Lögberg - 08.04.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.04.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 8. APRfL 1915. 5 'hann, af blökknm þjónustu svein- um. Drotningin af Saba haföi svo glæsilega fylgd og skrautlega vagna, að öll Austurlönd furSaSi, en ekki komst hún til jafns viS þaS óhóf og þann munaS, seui þessi nútíma sælkeri hefir í kringum sig. fNiöurl.J. Litbiint fólk. Sumir eru meS þeim ósköpum fæddir aS geta ekki gréint einn lit frá öSrum, en aSrir fá þennan kvilla meS aldrinum. Sumir eru algerlega litblindir, geta enga liti greint, sýnis alt blágrátt eSa mó- leitt. Oftast er þaS þó svo, aS þaS eru aS eins tveir eSa þrir litir sem menn geta ekki aSgreint, en þekkja aSra liti eins vel og þeir sem hefil- skygnir eru. Stundum þekkja menn ekki gult frá bláu, en oftast er þaS rauSi og græni litnrinn, sem fólk villist á. Oft kemur þaS fyrir, aS þeir sem litblindir eru vita ekki, aS sjón þeirra er ekki heilbrigS, eink- um þeir sem eru aS eins aS nokkru leyti litblindir. Reynslan hefir kent þeim aS tala um ýmsa hluti á sama hátt og aSrir. Þ.eir vita t. d. aS tré og blöS eru græn, þeir hafa heyrt svo marga segja þaS. En þeir geta ekki greint grænt pappírsblaS frá rauSu eSa gulan vegg frá bláum. Þeim sýnist græni liturinn gulur eSa blár, eSa rauSi liturinn fjólublár eSa gulur. Oft geta þeir greint rautt og grænt í sundur ef ljósstyrkurinn er mis- jafn. Einnig þekkja þeir oft rautt ljós frá grænu, ef þau eru saman, en geta ekki grefint þau í sundur hvort í sínu lagi. Sumir halda aS þessi kvilli gangi í ættir og hann er ekki jafn sjald- gæfur og margan kann aS gruna. Eins langt og rannsóknir n|á, hefir þaS reynst svo, aS þrír af hverjum hundraS karlmönnum séu litblind- ir og tvær af hverjum þúsund kotnum. Miklu færri kjonur eru þvi litblindar en karlmenn. Færri slys mundu 'hafa orSiS á sjó og landi, ef þess hefSi veriS betur gætt, aS fela ekki litblindum rnönn- um æSstu stjórn gufuskipa og járnbrautarlesta. Eins og flestir vita eru merki gefin á skipum og járnbrautum meS rauSum, græn- um og hvitum Ijósum. Oft hafa þeir sem litblindir eru mjög skarpa sjón aS öSru leyti. ÞaS eni aSeins einn eSa fleiri litir, sem þeir geta ekki greint í sundur. ÞaS er óþægilegt og skaSlegt fyrir fleiri en sjómenn og Iestar- stjóra aS vera liitblindir. Pappirs- salar, málarar, fatasalar og margir fleiri þurfa aS hafa glögt auga fyrir litbrigSum. En augu vor eru ófullkomin. Vér þekkjum verk- anir og áhrif rafmagns, en ekkert datrðlegt auga hefir enn séS raf- magnsgeislann. Sögur af ýmsu tagi. Fcerðar í letur af S. J. Austmm. Svo nefnist fyrsta hefti af allmiklu safni, er höfundur ,á til í fórum sinum, og hann ætlar aS gefa út meS tiS og tíma. HeftiS inni- heldur mestmegnis frásögur um drauma er draumspakir menn hafa vafalaust gaman af. Næstu hefti eiga, eftir þvi sem höfundur tjáir oss, aS innihalda sögur af ýmsum atburSum og einkennilegum mönn- um, aSallega heima á Islandi. HeftiS kostar 50 cent og fæst hjá höfundinum aS 247 Lipton St. Stríðsfréttir. fFramh. frá 1. blsj alt til MiklagarSs, en Austurriki hægSi