Lögberg - 08.04.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.04.1915, Blaðsíða 1
Peningar fyrir Bœkur. Yér viljum kaupa fyrir peninga út i hönd: Tolstoy’s Works, Kipling’s Works, , Ridpath’s history, Book of Knowledge, Science and Health, bækur um Canada og úrvals bækur.—Vér seljum þessar bækur: Dick- ens, 15 vols., $1.75; Wilkie Collins, 30 vols., $7.50; Balzac, 7 vols, $1.98: Dumas, 26 vols., $7.50; Bul. Lytton, 12 vols., $1.98; Mark Twain, 25 vols., $9.98; Hopkinson Smith, 10 vols., $2.95; Lord’s Beacon Llghts, 15 vois., $12.50; Irving, 10 vols., $2.46. o. fl.— Allir velkomnir aSS skoða. “Ye Olde Book Shop”, 263 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. “G0TT AÐ B0RÐA.” GetiÖ þér talíð kjúklingana áður en þeir skrlöa úr eggjunum? KomiS og sjáiS páskabyrgSir vorar 1 gluggunum. Vér höfum reykt kjöt og fisk. Sér- stök kjörkaup fyrir föstudaginn langa og páska. Mest af hlnu bezta fyrir mlnst. FORT GARRY MARKET C0„ Limited 330-436 Qarry #t. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. APRlL 1915 NÚMER 15 KONUNGLEG RANNSOKN- ARNEFND FYRIRSKIPUD Liberal þingmenn lýsa I sökum við fylkisstjóra R0BLIN KNOÐUR TIL AÐ LÁTA UNDAN SIH DOI GI.AS CAMEKON. Fylki.wstjóri í Manitoba. Eftir að hafa fengið tilkynning iim málavexti frá liberal fylkisþlngmiinn- niii, kvadtli liann Koblin á fund winn og gerði honiun tvo kosti, aS wögn, setja konunglega rannsóknar nefnd eða þola dóni kjósenda. Fréttir af styrjöldinni. T>au tíSindi hafa gerzt 1 sogu fylkis vors undanfama viku, sem öllum góðum borgurum má vera fagnaðarefui. Meðferð stjómar- innar á þinghússbyggingunni verð- ur lögð utidir rannsókn óvilhallra manna. Það sem gerzt hefir í málinu, er sem skemst að segja þetta: Eftir að fjárlaganefnd hafði lokið störf- um sínum lagði meiri hluti hennar það til við þingið, áð samþykkja gerðir stjórnarinnar í þinghús byggingar málinu. Þess þarf ekki áð geta, að meiri hlutinn voru allir þeir sem stjómin hafði sett í nefndina: Coldwell, Foley, Mc- Lean, Qrok, Ray (úr eyðimörk- inni) og Sveinn T'horvaldson. Þeir tveir fyrstnefndu svæimt rann- sóknar tilraunir einsog þeir gáttt, meö atkvæðum hinna. Minni- hluti nefndarinnar: Johnson, Hudson. Dixon og Thornton leit- uðu upplýsinga einsog þeim var unt, fyrir 'hinum. Þéir lögðu fram aðra tillögu til þingsályktunar, er birt var i síðasta blaði. Ryrjuðu vtmræður á þriðjudags kveld og talaði Montague fyrstur af hendi stjórnarinnar, með venjulegu orða- skrauti, siðati Hudson af minni hluta tiefndarinnar og sagði fram | sakir af hennar hálfu með still- ; ingu og höfðu rök hans því tneiri j áhrif. sem þau voru stillilegar j flutt og- orðuö. Aðrir minnihluta I nefndarmenn töluðu, Dixon mest Herför í lofti. liretar sendu nýlega loftskip sin til Belgiu, að spilla loftskipa- stöðvum þýzkra þar. A tvéim stöðum gerðu hin brezku loftskip stór spjöll, eyddu loftskipai skjálla^ þeirra einurn, svo og verkstæðum! nálægt