Lögberg - 22.04.1915, Side 1
Peningar fyrir Bœkur.
Vér Tiljum kaupa fyrir peninga út 1 hönd: Tolstoy’s
Works, Kipling’s Works, , Ridpath’s history, Book of
Knowledge, Science and Health, bækur um Canada
og örvals bækur.—Vér seljum þessar bækur: Dick-
ens. 15 vols., $1.75; Wilkie Collins, 30 vols., $7.50;
Balzac, 7 vols, $1.98: Dumas, 26 vols., $7.50; Bui.
Lytton, 12 vols., $1.98; Mark Twain, 25 vols., $9.98;
Hopkinson Smith, 10 vols., $2.95; Lord’s Beacon
Lights, 16 vois., $12.50; Irving, 10 vols., $2.45. o. fl.—
Alllr velkomnir að skoöa. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
e f o.
“GOH AÐ
BORÐA.”
Getiö þér taliti kjúklingana áöur en þeir skrlSa
úr eggjunum? KomiÖ og sjáiS p&skabyrgSir vorar
1 gluggunum. Vér höfum reykt kjöt og fisk. Sér-
stök kjörkaup fyrir föstudaginn langa og p&ska.
Mest af hinu bezta fyrir mlnst.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 22. APRlL 1915
NÚMER 17
Fréttir af styrjöldinni.
Nýr sigur Breta.
Enn stendur við þaö sama á
þeim vígvelli, aö bandamenn
sækja á, sumstaöar meö stórskot-
um, en á sumum stööum gera þeir
áhlaup. Mest kveöur aö þessu á
þeim stööum sem áöur eru oft-
lega nefndir, umhverfis St.
Mihiel og í Vogesa fjöllum. Þar
sækja Frakkar í ákafa inn á þýzka
lóö og veröur nokkuð ágengt. Á
hinum fyrnefnda staö geysast
þýzkir á vigstöövar þær er hinir
frönsku hafa af þeim unnið, eink-
anlega Esparges, en veröa jafnan
frá aö hvérfa meö miklum mann-
skaöa. Stærsti slagurinn undan-
fama vikti hefir staðið fyrir aust-
an Ypres, í Belgiu. Þar réöu
Bretar til atlögu aö 'hæð nokkurri,
er þýzkir höföu á sínu valdi Og
tóku hana. Svo geyst var sókn
þeirra. aö þeir tóku allar skotgraf-
ir þýzkra, er framundan þeim
voru og 8oo manns í þeim, og fóru
langt um þær fram. Þeir hlóðu
sér skotgrafir á sléttri grund og
voru þá allskamt frá stórskotaliði
þýzkra. Þetta geröist á laugar-
daginn. en næsta dag i sólarroö
komu fylkingár Þjóöverja, maöur
viö mann og bjuggust til aö taka
aftur þaö sem af þeim haföi unn-
iö veriö. Byssurnar brezku sóp-
uöu geilar í fylkingar þær, en þeir
sem náöu til hinna brezku vig-
stöðva voru sumir drepnir, sum-
ir handteknir. Bretar halda hæð-
inni og er þar stór valur, stráöur
mannabúkum í hallanum og á
grundinni fyrir neðan, er þýzkir
skildu eftir. Þessi atlaga þykir
vel hafa tekizt og er talin staöfesta
bað, sem Frencli
I snndinu.
þýzkan 'hermann til æzta foringja
yfir liðsafla sínumi á sjó og landi,
þann er áöur var yfir Belgiu sett-
ur, marskálkinn von der Goltz.
Sá lætur gera stórar jarðborgir og
skotvirki heggja megin sunds, til
að varna því, aö banaamenn tai
sett liö á land. í annan staö hafa
Bretar dregið saman allstóran her
á Egyptalandi og munu ætla sér
aö skjóta þvi liði á land í Litlu-
Asíu eöa ef til vill nær sundinu.