Serbum og Grikkjum fr)á Albaniu’. Þeir tveir síSamefndui vildu þá skifta svo, aS Búlgarar hefSu Þrakiu en léti Jæitn eftir Macedoniu í þeirra hlut. ÞaS vildu Búlgarar ekki og hófu stríS, urSu þá af allri bráS, því aS Serbar og Grikkir hélcfu sínu og meir en þaS. Tyrkir tóku aftur Adrianopel og mikiS af Þrakiu og Rúmeningar tóku þar aS auki af l>eim laíndskika. SíOan nafa Búlg- arar veriS æfareiSir. Frá fornu fari hefir veriS þústur meS þeim °g Serbum og vilja hvorir aSra °fan ríSa. Svo er aS skilja sem Rúlgarar séu snúnir á svéif uteS þýzkum og Tyrkjum og v«lji gjaman hafa þeirra liS til aS Mekkja á hinum serbnesku. Golz Leitir sá æzti foringji ÞjóSverja nteS Tyrkjum; hann fór til Búl- gariu nýlega og siSan til Vínar og Berlínar aS eggja til sóknar á henclur Serbum, svo aS lándleiSin sé vis og greiS þaSan til Mikla- garSs og þykir líklegt aS Ferdiin- and Búlgara konungur sé í þeirn ráSum. Ef þaS nær fram aS gangai, geta Gríkkir ekki setiS hjá, bvaS sem Constantin kóngui þeirra vill til vinna aS hafa drotn- ingu sína góSa. Banvœn skot Frakka. Á vestra vígvelli hafa engin veruleg tíSindi gerzt utan dagleg stórskotahríS á ýmsum stöSum. Frá því er sagt, aS Frakkar hafa efni í stórskotum sínum sumum, er ekki fær neitt í móti staSiS. Sjónarvottur segir svo frá, aS eft- ir stórskotahríS á einum staS, var honum og sveit hans boSiS aS gera áhlaup á skotgrafir ÞjóSverja. Þeir fóru á hlaupi og er þeir komu aS fremsta skurSinum, var þar kyrt sem í gröf — þar lá maSur viS mann, allir dauSir og stirSnaS- ir. Þeir héldu áfram aS næstu vigskurSum þýzkra og var þar eins umhorfs, þar sat og lá hver maS- ur stirSnaSur og slíkt hiS sama mætti þeim i hinurn þriSja skurS- inum. Sprengikúlur Frakþalnna höfSu innihaldiS eiturloft er þessa verkan hafSi. Varla munu fransk ir beita sliku eiturtundri á mörg- um stöSum, ella hefSi þeim aS Iikindum orSiS meira ágengt. A Englandi. Bretar eru beizkir orSnir viS skaSa þann er kaffarar þýzkra vinna kaupförum Jieirra, einkum siSan þýzkur tundurbátur lét skot- in dynja á á fólki því, er stökk fyrir borS af kaupfari er þýzkir sprengdu sundur án aSvörunar, segja slíkar aSfarir likari villi- mönnum en siSaSra manna hem- aSi. TalaS er um á Bretlandi aS höfSa morSmál á hendur skips- höfnum af nefndunt sjávarþátum er slik hervirki fremjá og festa á gálga. Því svara þýzkir svo, aS brezkir fangar í þeirra valdi skuli sæta slíkri meSferS. Bretar hafa sett gildrur til og frá, til aS veiSa kaffara í. Eatm jslíkjur njáSijst í mynni Forth flóans, mSri á sjáv- arbotni, og voru 29 lík í honum. Annar er króaSur hjá Dofrum í SuSur Englandi og er beSiS eftir aS hann komi upp á vatnsborSiS, ella fari hina sömu för, bíSi í sjó niSri þartil öll skipshöfnin er dauS. Bretum er nú hugur á, aS minka vínnautn í landinu, meSan á stríSinu stendur. Ekki sér stjórnin sér fært aS afnema vín- sölu meS lögum, en höfSingjar og fjöldi annara ganga á undan meS góSu eftirdæmi, svo sem konung- urinn, Kitchener jarl og ráSherr- arnir, er allir hafa bannaS aS hafa •vín um hönd á sinurn heimilum, meSan á stríSinu stæSi. 