Antwerp, þarsem þýzkir smíðuðu neðansjávar báta. Fjöm- tíu þýzkir verkamenn fórast þar og 63 særðust, en smíðastöðin brann til kaldra kola. Þýzkir hafa sent loftskip til Calais og Dunkirk, en ekki varð skaði að þeim. Þar á móti varð þýzkur flugmaður þretn börnum. að bana í Vilier, sem er þorp 1 Alsace. i valdi Frakka. Skipatjón. Ennþá haJda Þjóðverjar upp-' teknum hætti. að elta og reyna að j týna kaupförum sem sækja til Englands eða flytja varning það-! an, og verða skip hhitlausra landa! fyrir þvi, ekki síður en brezk. \ Bæði norsk og sænsk og hollenzk skip hafa orðið fyrir barðinu á! kafförum þeirra. ])ó að glögglega sýni þjóðerni sitt með fánum og j)ví að mála nafn síns heimalands á skipshliðina. Frá }>ví er sagt, að þýzkur loftfari flaug yfir skip eitt norskt á Xorðursjó og hleypti niður á ]>að, ekki sprengikúlumi, E. J. DIXON. Annar þiiiKnuiðui' iiiiðboi'S'ai'innar, niaSur ófælinn <>r orðfær, leitaði fast ú wtjornlna í fjárlaaanefml og á þingi <>t af iniwfeilum á Uaup" jalili verka- inanna er að |>ini>'bnwlnu unnii. heklur járnskeytum, 500 að tölu, sem stungust og stóðu upp á end- ann i þilfari skipsins, en hásetar björguðust með þvi að fela sig niðri í skipinu. Mannbjörg verð- ur af vel flestum skipurn er þ zk- ir sökkva, en þó kemur fyrir, að menn farast, er tundurskeyti er skotiö á skipin. — Kaffara þýzk- an, einn hinn skæðasta hremdu Bretar fyrir skömmu, kallaðan U 29, og alls ‘hafai þeir eyðilagt sex neðansjávar gamma fyrir þýzkum. Fitt skip eyðilögðu þýzkir fyrir ítölum nýlega og urðu þe'ir ókvíeða við, svo að herlið verðttr að gæta þýzkra manna }>ar i landi, fyrir ákafa lýðsins. Á einu skipi sem ])ýzkir söktu var matbjörg til nauðstaddra á Canar- isktt eyjunum, og eru þeir illa staddir eftir og mjög grantir þýzkum. / Dardanella sundi gerist lítiö að, svo menn viti. eti þó munu bandamenn ' hafa skotið liði á land, ]x) ekki sé sagt hvar né hvað rnikið það sé. Svo er aö sjá, sem þeir bíði enn meira liðs og linni sókn á meðan. Sa-gt er, að eitt herskip Breta liafi stramdað inni í eða við sundið; það hét Lord Nelson. 16.500 tons að stærð, j bygt 1906. hið va.ndaðasta skip. Ský drcgur upp á Balkan. j Stór sveit Búlgara réðist inn á | Serbiu eittn daginn og tók til að j drepa það lið, sem fyrir ltenni I varð. Serltar gerðu liðl í móti og ráku Itana á flótta eftir harða hríð. Um 120 rnanns féliu af hvorum ' tveggja. I\étt á eftir réðust j Búlgarar inn á Cirikkja lönd og j gerðu hin sömu skil, en voru I hraktir þaðan jafti'harðan. Af j ]>essu þykjast menn skilja, að | grunt sé á því g'óða milli ]>essara nágranna. Aður en til Balkatt- striðsins kom 1912, gerðu Serbar og Búlgarar samband gcgn Tyrkj- j um, og sömdu að skifta með sér Macedoniu og Albaniu til helm- inga. skyldu Serbar hafa hið síð- amefnda og Ad'riahafs strönd, Búlgarar mestan hlitta Macedoniu. Siðan voru Grikkir teknir í sam- bandið pg skyldu hafal vænar sneiðar sunnan af báðttúi þessum löndum. Að