Lögberg - 29.04.1915, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.04.1915, Blaðsíða 4
4 LOGUtiRG, FIMTUDAGINN 29. APRW, 1915 i ! LOGBERG OefltS út bvérn fimtudag aí The Columbia l’ress, I.td. Cor. Willlam Ave & Slietbrooke Street. Winrtipeg. - - Manitoba. KRISTJÁN SIQURÐSSON Kilitor J. J. VOPNI. Buslness Manager UtanAskrift tíl bla'Sslns: The COUUMBIA PHKSS, ttd. P.O. Box 3172 Winnipeg, Man. Utanáskrtft ritstjórans: KUITOR LiöGBKKG, P.O. Box 3172, Wlnnipeg, Manitoba. TAl.Sf.MI: GARKY 215« Verð blaðsins : $2.00 uin árið Óærlegur framgangs- máti. Málsvari Roblinstjórnarinnar vor á meðal lætur sér þá ósvinnu verða, að fara meö dylgjur og a«- dróttanir í garð þeirra, sem að hinum alvarlegu kærum standa, er stjórnin situr nú undir. Sú oröa- flækja er meir eöa minna undir rós, en látið i veðri vaka aS kær- urnar þurfi að sanna, það sé ó- heiðarlegt að bera sakir á saklausa og þar fram eftir götunum. Það er varla von til, aö stjómarblöðin geti stilt sig um, að hughreysta fylgismenn sina á yfirstandandi tíma, en það ber að krefjast jtess, að þau gæti hófs og velsæmis i ummælum sinum. I'aö er ósæmi- legt af fylgismönnum stjórnarinn- ar, aö bregða liberal fylkisþings- mönnum um illar hvatir, er þeir hafa gegnt skyldu sinni sem þjóð- fulltrúar og ekki gengið feti fram- ar. Þeir könnuðu meðferð stjóm- arinnar á þinghússbyggingunni, lögðu fram sönnunar gögn er fram komu við ratinsókn málsins og sögðu til svo stórra víta í heyr- anda hljóði, að hverri stjórn hefði átt að vera hugarhaldið að hreinsa sig af þeim- En er stjórnin lét ekki á sig bita kærur siris öfluga mótflokks, virti almennings álitið og kjósendaviljann að vettuigi, er þeir höfðu að baki sér, sem kær- umar fluttu, þá tóku ]>eir það eina ráð, sem stjórnarskipunin heitnil- ar, þegar svo stendur á, lögðu kærurnar fj'rir æðsta umboðs- mann konutigs hér í fylki og ■ beiddust rannsóknar á kærum sín- um. Kærurnar voru ekki gerðar út í bláinn, heldur studdust við þau rök og sönnunargögn, sem skjallega og formlega voru fram komin undir rannsókn málsins. Roblinstjornin \ar J>að, sem sýndi lítilsvirðingu almennitlgi. er hún hafnaði óvilhallra manna rann- sókn á svo alvarlegum sakargift- um. Ilún gerði ekki aðeins rangt með Jní og gagnstætt J>ví, sem hver góður horgari mundi gert liafa í hennar sporum, heldur Hneyxlaði velsemis tilfinningu almennings. Vér Islendingar er- um ekki uppaldir við þann hugs- unarhátt, að J>að sé fyrirgefanlegt, rið fara misjafnlega með fjá mimi annara. hvort s:m ]>eir eru eign hins opinhera, eða einstakra tranna, ef aðeins er hægt að flækja svo málin, að ekki verði unt að hafa hendur í hári Jæ'rra. sem að óráövendninni eru valdir. Kf nokkur^ er ]>örf nú sem stend- ttr, ]>á er ]>að þetta. að almenn- ingur sé brýndur til að heimta. að valdamenn iséu vándari að virð- ingu sinni, en raun gefur nú vitni tim. Ef fólfcið er ]>ess sintiis, að alt sé leyfilegt þeim sem völdin hafa, ]>á