1 Karpatafjöllum. Um tíma hefir ekkert sögulegt gerzt á neinum vígvelli, nema í Karpata fjöllum. Þar sækja Rússar á herlið Austurrikis og Þýzkalands um gil og brattar fjalIahliSar, fullar at snjó. Or- usta hefir staSiS þar siSan á laug- ardag og voru 15,000 fallnir af þýzkum, er seinast fréttizt. Stór- byssum várð tæplega viS komiS af hálfu Rússa nema fjallabyssum svonefndum, sem bera má og draga eftir sér. barizt er mest- megnis meS byssukesjum í riSl- urn og smiáfylkingum til og frá um fjöllin. Svo lítur út, sem' Rússar vinni á, séu búnir aS hrekja hina af hæztui hryggjum fjállanna og farnir aS sækja sum- staSar niSur á móti, niSur til sléttu Ungverjalands. öllum þykir miklu skifta, hversu þeim viSskift- um reiSir af, og í blöSum ÞjóS- verja er þaS látiö uppi aS skoröur verSi viS þvi aS reisa, aS Rússarn- ir brjóstist þar suöur úr. Sum tala digurt, segja Rússann vera þar á leiöinni í gildru og skuli fá rauöan belg fyrir gráan, þegar tími komi til. Á vígvöllum Póllands er kyrt um stund, þartil um þomar eftir vorleysingar. Herteknir menn. Um hertekna menn á Þýzka- landi segja dönsk blöS aö í Hol- stein og Sljesvík eru mynduS fé- lög meS stjómarstyrk til aS vinna óyrkt lönd, þurka upp fen og óræktar flóa, rySja merkur og gera önnur landbúnaöar stórvirki. Á næstu grös viS þær slóöir þar sem þetta á aS gera, eru sett byrgi fyrir hertekna menn, svo ’ hundruSum skiftir eöa meir, og þeir lpitnir erfiöa undir eftirliti þartil settra manna. Öllu þessu er sem hagan- legast fyrir komiS, vinnulalunin eru litiö meir en fyrir fæSi og þau Rggja l>e*r efnamenn til, sem í fé- lögunum eru. Stjómin styrkir þau félög, sem ekki geta grætt á vinnu fanganna af sjálfsdáSum. Dregur til sjóorustu? Á höfninni Newport News á austurströnd Bandaríkja liggur hiS þýzka víkinga skip Prins Eitel, búiö aö hreinsa katla sína, taka kol um borS, eins mikiS og þaS kemur fyrir, svo og vistir, sem hafa þarf, þarmeö öl geysimikiö, sem er þjóöardrykkur þýzkra, en þaö stríSsöl gerir þá 'herskáa og harSa viöureignar aö sjálfs þeirra sögn. SkipiS er reiSubúiS til lang- ferSar og þykjast menn vita, aS þaS eitt haldi þvi i höfn, aö þrír stálbaröar Breta bíöa úti fyrir, utan landhelgi Bandaríkja og hafa auga á því. Nú kemur sá kvittur, aS nokkr- ar beitisnekkjur þýzkra hafi læSst út í rúmsjó og séu á le'iS komnar til Bandaríkja, ætli aö stelast aö hinum ensku böröum og ráöa niö- urlögum , þeirra. Þetta stySst viö ])á fregn, aö kolaskip þýzkt hafi komizt fram hjá brezkum herskip- um og strokiö til hafs og muni mæta hinum þýzku snekkjum í hafi og leggja þeim til kol. Jafn- framt segja skipstjórar er af hafi koma til New York, aö horfnar séu þær hersnekkjur Breta er á verSi voru úti fyrir aS banna þýzk- um förum siglingar þaöan. Geta menn þess til aS þær séu suöur famar til Newport til liös viS þá varSgamma, sem þar sitja fyrir, og meS því móti er þaS gert líklegt, aö þangaS dragist herskipa her, og horfi til orustu. Canada hermenn reynast prýSilega á vigvelli, sagöir rólegir og skeleggir sem fomir hermenn. ÞaS lítur svo út, sem þeim hafi brugöiS viS, er þeír komu til