Lögberg - 22.04.1915, Side 7

Lögberg - 22.04.1915, Side 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRIL 1915 r Smávegis frá Siglu- firði. !>aö er ef til vill líkt og bera í bakkafullan lækinn, aö ætla sér að fara að skrifa um Siglufjörð, því að margir hafa áður brugðið upp ýmstun myndutn þaðan, sem hafa komið almenningi fyrir augu; en af því að þar er svoddan nægta uppspretta vmsra merkilegra og sérkennilegra fyrirbrigða, sem ekki er alstaöar að finna, finst mér vera töluvert freistandi að bæta nokkrum orðum við það, sem aðrir hafa skrifað um Siglufjörð; — og þess .vegna ræð eg af að byrja og sjá hvað til vill tínast. I. Siglufjörður skerst inn í 'háan og f jöllóttan skaga, sem gengur fram austan Skagafjarðar en vest- an Eyjafjarðar, hinna fegurstu og nafnkunnustu fjarða norðanlands. Skagi þessi getur me.ð réttu kall- ast vörður og verja þessara fjarða, því hann tekur á móti mörgum regn- og hríðarstonnum, sem leggja að landi norðan úr hafi, og ver því að þeir komist lengra, enda er oft blíðasta veður inni á þess- um fjörðum, þó sérstaklega Eyja- firði, þótt illViðri geysi, í algleym- ingi á Siglufirði og Siglufjarðar- fjöllum. Upp af Siglufjarðarbotni er 'hnúkur einn mikill, sem nefnist 111- viðrishnkúur; hann ber að mun hærra en aðra hnúka 'á þessum f jallgaröi; en margir eru þeir fleiri illviðrishnúkarnir, því óvíðaá Norðurland'i mnn að jafnaði vera illviðrasamara en um þessar slóð ir. -— í hauststormunum æða haföld'- urnar þarna að landi með öllu sínu heljarafli, og berja vægðar- laust á hverju, sem fyrír verður, út með nesjum og inni í vogum. á Siglufirði er nú jafnvel þörf á einni duglegri hreingerningu á hausti hverju, til þess að skola burtu síldarslori og öðrum hroða, sem skilinn er þar eftir um síldar- tímann; en ekki er að búast við að Ægir, þótt máttughr sé, geti þveg- ið alt hreint, sem óhreinkast hefir í þeirri viölegu. — Fyrir lx>tm fjarðarins eru grynningar, sem ná nakkur luindruð faðma út frá landi, er þar rennisléttur sand- botn. og svo grunt, að auðveldlega má vaða þar yfir um fjörur; nú má heita að komin sé óslitin brú yfir fjörðinn þar sem- grynning- arnar byrja, af skipaskrokkum, sem liggja þarna á hliðinni utan í mararbakkanum, og eru að hálfu levti upp úr sjónum; eru þetta flest alt stærðar seglskip, sem Norðmenn 'hafa komið með til Siglufjarðar, og notað þar sem geymslu-dalla fyrir síld, kol og salt o. s. frv., en í norðanrokum, sem verða þar stundum allsnörp, hafaiskip þessi slitnað upp og strandað síðan á þessu grynni, fá þau svo að liggja þar afskiftalaus af öllum ár eftir ár; náttúruöflin verða sennilega látin ein um það, að levsa þessi flök upp og grafa niður í sandinn. — Innarlega. viö fjörðinn ^ð vest- anverðu gengur frarn eyjartangi einn allstór, sem nefnist Siglu- fjarðareyri, og þar stendur hinn viðkunni Siglufjarðar kaupstaður, og verður hans nánar getið síðar. Skamt þaðan stendur hið reisulega prestsetur, Hvanneyri, þar sem tónskáldið séra Bjarni f>orsteins- son býr búi sínu. — Innan til með firðinum og fyr- ir fjarðarbotni er undirlendi all- mikið, og víða grösugt mjög, slægjulönd bænda eru þar víð- ast allgóð, einnig er fjárbeit þar i fjöllunum ágæt meðan snjórinn ekki grefur alt undir djúpri fönn, því þar er vetrarríki mikið. Upp af fjöllunum ganga viða strítu- mvndaðir hnúkar, sem gefa fjalla- lega — í 3—4 mánuði. — Við þessa verksmiðju eru tvær afar- stórar og ramgjörvar sildar- geymsluþrær, sem rúma báðar til samans yfir 30 þústind tunnur af síld, og hefir það komið