Lögberg - 29.04.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.04.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FÍMTUÖÁGíNST L>9. APRtL 1915 5 ÍS-TÍMI SUMAR- sins byrjar Maí næstk# Þá byrjum vér að flytja Is heim á heimili hvar sem er í borginni. The Arctic Ice Company LIMITED I 56 Bell Avenue Mið-bæjar starfstofa á neð«ta gólfi í Lindsay Ðldg. Eftir öllum upplýsingum ber að síma til FORT ROUGE 981 ( 5 line«) Þessir lögskráðu “Short Horn” bolar, sem hér eru sýnd- ir, eru til sýnis og sölu í Breckman’s “Livery Stable” að Lundar, Manitoba. Það kostaryður EKKERT að reyna Record áfiur pn |tt*r kaupitS rjómaskilvindu. RKCORI) pr <>111111111 skilvindan, sem b<>7.t. á vitS fyrir bændur, <>r hafa ekki fieiri en 6 KÝR I»<*gar þér reynift |><>nm:i vél, niunub l>ér brátt sannfærast um, aö hón tekur öllum ööruni fram at sömu sta*rÖ og veröi. Ef þér notitt KKCOKh, fáiö þér meira smjör, hún er auöveldari meÖferÖar, traustari, auöhreinsaöri oií sel<l hvo Iókii veröi, aÖ aörir geta <*kki eftlr leikiö. SkrlfiÖ eftir göluskilmálum og öli- um upplýsinKuin, tii The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Losan Avenue, Winnipeff. ■■ (íeiteral Frencii [ Photo by J. M. C Wallace líslason, I.umiar, Man. Hin mesta lagabót, sem sögur hafa farifi af hafði veriS lögleidd af einvaldsstjórn, einn daginn, ]>egar mestar annir kölluðu að. Með einum penn'adrætti setti keis- ari Rússanna alla sína l>egna, meir en ióo miljónir, í bindindi, og að fáum undanskildum, þótti þeim það miður bægilegt. í þessu riki em hinar elztu þjóðkvíslir, líka sumar af þeirn yngstu og tala þær mörg hundruð tungumál. Á öllum þeim tungum og mállýzkum var nú mest af öllu um það rætt, livernig haga skyldi lifnaðarhátt- urn, margra alda gömlum og rót- grónurn, eftir þessu nýja boði og hvemig mögulegt væri að fara í kringum það. Ríkir og fátcckir vinlausir. Hinir auðugu og voldugu urðu fyrstir að kenna á )>essu laganý- mæli- Þeir gátu ekki haft ánægju og gagn af miðmunda bita (zaku- ska) sínum, en það var vani þeirra, að snæða þá allskonar kald- ar kræsingar og skola þeim niður j með vodka. Þegar brennivínið; var frá þeint tekið, mistu þeiri lystina á kalda matnum. Sumir þeirra áttu bæði tvhiskey <g champagne i vínkjöllurum sínum,! en lítil l>ót var að því; þeir undtt því litlu betur heldur en Michael Norodny ttn ’i því sttlli, sem hann sefaði þorsta sinn með, þegarj liann fann að brennivinið var frá! honunr tekið. Micliael átti heima út á sléttun- um. og liann og lians stéttarbræö-! ur meðal alþýðunnar voru þvb vanir aö kynda undir hjá sér með | sifeldum brennivíns straum. Eina, nótt fyrir þrem árum brann bjálkakofi hans; hann lá þá, yfir- j kominn af brennivíns drykkju, á; fleti sínu uppi yfir ofninum, að1 vanda sínum. og var mikil furða, I að liann skyldi ekki brenna líka- j óhappið var beint að kenna of-j nautn hans á þjóðar drykknum, og til að bæta upp tapið, ,jók hann nautn sína um helming, þangað til hann átti litið eða ekkert eftir af landi sínu og var farim að safna skuldum. Þar gerðist sama sag- an a l>ökkum Dnipur og Volgu og Tanakvislar, eins* og vér höfttm' horft á gerast á hinu