sprettur þar upp óstjóm og lagaleysi, sem bitnar ekki að- eins á þeirri kynslóð, Sem er svo spilt að siðferðislegu innræti, að sjá í gegnum fingur með miður vöndttðtt stjórnarfari. beldur lika á komandi kynslóðum. í’að er rangt, ekki síður en klaut’alegt atriði í vörn Hkr.. að mótstöðumenn Roblinstjómarinn- ar hafi sýnt “ruddaskap, ókurt- eisi", eða farið “miður góðmann- lega” með málinu. KetieningsTaga nefndin á f vlkisþingi fór að eins ^ og slíkar þingnefndir eru vanar að gera. Kærurnar voru fluttar á |)inginu með meiri stillingu og hógværð en á þingum er titt, undir, slikum kringumstæðum. Var það j ókurteisi af Mr- Thos H. Johnson að liætta í miðri þingræðu sinni, I jafnskjótt og tilkynt var, að máliðj yrði lagt undir konunglega dóm-! nefnd, eðá sýndi hann með því ]>rúðmann1ega og drengilega bar-| daga aðferð? Blöð liberala hér í, fylki fóni öll að hans dæmi og mintust ekki einu orði á sakargift- THE DOMINION BANK Sir KilMUND B. OHI.KK, M. P., frn W. D. MATTHKWS C. A. r.OGEia. Geoeral Manager. SKIFTIf) BRÉFLiEGA VIf> IIAXKANX. ef þ£-t' dveljib langt frá útibúi Dominion bankans. I>a5 er eins hægt að lúta pústinn ílytja peninga til bankans ðða (tr honum eins og áð gera sér aukaferð til borgar 1 þeim eriindum öparisjúðs innlðg má hhfa undir tveimur nöfnum — nafni konunnar og mannsins, eða. annara tveggja —svo að hvort um sig getur lagt penihga inn og tekið þá út eftir vild. Xotre Daine Bi'UIH.'Ii »'. M. UAMII.TON, Manager. SEI.fi.IKK HBANCH: i. GRISDAI.E, Manxei. ir, e.ftir að hinni konunglegu nefnd var heitið. Sókn liberala í ]>essu i máli hefir í alla staði verið hóg- værari og með minnni brigzlum en vanalega gerist undir líkum kring-' umstæðum. Sá sem segir, að að- ferð þeirra hafi verið vítaverð,! hefir fengan skilning á því, hver sú fyrsta og æðsta krafa er, sem til.J hverrar stjórnaf á að gera. Hún | er.íú, að stjóriiin vilji ekkí vamrn sitf vita.' Hennf her fyrst af ölítt; ] að’ iforðast að gefa ástæðu til tor- ] trygni um að hún stundi ekki al- mennings gagn, umfram jalt. Og ef kærur. erri borpar á hana, þá ber henni að taka þegar í stað hið ] bezta ráð til að sanna, að l>ær séu menn á stríðsvöll, þá hefði veriðg«ra’ jöfnuö með ]>essum lands- ekki á rökum bygðar. Stjórnin i eins nærrt lag'i að segja, að Can-' pörtum, í Jiessu tilliti. Þessi til- Itér gerði sig seka' i þeirri óhæfti, adabúar vrðu annað hvort að bæta big;i var feld, og Mr- Bradburý fyrst að reyna með öllu móti að á sig skyldum og sköttum eða greiddi atkvæði á móti henni, hnekkja rannsókn á þingi. síðan j kornast af án liins nýja embœttis- me® l)v' a^ balda hinum að skella skolleyrum við ákærum lýgs, er conservativar hafa dembt gjöldum á ibúum vesturlandsins. þingmanna Og loks að draga það, ] y ])jóðina fyrir ‘Vtygga þjónustu' Hvað kom til ? að setja dómara til rannsókfiar, ] þeirra í þarfir flokksins, því ekki Svarið liggur beint við. Hann eftir að hafa verið knúð til jmrfti