striðinu loknu höfðu Búlgarar lagt undiir sig Þrakiu /Framh. á 5. bls.J 'I'HOS. II. JOllNSON, þiii^niaður fyrir fjölmennasta kjör- clæini fylkisius. lag:ði sig' liart frani í fjárlaganefncl á |a*ssii |iingi. unt gífurleg hrot á (ákvæðum um verkalaun, sem átt hefðu sér stað meðan á byggingunni stóð, Thorn- ton um íjármálabrögö í þvt sant- bandi. Norris herti þá á, sagði ágrip af sakargiftum og lýsti þýð- ingu þeirra og lagði fast að stjóm- inni. að láta ýtarlega rannsókn ganga í málinu. Honum svaraði , stjómarformaðurinn Roblin. kvað ! enga ástæðu vera til, úr ]>ví ekki I hefði verið boritt ])jófnaðarsök á j néinn ráðherrann. Þá stóð upp T. iil. Jolmson og talaði afar snarp- ! lega 11111 hríð. \'ar ]>á langt liðið ] fram yfir miðnætti og með þvi að j þingfundur hafði staðið allan dag- inn, varð ]>að að samningi, að fundi skyldi fresta til næsta morg- uns og Mr. Johnson þá halda ifram ræðu sinn'i. inu áður. Hermenn höfðu haldið vörð á pöllunum. Þeir hurfu, þeg- ar þrengslin fóru að aukast þar. Fólkið lét vilja sinn í ljósi, með og móti þvi sent talað var, án ofsa en þó frýjulaust og með fullri >ykkju. Þegar Mr. Jolmson ætl- aði að byrja ræðu sína, stóð stjórn- ar formaðurinn upp og bað um fundarhlé til nóns, kvað það í efni vera, sem hann þyrfti að ráðgast um Við fylkisstjórann. Ráðið sem dugði. Þennan satna morgun höfðu all- ir liberal þingmenn sent fylkis- stjóranum, Sir Douglas Cameron eftirfylgjasdi bænarskúá; “Undirritaðiit þingmenn á lög- gjafarþingi Manitoba fylkis, hans hátignar trúti stjórnar andstæðing- ar, leyfa sér hérmeð virðingarfylst að snúa sér til yðar og láta þetta í ljósi: Að á þessu Manitoba fylkis þingi var fjárlaga nefnd falið að rannsaka ýmisleg atriði viðvíkj- andi bvggitigu hins nýja þinghúss fylkisitts; Að tneöan á nefndri rannsókn stóð var umræddri netnd bannað að kveðja vitni, en vitnisburðir þeirra voru nauðsynlegir til að ljúka rannsókn málsins; Að merkilegum vitnum var leyft að tæra sig und'an vitniskvöð nefndarinnar, eftir nð kunnugt var orðið að vitnisburfnr þetrra væru nuaðsynlegir; Að vegna þess að nefndin bægði oss frá að færa fram nauðsynleg sönnunargögn, þá var ómögulegt að komast að þvi tneð nákvæmni, hversu vfirgripsmikil óregla hefir átt sér stað í sambandi við bygg- ingu hússins, né hve mikið tjón fylkið hefir af því beðiö né heldur tekið til. ’liver ábyrgð skuii sæta fyrir þessi óskil; Að á grundvelli þessarar tak- mörkuðu rannsóknar sem haidin var. hefir Mr. A. B. Hudson, þingmaður fyrir Sttður Winnipeg, þingsætið A, lýst því skýlaust á þinginu, að þatt sönnunar gögn sem fratn komu fyrir nefndinni ásamt þeitn staðreyndu atriðum setn komið ltafa fram á sjálfu þinginu, hafi sýnt það vislega, að meir en $800,000. hafi verið ‘hafð- ir at' fylkissjóði ranglega, af því fé sem ]>egar hefir|Verið til bygg- ingarinnar lagt; Að af þessu er alvarlegt hneyxli hér a loft kotnið, er sónti fylkisins liggur við að sé tafarlaust