Lögberg - 22.04.1915, Page 8
8
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 22. APEÍL 1915
Blue ,
RibboN
góffec
1
Blue Ribbon
KAFFI
og Bökunarduft
Biðjið um Blue Ribbon tegund
og verið vissir um að kaupmaður-
inn gefi yður það. ÖIl Blue Rib-
bon vara er ábyrgst að Iíki. Ef
ekki þá Jmáttu skila þeim. Blue
Ribbon kaffi og og bökunarduft er
það bezta sem selt er annars væri
ekki hægt að ábyrgjast það.
Or bænum
Vér óskum öllum
gleðilegs sumars!
Herra Árni Sveinsson, bóndi 1
Argyle, kom til borgar fyrir helgina
og dvaldi hér fram eftir vikunni.
Maöur druknaöi í sundpolli i hinu
‘nýja baöhúsi borgarinnar við Mary-
land brú. Síðan hefir eftirlitsmönn-
um verið fjölgað þar, svo að engin
hætta sé á, að slikt komi fyrir aftur.
‘;Tag Day’’ fyrir Xinette heilsu
hæli er ákveðinn i ár 29. Maí. Þann
dag verða seldir miðar á borgargöt-
um til ágóða fyrir heilsuhælið, svo
sem að undanförnu hefir tiðkast.
Vinnukona getur fengið góða vist
á íslenzku heimili hér í borg. Upp-
lýsingar að Lögbergi.
Eiríkur Hjartarson er beðinn að
vitja bréfs til ráðsmanns Lögbergs,
J. J. Vopna, eða gera honum aðvart
um áritun.
Herra Jón Gunnlaugsson, smiður,
kom til borgar frá Hensel, N.D., en
þangað flutti hann sig héðan um jól
í vetur. Erindi Jóns var að leita
lækningar hjá Dr. Brandson, og
stendur til að hann verði skorinn upp
þessa dagana.
Lesið auglýsinguna um samkom-
una, sem haldin verður í Good-
emplara húsinu þ. 29. þ.m. Samkom-
an er haldin í þeim tilgangi að hjálpa
drykkjumönnum til að taka lækningu.
Stúkurnar hafa hjálpað mörgum til
þess á undanförnum árum og hefir
það í mörgum tilfellum orðið til ó-
metanlegs gagns fyrir mennina
sjálfa og fjölskyldur þeirra. Ágæt-
ar skemtanir verða ,á samkomunni
eins og auglýsingin ber með sér; sér-
staklega kapræðan, sem búast má
við að verði bæði fjörug og fræð-
andi. Komið og styðjið gott fyrir-
tæki.
Hörundskvillar
Mefial þeirra húðsjúkdóma, er
oftast nær læknast ef farið er að
ráðum þessarar stofnunar vorr-
ar, eru þessir hinir helztu: Ec-
zema, Acne, kláði, sár, bólur og
vörtur o.s.frv. Allir þessir sjúk-
dðmar hafa verið nákvæmiega
rannsakaðir af frægustu vísinda
mönnum Norðurálfunnar og vér
höfum kynt oss aðferðir þeirra.
Oss hefir þvi oft tekist að lækna
þessa sjúkdóma, þótt fólk hafi
verið búið að þjást af þeim I 10
tii 20 ár.
Gigt
Taugaveiklun
Svefnleysi
Sciatica Catarrh
Asamt mörgum öðrum svipuð-
um sjúkdómum hefir oss tekist
mjög vel að lækna. Sjúklingum
batnar þvlnær undanteknlngar-
laust.
Meltingarleysi
þetta er eitthvert allra versta
böi mannkynsins og orsökin 1
allra flestum veikindum, hefir
leitt oss til að rannsaka svo ná-
kvæmlega sem auðið er orsök og
upptök þessa sjúkdóms.
Alveg ókeypis
Vér höfum stóra bók með
myndum, sem er mjög fróðleg
og gagnleg og gefur ágæt ráð við
ótal veikindum. þessi bók er
send ókeypls, ef óskað er.
AniUGIt) —The National In-
stitute er stærsta og bezt útbúna
stofnun sinnar tegundar í Vestur
Canada. þar er allra heilbrigðis-
reglna gætt.
Fáið þessa stóru myndabók;
það kostar yður ekkert; en af
henni sjáið þér hvemig hægt er
með nymóðins aðferð að lækna
sjúkdóma, þegar rétt er að farið.