fyrir, að hringnum sérstaklegt útlit. * Yst jþær hafa báðar orðið því nær full- með firðinum austanmiegin gengurj ar, en séu þær fullar, hefir verk- fram nes eitt mikið, sem lokar svo smiðjan nægilegt til að starfa með að segja til hálfs fyrir fjarðar- í tvo mánuði. Það er nær því m-ynnið. Nes þetta heitir Siglu- undrunarefni, að sjá þau ósköp, I nes, og hefir það pláss einna mest J sem berast á lánd af síldinjii tfflni orð á sér fyrir hákarlaveiðar og| veiðitímann, þegar vel gengur; | verkun á hákarli, enda er allur há- fleiri tugir skipa, og jafnvel svo — n—■■ — ■ —————■ ■ karl. sem seldur er líér á landi til hundruðum skiftir, ef öll síld- ■------ , , " = 1 matar, -hvaðan svo sem 'hann er,' veiðas-kip eru talin, sem( veiðar vinnu sina eins og á síldverstöðun-1 þessu virðist mega ráða, kallaður Sigluneshfikarl, því það J stunda fyrir Norðurlandi yfir sild- um á Noröurlandi, og er því staður hans hafi verið er víst þaö eina, sem getur mælt veiðitimann. koma daglega inn | verkafólks straumurinn eðlilega Reykjavik, en ekki Amarhóll; af Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Hcimili fyrlr allskonar sjúklinsa. Fnllkoninar hjúkrunarkonnr o*r góð aðhlynnin^' 0?»- l.rknlr til ráða. Sanngjörn horffiin. Yér útvoí»uni hjúkrunarkonur. 'ókeypls ráðies:j;injí;ar. KOM'H. I VRIr) TIL XUHSE BARKER—Káðleggingar við kYillum oj» triitlun. Alörg hundruð liafa fengið bata við vesöld fyrir mína kvkningu. sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. :>—T.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir nierkilegt kver. — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar; 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4-370 215 8 mersci Blk að bú- nefndur með þeirri vöru. Eram af Siglunesi sökkhlaðin, og bera þó sum þeirra mestur þangað; — og þegar að ritgerð séra E. Briem sést, að á eru milclar allmargar bröndur, án þess að síldartiminn kemur, streymir fólk- elztu mynd sem til er af bæjar- Ilella,! kikna mikið, en er þau hafa tekið'ið að þessum stöðum, likt og haf- j stæðinú, er býli með því nafni ' ög hafa mörg skip, sem ekki 'hafa1 í sig sild, senx nemur því nær 2! alda að sjávarströnd, en munurinn ^ sýnt einmitt á þeim stað, sem áð- haft nægilega kunnuga stjórn, j þús. tunnum, ’hafa þó flest fengið' er þó sá, að sjávaraldan sogast ur er nefndur. lent á þessu grynni, en þó oftast byrði sina vel úti látna. — Þettaj jafnharðan út í hafið aftur, enj Næst er í riti þessu grein um Dr.R. L. HURST, Meraber of Royal Coll. of Surgoons, Eng., útskrlfaCur af Royal College of, Physlolans, London. SúrfræSlngur t ■ THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir lógfrægingar, Skripstofa:— Room 811 McArthur Buildiog, Portage Avenue Ákitun: P. o. Box 1850. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg brjóst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrifst. 30B Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mðtl Eaton’s), Tals. M. 814. Heimill M. 2696. Ttmi til viðtals: kl. 2—6 og 7—8 e.hNl' GARLAND & ANDERSON Ámi Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 komist út af því aftur eftir nokk-jgengur stundum svo vikum skiftir, j>essi alda stendtrr við í 2—3 mán-jörnefni í Grafarholtslandi í Mos ef veðráttan er góð; og ef stöðugt uiöi áður en hún dregst af stað 1 fellssveit. eftir bóndann þar., j væri veiðiveður þessa tvo mánuði, aftur. Ein jtessi alda, og hún ekki Björn Bjarnarson, fyrrum alþing- þá held eg að einhverjir fengju þeirra minst, flæðir á land íjismann, og virðist