frjósama landi við hið mikla Mississippi fljót. j Michael ]>óttist röngu læittur, er þessi lagabót kom alt í einu yf- j ir hann. Ilann elskaði keisara' sinn. en hrennivínslaus þóttist Iiann ekki geta verið. Hann fann fernisolíu i útihúsi. lét í hana salt og svalaöi sér á þeim drykk, aðrir, keyptu ilmvötn • og alt annað sem1 fékst og nokkur vínandi var í. j Þeir sent biðu ekki bana af, urðu' fárveikir og þeir sent ekkert liöfðu náð í til að l>æta sér upp brenni- vinsþorstann, voru fúlir og við- skotaillir. Aldrei hafá sögur fariö af öðr- tim eins morgungúl einsog i Rúss- landi var 'morguninn sem fyrir- mæli keisarans gekk i gildi. Jafn- vel New York hefir aldrei jafnast á við ]>að, daginn eftir nýjársdag. Rn aldrei hefir bindindi verið eins fagnaðarsamlega tekið einsog í Rússlandi, eftir að lagaboðið hafði verið i gildi í nokkra daga. Rúss- inn tekur rólega því, sem að hendi ber. Hann er því vanur að fomu fari og 'hefir verið kent það. Hlýðnin er því kyni í blóðið borln. Hinir auðugu og voldugu i Moskva tóku til að drekka berja- lög með nónbitanum, og létu sér það vel líka. Michael vaknaði einn morgun í úthýsi sínu og fann, að honum leið vel; hann var ekki il'la haldinn af vimu og hafði ekki lent í neinum vanda daginn áður. Það færðist nýr hugur og dugur í hann, hann lagði upp áleiðis til Moskwa og tók þar til við iðju forfeðra sinna, að stýra leigu- vagni, er stóð iðjulaus, frá því eigandinn gekk í stríðið. Frá öllum pörtum rikisins komu álíka skýrslur dags daglega til vetrarhallar keisarans. Hann var svo ánægður með árangurtnn, að hann gaf út aðra skipun, þess efn- is, að ekki skyldi selja vodka í ríki sínu, meðan stríðið stæði- Skömrnu seinna lét hann enn ann- að fylgja, að vínsala skyldi I>önn- uð um aldur og ævi í sinu riki. LTm það leyti var andinn í fólkintt farinn að hreytast. Þeir sem áð- ur hristu höfuðið og létu sér fátt uni finnast, tóku nú að hýrna í bragði er þeir fréttu hver áhrif stöfuðu af þessum fyrirtnælum. Það þótti ekki eins furðulegt, að j vita menn falla á vígvelli, einsogj að horfa uppá þá sent bjargað var j frá glötun með eins einföldu ráði og lagaboð er. Umtalsefnið á j Rússlandi var ]>á ekki stríðið, j heldur vínsölubann. Þjóðin hugs-j aði ekki unt þann skaða sem hún beið á vígvöllum, heldur um þá blessun sem henni væri færð. Allir, fyltust von og góðum hug, i borg- unum ekki siður en út tim slétt- urnar. Tveirn ntánuðum síðar sigldi j skipið Dvinsk enn inn Gandvik, I og enn var ameriskur farþegi á skipittu. Þegar skipið var land- j fast, kom ljóshærður, borðalagð- ur tollari á skip, og hafði sögu að segja. Hatin talaöi ákaflega hratt, ’ en ekkert skildi farþeginn ante- riski af tali lians, nema orðiö “vodka'-, og annað til, sem þýðirj “aldrei frantar”. Þessi tollari átti lteima svo norðarlega, að staöur- ittit var elcki sýndur á því landa- bréfi. sem hékk á káetuvegg skips- ins- Og þetta ]>óttu honum frá- sögulegust tíðindi, er hann hitti laiigferðamenn, — ekki að lands- menn hans ltefðu fallið í orustu I eða ttnnið sigur, eða að hann væri sjálfur kallaður til vopna, lteldur að sala vodka var Ixinnuð unt aldur og ævi. Líkt ]>essu