Því hefir slegiö fyrir, aö sá liös-
flutningur væri byrjaöur. En i
annan staö segja sumir svo, að
vafasamt sé, hvort bandamenn
muni hætta skipum og mönnum til
nokkrir frá Austurríki, en þess er
j ekki getið hvort þýzkir hafi 'haft
fulltrúa á fundi þeim, þó líkltegt
sé, aö Bulow þeirra hafi þar ver-
ið. Ilvaö þar fór fram, 'hermir
ekki saga, nema aö Sir Edward
. t t 11 j jc i Grev, er hann kom aftur til Bret-
V‘« Hellusuní er aU me* krT' lands, kvaö friöartal ótimabært og
um kjorum, að þvi er a almennmgs I ag svq komnu
vitorði er. Tyrkir liafa utnefnt Margif kvittir hafa fIogiö fyrir
síðan um tilraunir af hálfu þýzkra
til að halda ýmsum þjóðum frá
hernaði. Jtalir halda fast á kröf-
um sínum um lönd1 er undir Aust-
urríki Hggja, en gamli keisarinn
þar stendur fast í móti. Þó hefir
hann boðið til sátta sneið af ríki
sínu, er nefnist Trentino, og ligg-
ur sú eins og fleigur inn á Lang-
barðaland austantil, en það þykir
ítölum of lítið. Loks var svo langt
komiö, aö Austurríki bauðst til að
láta nokkru nneira af hendi viö
páfann. er svo skyldi afhenda þaö
stjórn ítalíu, aö stríöinu loknu.
Ekki varö þaö að ráði, mest fyrir
mótróöur þýzkra, að sögn, og enn
brand
sinum aö
Þing kvatt til seta.
Til úrskurðar um vínsölu í
Saskatchewan er fydkisþing þar
kvatt til fundar þann io. maí. Aö-
alverkefni þess veröur aö ihuga
frumvarp stjórnarinnar um aö af-
nema vínsölu klúbba og hótela inn-
an fylkisins og setja í þess stað út-
sölustaði, er stjórnin hefir ráð yf-
ir og eftirlit með. Ennfremur til
aö gera ráöstafamr til aö almenn
atkvæöagreiösla fari fram um alt
fvlkið um þaö, hvot't vinsala sé
gefin frjáls eða aftekin eftir stríö-
iö svo og kveöa á um almenna at-
kvæðagreiðslu, ef liennar veröur
beiöst, um þaö, hvort vinsala með
stjórnar eftirliti skuli haldast
framvegis, eða ekki. Auk þessar-
ar merkilegu löggjafar, sem fyrir-
huguö er, veröa ýms önnur merki-
leg málefni lögö fyrir þingiö.
vel liann reyndist, ötull og dugleg-
ur, reif upp grjót meö jámkörlum
og mokaöi meö skóflu frá miorgni
til kvelds. En aö tveim mánuö-
um liönimi vúldi svo illa til, aö
Iludson datt, meiddist talsvert og
var fluttur á spítala. Kom þaö
þá í ljós, aö maðurinn var kona.
Kvaöst hún heita Mrs. Henrietta
Nearing. Haföi maöurinn hlaup-
iö frá henni fyrir þrem mánuðum
eftir eins árs sambúö. Hún var
of stórlynd til aö leita á náöir
föður síns, féll ekki aö vera í vist-
um og tók því þetta til bragös.
líún kærir sig ekkert um að 'hitta
hónda sinn eða föður og hyggur að
leynast í karlmannsfötum er hún
kemst aftur á fætur.
Dómarar nefndir
til rannsóknar
út- j ir ákæni eni, vitanlega notaö til að
til undirbúa sinn málstaö.
# ^ , f . / f ^ HIV l X V V/ 111 IJ V IV * Uj (1U OVwllj
aö vinna sundvig’in, ur þvi isa se, standa ltalir meö reiddan
farið aö leysa á Gandvík og skipa-
leiö að opnast til Arkangel. Þeg-
ar svo langt er komiö, aö skip
geta gengiö þangaö greiöleg’a og
flutt aö Rússum þaö sem þá van-
hagar um, þá er þarmeð burtu
fallin sá ástæöan. sem einna helzt
knúöi bandamenn til á'hlaupa á
sundvirkin.
og halda fast kröfum
Austurríki.