þjóðin í heikl sinni þjón-' er ekki fuÖtrúi fólksins. Hann er að samþykkja slíka rannsókn. ] ustu ]>eirra með, Þetta lið er ] ekki annað en taglhriýtingur aftur- Með ölilu þessu braut hún bág við‘livork'i meira né minna en 12,520' halslsins. Flokkur hans er traust- sæmilega stjórnarvenju, og það ] manns. Það ]>arf all álitlegalum viðjum bundinn við jám- verður ekki nógsamlega brýnt fyr- fúlgu til að ala þann hóp. j brauta félögin og veita þau og ir altnenningi, að slíkt á ekki að j Engum blandast húgur um þaö, j stjórnin hvort öðru. eiga sér stað, það er rangt, skað-jað ekki þurfti þjóðin Jæssara1 Hvar sönnunina er að finna? legt og óþolandi. tnanna með í þjónustu sína, eða Á fyrsta þinginu sem haldið Stjórnin í Manitoba gerðí illa, aö minsta kosti fáa þeirra. I var eftir að hin conservativa að taka ekki ]>að færi, sem ihenni j landbitnaðar deildinni var 138 stjóm komst að völdum, veitti hún var gefið til að hreinsa sig af, vikið frá embættum, en 579 komu' C. N. R. fél’aginu 16 miljón dala ákærunum. Hún breytti rangt i þeirra stað. Hefir búnaðarmál-] íu,gu> > beínhörðum peningtim. gagnvart fylkisbúum, sjálfri sér um verið hrint svo langt áleiðis, a« °g a síðasta þingi tók stjómin, og flokk sínum, að láta til ]>ess' slík fjölgun hafi verið nauðsynleg? fyr'r landssjóðs hönd, að sér á- koma, að knýja sig til rannsóknar. j 465 mönnum í tollgæzlu lands- byrgð á 45 miljón dala láni fyrir Conservativa flokknum er það ins var vísað á bug, en 1649 voru! l>aS sama félag, og tók ekkert í ] skipaðir B sæti þeirra- Árið 1911 Og háu vafalaust hollast, að láta málið ganga sinn gang, umtölulaust, ella kostaði tollgæzla landsins $2,187, kemur það því þyngra niður honum, ef illa skyldi fara. aðra hönd. Fagurt er dæmið, eða hitt þó, a I ooö, en á því herrans ári 1914 aö setja flokksþarfir yfir fólksins var hún komin upp í $3,849,000.! ,iag- Annað gekk honum ekki til, Canga má að því, vísu að þessi a® greiða atkvæði gegn Gífurleg fjölgun em- bœttismanna. gjaldaliður hækki að sama skaþi framvegis og hann hefir gert hingað til undir núverandi stjórn, jafnvel ]>ótt tekjur af tollum ----- | tækki. Fyrir löngu var aimennlngt| Indiánum fækkar stöðugt í orðið það ljóst, að eitt af mörgum landinu. Þó sá hin framsýna og þarfaverkum Borden stjórnarinn-] hagsýna Borden stjórn sér fært, ar var það að svifta alla pólitíska að fjölga þeim embættis mönnum, mótsötðumenn sina atvinnu, J>á er er l>au mál hafa til meðferðar um opinberum störfum gegndu. ‘En 38- 257 var bolað í burtu, en 295 ekki var ]>að fyr en á siðasta sam- settir til að fylla skarðið. , bandsþingi, að ]>að yið'i með’ töl-j Innflutningur hefir minkað en | um sýnt og sannað, hve víðtæk ekki aukist síðan Laurier Iét af I þessi hermdarverk stjórnarinnar stjórn. Þó bafa conservativar voru; ]>ar varð hún að gera reikn- þurft að koma 343 af sínum ingsskap gerða sinna- í mönnum að í ]>eirri deild. i því, sem kjósendum hans og