National Institute
CARIiTON BIjOCK
Cor. Carlton an<l Portage Ave.,
Winnlpeg.
Phone M, 2544. Opið A kveldln.
Eg hefi nú nægar byrgðir af
‘granite” legsteinunum “góðu”,
stöðugt við hendina handa öllum
sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja
þá, sem hafa verið að biöja mig um
legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér
legsteina í sumar, að finna mig sem
fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að
gera eins vel og aðrir, ef ekki betur.
Yðar einlægur,
A. S. Bardal.
HERBERGI, vel upp búið, er nú
til leigtr að 636 Toronto stræti. Það
er á hentugum stað í borginni ná-
lægt Sargent ave.
Mr. H. S. Bardal, bóksali, er ný-
kominn heim aftur úr meir en viku
ferðalagi um bygðir íslendinga í
Dakota: Edinburg, Garðar, Moun-
tain, Hallson og Akra, og enn fleiri
staði/i erindum fyrir verzlun sína.
öllum virtist Tíða vel á þeim slóð
um. Sáning stóð sem hæst á öllum
þeim stöðum, er Mr. Bardal fór þa
um.
OlsonBros.
geía almenningi til kynna
þeir hafa keypt
að
Fóðurvöru - verzlun
A. M. Harvie
651 Sargent ave. Garry 4929
Muni& staðinn
Kvenmaður óskast á efnaheimili
úti á landi. Fargjald lagt út fyrir-
fram. Upplýsingar að Lögbergi.
Ferming í Tjaldbúðarkirkju.
Sunnudaginn 18. apríl voru
þessi ungmenni fermd við morgun
guðsþjónustu í Tjaldbúðarkirkju
að viðstöddu miklu fjölmenni.
Tveir drengjanna Sigmundur og
Kristján Snædal, voru skirðir á
undan fermingaratihöfninni.
Nöfn fermingarbarnanna eru
þessi:
Guðmundsson Ey-
i.
Herra Jón Ólafsson, kaupmaður
Leslie, kom til borgar fyrir helgina
erindum fyrir verzlun sína. Hann
segir árferði til nokkurrar hlítar að
undanförnu í bygðum umhverfis sig,
uppskera það niikil síðastliðið haust
að lítið útsæði þurfti að fá að og
verðið hátt, sem alkunnugt er, bæði
á akra gróða og líka á skepnum fram
eftir síðastliðnu sumri. V eðurblíða
einstök það sem af er vorinu, svo
að flestir eru vel á veg komnir með
voryrkjur. Hagur bænda þar yfir
leitt allgóður. Mr. Ólafsson hafði
hér stutta viðdvöl; hann flutti með
sér aldrafian mann til Gamalmenna
heimilisins, Jón Hólm sem hér er al
þektur frá því er hann stundað
smíðar sínar hér í borg.
Nálægt 100 kvenpersónur lögðu
leið sína niður á City Hall einn dag
inn, og var raðað þar eftir göngun
um; orsökin til þessa skyndilega
uppþots kvenþjóðarinnar var sú, að
auglýst hafði verið eftir fimm kven-
mönntim til að vinna á bókasöfnum
Þessar humlrað, sem buðust, stóðu
fylkingu lengi dags, þvi að þegar
komið var frant yfir hádegi, voru 40
enn eftir, er bókasafnsnefndin átti
óyfirheyrðar.
Benedikt
ford
Emil Erlendur, Pétursson Er-
lendsson
Haraldur Jóhannesson Strang
Jón Ölafur Ólafsson Vopni
Kristján Þorvaldur Sigurjóns-
son Snædal
Otto Adolf Pétursson Thom-
son *
Sigmundur Eyjólfur Sigurjón
Sigurjónsson Snæda!
Snæbjörn Edward Nikulásson
Ottensen
Vilhjálmtir Gunnlaugsson
Anna Myrtle Guðmund'sdótt-
ir Simmons
Björg Guömundsd. Eyford
Borghildur Hannesd. Gunn-
laugsson
Einarína Márgrét Vilhjálmsd.
Thorarinsson
Elin Steinvör Þórarinsdóttir
Ólafsson
Guðný Björnsdóttir Pétursson
Haldóra Sigurðardóttir Guð-
mundsson
Ingiríðtir Guðnad. Jóhanns
son
Kristín Fjóla Valentína
Guðmundsdóttir Sigurðsson
Stefanía Ingibjörg Pétursd
Thomson
Þorbjörg Guðrún Magnea
Ivarsdóttir Jónasson.