var Itugarfar al- mennings í höfuðstaðnum. Til dæmis um þaö ntá nefna, að einn hámentaöur þingntaður, fortnað- ur hinnar rússnesku og amerísku guftiskipalínu, liélt ræðu til landa sinna, af tröppunt ltinnar þýzku1 sendiherra hallar. Höllin var j ]>aklaus og gluggalaus og dyra j untbúningur með hurðum lá á botni Neva fljóts, er rentiur þar fram hjá. “Vilhjáhni keisara eigunt vér, meira aö þakka en nokkrum öðr-; unt.” mælti ltann. Þessu var ekki ( vel tekið, og er hljóð fékst, hélt I ræðumaður áfrant: “Bíðið við ])angað til eg er búinn aö skýra j hvað eg á við: Ilann ltefir komið okkur á leiðina til að hjálpa sjálf- j unt okkttr- Ekki var hanni okkar. versti óvinur, heldur drykkfeldnin, og þann óvin ltefir hantt drepið. fyrir okkur. Hann hefir komið okkur í bittdindi og nú getur ekk- j ert unnið á okkur. Látuni oss reisa honunt bautastein.” SnuífólkiS drakk Hka. Hvað sent því líðir:, hvort Vil- hjálmur keisari var einn t\m að i steypa heiminum í stríð ellegar j ekki, þá mun hann eiga þáð, að h'ann átti, vafalaust óviljandi og ó- beinlínis einna mestart þátt í aö frantkvæma hina stærstu bindindis- hreyfingu, sem sögur fara af. Það er sagt- að þegar liann átti tal við send'iherra sinn i Rússlandi, um það hvort ]>að land væri til ófriðar búið, ]>á tók sendiherrann ]>vert fyrir það. Hattn skýrði frá ]>ví, að það mikla land væri sjálfu sér sundurþykt af santsærum nílti- lista. meir en nokkru sinni fyr og Photo by J. M. Gislason, Lundar, Man. ] CANADP- FINESI THEATRif LEIKURINJÍ I>ESSA VIKU I.eikur Wliitney íélngið leikinn “XIIE CIIOCOUATE SOliUIER" Ai'ar ■ fagiir aöngflokknr fylsir |>ar með og Wliitneys 25 liljóðfæramenn Iiágt verð—Kvelil Orchestra gólf, Sl, Balcony hringur 75c., ISalc. 50c. Loftsvalir 25c. Mats. 50c og 25c. AI.I.A VIKUXA SE.M KEMl'R og| Mat.. daglcga. verður leikin sagan um hinn ínesta vinskap sern niannkynssagan segir fríi ‘jt.WON AM> PYTHIAS" Hinn mikli sorgarleikur í 5 þáttum. I \ crð—Kveld og Laug. Mat. niðri j og á Balc. gólfi 25c., Gallery lOc.— Vi8 önnur Mats. 15c. fyrir fulorðna og lOc. fyrir biirn. VI8 sérstakt_ Mat. skólabarna kl ll f.h. á laugardag, fuilorBnir 15c, bórn lOc. Mánudag og priðjiulag 10. og 11. Western ('atmila's Niglit Aiinual Mu- sical UestiVal. er The Winnipeg Ora- i torio Soeiety heldur meS a8sto8 hinn- ar mikul ensku söngkonu Jlaggie Tryte. — A8göngumi8ar til sölu í öll- I um múslkbúðum og hjá me81imum félagsins. ('Svarið símskeyti frá 20. um loft- skevtaútbúnað. Amerískar reglur strangari en canadiskar. Mikil vonsvik ef enginn viðkomustaður i Canada). Svar við ]>essu fékk eg þann 27. sem fylgir: llruuo afi órói væri mikill meöal verka- manna. Sá órói segja Rússar að stafi frá undirróðri þýzkra. en um það skal nú ekki ræða hér. ,Til áréttingar itpplýsingtttn sínum bætti sendiherrann því við. að rússneska þjóðin væri svo drykk- feld, að hún væri ófær til hernað- ar. Það lýtur út fyrir að sendiherr- ann hafi haft ástæðu til þessarar skoðunar. Drykkjuskapurinn var svo almennur, að skýrslur var ekki unt að semja um það, hverjir drykkju og hverjir létu það vera. Foreldrar gáfu börnum sínum vodka álíka og sumar fátækar kon- ur