af henni megaj nóg af því góða, því aldrei mundi Siglufirði. — síldin þrjóta í sjónum, hversu Veiðiskipin fara venjulega miklu sein upp væri ausið, -— ogjkoma úr því að vika er liðin j urn itíma og mikla fyrirhöfn, I meira eða minna löskuð. Á sumrin í norðanrokum leita j mörg fiskiskip, bæði útl. og innh, hafnar fyrir innan Siglunes, því þar er gott lægi og skjól fyrir j norðanveðrum. Yfir höfuð er hversu jireytt sem fólkið vrði, sem júlímánuði, og eru svo að smátín- Siglufjörður vel og haganlega að 'henni ynni. Og seint mundu1 <ast að mánuðinn út, því að veiðin j gerður frá náttúrunnar hendi, og1 útgerðarmennirnir ‘skipa að hætta byrjar sjaldan fyrir alvöru fyr en þar er til náttúrufeguirð engu vegna ofmikils gróða, því lengi undir mánaðamótin júlí og ágúst. ! minni en viða þar, sem orð er á' geta menn tekið á móti gulli, áður j Öll koma skipin híaðin fólki, hvort gert. — Þar eru vor- og sumar-1 en þeir segjast hafa of mikið, og, heldur þau koma austan um haf j kveldin oft aðdáanlega fögur, hið sarna lögmál gildir auðvitað j frá Noregi, eða frá suður og vest- þegar sólin nær að gylia loft oglum verkafólkið, j>ótt gróði þess sé urströnd íslands; einnig eru öll 1 £-----------v n ..1 X 1 í 1111'nni c+íi f A1 h c í 111 > n 1 n cr3*R tr 1 n fiiHctmnX fn lög með fegurðarlitum sínum. Á! í uiinni stíl, — en náttúran hagar j fólk^flutningaskip vorin, fyirir og eftir solstöðvar, j þvi nú oftast svo vel til, að hvíldir skin hún þar lxeði nótt og dag, og' gefast nieð köflum, því ekki þarf þykir flestum næturskinið miklu! að vera svo ýkja mikið að veðri, eftirtektarverðara og _ tilkomu-J til þess að ekki sé hægt að veiða meira, eða a. m. k. þvkir okkur! sild með hringnótum, þvi til þess ; ráöa, að höf. liefir nákvæma eft- irtekt og kunnugleik. Þ|ái eru rit- j gerðir eftir Matthías Þórðarson, fommenjavörð, fyrst um gamla ís- j lenzka vefstaðinn, um rúnastein! frá Gufudal, er hann hefir ráðið rúnirnar á, ennfremur ritgerð eft- ir sama höf. um Róðukrossa með rómanskri gerð, alt lærðar ritgerð- ir, og loks skýrslur um muni sem Ixezt liafa við Þjóðmenjasafnið á Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telepiione GARRY sao Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 VictorSt. Telephone garry sai Winnipeg, Man, Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Aritun: • MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Bulldlng Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. fullskipuö fólki siðustu árum. Meðal þeirra er til síldarj'innunnar um jæssar stálöxi sú er þau Friðrik og Agn- mundir, hvort sem þau korna frá es voru höggvin með þann 12. [ Noregi eða ýmsum stöðum hér-j jan. 1830. og geymd hafði verið á lendum. Fjöldi af Jæssu fólki Möðruvöllum í Hörgárdal, og hefir aldrei sést fyr, og veit engin, margir aðrir furðulegir og fáséð- j Dr. O. BJORM8ON Office: Cor, Sherbrooke & William Irlephonei garry BSO Office tímar: 2—3 °g 7—8 e. h. HEIMILI: 764 Victor Strsct TELEPHONEi garry T63 })að, sem að sunnan erum. Þeg-jað það gefist vel, þarf helzt að ' deili hvað á ööru, en þannig j>ykir ir rnunir. Skýrsla fylgir unt árs- • ar komið er upp í miðja fjalls-,vera ])vi nær sléttur sjór; — en* fáum gott að vera til lengdar. Aug- fund félagsins, en ekíci sést, hverj- ‘ hlíðina upp af kaupstaðnum, sér l>á kemur til rekneíanna hjá jæiin J un taka því óðar til að skygnast ir skipa stjóm ]>ess. ! langt norður i 'haf, og út við liafs-1 skipum, sem veiðar stunda með eftir nýjum vinum innan um fjöld- -------•--------- ' hrúnina sér maður örlitið eyland,1 j>eim, j>ví þeim þýðir ekki að‘hugsa unn, og er j>au hafa 'hitt á ein-J _ i6ck>o trésmiðir hafa last í I umkringt sævi á alla veo-u. Þetta 'til veiða, fyr en j>ati geta látið hverja, sem j>eitn sýnist þess vert! . ij.ooo _ e í' . ,a^ ! „ ,6 '-v -Y-r „x ■ • -jc i. 1 mður vmnu 1 Glncago, J>ykiast er Grimsey, og er hun rett ímynd reka a reiða; en veiðifengur 1 að gera vinattutilraumr við, tekur , & . . 