Lögberg - 29.04.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.04.1915, Blaðsíða 8
% LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍL 1915 Biue , RibboN Cóírtt Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Biðjið um Blue Ribbon tegund og verið vissir um að kaupmaður- inn gefi yður það. Öll Blue Rib- bon vara er ábyrgst að Iíki. Ef ekki þá í’máttu skila þeim. Blue Ribbon kaffi og og bökunarduft er það bezta sem selt er annars væri ekki hægt að ábyrgjast það. Ur bænum Sumarhús að GimJi Man- til sölu. — maður Lögbergs vísar á. Rátis- Viðskiftamenn blaðsins, sem senda því P.O. eöa Express Money Orders. eru beðnir aö muna eftir merkja- skattinum — gleyma ekki auk-frí- merkinu, sem lögboðiö er aö setja á slíkar peninga-sendingar. Byrjað er að byggja stórhýsiö á homi Portage og Garry stræta; sem er 88 feta breitt á Portage, og ,n;er alla leiö milli þess strætis og notre Damc. Vrarið verður til þess í suniar um 200,000 dala. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér OlsonBros. geía almenningi tifl kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie 651 Sargent ave. Garry 4929 Munið staðinn Skemtisamkoma , til arðs fyrir lækningasjóð G.T. stúknanna Hoklu og Skuldar, verður haldin í G. T. húsinu fimtudagskv. 29. Apríl, Til skemtunar verður KAPPUÆf)A — og er umræðuefnið: Ályktað, að pciiiiinn liafi koin- ið nieiru til leiðar en sverðið. Játandi hlið: rtéra Hjörtur J. Leó og próf. Jóhann G. Jóhannsson; neitandi hlið: Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son og ,séra Guðm. Árnason. Enn fremur söngur, liljóðiærasláttur og tlans á eftir. — INNGANGÚK* 25c. Byrjar kl. 8. , Biblíufyrirlestur í Good Templara húsinu, cor. Sar- j gent og Mc.Gee, fimtudaginn 29. Apríl, kl. '8 að kveldi. Efni: Tákn ! tímanna. Eru þau tákn, er Kristur gaf lærisveinum sem merki um end- urkbmu lians og enda véraldarinnar, fram komin, eða eiguin vér langt að I bíða enn þá? Hvað segir biblían um j þetta ?■ — Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. Söngæfing verður lialdin í T j aldbúðarki rkj u á fimtudags-j kveldið í þessari viku á vanaleg-j um ttma. Sigurður Helgasonl stýrir söng og spilar í kirkjunni fyrst um sinn- Brauðgerðarmaður frá Ameríku kom nýlega í brauðgerðarhús legsteina í sumar, að finna mig sem Speirs-Parnells hér í borg og sagði “HEIMKOMAN” sjónleikur í 4 þáttum verður sýndur í GOOD-TEMPLARA HÚSINU undir umsjón Ungmennafélags Unitara FÖSTUDAGSKVELDIÐ 30. APRIL 1915 Aðgöngumiðar kosta 35c. - Byrjar kl. 8 Til sölu eftir hádegi ó föstudaginn í búð herra B. Methusaleir.s- sonar horni Victor og Sargent Ave. og á sama tíma í búð herra H. S. Bardals á Sherbrooke st. og við innganginn. DANS á eftir til klukkan tvö fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist a# | SVOf ag hann væri hissa aS finna gera e.ns_vel og aðr.r, ef ekk. betur. | hér að verki bökunarhús mefj íslendingadagurinn. Yðar einlægur, fslendingadagsnefndin hafði sinn A. S. Bardal. | um hinum nýjustu áhöldum. Enn- fYrstf f7“nd á þessu ári á skrifstofu fremur sagði hann: “Við hinu- M. Hanenssonar lögmanns, 26. þ. Kíus hún cmbættismenn og setti Goodtemplarar eru að æfa tvo megin Iinunnar ahtum, að við e t- - c , , , . ,, . 