ýtarlega rannsakað og án 'hlutdirægni í öll- um atriðum til þess að kornast að sannleikanum, liver sem hann kann að vera og hver setn í hlut kann að eiga; Undirritaðir eru inniiega sann- færðir um, að ef ekki er g'crð ráð- stöfun til að ltakla slika rannsókn, ])á verði fylkið fyrir alvarlegtm lialla og hnekki. og að sterk ó- ánægja muni ttpp koma meðal al- mennings, og þvi biðja þeir vður að slíta ekki þinginu fyr en riáffi- stöfun er gerð til að setja konung- lega nefnd Jtriggja dómara úr King s Bench. til löglegrar rann- sóknar á ölhtm atriðum viðvíkj- andi hyggingu hins umrædda liúss ast hefði ráðlegast verið að setýa nefnd, til að giera út um málið, fresta þingfumfum um stund og koma saman á ný til að ihuga skýrslu þeirrar nefndar. En um það skal nú ekki deila. Eg get þess aftur, að mér er ákvörðun stjómarinnar geðfeld.” tnngi slitið. Nú tók forseti til dagskráarinn- ar og bauð nú T, H. Johnson að halda áfratn ræðu sinni, en hann afþakkaði, með þvt að tilefni hennar væri nú burtu fallið. Skömmu siðar kom fylkisstjórinn nieð sinni fylgd, las þingsiita ræðu sína eins og venja er til. í henni var þess getið, að konungleg rann- sóknar nefnd skyldi skipuð og þingið kvatt saman til að íhuga niðurstöðu hennar, ef tilefni væri til. Þannig lyktaði þessu sögulega þingi, með þvi að stjómin var knúð tll að setja dómaranefnd til að rannsaka þetta stórinæli. Hvað þeim fór á milli Svo er sagt, að fylkisstjórinn ha.fi stuðst við áskoranir frá gild- um borgurttm fylkisins, er hafa fylt flokk conservativa, er hann kvaddi Sir Rodmond Roblin á fund sinn, er áréttað höfðu í kyr- þey kæra hinna liberölu þing- manna. Talað er það líka, að fylkisstjórinn hafi sagt honum skýrt og skorinort, að hann gæti ekki leitt hjá sér þær alVarlegu kærur, sem fram væm bomar á þingi, með þeirri þykkju sem upp væri komin hjá almenningi. Enn- fremur herma blöð þann orðróm, að fylkisstjóri liafi átt að segja rannsóknina nauðsyntega vegna sóma fylkisins. T. C. NÖRRIS, Forsprakki liberala á fylkisþingi. Iluiin lmr fmiii iií 11 wakargiftir á þíngi, á liendur stjórninni, og krafSistl óliáðrar lannwókiiar. E11 er wtjórnin neitaði, Kckk liann fyrir fylkiwwtjóin. tjáði lionum málavcxti og hafðl witt frani. A. B. Hudson—South Winnipeg, A. J. W. Armstrong—-Gladstone. W. L. Parrish—South. Wpg., B. W. H. Sims—Swan River. R. S. Thornton—Deloraine. Geo. Clingan—Virden. Thos. B. Molloy—Carillon. 1 fundarhlé. Roblin hafði neitað kröfu and- stæðinga sinna um óháða ratin- sókn, þó að þeir, fulltrúar meiri hluta kjósenda í fylkinu, bæru fram kæru i heyranda hljóði um alvarlegar misfellur í meðferð fylkisfjár og þar af leiðandi fjár- tjón fyrir fylkið. Þeim hafði verið bægt frá að rannsaka miálið til fullnustu, eigi að síður þóttust þeir hafa komist að' stórkostlegum glundroða, ofborgunum og óreglu. Þeir áttu vist, að íylgismetm stjórnarinnar mundu kveða niður kröfur þeirra og kæntr. Þeir tóku því það