öllum sléttu- búum var fyrir læztu. Fundurinn í Stonewail RœSa og stefnuskrá Ada-msons. Á útnefningar fundi í Stone- wall, sem haldinn var 22. þ. m. sóttu fulltrúar úr nálega hverri kjördeild liins afarvíðlenda Sel- kirk kjördæmis. Þar voru um 300 manns saman komnir og sumír langt að. Þar var tnargt Islend- inga. Ýms nöfn vom nefnd, lík- stað legra manna til að vinna sætið, en Þegar conservativar fóru frá ‘45 manna, er ]>eir vísuðu á bug.! að lokum var Mr. J. E. Adamson, | völdum 1896, höfðu þeir setið áj í dóirnsmála deildinnt var 20 ungur lögmaður frá Winnipeg, út- | stjórnarstóli i át'án ár. Hafði v'kið frá emEættum og 122 sögðu j nefndur í einu hljóði. Mr- Geo. ( þeim aldrei á þeim tima orð'ið ]>að af sér. Til að fylla þau skörð W. Prout stakk upp á honum, sá I á, að veita utanflokksmanni opin- l,ur tifBorden stjórnin ekki minna hinn sami, sem fór svo nærri , lært embætti. Þegar liberalar eu 258. | Montague gamla, að ekki munaði . komust til valda, rigrtdi umsókn-j En mest liefir Borden stjómin[ nema einu atkvæði, — (og þann ( ttm yfir stjórnina frá mönnum úr láti'ft að sér kveða i póstmálum. j meiri hltita er karlinn nú 1 hennar flokki. En Eaurier stjóm- 'Ó6 póstþjónum sagði hún upp kærður um afi hafa fengið tneð röngu móti.). Fundttrinn var ekki. Frjálslynd vtnnu og neyddi 606 til að segja því alvarlega, að M ser- Stjórnin viss'i, að svo bú- ið mátti ekki standa. Hún átti nóg af trúttm fylgifiskum, fúsir voru að fiiggja bitana- hafði verið sparkað út, en in sinti þeim blöð mótmæltu sú stjórnarstefna yrði upp tekin eftir fyrirrennurum þeirra. Liber- alar urðu að bíða þar til röðin kom að þeim. Ef Eaurier stjóm- itt hefði ekki s'etið að völdttm netna i fjögnr ár, mttndu -árfVir úr flokki hennar hafa komist í opin- færa'' sföður. En fimtán árum síðar tóku con- servativar aftur við stjórnar taumunum. Fvlgdu þeir stefnu Laurier stjórnarinnar i því, að láta ekki undan embiet'a óskum flokkysmanna sinna? Txigðust blöð þeirra, eins og blö'ð liberala höfðu gert, á eitt um ]>að að hnekkja ó- sómanum? Fjarri fer þvi. Ráð- gjafarnir ráku hvern frjálslyndan niann á fætttr öðrum frá embætt- um og settu fytgifis’- a sína i ]>eirra stað og blöð |>eirra mótmæltu því al ’rei eiitu orði, Skýrsla stjórnarinnar lær það með sér, að frá 10. október 1911 cil 10. febrúar 1915 heffr 5099 verið vikið frá embættum og 71/(4 hafa sagt af sér- Ef listinn yfif þá, er vikíð hefir verið frá embíettitm er lesinn ofan í kjölinn, sést }>að, að sami rauði |)ráðurinn gengitr gegnum allar stjórnardeildimar, ekki farið eftir manrgildi og ]>ersónulegum hæfi- leikum, heldur eftir flokksfylgi. Þótt ekki væri öðrum tíl að dreifa tn ]>eini, er beinlínis hefir verið vikið úr embættum, væri það nógu sérlega líflegur, margar ræður fluttar, með fjöri og kappi. Fund- sem j armönmun kom saman um, að það 772. væri illa fallið að Dotuinion 33I2J stjórnin legði til kosninga nú, e'ns vora á