæst af læknum og hjúkmnar- konum hins Rauða kross kem- ur vitanlega á vígvöll. Þau starfa á sjúkrahúsum tii og frá um Lnd- in eöa bakvið fylkingar á vigvelli. Ef svo er, eru þaðan sendir menn til aö kanna val eftir orast- ur og koma sárum til lækningar. í Geneva samþyktinni er þaö tekiö frain, að' sá sem hærri hlut ber í orustu, skuli leita uppi særða og vænida bæði sára og fallna frá illri meöferð, hverri þjóð sem þeir kunna aö tilheyra. Líknarfélög hlutlausra landa mega ekki gefa sig viö starfi sínu hjá stríöandi þjóð, nema að fengnu leyfi stjómar síns lands og heimr ild frá öðrum stríðandi þjóðum. Sú stríðsþjóö, sem líknarfélög h ut- lausra landa starfar hjá, veröur aö tilkynna þeirri sem hún á í höggi við, aö slík líknarfélög starfi fyrir hana, Rauöa kross félogin i Ame- ríku hafa boðið öllum stríösþjóö- um þjónustu sína og það t.lboð verið þegið af þeim öllum. Allar hjúkrunarstúlkur og læknar héðan sendar í því skyni, starfa á spitöl- um, aö því haldið er. Fréttir hafa komið um það, aö starfsmönnum hins Rauða kross hafi veriö misboöiö í þessu stríöi, en um sönnur á því vita menn ekki ennþá. Hitt er vlst, aö líknarlið þetta kemst hvergi nærri yfir þaö, sem þaö þarf aö vinna. Æzti maður í stjóm þessa félagsskapar i Ameríku, Bicknell aö natnE ferðaðist um Frakkland og Þýzka- land í haust, og segir svo : “Þaö verður ekki ofsögum af þvi sagt, hversu skamt ná öll líkn- arráð í þessu mikla stríði. Við- fangsefnið er stærra en nokkur kann að gera sér í hug. Um sjö miljónir manna eru á vígvöllum og aldrei hefir betra fæn gefist til að sýna hversu skæð hin nýju vopn eru mannslífum. “Hið sanna er, að á þeim mörg þúsund fei-mílum, sem orustur hafa ]>egar geisað yfir, hefir ótelj- andi fjöldi verið eftirskilinn, særð- ur og hjálparlaus. Enginn veit tölu ]>eirra og enginn fær liana nokkunitíma aö vita. Meöan eg stóö viö i Berlin fóru þaöan fimm járnbrautarlestir á hverjum degi til aö sækja særöa. Þeim fjölgaöi eftir það, lestunum þeim. Berlin, Paris og London eru að fyll’ast tneð sárum og sjúkum hermönn- um. Spítalar bæöi almennings og einstakra manna, eru fullir. Op- inberar byggingar eru nú hafðar tii að' hýsa þá, setn komast ekki fyrir á spítölunum, og mörg ein- stakra manna hús eru notuö í sama skyni. • þ°rpum og sveitum liggja nienn víösvegar þúsundum saman. sem aldrd liafa hitt hjúkrunarfólk eða lækna. Sumir skriða inn í hús i sveitaþorpum, en enginn vdt hve niargir liggja undir heystökk- um, í hlé viö peningshús, eöa út á víðavangi, eöa i skotgröfum og meöfram götum og brautum. Mannúðarstarf vort l>er að miða að þvi, að Idta ]>essa uppi og líkna þeim. “Liknarfélög Evrópu eru ákaf- lega vel til verka húin, en þau orka hvergi nærri að vinna þetta starf í }>essu stríði. Þó ekki væri annaö, ]>á fá þau ekki nógu marga lækna og hjukrnnarmeyjar. Þau reyna alt hvað ]>au geta. Hið brezka líknarfélag tcólc i einu 500 manns úr 1 Ijálpræðisliemum og sendi til Belgiu, til þess aö bera sjúkrabör- ur, og hjálpa til vií? hjúkrun sjúkra og sasröra. En við þessu má mikið gera. Það er til fjöldi karla og kvenna, sein reiðubúið er til að leggja fram krafta sína í liknar skyni. Aöal- ntriðið er að koma þeim á vett- vang. Það kostar peninga. Her- skarar líknarinnar þurfa að skift- ast