1 , , . ° 11 . f, r ,y , „ r bera ot litið ur bytum fyrir vmnu ' íslands sjalfs, sem emnig er holmi l>eirra er oftast miklu minni en hja tungan til stai fa og siðan hvað af , , . .. , . i ’ . , ° I, . , . , , . , -k f,- . . y A , • sina. 4000 hus, er metin eru til umkringdur sævi. langt fra oðrum hmum skipunum, og kemur þvi al- oðru eftir astæðum. C)g svo j>eg- j ^ , , , ., . i löndum. — drei þungt niður rii landsfólkið að ar hver og einn'heldur heim til sín j, j’, , e'U 1 1111 urn<> P’ 1 hiröa eingöngu um afla þeirra. -^ftur aö loknum starfstíma, hefir j ljettjl heutug‘ tlmmn' ^ Meira . ' \ ‘ Og svo kemur það einnig oft fyr-ihver einstaklingur eignast nýjan en uin ra lnisl,n manns j Oft er fiskimiðum Islands hktij^ þau geta epp; heldur stundað kunningja, og margir jafnvel vini, I mis viö gullnámu, og má það til sanns vej-gar s;nar Viegna veðursins, ogjsem skilið er við með söknuði og vegar læra, ]>vi það er mikið e a- |)a in,;|a s;„ au;rj 0g safna nýjumil sárum trega, en eftir lifa hjá báð-' j ujial, hvort me.ra er avalt af hre.nu krðftum nndir næstu Iirotu. _ t,m hugljúfar endtirminningar um! k,“utimann upP j gulli í smalestinni af gttlleirnum Winnipeg, Man. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur 10 Bank of Hamilton WINNIPEG, - MAN. III. morjr santeiginleg æfintýri, og inni- 4000 hús, j $30,000,000 eru í ;i tíminn. 1C hafa atvinnu við verkfall jætta. : Trésmiöir fara frrfin á að fá kaup sitt hækkað úr 65 centum um I klukkutímann upp í 70 oent, en vinnuveitendur vildu ekki hækka Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J .Sargent Ave. Telephone 5'herbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar I 3-5 e. m ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street - WINNIPEG tklephone Sherbr. 432 H. J. Pálmason Charteked Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. 5). '2739 1 - r, • ,, • • , - j ]>að um nteira en 2 lA cent. Er ! æg j>ra eftir fleiri endurfundum a1 1. , „ _ .. . En nokkrir fara þ’> — Lögrétta. rFrh.). 1 úr gullnámum Klondyke, ‘heldur en j i smálestinni af því, sem tekið er i Ekkert kauptún né sérstök sveit líf^le;gjnnjL ; árlega úr fiskiveiðanámum ís- á íslandi mun hafa tekið _ jafn j ef tj, vin heimleiðis aftnr hryggir j j lendinga. — 2—3 manuðt á an nuklum stakkaskiftum a ™’nnm ; iulga cftir mislukkaða ferð. 1 i liverju er ausið úr j>essari námu ;uratug etns og Siglufjorður heftr fyrir Norðurlandi sild, sem nemur gert á síðastl. 10—15 árum; breyt-1 j miljónum króna. Inni á f jörðun-1 iug sú er ekki ólík því, sent sagt erj J um, sem næstir liggja, er gullið j að eigi sér stað, þar sem tekið erj J hreinsað — það gert gjaldgengt; aö vinna nýfundnar gullnámur, — I eða réttara sagt: varan gerð gjald-j l>ar rísa upp stórár borgir ái geng. sem gullið kemur fyrir. Um skömmum tíma, og þangað streym- j síðastl. aldamót tókit Norðmenn og; >r lólk svo þúsundum skiftir, líkt fleiri aö reka síldveiðar með °S árstraumur til hafs, og þann ! hrinsiiólum fyrir NorSurlandi. „g | f lokk fylla bX» voMgir og vesæl-! Pessi tók er „ppfalning „g írá-1 