1 „ , ,. , , , , , . ’ ® L í íastar nefndir, sem her fylgir: smaleiki, er verða syndir þann 18. tnn ekkert lært af vinum vorum ' Sæzt er á skaðabótatnál út af slysi því er varð 3. okt. í 'haust leið, er tvær konur urðu undir járnbrautarvagni í 7 St. James. Fé- lagið Iwrgaði í skaðabætur, öðrutn kæranda $3500 og 6öo dali í máls- kostnað, liinn $4500 og 350 dali í málskostnað- Tii leigu sumarhús að Gimli. — Ráðsmaður Ixigbergs vísar á. Kvæði. sem flutt var þeim hjónum Mr. og Mrs. P. Thorstein- son, Pt. Roberts, Wasih., í silfur- brúðkaupi þeirra, 8. marz 1915, hefir Lögbergi verið sent. Þar í er ]>etta erindi: Ljúft er að Hta til baka of leiðina förnu þegar ástin og eining, þær indælu systur, hafa þar einvaldar átt sér óðal og ríki, mai næstkomandi í Goodternplara Canada, en eg er neyddur til að húsinu- Annar leikurinn, “Nei-jjá.ta, að á öllu mínu ferðalagi ‘hef ið”, þýddur úr dönsku. Þessi eg ekkert hitt fyrir sem þessu leikur liefir fengið alment lof á tekur fram og fátt er jafnast á við fslandi og víöar og er sérstaklega það, að nýjum tækjum. og frábæru hlægilegur. Hinn er sorgarleikur, hreinlæti; annað sé eg líka, að all- í eintim ]iætti er heitir “Þáttur úr ir sem hér vintia, um 120 að tölu daglega lífinu í Winnipeg”, frum-; eru samtaka í 'trúmensku við saminn, höfundurinn óþektur. vinnuveitanda. Einn þeirra sagði Ennfremur verður dans á eftir til svo við mig: “Alt eti gert okkur kl. 2 og ekki er verðið fráfælandi, til þægðar sem unt er að httgsa aðeins 25 cent. Ágóðanum verður npp, í þessari dýrtíð, þegar vinnu- varið til að mála mynd af fegursta laun fara niður hjá flestum öðr- stað á Vslandi á fortjaklið fyrir .l,r|t. ]>á ýtir þetta félag undir okk- Ieiksviðinu í Gcodtemplara húsinu. ttr, að ná traustari tökum á verk- Myndin verðttr til sýnis íullgerð, inu svo að ]>að geti l>ætt við kaup leikkveldið, tnáltið af Friðrik okkar í stað ]>eás að færa það Sveinsson og þarf því enginn að niður.” “Eg get ekki sagt annað", efa að hún verður vel gerð. mælti ]iessi maður, “en að Winni- Styðjið þetta fyrirtæki og komið. peg tetti að ]>ykjast af slíkri stofn- t--, 1111 °g eg er viss um, að þetta dng- Felag ttl Tenms leikja er end-j mikla og framhuga félag á glæsi- urretst her t borginnt meðal unga lega framtíð fvrir höndutn.” folksins íslenzka í vesturbænum.; '_______ Heiðursforseti félagsins er Th. Að gefnu tilefni ltefir Tslend- Oddson, forseti H. A. Axfjord, ingadagsnefndin í Winnipeg kosið féhirðir og ritari O. G. Björnsson.1 «okkra úr sínum flokki til þess að í stjórnarnefnd eru: Miss Anna llafa tal af nefnd frá Gimli þelm Jónsson, .\fiss Thora Sigurdson,1 ináltim viðkomandi. J. J. Vopni \Fr- Gordon Pattlson, Mr. Alex °g fleiri úr nefndinni verða að Johnson. Mr. H. Metusalemson og Gimli á mánudaginn 3. n. m. og Mr. John Davidson. Leikvöllur óska að nefndin þar, eða þeý- aukið um helming hvem unað, Hjá Skjahll>org. Gjöld eru einn |T>enn sem höfðu þetta íslendinga- úr angrinit dregið. tlollar fyrir stúlkn, tveir dalir fyr-'dagsmál sérstaklega nieð höndum, .... 