í fylkingar með álíka öflugri stjórn og herskarar mannskaðans. I’ær ]>jóðir sem í striði eiga geta ekki gert það dns fljótt og í svo stórum stíl, sem meö þarf. Því þurfa hlutlaus ríki, aö láta hendur S1 0 ’N >ETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, ---------LIMITED---------- verzU með beztu tegund af == K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli - - $3.50 tunnan Baldwiii epli - - $3.40 tunnan Greening epli - - $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun2]yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG standa frárn úr ermum og vinna kröftuglega. Rauöi krossinn í Ameríku hefir sent 138 hjúkrunar- konur, en þyrfti aö senda allar þær 5000. sem hann hefir yfir aö ráöa, ef vel væri.” Fimm mánuöir eru Iiönir, síö- an þetta var talaö, og nú er tala ]>eirra hjúkrunarkvenna, sem Rauði krossinn í Bandaríkjunum liefir sent áleiðis til vettvangs, komin upp i 150, auk 45 lælcna og allmikilla meðala og umbúöa. Eftir R. of Reviews. \ Stjaroa. Kveikt hefir nóttin kveldljósin kvikir deplar skína, bláa stjörnu blys feldinn breiöir um kjöltu sina. Líta af háu liæö fögnuös heims til smáu bama, þaö er sem sjái eg auga guös í þér, litla stjama, sem þaðan í sorgar reit hvar sára hrannir flæöa skoöi manna lítil-leik sem líf hvors annars mæöa. Huld. blaöiö Lögrétta skýrir frá. Um mælin eru úr ræöu hans einni oj prentuð í dönskum hlöðum: “Ef íslendingar vilja skilja vii okkur, þá látum þá fá þdm vilj; símun framgengt, en þaö hryggi mig, íslands vegna, því land md einum 90 þúsund íbúum getu ekki komist af út af fyrir sig. Is lendingar lifa í endurminning un sina fögm frelsistíð og halda, al hinir gömlu dagar komi aftúr; þei gleyma þvi, hve mjög alt hefi ; breyst. En vilji þeir skilja. þ | skulum við koma fram viö þá mé ! sama göfuglyndi og viö óskun* al ' okkur væri sýnt af öönt veldi, ser | er stærra en viö. Viö erum sjálf ir lítil þjóö, sem lilýtur aö óska al ] göfuglyndi og réttlætiö ráöi, en e ! viö sýnum ékki sjálfir af oss göf uglyndi, getum viö ekki krafis I ]>ess af ööram.” Eldspíta. Við þitt litla ljc>s Ijósið tendra eg mitt. Kviknar ljós viö ljós sem ljósiö gefur þitt. Sjálfs-fóm leiöslu ljúf þá leiö burt gdslinn þinn, þaö æösta er áttir þú á nú lampinn minn. Þú lagöir fram lífs þins rós svo lýst þú gætir mér, að lána öSram ljós, þitt ljós i dauða er. Huld. Hugur Dana til Islands. Einn af helztu skömngum til dandstjómar i Danmörku nú a tímum, J. C. Christensen. fcr svo- feldum oröum um væntanlegan vilja íslendinga, eftir því sem $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesiá afsláttarmiðann. SeudiO hann með pöntun yðar Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkert sét Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna, ainnig fyrir aðrar Kitavélar Kaust og vor. Þetta boð vort atendur til 7. név. embei 1914. Pantið sem fyrst. • J.G. HARGRAVE4C0., Ltd. :$34 M.VIN STRREH' I’Iione Maln 4:52-431 Klipp Or og s.(-n meC prlntun. $1 00 Afxláttur $1.00 Kf þér kauplð eltt tonn af (iitnook kolum & 19.50. ytk gildir j>essi rnlði elnn dollax, ef einhver umboðamaður fé- lagains skrifar undir haon. J. O. Ilargrave A Co., Lt4. (C>nýtur in undtrskrlftar.) I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.