vígvallar, eftir hina köldu búö og blautu, er þeir áttu á Salisbury' völlum. Þar óSu þeir bleytuna í stígvélum sem drógu vatn eins og svampur, og bjuggu í tjöldum í verstu rigninga tíö. Þegar þeir eru ekki í skotskuröum á Frakklandi, fer vel luni þá og tiö- in er þar betri, meS köflum aS minsta kosti. Altaf birtast nokk- ur nöfn á hverjum degi, mest særöra manna, en engart íslending hefir oröiS vart viö enn i þeirri skrá. ím A. CANADflr' FINEST THEATKf AiiLA NÆSTD VIKU Mats. Miðvd. og Laugd. R. Woods sýnir “an up-to-date- garment” I þremur hlutum POTASH and PEKLMUTTER gert af vorum sérstaka “designer” eftir hinum frægu sögum S Satur- day Evening Post — skorin ná- kvæmlega og af öllum stæröum. Sætasala byrjar á föstudag 2. Apr. klukkan 10, I leikhúsi. Kveld $1.50 til 25c.. Nlats. $1 tii 25c. Hvað má Segja? þeyta í þessa eöa ‘hina áttina. ÞaS er einungis þetta; Hvaö má segja? Má skrifa af tilfinning? Ef eg mætti skrifa af tilfinning, þá skyldi eg margt rita sem væri þess vert aö þaö væri lesiö. En auS- vitaS er þaS minn dómur.— Hvort þaö er skáld eöá rithöfundur, sem ekki á, eöa nær tilfinningum) ann- ara, hann er einskis viröi. Alt hans hugsana listaverk eru frost- rósir sem bráSna og molna fyrir hjartanlegri tilfinning heilbrigör- ar sálar. Tilfinning. ’vr*gr~'-~ Já, tilfinning, þetta blessaSa barnalega orS tilfinning á þó rót sína i hjartanlegasta eölinu og heitasta og bjartasta ljósgeisla sálarlífs vors. Samt er hún lítils- virt, kallaSur kveifar og vesaldóm- ur — barnahjal, sem ekki sé boS- legt vorum stórfrægu og vísinda- legu tímamótum. Ekkert er einsj létt og blítt og hjartanlega indælt, eins og leikur og bros bamanna, vegna þess aS þar er ekkert sam- anviö, ait hreint eins og óskrifaS blaS eöa mjöllin. Elcki blandaö af neinu sem saurgar og spillir, þyng- „ , 5. „ , .ö Gallery 25c. Box Seats $2. — Matlnee ír eSa heftir. ÞaS er hrein og tær V( uppsprettu lind. Eiginlega er bamsgleSin eöa barnss)álin og til- finningar sem hún skapar, guSleg uppsprettulind. Og ef nokkuS mætti kalla guölegt í okkur sjálf- um eftir margra ára strit og stríö þessa heims, þá er þaS tilfinning- in. ÞáS er hún sem dregur svo skir strik á milli Ijóssins og skugg- anna, á milli þess sem er hréint og óhreint,- á milli þes’s sem er hjart- anlega eSlilegt og þess sem upp- gerö er, einungis til aS sýnast fyr- ir mönnum; í einu orSi: Þ.aS er hún, þessi blessaöa tilfinning, sem ein getur greint í sundur þaS há- leita, göfuga og guölega, sem er annar þráöur sálarlífs vors og þaS lága og smáa í mannseSlinu, sem alla tiS tvinnast samanviö. um næsta hllfa mánuð Sérstök sala á lokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC/* $4, kosta nú ......................t/tlC Skriflegum pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Send eftir verSrská Manitoba Hair Goods Co. M Person ráSsm. 