Sagt er, að þýzkir 'hafi int
stjóm Belgiu eftir, hvort hún vildi
skilja við handamenn ef þeir léti
i landiö laust og 'heföu sig heim aft-
I ur, en svarið er ókunnugt. . Ef
j satt er, þá kveður nú viö annan
: tón hjá þeim en í ‘haust og fram
Fyrir Smyrna Hggja drekar. eftir vetri, er jieir kváðust aldrei
handamanna ogniun þaö satt vera, mundu ,)aSan hifast láta.
aö þangaö er liö flutt til land-1 Drotningin á Grikklandi, systir
göngu, sem sést á því, aö þar ná-j Vilhjálms keisara er kona skapstór
lægt var liðflutningaskipi brezkujog mjög snúin til liöveizlu við
veitt árás af tyrkneskum kafbát, j bróöur sinn. Hinn þrekvaxni
er aö því leyndist. fram hjá her-jbóndi liennar, konurigurinn Con-
skipunum, er fyrir landi lágu, í stantin. liaföi i upphafi viljað fara
roki og úfnuni sjó, og sendi l:ð-. aS rá«um Venizelos ráðgjafa og
flutninga skipinu þrenn skot. herja á Tvrki, en lét undan drotn-
Skipiö sakaði litiö eða ekki, aö ingu sinni, er hún sótti málið fast
Konur á friðarþing.
Nu beita hygnustu og skarp-
skygnustu menn i flestum löndum
Noröuralfunnar vitsmunum sínum
til þess að finna nýjar morðvélar
og bæta þær eldri, ný og betri ráð
til að eyöa eignum annara, ganga
af sem flestum dauöum og færa
höl
Nœturvinna og tæring
Það er ekki talið holt fyrir
heilsuna aö vinna í papplrsverk
smiðjum. En þær eru taldar
griöastaður berklaveikinda. Rami-
sóknir hafa veriö gerðar á þrem
slíkum verksmiðjum til að komast
eftir útbreiöslu berklaveikinnar á
meðal fólksins sem þar vann
Jafníramt var þess gætt hvort
þeir er unnu á nóttum sýktust
fremur eöa ekki. Reyndist þaö
svo, aö tiltölulega veiktust jafn
og hörmungar að arineldi sem margir karlmenn af tæringu,
sögn. en þó clruknuöu nokknr;0g fékk syni þeirra og hirðina
hershöfðingi! menn af því, er bátum var hlevpt j ijg meö sér. Hún hefir heitiö þvi,
sjó. Hersnekkjur eltu kafbát- ag ef Grikkir .........................
þartil j skuli hún samstundis hrista dust
1 ey jg af fótum sér og fara úr landi,
griska; formaöur lians og aörir:til brööur sins. Nú er svo langt
yfirmenn voru þýzkir. j komið, aö herbergi hennar í liöll
Slys vildi einum kafbát hrezkumi Þýzkalands keisara eru hreinsuö
til, er sendur var inn I Hellusnnd, j og undir komu hennar búin. Þess
aö njósna um sprengidufl, og urðuj er vænst þar, aö hún leiti þangað
skipverjar handteknir. Kafbátur bráðum. <
sá var einn af hinum nýjustu* 790,
tons aö stærö og afar ‘hraöskreiö- Loftskipa nernaour.
ur’ l’Iugdreka sína liafa þýzkir sent
'hefir látiö í ljósi, eftir onistuna
við Neuve Chapelle, aö hann gæti inn- in»an um eyjasund,
ruöst yfir skotgrafir þýzkra og honum var hleypt á land
stökt öllu úr vegi. ef nægar skot-
birgöir væru fyrir hendi.
Þjóðverjar eru sagðir i’áufir í
dálkinn og meö öllu 'hafa þeir hætt
viö þá fyrirætlun aö hefja sókn á
Frakklandi, heldur aðeins verjast,
eins lengi og unt er, úr vigvírkjum
þeim, er þeir hafa svo lengi búiö
um sig í.
Agangurinn í fjöllunum.
Rússar siga á smátt og smátt
flestra harno og kvenna og gam-
alnienna.