vonarlístanum. Allir vorulog á stæði. |»eir trúir þjónar, allir liöfðu þeirj Ræða þíngmannsefnis var sköru- til endurgjalds unnið. Nú var úr leg, Ijós og sannfærandi. Hann vöndtt að ráða. Ef nokkrum var, kvað sér finnast sem hann hefði veitt úrlausn rnundu hinir ýfast tjtekið við þingsæti, er liann tæki s api. En B01 den stjórnin sá við við útnefningu í kjördæmfnu. e 'anum og liafði lag a að setjaj Hann væri sennilega viss um, að undir ltann. Hún tók allan hóp-J með því að taka höndum saman mn ujip a moðurarma sina. j 0g láta hendur standa fram En ekki er alt hér tneð búið. ] ertnum Síst má gleyma póstmeistunmum. 1341 Var vikið i burtu var gert NORTHERN CROWN BANK ADALSKIÍIFSTOFA f WIN’N'IPKG HöfuSstóll (löggiltur) -- - - $6,Of0,000 Höfuðstóll (greiddun - - - $2,850.000 STJÓRN'EXDUR : Foimaður - - - - - . - • - Slr D. II. McMILLAN, K.C.M.G. Vara-formaður - - - - - - - . - Capt. WM. ROBIN’SON’ Sir D. C. CAMEIÍON, K.C.M.G., J. II. ASHDOWN, II. T. CIIAMPIOX W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHX STOVEL Allskonar bankastörf afffreidd. — Vér byrjmn reikninga vlð ein- staklinga eða félög og sanngjarnir skiiniálar veittlr. — Avísanir seldar til livaða staðar sem er á fslamli. — Sérstakur gaumur gefinn sparl- sjóðs iiinlögum, sem byrja má mcð elnum dollar. Itentur lagðar við á Inerjum scx mánuðum. T E. T HORSTE í NSSON, Ráðsmaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man. fav r?éV' r ?éV/ VéSi VéSi r?év rc*\ og 1 úr, )á væri sigur vís. Hann | væri ungur maður og kannaðist 32S4; frjálslega við að hann hefði lutg á inn legði ekki meira fram en fá- tæklingurinn. Árið 1896 vaf þriggja centa burðargjald á bréf- um og 8oo ]>ús. dala árlegt tap| á póstdeiklinni. En * er liberatar tóku við og færðu gjaldið niður, komst ágóðinn upp í eina miljón. Samt vildi stjórnin auka tekjur með því að færa upp gjöldin um 50 per cent. Mr. Adamson talaði þvínæst um tolla álögur og var þeim fast- lega mótfallinn vegna þess að þær voru lagðar á til að ívilna vissri stétt. Hann mundi eindregið berj- ast fyrir lækkuti tolla og hvika ekki þar frá. Að lokum kvaðst hann trúa því, að sigur ynnist í Selkirk kjördænii, ef skarplega væri unnið, en engum brögðum eða brellum vildi hann beita. Ekki vildi hann gefa heit fyrirfram, né taka mikið af um lofotðin, en þó kvaðst hann vilja Ieiða St. Peters reserve málið til heppilegra og skjótra lykta. Ræðu, hans var vel tekið og hún mikið rómuð. , Stefnnskrá M r- Adamsons fer hér á eítir. i< Að farið sé sparlega með landsfé og að útgjöldin séu færð niður um $50,000,000 ár- lega. 2. Að afnema fjárdrátt og "Patronage system”. 3. Að færa niður prísa á lífsnauð- synjum. 4. Atvinna og jafnrétti fyrir alla. 5. Rýmri markaðir- 6- Að færa niður tolla (1) yfirleitt mikið á allri vöru- (2) Að koma á aftur og auka ívilnun á brezkum varn- ingi. (3) Að öll akuryrkja og bú- skapar áhöld verði ótolluð. 7. Að örva og styðja sveitabænd- ur, einkum þá sem kvikfjár- rækt stunda. 