0 *r karlmann. Þeir sem snina vilja niæti til viðtals á Gimli |>ann dae Kolbemn Sæmundsson setti iP;i-:1lm • , • * 1 s saman kvæðið og flutti það skoru- f) G Bj6rnson j sima M .6lI Herra Magnús Magnússon kom lega við anunst tækifæn, er oss e8a taK vjg hann . aðalskrifstofu hingað á l>riðji>daginn frá Edmon- r,tað' j Northern Crown bankans. i ton< Þarsem hann hefir dvalið í Forseti: H. M. Hannesson. Vara-forseti: Arni Anderson. Skrifari: Ólafttr S. Thorgeirsson. Gjaldkeri: John J. Vopni. • I prógramsnefnd: H. M. Hannesson, Ó. S. Thorgeirsson, A. S. Bardal, Á. P. Jóhannsson. íjiróttanefnd: Árni Anderson, H. G. Hinriksson, H. B. Skaptason, Alex. Johnson, S. D. B. Stephanson, H. J. Pálmason, A. S. Bardal. Auglýsinganefnd: John J. V'opni, H. B. Skaptason, S. D. B. Stephanson H. G. Hinriksson, Skúli Hansson. Garðsnefnd: Alex Johnson. Árni Anderson, H. M'. Hannesson, Á. P. Jóhannsson, Skúli Hansson. Ejármálanefnd: Skúli HanSson, Árni Anderson, John J. \Mpni, Á. P. Jóhannsson. Xefndin tók til umræðu nokkur helztu málin í sambandi við Islend- ingadagshaldið í sumar og skaut þeim síðan til hinna ýmsu nefnda til náuari íhugunar. Næsti fundur nefndarinnar miðvikudaginn 5. Maí WEYEL CAFE Flutt t rlý, rúmgóð og björt húsa- kynnl á (i»2 Sargent Ave., horni Victor Str. Mjög snotur borSstofa og kaffi- stofa, sem rúmar 50 manns. MáltíSlr afgreiddar fljótt og vel fyrir sann- gjarnt verS. Allskonar ávextir, sæt- indi og vindlar. HeimabakaSar kök- ur og sætabrauS ávalt til. Fljót og lipur afgreiSsIa. KomiS, sjáiS, sann- færiet. GERDA HALLDORSON. J>að er kraítur í ‘•Sterilizetl” malti. Efnin t malti eru góS til þess aS auka hold og styrkja bein og v&5va, bæta blóSiS og styrkja líkamann. Blue ltibbon Malt er sérstaklega auSugt af þessum efnum. paS mun gefa þér góSa matarlyst, gera svefn- inn væran, bæta meltingu og hjálp til aS gera þér hana að góSu. ReyniS þaS núna meS vorinu Verð 25c. FRANKWHALEV Ífreðcription 'Bntggiél Phone SheHbr. 258 og 1130 Horni Safgent og Agnes St. TALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHflS, GU5TAFS0N, Eigsnoi Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir t kiln álar fyrir stöðuga ge» ti 281-283 Market St., Winnipeg Hörundskvillar MeSal þelrra húðsjúkdóma, er oftast nær læknast ef fariB er aS ráðum þessarar stofnunar vorr- ar, eru þessir hinlr helztu: Ec- zema, Acne, kláBi, sár, bólur og vörtur o.s.frv. Allir þessir sjúk- dómar hafa veriS nákvæmlega rannsakaSir af frægustu vlsinda mönnum NorSurálfunnar og vér höfum kynt oss aSferSir þeirra. Oss heflr þvl oft tekist aS lækna þessa sjúkdðma. þðtt fólk hafi verlS búiS aS þjást af þeim 1 10 til 20 ár. Gigt Taugaveiklun Svefnleysi Sciatica Catarrh Ásamt mörgum öSrum svipuð- um sjúkdómum hefir oss tekist mjög vel aS lækna. Sjúklingum batnar þvinær undantekningar- laust. Meltingarleysi petta er eitthvert ailra versta böl ■ mannkynsins og orsökin I allra flestum veiklndum, hefir leitt oss til aS rannsaka svo ná- kvæmlega sem auSlHer orsök og upptök þessa sjúkdóms. Alveg ókeypis Vér höfum stóra bók meS myndum, sem er mjög íróðleg og gagnleg og gefur ágæt ráð við ótal veikindum. pessl bók er send ókeypls, ef óskaS er. ATHUGIÐ —The National In- stitute er stærsta og bezt útbúna stofnun sinnar tegundar f Vestur Canada. par er allra heilbrigSis- reglna gætt. FálS þessa stðru myndabók; þaB kostar ySur ekkert: en af henni sjáiS þér hvemig hægt er meS nýmóSins aSferC aS lækna sjúkdóma, þegar rétt er aS fariS. National Institute CARLTON BLOCK Cor. Carlton and Portage Ave., Wlnnlpeg. Plione M. 2544. Oplð á kveldln. Fyrirlestur. undanfarin þrjú ár, hjá dóttur sinni. \ragntis er fæddur og upp Seyðisfirði og vann þar alinn Ötull pós meistari. Póstmeistaranum í Canon Oity Colo datt í hug, að ekki væri ó þarft að vekja athygli fólks á nyt semi póstlaganna um böggulsend heldur fón Sigurðsson í Skjaklbom lenS> viö utanbúðarstörf hjá Þór- . 