Flestir viröast í vigahug. Það
sýnist þvi ganga barnaskap næst
að tala eða hugsa um frið og
flytja friöarmál. Ekki eru þó all-
ir í þeirra tölu, því til stendur aö
friðarþing veröi háð í Haag innan
skamms.
liafiö viö strendur Noröurálf-
unnar er þakið tundurduflum og
kafliátar sveima í djúpinu til að
livort heldur þeir unnu á nótt eöa
degi.
Ööru máli var að gegna meö
kvenfólk. 3.51 af lumdraöi hverju
er unnu á daginn voru berklaveik-
ar en 6.45 af hverju hundraði
þeirra er unnu á nóttum. Er hald-
iö að þessi mismunur stafi eink-
11111 af því, að þeir karlmenn sem
vinna á nóttum njóta nægilegrar
livíldar á tlaginn, en konur þær
sem í. verksmiðjum vinna á nótt
granda skipum, er um sjóinn fara. um, vinna hússtörfin á daginn og
Fimtiu konur úr Bandarikjunum | geta því ekki notið nægilégrar
1 ita
Herskip Breta eru nú aö
skotin klappa sundvirkjunum
eftir þvi sem síöustu fréttir herma.
Tyrkir húast viö áhlaupi í
suöur 'hlíöar Karpatafjalla, svo aö j Smvrna ; úr þeirri horg er fjöldi
ekki stóö fyrir þeim. Aöeins ájmanns flúinn, undan hervir.ki tyrk-
einum staö, þeirri leið gegnurn j neskra hermanna, brennum og
fjöllin, sem kent er við Uzok. stóð 'ánum og öörum illvirkjum. Skor-
hinn austurríski hersþöföingi aö er á yfirmann hins ameríska
Borovitch, fyrir þeim. A sumum j 'ierskips 'Fennessee, sem þar eystra
stööum voru herskarar Rússa j er á sveimi. a« hjálpa nauöstödd-
komnir niöur úr f jöllunum, og eltu! ”m T'.vrópu mönnum burt. Setu-
þá sem viö þá höföu fengizt, eftir!li(js Tyrkja, sem ]iar er margt og
sléttum Ungverjalands. Þeir í j öfJugt msir vígi og setur upp
Buda]>est bjuggust viö, aö skamt 1 gaddavírs girðingar, til að varna
yrði þess aö biða, að þeir sæjuj landgöngu, sem þeir búast fastlega
húfukamba og spjótsodda Kósakka j viis-
hera viö loftið; jafnvel stjórnin í [ Friðar um|eitun_
til
a n v, í v
’1 og geröu
Wien kannaðist viö í skýrslum
sínum, aö til vandræða horfði,
fylkingar Borovitch væru ekki
samfeldar lengur, heldur heföu
Rússar klofið þær á fleiri stööum
ÞaÖ kemur nú upp aö fundur
hefir staöiö i Rómahorg fyrir
skömmu, milli fulltrúa þeírra
þjóða flestra, sem í ófriöi eiga.
en einuni og ekkert gæti bjargað, ÞangaÖ hafa farið utanríkis ráö-
því liöi nema mikill og skyndileg-:iierra Lteta, Sir Edward Grey, en
ur liðsauki. Rússar 'höföu tekiö, látiö var í veöri vaka, að hann
höndtrm 70 þúsundir manna og Heföi tekiö sér hvild, vegna þreytu.
230 stórbyssur, og 900 fyrirliöa, á Hershöföinginn Pau var líka á
þrem vikutu. En um
mannfalliö; ferð um Róni. nýkominn af Rúss-
vissi enginn fyrir vist. 1 landi, um sama leyti. 1 veir liátt-
Þegar uggur og kviöi þeirra í: settir höfíingjar ,Tyrkja voru þar
Budapest stóö sem hæst, skaut ísta(ldir nm sonlu mund,r- svo
]>ar alt í einu upp afarmiklu liði, ■
er fór þar um dag og nótt áleiðis j
til fjallanna. Það liö var • frá j
Þýzkalandi, um 300,000 aö tölu,
eftir því sem sagt er. Það var, i j
orustu sent, jafnóöum og það kom, |
aö fylla upp skörðin í Hði Boro- j
vitch og þar kom að sigurför
Rússa stöövaðist. Vikuna sem
leiö hafa þeir sótt á þann kvika
múr, en ekki haft liösafla til að j
brjóta liann. í því stendur nú, að j
báðir beita öllu afli til aö ríöa hvor
annan ofan og veröur ekki á milli
séö aö svo stöddu.