300 , gripi, sem á Þjóð- j um ^40. í kauptúninu situr prest- Bækur. Þjóðmenjasafn íslards. I.eiðarvisir eftir Mattli. hóröarson Kostnaðarni: Jóh. Jóhanncsson vérkfall var ‘hafið tóku þeir aftur l>au boð sín. Norðan úr Olafsfirði. “llér er mikið ;i prjonunum: Nýr skóli, ný kirkja, akbraut ogj allar ár brúaðar um alla sveitina, rafmagnslýsing, ný og betri höfn”. j Þetta er skrifað úr Ólafsfirði 1 fvrir skemstu. í kauptúninu eru ntl íramt að Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BIjDG. Cor. Portage and Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsíml: Main 4742. lleimili: 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Tame Carrv°298a “••mill* uarry 2988 Carry 899 , varð arður af þeim atvinnurekstri >r, j>vi allir vilja jafnt reyna til að sogn um j)a grml sem jiegar í byrjtm svo góður, a« út-j öðlast framtíðarhnossið, þvi meiri j menjasafninu ^ru’ og merkilegast- i nrinn afr fram Kvíabehb er gerðarfléög og einstakir gróða- auðæft og yfirdrotnun, þess meiri ir bvkia svo os>- nákvæm tilvísun . ’ ® a a Kvi bekk er 8 lir pJkJa; svo s nakvæm tuvisun liann 3 tíma 4 skíöum, og öðruvísi menn keptu um að eiga hlutdeild nautnir og sæla, er oftast liugtak í þeirn arði, sem j>essi atvinna gaf j mark þess volduga. JPvi meiri í aðra 'hönd. Með hverju ári i vinna og strit, þess meiri rnögul. um fyrirkomulag þess og tilhögun | á niðurröðun gripanna, eftir for- stöðumann þess, hr. Matthías j Þórðarson. Bókin ör að vísu ætl-j uð þeim helzt, sem á safnið koma verður ekki farið á vetrum. í jieirri snjóakistu. Kaupstaðarbú- jfjölgaði útgeröarfélögum og veiði-! að fleyta fram lííi sínu og sinna, þórðarson. Bókin að •vísu ætí- j skolirfTrir^wfkiuSkm^L-!^ I skipum að miklum mttn, svo að á er helzta keppimark þess snauða i u8 þeim helzt, sem á safnið koma j tCvllLl-b irkjnsokn l)Urra aö fáum árum náði sildarveiðaútgerð- hfsbarattunni; en þó, er hvort- ax cknxa hax „„h., o-ptnr sá laueKK. j in hámarki sinu, því heldur mun tveggja ef til vill jafnhætt -til að1 i>an„ag sæhir hvnst hv; vej olTj A sumardaginn fyrsta f. á var dregið úr þessum atvinnu-' dragast út í hringiöu nautnanna, j ræhiie„.L /in annarar tilsaenar en kirkJnma'anef'nd að undir- ioo7' 1>að ár^sem fólkið lifir á a nessum stoð-: . , ega <m annaraf tdsagnar en búa kirkjusuriöi í kauptúninu. 1907, pað ar, ioikio a a pessum stoo j bækling jæssum rna finna, en þari Kirkia s á]f - , . en ntilmagninn mia við minna 1 „x „,.l: ..„i __ „z__r_.„ iv,rKJan sJalt a ooo kr., kirkju J. G. SNŒDAL TANHLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. hafa clregrö ur rekstri eftir árið komst síkiin í lágt verð Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Phorje Maln 57 WINNIPEC, MAN. a útlend- J um, en fitilmagninn miá við minna j um mörkuðuni ,og við það biðu 1 til að jafnvægið raskist og alt fari ir safninn „f haUrHnan'iim ^ln,1............-------- I ýmsir síldarútvegsmenn svo mik-’um koll, og er honunt j>ví jafnan nieS j)eim g(V5u ijósmyndum serr1^' 'Alotorbatar r3 sem l>ar ganga ; hnekki, að sumir stóðust ekki vísari ósigurinn en hinum, sem ]lomim fvl >-ja — Margra merki rijaö anki.má vel gera séy grem fyr- j húsig gamla selst fyrir aSrar 6oo ■ Gerið það líka með því að kaupa vörur sem “búnar eru til í Canada” eins og Windsor Bord Salt inn finekki, að sttmir stóðust ekki visari osigurmn en hallann. og gáfust alveg upp; að J auð og metorð hefir að bakhjarli. vísu bætast árlega við nýjir út- j En j>að var nú víst Siglufjörður, vegsmenn. en j>ó ekki að tiltölu