3 KVEUl) OG BYRJAR MÁNUDAG | 12. APRII_______Mat. á Miðv. JOHN CORT kemur þá meS eina hina frægustu leikkonu Englands MARIE TESIPEST sem hefir sér ttl aðstoðar eigin leik- flokk sinn frá London, og þar með W. GRAHAM BROWNE i hinum velþekta og vinsæla gamanleik “THE MARRIAGE OF KITTIE” PantiÖ þegar með pósti. Sætasala í leikhúsi byrjar föstudaginn 9. Apríl kl. 10 a8 morgni. VerSiS er þetta:— Kveld: Orchestra $2 og $1.50, Bal- cony Circle $1 og 75c.; Balcony 50c. L-erð: Orcli. $1.50 og $1; Balc. Circle 75c. Balc. 50c. Gall. 25c. Box $1.50. \T ' • •• 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettui og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir aðsýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG í andlegum skilningi er valnda- samt aS rata meöalhóf hjá vorum kæru og mikilsvirtu Vestur-lslend- ingum.. — ÞaS er aB vissu leiti mjög eölilegt. Vér eigumi, sem von er til, eftir aöeins 40 ára veru í þessari heimsálfu — meS öllumi þar aS liggjándi ástæöum, eins og vorar sakir stóöu þegar hingaö kom, tiltölulega fáa svo fram- úrskarandi vel geröa menn aS ekki sé mögulegt þegat allur vilji er á lagöur aS litilsvirSa verk þeirra og framkomu. Og aS undanskildum Jóni Bjarnasyni, sem braut allar öldur heimsku og illgimis á voru vesturislenzka mannlífshafi, og hvílir nú i heilagri ró sæmdur heiöri og viröing vina og óvina, þá er sannleikurinn sá, aS vér er- um flestir hinir af gömlu mönn- unum, komnir frá öskustónni. — Höfum eins og stendur í sumum vorum fomaldar þjóðsögum, risiS úr öskustónni og orSiS heljar mikl- ir kappar. Og þar ,af léiöandi hef ir þesstim köppum — jæja, ösku- stóar köppum — sífelt lent saman í andlegri orrahriS. Allir stóSu jafnt aS vígi, enginn hafSi vald eöa fullan rétt til aS segja hingaS betur, þangaS betur, og alt fram á þennan blessaöa drottins dag Iiefir hólmgangan veriS ema ur- skuröarvaldiS. En ekki er þaö til- gangur minn meS þessum línum aS lýsa þeim vopna viSskiftum og frribæru hreysti. ÞaS er hr. St. Þórson sem er allra manna fær- astur i þann sjó. HvaS má segja? Ef vér hefS- um þagaS, þá hefSi saga vor orS- iS auön og myrkur. Vér áttum fáa fægöa gimsteina eöa skinandi stjörnur til aS setja á vorn sögu- himinn, í vorri erfiSu landnámstíS, en þessi mis-stóru ljós sem kveikt Iiafa veriö eru mikils virSi ef dæmt er meS sanngirni og þola saman- burS allra anuara þjóöflokka í andlegri frægS og frama á þessu landi fyrir jafnt tímabil. Þau voru ljósvaki eöa dagsbrún vorr- ar íslenzku menningar sem þrátt fyrir alt vonleysi og dauSadóma sumra hátízku stórmenna 'hafal skipaS oss sæti meS beztu og ákjósanlegustu borgurum þessa lands. Eg vil aS eins minna menn á, aS þegar Island bygöist yaJr ártal- iS 874, þegar þjóöin var lögbundin var 930, þegar sögumar voru skrifaöar var komiS á tólftu og þrettándu öld og samt vita allir aS þaS var ekki úrkastiö í andlegum eö,a menningarlegum skilningi, sem tók sér bólfestu, eöa réttara sagt, stofnsetti vora íslenzku þjóS, sem vér erum allir frá runnir. Þarsem nú þess'ir niörgu ágætis menn þurftu svona langan tima til aö feta sig upp á frægöár tind sögu og bókmentalegrar menning- ar, þá segi eg, aS hér mieSal vor í 40 ára landnámstíö er lítil sann- gimi aS heimta hærra sng en þaS, sem vér stöndum á. Um þetta mætti margt segja, en þaS er ekki tilgangur miinn aS bera blak af neinu, sem vorir andlegu risalr hafa ástæöu til aS reka fæturnar í og Litbrigði. Mér veröa áhrif þau ógleymanleg, þegar eg var ungur aS slá í túni og mildar úSaskúrir komu og hurfu á víxL ÞaS var eins og dimmur skuggi væri breiddur yfir alt í kringum oss, svo á augabragSi er eins og lyft und- ir annan jaSarinn á þessari skugga- voS og öll ábreiöan v'afin, eöa hafin upp í skyndi. Alt varð svo á auga- bragöi svo yndislega bjart og fag- urt.