gefa börnum sítutm öl og kaffi. Bindindis-samband landsins safn- aði skýrslum i fimtán stórum þorp- skólum og komst að raun um, að af 1350 drengjum og (xjo stúlkum í Saratoff höfðu 79 per cent drengja og 48 per cent stúlku- barna reynt vodka. Börn fimm ára gönuil og sex ára höfðu gert slíkt .hið sama, svo og sjö ára böm, miklit fleiri; tala þeirra barna, sem höfðu neytt þjóðdrykksins, fór bækkandi eftir aldri- Sum bömin höfðu gert þetta af því foreldrar þeirra höfðu boðið þeim í staup- inu eða frændfólk þeirra, sum af sjálfsdáðum. Mörg hundruð af ]>eim höfðu orðið út úr drykkin einu sinni. Skýrsla félagsins sýn- ir, að 2115 unglingar undir fimtán ára aldri, höfðu orðið ölvaðir, og meir en helmingur þeirra hafði fengið vínið hjá foreldrum sinum. Þær sýndu, að drykkjuskapur fór stórkostlega í vöxt með ári hverju. Frásögn kunnugra. Meðau eg beið i Arkangel, kvntist eg mörgum enskum mönn- um, er þangað höfðu leitað viðs- heimalands- Þeir sögðu mér sög- ur af drvkkjuskap^ meðal almenn- ings í sveitum. Einn skozkur sagöi svo frá, að hann stóð fyrir jarðakaupum. eti á þeim stofnaði félag það, er liann vann fvrir, mjölkurbú cg alifuglarækt. Þar- sem jarðvegurinn var sameign sveitanna, ýarð að fá samtþykki þrjá fjórðu hluta eigendanna, en aldrei fékst það, nema lagt væri ofan á andvirðið álitleg upphæð til vodka-kaupa. Þegar búið var að bjóða svo marga potta af ]>eim drykk, á hvern seljanda, gcngu kaupin greiðlega sanian, annars ekki. Annar enskyr sagði frá veizlu- siðum i sveitum, en i þær buðu all- ir honum, meö ]>eirri gestrisni sem Rússar hafa til að bera i svo ótrú- lega miklum mælir. Þegar sezt var að lx>rðum var samdrykkjan hafin með því. eftir fyrsta staup- ið. að einhver segir: “Enginn getur til lengdar staðið á öðrum fæti , og tneð þeim formála er ]>að staup drukk’ið. Næst tekur einihver til orða: “Guði er kært það sem þrent'er”, og drttkkin er sú skál. F.nn segir einn: “ÖIl hús hafa fjóra veggi”; strax og það er staðfest með staupþ kveð- úr annar upp úr: “Fimtn eru fingttr á hverri hendi.” Og þannig halda ]>eir áfram að nvela fyrir skálunum og eggja hver annan til áframhalds. Ýmsar fleiri sögur, þessum lík- ar og enn svaðalegri, segir þessi höf., eftir kunnugum mönnum. Framli. Vinarminning. (Uni aldavin skáldsins, Jónas Er- lendsson, bónda á Tindum í Húnaþingi, dáinn fyrir 20 árumj Á öldnu feöra fróni seni fornhelg geymir vé, í munarskuggsjá tnærri eg rnargt enn gerla sé- Þar bygð á beru svæði stóð bröttum undir Tind; sá bóiiyli garð þann bygði var bænda fyrirmynd. Hans mér er ljúft að minnast ]>ví marga kosti bar, hann sinnar stéttar sómi og sann-nefnd prýði var. Hann Jónas — jöfrum fremri — í jörð ei gróf sitt pund, þeim likn og lið hann veitti er leituöu hans á fund. Hann guöleg studdi gæfa svo gat hann óspart veitt úr sínum nægta sjóði og sorg i gleði breitt. í ráðdeild, rautjti og hyggni af rekkum flestum bar, og sinnar sveitar stólpi ]>vi sannkallaður var. Hans dagfar ljóst því lýsti og lundarfarið glatt, að mannúð hrein og mildi i munans akri spratt. F.n ójöfnuð af öðrum lianti illa ]>ola vann við aðra ójöfnuði því aldrei beitti hann. Hann brast