ráðið, sem eftir var og kvöddu æðsta umboðsmantt þjóð- arvaldsins innan þessa tylkis, til að skerast í leikinn. Þeir báðu ekki um neina ivilnun sér til handa, heldur aðeins um óháða rannsókn málsins, er þeir álitu nauðs)rnlega eftir málavöxtum. Hvað gerist næst? spurði hver annan, er stjórnin var gengin af þingi. Hvað fer þeim á milli, fvlkisstjóranum og formanni stjómarinnar ? Hvað verður ef Roblin stendur við neitun sína urn konunglega rannsóknar nefnd? Skyldi karlinn láta kúgast? Þaö var alment álitið, að hann væri og þartil sú nefnd hefir látið FundarfalL Hér sannaðist að “niargt getur hrevzt a einni nóttu" . Þegar þing- ið kom santan kl. ra á fimtudags morguninn voru áheyrenda pallar troðfullir, menn voru komnir til að hlusta á framhaldið af ræðu M r. Johnson’s. bjuggust við að heyra eitthvað mergjað. Það var kontið kapp í fólkið útaf ]>essu máli og einkum vegna þess að stjórnin hafði neitaö að skjóta J>ví undir óvilhallra manna dóm, fyrir mtinn stjómarformannsins, kveld- j þinginu skýrslu um niðurstöðu sína ! í té.” Þessi hænarskrá var undirrituð af öllum liberal þingmönnum. 21 að tölu, en þeir eru þessir: Nafn þing;m. Kjiird. T. c. Norrls—Lansdowne. V. Winkler—Morden-Rhineland. J. B. Baird—Mountain. T. H. Johnson—Centre Winnipeg', A. Geo. A. Grlerson—Minnedosa. J, W. Breakey—Glenwood. D. C. McDonald—Russell. F. J. Dixon—-Centre Wínnipeg, P. John Wi'dtams—Arthur. J. H. McConnell—Hamiota. Geo. H. Maleolm—Birtle. John Graham—Norfolk. 1>. A. Rosí.—St. Clements. K. A. McPherson—Port. la Prairie. V. 11. HFDSOX, |iinginaðiir fjTÍr S„ Wiiinipog. wög'iiiiuiðiir ininni liluta fJárlaKanefnd- ar, Ij'wti því í heyranda liljóði, að yfir HOO.OOO dalir 1101*011 farið forg'iirðnm aí fo fylklwlns, or fylkisreikningar tolja útborgaða til Þinglníswhysgiiigai'. kominn milli steins og sleggju. Ef hann neitaði samþykkis síns til óháðrar rannsóknar, mundi fylkisstjóri rjúfa þing og skjóta málintt til úrskurðar kjósendanna. Hann væri í þann varnla kominti, sem Þorkell hákur forðum daga, annaðhvort kjósa komtnglega rannsóknaraefnd eða þola dóm kjósenda. áíeð þessum og þvíltk um umræðtmi biðu menn óþreyjtt- fullir eftir þvi að þingfundur vrði settur á ný. Undir nónið var hver smuga full á áreyrenda pöll- um og göngttm þinghússins. Allir vildu vera viðstaddir sögulokin. Roblin segir til hvorn kostinn hann tekur. Nu var fundi skotið á einsog til stóð; en er allir voru til sæta kontnir, stóð formaður stjórnar ittnar á fætur og mælti á þessa leið ; “í umræðunum í gærkveldi útaf áliti fjárlaga nefndar og rannsókn hennar á atriðum viðvíkjandi byggingu þiugliússins, lýsti eg því, að milli þinga skyldi stjómin rann- saka til fullnustu framferði allra starfsmanna í því efni. Sömuleiðis gat eg ]>ess, að ef stjómar andstæöingár vildtt kveða upp kærtt meö því efni og formi, er gæfu stjóminni fullgilt tilefni 61 að gera þær ráðstafanir en ]>ær sem eg nú nefndi, þá mun<li hún verða tekin til