7I . . á Burnell stræti mánudaginn .1 Maí ami Guðmundssyni. Honum hef- let Sera stora-tfugga næstkoniandi. Efni: Bcr að'vcitJ" fa,Iifi vel afi vera hér, að öðru a frarrthl,ð IfSthuSS,nS °f raSa konum jafnrétti við karlmennT -jM en þvi. að liann hefir kent ^ynlsUm bRMtina, er senda matf Fyrirlesturin kí. 8 nbyrjar stundvíslega1 leiWnda. Ham, fer héðan ttm nlefi Pósti' ,Gat l)ar afi lita ePla 8 síðdegis. — Inngangseyrir 25c. Iielgina til Montreal og |>aðan þann hassa' , hveittsekki ‘Vðgönguntiðar fást keyptir hjá íí.! 6. maí til Liverpool, en ]>aðan ætl- rugPWtófe, skóflur hveitisekki, svínaket ... n>ool, en þaðan ætl- ru^uslola> skof,ur og margar S. Bardal. Nordal og Björnsson, 074 ar hann að ná í skipsferð til Nor- afirar naufisynjar- er llkIegt l>ótt> Sargent Ave., Miss G. Halklórsson. egs- að margur héldi að ekkí ínætti b!>2 Sargent Ave. óg Thorvardson og ** ____________ senda með pósti. Hver böggull Biklfell. 541 Eliice Ave. Hitatiminn er í nánd; þá þarf,var > laglegum umbúðum, með , ~ _ ii isi áð ltalda. Arctic Ice Co. merkispjaldi og áritun og á stóni t Lejaritis komu á laugardág- fáerir ís að húsdyrum hvers manrts sf>jaldi í glttgganttin var skýrt frá þyngd hvers l>ögguls og flutnings lnn var l,eif herrar Gkris Hjálm-ji lx>rginni, er ]>e.ss óskar, frá i. Jarsson, I- Steinsson kaupm., Lud- mai |>ar til aftur tekur að kólna i vig Laxdal og Páll Thorlaksson veðri. Sjá attglýsingu á öðrttm allir fra Kandahar. Sá fyrst stað í blaðinu. nefndi var að sækja bifreið sína og ----------- koniu þeir á henni alla leið til Forseti kirkjufélagsiris, séra B. Brandon, en þá fór að rigna, svo L. Jónsson fer héðan á, föstudag- ]>eir ttrðii að skilja hana þar eftir. >un, áleiðis til Minnesota, að vigja \fr. Hjálmarsson sest að hér í kirkju þá hina veglegn er Vestur- bænum, en hinir ]>rir fóru heim- beints söfnuðúr ltefir reisa látið, í leiðis á mánudagskveldið. stað ]>eirrar sent brann í fyrra. ---------- f’restitr safnaðarins, séra Fr. Frið- Stmnudaginn 18. þ. m. andaöist ríksson, svo og norsknr prestur í að heimili sinu að Baldur, Man. J nágrannasöfnuði, aðstoða for- I Mrs. Guðný Pálina Davidson, 34 setann í vigsltt athöfninni. Prest- ára gönntl, kona Hjartar úrsmiðs arnir Rúnólfur \Iarteinsson og Davidsonar. Banamein 'hennar' Hjörtur Iveó jirédika í Fyrstu lút. var lungnabólga. Þeim hjónum kirkju á sunnudaginn. Fermingar varð 8 barna auðið, og eru þatt öll >.iörn verða yfirhevrð á laugardag- á lífi nema hið yngsta. er þau inn, eins og vant er- Séra Björn mistu fyrir tveim mánuðum. kemur afttir i næstu viktt. Guðný sáí. var einkar væn kona ------------ og vönduð og harmdattð'i öllum er Cuðsþjónustttr sunnudaginn 2. hana þektu- Jarðarför hennar fór niaí A ' 5 Hozart kl- 11 (2) fram 21. þ. m. gjaldi. Böggulsendmgar tra Canion City margfölduðust Elfros kl. 3. Allir verkomnir. Joseph T- Thorson lögfræðing- Dominion stjornin hotar lögtöku ur. sem var i félagi með Mr. Mc-|l,einl' sem se»(la hréf eða reikn- Fadden, hefir nú gengið í félag!iníía n,efi sérstökum sendimönnum þessum. Skemsta