Annars staöar á hinum eystra!
vígvelli eru fá tíðindi eöa engin. j
Þýzkir sækja lítið eitt á á stöku j
staö, en verður ekki ágengt, enda j
er færö ógóð enn á vígvöllum í j
Póllandi og Austur-Prússlandi,
mýrar hlautar og afar stórar j
framiundan vígstöövum á löngu j
svæöi og dvelur það sóknina. j
Rússar safna nýju liði kappsam- j
lega heima fyrir og temja viö
.vopnabtirð og ætla aö hafa það til
vígs búið, þegar fram á sumar 1
kemur. ’ w\rft
Englands að vinna þar 'hervirki,
leir þangaö tvær reisur
i vikunni sem leiö. í annaö skiftið
lentu þeir i myrkri, fóru lengi yfir
Iandsbygðina, skamt frá austur-
ströndinni og létu sprengikúlur
sínar detta. Það er álitið, að þeir
hafi leitað borgarinnar Newcastle,
jiarsem eru stórar smiðjur og verk-
stæöi, en þar voru öll ljós slökt,
undir eins og fréttist til drekanna, 111111
og fundu þeir ekki borgina í
myrkrinu. , Litlu síöar gerðust
aörir til herferöar og létu sprengi-
kúlum rigna yfir marga smábæi á
austurströndinni, og inn á landiö.
Sumir þeir staöir voru aðeins 30
mílur frá London. Ekki uröu
mannvig af þessum hefnaði en
eignaspjöll allmikil. Aðvörun
hafði veriö símuö frá Hollandi,
ekki hjá þá eru 1111 a leiðinni austur um haf a
sama skipi og láta hættuna ekki á
sig fá. Eru þær sendar til aö taka
þátt í friðarstörfum þingsiiis.
Skipið sem þær eru á er eign
Hollendinga oc undir nýju
flaggi; heitir það ‘‘Noordam’-.
Tóku konumar þaö upp hjá
sjálfum sér aö húa til þetta nýja
flagg. Ef kafbátur nálgast skipiö,
fær hann aö sjá hvítt flagg á
stöng meö einu orði, Friðnr saum-
aö stórum, bláum stöfum í miöju
flaggsins.
Skilnaðar samkvæmi var konun-
um haldið í New York áöur en
þær fóru. Gat ein þeirra þess í
ræðu, að sumum kynni aö þykja
þetta glæfraför. Vér vissum litiö
hvaö kafbátur mundi taka til
hragös. er hann sæi þetta flagg;
en hún kvað þæ rleggja öruggar
út á djúpiö. Þær tryöu því ekki,
hvíldar. Þessi veikindi eru og því
sjaldgæfari sem húsakynni eru
hjartari og rúmbetri.
Stjórnmálin á íslandi.
Þrír dómarar eru loksins
nefndir af Roblinstjórninni
að rannsaka kærumar um mlsferli' . .
og sóun fylkisfjár í sambandi viö Hvermg domimnn er tú komtnn.
þinghúsbygginguna. Þeir eru Fyrir dug og lægni minni hluta
þessir: fyikisreikninga nefndar kom svo
Hon. 7. G. Mathers forseti niargt í ljós, er gransamlegt var í
Kings Bench dómara i þessu fylki, sambandi við hyggingu þinghúss-
maður rúmlega hálfsextugur, ins, aö kæmr vom bomar upp á
fæddur í Ontario, varö ritstjóri i þingi um óforsvaranlega roeöferö
Portage la Prairie á unga aldri ogj fylkisf jár, en þingnefnd haföi ver-
las jafnframt lög, varð síðan fé- ift hindruð i ýtarlegri rannsókn
lagi alþektra lögmanna hér í borg, málsins, var því þess krafist a«
fyrst Joe Martins, fyrmm ráð- utanþingsnefnd, skipuð óháöum
gjafa og Howells, siöar dómara. dómurum skyldi til þess sett. Það
Annar er dómara í sarna rétti, lia.fíSist, með atbeina fylkisstjóra.