- Blómin og fíflarnir og smára- blöðin, sem alt sýndist áöur hálf- hnýpiS og lokað, glansaöi nú hálfu meira en áSur og sýndist teigja sig upp og vagga sér meö daggarperlun- um í ósegjanlegum fögnuöi sólar- ljóssins. Þau gátu ekki talaS, bless- uS blómin, eSa útskýrt meö oröum dýrS drottins í náttúrunni. En eg var þá líka ungur og lítiö spiltur fífill i vorgróöri mannlífsins, og tók ofan höfuSfatiS og sagöi svo hátt, aS allir heyröu í kringum mig: “Mikill ertu drottinn; lofaS og veg- samaS sé þitt heilaga nafn.” HvaS fékk eg svo fyrir þennan hreina til- finningargeisla, sem brauzt út úr óspíltri sál minni? Jú, vitanlega, sumir fóru aS skellihlæja og aðrir að aumka mig, og héldu, aS eg væri aS ganga af göflunum. En þessari heilögu lexíu, eSa fyrirboSa hverrar einustu mannsæfi, hefi eg aldrei gleymt. ÞaS hefir veriS mér styrk- ur og vissa í dimmviSri mótlætis. Og uppörvun til hjartanlegrar gleði þeg- ar sól hefir aftur skiniS á lífsbraut mína. Áhrif og samband. /Etli þaS geti orSiS hpeyksli og hlátursefni á sjálfan páskadaginn þótt eg leyfi tilfinningum mínum aS hvarfla örlitla stund innan kirkju- veggJa í söfnuSi vorum? HvaS er ljósið og lífiö, krafturinn og þroskinn í v'exti og viöhaldi hvers safnaöar vor á meðal? Þaö er orö trúarinnar, veröur líklega al- menna svarið; og eg skal ekki bera á móti þvi — aö parti. En áhrif til- finninganna og hjartanlega einlægt samband meðlimanna er sá kraftur, sem farsældina skapar betur en flest annaS, aS minni hyggju. Og hvar sem skortur er á þessu í kristilegum eöa trúarlegum félagsskap, þá er mjög hætt viÖ að dimmi, að skugg- arnir nái að breiöast yfir og veröi of þungir. Þaö er á tvennan hátt i kirkjunni, sem vort tilfinningalíf er hertekið: Alt það bezta og háleitasta í sálarlífi voru vakiö og uppljómaö meö heil- agri breytni. ÞaS fyrra er söngur- inn; þaö síðara er prédikarinn. Eg þykist vita, aö þessi tvö öfl, eöa ljós, trúarlífs safnaöanna séu af ein- lægum hjörtum meðlimann'a elskuð og virt. En hvenær þorir nokkur maður að gera sig svo barnalegan í augum hátízkunnar, aS láta slíkt op- inberlega í ljós? Vor spaki gamli Njáll sagöi: “Sætasta ljós augna minna var slökt, þegar Höskuldur var veginn.” Mundi ekki noröur- söfnuSur vor segja líkt þvt. ef St. Hall og bæöi þau elskuv'eröu hjón værtt burt tekin frá guösþjónustum kirkju vorrar? ESa hver mundi geta tára bundist, aö missa Halldór Thór- ólfsson, sem hefir aö segja má vax- iö upp meS kirkjunni og söfnuSinum og skipar nú fsex karla rúmj eitt frægasta sæti sem söngmaöur vor á meöal ? Er eg ekki aS tala tilfinn- ingamáli alls safnaðarins, þegar eg vil leggja hjartanlega þökk og bless- un yfir þessi stóru