Við kveldguðsþjónustuna var
altarisganga og munu altarisgestir
hafa verið á annað hnndrað manns
Á bandalags fundi sem haldinn
var í samkomusal Tjaldbúðar
kirkju á mánudagskveldið voru hin
nýfermdu ungmenni tekin inn
félagið og sunnudagaskólanum
boðið. Á fundinumi var gott
prógram. Dr. Sig. Júl. Jóhannes
s°n og fleiri töluðu þar. Á eftir
var “ice cream” og kökur borið
kring til allra og siðan skemtu
i ntenn sér fram yfir kl. n.
F. J. B
Aðsúg gerðu verklausir menn að
bæjarhöllinni, ef svo má kalla þá at-
höfn að rangla þangað og hýma
kringum hana lengi dags. Flestir af
þeim verklausu voru útlendingar og
lyktaði sú samkoma með því, að
lögreglan tók hnakkataki, þann er
hún hugði vera forsprakkann
söfnuðinum og er í ráði að stinga
honum í parrak í Brandon þar sem
Þýzkarar eru geymdir. Borgar
stjóri VVaugh ætlar að kalla hingað
sem flesta borgarstjóra í landinu til
skrafs og ráðagerða um úrræði í at
vinnuleysinu. Meiningin mun vera,
að skora á Dominionstjórn að gera
eitthvað og fyélkisstjórnir lika.
Strætisvagnafélagið hefir beðið
hnekki af uinferð olíuvagna er flytja
fólk fyrir 5 cent um bæinn, svo að
þvi hefir verið leyft að fækka
vögnuni á allmörgum leiðum. Það
vinna nokkuð upp með því að vagn
arnir fari hraðara en áður, sem ekki
var vanþörf á, —allir nema Broad-
way vagnar; þeir fara hægara en
áður, þó ótrúlegt sé.
Biblíufyrirlestur
11 Good Templaara húsinu, cor. Sar-
gent og McGee stræta, sumardaginn
fyrsta, kl. 8 síðd. Efni: Endurkoma
Krists. Hvenær og hvernig kemur
Kristur? Hvað getum vér vitað um
þennan viðburð? Hvað segir biblí-
an unt þetta?
Allir velkomnir.
Davíð Guðbrandsson.
Laugardaginn 10. Apríl voru þau
Guðni Stefánsson og Ólöf Sigfús-
son, bæði til heimilis í Winnipeg,
gefin saman í hjónaband af séra
Rúnólfi Marteinssyni, b93 Lipton St.
Gefin voru saman í hjónaband á
heimili Gísla Jónssonar, 942 Bann-
ing stræti, þau Árni Hjartarson Guð-
mundsson og Cecilía Eyjólfsson,
bæði frá Icelandic River. Vígslan
va rframvæind af séra Rúnólfi
Marteinssyni miðvikudaginn 14. Apr.
Nokkur hópur ættingja og vina var
þar viðstaddur. Að vígslunni afstað-
inni stóð myndarlegt samsæti, rausn-
arlegar veitingar, ræður fluttar og
mikið og fjörugt sungið.
3-
4-
5-
6.
7-
8.
9-
io.
n.
12.
r3-
14.
15-
16.
i7-
18.
19.
20.
Sumarmála samkoma 1 Skjaldborg
verður haldin á fimtudagskveldið.
Þar verður goð skemtun og rausnar-
legar veitingar, er oss tjáð af þeim
sem unnið hafa kapsamlega að því,
að undirbúa satnkomuna.
Herra Árni Eggertsson lagði enn
leiðangur að selja hluti í Eim-
skipafélagi íslands, þann 9. þ.m., í
1 I þetta sinn til Álfta og Grunnavatns
bygða. Sigurður bóndi Sigurðsson
frá RauðamelJ hafði boðið honuin
að keyra með hann úm allar bygð-
rnar. honum að kostnaðarlausu, og
varð honum samferða úr borginni.
Þeim varð samferða héðan Mr. Vig-
fús Thórdarson, Hove P.O., er tók
>a með sér heim til sin frá Oak
’oiut, sýndi þeim hina mestu gest-
risni og keyrði með þá í fjóra daga
víðsvegar um Grunnavatnsbygð.