ei hug né hreysti og hlut sinn aldrei Iét, . viö ofstopa nær átti, 'þótt auðs ]>eir hefði met. þlann verðuga hlaut því virðing ' og vinsæld fyr og síð, en ástfólgnastur ætið þó örsnauðum var lýð. Hans göfug manndóms minning er mönnum enn ei gleymd, og verður um eilífð alla í andans ríki' geymd. S- ]■ Jóhannesson. apríl, Reykjavík, April 27th, 1915. Árni Eggertson, Winnlpeg. Regret owing contract Marconi Company through Copenhagen and other reasons impossible re- arrange Halifax call. Eimskipafélag. (Leitt vegna samrringa við Mar- coni félag gegnum Kaupmanna- höfn og af öðrum ástæðum, að ekki er unt að koma við í Halifax) Niðurstaðan af öllu ]>essu er ]>ví sú, einsog allir geta séð, að Gullfoss kemur ekki við í Halifax, en, býzt við að taka eitthvað af farþegum í New York. Mér verður tilkynt af umráðamönnum skipsins, hve marga farþega það getur tekið, um leið og þeir til- kynna mér brottfarardag þess frá Reykjavik. áleiðis vestur. Arni Eggertson. Leikhúsin. Næstu viku verður sjaldgæfur leikur sýndur á Dominion leikhús- inu, er heiíir “The Right Princess” P> þar sýnt live hugsunin getur miklu til vegar komið og haft mikil áhrif á aðra. Stúlka með hugsun sinni og vilja sínum bætir hugsunarhátt spiltrar mann- eskju, ekki ósvipuð árhif þeim er attgnaráð Krists hafði á Pétur postula. “The Right Princess” er leikur saminn eftir sögu Clöru Louise Burnham, sem margir Christian Scientistar hafa mjög haldið á lofti. Þessi leikur er að flestui leyti gerólíkur ]>eim leikj- um, er fólk á að venjast á leik- húsum. Sagan er svo viðkvæm, að vart er hægt að skýra frá henni í stuttu máli og ættu menn því að koma og sjá leikinn. Allir sem áður liafa séð Maude Fealy leika í “The Right Princess” ]>rá að sjá hana aftur. — Fjörutiu og fimm þús. krón- ur voru borgaðar fyrir tveggja Farþegar og Gullfoss. Einsog sagt var frá í síðasta; blaði, símaði eg stjórn EimsWpa-j félagsins í Reykjavík, að hægtj væri að fá keyptan loftskipa út- búnað í New York og koma þeim tækjnm fyrir á Gullfoss á fjór- um dögum. Þann 21. apríl fékk eg símasvar að heiman, sem fylgir: Arni Eggertson 204 Mclntyre Block Winnipeg. * On account no j>assengers al- lowed. Halifax call cancelled. Wire you mtmber of passengers may book New York. Eimskipafélag Islands- (Yegna ]>ess að skipið fær ekki að flytja farþega, er viðkomu í Hali- fax sleft. Skulum sinta ]>ér hve marga farþega má taka í New Y ork). Með því að ekki er minst á í þessu skeyti, hvort stjórn félagsins vilj'i sinna tóftskeyta kaupum á skijtið, i New York, ]>á sendi eg félagsstjórninni eftirfylgjandi sím- skeyti: April 24th 1915 Eimskipafélag Reykjavík Reply Cable twentieth regard- I’antages......................... Efst á blaði á skemtiskrá Patit- ages leikhússitjs, er hinn víðfrægi dansmaður George Primrose. Þótt hann sé meir en sextíu ára að aldri, er hann enn jafn léttur og lipur á j>allinum, eins og þegar hann kom þar í fyrsta skifti fvrir 50 árum. Mr. iPrimerose og söngv- arar hans eru læztu leikendttrnir sem komið hafa á Pantagesi síöan um áramót. — Næst verða líklega Paramount kvikmyndirnar, er Miss Elsie Janis leikur í, hin fræga leikkona og