D. A. Macdonald aö nafni; hann Aö dómurinn er svo skipaður sem
kom liingaö vestur 1883. frá hann er, að honum er ekki þröngt
Prince Edward Island, þarsem verksviö markaö, svo og aö ekki
hann er fæddur og uppalinn, drógst lengur að nefna menn í
stundaöi logmannsstörf í Portage hann, er af sumum blööum óhik-
la Prairie mn fjöldamörg ár og aö þakkaö fylkisstjóræ og honum
liefir gegnt dómarastörfum í tíu þakkaö fyrir kjark og óhlutdrægni
ar- i þeim afskiftum. Þaö er öllum
Þriöji dómarinn í nefndinni er auðsætt, aö stjórnin átti alls ekki
Sir Hugh John Macdonald, lög-; heinrting á, aö ráða mestu um skip-
regludómari Ixirgarinnar. fyrrum un dómsins, þess dóms, er ætlaö
þingmaöur á Dominion þingi og var aö rannsaka kærur um meö
innanríkis ráögjafi, síöan stjómar- ferö hennar á fylkisfé. Plún liaföi
formaður í Manitoba 1899—1900. engu meiri réttindi en þeir sem
Hann er hálfsjötugur aö aldri. kærurnar báru upp og enga heimt-
Forseti í dómi verður Matliers ing a meiri hlutdeild í skipun
og eftir honum er þaö haft, aö í dómsins heldur en þeir.
tekið veröi til viö máliö aö fáum McSferS málsins í dénni.
dogum hönum. Það Jiefir dregist
úr hófi lengi. aö skipa dómarana Næsta mánudag tekur rétturinn
og hefja rannsóknina. Þaö fylg- til starfa, verða þá lögö fram ýms
ir og sögunni, aö dómnefnd þessi málsskjöl og hyrjað aö stefna
hafi mikið vald og vítt verkasviö. vitnum. Stjórnin liefir ráöiö A.
Annað eins og þaö er sjálfsagt. J. Andrews til að standa fyrir sín-
Það ætti ekki aö þurfa aö taka nm málstað, E. Anderson er mál-
slíkt fram, lieklur ganga út frá svari Kelly’s en Whitla fyrir
þvi seni sjálfsögðu, aö dómendur Hórwood, bygginga ráöanaut.
hafi vald til að leiöa í ljós öll sak- Sóknina hafa meö höndum þrír
argögn. ímmnleg og skrifleg, og lögmenn. Wilson, Coyne og Sym-
gera aðrar ráöstafanir, sem lion- ington. Allir eru þessir taldir
um þykir þurfa til að upplýsa kænir og harösnúnir til máki-
máliö, sein rækiLg.ist í ölluni at- fylgju.
Af þeim er þaö stvzt að segja,
að þeir þrír þingmenn sem utan
fóru á konungsfund, virðast liafa
gert þá för í hálfgerðri óþökk
sumra flokksmanna sinna, eftir
þvi sem ráöa cr af “Þjóðviljan—
um”. sem ekki er sprottin af óbeit
á "utanstefnum”, heldúr af þ.í,
hverjir voru til konungs kvaddir
og hverjum óboöiö látiö. Skúli
Tlioroddsen nefnir þar sjálfan sig
riöum.
HvaS drcettinum olli.
Þegar rannsókn málsins var í
höndum þingnefndar, geröist þaö,
að vitni, sem þýöingarmikil voru
titan fórti. Að öðru leyti ber eft-
að þær niundi neitt saka, er ferð-| lHy1S’Íantli viiStal vi(S Hannes Haf-
væri heitið til aö inna
Stjórnin kvaö liafa komiö sér talin, fóru btirt úr fylkinu, og úr
niður á ]>essa dómara, eftir langar þjónusttt stjórnarinnar, eftir að
bollaleggingar og stríða umþenk- það var vitanlegt, að vitnisburðar
ing. Þeir sem hún tók til fyrst, þeirra mundi verða krafist. Þeir
náðu ekki samþykki fylkisstjóra hétu Salt og Sincox, er þanirg
að sögn. Þeir höfðu verið Ilagg- viku sniigglega burt úr þjónustu
art og gamli Waiker, með Matliers, fylkisins og leituöu sér atvinnu
Eftir því sem eitt blað hér í bæn- eða hollara loftlags annars staðar.