Kvaðst Mr. Eggertsson hafa notið
vinsækla hans þar, til að koma fram
erindi sínu. Eftir það tók Sigurð-
ur við og fóru þeir Árni drjúgum um
alla Alftavatnsbygð, en þó ætla þeir
að gera aðra för þangað bráðlega og
finna þá, sem þeir hittu ekki í þetta
sinn. Um 8,.300 kr. fengn þeir í
hlutasafn Eimskipafélagsins og þyk- '
Skemtisamkoma og Veitingar í
Skjaldborg á Sumardaginn fyráta,
Fimtudagskveldið 22. Apríl 1915; klukkan átta
Undir umsjón kvenfélags safnaðarins.
Byrjar kl.8. Aðgangur 25, og 15c. fyrir börn.
1. Ávarp forseta.
PRÓGRAM.
; 2. Forte Plano spil. . . .
o Frumsamið kvæð: . . . . . . Dr Si" ' - 'ó’-
4. Violin spil
5. Recitation “Fjallkonan” (sýnd í faldbúningi
I 6' Þ rí raddaður söngur: nokkur “Skólameistarinn” börn og Mr. B. Methúsalemsson
1 7. Fíólín samspil Lærisveinar Mr. Th. Johnstons
8. Einsöngur
9. Upplestur Miss Ásta Austmann
10. Solo . . . Miss Haldóra Friðfinnsson
11. Samsöngur Söngflokkur safnaðarins
Samkoma
verður haldin í Fyrstu lút. kirkju, horni
Bannatyne og Sherbrooke, undir
umsjón kvenfélagsins, á
Sumardaginn fyráta
Fimtudagskveldið 22. Apríl 1915
PRÓGRAM:
1. Ræða (10 mínúturj...............Séra B. B. Jónsson
2. Quartette—“April Day”........................White
Mrs. Thorsteinsson, Mrs. Johnston,
Miss Hinriksson, Miss Davidson
3. Solo—Draumland..................Sigfús Eimundsson
Mrs. S. K. Hall.
4. Ræða (10 mínúturj.............Mr. Árni Eggertsson
5. Fíólín sóló...................Miss Violet Johntson
6. Sóló—Munamál.............................Beethoven
Mr. H. Thórólfsson.
7. Ræða (10 mínúturj.................Mr. Jón Bíldfell
8. Sóló—Vorsöngur............................ Parker
Mrs. J. Thorsteinsson.
9. Quartette—íslenzkt, óákveðið................
Mrs. Thorsteinsson, Mrs. Johnston,
Miss Hinriksson, Miss Davidson.
V’citingar ókeypis í sunnudagsskólasalnum. — Fólk er
beðið að koma með Bandalagssöngvana.
Byrjar kl. 8. Inngangur 25c.
Skemtisamkoma
til arfis fyrir lækningasjóS G.T. stúknanna Heklu og Skuldar, verSur
haldin I G. T. húsinu fimtudagskv. 29. Apríl, Til skemtunar verSur
KAPPIIÆÖA — og er umræSuefniS: Ályktað, að penniim hafi kom-
ið nielrn tll leiðar en sverðið. Játandi hliS: Séra Hjiirtur J. Leó og
próf. Jóhann G. Jóhannsson; neitandi hliS: Dr. Sig. Júl. Jðhannes-
son og séra GuSm. Árnason. Enn íremur söngur, hljóðfærasláttur
og tlans á eftir. — INNGANGUH 25c. Byrjar kl. 8.
Prýðið heimili
yðar með Trjám
Alaugardaginn 1. Maí áalda
The Prairie Nurseries, Ltd.
eina þá stærstu útsölu á
trjám, sem nokkru sinni hefir
reynd veriS. Hvert tré er vIS
veSur vaniS, hart og seigt og
tekiS i ábyrgS aS spretti. Ná-
kvæmari tilkynning I næstu
viku. VeltiS henni eftirtekt.
Skrífstofa 64 3 Somerset Block,
Phone 3812.