sem eg var að skrifa um, en ekki eins margir og fyrir 1907. — j lifnaðarhættir gullnámafólks langt Nú á síðustu árum hefir bæstjúti í beimsálfum, — þar sem öfg- við nýr liður i jiessari atvinnu- ar og mótsetningar mannlífsins grein, þar senv bræðslftverksmiðj-1 eiga sin aðal-óðul. urnar eru; áður en j>ær voru ,reist- j En Siglufjörður er einnig að ar, fór vanalega mikið af síld til ýmsu spillis, jægar mikið barst að, j létu gjafahlut af afla sínum tíl . ársloka og urðu það hinar þriðju j legra muna er mmst i bokinni, ^ kr_ Þ4 safnar prestur ,hinum! enda virðist safmð vera furðulegaj fjórðu ^ kr j húsvitJlln sinni ri fjolskruðugt orðið, og vafalaust haust Arsgamall sparisjóður er í hefir kappsamlega venð unnið að j firðinum. Hann þrífst svo vel, að þvi upp a fiökastið, að safna varasjó«ur var í árslokin framt! þangað gripum, sem eru þess verð- að yoo kr-| á fyrsta ársfl'ndi rr, fynr emhverra hluta sakir, að j sínum j janúar gefur haIm fyrtr. leyti öfganna heimky™,!,! X a^í TSaJ '"T**^ kr'. ogljiegar alls er gætt, og ef alt kæmi | verk frameeneinna kvnslóða' svo' ■ nllk!t'. a’ af e&SJa meS' nt É ekki var nægur vinnukraftur til að j til frásagnar, sem þar gerist og fer og stundum hugarfar' þeirra | kirkJusmitSl. ^ a næsta surnri, koma ]>vi ollu 1 verkun; jægar það fram um síldveiðatímann. Og nú im,ræti við bað -ið les-i l>,U-in;f K1 klrkJnsJ°®nr lanar væntanlega korn fyrir, varð afgangurlnn ónýt- skulum viö'hér á eftir skygnast Hún er einkar fróðlev ' fvrir i>V ®VipaÖ sofnuðurinn leggttr * 1 1711111 er einkar íro®leS iyrir Pa- fram. Skólahús er og M undir-j búningi og rísa ef til vill bæði húsin upp á jæssu ári, verði við ráðiö fyrir siglingaleysi og dýrtíð. I Bæði húsin verða úr steini. Fríkkat þá við hinn bjarta fjörð, sem blómgast svo vel, þótt blasi móti norðri, rrrilli rótaranga lrins leiða fjallgarðs, er nær frá yztu annesjum til óbygða suður, og 'hólíar svo illa sundur Norður- land. — AT. Kbl. Skrifstofutímar: Tals. I^. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Ostcopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg J. J. BILDFELL FASTEIGnASAU \Rooir>5?Q Onion Bank - TEL. 2S8S Selur hús og lóBir og annast alt þar aðlútaridi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kenslngton.Poi-t.&Smltíi Phone Main 2597 8. A. 8ICURP8QN TaIs sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCiflC/>IVIEf4N og Fi\STEICN/\SALAB Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg Columbia Grain Co. Itd. H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. ur með öllu — en nú er séð fyrir j j>ar ofurlítið um, og vita hvað við J>essu, j>ví að verksmiðjurnar j heyrum og sjáum, rneðan öfgarnar kaupa allan úrgang hvernig sem eru þar mestar.— hann kemur fyrir, og ’gera að arð- j Sá árstími, sem vér venjulega berandi verzlunarvöru. Auk þess nefnum vor, er nýlega um garð hafa þær flestar fjölda skipa, sem genginn, en aðal starfs- og tekju- eingöngu veiða 'handa þeim. er j>ví tími almennings fer í hönd, allir framleiðsla á fóðurmjöli og síldar- eru famir á kreik, sem eitthvað olíu hjá fullkomnustu verksmiðj-j geta að hafst og eitthvað hugsa ununi mjög nrikil, þegar veiðiárin j fyrir framtíðinni, því nú eru flest- eru góð, og er þá atvinna í sumum ir búnir að ákveða, hvaða atvinnu þessum verksm, ]>vi nær hálft ár- ið, en það er nú helzt í þeim sein- virku og ófullkomnustu, og þar er jafnframt lakast að vinna; mörg- um þykir sóðaleg vinna á þessum bræðslustöðum, en hæg er 'hún viðast, og gangast margir fyrir því. Á