til, ásamt Bjarna frá \ ogi og Ben. um seST»r- Sekk fylkisstjórinn ríkt^Nú gerðist það, að sama (’aginn
eftir því. aö ekki yrðu valdir aör ^ eg hin konunglega ranns<>knar-
efni liafi veriö til fyrir konung, aðl ,r td ats rannsaka máliö, heldur nefnd er skipuö, yfirgetur bygg-
liafa í ráöuni, einsog þá þrjá sem en |ieir’ sem almenningur tryöi, inga ráöanautur fylkisins. sin störf.
lxeöi til einurðar og ]>ess aö vera kaupir sér farmiða til St. Paul og
óvilhallir. Jafnframt var stjómin skundar héðan, úr votbliðunni.
hv<
af I stein með sér. hvemig málið horfir! a llverJmn degi á rökstólum í Hann kvaö liafa tekið meinsemd
hendi iafn háleitt oe eöfuet vel- við feftir “Lögr.” 17. marz: ' margar klukkustundir, en stund- nokkra og ætlar aö leita sér lækn-
J 6 6 8 . um var þar viöstaddur A. J. inga við lienni ]>ar
“Hannes Hafstein kom lieim úr| Andrews,
feröarniál
liöndum.
og þær heföu með
utanför sinni siðastliðinn
Sagt er að samsæti þetta hafi dag j, m
veriö hið fjölmennasta í sögu New
York. þeirra er konur liafa haldið
>eirri borg.
Ekki smeik.
Skömmu eftir nýáriö fékk ung-
maöur vinnu við Illinois Cen-
aö loftskip væru á leiðinni yfir
sundiö og voru menn þvi við bún- rfima tvo nxánuöi;'
ir komu þeirra. Skotiö var á þau, heita Fred Hudson.
en heil komust ]>au á burt og alla hræörum hans ekki
leið til sinna stöðva, að því er vinnu °g spáðu aö
r segja fljótt upp gefast.
1 ur
; tral járnbrautina og vann þar í
kvaðst hann
Iæist starfs-
á hann til
hann miundi
Furðaði þá
stórum á er tímar liðu frarn, hve
“Lögrétta” átti tal við hann itm
förina og stjómmálahorfumar, og
sagðist honúm frá eitthvað á þessa
leið:
Eg var sex daga i Kliöfn cg átti
oft tal við konung. Einnig átti eg
tal við ýmsa af ráðhermnuni. En
allar voru þær samræður þess eðl-
is, aö ekki er tilhlýöilegt, að láta
þær koma opinberlega fram. Af
ummælum konungs þykist eg þó
mega geta um það, að hans rátign
lét í ljósi, að hann vænti þess, að
það yröi ekki tekið illa upp af
neinum, þótt hann kveddi mig til
J. ,nga v,ð lienni þar svðra. Þ.a»
sem hún hefir kosið þykir sæta furöu, aö þetta skuli
fimtu-1 sér að málsvara, og- þeir Horwood einmitt koma fyrir, þegar þetta
1 Háðir. \ iö þetta drógst tíminn ó- merkilega vitni átti von á aö vera
liæfilega. Stjórn Sir Rolmcnd kallaöur fyrir Iiina konunglegn
Roblins hefir sýnt sig hera aö þvi, rannsóknarnefnd, einkum þarsem
að tálma rannsókn þessa máls, frá harm hafði gegnt störfum sínum
upphafi, fyrst í fylkisreikninga fram aö þeim degi, þegar hann fór.
nefnd, síðan á þingi, loks meö því Vonandi batnar honum svo
að draga skipun dóms á langinn fljótt og vel, aö hann veröi til stað-
og gert alt þetta ])veru a móti þvi ar í tæka tíð, aö bera þaö sem
sem tiðkast í þingstjórna.r löndum, hann veit réttast vera, fyrir rann-
þarsem stjórnir viröa vilja almenn- sóknamefndinni, svo aö ekki
ings umfram alt, næst samvizku veröi dráttur á málinu af þeirri
Töfina liafa þeir, sem tmd- ástæöu.
smni.