vfirvegunar. Eftir að eg gat þessa, hafa stjórnar andstæðingar undirritað skjal til hins virðttlega fylkisstjóra, ]>ess efnis, að eg álít að það beri að taka til greina einsog eg hefi lofað. i Eftir ttrtiráði hins virðulega fvlk- isstjóra hefir stjómin ákveðið að setja kotumglega rannsóknarnefnd í þvi skvni sem fyr er getið.” Norris svarar. Þessu svaraði forsprakki liberala, T. C. Norris, stuttlega á þessa leið: “Það er óþarfi fyrir mig að geta þess að mér fellur vfirlýsing hins hátt- virta herra vel i geð. Að setja konunglega rannsóknar nefnd til j að rannsaka ]>essi efni er beint samkvæmt ]>ví setu vér álitum nauðsynlegt vera. En eg vildi geta um tvenn atriði, seni máli frain- skifta- Þegar kemur til að ákvarða ' hverjir skuli sitja i nefndinni, er eg fús til að bjóða mína aðstoð og samvinnu og sömuleiðis til þess að marka svið nefndarinnar. Líkleg- Hvaðanœfa. — Lögreglan í Munich hefir farið þess á leit við foreldra, að hætta að láta börn ganga í ein- kennishúningi og banna þeim að læra eftinnynd af jámkrossinum. im hermenn orðnir þreyttir á að taka kveðjnm bama, en það fylgir einkennisbúningfi bamanna, að ]>egar þau eru komin í 'hann, heilsa þau hverjum hemtanni er þau mæta. — Hermála deildiin hefir tilkynt að lieræfingum verði 'haldið áfram sumarlangt í Válcartier, Petaw- awa, Niagara, Barriefield, Sewell og einhversstaðar í British Col- nntbia. — í London bjóðast konur þúsundum santan til að takast á ltendur karlmannastörf, ef þeir vilji fara í herinn. Stjómin veitir kvenfólki óspart atvinnu við störf er karmennn hafa áður haft á hendi er hún mú því við koma. Stjómin hvetur öll jámbrautafélög til að . taka eins tnargar konur og þeim er unt í þjónustti lýna, ef þau með því m<>ti geti komið verkamönnum sínum til að ganga í herinn. — Sagt er að Samuel G. M,aritz, einn ]>eirra er stóð fyrir Búauppreisninni í síðast liðnuni óktóber mánuði, ltafi sloppið úr varðhahli og flúið til upplands Afriku. Verða þeir er þátt tóku í uppreisninni að líkindum ekki dæmdir dauðasekir. — Rússastjórn. hefir skipað svo fyrir að framvegis skuli Przemysl vera stafað Pennysle. Þetta er fagnaðarefni öllum ]>eim er stríðs- fréttir lesa. — Járnbrautar verkamenn á Jr- lamli krefjast' kauphækkunar, en jámbrautareigendur neita. Er bú- ist við að verkamenn leggi niður vinnu, ef eigendur láta ekki tm lan siga. — Fvrsta apríl gerðist sú ný- lunda á Þýzkalandi. að öllum klukkum var flýtt um eina klukku- stund. Telst bagfræðtngum svo til, að með þessu móti Sparist $5.000,- 000 viröi af steinolíu yfir sumar- njmuðina. — Þeir hafa ráð undir hverju rifi og klóra i bakkann meðan unt er. — Þrjátíu brjóstlíkneski af Vilhjálmi keisara hafa fundist hjá þýzkum myndhöggvara í Paris. Er haldið. a? hinn stórláti keisari hafi ætlað að prýða höfuðborg Frakklands með þessurn líkneskj- ttm, ef homitn hefði auðnast að halda sigri hrósandi úr för ánni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.