8. Að fvlkinu verði skilað lands- nytjum sínum, þarmeð fisk- veiðum, og fái öll yfirráð yfir þeim. 9. Að færa niður flutningsgjöld með járnbrautum. 10. Að staðfest verðl kaup á St. Peters reserve löndum. Að meðferð landsmálefna sé lirein og ómeínguð og þjóð- ltf sömuleiðis. 11 Stórþjóð í bindindi. vo ertitt um vik, að þeir | að leggja sitt lið til meðferðar landsmálefna. Hann áliti ]>að alt Á tslandi landshlutum var fyrst, af öllum Evtópu, sem sérstakt urðu að segja af sér. Nú var ilt í efni. Atti að hætta að flytjajannað en minkun, að hafa löngun löggjafarvald liafa, bannað með • u t um l'andið; hjarri fer þvi. til að vinna fyrir ]>jóð sina. Hann | Kgum að búa til. selja og veita ]>urfti að koma 6591 af mundi æfinlega líalda fast við áfengi. Um tveggja tpánaða ' l>essar stöður. ] gfundvallar stefmi liberala, en ef reynslu af því lagalx>ði er getið . Kunirinn á tölu þeirra er frá Iiberal flokkurinn viki frá liberal annars staðar í þessu blaði. Rúss- >ví að svo Stjórnin sínum mönnum \ar vikið og Jieirra er í stað þeirraj gfundvellar stefnu, þá mund'i land kom næst, og með \ oru settir í öðrum deildum, er hann ekki láta liafa sig eins og tog- er að sjá, sem heiminum hafi orð- IiegomÞog smámunir i samanburði leðurs stimpil. ' Hann áskildi sér!eins tiðrætt um þann atburð, \ið þetta- Þótt 125 kæmu i stað að vera algerlega óháður, ]>egar1 einsog hluttöku ]>ess lands í stríð- 28. 1877 1 staðé 208. 292 í stað kayrii til að leggja pólitísk prinsip''nu- °g öllum þyki merkilegt, 122, 199 i stað 29. 1608 í stað 804 i sölurnar- Flokkadrætt'ir og rig- hvernig lög þatt gefast fr\'.. verðttr alt létt á metun- o. s, um þegar það er borið saman við'Canada og Manitoba það sem hér hefir verið á lient. þá ilt» en nú er hitt eins vist, að meiri sist að fttrða þótt árlegttr kostnað hluti hinna var látinn segja af sér, ur við stjórn landsins og opinbert svo lætur skyldi Iíta út á pappírn-1 eftirlit ltafi á siðustu [iretrt árum um. Við þá varð stjómin að hækkað hnýtt flokkabönd liefðu komið! skal hérmeð birt ágrip af frásögn i krappan j stúlku nokkurrar er tímaritið dans. A hinu ný afstaðna Mani-|“Sat.. Evening Post", Philadeliphia. Þanntg er ]>á utnhorfs a búgarði toba þingi hefðu nýjir og ungir sen<,i l,angafi' að forvitnast um þjoöarinnar. Ný emliætti liafa ])ingmenn, er menn ætluðu hrein-' áhrif bannlaganna- Stúlkan hét verið stofnirð tugum og hundruö-! hugaða og sjálfstæða, gengið glatt x,arv ,sabel Brush og greinar um saman og kostnaðinutn kastað, að ]>vi að samþykkja misferli sem hennar birtast i áðurgreindu tírna-i á Herðar þjóðarinnar. Þarf því i Ijós hefði verið le'itt. I riti. Gandvík, var yfirbryta fært loft- skeyti frá hinu ísi varða Knöska- nesi. Hann sat að matborði, — en ]>ar er rússneskra manna helzt að leita, alla tima dagsins — og hann tók til að lesa það upphátt fyrir yfirmönnum skipsins og öðr- um sem viðstaddir voru. Af