t:g með Campbell Pitblado & Co.!efia koma bréfum sínum með öðr- hér í Iwenum. Sjá auglýsingu á nm Ferðum en j>óstinum- Post- öðrttm stað í þessu blaði. mála stjórnin ritar á þá leið, að slík bréf verði gerð uj>ptæk og íþróttanefnd Isiendingadags, Itinir sektt straffaðir samkvæmt nefndarinnar heldur fund þann 4.1 laganna bókstaf. — Með þessu mai á skrifstofu Mr. Arna Ander-Jmóti virðist það Iagabrot að koma son, 8oi Winnijæg Electric Street( bréfum á “Gullfoss” með því að Raihvay Chambers, kl. 5 e. h. láta væntanlega farþega l>era ]>au Samkvæmt álvktun ársfundar eruj fyrir sig. t>etta gerir bréfaskatt- fulltrúar íþróttafélaga úti um urinn nýi- Gaman er að lifa und- sveitir beðnir að sækja fundinn. ir stjórn conservativa. skömmttm tíma eftir að þessi aug- lýsing kom út i gluggann. Stutt járnbraut. Grand Island járnbrautin er styzta og arðmesta járnbraut Vesturþeimi. Httdsons Bay félt^g- ið á brautina og starfrækir hana. Hún er fjórðungnr mílu á lengd j og kostaði tæpa $800. Brautar- teinarnir eru af viHi gerðir með járnsj>öng á efri brún til að hlífa þeim við sliti. Fftir brautinni renna tvö hrörleg vagnskrifli, sem ýtt er aftnr og frant með ltandafli- flutningsgjald er $2.50 fyrir livert otnn. Fyrir 60 árum var brautin lögð og hafa tekjurnar numið fullum miljón dölum á þeim tíma. Gróði félagsins á járnbrautinni stafar af þvi, að mestallar vörur sem fluttar ertt effir Athabasca ánni, ertt fluttar á vagnskriflttm jreiðasta leiðin milli ]ieirra staða, er loð- skinnadýr eru veidd og manna- bvgða. er eftir þeirri a og hún er skipgeng alla leið nema á þeán stað, þar sem Grand Rapids nefn- ist. Erii skijiin oft hlaðitt svo dýrmætum varningi. að ekki ]>ykir annað viðlit, en að ttmhlaða þatt og róa eða stjaka þeim tómum yf- ir flúðirnar. Járnhrautin liggur á eyju í miðri ánni og ber nafn sitt af henni. Gott land til sölu í Shoal Lake bygð 25 ekrur tilbúnar undir sáningu og 80 ekrur girtar. Timburbús 16x20,‘lath’- að, plastrað og málað. Eldhús úr bjálkum, 12x21 að stærð, með spónþaki. Einnig góður brunnur, steinblaðinn, með óþrjótandi vatni. 1 míla til skóla. Verð : $2000 Finnið eða skrifið til C. F. Lindal, Langruth, Man. ÞRENNT UM|S| SUMARi Fljóta afgreiðslu ! Góða vigt! Kurteisa afbendingamenn ! Og EINS æskjum vér : Færis til að gera yður til hæfis. i Citý and Suburban Ice and Fuel Co , Ltd. Bank of Ottawa Building. St. James. Telephone: WEST126 WILKINSON & ELLIS' Matvöru 'oglKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á bverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 LAND mitt J160 ekrurj við Yar- bo, Sask., vil eg nú selja með vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eða annarsstaðar. Verð til 1. Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til sáningar, mikið heyland dg alt með girðingum. — S. Sigurjónsson, 689 Agnes St., Winnipeg. Canadlan Renovating Co. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. FöLhreinsuð, pressuð og gert við Vérsníöuni föt upp aö nýju H ■HF 7iX •f t •f * ♦ t ♦ 8* 4- + •♦• J. ♦ W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ •♦• Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka 190 James St. Wicnipeg Tals. M. 3076 ImpcAáM gfi$t/a6ty Cpp&uta 3 3 OMlinSfWtnnipck^ Gwnc/a Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEC, MAN. Sigfús Pálsson með lægsta verði. 