ljós, og líka yfir öll hin smærri ljósin í söngflokkn- um? Allur söngflokkurinn er ljómi og fegurð vors kirkjulífs, í svo nánu sambandi við hv'ern einasta mann, sem í söfnuöinum stendur, aS engin hrein og heilbrigð sál getur þá hjartaþræöi skoriS. NorSursöfnuöurinn hér í Winni- peg er í stór-framför, setn betur fer. Prestur safnaSarins nær meö hverj- um deginum sem líður fastari og ínnilegri hylli alls safnaðarins. OrS hans í kirkjunni og framkoma hans öll hafa náö föstum tökiim á yngri kynslóðinni. Börnin og ungdómur- inn verSa bundinn viS hann meö ein- lægri ást, sem er sanna og hreina skilyrSiS fyrir blessunarríkum ávöxt- um trúarlífs og þroska hvers safn- aðar. SkuggavoS kulda og tómlætis var í aðsigi aö breiSast yfir oss. En geislar guös heilögu vermandi sólar eru aö lyfta henni af. Mikill er drottinn. LofaS og v'eg- samaö sé hans heilaga nafn. Lárus Guðmundsson. Skrifstofa Gr. Gr. í Saskatchewaa Allir bændur t vesturhluta landsins munu fagna því, aS Grain Growers félagiö í Winnipeg hefir stofnaö skrifstofu í Regina i Saskatchewan. Þetta er eitt spor í framfara áttina., Getta félag hefir nú skrifstofu í hverju fylki austan frá Ontario og alt vestur aS Kyrrahafi. Aöal skrif- stofa félagsins er í Winnipeg, en úti- bú hefir þaS í Fort William, Ont.; Regina, Sask.; Calgary, Alta, og um- boðsmann í New Westminster, B.C. ÞaS er eftirtektavert, aö þótt tímar séu meS erfiSasta móti, þá þurfti fé- lag þetta að bæta viS nýjum útibúum til aS annast viSskifti sin, sem vaxa dagvöxtum. ÚtibúiS í Regina var stofnaS til þess aö gefa bændum í Saskatchewan færi á aö njóta sem bezt viðskifta viS félagið. Skrifstofa og geymsluhús félags- ins í Regina er á horni Lorne St. og llth ave., því sem næst í miðri borg- inni og skamt fyrir vestan pósthúsiS. FélagiS hefir þar 5,000 fereta gólf- , rúmi yfir aS ráSa og getur þv’í hæg- | lega sýnt allar vélar er aö búnaði | lúta og það hefir til sölu. Mr. J. L. Williamson er skrifstofustjórinn. Hann mun mörgum a'S góöu kunnur, því hann hefir unniö i meira en sex mánuSi fyrir félagið í Regina. Öll- um bændum, sem bera velferð land- búnaðarins fyrir brjósti, er hjartan- lega velkomi'ö aö finna hann aS máli. Þ.aS er einnig ómaksins vert aS líta allar þær vélar, er félagið hefir þar til sýnis. Leikhúsin | WALKER. Miss Marie Tempest leikur á Walker 12., 13. og 14. april, mánu, þriðju, og miðku daga, frægur kvenmaður, bæði af söng og hæfi- leikum sinum til gamanledkja. Síðustu þrjá daga næstu viku verður sýmdur leikurinn: “Bring- ing up Fatlier”. Sætasalan byrj- ar næsta þriðjudag. Til Athugunar fyrir Bændur RECORD RJÓMASKILVINDAN ER HIN BEZTA OG ÓDÝRASTA 27- GALLONA HAND-SKILVINDA, SEM TIL ER í HEIMI. Recortl skilvindan skllur 27 gallðnur á klukkustund. Hún er hæfllega stðr fyrlr bðnda, sem hefir eina til fimm kýr. Record er nákvæmlega af sömu gerS og allra dýrustu skilvindur og skllvlndur mí þeirri gerð eru notaSar á fyrir- myndarbúum bæSl 1 Canada og Bandartkjunum. En auk þess er Record skil- vindan búin til úr hinu allra vandaSsta efni I hinum beztu verksmiSjum 1 SviþjðS. í SvIþjðS eru beztu