kurteisi við þann eina fyrsta flokks farþega sem á skipinu var, frá Ameríku, las hann fréttina á ensku, eins vel og honumi var gef- ið. Allir hlustuðu með athygli, því að ófriðar blikan var þá upp kornin. Fréttirnar voru fyrsr um hug Itala, um Pólland og herbúnað EnglandS. Þamæst kom stutt frétt, sú fáorðasta af öllum. Bryt- inn las hana, þagnaði og las hana svo á ný og velti henni fyrir sér þegjandi. Það var ómögulegt að sjá á honum, hvernig honum varð við, hvort fregnin var svo lítil- fjörleg, að honum þótti hún ekki orða verö, eða svo stórkostleg, að honum skildist hún ekki til fulls. Um þá sem hlýddu til, sagði Ame- 1 ríku maðurinn svo, að fréttin beit ekki á þá, ]>eir skyldu alls ekki hvað undir henni bjó. Næsta frétt vakti athygli þeirra, er sagði frá mannskaða í orustu, en fréttin á undan hafði ekki hljóðað um svo sögulegan viðburð, að þeirra vitund. Hún hljóðaði á ]>á leið, að Zarinn, hefði fyrirboð- ið að selja i'odka í sínu ríki, með- an á liðssöfnun stóð. Þegar skipið kom til hafnar, fengu skipsmenn tim annað að htvgsa, en viðburði sem úti í ver- öldinni gerðust, ís hamlaði skipitlu að ná landi, og þegar það slapp úr honum, fékk brytinn þann vandasama starfa, að halda veizlu fyrir sextíu manns, er boðið var út á skip. Hann tók sig strax upp og komst til Arkangel, með hörku- brögðum, í þeim erindúm að út- vega það til veizlunnar, sem mest reið á, en það var vænn skamtur af vodka. Hinn riikli Munur- á Speirs-Parnell brauði og öðru brauði, kemur í ljós þegar þér reynið það---- losna með einhvrejum ráðum. ill- um eða góðttm. , En hér var ekki látið staðar numið. Meira þurfti með eCduga ] skyldi, því í staðinn fyrir hvem einn er frá var vikið,• eða látinn1 i leggja ntður embætti, var tveini! nýjum bætt við, eða til þess að ná I ur..................y 88,000,000 UPP t...............140,000,000 “Veitum tveimur afturiiald' mönnum embætti þar sem framsóknarmaður liefir áður ver- ið” virðist hafa vferið stefnumark : í Ijós hefði verið leitt. ToHabreytingar œgilegar. Mr. Adamson kvað öll tákn I benda á, að kosningar stæðu - ti I. | Honum þótti það meir en ilt og j ásakaði þá, sem að því voru valdir. j Það væri alvarlegt, að hleypa uppi I>óHtísktim orrahríðum á öðrum eins tímum og nú stæðu yfir. Það --- ! A'eri rangt gert. . íbúar vestanlands eru svo sett- . T^jórnin n<>Iaö ser vopna- þess að flytja til ]>eirra‘á járnbraut-1 kon,a á tollabreytingum um og það sem þeir selja verður Þegar eimskipið “Dvinsk”, sem í förurn var milli Ameríku og Rússlands, hélt úr Ishafinu inn á Brennivínsleysi. Stjórnin ltafði liaft tilbúning og sölu ]>essa þjóðar-brennivíns, á hendi, um a-lt ríkið, í nokkur ár og í Arkangel höfðu vitanlega marg-1 ir útsölustaðir verið- Brytinn lagði j leið sina frá cintii slíkri stöð til annarar að fala brennivín, en fann engan heima neinstaðar, nema geit sem stóð í (lyrunum1 á einni og nagaði rauða málningu af dyrastafnum, og sleikti út