eikinn hefir hún sjálf samið. vtera gamlan kynbóta hest í Dan- ing wireless. American laws mor mörku. Er þess getið til að aldrei j stringent than Canadian. Great hafi hestur áður veríð seldur þar disappointment here if no Cana- svo háu verði, enda er skepnunni dian sailing. við brugðið fyrir vöxt og vænleik. Eggertson. WALKER. ”The Chocolate Soldier” dreg- ur stórhópa enn sem fyrri að Walker teikhúsinu ]>essa viku með “matinees” á miðv.dag og laugar- dag eins og að i^ndanförnu. Hljóðfæraflokkúrinn, er sérstak- lega var valinn til þessarar farar eykur og mjög á fegurð leiksins.' Forstjóri Walker leikhússins hefir útvegað hinar ágætu lcvik- myndir “Damon and Pythias” er sýndar verða í leikluHinu alla næstu viku tiieð “matinees” á hverjum degi og sérstöku “matinee” á laugardag kl. 11 f. h. fyrir börn. Mun flesta langa til að sjá þessar mvndir, 1>æði ]>á sem teljast til reglu þeirrar er ber sama nafn og ]>á sem kannast við hið gamla, gríska hræðrafélag. Myndin er i sex pörtum og er engu tilkomuminni en “Neptune’s Dauphters” eöa “Oúo Vadis”- Þótt hin mikla, árlega söng- skemtun verði ekki haldin í Winnipeg að þessu sinni, sökitm stríðsins, ]>á heldur “Winnij>eg Oratorio Sodiety” hljómleika i Walker leikhúsinu á mánudaginn og þriðjudaginn, 10. og 11. mai. um næsta hllfa mánuð Sérstök sala á lokkum HárIokk«rr se*n áður kostuðu $3 og Q Cjp $4, kosta wi • • i . . . . •'JC Skriflegum pöntumrrrí sériFtakttr gaunutr gefinn,-Send eftir'verðrsltá Manitoba Hair Soods Co. M>r- M/* _______• • . 1« timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir teg„„dumi e,„rmur og aU konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir aðsýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------- Limited-----------—— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG BARNAÞURKUR—Vatnsheldar f»eHw«r þurkur Hkal lujfK.ia utan yfir vanal<*i?ar |>urkur. I»n*r eru gerðar úr á- R«*tu toirleftri, hæjct a« þvo þær ok marjf- horfra sijr á itkömnium tfma, þvf þær halda nærfötum harna hreinum og þurrnm. — Sendar meft púxti burharg:jalds frftt fj'rir 40e. ef tiorgað er fyrirfram. O. L. BOYD 312 BOYD BLDG., WINNIPEG —Eg hefi mjög álitlega atvinnu f boði fyrir mann, sem vill fara um í Winniþeg og nágrenninu og «ýna vörur. — Finnið mig að máli milli 11 og 12 f. m. Kosningar fara fram 15. Júní 1915 að Lögbergi Atkvæðagreiðslan byrjar nú þegar. Hr. H. Hermann, bók- haldari félagsins, The Columbia Press, er kjörstjórinn; hann tekur á móti öllum atkvæðum, sem send verða til hans í lokuðum umslög- um, frá þessum degi til 15. Júní, að þeim degi meðtöldum. Klippið úr kjörseðilinn fyllið hann inn sem fyrst og sendið hann ásamt peningum, samkvæmt þessu kostaboði, til Mr. H. Hermanns, Columbia Press, Ltd., Winnipeg Man. — Seðlarnir verða Vandlega geymdir og taldir á ofannefndum degi og verðlaunum úthlutað. REGLUGERÐ UM GILDI ATKVÆÐA. $1.00 fyrirframborgun í 6 mán. fyrir blaðið Lögberg.. 50 atkv. 2.00 fyrirfram borgun i 6 mán., 2 kaupendur........ 150 atkv. 2.00 fyrirfram borgun í eitt ár, 1 kaupandi........ 200 atkv. 3.00 fyrirfram borgun í 6 mán., 3 kaupendur........ 