skilvindu verksmlSjur heimsins og flest- ar dýrustu skilvindur, sem eru seldar I Canada og Bandartlcj- um, eru búnar til þar. Ef þér viljiS fá gðSa rjðma- skilvindu, og haflS fimm kýr eSa færri, þá jafnast engin skilvinda á viC Record skil- vinduna—hún þriborgar sig á fyrsta ári. 1 Hún sparar ySur alt þáS ð- mak og umstang, sem þvl fylg-1 ir aS kæla mjðlkina, eins og' áSur tíSkaSist. Á örfáum mlnútum getiS þér skiliS rjðmann úr mjélkinni og gert þaS miklu betur og auk þess haft volga undanrennlngu handa kálfum og svínum. Vér erum einkasalar fyrir þessa miklu svensku KECORD CREAM SEPARATORS verksmiSju. MeS þvi aS skifta viS oss fáiS þér skil- vindurnar lægsta verSi, því þá er aS eins einn milliliöur milli ySar og verksmiSjunnar. Oss vantar ötula umboSsmenn I Islenzku nýlendunum. Vorir auðveldu borgunarskilmálar: VerSiS er $30.00 og 5% afsláttur gegn borgun út í hönd. Auk þess geta kaupendur borgaS þær smátt og smátt, ef þelm kemur þaS betur. Ef þér getiS sent verSiS alt I einu, þa munum vér senda ySur skil- vinduna samstundis. Vér borgum flutningsgjald fyrir fram innan takmarka Canada. Vorir auSveldu borgunarskllmálar gera ySur þaS mögulegt, aS fá skilvinduna samstundis og láta hana borga fyrir sig sjálfa. Minnist þess, aS vér kærum oss ekkl um aS selja ySur skilvlndu, nema þér þurfiS á henni aS halda. Vér erum þess fullvlsir, aS þér verSiS algerlega ánægSir meS RECORD skilvinduna. Hún er af beztu gerS, búin til úr vandaSasta eíni. VerksmiSjan þar sem hún er búin til, fær almanna lof og vélin er seld svo aS segja meS verksmlSJuverSI—élíkt þvl, sem tiSkast um flestar áSrar skilvindur á markaSi Canada, BorgiS ekki þrefalt verS, heldur kaupiS beint frá oss. YSar meS virSingu, The Swedish Canadian Sales Limited P. O. Box 734 WINNIPEG Tals. Garry 117 PANTAGES. Næsta vika verður gleðivika i Pantages leikhúsi; hver leikurinn öðrum betri. “Three Rianos” er aðal leikurinn og tekur flestu fram er sýnt hefir verið í þessu leikhúsi. Edna Northlane og Jack Ward syngja, Leonard Anderson og félag- ar leika gamanlikinn “When Ceasar C’s Her”. Þá leika og Nenita Gould og Lucille Mulhall. — Enn fremur verður sýnd hin ágæta kvikmynd: “The Morals of Marcus.” — Rockefeller Foundation ætlar að stofna marga spítala í Kína meS amerískum læknum. ^eröur þetta gert í samvinnu viS þarlent félag, sem þegar er stofnaS til aö veita veikum hæli. Er þetta taliö gott ráS til aö kenna Kínverjum nýj- ustu lækninga aSferiiir. — 17 ungir bændasynir úr Belgíu voru dæmdir til lífláts af þýzkurn herrétti fyrir njósnir í þarfir bandamanna. DOMINION. ASra vikuna, senr Maud Fealy leiktir á Dominion leikhúsinu, verö- ur “Under Two Flags” leikiS. Sag- an um Cigarette og ást hennar er ein af hinum allra hjartnæmustu, er á leiksv'iöi hefir veriö sýnd. Meðal annars, sem sýnt verður í leiknum, er sandrok á eyðimörk. Þessi leikur vekur áreiðanlega tnikla athygli, ekki sízt þar sem Maude Fealy leikur hlutverk Cigar- ette.' W. Gra’ham Browne, sem leikur meS Marie Tempest í Walker leikhúsinu þrjá daga næstu viku.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.