Siglufirði starfa nú árlega 4 slíkar verksmiðjur, sú fyrsta var reist 1911, og er hún fullkomnust af þeim öllum og lang hraðvirkust, nægir henni ekki minna um vikuna til að hafa nóg að starfa, en 3500 tunnur af síld, og úr j>ví fást 300 föt af lýsi og 4—5 hundruð sekkir af fóðurmjöli, eða ]>ví sem næst. Menn geta því hugsað sér, hver ógrynni af síld muni þurfa til j>ess, að aldrei j>urfi að koina stans á þessar vélar, umfram það venju- þá, sem unna fortíðinni, og bijáðnauð- synleg þeim sem safninu vilja kynnast. Bókin kostar í bandi 1 krónu. Dr. S. W. Axtell, Chiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnífur 258,'4 Portage Ave Tals. 3296 Takið lyftivélina til Room 503 At S. Barda! 843 SHERBROOKE ST. sel'ir líkkistur og annast am úxJarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarða og legsteina r.'i He mili Oarry 2181 „ Offlce „ 300 og 378 þeir ætla að velja sér yfir sumar- tímann. — Sumt kaupstaðarfólkið hefir jafnvel allan umliðinn vetur og vor verið með hugann í sífeldri atvinnuleit, því flestir reyna á ein- hvern hátt að htigsa sem 7>ezt fyr- ir lífinu, en það er ekki æfinlega auðráðin gáta, hvert heppilegast sé að fara til að afla bezt; þvi að á öllum stöðum geta vonir manna jafnt brugðist ; fólk kernst þvi að mismunandi niðurstöðu í þessum efnutn, og dreifist því víðsvegar um landið í atvinnuleit. — Að stökn' stöðum beinast J>ó hugir fjöldans, en j>að er þangað, sem mest er sagt af atvinnunni og fljótfengnustum launum, en sá orðrómur hefir borist út og komtið mörgum fyrir eyru, að óvíða væru jafn fljótfengnir peningar fyririvegis súlur hans í eldhúsi.” Árbók Hins íslenzka fornleifa- félags 1914. Þetta befti Arbókar inniheldur margskonar fróðleik. Fyrst er rit- gerð eftir Eirík Briem, um land- nám í Reykjavík og afkomendur hins fyrst landnámsmanns, fróð- leg ritgerð og læsileg. Meðal annars heldtir hann því frani, að bær Ingólfs hafi staðið fyrir vest- an kirkjugarðinn gamia, norður af Túngötu, en ekki á Arnarhóli, einsog alment hefir verið álitið. Upp af Grófinni í vesturbænum var ömefni áður fyrrum, “Ingólfs- naust”. íslendingabók segir svo: “hann hvgj>i suj>r i Reykjarvík”. í Landnámu stendur: "Þau misseri fundu j>eir Vífill og.Karli öndveg- is súlur lians við Arnarhól fyrir neðan heiði. Ingólfr---------tök sér bólstað ]>arsem öndvegis súlur hans höfðu á land komit; hann bjó í Reykjarvík; ]>ar eru enn önd- Vér leggjum Férstaka áherzlu & aC ! selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hln beztu melöl, sem hægt er aS fA, eru notuS eingöngu. pegar þér kom- 16 meS forskriftlna tll vor, meglS þér j vera viss um aS fá rétt þaS zem j læknirinn tekur tll. COLCIÆUgh a co. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phone Garry 2690 og 2691. Giftingaleyfisbréf seld. Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns œfðustu skraddarar í Winnipeg 335 f<otre Dame Ave. a dyr fyrir vestan Winnipea leikhns E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaU. Garry 4368 D. GEORGE Gerir við aliskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt vetð Tals. G. 2112 363 Sherbraoke St. Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóöir, útvega lán og eldsábyrgð P6n: M. 2992. 815 Somerzet Bldg. Helmaf.: G. 788. Wlnlpeg, Man. The London 8 New York Tailoring Co.J» Kvenna og karla íkraddarar og loffata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. sFöt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry ’2ii8

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.