Sumarf ríið í nánd
Hafið t>ér hugaað fyrir dyrum og öðr-
um útbúnaði í tjaldiS ? Meira en tími
til fcominn að hugsa fyrir því. Vér
;„uiasa.n w.msa.pa,eiagSlHS Og P>'k- 1 æ>k)
um viðakifta yðar, því vér apörum
,r Mr. Eggetrsson að þeir hafi v'el j yður fé og gerum yður ofurlftið meiri
gert þar ytra, og hið bezta Iætur
hann yfir viðtökum þeirra. Bygðar-
mönnum líður yfirleitt v'el og búa vel
til marks um það sagði hann, að þar
etti hver bóndi ábýlisjörð sína
skuldlausa. Það var ljóst, að Mr.
Eggertsson var ,vel ánægður me8
landa vora í Álftavatns og Grunna
vatns bygðum.
Þeir sem hafa hug á, að afla sér
ungra trjáa til ræktunar, bæði þeirra
sem bera ávöxt og þeirra, sem eru
til skýlis og prýði, athugi auglýsing
ar frá The Prairie Nurseries, Ltd.,
blaði voru.
Bruni varð í borginni aðfaranótt
niiðvikudags í sýningargarði bæjarins
og norður af honum. Hesthús
hrunnu mjög mörg, er veðhlaupa-
hestar eru geymdir í, þegar veðreið-
ar standa yfir, en nú voru þar hross
sem herliðinu tilheyrðu. Fimm í-
búðarhús brunnu er meðfram garð-
inum sóðu. Skaði metinn alls um
25,000 dali.
þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf.
um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g
dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú
yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt.
Phone Sherbr. 4430.
WINNIPEG Carpet & Mattress Co.
389 Portage Avenue
Séra Jóliann Bjarnason hefir
guðsþjónustu í kirkju Bræðra-
safnaðar við Islendingafljót næst-
komandi .sunnudag (25. þ. m.) kl. |
2 e. h. Lögberg beðið að geta um,
þetta, með því ekki var við síð-
astliðna inessu þar í söfnuðinum
neitt getið um livenær næsta messa
þar yrði. Fólk beðið að muna eft-
ir deginum og messutíma sömu-
leiðis. Aðrar guðsþjónustur í
WEVEL CAFE
Flutt í ný, rúmgóð og björt húsa-
kynni á
692 Sargent Ave., horni Vietor Str.
Mjög snotur borðstofa og kaffi-
stofa, sem rúmar 50 manns. MáltlSir
afgreiddar fljótt og vel fyrir sann-
gjarnt verð. Allskonar ávextir, sæt-
indi og vindlar. Heimabakaðar kök-
ur og sætabrauS ávalt til. Fljót og
lipur afgreiSsla. KomiS, sjáiS, sann-
færist. GERDA HALLDORSON.
I>uð er kruftur í “Sterilizod” malti.
Efnin I malti eru góð til þess aS
auka hold og styrkja bein og vöSva,
bæta blóSiS og styrkja llkamann.
Blue Ribbon Malt er sérstaklega
auSugt af þessum efnum. paS mun
gefa þér góSa matarlyst, gera svefn-
inn væran, bæta meltlngu og hjálp
til aS gera þér hana að góðu. ReyniS
þaS núna meS vorinu Verð "25c.
FRANKWHALEY
fírescripticm T9ru9Qt0t
Phone 3h»rbr. 258 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
prestakallinu á þeim tímum
auglýst hefir verið.
sem
Herra Jón Pétursson frá Gimli
var staddur hér fyrir helgina, í er-
ndagerðum sínum.
TALS. G. 2252
Royal Oak Hotel
GHAS. GUSTAFSON, Eiganai
Eina norræna hótelið í bænum.
Gisting og máltíðir $1.50 á dag
Sérstakar máltiðir 35c.
Sérstakir skilu álar fyrir stöðuga gesti
281-283 Market St., Winnipeg
— Rússar eru á verði við
strendur Þýzkalands, er að Eystra-
salti liggja, á sama hátt og þýzk-
arar sveima með ströndum Eng-
lands, að því er skeyti herma frá
Kaupmannahö f n.
KnP\I\ inr VILJIÐ þér hafa,
DKH \ \ I ÞEGAR þ£R BIÐJIÐ
1 UMlSlSUMAR!
Fljóta afgreiðslu ! Góða vigt!
Kurtedsa afhendingamenn !
Og EINS æskjum vér: Færis til að gera yður til hæfis.
i
City and Suburban Ice and Fuel Co., Ltd.
Ðank of Ottawa Ðuilding, St. James. Telephone: WEST 126
WILKINSON & ELLI5
Matvöru oglKjötsalar
rlorni Bannatync og Isabel St.
Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím-
ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum,
smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA
Tals. Garry 788
LAND mitt (160 ekrurj við Yar-
bo,. Sask., vil eg nú selja með vorinu
og myndi taka fyrir það eign hér í
bæ eða annarsstaðar. Verð til 1.
Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til
sáningar, mikið heyland og alt með
girðingum. — S. Sigurjónsson, 689
Agnes St., Winnipeg.
^ m
W. H. Graham
KLÆDSKERI
♦ ♦
Alt verk ábyrgst.
Síðasta tízka
190 James St. Winnipeg
Tals. M. 3076
*
■f
„TTIE BUILDER“
Sjúklinga Portvín.
Inniheldur aðeins egta gamalt öporto
vín. Þessu víni er sterklega hælt sem
mjöggóðu styrkingarmeðali eftir þung-
ar Iegur, sem gert hefir menn máttfarna
Verí $1.00
hver flaska
$11.00
kassi með 12 flöskum
Canadian RenovatingCo.
Tals S. 1990 599 Ellice Ave.
Kvenna og Karla föt
húin til eftir máli.
FöU hreinsuð, pressuð og gert við
Vér sniöuni föt upp aö nýju
Scandinavian Renovators&Tailors
hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir
menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00
sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls-
konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst
M. JORGENSEN,
398 Logan Ave. Tals. G, 3196
WINMIPEG, MAN.
Sigfús Pálsson ,,s0í
með iægsta verði. ^ /Annast um alls-
konar flutning.
WfST WINNIPEG TRflNSFER CO.
Toronto og Sargent. Tals, Sh.| 1619
RflKARASTOFA og KNATTLEIKABORD
694 Sargent Cor, Victor
Þar ifður tlminn fljótt. Alt nýtt og með
nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt.
J. S. Thorstcinsson, eigandi
* Ný deild tilheyrandi í
+ +
l The King George t
! Tailoring Co. |
I
I
I
♦
t
l
LOÐFÖT! LOÐFÖT!
LOÐFÖT!
gerð upp og endurbætt
NO ER TlMINN
$5.00
$5.00
f
4-
f
4-
I
-f
t TALSIMI Sh. 2932
Xt4f4+4fFHHfFfFH f-Ff F-f-f$
Þessi miði gildir $5 með pönt-
un á kvenna eða karlmanna
fatnaði eða yfirhöfnum.J
676 ELLICE AVE.
Eruð þér reiðubúnir
^ð deyja?
ef ekki, þá finnið
E. H. Williams
Insurance Agent
B06 IJndsay Block
Phone Maln 2075
Vmboðsmaður fyrlr: The Mut-
ual Life of Canada; The Ðomlnion
of Canada Guar. Accident Co.; og
og elnnig fyrlr eldsábyrgSarfélög,
Plate Glass, BifreiSar, Burglary
og Bonds.
HRESSI-LYF
sem eykur matarlyst
Dr. Lang’s
INVALID PORT WINE
Fjörgar þreytta liml, gerir blúð-
lð þykkra, styrkir taugamar og
allan líkamann I hlnni 6stö«u*u
vorveðráttu.
Pað er vörn gegn veiklndum,
t>ví þaS styrkir blöðlð svo það
stenst áráslr berkla.
Petta vln ættl aC vera tii á
hverju heimili, elnkum um þetta
leyti árs.
Verð $1 flaskan
Fæst aS eins hjá lyfsölum.
SpyrjiS lyfsala ySar eftir þvi.
Dr, LANG MEDICINE ICO.
WINNIPEG, MAN.
LAND TIL SÖLU
X. W. % of 28-32-14 W. of Sec-
onil Mcrid., cr til sölu nú þcgar
f.vrir $25 ekran. I.andlð liggur ná-
lægt bænum lOlfros f Kask. Skil-
inálar mjög þægilegir. I.ysthaf-
endur gefi slg fram við eigandn.
JOHN ('. IXINGMORÍT*
11825 85th Strect Fklmonton, Alta.
Ættjarðarvinir
Verndiö heilsuna og komist hj:
reikningum frá læknum og sjúkra
húsum með því a5 eiga flöski
fulla af
RODERICK DHU
PantiS tafarlaust.
The City Liquor Store,
308->-310 »Notre Dame Ave.
Garry 2286. BúBinni loka8 kl. 6