1 svo, að eg haf i löngun til þess. |
En ef eg gæti súiðlaö nokkuö aö
. ; því, aö hjarga máhuium, þá lanc-
viðtals, eins og a stoö. þar sem eg aöi mi tjj ^ ^ ^
hafö. svo lengi gegnt raðherraí Oss skilst þá, a« þér hafiö veriö
. . • * ’ * **y + **+ * MwA, ** *,
Stórskotavífti Fr.ikka seiKÍlr skcyti pjóðviM’jum í Alsaee.
stöðu fyrir tsland.
Eitthvaö getiö þér þó sagt
“Lögr.” um, hvemig þér álítiö
aö horfurnar séu til ]>ess aö ráöa
fram úr vandræöum þeim, sem
viö höfum ratað
skrármálið og fánamáliö?
Já. Það er sannfæring mín, aö j
ef þeir þrír menn úr meirihlutan-
um, sem konungur hefir nú kvatt
til viðtals sýna ekki algerðan skort'
á samningali.purð, þá sé auðfengin
staðfesting stjórnarskrárinnar á
]>eim grundvelli, sem allir hljótij
að una vel við og fáninn þá auð-1
vitað jafnframt fenginn.
En hvemig stendur á því, að
þessi mál strönduðu í höndunum
á Sigurði Eggerz?
Þeirri spurningu get eg ekki
svaraö, Ymislegt barst mér til
eyma uni samningalipurö hans, en
ekkert af því vil eg hafa eftir.
Kom nokkuð til oröa, að þér
j tækjuö við ráöherraembættinu ?
Minst var á þann möguleika.
En eins og þér vitiö, er síðnr en
,að greiða götu stjómmálaandstæð-
inga yðar?
Þegar eg er kominn út fyrir
landsteinana er eg aldrei lengur
flokksmaður; þá er eg að eins Is-
1 með stjornar- lendingur ”
imálið ? 6 _
Ný von
uin að alt lagist viðvíkjandi sigling-
um nieð "Gullfoss”.
Winnipeg Eimskipafélags nefndin
kom saman laugardagskvöldiö þann
17. þ.m. og var ráðið aö leita upp-
lýsinga um kaup á loftskeyta umbún-
aði í New York, og finna út hvaö
lengi tæki að koma því í stand á
skipið, og einnig aö finna út um þaö
hvort maður fengist þar til þess
starfs. Upplýsingar þessu viövíkj-
andi voru svo Eiinskipafélagsstjórn-
inni í Rcykjavík sendar í gær Jþriöjti
dagj, svo hljóöandi:
“Can ptirchase, installed in four
days, New York Radiograph Ap-
paratus Eighteen Hundred and
Fifty Dollars Installed. We can
pay wineless operator forty doll-
ars a month. Twenty tive passen-
gers waiting. Cable instructions
and sailing Gullfoss.
Eggertsson.”
Nú á eg von á svari þessu viövíkj-
andi ekki seinna en á fimtudags-
morgttn þann 22. þ.m. Ef þeir taka
þesstt er ekkert til fyrirstööu aö eg
ráðstafi farbréfum fyrir alla þá,
sem óska að fara.
Arni Eggertson.
— Karl Bitter, allfrægur mynd-
j höggvari, varð fyrir bifreið fyrir
utan Metropolitan Opera Ilouse,
Broadway, New York, og heið
hana af. /
— Þrátt fyrir andrnæli blaða og
einstakra manna víðsvegar um
Iandið, virðist sú skoðun ryöja sér
til rúms, að Dominion stjórnin
ætli sér aö leggja út í kosn'ngar
baráttn og er jafnvel dagur til-
nefndur af þeim er þaö þykjast
vita. Þingmenn álíta þaö lika al-
veg víst. Einn þeirra hélt leiöar-
]>ing með kjósendum sínum í
Ontario nýlega og spáöi því, aö
eftir 90 daga yröi Sir Wilfrid
Laurier oröinn æzti maður í
stjóm Canada á ný.
I