400 atkv. 4.00 fyrirfram borgun í tvö ár, 2 kaupendur........... 500 atkv. 6.00 fyrirfram borgun í þrjú ár, 3 kaupendur....... 800 atkv. 8.00 fyrirfram borgutt í fjögur ár, 4 kaupendur .. . . 1000 atkv. 10.00 fyrirfram borgun í fimm ár, 5 kaupendur....... 1200 atkv. Fyrir hvern nýjan kaupanda, sem sendir eru af sama untkepp- anda ásamt $2 fyrifram borgun, yfir tíu doll... .. .. 500 atkv. Ekki þarf að senda öll atkvæði í einu, þvt hver sá, sem um þetta keppir, fær, eftir ofangreindri reglugerð, fyrir öll þau áskriftargjöld sem hann sendir inn, alveg eins þótt atkvæðaseðlarnir komi ekki allir í einu. 900 atkvæði minst til að geta kept um 3 fyrstu verðl. VERDI.AUNA-SKRÁIN. Fvrstu verðl.—ávisun upp á $10 virði af Ijósmyndum og $5 í pen. Önur verðl.—$15.00 ávísun upp á ljósmyndir. \ Þriðju verðl.—$10.00 ávísun upp á ljósmyndir. Fjórðu verðl.—Borðklukka og vasaúr. Fimtu verðl.—Sjálfblekingur og Varinn Rakhnífur. Sjöttu verðl.—Fjórar bækur, eftir frjálsu vali úr bókaskrá sem prentuð er í þessu blaði. Sjöundu verðl.—þrjár bækur úr áðurnefndri skrá. Áttundu verðl.—borðklukka. Níundu verðl.—varinn rakhnífur. Tiundu verðl.—sjálfblekingut —Allir þeir, sem senda inn einn eða fleiri seðla, með borgun fyrir blaðið, en ekki ná ofannefndum verðlaunum mega velja um tvær bækur eða sjálfblekung eða varinn rakhníf í verðlaun. — Þann- ig fá allir verðlaun, s^m eitthvað senda. Þessi sam^epni er as eins um nýja áskrifendur. GILDI VERDLAUNANNA. Borðklukkka, “forsilfruð”, með góðu verki, $2.50. Snoturt vasaúr i “nickel” kassa 1.50. Varinn rakhnífur í umbúðum, $1.50. Sjálfblekungur, $1.00. Bókaskráin er þessi:— Útlendingurinn, saga úr Saskatchewan, eftir Ralph Connor, 75 centa virði. Fátæki ráðsmaðurinn, saga eftir Octave Feulllet, 40c. virði Fölvar rósir, ljóðabók eftir Bjarna Lyngholt, með mynd höf- undarins, 75c. virði. Kjördóttirin, skáldsaga i þrem þáttuni, eftir Archibald Gunter, 75c. virði. | Miljónir Brewsters, eftir G. B. McCutcheon, 35c. virði. María, eftir H. Rider Haggard, 50c. virði. Lávarðarnir í norðrinu, eftir Agnes C. Laut, 50r. virði. í herbúðum Napóleons, eftir Sir Conan Doyle, 35c. virði. Svikamylnan, eftir A. W. Marchntond, 50c. virði. Fanginn í Zenda, eftir Anthony Hope, 40c. virði. Allan Quatermain, eftir Rider Haggard, 50c. virði. Hefnd Marionis, eftir E. Phillips Oppenheim, 40c. virði. Ólíkir erfingjar, eftit Gtiy Boothby, 35c. virði. Gulleyjan, eftir R. L. Stevenson, 35c. virði. Rupert Hentzau, 40c. virði. Hulda, smásaga, 25c. virði. Dalurinn minn, 'rslenzk sveitasaga eftir Þorstein ^Jóhannes- son, 25c. virði. Sýnishorn af kjörseðli: COLUMBIA PRESS, LTD., P. O. Box 3172, Winnípeg, Man. Innlagðir $....... fyrir ....... nýja áskrifendur Lögbergs. — Atkvæðin séu innfærð í minn reikning, sam- kvæmt atkvæðisgreiðslu-reglum yðar við verðlauna um- kept^i. Nöfn áskrifenda fylgja hér með. Nafn með fullum stöfum............................. Pósthús ..................................... Fylki ................................... Þennan miða má klippa úr blaðinu, undirskrifa og senda oss eða gera afskrift af honum, sem gildir alveg hið sama.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.