4 Annast um alls- konar flutning. WE5T WINNIPEG TRANSFER CO. Toronto og Sargent. 1 Tals, Sh.|l619 RAKARASTDFA og KNATTLEIKA80RD 6S4 Sargent Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýjustu tízku. Vindlar og töbak selt. J. S. Thorsteinsson, eigandi Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Iiisurance Agent 006 Lliulsay Block Phone Maln 2075 Vnilioðsmaðnr fyrlr: The Mut- ual Life of Canada; The Domlnion of Canada Guar. Accident Co.; og og elr.nig fyrir eldsábyrgSarfélög. Plate Glass, BlfreiSar, Burglary og Bonds. Sigríður Goodmann Laugardaginn 20. tnarz síðast- liðinn andaðist í Argyle-bygð ekkjan Sigríður Goodman á 90. aldltrsári. Hún var fædd í Ytri- kotum í Skagafirði 12. janúar 1826; foreldrar hennar voru Jón Ifildibrandsson og kona hans Margrét Jónsdóttir, Hjá séra Jóni Jónssyni á Grenjaðarstað ólst hún ttpp þar til er hún var 21 árs. Þá giftist hún Guðmundi j Gíslasyni, og bjuggu þau á Nesil og Hjaltínisum í Reykjadal, þar til er þau fluttust liingað til lands árið 1879. Þeim varð 5 barnaj auðið; dætur tvær, Valgerði og' , *, Þttrtðt, mistu þau ungar; Magnúsj sonur þeirra dó i Argyle-bygð ár- ð 1894, en á lífi eru Jón Oddur ; - - — Goodman, bótidi í Argyle-bygð og _ Gísli Goociman, tinsmi6ur i Winni- Sumarf ílÍð í llánd +♦+♦+♦+++♦+ + Ný deild tilheyrandi + + í | The King Gtorge + X Tailoring Co. + L0ÐFÖT! •r LOÐFÖT! J LOÐFÖT! | + gerð upp og endurbætt t N0 ER TÍMINN t + ---------------—--------------- £ | $5.00 $5.00 + + Þessi miði gildir $5 með pönt- *i- í un á kvenna eða kailmanna ♦ 4. fatnaði eða yfirhöfnum.J J t THISIMI Sh. 2932 «78 ELIICE AVE. t LAND TIL SÖLU X. \V. •% of 28-32-14 W. of SeC- oml Mei'icl.. er til sölu nú þefjur fyrir $25 ekran. Landið liggtir ná- lirKt bænuni Klfros í Sask. Skll- málai' mjÖK þægileglr. Lysthaf- endnr gefi sig frain við eiganda. JOIIX « . I.OXGMOItÉ" 11825 85th Street Edmonton, Alta. jieg. Þau hjónin dvöldu fyrst i Xýja íslandi rúmt ár, en þá misti hún mann sinti og fluttist þá fyrst til Winnijjeg og síðan árið 1884 til Argyle-bygðar; hún var þar fyrst nokkur ár hjá Magnúsi syni sín- um, og svo síðustu æfiárin 14 hjá óni. Sigríður sál- var nierkiskona hin mesta, tápmikil c;g glaðlynd, trú- kona mikil og einkar vinsæl. HafiS þér hugsað fyrir dyrum og öÖr- um útbúnaði 1 tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir hví. Vér æskjum víðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður ofurlltið meiri þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf- um sérstaklega Tjeld-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun itendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 509 Portage Avenue HRESSI-LYF sem eykur matarlyst Dr. Lang’s INVALID P0RT WINE Fjörgar þreytta limi, gerir blóð- IS hykkra, styrkir taugarnar og allan ltkamann 1 hinnl óstöSugu vorveSráttu. paS er vörn gegn veikindum, þvl þaS styrkir blóSiS svo þaS stenst árásir berkla. Petta vln ættl að vera tll á hverju heimlli, einkum um þetta leytl árs. Verð $1 flaskan Fæst aS eins hjá lyfsölum. SpyrjiS lyfsala ySar eftir þvl. Dr, LANG MEDICINE C0. WINNIPEG, MAN. Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með þvi að eiga flösktt fulla af R0DERICK DHU Pantið tafarlaust. The Gty Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.