um; all- ar opinberar byggingar í Rúss- landi eru rauðmálaðar. En er brytinn var búinn að tína upp allar (icssar stöðvar, og glípa á harðlokaðar dymar á ]>eim öll- um, ]>á fékk hann eftirþanka, .mintist |iú smáfréftarinnar er hann hafði lesið úti á liafi, og nú skild- ist honum, að skipun keisarans hefði gengið í gildi. Keisarinn liafði lagt svo fyrir, að ekkert brennivín skyldi selja meðan lið- safnaður stæði yfir, og frá þeirri stundu hætti verzlun tmeð brenni vin. Brytinn tók nú til að reyna að leysa úr þeim vanda, einsog öll hin rússneska þjóð gerði, ttm |>essar mundir, að bera fram mál- tíð án þess drykkjar, sem þjóðin I hafði liaft til að liressa sig á itm margar aldir. Hann fékst við satma vandann (g allir aðrir, að liaga sér eftir hinum nýju kringumstæðum. I flokksnetinu. kvæmlega sé frá skýrt: 13093 hafa ] 'r> a® a,t sem ]>eir kaupa að, verð- l< 1 . 0 anna’ 1 P sleft embættum, en 25.613 komið ur aK f'vtja til læirra á iárnbraut- 0ma a æ&llegum tollabreyt í Jieirra stað. einnig að flytjast frá þeim á járn einn I brautum. Með þessu er þungur baggi lagður á þá ,setm vestantands búa, stjórnarinnar. Getur fjarstæða 1)V' a® járnbrautargjöld eru hér og ósvífni komist á hærra stig? J vestra 40% liærri en austanlands Því er það, að þegar Mr. °S 60% hærri en í Bandaríkjum. White sagði, að Canadabúar yrðu! Á næstsíðasta þingi I>áni liber- skattinum seni stjómin hefði lagt annaö hvort að lweta á sig skyldurm j alar ttpp tillögu um að færa niður á bréf og póstspjöld. Sú álaga og sköttum eða senda ekki fleiri, járnbrautargjöld vestanlands og væri nieð þeifti hætti, að miljóner- Ctgjöld landsins hefði liún aukið stórmikið, auk hergjalda, sem allir landsmenn létu sér vel líka. En lieima fyrir hefði runnið upp frá- munaleg eyðsla og sóunar öld. Aukaskattur á bréf. Þingmannsefnið fann að auka- ODÝR, SAÐSÖM FÆÐA Oven. Hour Tetlmg Lalior- •lory PURIT9 3 More Bread Hveiti er ócl.vrast <>s n;rr- infcarmest allra rieðutes- unda. Kf iiorið er sainan til IM'iiiiisa iiirrinKarKtldi liveitis <>S kjóts. |)ú iiefir livelti tíu siniiuni flelrl meðinseli. I’urity Flour er re.viit í inylliiiinl. Kfnufræðliisurlnn <>K iiialurlnn liafa lijálpast uð til að geiii Furity Flour bezta liveitið í Canada'. Húsniæður niega því vera vissar 11111, að fá lireint og f?ott liveitl. FCOUR and Better Bread \y o s s i (trenjcs- myml á iinibnð- 11 n 11 111 Hhyrj’ist yður ósviklð aml- virði. ---alt frá útvaln- ing h nna beztu efna til umbúð- anna í vax pappír, er markmið vort að búa til hið bezta og hollasta brauð. ---sönnun þess, að vort brauð er bezt, sýnir sig á tölu viðskiftavina er neyta brauðs frá oss dag eftír dag og þykir það gott. —ef þér eruð ekki í viðskifta- vina tölu voni nú, þá reynið brauð vort í vikutíma, 1 sjáið svo hvað bezt er. Speirs-Parnell Baking Co, Ltd. —Baka bezta brauð fyrir hvers manns borð. Talsími: Garry 2345-6

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.